yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · lífheimurinn - kafli 2 geta til aðgerða að...

17
Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli Námsgrein: Íslenska 8. bekkur Vikurstundir: 4 Kennari: Klemenz Bjarki og Magni Þór Samstarfsfólk: Yfirlit Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð 14.11-07.12 Talað mál, hlustun og áhorf Tekur þátt í umræðum um námsefni hverju sinni, t.d. skáldsögur, blaðagreinar, kvikmyndir og málefni líðandi stundar. Getur átt góð samskipti og sýnt tillitsemi og virðingu Lestur og bókmenntir Nýtur lestrar á efni að eigin vali í kennslustundum,t.d. skáldsögur, fræðibækur, tímarit, teiknimyndasögur o.fl. Þjálfast í að lesa bókmenntir með það fyrir augum að kryfja efni þeirra. Yndislestur Samlestur Umræður Verkefnavinna Einstaklings- og samvinna Yndislestrabækur Sérðu það sem ég sé Textar og ljóð frá kennara/af netinu 2x10% lesskilningsverkefni 10.-14.12 Lestur og bókmenntir Nýtur lestrar á efni að eigin vali í kennslustundum,t.d. skáldsögur, fræðibækur, tímarit, teiknimyndasögur o.fl. Kynnist mismunandi textum og vinnur verkefni þeim tengdum, s.s. ljóðum, örsögum og stuttum textum Prófar að setja saman sínar eigin vísur. Samlestur á ljóðum Innlögn Sköpun nemenda Yndislestrarbækur Textar og ljóð frá kennara/af netinu 5% vísnagerð

Upload: others

Post on 03-Sep-2021

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Íslenska 8. bekkur

Vikurstundir: 4 Kennari: Klemenz Bjarki og Magni Þór Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

14.11-07.12 Talað mál, hlustun og áhorf

Tekur þátt í umræðum um námsefni hverju sinni, t.d. skáldsögur, blaðagreinar, kvikmyndir og málefni líðandi stundar. Getur átt góð samskipti og sýnt tillitsemi og virðingu

Lestur og bókmenntir

Nýtur lestrar á efni að eigin vali í kennslustundum,t.d. skáldsögur, fræðibækur, tímarit, teiknimyndasögur o.fl.

Þjálfast í að lesa bókmenntir með það fyrir augum að kryfja efni þeirra.

Yndislestur

Samlestur

Umræður

Verkefnavinna

Einstaklings- og

samvinna

Yndislestrabækur

Sérðu það sem ég sé

Textar og ljóð frá kennara/af netinu

2x10% lesskilningsverkefni

10.-14.12 Lestur og bókmenntir

Nýtur lestrar á efni að eigin vali í kennslustundum,t.d. skáldsögur, fræðibækur, tímarit, teiknimyndasögur o.fl.

Kynnist mismunandi textum og vinnur verkefni þeim tengdum, s.s. ljóðum, örsögum og stuttum textum

Prófar að setja saman sínar eigin vísur.

Samlestur á ljóðum

Innlögn

Sköpun nemenda

Yndislestrarbækur

Textar og ljóð frá kennara/af netinu

5% vísnagerð

Page 2: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

3.1 -10.2 Lestur og bókmenntir

Nýtur lestrar á efni að eigin vali í kennslustundum,t.d. skáldsögur, fræðibækur, tímarit, teiknimyndasögur o.fl. Talað mál, hlustun og áhorf

Tekur þátt í umræðum um námsefni hverju sinni, t.d. skáldsögur, blaðagreinar, kvikmyndir og málefni líðandi stundar.

Getur átt góð samskipti og sýnt tillitsemi og virðingu Ritun

Fær þjálfun í að skrifa stutta texta, s.s. útdrátt.

Þjálfast í að skrifa frjálsan texta með tilfinningu fyrir uppsetningu, stafsetningu og uppbyggingu. Málfræði

Þekkir sameiginleg einkenni fallorða.

Þekkir hugtakið kenniföll og hver þau eru.

Þekkir alla fornafnaflokka og kann að flokka orð í viðeigandi flokka.

