sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202013%20a5%20zz

12
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13, símbréf 451 27 86, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 18. tbl. 28. árg. 2013 1. - 7. maí Sjónaukinn Lillukórinn Vortónleikar 1. maí kl. 14:00 Félagsheimilinu Hvammstanga Kórstjóri: Ingibjörg Pálsdóttir Stjórnandi og undirleikari: Sigurður Helgi Oddsson Gestir kórsins: Kór eldri borgara Stjórnandi: Ólafur E. Rúnarsson Undirleikari: Elinborg Sigurgeirsdóttir og Unnur Helga Möller sópransöngkona sem flytur íslensk sönglög við undirleik Sigurðar Helga Oddssonar Aðgangseyrir kr. 2.500 Enginn posi á staðnum Frítt fyrir 14 ára og yngri Veitingar að hætti kórsins Allir hjartanlega velkomnir

Upload: karlasgeir

Post on 07-Mar-2016

234 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2018.%20tbl.%202013%20A5%20zz.pdf

TRANSCRIPT

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202013%20a5%20zz

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898 24 13,

símbréf 451 27 86, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur.

Ábm. Oddur Sigurdarson

18. tbl. 28. árg. 2013 1. - 7. maí

Sjónaukinn

LillukórinnVortónleikar 1. maí kl. 14:00

Félagsheimilinu HvammstangaKórstjóri: Ingibjörg Pálsdóttir

Stjórnandi og undirleikari: Sigurður Helgi Oddsson

Gestir kórsins:Kór eldri borgara

Stjórnandi: Ólafur E. RúnarssonUndirleikari: Elinborg Sigurgeirsdóttir

ogUnnur Helga Möller sópransöngkona

sem flytur íslensk sönglögvið undirleik Sigurðar Helga Oddssonar

Aðgangseyrir kr. 2.500Enginn posi á staðnum

Frítt fyrir 14 ára og yngriVeitingar að hætti kórsins

Allir hjartanlega velkomnir

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202013%20a5%20zz

Á döfinni 1Tími Hvað - Hvar tbl.

Þriðjudagur 30. aprílkl. 16:00 Opið hús í Pakkhúsi KVH - Búvöruverslun 17kl. 16:00 Aðalf. Krabbam.f. Hvtlæknish. í Heilsugæslunni 17

Miðvikudagur 1. maíkl. 11:00 Kormákshlaup 2013 frá Félagsheimilinu Hvammst. 18kl. 14:00 Lillukórinn tónleikar Félagsheimilinu Hvammst. 17kl. 15:00 1. maí hátíðarhöld Stéttarf. Samstöðu Félagsh. Bl. 17

Fimmtudagur 2. maíkl. 13:00 Vortónleikar Tónlistarskólans í Grunnsk. Borðeyri 18

Laugardagur 4. maíkl. 9:00 Sumaropnun Kaffihússins Hlöðunnar hefst 17

Sunnudagur 5. maíkl. 14:00 Aðalfundur Umf. Grettis í Félagsheimilinu Ásbyrgi 18kl. 15:00 Kór Vídalínskirkju með tónleika í Hvammst.kirkju 18

Mánudagur 6. maíkl. 10:00 Bifreiðaskoðun Frumherja Hvammstanga 18kl. 17:00 Vortónleikar Tónlistarsk. Í Félagsh. Ásbyrgi 18

Þriðjudagur 7. maíkl. 8:00 Bifreiðaskoðun Frumherja Hvammstanga 18kl. 17:00 Vortónleikar Tónlistarsk. Í Félagsh. Ásbyrgi 18 kl. 19:30 Töfrasýning í Félagsheimilinu Hvammstanga 18

Miðvikudagur 8. maíkl. 17:00 Vortónleikar Tónlistarsk. Í Félagsh. Ásbyrgi 18

Uppstigningadag 9. maíkl. 11:00 Kormákshlaup 2013 frá Félagsheimilinu Hvammst. 18

Föstudagur 10. maíkl. 15:00 Markaður í Félagsheimilinu Blönduósi 18

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202013%20a5%20zz
Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202013%20a5%20zz

