5. kafli fyrri hluti

41
5. Kafli fyrri hluti Öndun

Upload: holland

Post on 11-Jan-2016

156 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

5. Kafli fyrri hluti. Öndun. Hlutverk öndunarkerfisins. Viðheldur réttum styrk súrefnis og koltvísýrings í blóði Hjálpar til við að viðhalda réttu pH gildi blóðs Hefur lyktarnema Hreinsar, hitar og rakamettar innöndunarloftið Hljóðmyndun. Öndunarkerfið. Nasir. Nefhol. Kok. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: 5. Kafli fyrri hluti

5. Kaflifyrri hluti

Öndun

Page 2: 5. Kafli fyrri hluti

Hlutverk öndunarkerfisins

• Viðheldur réttum styrk súrefnis og koltvísýrings í blóði

• Hjálpar til við að viðhalda réttu pH gildi blóðs

• Hefur lyktarnema

• Hreinsar, hitar og rakamettar innöndunarloftið

• Hljóðmyndun

Page 3: 5. Kafli fyrri hluti

Öndunarkerfið

• Nasir.• Nefhol.• Kok.• Barki (efst er barkakýli).• Meginberkjur (ein í hvort

lunga).• Berkjur (greinast í minni

og minni berkjur).• Berklingar.• Lungnablöðrur. • Háræðanet.

Page 4: 5. Kafli fyrri hluti

Lungun

• Meginlíffæri öndunarfæranna.

• Tvö stór svampkennd líffæri sem liggja hlið við hlið í brjóstholinu– Vinstra lungað er

minna en það hægra þar sem hjartað tekur pláss frá lungunum

• Hvort lunga er klætt tvöfaldri himnu, brjósthimnu/fleiðru.

Page 5: 5. Kafli fyrri hluti

Fleiðruhimnur• Innri himnan (lungnafleiðra)

klæðir lungað en sú ytri (veggfleiðra) klæðir brjóstkassann að innanverðu, þindina að ofanverðu og gollurshús.

• Fleiðruhol er á milli fleiðranna – Undirþrýstingur í fleiðruholi

heldur lungum upp að brjóstveggnum

– Í fleiðruholinu er smurvessi sem auðveldar öndunarhreyfingar

– Ef opnast inn í fleiðruhol, hverfur þessi undirþrýstingur og lungun falla saman (loftlunga)

Page 6: 5. Kafli fyrri hluti

Samfallið lunga

• Ef op myndast á fleiðruhimnunar þá hættir undirþrýstingur og samloðun fleiðranna og lungað fellur saman út af teygjanleika sínum– Einnig þenst

brjóstkassinn út

Page 7: 5. Kafli fyrri hluti

Brjósthol

• Þind er sterkur, hvelfdur vöðvi sem aðskilur brjósthol og kviðarhol.

• Brjósthol afmarkast af:– Rifbeinum.– Hryggjarliðum. – Bringubeini. – Millirifjavöðvum. – Þind

Page 8: 5. Kafli fyrri hluti

Lungun og brjóstholið

Page 9: 5. Kafli fyrri hluti

Nef

• Loft kemur inn um nasir• Í nefholinu er loftið hitað,

hreinsað og blandað raka.

• Nefhol:– Mörg afhol með

nefskeljum.– Slím (örður festast í

slíminu, inniheldur sýklaeyðandi efni).

– Bifhærðar frumur– Lyktarskyn.

Page 10: 5. Kafli fyrri hluti

Kok

• Kok er hluti af öndunarvegi og meltingarvegi.

• Loft berst um nefhol í gegnum kok og niður í barkann.

• Barkarspeldi er smár flipi sem hindrar að fæðan fari ofan í barka.

Page 11: 5. Kafli fyrri hluti

Barkarkýli

• Barkarkýli er líffæri raddmyndunar

• Raddböndin eru vöðvafellingar sem teygja sig út frá hliðarveggjum barkakýlisins

• Þröngt svæði á milli raddbandanna kallast raddglufa

• Raddböndin titra þegar loft þrýstist í gegnum barkarkýlið og við það myndast hljóð– Karlmenn hafa stærra

barkakýli og slakari raddbönd– Þessvegna hafa þeir dýpri

rödd

Page 12: 5. Kafli fyrri hluti

Barki

• Bein pípa sem liggur framan við vélinda.

• Styrktur brjóskhringjum sem eru opnir að aftan– C-laga brjóskhringir

• Tryggja þeir að barkinn leggist ekki saman

• Þekja barkans seytir slími og er bifhærð– Ver lungun fyrir rykögnum

og sýklum.

Page 13: 5. Kafli fyrri hluti

Bifhár í barka

Page 14: 5. Kafli fyrri hluti

Öndunarvegurinn• Berkjurnar eru tvær og liggja í

sitthvort lungað (aðalberkjur)• Hvor berkja greinist í smærri og

smærri greinar (lungnaberkjur) og að lokum í berklinga.

