sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

17
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 47. tbl. 25. árg. 2010 24. - 30. nóvember Sjónaukinn 25 ára Kjörstjórn Húnaþings vestra vill árétta að kjörfundur vegna kosninga til Stjórnlagaþings fer fram í GRUNNSKÓLANUM Á HVAMMSTANGA , geng- ið inn frá KIRKJUVEGI. Kjörfundur hefst kl. 09:00 og líkur kl. 19:00 laugardaginn 27. nóvember. Kjörstjórn Húnaþings vestra. HÚNAÞING vestra Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Upload: karlasgeir

Post on 08-Mar-2016

256 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2047.%20tbl.%202010.pdf

TRANSCRIPT

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413,

símbréf 451-2786, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur.

Ábm. Oddur Sigurdarson

47. tbl. 25. árg. 2010 24. - 30. nóvember

Sjónaukinn 25ára

Kjörstjórn Húnaþings vestra

vill árétta að kjörfundur vegnakosninga til Stjórnlagaþings ferfram í GRUNNSKÓLANUMÁ HVAMMSTANGA, geng-ið inn frá KIRKJUVEGI.

Kjörfundur hefst kl. 09:00 oglíkur kl. 19:00 laugardaginn 27.nóvember.

Kjörstjórn Húnaþings vestra.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

1. desember 2010Grunnskóli Húnaþings vestra

verður opinn 1. desember 2010.Foreldrar, afar og ömmur geta litið við og hlýtt á stutterindi nemenda og fá sér kakó og smákökur.Erindi verða allan skóladaginn samkvæmt dagskrá semsést hér að neðan. Að jafnaði má gera ráð fyrir 30 - 50mínútum með hverjum bekk. Hver bekkur tekur á mótigestum í sinni stofu.

Á Hvammstanga11:00 1. bekkur Afrakstur lestrarviku10:40 2. bekkur Grýlusögur10:40 3. bekkur Gamlar þulur11:20 4. bekkur Frumsamin ljóð

Á Laugarbakka09:10 5. bekkur Vísindaívaf12:55 6. bekkur Spilaveisla09:10 7. bekkur Ljóð08:30 8. bekkur Gauragangur08:30 9. bekkur Íslendingasögur10:20 10. bekkur Þjóðsögur

Grunnskóli Húnaþings vestravið Kirkjuveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 45 -29 00 - Fax 455 29 08

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

HvammstangakirkjaAðventuhátíð

n.k. sunnudag 28. nóvember kl. 20.

Fjölbreytt tónlist í flutningi kórs Hvammstangakirkju,einsöngvara og hljóðfæraleikara.

Fermingarbörn lesa lestra og bænir.Kynnir er Jón Óskar Pétursson.Jólasögu les Lára Ann Howser.

Ræðumaður kvöldsins er Kristín Eggertsdóttir.

Heitt súkkulaði og veitingar í safnaðarheimili að stundinnilokinni.

Allir velkomnirAðventuhátíðarnefnd

SjúkrahússetustofaAðventustund

Aðventustund nk. sunnudag 28. nóvember kl. 17 ísjúkrahússetustofunni.Fermingarbörnin og kór Hvammstangakirkju fyllastundina með tali og tónum.

Sóknarprestur

Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

Jólatónleikar í Ásbyrgi27. nóvember 2010 kl. 21:00

(húsið opnar kl. 20:30, mætið tímanlega til að fá góð sæti).

Fram koma:Valdi - Brynja - Hulda Signý

Mundi - Þórhallur - Logi Guðrún Ósk - Sveinbjörg

Tómas Örn - Dívurnar

Hljómsveitina skipa:Elinborg, Palli, Daníel og Júlíus.

10. bekkur verður með sjoppu.

Aðgangseyrir litlar kr. 1.000fyrir alla aldurshópa.

Athugið enginn posi á staðnum!

