lífheimurinn 2. kafli

32
Í þörmum okkar lifa milljónir Gagnlegra til við að melta ðuna.

Upload: agustaragnars

Post on 12-Jun-2015

2.687 views

Category:

Education


3 download

DESCRIPTION

Náttúrurfræði í 8. bekk. Glærur úr bókinni LÍFHEIMURINN. Bakteríur og veirur 2. kafli.

TRANSCRIPT

Page 1: Lífheimurinn 2. kafli

Í þörmum okkar lifa milljónir Gagnlegra til við að melta fæðuna.

Page 2: Lífheimurinn 2. kafli

Í þessum kafla lærir þú… Flestar bakteríur eru algerlega skaðlausar og margar 

þeirra eru á ýmsan há7 gagnlegar. A húð okkar lifir <l dæmis aragrúi baktería sem vernda okkur gegn sýkingum. Bakteríur og sveppir eru afar mikilvægar lífverur í ná7úrunni. Ef bakteríur, sveppir og alls kyns smádýr brytu <l dæmis ekki niður lauFlöðin. Sem falla á hverju haus<. Í smáagnir myndu blöðin hlaðast upp á hverju ári. Frjósemi jarðvegsins yrði fljótlega . Engin ef þessar lífverur brytu ekki niður leifar annarra lífvera og kæmu efnum þeirra í … umferð á ný.  

1 Hvernig heldur þú að bakteríur berist milli manna?  

2 Hvernig geymdi fólk ma<nn fyrr á Rmum þegar hvorki voru <l kæliskápar né frys<kistur?  

3 Gegn hvaða sjúkdómum hefur þú fengið bólusetningu? Kannaðu hjá bekkjarfélögunum við hvaða sjúkdómum þeir hafa verið bóluseWr  

Að bakteríur eru smáar lífverur og þær geta Xölgað sér hra7 . 

Að flestar bakteríur eru gagnlegar en sumar þeirra valda sjúkdómum hjá okkur . 

Að veirur Xölga sér bara í lifandi frumum . 

Page 3: Lífheimurinn 2. kafli

Bakteríur lifa alls staðar

Hvað eru bakteríur?  

Bakteríur lifa nánast alls staðar, í jarðvegi, loYi og vatni og líka á líkama okkar. Fæstar bakteríur sjást með berum augum og þess vegna þurfum við smásjá <l þess að skoða þær. Lífverur, sem eru svona smágerðar, kallast örverur.  Þegar við skoðum bakteríur í smásjá kemur í ljós að þær eru gerðar úr aðeins einni frumu og utan um hana er frumuveggur, en frumukjarni er enginn. Sumar bakteríur hafa stu7a þræði sem þær geta sveiflað og notað <l þess að færa sig úr stað.  

Til eru margar ólíkar tegundir baktería. Sumar eru kúlulaga, kallaðar hne7lur eða kokkar, aðrar eru staflaga og kallast staFakteríur og enn aðrar eru gormlaga og nefnast gormbakteríur. Bakteríur hafa líka verið kallaðar gerlar á íslensku og það orð kemur víða fram í samse7um orðum, <l dæmis í gerlafræði, sem kallast þó líka bakteríufræði.  

Page 4: Lífheimurinn 2. kafli

Upphaf lífs á jörðinni

Bakteríur voru fyrstu lifandi verurnar á jörðinni. Fundist hafa merki um bakteríur sem eru meira en 3,5 milljarða ára gamlar. Fyrir rúmum þremur milljörðum ára varð <l við þróun sérstakur hópur baktería í hafinu – blábakteríur. Þær innihéldu blaðgrænu, sem er grænt litarefni, og gátu því búið <l súrefni. Vegna starfsemi þeirra jókst magn súrefnis smá saman á jörðinni. Tilkoma súrefnisins í andrúmsloYi jarðar varð <l þess að lífverur sem nota súrefni við öndun, komu fram á sjónarsviðið. 