• Lungnaberkjurnar hafa svipaða byggingu og barkinn þ.e. hafa brjóskhringi (ekki þær allra minnstu) og bifhærðar þekjufrumur sem seyta slími.

• Rúmlega milljón berkjur eru í hvoru lunga.

• Berkjur skiptast svo í berklinga• Berklingar og smæstu berkjurnar

hafa slétta vöðva en ekki brjóskhringi

• Lungnaberkjur eru svo loks á endum berklinga

Page 15: 5. Kafli fyrri hluti

Lungnablöðrur

• Klasi af blöðrum á enda hverrar berklu

• Lítur út eins og vínberjaklasi

• Alsettar háræðaneti

Page 16: 5. Kafli fyrri hluti

Lungnablöðrur

• Lungnablöðrunar eru ekki heil blaðra, heldur eru þær blöðrur í blöðrum (klasar)– Er þetta gert til að

auka yfirborð og súrefnisupptöku

– Hjá reykingarfólki fletjast blöðrunar út og loftskipti minnka

Page 17: 5. Kafli fyrri hluti

Frumur í lungnablöðrum

– Flögulaga þekjufrumur• Mynda bollalaga lungnablöðrur

– Surfactant myndandi frumur• Surfactant er efni sem minnkar

yfirborðsspennu í lungum og hindrar að þau falli saman

– Átfrumur (macrophagar)• Hreinsa lungun

– Lungu reykingarfólks verða svört þegar átfrumur hafa borðað mikið af tjöru og reyk

Page 18: 5. Kafli fyrri hluti

Frumur í lungnablöðrum

Page 19: 5. Kafli fyrri hluti

Súrefnisfluttningur

• Súrefni flæðir úr lungnablöðrunum í háræðablóðið og koltvíoxíð flæðir úr blóði í lungna-blöðrurnar– Einfalt flæði, þ.e úr meiri styrk

í minni

• Flutningur súrefnis og koltvíoxíðs í gagnstæðar áttir kallast loftskipti

• Súrefni leysist upp í vökva áður en loftskiptin fara fram.

• Öndunaryfirborð er u.þ.b. 60 – 90 m2.

Page 20: 5. Kafli fyrri hluti

Súrefnisfluttningur

• Súrefni flæðir inn í háræðarnar úr lungnablöðrunum, þar sem styrkur þess er lægri í blóðinu (flæði)

• Koldíoxíð flæðir úr háræðum út í lungnablöðrunar, af sömu ástæðum

Page 21: 5. Kafli fyrri hluti

Stjórnun öndunar • Öndunarhreyfingar eru að mestu sjálf-

ráðar og stjórnast því af dultaugakerfinu – Þeir hlutar heilans sem sjá um öndun eru

mænukylfa og brú• Mænukylfa stjórnar innöndun og útöndun• Brú getur haft áhrif á tíðni og dýpt öndunar

• Þó getum við stjórnað öndun með viljtaugakerfinu

• Þættir í blóðinu sem hafa áhrif á hraða og dýpt öndunar:– CO2, pH og O2

• Það eru nemar í MTK, aðallega í mænukylfu (miðnemar) og í æðum (útnemar)

• Nemarnir (miðnemarnir) eru einkum næmir á breytingar í í blóði CO2– Aukning á CO2 eykur tíðni go dýpt öndunar

Page 22: 5. Kafli fyrri hluti

Öndunarhreyfingar

• Þind og millirifjavöðvar sjá um öndunarhreyfingar

Page 23: 5. Kafli fyrri hluti

Öndunarhreyfingar

Innöndun:1. Þindin verður flöt þ.e. spennist niður

á við vegna vöðva-samdráttar.2. Millirifjavöðvar dragast saman og við

það spennast rifbein út og upp á við• Innöndun við áreynslu notar fleiri vöðva

3. Lungun fylgja brjóstveggnum eftir og rúmmál þeirra stækkar

4. Undirþrýstingur myndast innan brjóstholsins og loft flæðir inn í lungun undan þrýstingsfallanda

Page 24: 5. Kafli fyrri hluti

ÖndunarhreyfingarÚtöndun:

1. Þindin slaknar og hvelfist2. Millirifjavöðvarnir slakna3. Við þetta minnkar brjóstholið og

þrýstingur í brjóstholi eykst4. Loft þrýstist út úr lungunum

– Fer út meiri þrýstingi í minni

5. Útöndun er passíft (óvirkt) ferli sem er aðallega vegna teygjanleika lungnanna– Útöndun við áreynslu notar hinsvegar

vöðva• Innri millirifjavöðva og kviðvöðva

Page 25: 5. Kafli fyrri hluti

Öndunarhreyfingar

Page 26: 5. Kafli fyrri hluti
Page 27: 5. Kafli fyrri hluti

Öndunarhreyfingar

• Því má líkja lungum við fýsibelg– Þegar rúmmál

fýsibelgjarins er aukið þá fyllist hann af lofti

• Samanber innöndun

– Þegar rúmmál hans minnkar þá fer loftið úr honum

• Samanber útöndun

Page 28: 5. Kafli fyrri hluti

Öndun• Öndunarloft:

– Loft sem fer um lungun í einum andardrætti (~1/2 lítri í hvíld).