Valdi & Helga

Eldri borgarar! Gömlu dansarnir!Gömlu dansarnir verða í Nestúni,

þriðjudaginn 30.11. frá kl. 20 til kl. 23. Bjössi og Benni sjá um fjörið, allir velkomnir.

Aðgangseyrir 500 kr.Áhugahópur um gömlu dansana.

Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

JÓLAMARKAÐURÍ

LÖNGUFIT

Helgina 27. - 28. nóvember verðurjólamarkaður í Löngufit.

Opið frá 14:00 - 18:00 báða dagana.

Laugardagana 4. 11. og 18. desemberverður líka opið frá kl. 14:00 - 18:00.

Góðar vörur á góðu verði, endilega lítiðvið og fáið ykkur kaffisopa og

smákökur.

Langafit handverkshús Laugarbakka.

Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

Sjónaukinn 25 ára Í tilefni af því að 25 ár eru liðin frá því 2. tölublað Sjónaukans vargefið út setjum við afrit af því í miðjuna á þessu blaði. - Þá voru ekkinotaðar tölvur til að setja upp blaðið heldur ritvél, úrklippur ogkrassstafir.

SnyrtingVerð með snyrtiþjónustu að Árbakka 3, Laugarbakka, 25., 26. og 27. nóvember kl. 10:00-22:00 báða dagana.

Upplýsingar í símum 568 0009 og 865 8161.Helen Hrólfsson snyrtifræðingur

Kæru Húnvetningar og Strandamenn!Ég býð mig fram til Stjórnlagaþings og bið um ykkar stuðning.

Endurskoðuð stjórnarskrá landsins á að endurspegla grundvallarviðmið oggildi sem eru landi og þjóð til farsældar.Forsenda þess er opin, gagnrýnin og heiðarleg umræða á þinginu, sem égmun leggja mig fram við að tryggja.

Guðfinna Halla Þorvaldsdóttir,

auðkennisnúmer: 4701Athugið að röðun frambjóðenda á kjörseðliskiptir máli.Frekari upplýsingar: www.kosning.is,www.ruv.is/stjornlagathing, www.dv.is áFacebook: Guðfinnu Höllu á stjórnlagaþingnetfang: [email protected]

Minnum á spilakvöld í Barnaskóla Staðarhrepps fimmtu-daginn 25. nóv. kl. 20:30. Kvenfélag Staðarhrepps.

Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010
Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010
Page 9: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010
Page 10: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010
Page 11: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

AtvinnaStarfskraftur óskast til að gegna föstum vöktum aðra hverja helgiásamt afleysingum í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra frá og með1. janúar 2011. Launakjör skv. kjarasamningi Launanefndarsveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands. Með vísan tiljafnréttis- og starfsmannastefnu Húnaþings vestra eru karlar jafntsem konur hvattir til að sækja um starfið.Umsækjendur leggi inn skriflega umsókn í Ráðhús Húnaþingsvestra fyrir 8. des. n.k. Umsækjendur þurfa að geta staðist stöðupróf í sundi.Allar nánari upplýsingar gefur Íþrótta- og tómstundafulltrúi ísíma 867 23 75.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi Sveinn Benónýsson

Íþróttamiðstöðin Hvammstangavið Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 451-2532

Íslandsmótið Í körfubolta10. fl. karla 1. d. E, 2. umf.

Álftanesi sunnudaginn 28. nóvember 2010Leikmenn látið vita um þátttöku ykkar fyrir fimmtudagskvöldið25. nóvember til Odds í síma 898 24 13. - Umf. Kormákur

Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Kl. 12:00 Álftanes - KormákurKl. 13:15 Fjölnir B - AftureldingKl. 14:30 Fjölnir B - Kormákur

Kl. 15:45 Álftanes - AftureldingKl. 17:00 Afturelding - KormákurKl. 18:15 Álftanes - Fjölnir B

Page 12: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

Opið hús og vígslaNýtt og breytt verknámshús FNV verður

vígt við hátíðlega athöfn laugardaginn 4.desember. Athöfnin hefst kl. 14:00.Að vígslu lokinni verður húsið opið almenningi til kl. 16:30. Allirvelunnarar skólans eru velkomnir. Kaffi og kleinur á boðstólum.

