Íbúinn 12. desember 2013

8
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað 39. tbl. 8. árgangur 12. desember 2013 Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360 Hátíð er um jólin Fjölskyldan býður til jólatónleika í Borgarneskirkju sunnudaginn 15. desember 2013 kl. 20:30 Flytjendur: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran Sigríður Ásta Olgeirsdóttir sópran Theodóra Þorsteinsdóttir sópran Olgeir Helgi Ragnarsson tenór Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanóleikari Flutt verða jólalög frá ýmsum löndum, hátíðleg og örug í bland Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis

Upload: oskar-birgisson

Post on 20-Mar-2016

233 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Íbúinn - fréttabréf í Borgarnesi og nágrenni

TRANSCRIPT

Page 1: Íbúinn 12. desember 2013

ÍBÚINNfrétta- og auglýsingablað

39. tbl. 8. árgangur 12. desember 2013

ReikningarNótubækur

EyðublöðFjölritunar- og

útgáfuþjónustan s: 437 2360

Hátíð er um jólin

Fjölskyldan býður til jólatónleika í Borgarneskirkju

sunnudaginn 15. desember 2013 kl. 20:30

Flytjendur:

Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran

Sigríður Ásta Olgeirsdóttir sópran

Theodóra Þorsteinsdóttir sópran

Olgeir Helgi Ragnarsson tenór

Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanóleikari

Flutt verða jólalög frá ýmsum löndum, hátíðleg og fj örug í bland

Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis

Page 2: Íbúinn 12. desember 2013

Viðburðadagatalfi 12/12-20:00 Snorrastofa; Prjóna-

bóka-kaffi , upplestur úr nýrri bók

fi 12/12-20:00 Leirárkirkja;

Aðventusamkoma

fi 12/12-21:00 Landnámssetur; Lay Low

& hljómsveit. Snorri Helgason hitar upp

fö 13/12-20:00 Borgarbraut 65A;

Félagsvist

la 14/12 12-16 Einkunnir; Jólatréssala

Bjsv. Brákar og Skógræktarfélagsins

la 14/12 12-16 Grafarkot; Jólatréssala

Bjsv. Heiðars og Skógræktarfélagsins

la 14/12-15:00 Reykholtskirkja;

Aðventutónleikar Freyjukórsins og

Karlakórs Kjalnesinga - Fagnið nú

su 15/12-11:15 Borgarneskirkja;

Aðventuhátíð barnanna

su 15/12 11-16 Reykholt; Jólatréssala

Skógræktarfélags Borgarfj arðar

su 15/12 12-16 Grafarkot; Jólatréssala

Bjsv. Heiðars og Skógræktarfélagsins

su 15/12-16:00 Bifröst; Aðventuhátíð

su 15/12-19:15 „Fjósið“

Dominosdeildin Skallagrímur-Grindavík

su 15/12-20:00 Innra-Hólmskirkja;

Aðventusamkoma

su 15/12-20:30 Borgarneskirkja;

Jólatónleikar fj ölskyldunnar. Theodóra

og Olgeir Helgi ásamt dætrunum

Hönnu Ágústu og Sigríði Ástu syngja við

undirleik Ingibjargar Þorsteinsdóttur

Ókeypis aðgangur - allir velkomnir

su 15/12-20:30 Stafholtskirkja;

Aðventukvöld

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

BARNAHORNIÐ

Geturðu hjálpað Snata að komast í

jólapakkann með góðgætinu neðst

á myndinni?

SkötuveiSla í hádeginu 23. desember

Skata, saltfi skur, síld og annað góðgæti

sem yljar kroppinn - Lifandi tónlist

Pantanir í síma 437-1455Auglýsingasími: 437 2360

Netfang: [email protected]

Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson

Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll

heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310,

311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök.

Íbúinn kemur að jafnaði út á fi mmtudögum.

ÍBÚINNfrétta- og auglýsingablað

Page 3: Íbúinn 12. desember 2013

Skógræktarfélag Borgarfj arðar og Björgunarsveitirnar Heiðar

og Brák standa fyrir opnum dögum sem hér segir:

Laugardagur 14. desemberkl 12-16 í Grafarkoti í Stafholtstungum mun Björgunarsveitin Heiðar standa vaktina.

kl 12-16 í Einkunum mun Björgunarsveitin Brák standa vaktina.