Page 5: Lífheimurinn 2. kafli

Líf í þróun „lifandi steingervingar“  

Líffræðingar hafa uppgötvað mjög sérstakar, frumstæðar örverur sem kallaðar eru forn bakteríur (eða fyrnur). Þær hafa meðal annars fundist í eldstöðvum á mörg þúsund metra dýpi í Kyrrahafinu, í fimbulkulda Suðurskautslandsins og við hveri, meðal annars hér á landi. Á myndinni sést neðansjávarhver af þessu tagi. Hlu< fornbaktería lifir í umhverfi sem er nánast algerlega súrefnislaust og þar er mikill hi<, mikið af steinefnum og súrt umhverfi. Þar vinna þær orku úr brennisteinsvetni og það efni gegnir því sama hlutverki hjá þeim og sólin gerir hjá Ijós<llífandi plöntum. Margir telja að fornbakteríur séu svipaðar fyrstu lífverunum sem urðu <l í árdaga jarðar fyrir rúmum 3,5 milljörðum ára. Fornbakteríur eru nú oY flokkaðar sem sérstakur hópur, sem er skilinn frá venjulegum bakteríum.  

Page 6: Lífheimurinn 2. kafli

Hröð fjölgun Flestar bakteríur Xölga sér með þvi að skipta sér í miðju og þá verða <l tvær nýjar bakteríur. Þe7a gera þær þegar nóg er af næringu og hæfilega hei7 og rakt. Við slíkar aðstæður þrífast bakteríurnar j sérstaklega vel. Ein baktería getur skipt sér og orðið að mörgum j milljónum baktería á einum sólarhring.  

Blábakteríur geta Xölgað sér mjög hra7 í hlýjum og nænngarríkum stöðuvötnum. Vatnið verður þá grænt og slikja myndast oY á yfirborðinu. Þó7 bakteríurnar séu hvorki þörungar né blómplöntur kallast þe7a oY þörungablómi. Þegar blábakteríur Xölga sér Svona gríðarlega láta þær frá sér eiturefni sem geta skaðað aðrar lífverur vatnsins.  

Page 7: Lífheimurinn 2. kafli

Dvalagró

Ef lífsskilyrði versna hjá bakeríum geta þær myndað um sig verndandi hjúp og þá breytast þær í svokölluð dvalagró. Þe7a gerist <l dæmis ef of þurrt verður kringum þær. Bakteríurnar lifa sem gró þar <l skilyrði í umhverfinu verða Hagstæð á ný kannski þúsundum ára síðar. Þá opnast gróin og bakteríurnar „vakna <l lífsins“ á ný.  

Page 8: Lífheimurinn 2. kafli

Bakteríur og hringrás náttúrunnar

Fæstar bakteríur hafa blaðgrænu og þess vegna geta þær ekki búið <l eigin næringu. Þess í stað lifa þær á öðrum lífverum, ýmist lifandi eða dauðum. Þær þrífast best ef þær geta komið sér fyrir í fæðunni sjálfri, <l dæmis í eða á lífverum eða leifum þeirra.  

Þegar bakteríur nærast á dauðum plöntum eða dauðum dýrum eru þær mikilvægur hlekkur í hringrás ná7úrunnar. Ásamt sveppum og ýmsum smá dýrum brjóta þær niður dauðar lífverur og breyta þeim í mold. Lífverur sem lifa þannig kallast sundrendur.  Við getum þakkað það þessum lífverum að nytsamleg efni, sem eru í dauðum lífverum, losna út Í ná7úruna á ný. Plöntur taka svo <l sín þessi efni um rætur sínar og nýta þau <l vaxtar.  

Page 9: Lífheimurinn 2. kafli

Heilnæmar bakteríur Það er ekki bara ú< í ná7úrunni sem úir og grúir af bakteríum. Á, og í líkama okkar eru Rfalt fleiri bakteríur en frumurnar sem Iíkaminn er gerður úr. Bakteríurnar, sem lifa á húðinni ,í þér, eru jafnmargar og allir menn á jörðinni.  

