enjo líf febrúar 2011

8
Betra er að gefa en þiggja Innihald: Áramótakveðja Johannesar 1 Synergy 2012 2 Myndir 3-4 Spurningaleikur 5 Synergy 2011 5 Johannes til Íslands 5 Eftirfylgni 5 Símakvöld 5 Mánudagsfundir 5 Holland 6 Bókunarkeppni 6-7 Tilboð 7 Akureyri 8 Íslandslistinn 8 Heimslistinn 8 FEBRÚAR 2011 ðbúin áramótakveðja frá Johannesi

Upload: rakel-gudmundsdottir

Post on 25-Mar-2016

223 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Fréttablað ENJO ráðgjafa á Íslandi

TRANSCRIPT

Page 1: ENJO líf febrúar 2011

Betra er að gefa en þiggja

Innihald:Áramótakveðja Johannesar 1Synergy 2012 2Myndir 3-4Spurningaleikur 5Synergy 2011 5Johannes til Íslands 5Eftirfylgni 5Símakvöld 5Mánudagsfundir 5Holland 6Bókunarkeppni 6-7Tilboð 7Akureyri 8Íslandslistinn 8Heimslistinn 8

F E B R Ú A R 2 0 1 1

Síðbúin áramótakveðja frá Johannesi

Page 2: ENJO líf febrúar 2011

Synergy 2012 Nýja Sjáland

Vörukaup 3.600.000 jan/sept + 1 ENJO ráðgjafi

3 kynningar á viku með 30.766 kr. vörukaup = 92.300

39 vikur og þú ert komin til Nýja Sjálands

Vörukaup allra nýrra ráðgjafa frá ykkur bætast við ykkar vörukaup að frádregnum töskukostnaði.

1 ráðgjafi með 5 kynningar á mánuði í 5 mánuði gefur 700.000 – Því fleiri því léttara

29. September 2011 er síðasti pöntunardagur.

2

Page 3: ENJO líf febrúar 2011

Myndir frá Galakvöldi

3

Page 4: ENJO líf febrúar 2011

4

Page 5: ENJO líf febrúar 2011

Synergy Reykjavík 2011

Synergy þetta árið var á Íslandi eins og við vitum öll. Fimm ENJO ráðgjafar frá Íslandi fengu að vera með auk Óla og Óskar. Gist var á hótel Hilton og byrjaði ráðstefnan þriðjudaginn 18. janúar. Fólk var að koma víðs vegar að úr heiminum eftir hádegið og var tekið á móti fólki með mat og drykk og fólk fékk að tala saman og kynnast.

Um kvöldið var svo skemmtun þar sem þemað var “ENJO in Wonderland” þar mættu allir klæddir sem hinar ýmsu kynjaverur.

Þarna mátti sjá, álfa og tröll, jólasveina, grýlu, leppalúða, Lísu í Undralandi og margt fleira.

Á miðvikudeginum fór öll hersinginn í ferð sem kallast Gullni hringurinn á 17 trukkum. Þá voru Gullfoss og Geysir skoðaðir og farið í torfærur, sumir urðu svo hræddir að þeir báðu um að fara úr bílunum meðan þeir fóru í torfærurnar. Þó að veðrið væri ekki það besta, þá urðu þau svo heppin að alltaf þegar stoppað var sýndu veðurguðirnir sýnar góðu hliðar en annars fékk fólkið að sjá ýmsar veðurtegundir á meðan keyrsla var eins og haglél, rigningu, rok og sól.

Fimmtudagurinn fór svo í fleiri ferðir þar sem fólk fékk að velja um að fara í Bláa lónið, á hestbak eða fjórhjól og skemmti fólk sér alveg konunglega og fengu Íslendingarnir að heyra hversu dásamlegt og óvenjulegt landið væri.

Föstudagurinn fór svo í fyrirlestra og frí sem endaði svo á Gala kvöldi. Við hin sem ekki komumst á ráðstefnuna fengum að mæta á Hilton að hlusta á Johannes með fyrirlestur auk Sigga og Birgit frá Vín og einnig á Gala kvöldið sem haldið var í Listhúsi Reykjavíkur með fjögurra rétta máltíð og skemmtun. Eftir mat var dansað frameftir með Sigga Hlö.

Johannes til ÍslandsJohannes mun koma til Íslands í haust og vera með okkur á startdeginum.

EftirfylgniÞó svo að alþjóðlega eftirfylgnikeppninni sé lokið er engin ástæða fyrir okkur að hætta að hringja út og sjá hvernig okkar viðskiptavinum gengur að nota ENJO vörurnar. Við fáum líka alltaf eitthvað út frá eftirfylgni, hvort sem það eru bókanir eða sala.

SímakvöldStefnt verður að því að halda reglulega símakvöld fyrir ráðgjafa. Tilvalið til að hringja eftirfylgnina eða bara bóka kynningar.

MánudagsfundirVerið dugleg að mæta á mánudagsfundina, það hjálpar okkur að halda rétt á spöðunum og hvetur okkur áfram í að vinna okkar vinnu vel og fá að launum ferðir til útlanda og önnur ýmis konar verðlaun sem eru í boði þegar settar eru upp keppnir. Þær koma fyrirvaralaust og því er gott að vera alltaf með bókanir í gangi í hverri viku.

