flakkarinn - maí 2011

6
Baula: Uppsala (Valsätra og Gamla Uppsala) Hatta: Eskilstuna og Katrine- holm Hekla: Åby og Vårdnäs Katla: Alnö Krafla: Borlänge, Brunflo, Svan- skog og Vindeln Skriða: Enskede, Knivsta og Uppsala Eins og allir góðir gestir sýnum við þakklæti okkar með ják- Heimagisting Eins og allir vita munum við fara í heimagistingu eftir mót og fara þátttakendur í mislangt ferðalag. Heimagisting er ótrúleg upplifun og geta myn- dast vináttutengsl milli gestgjafa og gests sem endast ævilangt. Sveitirnar dreifast í 16 borgir víðs vegar í Svíþjóð, á svæði frá Vårdnäs (í suðri) til Vindeln (í norðri), allt frá einum flokki til einnar sveitar á hverjum stað. Sveitarforingjar verða á sömu stöðum og skátarnir. Gestgjafarnir munu sjá um dagskrá í heimagistingunni (eða HoHo eins og það er kal- lað) og verða flokkar/sveitir að einhverju leyti sam-an í dagskrá þessa daga. Almennt er gestgjöfum umhugað um að verða við óskum gesta sinna og nokkuð víst að svo eigi við nú í sumar. Fyrstu upplýsingar eru farnar að ber-ast frá þeim skátafélögum sem taka á móti íslensku hópunum og má sjá að sænskir skátar bíða spenntir eftir að kynnast íslenskum félögum þeirra og margvísleg ævintýri sem bíða okkar ytra. Íslensku sveitirnar verða staðsettar á eftirfarandi stöðum: Askja: Engelbreckt (Örebro), Nora, Vintrosa og Örebro væðu hugarfari og kurteisi. Við þökkum líka fyrir okkur með því að færa gestgjöfum okkar tákn- ræna íslenska gjöf. Gott er að fara að huga að því hvað þið viljið færa gestgjöfum ykkar. Við hvetjum ykkur því öll til að byrja strax að ræða saman ykkar á milli og deila hugmyn- dum um góðar gjafir og að þeir sem verða saman í heimagist- ingu sameinist um góða gjöf. Helstu dagsetningar 2011 7. júníForeldrafundir 8. júníForeldrafundir 10. - 13. júní - Vormót Hraunbúa í Krýsuvík 23. - 26. júní - Landne- mamót í Viðey 27. júlí - flogið til Kaup- mannahafnar 27. júlí - 1. ágúst - Ferð eldri skáta á Jamboree 28. júlí - Setning mótsins 6. ágúst - Slit mótsins 11. ágúst - Heimkoma 19.-21. ágúst - Reunion á Úlfljótsvatni - Af- mælishátíð Úlfljóts- vatns Flakkarinn - fréttabréf jamboree fara á alheimsmót skáta í Svíþjóð 2011 Í Flakkaranum Útbúnaðarlistinn 2 Skátabúðin 2 Upplýsingaflæði 3 Reynslusaga 3 Hvernig á að ferðast 4 ID kort skátanna 4 Dagpokinn 4 Foreldrafundir 5 Flugtímar 5 Kort af svæðinu 6 Www.skatar.is/jamboree2011 1.tbl maí 2011

Upload: jakob-gudnason

Post on 30-Mar-2016

229 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Fréttabréf jamboreefara árið 2011

TRANSCRIPT

Page 1: Flakkarinn - maí 2011

Baula: Uppsala (Valsätra og

Gamla Uppsala)

Hatta: Eskilstuna og Katrine-

holm

Hekla: Åby og Vårdnäs

Katla: Alnö

Krafla: Borlänge, Brunflo, Svan-

skog og Vindeln

Skriða: Enskede, Knivsta og

Uppsala

Eins og allir góðir gestir sýnum

við þakklæti okkar með ják-

Heimagist ing Eins og allir vita munum við

fara í heimagistingu eftir mót

og fara þátttakendur í mislangt

ferðalag. Heimagisting er

ótrúleg upplifun og geta myn-dast vináttutengsl milli

gestgjafa og gests sem endast

ævilangt.

Sveitirnar dreifast í 16 borgir

víðs vegar í Svíþjóð, á svæði

frá Vårdnäs (í suðri) til Vindeln

(í norðri), allt frá einum flokki til einnar sveitar á hverjum

stað. Sveitarforingjar verða á

sömu stöðum og skátarnir.