Skólameistari

Samkoma á Byggðasafninu ReykjumFyrsti fundur vetrarins verður í Byggðasafninu áReykjum í Hrútafirði sun. 28. nóv. kl. 14.Þór Magnússon fyrrum þjóðminjavörður greinir frá sögu safnsinsog kynnir það fyrir fundargestum. Félagsmenn - sem og allir aðrirsem áhuga hafa - eru hvattir til að koma að Reykjum og eigasaman stund við flóann bláa.

Kaffiveitingar.Sögufélagið Húnvetningur

Hesthús til leiguTil leigu er hesthúsið í Mörk. Húsið er með kaffistofu ogheygeymslu. Bithagi getur fylgt. Leiguverð erumsemjanlegt og fer eftir leigutíma.Ef húsið leigist ekki í einu lagi kemur til greina að leigjapláss fyrir einstaka hross.Upplýsingar í síma 862 54 66 eða [email protected].

Page 13: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

Kaupfélag Vestur Húnvetninga

JÓLALEIKUR KVH

Jólaleikur KVHverður með samasniði og undanfarinár.

Viðskiptavinir getasett kassakvittunina ásamt nafni ogsímanúmeri í þar tilgerðan kassa.

Næstu fjóra laugardagadrögum við út þrjáheppna viðskiptavini íhvert sinn og fá þeirgóðan glaðning.

Page 14: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á SauðárkrókiInnritun fyrir vorönn 2011 stendur yfir og lýkur 3. desember.Sótt er um á heimasíðu skólans www.fnv.is undir hlekknumRafræn umsókn.Skráning í fjarnám hefst 1. desember og líkur 15. desember.Hagstæð heimavist í boði

Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans:www.fnv.is og á skrifstofu í síma 455 80 00.

JólatónleikarÍ boði Sparisjóðsins Hvammstanga

og Karlakórsins Lóuþræla.

Karlakórinn Lóuþrælar heldurtvenna jólatónleika:

Fimmtudaginn 9. desemberí Barnaskólanum á Borðeyri kl. 20:30.

Fimmtudaginn 16. desemberí Félagsheimili Hvammstanga kl. 20:30.Stjórnandi kórsins er Guðmundur St. Sigurðsson og

undirleikari er Elinborg Sigurgeirsdóttir.Einsöngvarar eru Guðmundur Þorbergsson

og Elvar Logi Friðriksson.Kynnir er Guðfinna Kristín Ólafsdóttir.

Hugvekju flytur Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir.Á söngskránni eru jóla- og aðventulög, íslensk og erlend.

Súkkulaði og smákökur í boði eftir tónleikana.Aðgangseyrir er enginn.

Húnvetningar og Strandamennkomið og njótið notalegrar kvöldstundar.

Karlakórinn Lóuþrælar og Sparisjóðurinn Hvammstanga.Tónleikarnir eru styrktir af Menningarsjóði Norðurlands vestra

Page 15: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

USVH óskar eftir ábendingum frá íbúumHúnaflings vestra vegna tilnefningar tilíþróttamanns USVH árið 2010Í samræmi við 1. grein reglugerðar um íþróttamann USVH er hér meðóskað eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings vestra um íþróttafólk semsýnt hefur góðan árangur í sinni keppnisgrein árið 2010.Ábendingarnar skulu berast stjórn USVH fyrir 1. desembernæstkomandi. Hægt er að skila inn ábendingum á skrifstofu USVH aðHöfðabraut 6, 530 Hvammstanga, eða með tölvupósti á netfangið[email protected].