Flestar þessara baktería sjá <l þess að líkaminn starfi ré7 og að okkur líði vel. Í þörmum okkar lifir <l dæmis aragrúi baktería sem sundrar fæðunni og leysir úr henni vítamín sem gagnast okkur. Á húðinni lifa líka bakteríur í milljónatali og þær vernda okkur gegn sýkingum. Þar fer fram eilíf bará7a milli þeirra baktería sem vernda okkur og hinna sem vilja ráðast á okkur. Þegar þú færð „unglingabólur“ veistu hvor hópurinn hefur unnið sigur!  

Page 10: Lífheimurinn 2. kafli

Bakteríur sem valda sjúkdómum Flestar bakteríur, sem við komumst í sner<ngu við dags daglega, eru óskaðlegar. En sumar tegundir baktería geta valdið sjúkdómum. Hver bakteríutegund veldur <lteknum sjúkdómi. Sumar hnetdur valda <l dæmis hálsbólgu en aðrar geta valdið lungnabólgu, tannskemmdum eða lekanda og fleiri kynsjúkdómum. Ýmsar tegundir staFaktería geta <l dæmis valdið salmonellusýkingu, sRlrampa, kíghósta eða berklum.  Sjúkdómar, sem bakteríur eða ýmis smitefni valda, kallast smitsjúkdómar. Stundum breiðast þessir sjúkdómar mjög hra7 út og mikill Xöldi fólks veikist og þá er talað um faraldur. Bakteríur smitast oY með hósta eða hnerra eða við kynmök. Sjúkdómsvaldandi bakteríur geta líka borist með matvælum sem hafa ekki verið meðhöndluð ré7. Hæ7ulegar bakteríur breiðast oY út með drykkjarvatni í löndum þar sem fráveitukerfi er lélegt eða ekkert og hreinlæ< áfá7.  Þegar fólk smitast af bakteríum getur talsverður Rmi liðið áður en þær hafa Xölgað sér svo mikið að þær nái að valda sjúkdómseinkennum. Þessi Rmi kallast meðgönguRmi sjúkdóms.  

Page 11: Lífheimurinn 2. kafli

Búklykt og andfýla

Bakteríur geta valdið því að vond lykt verður af okkur. Sumar bakteríur í þörmllnum mynda <l dæmis loYtegundir sem lykta illa. Ef við böðum okkur ekki reglulega geta óhreinindin á húðinni orðið fæða fyrir bakteríurnar. Úr þeim efnum, sem þær nærast á, geta myndast illa lyktandi efni. Hreinn svi< er á hinn bóginn lyktarlaus, ré7 eins og tárin, og báðir þessir vökvar innihalda mild, bakteríueyðandi efni.  Matarleifar í tönnum geta líka orðið fæða fyrir bakteríur sem lifa í munninum. Bakteríurnar nærast á matarleifum og láta um leið frá sér tærandi efni sem skemma glerunginn og valda tannátu eða tannskemmd. Þessu fylgir oY andfýla.  

Page 12: Lífheimurinn 2. kafli

Pensilín og bóluefni

Líkama okkar gengur yfirlei7 vel að verjast ýmiss konar sjúkdómum. En stundum þurfilm við að nota ýmiss konar efni sem drepa bakterÍurnar. Þessi efni kallast sýklalyf. 

Á hverju ári er stór hlu< fólks á Íslandi meðhöndlaður með einhvers konar sýklalyfi. Pensilín er algengt sýklalyf sem er mikið notað gegn ýmiss konar smitsjúkdómum. Stundum hjálpar það því miður ekki sjúklingunum þó7 þeir fái pensilín. Sumar bakteríur þola lyfið vegna þess að við höfum notað það of oY og þá geta orðið <l ónæmir stofnar baktería.  

Með bólusetningum má verjast ýmsum sjúkdómum, sem bakteríur valda, <l dæmis kíghósta, s<lrampa og berklum. Þá veikjumst við ekki af sjúkdómnum þó7 við smitumst af honum.   

