Íbúinn 5. desember 2013

8
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað 38. tbl. 8. árgangur 5. desember 2013 Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

Upload: oskar-birgisson

Post on 15-Feb-2016

248 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Íbúinn, fréttabréf í Borgarnesi og nágrenni

TRANSCRIPT

Page 1: Íbúinn 5. desember 2013

ÍBÚINNfrétta- og auglýsingablað

38. tbl. 8. árgangur 5. desember 2013

ReikningarNótubækur

EyðublöðFjölritunar- og

útgáfuþjónustan s: 437 2360

Page 2: Íbúinn 5. desember 2013

Viðburðadagatalfi 5/12-16:00 Ullarselið; Jólamarkaður

fi 5/12-19:15 „Fjósið“ Dominosdeildin

Skallagrímur-KR

fö 6/12-18:00 Borgarnes; Aðventurölt

la 7/12-13:00 Hlaðan í Nesi;

Jólamarkaður Framfarafélags Borgarfj .

la 7/12-20:00 Matsalur Lbhí; Jólabingó

Kvenfélagsins 19. júní

su 8/12-14:00 Norðtungukirkja;

Vígsluafmæli og hátíðarmessa

su 8/12-20:00 Borgarneskirkja;

Aðventusamkoma

fi 12/12-20:00 Snorrastofa; Prjóna-

bóka-kaffi

fi 12/12-21:00 Landnámssetur; Lay Low

& hljómsveit. Snorri Helgason hitar upp

la 14/12-15:00 Reykholtskirkja;

Aðventutónleikar Freyjukórsins

su 15/12-19:15 „Fjósið“

Dominosdeildin Skallagrímur-Grindavík

su 15/12-20:30 Borgarneskirkja;

Jólatónleikar fj ölskyldunnar. Theodóra

og Olgeir Helgi ásamt dætrunum

Hönnu Ágústu og Sigríði Ástu syngja við

undirleik Ingibjargar Þorsteinsdóttur

fö 20/12-20:00 Landnámssetur; KK og

Ellen, jólatónleikar

Annað í gangi:Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla dagaEdduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Hamarsvöllur; pútt fyrir eldri borgara fi mmtudaga kl. 14.00Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfi ngar

þri & fi kl. 17.00-18.30Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12Landbúnaðarsafnið o. eftir samkomulagiLandnámssetur opið daglega 10-21Laxárbakki opið alla daga 10-22Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagiRKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15Safnahús Borgarfj arðar alla daga 13-17Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201Snorrastofa sýningar alla dagaUllarselið opið fi -fö-lau kl. 13-17Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagiÞórisstaðir húsdýragarður opið 10-17

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

BARNAHORNIÐ

Þessi unga stúlka er að senda

jólasveininum bréf. Getur þú séð til

þess að það skili sér á áfangastað?

Jólasveinninn

Til jólasveinsins

Reykholtskórinn heldur að ventu tónleika í Reyk holts-kirkju á morgun, föstudaginn 6. desemeber kl. 20:30.

Stjórnandi er Viðar Guðmundsson, sem leikur einnig með á píanó og orgel. Einnig mun Michael Roger Vägsjö leika á trompet.

Einsöng syngja þau: Barbara Guðbjartsdóttir,

Dagný Sigurðardóttir, Lára Kristín Gísladóttir og Snorri Hjálmarsson.

Eftir tónleikana er boðið upp á veitingar í safnaðarsal kirkjunnar.

Aðgangseyrir er enginn en þeim sem vilja styrkja starf kórsins er bent á söfnunarbauk sem verður á staðnum. Allir eru velkomnir.

Aðventutónleikar

Reykholtskórsins

Page 3: Íbúinn 5. desember 2013

Boðskort - Afmæliskort - Tækifæriskort - Dagatöl

Persónuleg með þínum ljósmyndumFjölritunar- og útgáfuþjónustan

sími: 437 2360

Safnahús Borgarfjarðar

Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi

www.safnahus.is 430 7200

Opið virka daga 13.00-18.00

Aðventurölt í Borgarnesi 6. des. Aukaopnun 18.00 - 23.00.