Yndislestur Innlögn Umræður Einstaklings- og samvinna

Yndislestrarbækur Vefurinn Mál í mark/vinnubók Ítarefni frá kennurum Glósur á Classroom Sigla himinfley mynd + verkefni

40% möppupróf 25% vinnuhefti úr Sigla himinfley 10% vinnueinkunn

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 3: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Stærðfræði 8.bekkur

Vikurstundir: 3 Kennari : Guðríður Sveinsdóttir Samstarfsfólk: Inga Maja

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni/Glósupakkar Mat á námsþætti/afurð

Til 22.nóv

Algebra I Getur reiknað eftir forgangsröð aðgerða.

Þekkir hugtakið stæða.

Getur fundið gildi stæðu.

Getur einfaldað stæður með sama veldi á óþekktum stærðum

Getur margfaldað inn í sviga.

Getur sett úrlausnarefni eða verkefni úr daglegu lífi fram með bókstöfum og tölum eða það sem kallast að búa til algebrustæðu.

Kennari stjórnar hverjum tíma og setur fram dæmi til að vinna. Nemendur athuga svörin hjá sér til að vera viss um að þau reikni rétt

Skali 1B Bls. 44 – 49

Bls. 56 – 57

Bls. 78 – 105 Glósupakkar

Algebra – grunnur

Margfalda inn í sviga

Kaflapróf Algebra I 20%

Heimanámsskil 5%

28.nóv – 14.des

Tölfræði

Getur flokkað gögn og búið til tíðnitöflu.

Getur kynnt gögn með mismunandi myndritum.

Getur reiknað út miðgildi, meðaltal og tíðasta gildi.

Fundið hlutfallstíðni

Getur skipulagt tölfræðilega könnun og unnið úr niðurstöðunum.

Kynnist gagnabönkum til að sækja ákveðna upplýsingar

Geti borið gögn saman við meðaltal yfir lengra tímabil.

Geti tekið þátt í umræðum hvort um villandi heimildir sé að ræða.

Nemendur vinna í pörum

Skali 1B

Bls. 8 - 50

Vinnubók 5%

Elsta persónan verkefni 10%

Fer inn í möppupróf

3.jan – 27.jan

Rúmfræði

Þekkir muninn á línu og striki (í stærðfræði)

Þekkir hugtökin, punktur, lína, línustrik, radíus (geisli) og horn

Þekkir reglu um hornasummu þríhyrninga

Geti fundið stærð óþekkts horns í þrí- og ferhyrningum

Þekki og geti notað topphorn, grannhorn, lagshorn, einslæg horn, rétt-, hvöss- og gleið horn

Paravinna í lotu. Jafningjar settir saman, báðir skrifa niður og eiga að hjálpast að við úrlausnina.

Skali 1A

Bls. 72 – 131

Glósupakkar

Rúmfræði Skali 1a

Möppupróf 35%

Lokaverkefni 10% Almenn vinnusemi 25%

Page 4: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni/Glósupakkar Mat á námsþætti/afurð

Geti mælt og teiknað horn og áætlað stærð þeirra

Teiknað ýmsar rúmfræðimyndir með hringfara

Geti merkt inn í hnitakerfi

Geti hliðrar, speglað og snúið myndum í hnitakerfi

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 5: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Enska Bekkur: 8

Vikurstundir : 2 klst Kennari: Magni Þór Óskarsson Samstarfsfólk: Ingvi Rafn Ingvason

Yfirlit Tími Viðfangsefni Leiðir og verkefni Námsefni Hæfniviðmið Afurð / Námsmat

14. nóv – 2.

des.

Sports of all sorts Kafli um íþróttir og orðaforði tengdur þeim í Spotlight 8.

Verkefni unnin í les-

og vinnubók.

Eyðufyllingar og

hlustun. Unnið með

valinn texta,

orðaforða og

lesskilning

Fjölbreytt efni frá

kennurum s.s.

myndbönd af

youtube, fjölrit,

vefsíður, tónlist o.fl.

