enjo líf mars 2010

4
Námskeið Mánudaginn 15.mars mun Kári koma til okkar og halda námskeið sem kallast “Hugurinn ber þig alla leið”. Kári er þ ekktur sáluhjálpari og hefur grá ð urnar CMH, CHYP, PNLP og MPNLP. Hann var lengi vel í morgunútvarpinu með ðgjöf. Til að forvitnast meira um Kára er hægt a ð kíkja á heimasí ð u hans www.ckari.com Keppni ðustu tvær vikur var sett á keppni eins og áður hefur verið gert þar sem ðgjöfum er ætlað að fara út fjórum sinnum yfir tveggja vikna tímabil og hafa sölu yfir 100.000. Síðasta mánudag voru svo nokkrir sem fengu blöðru þar sem hanskar að eigin vali voru í boði auk þess voru stórir vinningar. Í pottinum voru tvö sett af gólfgrind og tveimur moppum (verðmæti 27.800) og tvö sett af Edelweiss húðvörunum (sjampó og kremin að verðmæti 20.450). Aðeins fór út eitt sett af stóru vinningunum sem fóru til Matthildar á Akureyri. Því var ákveðið að halda áfram með keppnina og halda inni þessum þremur stóru vinningum sem eftir voru auk hanska að eigin vali. Þeir sem ná markmi ðinu --> 4 kynningar (sala yfir 100.000) fá eina blöðru. Hægt er að öðlast fleiri blöðrur með því að koma inn með nýjan ráðgjafa á þessum tveim vikum og fyrir hvern nýjan ðgjafa færðu tvær blöðrur og eykur því vinningslíkur þínar allverulega. Spennandi verður að sjá hversu margar blöðrur fara út mánudaginn 8.mars. Svo verðum við bara að sjá og bíða hvort áframhaldandi keppni verði sett á. Saman erum við sterkari! Innihald: Námskeið 1 Keppni 1 Auka gestgjafagjöf 2 Austurríkiskeppni 2 Hanskatilboð 3 Akureyri 4 Íslandslistinn 4 Heimslistinn 4 Topp 66 4 ENJO 20 ára 4 feb-mars 2010 Flest fólk er eins hamingjusamt og það ákveður sjálft að vera. ENJO International 20 ára 2010 Mæting í hópmyndatöku mánudaginn 8.febrúar

Upload: rakel-gudmundsdottir

Post on 07-Mar-2016

231 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Fréttablað ENJO ráðgjafa á Íslandi

TRANSCRIPT

NámskeiðMánudaginn 15.mars mun Kári

koma til okkar og halda námskeið sem kallast “Hugurinn ber þig alla leið”. Kári er þekktur sáluhjálpar i og hefur gráðurnar CMH, CHYP, PNLP og M P N L P. H a n n v a r l e n g i v e l í morgunútvarpinu með ráðgjöf.

Til að forvitnast meira um Kára er hægt að kíkja á heimasíðu hans www.ckari.com

KeppniSíðustu tvær vikur var sett á keppni

eins og áður hefur verið gert þar sem ráðgjöfum er ætlað að fara út fjórum sinnum yfir tveggja vikna tímabil og hafa sölu yfir 100.000. Síðasta mánudag voru svo nokkrir sem fengu blöðru þar sem hanskar að eigin vali voru í boði auk þess voru stórir vinningar. Í pottinum voru tvö sett af gólfgrind og tveimur moppum (verðmæti 27.800) og tvö sett af Edelweiss húðvörunum (sjampó og kremin að verðmæti 20.450).

Aðeins fór út eitt sett af stóru vinningunum sem fóru til Matthildar á Akureyri.

Því var ákveðið að halda áfram með keppnina og halda inni þessum þremur stóru vinningum sem eftir voru auk hanska að eigin vali.

Þeir sem ná markmiðinu --> 4 kynningar (sala yfir 100.000) fá eina blöðru.

Hægt er að öðlast fleiri blöðrur með því að koma inn með nýjan ráðgjafa á þessum tveim vikum og fyrir hvern nýjan ráðgjafa færðu tvær blöðrur og eykur því vinningslíkur þínar allverulega.

Spennandi verður að sjá hversu margar blöðrur fara út mánudaginn 8.mars.

Svo verðum við bara að sjá og bíða hvort áframhaldandi keppni verði sett á.

Saman erum við sterkari!

Innihald:Námskeið 1Keppni 1Auka gestgjafagjöf 2Austurríkiskeppni 2Hanskatilboð 3Akureyri 4Íslandslistinn 4Heimslistinn 4Topp 66 4ENJO 20 ára 4

f e b - m a r s 2 0 1 0Flest fólk er eins hamingjusamt og það ákveður sjálft að vera.

ENJO International 20 ára 2010

Mæting í hópmyndatöku

mánudaginn 8.febrúar

Notkunarmöguleikar:Til hreingerningar á hör!um flötum, svo sem á flísum og flísa samskeytum.