18.00 Nemendur Tónlistarskólans leika. 20.00 Helena Guttormsdóttir myndlistarkona veitir leiðsögn um sýninguna um Hallstein. 22.00 Sagt frá sérstökum safngripum og skjölum.

Bókasafnið opið og ókeypis á sýningar. Heitt súkkulaði og piparkökur.

Verið velkomin!

B R A K A R S U N D @ G M A I L . C O M - s í m i : 4 4 5 5 4 0 0

Almennar bílaviðgerðirVissir þú af okkur?

Upplýsingar og tímapantanir

sími 445 5400B R Á K A R S U N D E H F

S Ó L B A K K I 2 8 - 3 1 0 B O R G A R N E S

Page 4: Íbúinn 5. desember 2013

JÓLAÚTVARP UNGLINGA Í ÓÐALIJÓLAÚTVARP UNGLINGA Í ÓÐALI

FM 101.3FM 101.3VERÐUR Í LOFTINU 9.-13. DESEMBERVERÐUR Í LOFTINU 9.-13. DESEMBER

JÓLAÚTVARPIÐJÓLAÚTVARPIÐGLEÐIGJAFINN Í SKAMMDEGINUGLEÐIGJAFINN Í SKAMMDEGINU

Þú sendir okkur mynd og við sendum þér til baka samanbrotin kort með myndinni áprentaðri ásamt

umslögum og frímerkjum ef þú óskar þess.

Page 5: Íbúinn 5. desember 2013

Auglýsingasími: 437 2360

Netfang: [email protected]

Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson

Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll

heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310,

311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök.

Íbúinn kemur að jafnaði út á fi mmtudögum.

ÍBÚINNfrétta- og auglýsingablað

ReikningarNótubækur

Eyðublöð

Fjölritunar- ogútgáfuþjónustan

s: 437 2360

Lay Low tónleikar í Landnámssetrinu

fi mmtudagskvöldið 12. desember

Hljómleikarnir hefj ast kl. 21

Um upphitun sér

Snorri Helgason

Aðgangseyrir er 2.000 krónur

SúpufundirSjálfstæðisfélag Mýrasýslu stendur fyrir súpufundum

fyrstu laugardaga í mánuði í vetur í Edduveröld í Borgarnesi og hefj ast þeir kl. 11.00.

Næsti súpufundur verður haldinn laugardaginn 7. desember og

umræðuefni fundarins verða málefni háskólanna í Borgarbyggð og

skuldaniðurfærslutillögur ríkisstjórnarinnar.

Nokkrum þingmönnum fl okksins hefur verið boðið á

fundinn og munu þeir ræða málin.

Allir velkomnir !Stjórnin

Page 6: Íbúinn 5. desember 2013

Til sölu hinir vönduðu díóðu-ljósakrossar á leiði í ýmsum litum.Einnig íslensk tólgarkerti og ýmsir fylgihlutir á leiði.

Bæklingar yfir legsteina á staðnum.

BorgarnesiSími: 898-9253 / 437-1783

Opið: laugardaginn 30. nóvember kl: 12:00 - 14:00sunnudaginn 1. desember kl: 12:00 – 14:00

að Borgarbraut 4 - neðri hæð.Opið á öðrum tíma eftir samkomulagi

Jólatónleikar

fj ölskyldunnar

Hjónin Theodóra Þor-steins dóttir og Olgeir Helgi Ragnarsson ásamt dætrunum Sigríði Ástu og Hönnu Ágústu halda nú annað árið jólatónleika í Borgarneskirkju í góðum félagsskap meðleikarans Ingi-bjargar Þorsteinsdóttur. Tón-leikarnir verða haldnir sunnu-daginn 15. desember kl. 20:30. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Í fyrra var húsfyllir á jólatónleikum fjölskyldunnar. Að þessu sinni verður dagskráin þannig að þau munu fyrst syngja lög úr óratoríum, því næst jólalög frá Evrópu. Þá verður slegið á létta strengi með vinsælum lögum tengdum jólum og endað á hátíðlegum nótum.