Spotlight 8

Hlustun:

Geti hlustað á söngtexta og fyllt inn í orð sem vantar

Geti hlustað á samtal eða frásögn og svarað spurningunum um helstu aðalatriði, bæði krossum og skriflega

Lesskilningur:

Geti lesið texta úr námsbókum, tileinkað sér grunnorðaforða og nýtt sér í verkefnavinnu

Þjálfist í að lesa stutta texta og samtöl

Geti beitt skimunarlestri á lengri texta við úrlausn verkefna

Samskipti:

Geti svarað spurningum úr undirbúnu efni

Taki þátt í hópsamtali í kennslustofu undir stjórn kennara

Hafi öðlast þjálfun í helstu framburðarreglum, s.s.

–ed endingum, og þekki til áherslu í orðum (þ.e.

hvað er frábrugðið íslensku)

30% kaflapróf

5. des – 11.

jan

Málfræði

Nafnorð, ákveðinn og óákveðinn greinir, spurnarorð, úrfellingarmerki persónufornöfn, eignarfornöfn,

Æfingar í verkefnabók

sem taka á

framangreindum

atriðum.

Fyrirlestrar frá

kennara.

Fjölbreytt efni frá

kennurum s.s.

myndbönd af

youtube, fjölrit,

vefsíður, tónlist o.fl.

Spotlight 8

Frásögn:

Geti sagt frá námsefni líðandi stundar t.d.

kvikmynd sem á hefur verið horft eða texta sem

áður var lesinn.

Ritun:

Hafi vald á reglulegri og óreglulegri fleirtölu nafnorða og óákveðnum greini

Þekki til fornafna og réttrar notkunar þeirra

Hafi vald á stigbreytingu lýsingarorða

10% þátttaka í tímum 30% málfræðipróf

Page 6: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Viðfangsefni Leiðir og verkefni Námsefni Hæfniviðmið Afurð / Námsmat

ábendingarfornöfn, tilvísunarorð.

Hafi gott vald á algengum sögnum s.s. be, have og do. Hefur gott vald á nútíð sagna s.s. 3.persónu s-i og hljóðbreytingum.

Hefur gott vald á reglulegri þátíð sagna og fengið þjálfun í óreglulegri þátíð.

Þjálfist í að skrifa stutta endursögn í samfelldu máli.

Getur skrifað stuttan texta út frá fyrirfram gefnu yfirheiti og beiti þar tengiorðum.

12. jan – 10. feb.

Fashion and Looks. Kafli um tísku og orðaforði tengdur henni

Verkefni unnin í les-

og vinnubók.

Eyðufyllingar og

hlustun. Unnið með

valinn texta,

orðaforða og

lesskilning

Fjölbreytt efni frá

kennurum s.s.

myndbönd af

youtube, fjölrit,

vefsíður, tónlist o.fl.

Spotlight 8

40% möppupróf.

Námsmat - samantekt Staða í námi Vinnueinkunn

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 7: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Danska

Vikurstundir: 2 klst. Kennari: Einar Logi Vilhjálmsson Samstarfsfólk: Guðrún Rósa Lárusdóttir

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

14. nóv. –

1. des.

Ritun

Notar persónufornöfn á viðeigandi hátt. Hlustun

Getur tileinkað sér það mál sem notað er í kennslustofunni og brugðist við einföldum fyrirmælum.

Námsefni frá kennara. Klassen þættir. Námsleikir: t.d. Quizlet.

Duolingo

Málfræði: fornöfn.

Orðaforði.

Símat: Vinnusemi, áhugi og heimavinna 50% af annareinkunn.

Málfræðiverkefni 10%

5. –

19. des.

Ritun

Getur skráð stutta færslu í dagbók um daglegt líf. Samskipti

Svarar fyrirmælum kennara í stuttum setningum.

Námsefni frá kennara. Ullonollo.wix.com/merkin Netleikir: t.d. Duolingo og Quizlet.

Jólin: Nemendur læri helstu jólahefðir Dana, helstu hugtök tengd jólunum og jólalög.

Skrifa dagbókarfærslu um íslenskar jólahefðir 5%

Búa til jólalag 5%

3. jan. –

10. feb

Hlustun Getur hlustað eftir og tileinkað sér orðaforða úr

töluðu máli í eftirfarandi efnisþáttum:

- skólinn

Málfræði

Getur fundið nafnorð og sagnorð í texta.

