sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202013

12
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 9. tbl. 28. árg. 2013 27. febrúar - 5. mars Sjónaukinn Deildafundir KVH 2013 Aðalfundir deilda Kaupfélags Vestur-Húnvetninga verða haldnir sem hér segir: Hvammstangahreppsdeild og Þverár- og Kirkjuhvammsdeild sameiginlega í Félagsheimilinu Hvammstanga, fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20:30. Aðalfundur Þorkelshólshreppsdeildar verður haldinn í Víðihlíð fimmtudaginn 7. mars og hefst kl. 13:00. Staðarhrepps- og Fremri- og Ytri -Torfustaðahreppsdeildir sameiginlega í Ásbyrgi, fimmtudaginn 7. mars kl. 20:30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf deilda 2. Önnur mál Magnús Freyr Jónsson framkvæmdarstjóri SKVH mun vera gestur okkar á fundunum. Hann fer yfir og svarar fyrirspurnum varðandi mál SKVH Kaupfélag Vestur-Húnvetninga

Upload: karlasgeir

Post on 04-Feb-2016

254 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2009.%20tbl.%202013.pdf

TRANSCRIPT

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202013

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13,

símbréf 451 27 86, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur.

Ábm. Oddur Sigurdarson

9. tbl. 28. árg. 2013 27. febrúar - 5. mars

Sjónaukinn

DeildafundirKVH 2013

Aðalfundir deilda Kaupfélags Vestur-Húnvetninga verðahaldnir sem hér segir:

Hvammstangahreppsdeild og Þverár- og Kirkjuhvammsdeildsameiginlega í Félagsheimilinu Hvammstanga, fimmtudaginn28. febrúar kl. 20:30.

Aðalfundur Þorkelshólshreppsdeildar verður haldinn í Víðihlíðfimmtudaginn 7. mars og hefst kl. 13:00.

Staðarhrepps- og Fremri- og Ytri -Torfustaðahreppsdeildirsameiginlega í Ásbyrgi, fimmtudaginn 7. mars kl. 20:30

Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf deilda

2. Önnur mál

Magnús Freyr Jónsson framkvæmdarstjóri SKVH mun veragestur okkar á fundunum. Hann fer yfir og svarar fyrirspurnumvarðandi mál SKVH

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202013

Á döfinniTími Hvað - Hvar tbl.

Fimmtudagur 28. febrúarkl. 16:10 Búningarsala í Íþróttamiðstöðinni Umf. Kormákur 9kl. 20:30 KVH deildarf. í Félagsh. Hvt 9

Föstudagur 1. marskl. 10:00 Snyrtiþjónusta - Helen Hrólfs Laugarbakka 9kl. 20:00 Fundur unglingadeild Bjsv. Húna í Húnabúð 9kl. 20:30 Alþjóðlegur bænadagur kvenna í Staðarbakkakirkju 9kl. 21:00 Kundalini Jóga í Félagsmiðstöðinni Hvt. 9 Kjúklingatilboð - Söluskálinn Hvammstanga 9

Laugardagur 2. marskl. 8:30 Kundalini Jóga í Félagsmiðstöðinni Hvt. 9kl. 10:00 Snyrtiþjónusta - Helen Hrólfs Laugarbakka 9kl. 17:00 Indverskt matreiðslunámskeið með Shabönu 9kl. 20:30 Þorrablót á Borðeyri 8kl. 21:00 Kundalini Jóga í Félagsmiðstöðinni Hvt. 9 Kjúklingatilboð - Söluskálinn Hvammstanga 9 Nettómótið í Reykjanesbæ 8

Sunnudagur 3. marskl. 8:30 Kundalini Jóga í Félagsmiðstöðinni Hvt. 9 Kjúklingatilboð - Söluskálinn Hvammstanga 9 Nettómótið í Reykjanesbæ 8