Page 13: Lífheimurinn 2. kafli

Sagnfræði Pensilín var uppgötvað fyrir <lviljun  

Enski læknirinn Alexander Fleming var að störfum á rannsóknarstofu sinni árið 1928 og rannsakaði þá bakteríur. Hann fór ei7 sinn í sumarfrí og gleymdi að ganga frá nokkrum ræktunarskálum með bakterfum á og ein þeirra stóð opin. Þegar hann kom <l baka úr frfinu sá hann að gró af myglusveppnum Penicillium notatum hafði spírað og mygla tók að vaxa í skálinni. Kringum mygluna var eyða þar sem engar bakteríur uxu.  Alexander dró þá ályktun af þessu að sveppurinn framleiddi efni sem dræpi bakteríur. Þe7a nýja efni, sem reyndist vera mjög áhrifaríkt gegn bakteríum, fékk hei<ð pensilín (líka ritað penisillín), eYir latneska hei< myglusveppsins. Fyrir <lviljun hafði uppgötvast magnað lyf sem áW eYir að bjarga mörgum mannslífum! Alexander Fleming var aðlaður og hann fékk nóbelsverðlaunin árið 1945 fyrir uppgötvun sína. Ef pensilíns og annarra sýklalyf ja hefði ekki no<ð við er talið að Xöldi jarðarbúa væri aðeins helmingur þess sem hann er í dag.  

Page 14: Lífheimurinn 2. kafli

Í brennidepli

Bará7an við bakteríur og veirur  

Fní upphafi mannkyns hefur það má7 þola ýmiss konar skæða faraldra. Svar<dauði, kólera og bólusó7 eru aðeins fáein dæmi um illvíga faraldra sem gengið hafa yfir heiminn. Stundum voru þessir faraldrar mjög banvænir og milljónir manna dóu á skömmum Rma. Þá var talað um drepsóWr. Menn höfðu sjaldnast nokkra hugmynd um hvað það var sem olli þessum hörmungum. Það var ekki fyrr en menn fóru að nota smásjár á 17. öld að bakteríur voru uppgötvaðar. Þó liðu næstum því tvær aldir í viðbót áður en menn skildu að svo smáar lífverur gætu valdið sjúkdómum hjá í mönnum og jafnvel dregið fólk <l dauða,  

1300 1500

1600

1700 1800 1900 2000

Svarti dauði Bólusótt Svarti dauði

/ Sárasótt

Svarti dauði / Sárasótt Berklar/bólusótt

Kólera bólusótt

Spánska veikin

Alnæmi

Page 15: Lífheimurinn 2. kafli

Svartidauði herjar í Evrópu Meðal verstu hörmunga, sem mannkynið hefur má7 þola, var faraldur sem geisaði í Evrópu á , 4. öld. Þeir sem sýktust af sóWnni fengu stór graYarkýli á líkamann eða svæsna lungnabólgu sem dró marga <l dauða. Menn telja að Xórðungur íbúa í Evrópu – alls um 25 milljónir manna – hafi dáið í þessari drepsó7. Málverkið <l hægri var málað í Flórens á Ítaliu Þegar farsó7 gekk yfir þar. Vægari faraldrar geisuöu einnig síðar í Evrópu, allt fram á tu7ugustu öldina. Svar<dauði geisaöi á Íslandi árin 1402 <l 1404 og annar faraldur árið 1494 og yfir helmingur landsmanna lést af völdum veikinnar. Þessi pest var líka kölluð plágan mikla hér á landi.  

Nú telja fles<r að þessi sjúkdómur hafi orsakast af bakteríu sem barst milli manna með bi< flóa sem báru með sér bakterfuna. Flærnar fengu bakteríuna í sig þegar þær sugu blóð úr svartro7um. Þessi sjúkdómur er sjaldgæfur nú á Rmum og hann má lækna með sýklalyXum.  

Page 16: Lífheimurinn 2. kafli

Louis Pasteur uppgötvar tengsl baktería og sjúkdóma

Það var ekki fyrr en komið var undir lok 19. aldar sem franskur eðlis‐ og efnafræðingur, Louis Pasteur, uppgötvaði sambandið milli baktería og sjúkdóma. Þessi nýja þekking varð <l þess að bæta allt hreinlæ< og hollustuhæW við heilsugæslu og dánarRðni minnkaði mjög mikið.  

Enska hjúkrunarkonan Florence Nigh<ngale sýndi fram á að með handþvoW og öðrum þrifnaði gat hjúkrunarfólk bjargað lífi margra særðra hermanna.  

