Íbúinn 8. maí 2013

4
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað 14. tbl. 8. árgangur 8. maí 2013 Garðaþjónustan Sigur-garðar s/f auglýsir Tökum að okkur klippingar á trjám og runnum, einnig trjáfellingar og grisjun. Klipping trjágróðurs er vandaverk, til að klippingin njóti sín sem best þarf að ígrunda vel vaxtaeðli plantna og blómgun þeirra. Fjarlægi afklippur ef óskað er. Allar nánari upplýsingar í síma 892-7663 & 435-1435 eða á netfangið [email protected] Sindri Arnörð garðyrkjumaður Laufskálum Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360 Rósa sjötug!! Rósa Arilíusardóttir á Hóli í Norðurárdal verður sjötug 9. maí. Af því tilefni býður hún og ölskyldan sveitungum, ættingjum og vinum að þiggja veitingar í félagsheimilinu Þinghamri, föstudagskvöldið 10. maí Húsið opnar kl 19:30. Afmælisbarnið og ölskylda vona að sem flestir sjái sér fært að mæta. Stimplar ölbreytt úrval Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

Upload: oskar-birgisson

Post on 16-Mar-2016

245 views

Category:

Documents


10 download

DESCRIPTION

Íbúinn, fréttabréf í Borgarnesi og ngr.

TRANSCRIPT

Page 1: Íbúinn 8. maí 2013

ÍBÚINNfrétta- og auglýsingablað

14. tbl. 8. árgangur 8. maí 2013

Garðaþjónustan Sigur-garðar s/f auglýsir

Tökum að okkur klippingar á trjám og runnum, einnig trjáfellingar og grisjun.

Klipping trjágróðurs er vandaverk, til að klippingin njóti sín sem best þarf að ígrunda vel vaxtaeðli plantna og blómgun þeirra.

Fjarlægi afklippur ef óskað er.

Allar nánari upplýsingar í síma 892-7663 & 435-1435eða á netfangið [email protected]

Sindri Arnfj örð garðyrkjumaður Laufskálum

ReikningarNótubækur

EyðublöðFjölritunar- og

útgáfuþjónustan s: 437 2360

Rósa sjötug!!Rósa Arilíusardóttir á Hóli í Norðurárdal verður sjötug 9. maí. Af því tilefni býður hún og fj ölskyldan sveitungum, ættingjum og vinum að

þiggja veitingar í félagsheimilinu Þinghamri, föstudagskvöldið 10. maí Húsið opnar kl 19:30.

Afmælisbarnið og fj ölskylda vona að sem fl estir sjái sér fært að mæta.

Stimplarfjölbreytt úrval

Fjölritunar- ogútgáfuþjónustan

s: 437 2360

Page 2: Íbúinn 8. maí 2013

Netfang: [email protected]Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson

ÍBÚINNfrétta- og auglýsingablað

Auglýsingasími: 437 2360

Viðburðadagatalmi 8/5-21:00 Landnámssetur; Saga þjóðar - Hundur í óskilumfi 9/5-14:00 Borgarneskirkja; Messafi 9/5-14:00 Fannahlíð; Vorfagnaður Kvenfélagsins Lilju fyrir 67 ára og eldrifi 9/5-20:00 Borgarneskirkja; Framhalds-prófstónleikar Heimis Klemenzsonar á píanó frá Tónlistarskóla Borgarfjarðarfö 10/5 13-17 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; Innritun nýrra nemendafö 10/5-19:30 Þinghamar; Sjötugs-afmæli Rósu Arilíusardóttur á Hólila 11/5-17:00 Landnámssetur; Saga þjóðar - Hundur í óskilumla 11/5-20:30 Laxárbakki; Kótilettukvöldsu 12/5-11:00 Borgarneskirkja; Messamá 13/5 13-17 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; Innritun nýrra nemendamá 13/5-18:00 Tónlistarskóli Borgarfj; nemendatónleikar Tónlistarskólansmá 13/5-20:00 Logaland; Nemendatónleikar Tónlistarskólansþr 14/5-18:00 Tónlistarskóli Borgarfj; nemendatónleikar Tónlistarskólansþr 14/5-20:00 Logaland; Nemendatónleikar Tónlistarskólansmi 15/5-18:00 Tónlistarskóli Borgarfj; nemendatónleikar Tónlistarskólansmi 15/5-20:00 Tónlistarskóli Borgarfj; Söngdeildartónleikar Tónlistarskólansmi 15/5-20:00 Landnámssetur; Saga þjóðar - Hundur í óskilumfi 16/5-18:00 Tónlistarskóli Borgarfj; nemendatónleikar Tónlistarskólansla 18/5-22:00 Edduveröld; Tónleikar með Bjartmari Guðlaugssynisu 19/5-11:00 Borgarneskirkja; Hátíðarguðsþjónustasu 19/5-14:00 Borgarkirkja; Hátíðarguðsþjónustala 25/5-16:00 Landnámssetur; Judy Garland - kabarett