Gestgjafarnir munu sjá um

dagskrá í heimagistingunni

(eða HoHo eins og það er kal-

lað) og verða flokkar/sveitir

að einhverju leyti sam-an í dagskrá þessa daga. Almennt

er gestgjöfum umhugað um að

verða við óskum gesta sinna og

nokkuð víst að svo eigi við nú í

sumar. Fyrstu upplýsingar eru farnar að ber-ast frá þeim

skátafélögum sem taka á móti

íslensku hópunum og má sjá að

sænskir skátar bíða spenntir

eftir að kynnast íslenskum félögum þeirra og margvísleg

ævintýri sem bíða okkar ytra.

Íslensku sveitirnar verða

staðsettar á eftirfarandi

stöðum:

Askja: Engelbreckt (Örebro),

Nora, Vintrosa og Örebro

væðu hugarfari og kurteisi. Við

þökkum líka fyrir okkur með því

að færa gestgjöfum okkar tákn-

ræna íslenska gjöf. Gott er að fara að huga að því hvað þið

viljið færa gestgjöfum ykkar.

Við hvetjum ykkur því öll til að

byrja strax að ræða saman

ykkar á milli og deila hugmyn-dum um góðar gjafir og að þeir

sem verða saman í heimagist-

ingu sameinist um góða gjöf.

Helstu dagsetningar

2011

7. júní—Foreldrafundir

8. júní—Foreldrafundir

10. - 13. júní - Vormót

Hraunbúa í Krýsuvík

23. - 26. júní - Landne-

mamót í Viðey

27. júlí - flogið til Kaup-

mannahafnar

27. júlí - 1. ágúst - Ferð

eldri skáta á Jamboree

28. júlí - Setning

mótsins

6. ágúst - Slit mótsins

11. ágúst - Heimkoma

19.-21. ágúst - Reunion

á Úlfljótsvatni - Af-

mælishátíð Úlfljóts-

vatns

Flakkarinn - fréttabréf jamboree

fara á alheimsmót skáta í Svíþjóð 2011

Í Flakkaranum

Útbúnaðarlistinn 2

Skátabúðin 2

Upplýsingaflæði 3

Reynslusaga 3

Hvernig á að ferðast 4

ID kort skátanna 4

Dagpokinn 4

Foreldrafundir 5

Flugtímar 5

Kort af svæðinu 6

Www.skatar.is/jamboree2011 1.tbl maí 2011

Page 2: Flakkarinn - maí 2011

Flakkarinn - fréttabréf jamboree fara á alheimsmót skáta í Bls 2

Flakkarinn - fréttabréf

jamboree fara á alheims-

mót skáta í Svíþjóð 2011 Í litla bakpokanum

Stuttbuxur

Stuttermabolur - Fæst í Skátabúðinni

Sokkar a.m.k. 2 pör

Nærbuxur

Myndavél

Skrifblokk og skriffæri

Sólgleraugu

Bók, spil eða afþreyingarefni

Munið:

Það má ekki hafa hnífa, naglaklippur eða annað oddhvasst í

handfarangri.

Ferðabúnaður Lítill bakpoki (fá afhentan)

Langermaskátaskyrta (klæðast á leið út)

Skátaklútur og hnútur - Fæst í

Skátabúðinni Þægilegar síðbuxur

Skór

Gönguskórn- Fæst í Skátabúðinni

Sokkar

Stuttermabolur - Fæst í Skátabúðinni

Nafnspjald

Innanklæðaveski fyrir verðmæti

vegabréf

gjaldeyrir og debet/kreditkort

Tryggingarskírteini

Dagpokinn Snyrtitaska: Lítið létt handklæði (Þvottastykki) Tannbursti - tannkrem (í plastp) Hárbursti-greiða Sápa (lítil) (í plastp) Sjampó - lítill brúsi (í plastp) þvottaefni (smá í poka) 5-6 þvottaklemmur Nál, tvinni og öryggisnælur Svitalyktareyði (ekki þrýstibrúsa)(í plastpoka) Sólvörn og After-sun (í plastp) Skordýrafælu /afterbite t.d. Mygga Varasalva (sem einnig er sólvörn) Plástur

Savette (sótthreinsandi) Rakvél (fyrir þá sem þurfa -nett) Dömubindi (fyrir þær sem þurfa)

Í stóra bakpokanum. Svefnpoki - Fæst í Skátabúðinni Einangrunardýna

Lakpoki (til að hafa inni í svefnpokanum)

Mataráhöld (Gaffall, og skeið, djúpur diskur og drykkjarmál) - Fæst í Skátabúðinni Lítill vatnsbrúsi - Fæst í Skátabúðinni Vasahnífur (minni en 15 cm)

Lítið vasaljós - Fæst í Skátabúðinni Höfuðljós - Fæst í Skátabúðinni Áttaviti - Fæst í Skátabúðinni Diskaþurrka og tuska Gæti verið pokinn undir mataráhöldin.