Smart, les- og vinnubók. Námsefni frá kennara. Ullonollo.wix.com/merkin Kvikmynd: Vikaren. Þættir: Klassen.

Læri helstu hugtök tengd skólanum, skóladót,námsgreinar og fl. tengt skólanum.

Málfræði: Sagnir, óreglulegar sagnir.

Kvikmynd.

Læra að segja hvað klukkan er .

Málfræðiverkefni 10%

Verkefni upp úr bíómynd. 15%

Klukkuverkefni (munnlegt/skriftlegt) 5%

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók. Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 8: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Náttúrufræði – 8. bekkur

Vikustundir : 2 Kennari: Guðrún Anna Óskarsdóttir Samstarfsfólk: Ingvi Rafn Ingvason,

Yfirlit Tími Viðfangsefni Námsefni Hæfniviðmið Afurð / Námsmat

14. – 22. Nóv. Bakteríur og veirur

Gagnlegar og skaðlegar

bakteríur

Upphaf lífs á jörðinni

Bakteríur í þjónustu manna

Sjúkdómar, lyf og forvarnir

Munur á bakteríum og veirum

Lífheimurinn

- Kafli 2

Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku í aðgerðum sem varða náttúru og samfélag. Að nemendur geti tekið rökstudda afstöðu til máefna og komið með tillögur um hvernig megi bregðast við breytingum en um leið tekið mið af því að í framtíðinni er margt óvisst og flókið. Nýsköpun og hagnýting þekkingar Að nemendur geti tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi, hlut eða kerfi. Gildi og hlutverk vísinda og tækni Að nemendur geti beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúrgreinum unglingastigsins. Að nemendur geti skýrt með dæmum hvernig náttúrvísindi, tækni, menning, heimsmynd mannsins og náttúran hafa áhrif hvert á annað. Að nemendur geti unnið með samþætt viðfangsefni með vinnubrögðum náttúru greina

Nemendur vinna hugtakakort um sjúkdóma/faraldra af völdum bakteríusýkingar 10% Vinnusemi – símat öll -önnin 10%

28. – 29. Nóv. Þörungar og frumdýr

Stórir og smáir þörungar

Frumdýr

Mikilvægi þörunga sem

framleiðenda fæðu í vatni.

Lífheimurinn

- Kafli 3

Heimildamynd um þara: https://www.youtube.com/watch?v=4-Qj_LCae8A

Skilaverkefni - 15% Vinnusemi – símat öll önnin 10%

5. des – 17. jan

Dýr

Flokkun/hópar dýra

Lífheimurinn - Kafli 6

Ritgerð um dýr 20% Vinnusemi – símat öll önnin 10%

Page 9: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Viðfangsefni Námsefni Hæfniviðmið Afurð / Námsmat

Þróun dýra frá vatni til lífs á

landi

Spendýr

og tekið gagnrýna afstöðu til siðferðislegra þátta tengdum náttúru, samfélagi og tækni. Vinnubrögð og færni Að nemendur geti lesið texta um náttúrfræði sér til gangs, umorðað hann og túlkað myndefni honum tengt. Ábyrgð á umhverfinu Að nemendur geti tekið eftir og rætt atriði í umhverfinu sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á lífsgæði og náttúru, sýnt umhverfinu umhyggju og rökrætt eigin skoðun á því. Sýnt fram á getu til að vinna að umbótum í eigin sveitarfélagi eða í frjálsum félagasamtökum. Að nemendur geti gætt af skilningi eigin lífsýn og ábyrgð innan samfélags of tekið dæmi úr eigin lífi. Að búa á jörðinni Nemandi getur:

- Gert grein fyrir stöðu jarðar í himingeimnum og áhrifum hennar á líf á jörðu.

Náttúra Íslands Nemandi getur:

- Gert grein fyrir eigin athugunum á lífverum hegðun þeirra og búsvæðum.

- Útskýrt flokka lífvera eftir skyldleika, ein- og fjölfrumunga, að erfðir ráðast af genum og hvernig íslenskar lífverur hafa aðlagast umhverfi sínu.

- Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum.

23.-27. jan möppupróf

Möppupróf 30%

30. jan – 7. feb Atferlisfræði Hvernig hegða dýr sér?

Meðfædd hegðun og lærð.