Sunnudagur 15. desemberkl 12-16 í Grafarkoti í Stafholtstungum mun Björgunarsveitin Heiðar standa vaktina.

kl 11-16 í Reykholti í Reykholtsdal munu félagar í Skógræktarfélagi Borgarfj arðar standa vaktina.

Í Reykholti verður sjóðheitt kakó, ketilkaffi og piparkökur í boði fyrir gesti skógarins.

Eitt verð 6 þúsund krónur, engir kortaposar.

Með því að velja íslenskt jólatré styrkir þú skógræktarstarfi ð á Íslandi.

Fyrir hvert selt jólatré geta skógræktarfélögin gróðursett 30- 40 ný tré í útivistarskóga sína, sem opnir eru allan ársins hring. Engin eiturefni eru notuð við ræktun jólatrjáa á Íslandi.

Vilt þú fara út í skóg og Vilt þú fara út í skóg og

höggva þitt eigið jólatré?höggva þitt eigið jólatré?

Page 4: Íbúinn 12. desember 2013

B R A K A R S U N D @ G M A I L . C O M - s í m i : 4 4 5 5 4 0 0

Almennar bílaviðgerðir

Vissir þú af okkur?

Upplýsingar og tímapantanir

sími 445 5400B R Á K A R S U N D E H F

S Ó L B A K K I 2 8 - 3 1 0 B O R G A R N E S

Herrakvöld - HerrakvöldNú er komið að ykkur strákar!

Föstudagskvöldið 13. desember og sunnudagskvöldið 15. desember bjóðum við

ykkur að koma og kíkja á glæsilegar jólagjafi r fyrir eiginkonuna, unnustuna

eða vinkonu, mömmuna og ömmuna.Nýtið ykkur frábæra þjónustu, vel valin og fallega innpökkuð gjöf gleður.

Léttar veitingar í boði

Opnunartími til jóla:

Alla daga kl. 11-22

Opið lengur ef stemning

er fyrir hendi

Blómasetrið ogKaffi Kyrrð

Skúlagötu 13-Borgarnesi S. 437 1878

Hlökkum til að sjá sem fl esta, við tökum vel á móti ykkur

Starfsstúlkur Blómaseturs - Kaffi Kyrrðar

Page 5: Íbúinn 12. desember 2013

ReikningarNótubækur

Eyðublöð

Fjölritunar- ogútgáfuþjónustan

s: 437 2360

Til sölu hinir vönduðu díóðu-ljósakrossar á leiði í ýmsum litum.Einnig íslensk tólgarkerti og ýmsir fylgihlutir á leiði.

Bæklingar yfir legsteina á staðnum.

BorgarnesiSími: 898-9253 / 437-1783

Opið eftir samkomulagi

Skötuveisla 21. desemberSkata – Siginn fi skur – Saltfi skur – Grjónagrautur – Rúgbrauðssúpa

LAXÁRBAKKI

Pöntunarsími 551 27 83Allir velkomnir - Opið kl. 12-21

LAXÁRBAKKI

Jólatónleikar

Freyjukórsins

í ReykoltiFreyjukórinn í Borgarfirði

undir stjórn Zsuzsönnu Budai og Karlakór Kjalnesinga undir stjórn Örlygs Atla Guðmundssonar efna til sameiginlegra aðventutónleika í Reykholtskirkju í Borgarfirði laugardaginn 14. desember nk. kl. 15:00 undir heitinu Fagnið nú.

Einsöngvarar með kórunum verða þau Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Jóhannes Freyr Baldursson og Lára Kristín Gísladóttir. Með kórunum leika Ástvaldur Traustason á píanó, Benedikt Brynleifsson á trommur, Jón Elvar Hafsteinsson á gítar og Jón Rafnsson á kontrabassa.

Aðgangseyrir er kr. 3.000 en frítt fyrir börn undir fermingu.

Page 6: Íbúinn 12. desember 2013

SkötuveiSla í hádeginu 23. desember

Skata, saltfi skur, síld og annað góðgæti

sem yljar kroppinn - Lifandi tónlist

Pantanir í síma 437-1455

Þú sendir okkur mynd sem þú vilt hafa á kortinu þínu og við sendum þér til baka samanbrotin kort

með myndinni áprentaðri og texta að þínum óskum. Einnig er í boði að láta umslög og frímerki fylgja með.