Page 17: Lífheimurinn 2. kafli

Ný smitefni og rannsóknir

Menn uppgötva sífellt ný smitefni. Upp úr 1980 uppgötvaðist veiran sem veldur alnæmi og einnig bakterla sem getur valdið magasári. Nú heyrum við líka talað í fré7um um hermannaveiki, fuglaflensu, svínaflensu og ebólu.  Vísindamenn leita líka stöðugt að nýjum lyXum sem geta unnið á bakteríum sem hafa orðið ónæmar gegn pensilíni eða öðrum sýklalyXum.  

Page 18: Lífheimurinn 2. kafli

Alnæmi Aldrei hafa fleiri greinst með HIV‐veiruna á Íslandi en í fyrra þegar 24 greindust. Sautján hafa greinst á þessu ári, þar af þre7án sprautuwklar. Hluxall sprautuwkla í hópi HIV‐greindra er hvergi hærra en hér á landi þar sem 55 af þeim 271 sem greinst hafa með HIV á 26 árum eru sprautuwklar, og hlutur þeirra hefur aldrei verið meiri en síðustu ár. Þe7a eru heldur nöturlegar tölur og benda <l þess að sofnað hafi verið á verðinum gagnvart þessum sjúkdómi sem fáir þekktu fyrr en undir miðjan níunda áratuginn. EYir að nýgreiningum hafði stórlega fækkað um árabil hefur þeim Xölgað svo að nýju að hægt er að tala um faraldur og þá ekki síst meðal sprautuwkla. Samanburðurinn við Svíþjóð á nýgengi HIV‐smits í hópi sprautuwkla er sláandi. Meðan hér í liðlega 300 þúsund manna samfélagi greinast Ru HIV‐smitaðir sprautuwklar greinast Xórir í Svíþjóð þar sem tæpar Ru milljónir eiga heima.  Reynslan sýnir að fræðsla og forvarnir skila verulegum árangri í þeim hópi fólks sem er allsgáður og ábyrgur gerða sinna. Reynslan sýnir einnig að það er ekki nóg að upplýsa eina kynslóð heldur verður stöðugt að hamra járnið. 

Page 19: Lífheimurinn 2. kafli

Matvæli og bakteríur Fles<r hafa orðið fyrir því að fá í magann eYir að hafa borðað mat sem hefur verið geymdur oflengi eða ekki verið kældur nægilega. Þe7a stafar af því að bakteríur í matnum hafa Xölgað sér mjög mikið og gefið frá sér eiturefni sem valda því að við verðum veik. Menn uppgötvuðu fyrir mörg þúsund árum að þeir gátu komið í veg fyrir að matur skemmdist með því að þurrka hann. Við vitum líka að ef við bætum mildum sykri, sal< eða sýru í ma<nn þrífast bakteríur ekki í honum og ekki heldur ef við reykjum hann.  

Kæling hjálpar <l við að varðveita matvæli óskemmd. Hún veldur því að bakteríur Xölga sér alls ekki eða mjög hægt. Mjólkin sem við kaupum er auk þess hitameðhöndluð þannig að allar bakteríur eru dauðar þegar hún er se7 á fernur. Við getum einnig soðið niður matvæli, se7 þau í loYtæmdar umbúðir eða geislað þau <l þess að drepa bakteríurnar  

Því miður verður fólk stundum fyrir matareitrun.  Í eða á kjúklingi geta <l dæmis verið salmonellubakteríur eða aðrar bakteríur sem valda matareitrun. Hreinlæ< og suða eru mikilvæg <l að varna sýkingum.  

Page 20: Lífheimurinn 2. kafli

Sjálfspróf úr 2.1

1. Nefndu þrjár mismunandi gerðir af bakteríum sem eru ólíkar að lögun. 2. Hvernig Xölga bakteríur sér?  

3. Nefndu þrjá sjúkdóma sem bakteríur valda.  

4. Hvernig væri ástandið í ná7úrunni ef engir sundrendur væru <l?  

5. Hvaða gagn gera þær bakteríur sem lifa í þörmum okkar? .  6. Útskýrðu þessi orð: a) faraldur. b) meðgönguRmi sjúkdóms.  c)sýklalyf.  