Mánudagur 4. mars Pizzatilboð - Söluskálinn Hvammstanga 9

Þriðjudagur 5. marskl. 16:00 Kynningarfundur um opna vinnustofu í Grunnsk. Hvt.9 Pizzatilboð - Söluskálinn Hvammstanga 9

Miðvikudagur 6. marskl. 16:00 Fræðsla notendastýrða persónl. aðstoð Sauðárkróki 9 Pizzatilboð - Söluskálinn Hvammstanga 9

FRAMHALD >>>>

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202013

FramkvæmdastjóriUSVH

Stjórn USVH auglýsir laust til umsóknar starfframkvæmdastjóra USVH frá og með 1. maí n.k.Um er að ræða hlutastarf ca. 15 - 20 %starfshlutfall með nokkuð frjálsum vinnutíma.Nánari upplýsingar um starfið veita Guðmundur HaukurSigurðsson formaður USVH sími 893 43 78 og Anna MaríaElíasdóttir framkvæmdastjóri USVH sími 897 93 00.Umsóknarfrestur er til 13. mars 2013 og skulu umsóknir sendará skrifstofu USVH að Höfðabraut 6 á Hvammstanga.

Stjórn USVH

Lionsklúbburinn Bjarmi 40 áraEigið þið myndir eða muni úr starfi klúbbsins?

Þann 2. mars 2013 verður Lionsklúbburinn Bjarmi 40 ára. Þann6. apríl n.k. ætlum við að halda upp á afmæli klúbbsins m.a. meðsýningu á myndum og munum úr sögu hans. Einnig mun komaút afmælisrit Bjarma sem dreift verður inn á hvert heimili ísveitarfélaginu.Ef einhver lumar á myndum eða öðru sem tengist sögu klúbbsinsværi vel þegið að fá taka afrit. Vinsamlega hafið samband viðJón Haukdal sími 868 33 28 eða Guðmund Hauk sími 893 43 78ef þið hafið eitthvað í fórum ykkar sem tilheyrir söguLionsklúbbsins Bjarma.

Lionsklúbburinn Bjarmi

Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202013

Á döfinniFimmtudagur 7. mars

kl. 13:30 KVH deildarf. í Félagsh. Víðihlíð 9kl. 20:30 KVH deildarf. í Félagsh. Ásbyrgi 9 Pizzatilboð - Söluskálinn Hvammstanga 9

Föstudagur 8. marskl. 21:00 Kundalini Jóga í Félagsmiðstöðinni Hvt. 9

Laugardagur 9. marskl. 8:30 Kundalini Jóga í Félagsmiðstöðinni Hvt. 9kl. 17:00 Indverskt matreiðslunámskeið með Shabönu 9kl. 21:00 Kundalini Jóga í Félagsmiðstöðinni Hvt. 9

Sunnudagur 10. marskl. 8:30 Kundalini Jóga í Félagsmiðstöðinni Hvt. 9

Föstudagur 15. marskl. 21:00 Kundalini Jóga í Félagsmiðstöðinni Hvt. 9

Laugardagur 16. marskl. 8:30 Kundalini Jóga í Félagsmiðstöðinni Hvt. 9kl. 21:00 Kundalini Jóga í Félagsmiðstöðinni Hvt. 9

Sunnudagur 17. marskl. 8:30 Kundalini Jóga í Félagsmiðstöðinni Hvt. 9

Laugardagur 6. apríl Afmæli Lionsklúbbsins Bjarma 9

Sjónaukinn fyrir þig og þínatil styrktar íþróttastarfi ungmenna

SnyrtingVerð með snyrtiþjónustu að Árbakka 3 Laugarbakka,

föstud. 1. mars, til laugard. 2. mars kl. 10:00-22:00 alla dagana.Upplýsingar í símum 568 00 09 og 865 81 61.