Plastpokar undir föt

Skátamerki til að skipta - Fæst í Skátabúðinni Smáhlutir til að gefa nýjum vinum

Gjöf til að gefa í heimagistingu - Fæst í Skátabúðinnini)

Síðbuxur (útilegu - td sem breytast í stuttbuxur)

Nærfatnaður

Sokkar 5+

Stuttermabolir 3-5 - Fæst í Skátabúðinni Stuttbuxur 2 stk

Peysur 1-2 (bómull)

Þykkpeysa (t.d. Flís) - Fæst í Skátabúðinni Náttfatnaður

Vind og vatnsheldur jakki/buxur létt

Strigaskór

Sandalar

Sundföt

Baðhandklæði Létt Á útleið og heim á að klæðast skátaskyrtunni!

Hér fyrir neðan er slóðin á nákvæmu lýsingarnar sem er einhverjar 13 bls.

http://skatar.is/gogn/2007/WSJ_Ferdabunadur_nanar.pdf

Til athugunar:

Farangur hvers og eins má ekki vera þyngri en

17 kg. Á leiðinni út og heim. Og aðeins má hafa

5 kg. Í handfarangri. Farangurinn mun

örugglega þyngjast eitthvað úti þannig að

heppilegast væri að 15 kg. Í stóra bakpokann er

hámark.

Þó er eitt grundvallaratriði: ÞIÐ VERÐIÐ AÐ

GETA BORIÐ FARANGURINN YKKAR SJÁLF

NOKKRA LEIÐ!

Útbúnaðarlistinn—ekki gleyma neinu heima

Page 3: Flakkarinn - maí 2011

Bls 3 1.tbl maí 2011

“Er þín sveit virk á

Facebook? Finndu

út í hvaða hóp þú

átt að vera á

Facebook og reyndu

að kynnast þeim

sem verða með þér

í sveit í Svíþjóð á

næsta ári “

Ef þér finnst þú ekki fá nægar upplýsingar um ferðina viljum við benda á nokkra staði þar sem

allar upplýsingar eru. Einnig mun koma út ferða-

handbók á netinu áður en ferðin hefst þar sem allt

er tekið á einn stað og hægt að glugga í til að finna

svör við hinum ýmsu spurningum.

Skátamiðstöðin s. 550-9800

Þar er verkefnastjóri ferðarinnar; Dagga

Heimasíða ferðarinnar

www.skatar.is/jamboree2011

Facebook síða ferðarinnar

www.facebook.com/icejamboree

Hver sveit á þar að auki lokaðan hóp

Tölvupóstur

[email protected]

Sveitarforingjar

Heimasíða mótsins

www.worldscoutjamboree.se

Forsetahjónin kíktu í heimsókn á síðasta

Jamboree í Englandi

Hefur þú kíkt í

Skátabúðina!

Í S ká t abúð inn i í

Ská t amið s t öð inn i er hæ gt

að f á nánast a l l t þ að s em

s ká t inn þ arf .

S ve f npokar , göngus kór ,

á t t avi t ar , pot tar , pönnur ,

s ká t abún ingar , hn í f a -

paras et t , dýnur ,

margmennið sem var svo mar-

gþrungið heldur líka þessi

ólýsanlega gleði í augum allra

sem voru á mótinu. Það virtist

enginn vera stressaður yfir

neinu því jú það voru allir kom-

nir þangað til að skemmta sér.

Á setningarathöfninni náðum við

félagarnir varla að fylgjast með

hvað var að gerast því við

vorum að sjálfsögðu ekki kom-

nir til að hlusta á ræður og hvað þá á tungumáli sem við

skildum ekki en fundum þó

fljótlega það út að við vorum

ekki einir um það og forum að

spjalla við aðra skáta sem voru

í sömu sporum.

Að leggja öðrum lið.