Dýr „tala saman“.

Óðalsvörn

Lífheimurinn - Kafli 7

Krossapróf 15% Vinnusemi – símat öll önnin 10%

Page 10: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Viðfangsefni Námsefni Hæfniviðmið Afurð / Námsmat

- Útskýrt hugmyndir um náttúruval, hæfni, aðlögun og arfbundinn breytileika.

Samspil vísinda, tækni og þróunar í samfélaginu Að nemandi geti fjallað á gagnrýninn hátt um aukaefni í mat og aðferðir til að auka geymsluþol matvæla.

Námsmat fyrir vetrarönn - samantekt Verkefni Vægi

Hugtakakort 10%

Skilaverkefni 15%

Ritgerð 20%

Krossapróf 15%

Möppupróf 30%

Vinnusemi - símat 10%

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 11: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: Samfélagsfræði

Vikurstundir : 1klst Kennari Magni Þór Óskarsson Samstarfsfólk: Guðrún Rósa Lárusdóttir

Yfirlit Tími Viðfangsefni Námsefni Markmið Afurð / Námsmat

14. nóv. – 13. jan.

Bandaríkin

Fyrirlestrar frá kennara

Kann skil á jarðsögu og tilurð jarðar ásamt grunnatriðum jarðfræði (kjarni, möttul, jarðskorpa).

Veit hvað innri og ytri öfl eru og getur gert grein fyrir áhrifum þeirra.

Getur gert grein fyrir höfunum,hafstraumum og auðlindum hafs.

Kann skil á búsetu og skipulagi mannsins á jörðu.

Ígrundað víxlverkun samfélags, stjórnmála, náttúru, trúar og lífsviðhorfa í tímans rás, í samhengi nærsamfélags og hnattvæðingar.

Fjallað um náttúruferla sem mynda og móta land og hafa áhrif á loftslag og gróður.

Kynning á fylki Bandaríkjanna, unnið í sköpun 30% Verkefnamappa 20%

14. jan. – 10. feb

Um víða veröld Útskýrt megineinkenni gróður fars, loftslags, vinda og hafstrauma jarðar og hvernig þessir þættir móta ólík lífsskilyrði.

Gert sér grein fyrir nýtingu auðlinda og umhverfis og gildi verndunar hvors tveggja með hliðsjón af sjálfbærri þróun.

Greint og fjallað um upplýsingar á kortum og gröfum og annars konar myndum.

Verkefni og kaflapróf 25% Heimapróf 25%

Page 12: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Viðfangsefni Námsefni Markmið Afurð / Námsmat

Námsmat - samantekt Staða í námi Vinnueinkunn

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.

Page 13: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Námsgrein: sund 8.-10. bekkur

Vikurstundir: 1 klst. Kennari: Helena, Ása Fönn, Heiðar og Sóla Samstarfsfólk:

Yfirlit

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni Markmið

Kennsluhættir Timaseðill

Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á námsþætti/afurð

Vika 1 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -synt viðstöðulaust baksund, skriðsund og kafsund 8 m auk þess að stinga sér af bakka. Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu, Heilsa og efling þekkingar -gert sér grein fyrir gildi heilbrigðs lífernis og mikilvægi hreinlætis í tengslum við sundiðkun, Öryggis og skipulagsreglur -áttað sig á mikilvægi öryggis- og umgengnisregla

Bringu-, skóla-, skrið- og bak-, og flugsund.

Athuga stöðu nemenda

hvað tækni varðar. Synda

nokkrar ferðir af hverri

sundaðferð.

Farið yfir reglur íþróttamiðstöðvar og kennara. Meta stöðu nemenda. Leikur.

Tækni og virkni metin.

Vika 2 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á loftháð þol, styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi sundgreinum, -synt viðstöðulaust baksund og skriðsund Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu,

Synda viðstöðulaust í 20 mín.

Þolsund, auka úthald. Bringu-, skrið-, skóla- , bak-, og flugsund

Tækni og virkni metin.

Vika 3 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -tekið þátt í stöðluðum prófum til að meta þrek og hreysti, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið

25m skrið, 50m skrið og 50m bringa. Með eða án stungu.