Helen Hrólfsson snyrtifræðingur

Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202013

Vertu á verði!- stöndum saman og rjúfum vítahring verðbólgunnar

Aðildarfélög ASÍ hefja nú átak gegn verðhækkunum undiryfirskriftinni - Vertu á verði. Almenningur og atvinnulífið eruhvött til að taka höndum saman og rjúfa vítahringverðbólgunnar. Átakinu er ætlað að veita fyrirtækjum ogstofnunum aðhald í verðlagsmálum og vekja neytendur tilaukinnar vitundar.

Sendu ábendingar um verðhækkanir á - www. vertuaverdi.isÁ heimasíðu átaksins www.vertuaverdi.is geta allir sent innábendingar um verðhækkanir á fljótlegan og einfaldan hátt.Þannig getum við sameiginlega skapað mikilvægt aðhald,

meðvitund og umræðu umverðlagsmál.

Það er hagsmunamál okkarallra að vera á verði og látavita.

Stéttarfélagið Samstaða

Unglingadeildarfundur.Fundur verður í unglingadeild Björgunarsveitarinnar Húnaföstudaginn 1. mars kl. 20:00 í Húnabúð.Allir unglingar fæddir 1995 - 1998 eru velkomnir til að kynnaststarfinu.

Nánari upplýsingar veitir Eydís 771 88 24

Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202013

Mátun - pantanir2. umferð

Nú er hægt að panta sér keppnisbúningaog utanyfirgalla fyrir iðkendur yngri flokka (f. 1996 og s.)Mátun á stærðum og pantanir á nýjumkeppnisbúningum í knattspyrnu og körfuboltaásamt utanyfirgalla verður fimmtuudaginn 28.febrúar í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga frá kl.16:10 til kl. 17:10.

Utanyfirgalli, körfuboltabúingur og knattspyrnubúningurásamt knattspyrnusokkum. Fullt verð kr. 33.000

með auglýsingaafslætti kr. 22.000

Utanyfirgalli og knattspyrnubúningur ásamtknattspyrnusokkum. Fullt verð kr. 24.000

með auglýsingaafslætti kr. 16.000

Utanyfirgalli og körfuboltabúningur Fullt verð kr. 21.000

með auglýsingaafslætti kr. 14.000.

Boðið verður upp á greiðsludreifingu. Ganga þarf frágreiðslu/greiðslutilhögun áður en búningur er pantaður.Munið að vera með nafn á peysu og buxur á hreinu og hvaðnúmer er æskilegast (einnig önnur möguleg númer), það ermjög óheppilegt að allir panti sér sama númerið, því eins ogþið vitið þá geta ekki tveir leikmenn verið með samanúmerið í sama liðinu.Nánari upplýsingar gefur Oddur í síma 898 24 13.

Umf. Kormákur

Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202013

Opin vinnustofaÁkveðið hefur verið að opna vinnustofu fyrir eldri borgaraog öryrkja í Grunnskólanum á Hvammstanga Oddný Helga Sigurðardóttir verður leiðbeinandi.Kynningarfundur verður þriðjudaginn 5. mars n.k. í smíðastofuskólans kl. 16. Vinnustofan verður opin á þriðjudögum ogföstudögum kl. 16 til 18.Aðstaðan í skólanum er góð fyrir margskonar tómstundaiðju.þátttökugjald er kr. 2.000 á mánuði. Mæting frjáls.Þetta verður viðbót við það góða tómstundastarf sem unnið er íNestúni. Upplýsingar í símum 451 24 03 Sigurlaug og 451 23 22 DóraStólpar styrktarfélag greiðir stofnkostnað. - Stjórnin

ALÞJÓÐLEGUR BÆNADAGURKVENNA 2013

verður haldinn föstudaginn 1. mars

2013 kl. 20.30 í Staðarbakkakirkju.

Efnið kemur að þessu sinni frá konum í FRAKKLANDI ogyfirskrift er: GESTUR VAR ÉG OG ÞIÐ HÝSTUÐ MIG. Viðmunum lesa bænir, syngja einfalda sálmar og eiga rólega stundsaman í kirkju.Eftir bænastundina förum við í safnaðarheimilið á Melstað þarsem við ætlum að kynnast Frakklandi betur - með myndum,tónlist og mat, sem við komum með.

