svínastían febrúar

4
SVÍNASTÍAN Fréttabréf stjórnmálafræðinema 2. árg 2. tbl Febrúar 2012

Upload: politica-felag-stjornmalafraedinema

Post on 10-Mar-2016

246 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Fréttabréf Stjórnmálafræðinema

TRANSCRIPT

Page 1: Svínastían Febrúar

SvínaStíanFréttabréf st jórnmálafræðinema

2. á

rg 2

. tb

l

Febrúar2012

Page 2: Svínastían Febrúar

Skráning heFSt á miðvikudeginum Fyrir á Politica.hi.iS

Föstudagurinn 10. febrúar

Sjálfur dagur stjórnmálafræðinga nálgast. Kvöldið byrjar á vísindaferð ´í Alþingishúsið og síðan haldið í sal. Þar verður keppt verður í allskyns þrautum sem stjórnmálamenn nútímans kljást við, „teygja lopann”, ræðukeppni, fylgissöfnun o.s.frv.Liðin eiga að skipa 3-5 politicusa og til að skrá sig þarf að senda póst á [email protected] með þátttakendum.

hvar? Framsóknarsalurinn, Hverfisgötuhvenær? 16:00hve margir? ∞

Föstudagurinn 3. febrúar

Förinni er heitið í Já Ísland og Heimssýn þar sem heitar viðræður munu fara fram um inngöngu Íslands í ESB. Stjórnmálafræðingar ættu að láta þetta mál sig varða og því kemur ekki annað til greina en að mæta.

hvar? Nei eða já?hvenær? 17:00hve margir? 30 manns

Föstudagurinn 17. febrúar

Alcoa býður stjórnmálafræðingum heim. Fyrirtækið hefur ekki verið þekkt fyrir að bregðast nemendum og því um að gera að heimsækja þetta áhugaverða fyrirtæki.Rúta fer frá Háskóla Íslands og mun skila mannskapnum síðan niður í bæ þar sem skemmtunin heldur áfram.

hvar? Fjarðarálhvenær? 17:00hve margir? 20

Föstudagurinn 24. febrúar

Politica ætlar að taka upp þá hefð að fara í sumarbústað í stað skíðaferðar (sem ekki fékk nægar undirtektir). Við leggjum af stað á laugardegi með rútu og förum í Syðra-Langholt. Það er öruggt að þessi ferð mun standa undir öllum væntingum!

Ef þú borgar fyrir 15. feb. færð þú 500 kr. afslátt!kt. 640393-23890137-26-015880

hvar? Syðra-Langholthvenær? Frá föst. til laug.hve margir? 30

Skráning heFSt á miðvikudeginum Fyrir á Politica.hi.iS

Skráning heFSt á miðvikudeginum Fyrir á Politica.hi.iS

ne

i e

ða

Sig

mu

nd

ur

inn

ál

ve

rið

St

ur

víSindaFerðir

Skráning heFSt á miðvikudeginum Fyrir á Politica.hi.iS

Page 3: Svínastían Febrúar

nánar á www.aieSec.iS/FramadagarAlþjóðamálastofnun - Áskoranir Evrópusambandsins

Anna Jardelt, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Svíþjóðar, heldur erindi um þær áskoranir sem ESB stendur nú frammi fyrir. Fundurinn er liður í Evrópuröð stofnunarinar og fer fram 3. febrúar, klukkan 12-13 í Lögbergi 101. Fyrirlesturinn er góð upphitun fyrir fyrstu vísindaferð mánaðarins í Já Ísland og Heimssýn!

Framadagar Háskólanna miðvikudaginn 1. febrúar

Árlegur viðburður í háskólalífinu þar sem helstu fyrirtæki landsins kynna starfsemi sína fyrir háskólanemendum. Fjöldi örfyrirlestra verða haldnir og kennarar úr HÍ og HR etja kappi í spurningakeppni og ýmislegt fleira skemmtilegt. Að þessu sinni verða framadagarnir haldnir í HR og því mun strætó ganga á milli HÍ og HR frá 10:45 til 16:45 og verður í boði fyrir alla.

kynnið ykkur nánar á www.StoFnanir.hi.iS/amS

Viltu benda okkur á áhugaverða fyrirlestra?Sendu póst á [email protected]

Forum Politica

Forum Politica stefnir á að vera með jafna dagskrá á næstu önn. Reynt verður að snerta sem flesta fleti stjórnmála, bæði er varðar deigluna og almenn málefni.

Með fjölbreyttri og áhugaverðri dagskrá vonast Politica til að höfða til sem flestra þegna sinna.

Endilega flylgstu með viðburðum www.facebook.com/ForumPolitica

Fo

ru

m P

ol

itic

a

kynnið ykkur nánar á www.FaceBook.com/ForumPolitica

FyrirleStarF

ra

ma

da

ga

ra

ða

la

St

oF

nu

n

Háskóladagurinn - Laugardaginn 18. febrúar

Háskóladagurinn verður haldinn 18. febrúar þar sem í boði verða ótal viðburðir, kynningar og uppákomur. Gestir geta kynnt sér fjöl-breytt námsframboð háskólans og fulltrúar úr öllum deildum skólan-na á svæðinu til að svara spurningum.Aðalbygging, Háskólatorg og Askja: HÍ Háskólabíó: HA, Landbúnaðarháskólinn, LHÍ, Keilir og norrænir háskólarHáskólanum í Reykjavík: HR og LHÍNorræna húsið: Bifröst

kynnið ykkur nánar á www.FaceBook.com/jaFnrettiSdagar

Sk

ól

ad

ag

ur

inn

Page 4: Svínastían Febrúar

Það er aldrei of

seint að gerast

félagi og byrja

að lifa lífinu!POLITICAHáskóli Í[email protected]/Politica