Reglugerð um íþróttamann USVH1. grein

Árlega skulu aðildarfélög USVH hvert um sig tilnefna að hámarki 3 íþróttamenntil kjörs á íþróttamanni ársins. Stjórn USVH getur einnig tilnefnt allt að 6íþróttamenn til viðbótar og skal auglýst eftir ábendingum sem skulu berast stjórnfyrir 1. des ár hvert. Greinagerð skal fylgja hverri tilnefningu. Þar skal komafram nafn einstaklingsins og allur árangur skráður nákvæmt. Tilnefningum skallokið fyrir 10. desember ár hvert og skulu þær kynntar aðildarfélögunum minnstviku fyrir kjör. Afhending viðurkenninga skal fara fram í síðasta lagi áhéraðsþingi USVH ár hvert.

2. greinRétt til tilnefninga eiga þeir sem urðu 16 ára á árinu og eldri sem eiga lögheimilií Húnaþingi vestra eða stundar æfingar og keppnir undir merkjum USVH eðaaðildarfélaga.

3. greinTil íþrótta teljast allar greinar íþrótta samkvæmt lögum ÍSÍ að meðtöldumstarfsíþróttum þeim sem keppt er í á Landsmóti UMFÍ.

4. greinÍþróttamaður ársins fær í verðlaun farandgrip sem hann varðveitir í eitt ár.Farandgripurinn vinnst aldrei til eignar. Einnig fær hann áritaðan grip til eignar,til minja um heiðurinn. Að auki fær Íþróttamaður USVH verðlaunafé.

5. greinStjórnarmenn USVH og stjórnarmenn aðildarfélaga USVH kjósa íþróttamannársins. Hver þátttakandi kýs þrjá menn í 1., 2. og 3 sæti.Útreikningur: 1. sæti 4 stig, 2. sæti 2 stig og 3 sæti 1 stig. Ef einstaklingarnirverða jafnir þá ræður fjöldi atkvæða í sæti úrslitum.

Page 16: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

Auglýsingum kjörfund.

Kjörfundur í Húnaþingi vestra vegnakosninga til Stjórnlagaþings þann 27.nóvember 2010 hefst kl. 09:00 íGrunnskólanum á Hvammstanga(gengið inn frá Kirkjuvegi) og líkur kl19:00.

Samkvæmt lögum ber kjósendum aðframvísa persónuskilríkjum sé þessóskað.

Kjörstjórn Húnaþings vestra.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 17: Sjo%cc%81naukinn%2047 %20tbl %202010

Á döfinniTími Hvað - Hvað tbl.

25. nóvemberkl. 09:00-19:00 Snyrting hjá Helen Árbakka 3 Lb 47kl. 20:30 Spilakvöld barnaskóla Staðarhrepps 47

26. nóvemberkl. 09:00-19:00 Snyrting hjá Helen Árbakka 3 Lb 47

27. nóvemberkl. 09:00-19:00 Kjörfundur Grunnskólanum Hvammstanga 47kl. 09:00-19:00 Snyrting hjá Helen Árbakka 3 Lb 47kl. 21:00 Jólatónleikar Ásbyrgi 47kl. 14:00-18:00 Jólamarkaður í Löngufit 47

28. nóvemberkl. 14:00 Samkoma á Byggðasafninu 47kl. 14:00-18:00 Jólamarkaður í Löngufit 47kl. 17 Aðventustund Sjúkrahússetustofunni 47kl. 20 Aðventuhátíð Hvammstangakirkju 47

30. nóvemberkl. 20 - 23 Gömlu dansarnir Nestúni 47

1. desemberkl. 08:30-13:40 Opið hús Grunnskólanum 47

4. desemberkl. 14:00 Opið hús og vígsla Fjölbrautaskóli NV 47kl. 14:00-18:00 Jólamarkaður í Löngufit 47

9. desemberkl. 20:30 Jólatónleikar Lóuþræla Borðeyri 47

Sjónaukinn fyrir þig og þínatil styrktar íþróttastarfi ungmenna