7. Hvernig var pensilínið uppgötvað?  

8. Gerðu grein fyrir nokkrum aðferðum sem við getum notað <l þess að vernda okkur gegn bakteríum. 

Page 21: Lífheimurinn 2. kafli

Bakteríur í þjónustu manna Holl og góð matvæli með bakteríum  Við höfum margvíslegt gagn af bakteríum og öðrum örverum. Við getum <l dæmis lá<ð bakteríur framleiða ýmis efni sem við þurfum á að halda. Þegar við notum örverur (eða aðrar lífverur) við framleiðslu á lyXum eða öðrum efilUm eða notum þær við önnur gagnleg ferli tölum við um líYækni.  

Gagnlegar bakteríur eru meðal annars notaðar <l þess að gefa matvælum go7 bragð og líka <l þess að þykkja þau. Í súrmjólk er <l dæmis mikið af mjólkursýrubakteríum sem valda því að súrmjólkin verður bragðgóð og þykk. Mjólkursýrubakteríur eru líka notaðar við framleiðslu á mörgum ostum. Holurnar í os<num verða <l vegna þess að bakteríurnar láta frá sér loY sem safnast fyrir í holunum.  Fles<r kannast við stórar rúllur á túnum bænda á sumrin. Í rúllunum er hey sem húsdýrum er gefið á veturna, en auk þess fá þau oY bygg og fóðurbæ<. Í heyinu eru bakteríur sem framleiða mjólkursýru og vegna hennar þrífast ekki aðrar skaðlegar bakteríur í því og þess vegna geymist heyið óskemmt í plas<nu.  

Margar plöntur af ertublómaæ7 hafa bakteríur í rótum sínum sem vinna köfnunarefni úr loYinu, en efnasambönd þess eru mikilvæg næringarefni fyrir plöntur. Þannig fær plantan næringarefni sem hefðu annars ekki staðið henni <l boða og bændur þurfa því fyrir vikið minni áburð. Lúpína er ein þessara plantna og er mikið notuð hér á landi <l þess að græða upp gróðurlí<ð eða gróðurvana land. Hvítsmári, umfeðmingur og ertur eru dæmi um Íslenskar plöntur af þessu tagi.  

Page 22: Lífheimurinn 2. kafli

Bakteríur, lyf og umhverfisvernd LíYækni er ekki bara gagnleg í tengslum við matvælaframleiðslu. Með aðferðum núRmalíYækni geta menn nú ný7 sér bakteríur <l þess að framleiða <l dæmis bóluefni og lyf á borð við sýklalyf og insúlín. Fólk sem er sykursjúkt þarf á insúlíni að halda.  Við nýtum okkur líka bakteríur í lífrænum hreinsistöðvum fyrir skólp . Í þessum stöðvum eyða bakteríurnar óhreinindunum í skólpinn svo að óhæ7 er að sleppa hreinsuðu vatninu út í ná7úruna aYur. Það  því má því alls ekki losa eitruð efni í skólpið því að slík efni geta drepið gagnlegar bakteríur í hreinsistöðvunum.  Stundum eru bakteríur, sem brjóta niður olíu, notaðar <l þess að „hreinsa <l“ eYir olíumengunarslys. Bakteríurnar nærast á olíunni og brjóta hana niður í hæ7ulaus efni.  Bakteríur má einnig nota <l þess að framleiða metangas  úr sorpi og skólpvatni og ekki er ólíklegt að hvers kyns úrgangur verði notaður æ meira í þessu skyni í framRðinni. Gasið getur nýst sem eldsney< fyrir bíla eða <l þess að hita upp hús.   