Á döfinni 2Laugardagur 11. maí

kl. 14:00 Markaður í Félagsheimilinu Blönduósi 18Mánudagur 13. maí

kl. 14:00 Aðalfundur Stólpa Styrktarfél. Brekkugötu 10 Hvt 18Miðvikudagur 15. maí

kl. 21:00 Aðalfundur Umf. Kormáks Félagsheimilinu Hvt 18Laugardagur 18. maí

kl. 11:00 Kormákshlaup 2013 frá Félagsheimilinu Hvammst. 18

Sjónaukinn fyrir þig og þínatil styrktar íþróttastarfi ungmenna

Bifreiðaskoðun verður á VélaverkstæðiHjartar Eiríkssonar Hvammstanga eftirtalda

daga: Mánudaginn 6. maí kl. 10:00 - 18:00og þriðjudaginn 7. maí kl. 8:00 - 16:00

Allar stærðir ökutækja skoðaðar

Tímapantanir í síma 451 25 14.Ath. lokað í hádeginu frá kl 12 til 13.

Hvammstangi2013

FRUMHERJI HF. - ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ

Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202013%20a5%20zz

7. maí - Félagsheimilinu HvammstangaSýningin byrjar 19:30

Miðar seldir við innganginn 1.500 kr.Sýningin er 70 mínútur

Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202013%20a5%20zz

Aðalfundur Umf. GrettisVerður haldinn í félagsheimilinu Ásbyrgi

sunnudaginn 5. maí n.k. kl. 14:00.Venjuleg aðalfundarstörf

Stjórnin

Aðalfundur Umf. KormáksBreytt dagsetning

Verður haldinn miðvikudaginn15. maí kl. 21:00.

Nánar auglýst síðar. - Stjórnin

ATHUGIÐ!

AuglýsingarVERÐA AÐ HAFA BORIST fyrir kl. 21:00 á

mánudagskvöld, nema um annað sé sérstaklega

samið. Netfang: [email protected],

símbréf 451 27 86, sími: 898 24 13.

SjónaukinnLandsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202013%20a5%20zz

Opið húsí Pakkhúsi KVH

Búvöruverslun KVH í Pakk-húsinu verður formlega tekin ínotkun þriðjudaginn 30. apríl.

Í tilefni af því verður boðið uppáléttar veitingar í Pakkhúsi frá kl.16 til kl. 19.

Ýmsar vörur verða á tilboði í tilefniaf opnuninni.

Viðskiptavinir hvattir til að kíkja viðog nýta sér tilboð dagsins.

Kaupfélag Vestur Húnvetningasími 455 23 00

Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202013%20a5%20zz

Kaupmáttur - Atvinna - VelferðYfirskrift 1. maí 2013

Mætum öll á 1. maí hátíðinaí Félagsheimilinu á Blönduósi

miðvikudaginn 1. maí kl. 15:00.

Kaffiveitingar í boði Stéttarfélagsins Samstöðusem USAH sér um að venju.

Lúðrasveit Tónlistarskóla A. Húnavatnssýslu leikur.Stjórnandi : Skarphéðinn Einarsson.Nemendur Tónlistarskóla A. Hún.

Ræðumaður dagsins: Hlédís Sveinsdóttir,bóndadóttir og eigandi kindur.is

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps flytur nokkur lögStjórnandi: Sveinn Árnason

Bíósýning fyrir börnin,góðar veitingar og góð dagskrá.

Allir velkomnir

Stéttarfélagið Samstaða

Page 9: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202013%20a5%20zz

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki.Umsóknarfrestur er til kl. 17:00, föstudaginn 17. maí 2013.

Aðrir umsóknarfrestir á árinu 2013 verða í september og nóvember.Sækja skal um með rafrænum hætti á eyðublöðum sem fást ávefsíðunni: http://www.ssnv.isÁ vefsíðunni liggja frammi úthlutunarreglur og nánari upplýsingar.Einnig er velkomið að hafa samband með vefpósti á netfangið:[email protected] eða hringja í Katrínu Maríu í síma 455 6119

Áherslur Vaxtarsamnings Norðurlands vestra 2011 - 2013 lúta einkum að uppbyggingusamstarfs og framgangi rannsókna og vöruþróunar á eftirfarandi sviðum:

o Ferðaþjónustu og menningartengdum verkefnum.o Auðlindalíftækni og uppbyggingu þekkingarsetra.o Matvælumo Sameiginlegum verkefnum sem unnin eru með öðrum vaxtarsamningum

í landinu og/eða verkefnum innan þeirra.Að auki er horft sérstaklega til verkefna sem: o Vel eru til þess fallin að stuðla að fjölbreyttari atvinnutækifærum fyrir konur og

ungt fólk á svæðinu. o Stuðla að nýtingu auðlinda svæðisins til atvinnusköpunar á Norðurlandi vestra. o Stuðla að virðisaukningu á sviði matvælaframleiðslu.