BARNAHORNIÐ

IsNord tónlistarhátíðin verður haldin í níunda sinn dagana 13.-16. júní. Fimm fjölbreyttir tónleikar verða haldnir þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi og eru borgfirskir tónlistarmenn í aðalhlutverki.

Hátíðin hefst fimmtudaginn 13. júní með tónleikum hljómsveit-anna Waveland en hana skipa Birgir Þórisson, Björn Breiðfjörð Gíslason, Erna Jóhannesdóttir, Ingi Björn Róbertsson, Margrét G. Thoroddsen og Viðar Engilbertsson og Quintet Heimis Klemenzsonar en hana skipa Heimir Klemenzson, Jakob G. Sigurðsson, Páll S. Eydal, Rakel Pálsdóttir og Þórður H. Guðjónsson. Tónleikarnir fara fram í Hjálmakletti og hefjast kl. 20.30.

Föstudaginn 14. júní verða tón-leikar í Reykholtskirkju kl. 20.30 þar sem Margrét Brynjarsdóttir kontraaltsöngkona kemur fram ásamt Jónínu Ernu Arnardóttur píanóleikara. Margrét er að útskrifast í vor með meistaragráðu í söng frá Tónlistarháskólanum í Osló og hefur meðal annars sungið með norska einsöngvarakórnum og komið fram með Royal Liverpool Philharmonic Orchestra í Betlaraóperu B. Brittens.

Laugardaginn 15. júní verða

útitónleikar í Englendingavík í Borgarnesi en tónleikarnir eru í samvinnu við Edduveröld en þennan dag verður ýmislegt um að vera í víkinni fögru. Tónleikarnir hefjast kl. 16.00

Hátíðinni lýkur svo á tvennum tónleikum á sunnudeginum. Um er að ræða nýung á hátíðinni en þá munu tónlistarkonurnar Theodóra Þorsteinsdóttir og Zsuzsanna Budai bjóða heim til sín á stofutón-leika. Stofutónleikarnir verða eitthvað styttri í tímalengd en venjulegir tónleikar og þær bjóða til sín góðum gestum sem koma fram með þeim. Léttar veitingar verða í boði á hvorum tónleikastað. Tónleikarnir hjá Theodóru hefjast kl. 14.30 og hjá Zsuzsönnu kl. 16.00, þannig að gestum gefst góður tími til að ganga á milli tónleika ef þeir vilja fara á báða tónleikana. Vert er að geta þess að sökum þess að tónleikarnir eru á heimilum listamannanna þá verða einungis fimmtíu miðar í boði á hvora tónleika.

Miðasala á hátíðina er á midi.is og við innganginn en ókeypis verður á útitónleikana.

Allar nánari upplýsingar er að finna á facebook síðu IsNord og heimasíðunni isnord.is.

IsNord í sumar

Page 3: Íbúinn 8. maí 2013

ÍBÚINNfer inn á öll heimili og

fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skilaAuglýsingasími: 437 2360

Léttu þér lífi ðLáttu okkur prenta ársskýrsluna

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Hágæðaprentun í vönduðum vélumInnbinding að óskum viðskiptavina

Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesisími 437 2360 / 893 2361Netfang: [email protected]

Page 4: Íbúinn 8. maí 2013

Heimir Klemenzson

píanóleikariheldur

framhalds­prófs­­tónleika í

Borgarnes­kirkjufimmtudaginn 9. maí kl. 20:00

FRAMHALDSPRÓFSTÓNLEIKAR

Tónlistarskóli Borgarfjarðar

Allir velkomnir – aðgangur ókeypis