Bæði konur og karlar eru hjartanlega velkomin!!

Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202013

MINNUM Á!Frístundakort Húnaþings vestra 2013

Þeir sem ætla að nýta sér Frístundakortið til lækkunar áæfingagjöldum á vorönn 2013 hjá Umf. Kormáks erubeðnir um að koma því til gjaldkera félagsins, OddSigurðarson sem allra fyrst ef þau eiga að nýtastá vorönn 2013. Nánari upplýsingar veitir Oddurí síma 898 24 13.

Stjórn Umf. Kormáks

BocciaMætum í BOCCÍA á laugardagsmorgnumklukkan 10:00 í ÍþróttamiðstöðinniHvammstanga.

Allir velkomnir - Nefndin

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 9: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202013
Page 10: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202013

Þjónusta í boði-óskastHvað Þjónustuaðili tbl.Búningapantanir Umf. Kormákur 9Vertu á verði! Stéttarfélagið Samstaða 9Framkvæmdast. USVH Ungmennasamband V-Hún 9Myndir og munir Lionsklúbburinn Bjarmi 9Meirapróf Ökuskóli Norðurlands vestra 9Þorrabóti frestað Þorrablótið á Borðeyri 8Þakkir Tónlistarskóli Húnaþings vestra 8Starf ráðgjafa Samstaða 8Rekstrarstjóri Húnaþing vestra 8Hönnunarsamkeppni SSNV atvinnuþróun 8Innilegar þakkir Umf. Kormákur 8Úrslit leikja Umf. Kormákur - 8. flokkur kvenna 6Skrifstofa Hvammst. Stéttarfélagið Samstaða 6Frístundakort Umf. Kormákur 6

Sjónaukinn fyrir þig og þínatil styrktar íþróttastarfi ungmenna

Kundalini Jógaí félagsmiðstöðinni Hvammstanga næstu 3 helgar, 4 tímarhverja helgi kl. 21 á föstudag og laugardag og kl. 8:30 álaugardag og sunnudag. Tilboðsverð kr. 8.500, stakur tími1.700.KCR verkja og orkulosandi meðferð, heilun og nudd verðureinnig ofangreindar helgar. Pantanir í síma 823 80 93.

Skúli Sigurðsson

Page 11: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202013

TILBOÐ

Kjúllabitar frá kl: 18-20:301., 2. og 3. mars

2 bitar, franskar, sósa og 0,5 ltr. gos kr. 1.5453 bitar, franskar, sósa og 0,5 ltr. gos kr. 1.8954 bitar, franskar, sósa og 1 ltr. gos kr. 2.345

6 bitar, lítill franskar, sósa og 2 ltr. gos kr. 3.7108 bitar, stór franskar, sósa og 2 ltr. gos kr. 4.910

4., 5., 6. og 7. mars16“ pizza m/skinku kr. 1.850-

16“ pizza m/pepperoni kr. 1.850-

Söluskálinn HvammstangaSími 451 24 65

Forn viska Indlands- Indversk matreiðslunámskeið með Shabönu,

Þar sem við lærum grunninn í indverskri matargerð. Viðfræðumst um indversk krydd og heildræna notkun þeirra ogbúum til ljúffengan mat með miklu bragði sem tekur ekki langantíma og er góður fyrir heilsuna. Um tvær dagsetningar íHúnaþingi vestra er að ræða 2. og 9. mars frá kl. 17:00 til21:00.Vinsamlega pantið tímanlega í síma 659 30 45.

Page 12: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202013

Allir með á hið fjöruga ogsíunga Nettómót í körfubolta í

Reykjanesbæ 2. og 3. marsEnn er hægt að bæta við leikmönnum á

mótið.

Áhugasamir tilkynni sig til Odds í síma 898 24 13(best að senda SMS).

Mótið hefst laugardagsmorguninn 2. mars

Með bestu kveðju,Oddur Sigurðarson