Spurningaleikur

1. Hvar verður næsta Synergy ráðstefna?

2. Hvaða fyrirtæki býður þér til útlanda fyrir að vinna

vinnuna þína vel?

3. Hvar er ENJO framleitt?

4. Hver er að fara á Synergy 2012?

5. Ætlar þú í helgarferð til Hollands með ENJO ráðgjöfum?

6. Hvernig er eldhúshanskinn á litinn?

svör við spurningum neðst á bls. 6

5

Page 6: ENJO líf febrúar 2011

Svör: 1. Nýja Sjálandi, 2. ENJO, 3. Austurríki, 4. ÉG auðvitað, 5. JÁ en ekki hvað!!!, 6. Grænn

6

Holland - Heimsókn til Villu

Tímabil: Febrúar og Mars

90.000 kr á viku – lágmarkskröfur fyrir starfsmann á plani, samtals 810.000

120.000 fyrir hópstjóra, samtals 1.080.000

Innifalið: Flug og gisting

10 efstu fara

Ein kynning 72.550 kr í verðlaun (heimilispakki)

Bókunarkeppni

Nú er byrjuð bókunarkeppni fyrir ENJO ráðgjafa. Hver og ein kynning sem þið

bókið núna út mars setjið þið á tiltekið blað og setjið ofan í fiskabúrið. Þann

4.apríl verður dregið út eitt spjald og fær sá ráðgjafi sem á það spjald

heimilispakka að verðmæti 72.550 að launum. EN það eru skilyrði, kynningin

sem dregin er upp úr fiskabúrinu þarf að hafa staðist og verið kynning (2 gestir

og sala 35.000) annars verður annað spjald dregið úr fiskabúrinu.

Page 7: ENJO líf febrúar 2011

7

Bókunarkeppni blaðið

Þeir ráðgjafar sem mættu á

mánudagsfundinn 31. jan

fengu blöð til að fylla út

bókanirnar sem þeir bóka

o g s e t j a s vo o f a n í

fiskabúrið. Í athugasemd á

að k o m a f r a m n a f n

gestgjafa og símanúmer,

svo er bara að halda utan um gestgjafalistana til að geta sýnt fram á

kynninguna þegar þín kynning verður dregin upp úr fiskabúrinu okkar. Eintak

af þessum blöðum fylgja svo fréttablaðinu fyrir ykkur hin sem komust ekki á

fundinn.

Page 8: ENJO líf febrúar 2011

Nýtt fólk Alma Hanna 2

Ólöf Inga 1

Söluhæsti hópurinn

Janúar 2011

Alma Hanna og stelpurnar hennar

634.419

Búðarstöður verða á Glerártorgi mánudaginn 4.apríl til fimmtdags 7.apríl. Akureyrarstúlkur takið frá þessa daga og verið duglegar að mæta.Búðarstöður og sýningar hafa gefið vel af sér, núna í síðustu viku fékk Steinunn Ingibjörg um 120.000 króna kynningu út frá Blómadögum.

Akureyri

1.apríl

Velkomin í hópinnSóley G. Friðsteinsdóttir, Grundarfirði

Ingibjörg Eyþórsdóttir, Búðardal

Kristín Svala Jónsdóttir, Reykjavík

18 ára

8

Íslandslistinn

Topp 10 - jan. 2011Anna Guðrún 242.270Alma Hanna 212.448Steinunn Ingibjörg 196.580Guðbjörg Ösp 121.179Rósa Björk 115.036Kristín Svala 69.345Ingibjörg Eyþórs 62.713Steinunn Hjartar 55.125Helga Flosa 42.810Guðrún Fanney 31.173

Hæsta kynning - jan Steinunn Ingibjörg 116.000

Heimslistinn

Hæsta kynningnafn og tölur vantar EUR

Hæstu vörukaupnafn og tölur vantar points EUR

Íslandslistinn

Topp 10 - des. 2010Alma Hanna 235.174Jóna Maja Jóns 110.229Ingibjörg Eyþórs 85.870Helga Flosa 75.918Rósa Björk 73.426Guðbjörg Ösp 67.671Kristjana B. Svansd 64.926Matthildur Birgisd 53.641Freyja Magnúsd 43.651Ólöf Inga 42.324

Hæsta kynning - desAlma Hanna 148.000

Heimslistinn

Hæsta kynningBernadatte Bailey Canada 2.156 EUR

Hæstu vörukaupGabriela Domaingo 2.267 pointsAustria West 15.000 EUR

Íslandslistinn

Topp 10 - nóv. 2010Alma Hanna 884.614Anna Guðrún 746.666Jóna Maja 598.104Steinunn Ingibjörg 307.997Steinunn Hjartar 256.020Ólöf Inga 252.958Þorgrímur 187.107Guðrún Anna 171.881Lilja B. Guðjóns 154.521Aníta Stefánsd 141.501

Hæsta kynning - nóvAlma Hanna 248.000

Heimslistinn

Hæsta kynningAnne Mai Neumann Norway 2.644 EUR

Hæstu vörukaupMaria Scheiber 1.855 pointsAustria East 11.509 EUR