Hluti af dagskránni á mótinu var

að gera samfélagsverkefni og

var okkur skipt niður í nokkra

hópa til að gera hin ýmsu

verkefni og lentum við féla-garnir á verkefni sem átti eftir

að breyta viðhorfi mínu á heimi-

num og gera mig að betri

Hér kemur smá klausa frá

Jakobi Guðnasyni, en hann

fór á alheimsmót skáta í Thai-

landi áramótin 2002-2003.

Ég man það alveg að það var pínu skrýtið að vera pakka rétt

fyrir jól og vera tilbúinn að fara

til Thailands annan í jólum.

Vanalega hafði ég verið í matar-

boði hjá ömmu og afa en í þetta skipti skyldi það vera öðruvísi.

Það var nefnilega mæting í

Hraunbyrgi annan í jólum og við

ætluðum að vera í stuttbuxum

og fara til Thailands.

Það var nú ekki stutt ferðaleg

þetta því við byrjuðum jú að fljúga til Englands og þaðan til

Malasíu og gistum það á skemti-

lega skrýtnu flughóteli þar sem

allt var krökt af allskonar

dýrum bæði stórum og smáum, skríðandi og fljúgandi. Frá

Malasíu forum við svo loksins til

Thailands og þar tók við

hiðstórkóstlegasta ævintýri

sem Jamboree er.

Það var ekki bara hitinn og

manni.

Verkefnið okkar var að hjálpa til

við að byggja leikskóla, búa til

íþróttavelli og skemmta okkur

með börnum á aldrinum 5 til 9

ára. Það var ekki bara það að við höfðum komið og gert

góðverk sem gerði okkur glaða

heldur var það að börnin höfðu

safnað pening í marga mánuði

til þess eins að geta gefið okkur drykkjarhæft vatn og ís í

þakklætisskyni.

Þessi upplifun gerði mig glaðan

skáta og sagði ég við mig á

þessum tímapunkti að í þeim

myndi ég aldrei hætta.

Jamboree– alveg pottþétt það

besta.

Alheimsmót—pottþétt það besta!

H var eru upplýs ingar?

Vissir þú að sænski konungurinn er

skáti og á það til að kíkja á skátamót.

Einhverjir íslendingar hittu hann á

skátamótinu Scout 2001 í Svíþjóð sem var einmitt haldið á sama stað og

Jamboree verður haldið

Page 4: Flakkarinn - maí 2011

Flakkarinn - fréttabréf jamboree fara á alheimsmót skáta í

Fararstjórn mun láta útbúa auðkenniskort sem verða af-

hent við brottför í Keflavík.

Kortin munu innihalda eftirfa-

randi upplýsingar:

1. Nafn, og sveit

2. Mynd af viðkomandi.

3. Neyðarsímanúmer hjá

fararstjórn.

4. Ferðaáætlun í grófum

dráttum.

Einnig munu skátarnir fá eink-

enni frá mótinu þ.e.:

1. Mótsklút.

2. Nafnspjald.

Þetta þurfa þátttakendur að

bera á sér allan mótstímann og

mega EKKI skipta á þessu við

aðra þátttakendur. Þetta er í raun aðgöngumiðinn að

svæðinu. Ef þátttakandi er ekki

með þetta á sér geta

starfsmenn mótsins vísað

viðkomandi út af svæðinu.

fara í gegnum öryggisleit og hægt er að flýta henni með því

að fara eftir þessum

leiðbeiningum.

Vertu tilbúin(n) að sýna öryggisvörðum ferðaskjöl/brottfararspjald og/eða skilríki/vegabréf til skoðunar. Vertu tilbúin(n) að setja handfarangur í plastbakka við færibandið fyrir framan gegnumlýsingarvél séu þeir fyrir hendi.

Vertu búin(n) að:

Ef þú ert að ferðast til útlanda í fyrsta skipti eru nokkur

mikilvæg atriði sem vert er að

hafa í huga áður en maður

leggur í hann til Keflavíkur til að

skella sér í flugvélina.

Það fyrsta sem maður þarf að

muna eftir er VEGABRÉFIÐ því allt of oft koma menn á flug-

völlinn og fatta það að þeir

annað hvort gleymdu því eða að

það er útrunnið. Ertu búin(n) að

skoða þitt?