Gleðileg jól2013

Bestu óskir um

og farsælt nýtt ár!

Persónuleg kort fyrir öll tækifæriPersónuleg kort fyrir öll tækifæri

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Getum við aðstoðað þig?

sími: 437 2360

Brúðkaup

Lay Low í

Landnámssetri

Í kvöld, fimmtudaginn 12. desember verður Lay Low með tónleika í Landnámssetrinu í Borgarnesi.

Á tónleikunum mun Lay Low njóta fulltingis hljómsveitar sinnar sem skipuð er þeim Birki Hrafni Gíslasyni og Bassa Ólafssyni.

Um upphitun sér Snorri Helgason og hefjast tónleikarnir kl. 21.00.

Page 7: Íbúinn 12. desember 2013

Júlí 2014

S M Þ M F F L

1 2 3 4 5

6 7 8 9 10 11 12

13 14 15 16 17 18 19

20 21 22 23 24 25 26

27 28 29 30 31

Júní 2014

S M Þ M F F L

1 2 3 4 5 6 7

8 9 10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

22 23 24 25 26 27 28

29 30

Ágúst 2014

S M Þ M F F L

1 2

3 4 5 6 7 8 9

10 11 12 13 14 15 16

17 18 19 20 21 22 23

24 25 26 27 28 29 30

31

DAGATÖLMEÐ ÞÍNUM MYNDUM

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar

og við setjum það upp fyrir þig og sendum þér

tilbúið dagatal með þínum myndum

Fjölritunar- og útgáfuþjónustanSími: 437 2360 Netfang: [email protected]

Dregið hefur verið í happdrættinu hjá Edduveröld en númerið kom fram á dreifibréfi um vetrardagskrána sem sent var inn á heimili í byrjun október sl.

Vinningurinn kom á miða nr 650, en vinningurinn er jólahlaðborð fyrir tvo laugardaginn 14.des n.k.

Edduveröld er sem kunnugt er veitinga- og kaffihús í Englendingavík í Borgarnesi. Þar er einnig sýning um níu heima goðafræðinnar sem staðsett er í Skíðblaðni, skipi Freys (neðra pakkhúsi).

Boðið er upp á heimagerðan mat sem unnin er frá grunni og leitast er við að nýta hráefni úr héraði.

Vinningur hjá

Edduveröld

Anda bær nú

heilsu leik skóli

Leikskólinn Andabær á Hvanneyri er formlega orðinn að heilsuleikskóla, en þetta varð að veruleika í gær, miðvikudaginn 11. desember.

Af því tilefni var vígsluhátíð í leikskólanum. Skólinn hefur verið leikskóli á heilsubraut síðustu þrjú ár. Markmið með heilsustefnunni er að auka gleði og vellíðan jafnt barna og starfsfólks leikskólans með áherslu á hreyfingu, holla næringu og listsköpun.

StimplarFjölritunar- og

útgáfuþjónustan

s: 437 2360

Page 8: Íbúinn 12. desember 2013

www.skallagrimur.is/karfa www.facebook.com/skallagrimur.korfuboltiWWW.

Gleðileg körfuboltajól

Laugardaginn 14. des frá kl. 12.00 - 16.00 getur fólk komið og valið sér jólatré úr útivistrarsvæðinu

Einkunum. Björgunarsveitarfólk aðstoðar við skógarhöggið og sér um að koma trénu heim.

Kakó og kruðerí í boði.

Almenn sala jólatrjáa verður við húsnæði

Ljómalindar á Sólbakka sem hér segir:

Föstudag 20. des kl. 14 - 20

Laugardag 21. des kl. 14 - 18

Sunnudag 22. des kl. 14 - 18

Þorláksmessa kl. 14 - 20

Falleg íslensk fura og greni ásamt Normannsþin.

Svo er tilvalið á kíkja á fl ottu vörurnar

hjá Ljómalind.

Jólatréssala Björgunarsveitarinnar Brákar

G l e ð i l e g j ó l !G l e ð i l e g j ó l !