ukraína sunna líf

20
ÚKRAÍNA Skjaldarmer ki Úkraínu Þjóðsöngur Úkraínu

Upload: oldusel

Post on 23-Jun-2015

653 views

Category:

Business


6 download

DESCRIPTION

myndband um Ukraínu

TRANSCRIPT

Page 1: Ukraína Sunna líf

ÚKRAÍNA

SkjaldarmerkiÚkraínu

Þjóðsöngur Úkraínu

Page 2: Ukraína Sunna líf

ÚKRAÍNA Stærð: 603. 628

km2

Íbúafjöldi: 45.700.395.

Höfuðborg: Kíev Íbúafjöldi þar:

2.600.000

Page 3: Ukraína Sunna líf

HÖFUÐBORG ÚKRAÍNU Talið er að Kíev

sé ein elsta borg Austur- Evrópu.

Talið er að hún hafi verið stofnuð um árin 400 – 500.

Page 4: Ukraína Sunna líf

STJÓRN ÚKRAÍNU Stjórnarfar:

lýðveldi. Stjórnarleiðtogi:

Yu Liya Tymoshrko.

Þjóðarhöfðingi: Viktor A Yusherko.

Gjaldmiðill: Hryvna

Page 5: Ukraína Sunna líf

SOVÉTRÍKIN OG ÚKRAÍNA

Landið fékk sjálfstæði 24. ágúst 1990.

Landið var hluti af Sovétríkjunum.

Er enn að brjótast undan áhrifum Sovétríkjanna.

Page 6: Ukraína Sunna líf

Sovétríkin náðu

yfirhöndinni á ný í landinu 1944,

Fjöldahandtökur,

aftökur og brottflutningur landsmanna

Page 7: Ukraína Sunna líf

GÓÐIR OG SLÆMIR ATBURÐIR Í SÖGU ÚKRAÍNU Árið 1922 varð landið

lýðveldi innan Sovétríkjanna.

Á árunum 1932 – 1933 létust milljónir manna úr vannæringu.

Í Síðari heimsstyrjöldinni börðust Úkraínumenn grimmilega gegn Þjóðverjum og varð mannfallið mikið Meira á

næstu glæru!!

Page 8: Ukraína Sunna líf

KJARNORKUSLYSIÐ MIKLA Í apríl árið 1986

varð versta kjarnorkuslys sögunnar

Þann 26. apríl 1986 urðu sprengingar í einum ofni í Tsjernobyl-kjarnorkuverinu í Úkraínu sem þá var hluti Sovétríkjanna.

Page 9: Ukraína Sunna líf

TRÚ Trúarbrögð:

kristin trú. Úkraínskir siðir

og venjur eru undir miklum áhrifum kristinnar trúar

Page 10: Ukraína Sunna líf

LANDBÚNAÐUR Í Úkraínu eru

ræktað: korn, sykurrófur, sólblómafræ, grænmeti, kjöt og mjólk.

Page 11: Ukraína Sunna líf

NÁTTÚRUAUÐLINDIR Úkraína býr yfir

mörgum náttúruauðlindum.

Líklega meira en nokkuð annað land í Evrópu.

Þar eru t.d málmgrýti, kol, salt, olía,títaníum o.fl.

Page 12: Ukraína Sunna líf

IÐNAÐUR

Iðnaður, kol, rafmagn, málmar, vélar, samgöngutæki o.fl.

Page 13: Ukraína Sunna líf

ATVINNUVEGIR

landbúnaður

þjónusta

iðnaður

Page 14: Ukraína Sunna líf

INN OG ÚTFLUTNINGUR

Page 15: Ukraína Sunna líf

DÝRALÍF Dýralíf í Úkraínu er

mjög fjölbreytt. Þar er hægt að

finna yfir 100 spendýrategunda.

350 fuglategundir t.d storkar, uglur, skógarhænur og gæsir.

Og hægt að finna yfir 200 fiskategundir.

Page 16: Ukraína Sunna líf

LANDSLAG Úkraína

einkennist af sléttum og hásléttum.

Í vestri eru Kapatafjöll.

Dniep er stærsta fjall í Úkraínu.

Hæsti tindur er Hora Hoverla sem er 2061m hátt y/s

Page 17: Ukraína Sunna líf

LOFTSLAG Í Úkraínu eru

veturnir langir, en þó ekki neitt rosalega kaldir.

Yfirleitt er mjög skýjað á þeim árstíma.

Meðalhiti á veturna er -6° en 19°á sumrin

Page 18: Ukraína Sunna líf

ÍÞRÓTTIR

Vinsælar íþróttir eru fótbolti, hokkí, körfubolti, krikket og hnefaleikar.

Page 19: Ukraína Sunna líf

HÁTÍÐIR!!! Páskar og jólin

eru mikilvægar hátíðir fyrir fjölskylduna.

Um páskana eru máluð svokölluð pysansky egg.

Jólahátíðin hefst á 12 rétta máltíð, eina máltíð fyrir hvern postula.

Pysansky egg

Page 20: Ukraína Sunna líf

ÚKRAÍNA VINNUR SÖNGVAKEPPNI EVRÓPSKRA SJÓNVARPSSTÖÐVA!!! Úkraína vann

söngvakeppni evrópskra sjónvarps-stöðva árið 2004.

Lagið hét Wild dances með söngkonunni Russlana

Sú keppni var haldin í Riga í Lettlandi.