Áður en hægt er að fara inná

Fríhafnarsvæðið þurfa allir að

taka plastpoka með leyfilegum vökvaílátum um úr handfarangri

taka fartölvu og önnur stærri rafmagnstæki úr tösku

fara úr yfirhöfn og jakka, taka af þér belti og tæma vasa

Þessa hluti skal skima

sérstaklega

Munið að ekki má taka meira en

100ml af vökva með sér.

Allir þátttakendur munu fá afhenntan dagpoka til að hafa í

ferðinni og er hann ætlaður til

að nota á mótinu og sem hand-

farangurstaskan.

Pokinn er 28 lítrar og hentar

einstaklega vel fyrir Camp in

Camp og til að geyma allt sem við þurfum að hafa á okkur á

mótinu.

Bls 4

Dagpoki ferðarinnar

E rt þú að ferðast til útlanda í fyrsta skipt i?

Auðkenniskort fararinnar

A Scout

smiles

and

whistles

under all

circumst

ances.

Robert

Baden-

Powell

Page 5: Flakkarinn - maí 2011

Fararstjórnin hefur sett saman ferðaplan fyrir sveitirnar. Frá síðasta foreldrafundi hefur orðið sú breyting að Icelandair gat breytt hluta af

flugferðum fyrir heimferðina og munu sumar sveitir fljúga frá

Stokkhólmi og er það vegna staðsetningu heimagistingar.

Brottfarir frá Keflavík

27. júlí kl. 01:00 KEF-CPH

Krafla 36 stk

Baula 34 stk

Katla 40 stk

Fararstjorn: Sonja, Dagga,

Hermann

27. júlí kl. 07:45 KEF-CPH

Skriða 33 stk

Fararstjórn: Bragi, Jakob

27. júlí kl. 13:15 KEF-CPH

Hatta 29 stk

Askja 40 stk

Hekla 37 stk

Fararstjórn: Hulda, Jóhanna

9. júní kl. 18:00 á

Egilsstöðum - Katla

(Héraðsbúar)

Fundir fyrir norðurlandshluta

Kröflu verðu haldnir á

norðurlandi í byrjum júni.

Nánari dagsetningar

auglýstar á næstu dögum.

Hvetjum alla foreldra sem tök

Það styttist óðum í að við

förum og því er aftur kominn

tími á foreldrafundi.

7. júní kl. 20:00 í Hraunbæ

123 - Askja, Hatta og Hekla

8. júní kl. 20:00 í Hraunbæ

123 - Baula, Skriða, Katla

(suðurlandið) og Krafla

(Mosverjar)

hafa á að mæta á þessa fundi.

Á fundinum verða afhent

sameiginleg einkenni íslenska

hópsins, þ.e. bakpokinn og

fararmerkin.

Skátarnir sjálfir eru einnig

velkomnir.

Bls 5 Volume 1, Issue 1

Foreldrafundir í júní

Flugáætlun

Eru allir búnir að

skila inn öllum

gögnum um sig.

Ljósrit af vegabréfi

og

tryggingarskírteini

?

Heimferð

10. ágúst kl. 14:10 ARN-KEF

Hatta 20 stk

Hraunbúar

Sveitarforingjar; Smári og Jón

Þór

11. ágúst kl. 22:20 ARN-

KEF

Krafla 36 stk

Baula 34 stk

Katla 40 stk

Skriða 33 stk

Fararstjórn: Sonja, Dagga, Elsí

Rós, Jakob

11. ágúst kl. 19:45 CPH-KEF

Askja 40 stk

Hekla 37 stk

Hatta 9 stk

Víflar

Fararstjórn: Hulda, Jóhanna

Page 6: Flakkarinn - maí 2011

Flakkarinn - fréttabréf jamboree fara á alheimsmót skáta í Business Name

Mótssvæðið Mikil vinna hefur farið í það í Svíþjóð að skipuleggja mótssvæðið enda munu 38 þúsund skátar hafast við í tjöldum á meðan mótinu

stendur.

Til að gera hlutina ,,einfaldari” hafa þeir skipt svæðinu niður í minni svæði eða svokkölluð Sveitarfélög. Sveitarfélögin hei ta eftir

árstíðunum 4 eða Vetur, Sumar, Vor og Haust.

Hvert sveitarfélag hefur 12 bæji og hver bær er með 16 hverfi. Hvert hverfi hefur svo sitt eigið torg þar sem að skátarnir geta sótt sér þjónustu sem og sjúkragæslu, kaffihús, verslun og fleira.