Notkun:Rakur e!a blautur

Vörur til notkunar me! ba!herbergissvampi:Ba!hreinsir og skrúbbefni

ENJO Rá!:Ba!herbergissvampurinn er gó!ur til notkunar á flísa samskeytum og fúum sem hafa grána!. Ef kísill er mikill á ba!herbergi er hægt a! nota nokkra dropa af ba!hreinsir me! og einnig gott a! nota skrúbbefni.

S"ning:S"ni! vi!skiptavinum hvernig fúur og flísar eru #rifin á fljótlegan og áhrifaríkan hátt

Ba!herbergis svampur

Aukagjöf til gestgjafa sem bóka kynningu á tímabilinu 1.mars til 1.maí. Mi!a! vi! lágmarkskynningu og 3 gesti utan gestgjafa

Ver!mæti 2.800,- kr.

Eingöngu fyrir gestgjafa ekki söluvara

EINGÖNGU TIL GESTGJAFATil að hjálpa okkur að bóka kynningar í mars og apríl bjóðum við uppá auka

gestagjöf til þeirra gestgjafa sem halda fyrir okkur kynningu. Þessi gjöf er aukagjöf

utan gestgjafapunkta, okkar kostnaður er 400 kr.

Austurríkiskeppnin

Er ennþá í fullu gildi, fimm ráðgjafar eru farnir að keppast

um að komast til Austurríkis, enn er tækifæri fyrir aðra að

komast í keppnina.

Þessi tilboð eru okkar verkfæri því ber okkur að nýta

þau sem best.

TILBOÐ Á KYNNINGUM

Til allra gesta sem mæta á kynningar á

tímabilinu 1.mars til 1.maí

Íslandslistinn

Topp 10 - Feb 2010Anna Guðrún 443.161Alma Hanna 276.952Steinunn Hjartar 229.178Ólöf Inga 179.560Álfheiður Tryggva 170.933Hrönn Þormóðs 165.742Sólveig Rós 142.134Guðbjörg Ösp 138.240Rakel Guðm 129.397Helga Flosa 111.275

Hæsta kynning - FebAnna Guðrún 210.000

Heimslistinn

Hæsta kynningengar upplýsingar komnar

Flestir punktarEngar upplýsingar komnar

18 ára Velkomin í hópinnJóna Magnea Hansen

Mosfellsbæ

Hanna Sesselja Hálfdánard

Reykjavík

Ásdís Hrönn Oddsdóttir

Akranesi

Eva Lára Vilhjálmsdóttir

Borganesi

Matthildur Birgisdóttir

Akureyri

Katrín Jóhannsdóttir

Akureyri

Sigga Stef

Vestmannaeyjum

Nýtt fólk jan - feb

Alma Hanna 1

Anna Guðrún 1

Ólöf Inga 1

Rakel Guðm 3

Steinunn Hjartar 1

Þar sem ekki kom út blað í febrúar tökum við hér á Topp listum fyrir janúar og febrúar að þessu sinni

Íslandslistinn

Íslandslistinn

Topp 10 - Jan 2010Anna Guðrún 263.534Ólöf Inga 233.322Alma Hanna 222.388Sólveig Rós 162.121Jóna Maja 160.938Steinunn Hjartar 114.800Steinunn Ingibjörg 79.934Sigga Páls 72.101Guðbjörg Ösp 62.858Helga Flosa 56.386

Hæsta kynning - JanÓlöf Inga 105.000

Heimslistinn

Hæsta kynningKarin Tove Netland Noregur 2.167 EUR

Flestir punktarMaria Schuber 1.110 pointsAustria East 6.866 EUR

AkureyriSteinunn og Rakel skruppu norður á

Akureyri í febrúar. Þeirra aðalmarkmið var að kenna tveimur nýjum stúlkum sem eru að byrja að kynna á Akureyri, þær Matthildur og Katrín. Óskum þeim góðs gengis að koma norðurlandinu aftur á kortið.

ENJO International 20 áraENJO International verður 20 ára á þessu

ári og er stefnan að taka mynd af ráðgjöfum hvers lands og senda t i l Autur r ík i s . Mánudaginn 8.mars ætlum við íslendingar að mæta upp í ENJO á okkar venjulega mánudagsfund og þar er ætlunin að taka mynd af okkur saman, óskum við eftir góðri þátttöku.

TOPP 66Við erum stolt að tilkynna að tvær af

okkar íslensku stúlkum voru inni á TOPP 66 listanum sem stóð yfir í sept - okt í fyrra. Rakel lenti í 22 sæti og Anna Guðrún í því 48. Þær fengu karöflu merkta TOPP 66 ásamt sex flottum rauðvínsglösum. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Munið eftir að nota það sem við höfum til hjálpar

Sem er tilboðin sem í boði eru - skrúbbsvampur í auka gestgjafa gjöf og hanskatilboðin, sýnið fólki fram á hversu frábær þessi tilboð eru.