Page 23: Lífheimurinn 2. kafli

Líf í þróun Bakteríur í plöntuætum  

Margar plöntuætur hafa í meltlnqarfærum sinum sérstakar bakteriur sem brjóta niður harða veggi plöntufrumnanna. Það er þessum bakteríum að þakka að dýrin geta ný7 sér gagnlegt innihald plöntufrumna og efnið í frumuveggjunum sjálfum.  Við höfum ekki þessar bakteríur ∙ mel<ngarfærunum og getum því ekki melt frumuveggi í plöntum, en verðum að tyggja ma<nn vel eða sundra frumuveggjunum með suðu. Við getum hins vegar melt önnur efni í plöntum, t.d. Í kartöflum og ýmsum aldinum og ávöxtum.  

Page 24: Lífheimurinn 2. kafli

Sjálfspróf úr 2.2 1.  Hvers konar bakteríur finnast í súrmjólk?  

2.  Nefndu lyf sem eru framleidd með hjálp baktería.  

3.  Hvað er líYækni?  4.  Hvers vegna má ekki setja eitruð efni í skólpið ?  

5.  Hvernig getum við ný7 gasið sem er framlei7 úr sorpi og skólpi 

6.  Hvað veistu um stóru heyrúllurnar á túnum <l sveita ? 

7.  Hvers vegna er lúpínan svona öflug landgræðsluplanta ? 

Page 25: Lífheimurinn 2. kafli

Veirur eru háðar lífverum Hvað er veira?  

Veirur eru miklu minni en bakteríur. Þær eru svo smáar að þær sjást bara í rafeindasmásjá sem stækkar mörg hundruð þúsund sinnum. Ef við stækkuðum mann svona mikið yrði hann 300 kílómetra langur. Vísindamenn héldu að veirur væru eiturefni áður en þeir komust að því hvers konar fyrirbæri þær eru. Veirur heita „virus“ á erlendum málum, en það orð þýðir upphaflega eitur.  Ré7 eins og bakteríur geta veirur verið lengi í dvala og vaknað síðan <l lífsins á ný. En veirur eru ólíkar bakteríum að því ley< að þær geta ekki Xölgað sér á eigin spýtur. Þess í stað verða þær að Xölga sér inni í lifandi frumum. Veiran ræðst inn í frumur og þvingar þær <l að framleiða nýjar veirur í stórum sRl. Að lokum springur fruman og nýjar veirur losna sem ráðast á enn aðrar frumur. Ef þe7a gerist í frumum okkar getum við orðið veik þegar nógu margar veirur hafa myndast. Vegna þess að veirur geta ekki Xölgað sér sjálfar eru þær yfirlei7 ekki taldar <l lífvera.  

Page 26: Lífheimurinn 2. kafli

Ný inflúensa á hverju ári Inflúensa (flensa) stafar af veiru og helstu einkenni þessa sjúkdóms eru hós<, beinverkir og hár hi<. Veirurnar koma oY fyrst fram í fuglum eða svínum í Asíu og berast þaðan í menn. Veirurnar breytast mjög auðveldlega og þess vegna kemur yfirlei7 fram nýr inflúensufaraldur á hverju ári sem leggst á milljónir manna um allan heim. A síðari árum hefur mikill Xöldi manna lá<ð bólusetja sig gegn væntanlegum, nýjum inflúensufaröldrum sem oY gjósa upp á vetrum.  

Skæðas< inflúensufaraldurinn, sem hefur gengið yfir heimsbyggðina, var spánska veikin, sem svo var kölluð. Hún dró um 40 milljónir manna <l dauða árið 1918.  

Page 27: Lífheimurinn 2. kafli

Veirusjúkdómar Vörtur, frumur og alnæmi eru dæmi um sjúkdóma sem stafa af veirum. Kvef orsakast líka af veirum. Til eru yfir 100 mismunandi tegundir veira sem valda kvefi.  

Við getum líka fengið matareitrun vegna veira og margar umgangspes<r (magapes<r) stafa af veirum. Þessar veirur smitast oYast með menguðu vatni eða men guðum matvælum. Telja má líklegt að ekki minna en helmingur Xarvista úr vinnu verði vegna veikinda af völdum veirusýkinga.  Því miður koma venjuleg sýklalyf ekki að gagni gegn veirusýkingum og þá verður líkaminn sjálfur að berjast gegn sjúkdómnum. Til eru önnur lyf sem koma að gagni gegn sumum veirusjúkdómum. Margar veirur eru viðkvæmar fyrir hita og ýmsum efnum. Með því að þvo okkur vel um hendur og sjóða drykkjarvatn og mat getum við oY komist hjá því að sýkjast af veirum eða bakteríum.  