• Viðbótarloft:– Það loft sem hægt er að draga inn eftir venjulega

innöndun (~3 lítrar).• Varaloft:

– Það loft sem hægt er að blása frá sér eftir venjulega útöndun (~1,2 lítrar).

• Andrýmd:– Viðbótarloft + öndunarloft + varaloft

• Er mismunandi hjá fólki, fer eftir líkamsstærð (u.þ.b. 4,7 lítrar)

• Loftleif:– Loft sem eftir er í lungunum að lokinni

hámarksútöndun (rúmlega lítri).• Dautt rúm:

– Loft í öndunargöngum sem nær aldrei til “lungna” (100 – 150 ml).

Page 29: 5. Kafli fyrri hluti
Page 30: 5. Kafli fyrri hluti

Hlutfall lofttegunda í innöndunar- og útöndunarlofti

Innöndunarloft Útöndunarloft

Súrefni 21% 16%

Koltvíoxíð 0,03% 4%

Nitur og argon 79% 79%

Page 31: 5. Kafli fyrri hluti

Flutningur öndunarlofts

• Súrefni leysist lítið í blóðvökva en binst járni í blóðrauðanum (allt að 4 sameindir O2 í einni sameind af blóðrauða)• Súrefni flyst því aðallega bundið blóðrauða

(98%)• Ef súrefni tengist blóðrauða verður blóðið

ljósara á litinn

• Koldíoxíð leysist mun betur upp í blöðvökva (7% flyst þannig), en mest af því er flyst sem bíkarbónat (70%) (HCO3

- ) og afgangurinn (23%) binst blóðrauða

• Bíkarbónat er mikilvægur buffer í blóðinuCO2 + H2O H2CO3 H+ + HCO3

koldíoxíð + vatn Kolsýra vetnisjón + bíkarbónat

Page 32: 5. Kafli fyrri hluti

Flutningur öndunarlofts

• Mettunarhlutfall súrefnis í blóðrauða er hátt þegar hlutþrýstingur (magn) súrefnis er hár.

• Þegar hlutþrýstingur (magn) súrefnis fellur út í vefjum lækkar mettunarhlutfallið og súrefnið losnar út í vefina– Þannig losnar súrefni greiðar í þá vefi sem

þurfa á því að halda

• Um leið og blóðið flytur O2 úr öndunar-færunum til starfandi vefja ber það CO2 til baka– Innri öndun: frumur taka upp O2 og láta CO2

frá sér

Page 33: 5. Kafli fyrri hluti

Flutningur öndunarlofts

• Nokkrir þættir auka auka losun á O2 úr háræðablóði til vefja– Aukið CO2 í vef– Aukinn hiti í vef– Lægra pH gildi (súrnun

vöðva)– Minna af O2 í vef

• Þ.e. allt þættir sem fylgja aukinni virkni vefsins

• CO (kolmónoxíð) binst blóðrauða á sama hátt og O2 en tengslin eru miklu sterkari => teppir flutning á súrefni

Page 34: 5. Kafli fyrri hluti

Flutningur öndunarlofts

Page 35: 5. Kafli fyrri hluti

Háfjallaveiki

• Hátt til fjalla er loftið þynnra og því er loftþrýstingur lægri en við sjávarmál.

• Mettunarhlutfall súrefnis er lægra– Þar sem loftþrýstingu er minni verður

hlutþrýstingur súrefnis í innöndunarlofti minni

• Háfjallaveiki: þreyta, svimi, höfuðverkur og ógleði– lagast á nokkrum dögum þar sem

rauðum blóðkornum fjölgar og þar með flutningsgeta súrefnis í blóði

Page 36: 5. Kafli fyrri hluti

Asmi

• Ýmis efni geta valdið asma.

• Berkja í einstaklingi með asma einkennist af tvennu– miklu slími– samdrætti sléttra

vöðva.

Slím

Eðlileg berkja

Öndunarvegurvel opinn

Æðar

Page 37: 5. Kafli fyrri hluti

Reykingar• 90% allra lungnakrabbameina eru

rakin til reykinga• Aðeins 12-15% þessa

krabbameina eru meðhöndluð með nútíma lyfjum

• Lungnaþemba er einnig algeng hjá reykingarfólki (80% tilfella)

• Talið er að 30% allra hjartaáfalla megi rekja beint til reykinga

• Talið er að reykingar minnki ævilíkurnar að meðaltali um 7 ½ ár

• Fjórði til fimmti hver reykingarmaður deyr beinlínið af völdum tóbaksnotkunar sinnar

Page 38: 5. Kafli fyrri hluti

Reykingar

Page 39: 5. Kafli fyrri hluti
Page 40: 5. Kafli fyrri hluti