Á árinu sem er að líða hefur fjölskyldan haldið nokkra tón-leika ásamt Ingibjörgu og fengið mjög góðar viðtökur.

Fjölskyldan hefur tekið þátt í nokkrum verkefnum saman, m.a. sungu þau öll í uppsetningu Tónlistarskóla Borgarfjarðar á „Sígaunabaróninum“ eftir Johann Strauss. Einnig hélt fjölskyldan með Óperukórnum í Reykjavík til New York og söng „Carmina Burana“ eftir Carl Orff í Carnegie Hall árið 2008 undir stjórn Garðars Cortes.

Frá jólatónleikum fj ölskyldunnar í

Borgarneskirkju í desember 2012. Theodóra,

Sigríður Ásta, Hanna Ágústa og Olgeir Helgi.

Page 7: Íbúinn 5. desember 2013

Júlí 2014

S M Þ M F F L

1 2 3 4 5

6 7 8 9 10 11 12

13 14 15 16 17 18 19

20 21 22 23 24 25 26

27 28 29 30 31

Júní 2014

S M Þ M F F L

1 2 3 4 5 6 7

8 9 10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

22 23 24 25 26 27 28

29 30

Ágúst 2014

S M Þ M F F L

1 2

3 4 5 6 7 8 9

10 11 12 13 14 15 16

17 18 19 20 21 22 23

24 25 26 27 28 29 30

31

DAGATÖLMEÐ ÞÍNUM MYNDUM

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og sendum þér

tilbúið dagatal með þínum myndum

Fjölritunar- og útgáfuþjónustanSími: 437 2360 Netfang: [email protected]

Út er komin bókin Kallar hann mig, kallar hann þig eftir Borgfirðinginn Sigrúnu Elíasdóttur þar sem hún fjallar um líf og störf afa síns Jóhannesar Arasonar.

Hann var dæmigerður íslensk-ur al þýðumaður, holdgerfingur íslensku þjóðarinnar sem gekk í gegnum gríðarlegar breyt ingar 20. aldarinnnar. Jóhannes fæddist í Seljalandi í Gufudalssveit árið 1913 og lést á reykvískri sjúkrastofnun 96 árum síðar. Framan af ævinni var hann sauðfjárbóndi en flutti svo að endingu á mölina og fór að vinna við að hlaða úr torfi og grjóti víða um land. Bókin er ekki hefðbundin ævisaga og ekki til þess gerð að upphefja neinn, heldur er hún bland sviðsetninga úr gamla tímanum og eigin minningar höfundar um afa sinn. Þar skiptast á léttar sögur og alvarlegar.

Höfundur verður með upplestur á jólamarkaði Ullarselsins á Hvanneyri þann 5. des kl. 16.00 – 18.00, á aðventurölti í Borgarnesi á Hótel Borgarnes þann 6. des kl. 18.00 – 20.00. Einnig verður höfundur á prjónabókakaffi í Reykholti þann 12. des kl 20.00.

Skrifar bók

um afa sinn

Sigrún Elíasdóttir.

Page 8: Íbúinn 5. desember 2013

Íslenzkur körfuknattleikur-Móðir allra íþrótta-

Fimmtudaginn5. des

kl: 19.15í Fjósinu

í Borgarnesi

13. deskl: 19.15

15. deskl: 19.15

9. jankl: 19.15

www.skallagrimur.is/karfa www.facebook.com/skallagrimur.korfuboltiWWW.

16. jankl: 19.15

Dansíþróttafélag

Borgarness

verður með

sýningu í hálfleik

A F M Æ L I S T I L B O Ð20% afsláttur af öllum vörum

föstudaginn 6. desember Verið velkomin