salvör: annað líf 2. nóv 07

17
ANNAÐ LÍF Sýndarheimur á Netinu Erindi á ráðstefnu 3F 2. nóv 2007 Salvör Gissurardóttir starfsfolk.khi.is/salvor

Upload: radstefna3f

Post on 21-Nov-2014

1.235 views

Category:

Technology


2 download

DESCRIPTION

Presentation by Salvor Gissurardottir on the 3F conference Nov. 2nd in Reykjavik, Iceland

TRANSCRIPT

Page 1: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

ANNAÐ LÍFSýndarheimur á Netinu

Erindi á ráðstefnu 3F 2. nóv 2007

Salvör Gissurardóttir

starfsfolk.khi.is/salvor

Page 2: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Myndband

Ég byrja á að sýna myndbandið

NMC-seriously-engaging

(5 mín)Slóð

http://sl.nmc.org/2006/06/12/seriously-engaging-movie/

Mörg stutt myndbönd eru á Youtube sem kynna hvernig SL er notað í skólastarfi, sjá t.d. Þetta yfirlit hérna:

http://schome.open.ac.uk/wikiworks/index.php/Second_Life_demos

Page 3: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Þróun netsamfélagaSögulegur inngangur

• IRC

• Vefumræða

• Blogg

• Myspace

• Facebook

• Second Life FélagsnetNotendur leggja til efniðWeb 2.0

Page 4: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Hvað er Second Life?

• Sýndarheimur

• Ekki netleikur

• Notendur stýra AVATAR

• Notendurnir búa til allt efni

• Staður fyrir viðburði og fundi

• Staður fyrir samvinnu og samstarf

• Staður fyrir sýningar

Page 5: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Sýndarheimurinn getur verið byggingar og landslag sem við höfum hvergi séð

Page 6: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Byggingar í Second Life

Byggingar geta líka haft kunnuglegt útlit svo sem

• verslun

• bókasafn

• listasafn

Page 7: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Einkenni á Second Life

Hver notandi stýrir sínum Avatar

Allt efni búið tilaf notendum

Page 8: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Tölfræði 2. nóv 2007

• Fjöldi innskráður kl. 10 í morgun 27,129

• Fjöldi innskráðra síðustu 7 daga 441,550

• Fjöldi notenda 10,614,668

• Nýjar eyjur í október 2007 748

• Samtals eyjur 11121

Page 9: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Sýndarheimurinn er byggður upp af eyjumHægt að kaupa landskika eða heilar eyjur

Page 10: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Hvað er hægt að gera í SL?

• Búa til aðgang og búa til avatar(ókeypis)•

Ferðast um, skoða og taka þátt í auglýstum viðburðum (vita stað og stund)

•Byggja land (kostar)

• Hægt að komast milli staða í SL með Teleport (Slurl)

Page 11: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Dæmi um háskólaeyju

Page 12: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Hér er dæmi um eyjuna Ngorongoro með þekkingarturni sem háskóli hefur byggt upp fyrir nýbúa

Page 13: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Hvað eru skólar að gera í SL?

• Skólar og stofnanir setja upp eyjur, kennarar og nemendur byggja hús þar og ferðast um og starfa á eyjunni

• Tengjast námskerfum Second Life + Moodle

Page 14: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Hér er dæmi um lautarferð sem er samkoma hjá nemendahóp

Page 15: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Hvað eru skólar að gera í SL?

• Hlutverkaleikir• Handritsgerð, sögugerð• Fyrirlestrar, námskeið• Listsköpun, nýmiðlar• Líkanagerð, frumgerð• Hönnun og prófun, gervigreind,• Viðburðir, fundir og mannfagnaðir• tónleikar

Page 16: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Dansleikur í Second Life

Ítarefni: fyrirlestrar.khi.is/salvor/secondlife

Page 17: Salvör: Annað líf  2. nóv 07

Erindi á ráðstefnu 3 F2. nóvember 2007

secondlife.com• Myndefni (CC leyfi) og vídeó var fengið af þessum

slóðum:

• http://www.flickr.com/photos/torley/1783603294/

• http://flickr.com/photos/pathfinderlinden/157712296/

• http://www.flickr.com/photos/torley/1588838285/

• http://www.flickr.com/photos/gnwc/