Við getum auk þess lá<ð bólusetja okkur gegn sumum veirusjúkdómum. Bólusetningu er bei7 <l dæmis gegn inflúensu, he7usó7, mislingum og rauðum hundum, Ef margir eru bóluseWr minnka líkurnar á faraldri.  

Page 28: Lífheimurinn 2. kafli

Sjálfspróf úr 2.3 1. Með hvaða tæki skoða menn veirur?  

2. Hvers konar efni héldu menn að veirur væru áður en þær voru uppgötvaðar?  

3. Nefndu þrjá sjúkdóma sem orsakast af veirum.  

4.  Hver er hels< munurinn á veirum og bakteríum?  5. Hvernig Xölga veirur sér?  

6. Hvaða ráðum getum við bei7 <l þess að komast hjá bakteríu‐ og veirusýkingum?  

7. Hvers vegna hjálpar það ekki að taka pensilín þegar við erum kvefuð?  

Page 29: Lífheimurinn 2. kafli

Samantekt 2.1 Bakteríur finnast nánast alls staðar, en þær eru svo smáar að við sjáum þær bara í smásjá.  

∙ Bakteríur skiptast í þrjá hópa eYir lögun: hneWur, staFakteríur og gormbakteríur.  

∙ Bakteríur voru líklega fyrstu lífverurnar á jörðinni.  

∙ Blábakteríur í stöðuvötnum og höfum framleiða súrefni.  ∙ Flestar bakteríur Xölga sér með skip<ngu.  

∙ Bakteríur eru mikilvægar í ná7úrunni því að þær sundra dauðum plöntum og dýrum. Þær brjóta <l dæmis niður alls konar leifar í safnhaugi og breyta þeim í gróðurmold.  

∙ Bakteríur, sem lifa í þörmum okkar, hjálpa <l við að melta fæðuna og þær vinna úr henni vítamín.  

Page 30: Lífheimurinn 2. kafli

Samantekt 2.1 ∙ Bakteríur dreifast á marga vegu, <l dæmis með loYi og drykkjarvatni eða við sner<ngu milli manna.  

∙ Sjúkdómar, sem orsakast af bakteríum eða öðrum smitefnum, kallast smitsjúkdómar.  

∙ Sjúkdómur, sem breiðist hra7 út og sýkir marga, kallast faraldur.  

∙ MeðgönguRmi sjúkdóms er sá Rmi sem líður frá því að maður verður fyrir smi< og þar <l hann er orðinn veikur.  

∙ Pensilín er lyf sem drepur bakteríur og er notað gegn sýkingum. Slík lyf kallast sýklalyf.  

∙ Við getum komið í veg fyrir að matvæli skemmist með því að þurrka, salta, sykra, súrsa eða reykja þau og með því að kæla þau eða frysta.  

Page 31: Lífheimurinn 2. kafli

Bakteríur í þjónustu manna 2.2 ∙ líYækni felst í því að við nýtum bakteríur eða aðrar lífverur við framleiðslu eða önnur gagnleg ferli.  ∙ Við getum meðal annars framlei7 lyf, súrmjólk og metangas með hjálp baktería.  

∙ Bakteríur í rótum hrísgrjónajurtarinnar og plantna af ertublómaæ7 geta bundið nitur úr andrúmsloYinu.  

∙ Við getum notað bakteríur <l þess að hreinsa vatn í hreinsi stöðvum.  

Page 32: Lífheimurinn 2. kafli

Veirur eru háðar lífverum ∙ Veirur eru miklu minni en bakteríur og þær geta bara Xölgað sér í lifandi frumum.  

∙ Margs konar kvefpes<r og inflúensa stafa af veirum. Sjúkdómurinn alnæmi stafar líka af veirusýkingu  ∙ Venjuleg sýklalyf duga ekki gegn veirum og því verður líkaminn sjálfur að vinna bug á veirusýkingum.