bakterÍur og veirur 2. kafli lífheimurinn

13
BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

Upload: jerry

Post on 18-Mar-2016

167 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn. Í þessum kafla lærum við:. a ð bakteríur eru smáar lífverur og þær geta fjölgað sér hratt . a ð flestar bakteríur eru gagnlegar en sumar þeirra valda sjúkdómum hjá okkur. m unurinn á bakteríum og veirum: veirur fjölga sér bara í lifandi frumum . - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

BAKTERÍUR OG VEIRUR2. KafliLífheimurinn

Page 2: BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

Í þessum kafla lærum við: að bakteríur eru smáar lífverur og þær

geta fjölgað sér hratt. að flestar bakteríur eru gagnlegar en

sumar þeirra valda sjúkdómum hjá okkur.

munurinn á bakteríum og veirum:

veirur fjölga sér bara í lifandi frumum. bakteríur geta fjölgað sér sjálfar

Page 3: BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

Bakteríur Bakteríur sjást bara í smásjá

Hver baktería er bara úr einni frumu þar sem erfðaefnið er dreift um kjarnann dreifkjörnungur

Page 4: BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

Tegundir baktería KÚLULAGA (kallast líka hnettlur eða

kokkar) STAFLAGA GORMBAKTERÍUR

Page 5: BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

Dæmi um tegundir bakteríaStaphylococcus aureus

Finnst allsstaðar í náttúrunni

Ef bakterían kemst í opin sár getur hún valdið sýkingum

Page 6: BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

SPERÐILABAKTERÍA E.COLI

Page 7: BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

Bakteríur voru fyrstu lifandi verurnar á jörðinni. Flestar bakteríur fjölga sér með að skipta sér í

tvennt. Ein baktería getur orðið að milljónum á mjög

skömmum tíma Bakteríur geta legið í dvala ef vaxtarskilyrðin eru

slæm

Page 8: BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

Bakteríur og hringrásin Flestar bakteríur þurfa að verða sér úti um næringu

lifa á dauðum, rotnandi hlutum

Bakteríur eru því mikilvægir sundrendur

Page 9: BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

Búklykt og andfýla

Bakteríur valda einnig: Svitalykt Andfýlu Prumpufýlu Tannskemmdum Bólum o.fl

Page 10: BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

Varnir gegn bakteríum Sýklalyf drepa bakteríur. Algengasta sýklalyfið er pensillín.

Bólusetningar verja okkur gegn sjúkdómum

Bólusetningar virka þannig að dauðum frumum er sprautað í líkamann svo líkaminn geti búið til mótefni gegn sjúkdómunum

Page 11: BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

VEIRUR/VÍRUS Veirur eru mun minni en bakteríur

Líkt og bakteríur geta veirur verið lengi í dvala og vaknað síðan til lífs á ný.

Veirur verða að fjölga sér inni í öðrum frumum

Brjóta sér leið inn í frumur og dæla erfðaefninu sínu þangað inn

Page 12: BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn
Page 13: BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

Inflúensa Flestar gerðir inflúensu og kvefpesta orsakast af

veirum

Af hverju gefum við ekki sýklalyf til varnar inflúensu?