Hraði Tímatökur, Tímatökur

Page 14: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Vika 4 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

-gert æfingar sem reyna á loftháð þol, -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika -gert flóknar samsettar æfingar -synt viðstöðulaust kafsund Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið Öryggis og skipulagsreglur -bjargað jafningja á sundi stutta sundleið.

Upphitun: stungur með Bringa: Fótatök með flá. Hendur með M-kút. Marvaði: Með flá, halda í fangi og sitja á henni og taka hendur. Kafsundsþrautir.

Áhersla á tækni ekki hraða. Bringusund: Kreppan, rennsli á milli sundtaka, sundtaktur og öndun. Marvaði: Kreppa og taktur. Kafsund: kafsundstak, hendur niður að síðum.

Bringusund, marvaði, kafsund. Klára tímatökur ef þarf.

Tækni og virkni metin.

Vika 5 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu,

Upphitun: baksund yfir, stunga, skrið til baka. 15 min stanslaus bringa. Kafa eftir peningum.

Þolsund, auka úthald. Klára vel hvert tak. Bringusund: Kreppan, rennsli á milli sundtaka, sundtaktur, öndun.

Bringusund,

Tækni og virkni

metin.

Vika 6 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -synt viðstöðulaust skriðsund auk þess að stinga sér af bakka. Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu,

Upphitun: skólabak yfir, stunga, bringa til baka. Froskalappir Skriðsund-fætur á öllum hliðum, flá önnur hönd yfir hin til baka, öndun. Skriðsund. Flugþrautir: ormur á maga og baki. Þrautir án froskalappa.

Skriðsund: Öndun mikilvæg Fætur: Hreyfing frá mjöðmum, ekki mikil beygja í hnjám. Hendur: S-ferill í undirtaki.

Skriðsund með froskalappir. Flugsundsþrautir

Tækni og virkni

metin.

Vika 7 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika útlima og bols, -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, -sýnt leikni í nokkrum mismunandi sundgreinum, -synt viðstöðulaust skriðsund og gert kafsundstak auk þess að stinga sér af bakka. Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upphitun: bringusund. Skriðsund: Hraðabreytingar. Synda hægt rautt (á línu) svo hratt. Hratt hálfa leið og svo hægt. Snúningur. Stunga og rennsli.

Skriðsund: Rétt öndun mikilvæg.Fætur: Hreyfing frá mjöðmum, ekki of mikil beygja í hnjám, teygja og rétta ökkla. Hendur: Ofan við yfirborð í framfærslu, beygja í olnboga, lófi út. S-ferill í undirtaki. Snúningur:

Skriðsund án froskalappa. Snúningar,stungur og rennsli.

Tækni og virkni

metin.

Page 15: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Stunga: Haka í bringu, ekki

líta upp, ekki of djúpt, rétta úr líkama.

Vika 8 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -rætt líkamsvitund Öryggis og skipulagsreglur

-gert sér grein fyrir mikilvægi öryggis- og umgengnisregla og tekið ákvarðanir á þeim grunni. -beitt helstu atriðum skyndihjálpar, endurlífgun og bjargað jafningja á sundi stutta sundleið.

Upphitun:Skriðsund og bringa. Skólabak: Flá fætur, M-kútur hendur, skólabak. Björgun: Ganga með félaga. Synda með bolta. Synda með jafningja.

Skólabak:kreppa í ökkla, klára tak, renna milli taka. Hendur upp með síðu og í Y, beinir armar að síðu. Taktur, renna milli taka. Rétt grip í leysitökum. Björgunarsund: þumlar í átt að augum og vísi á kjálka.

Skólabak Björgunarsund Leysitök Marvaði

Virkni og tækni í

björgun.

Vika 9 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert flóknar samsettar æfingar sem reyna á lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: skólab yfir og stunga skrið til baka. Flugfætur allar hliðar, hendur niðri og seilingu. Flugfætur, skriðhendur. Flá önur í einu. 1,1,2. Flugsund.

Auka samhæfingu handa

og fóta. Öndun fram og

ekki í hverju taki. Tvö tök

fætur á móti einu armtaki.

Flugsund /froskalappir

Tækni og virkni

metin.

Vika 10 Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur, -rætt líkamsvitund og tekið virka afstöðu

gegn ofbeldi.

Skipta í lið og spila Allir með. Hafa gaman saman

Sundbolti

Tækni og virkni

metin.

Vika 11 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, -synt viðstöðulaust baksund auk þess að stinga sér af bakka.

Upph: Val 150 m. með stungu. Bakfætur og hendur í seilingu. Bakfætur og snúningur í öxlum. 15x fætur og snúningur í öxlum. Baksund og áhersla á sunning í öxlum.

Baksund: Fætur: Hreyfing frá mjöðmum, spyrna í uppfærslu, teygja og rétta ökkla. Hendur: Beinir armar í yfirtaki, lófi snýr út og litli fingur fyrstur í vatnið. Undirtak: Beygja í olnboga og hliðarfærsla.

Baksund/ froskalappir

Tækni og virkni

metin.

Page 16: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð Vika 12 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

-gert æfingar sem reyna á loftháð þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, -synt viðstöðulaust baksund, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun, -tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu, -nýtt niðurstöður prófa til að setja sér skammtíma- og langtímamarkmið

Upph: 150 m. hafmey og ormur til skiptis. Flá: ormur yfir og bakfætur til baka. M-kútur og hendur. Flug og bak. Köfunarkeppni.

Auka úthald og samhæfingu.

Flugsund Baksund

Annaskipti: Færni,

viðhorf og hegðun

metin. Umsögn

Vika 13 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert ýmsar ólíkar æfingar -gert einfaldar mælingar og talningar í leikjum Félagslegir þættir -sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur,

1. Stunga og spretta að miðju. 2. Bombur af pali. 3. Snúningar og spyrna frá. 4. Kafa eftir lóðum. 5. Baksunds start og ormur út.

1. Stunga langt, ekki djúpt. 2. 3. Tækni í snúningum 4. Köfun 5. Stunga út í seilingu og orminn í seilingu.

Stöðvaþjálfun Virkni

Vika 14 Líkamsvitund, leikni og afkastageta

-gert æfingar sem reyna á þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: 100 m. frjálst. Synda c.a. 300 m. skrið(hægt hálfa og spretta svo) og 300 m. skólabak. Enda á leikjum.

Hraðabreytingar og leikir. Skriðsund og skólabaksund Tækni og virkni

metin.

Vika 15 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: Kafsund og stungur. Synda 300 m. í hvoru. Synda hratt í byrjun hálfa og svo hægt. Handstöðukeppni

Hraðabreytingar og leikir Bringusund og baksund

Tækni og virkni

metin.

Vika 16 Líkamsvitund, leikni og afkastageta -gert æfingar sem reyna á þol, styrk og stöðugleika, lipurð og samhæfingu, Heilsa og efling þekkingar -notað hugtök sem tengjast sundiðkun,

Upph: Bringusund. Flugfætur og skriðhendur. Flugfætur og bringuhendur. Flugsund. Pottur

Flugsund / froskalappir Tækni og virkni

metin.

Vika 17 Félagslegir þættir

-sýnt virðingu og góða framkomu. Jafnframt viðhaft jákvæð og árangursrík samskipti -skýrt mikilvægi þess að hafa leikreglur,

Áhöld og tæki laugar í boði. Fjölbreyttur leikur Frjálst Tækni og virkni

metin.

Page 17: Yfirlit - dalvikurbyggd.is · 2017. 1. 11. · Lífheimurinn - Kafli 2 Geta til aðgerða Að nemendur geti tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöðu af þátttöku

Kennsluáætlun á haustönn skólaárið 2016 – 2017 Dalvíkurskóli

Tími Hæfniviðmið/Viðfangsefni

Markmið Kennsluhættir

Timaseðill Áhersluatriði Verkefni/Námsefni Mat á

námsþætti/afurð -rætt líkamsvitund og tekið virka afstöðu gegn ofbeldi. Öryggis og skipulagsreglur -gert sér grein fyrir mikilvægi öryggis- og umgengnisregla.

Niðurstöður úr einstökum þáttum námsmatsins eru birtar á Namfus.is undir flipanum Verkefnabók.

Kennari áskilur sér rétt til breytinga á áætlun.