Verkefnin sem styrkt verða þurfa að fela í sér eflingu starfsemi viðkomandi aðila og veratil þess fallin að fjölga störfum á Norðurlandi vestra og/eða auka þekkingu innansvæðisins.

Verkefnin skulu unnin í samstarfi þriggja eða fleiri aðila. Skilgreina skal hlutverk ogframlag hvers samstarfsaðila.

Markmið, framtíðarsýn, framvinda og árangursmat verkefnanna skal vera vel skilgreint.

Reikningshald vegna verkefnisins þarf að vera aðskilið öðrum rekstri umsækjenda.

Stuðningur við verkefnið getur verið allt að 50% af áætluðum heildarkostnaði þess.

Gerður er sérstakur verksamningur um framkvæmd verkefna sem hljóta stuðning, þar ernánar kveðið á um framvindu, greiðslur og tímasetningar.

Ekki er heimilt að veita styrki til fjárfestinga í fyrirtækjum eða til reksturs fyrirtækja eðaopinberra stofnana, auk þess sem stofnkostnaður er ekki styrkhæfur.

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel úthlutunarreglur og önnur gögn varðandisamninginn. Umsóknin og fylgiskjöl hennar skulu vera á íslensku.

Page 10: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202013%20a5%20zz

Þjónusta í boði-óskastHvað Þjónustuaðili tbl.Innritun stendur yfir Tónlistarskóli Húnaþings vestra 18Kæru vinir Framsókn fyrir Ísland 18Sumarafl. í félagsl. flj. Húnaþing vestra 17Sumarvinna við grassl. Húnaþing vestra 17Innritun í Vinnuskóla Húnaþing vestra 17Akstur á kjördag Framsókn sími 893 9 22 17Umsóknir um orlofshús Stéttarfélagið Samstaða 17Umsóknarfrestur Vaxtarsamningur Norðurlands vestra 17Vélamaður óskast Húnaþing vestra - þjónustumiðstöð 17Aftur í náms Dreifnáms FNV 17Flugnaeyðing- sláttur Björn Þorgrímsson 17Nám í Húsasmíði Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi 17Meindýraeyðing MVE meindýraeyðing 16Laust starf 14% Íþróttamiðstöðin Hvammstanga 16Fasteignir til sölu Domus 16Sumarhús á Suðureyri Stéttarfélagið Samstaða 16Royla Canin fóður Ingunn Reynisdóttir dýralæknir 16Styrkur til gr. faste.sk. Húnaþing vestra 16Sumarafleysingar Kaupfélag Vestur - Húnvetninga 16Kjörskrá liggur frammi Húnaþing vestra, skrifstofa 16

Aðalfundur Stólpa styrktarfélagsverður haldinn að Brekkugötu 10 Hvammstanga þann 13. maí2013 kl. 14.

Venjuleg aðalfundarstörfNýir félagar velkomnir.Engin aldurstakmörk.

Stjórnin

Page 11: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202013%20a5%20zz

Vortónleikar10. bekkur mánudaginn 29. apríl íTónlistarskólanum

2. maí kl. 13:00 í Grunnskólanum á Borðeyri

6. maí kl. 17:00 í Félagsheimilinu Ásbyrgi

7. maí kl. 17:00 í Félagsheimilinu Ásbyrgi

8. maí kl. 17:00 í Félagsheimilinu Ásbyrgi

Innritun í Tónlistarskólann þarf að vera semfyrst.

Með sumarkveðjuSkólastjóri

og starfsfólk Tónlistarskólans

Markaður verður haldinnföstudaginn 10. maí frá kl. 15 - 18 og laugardaginn 11 maí frá kl. 14- 18 í Félagsheimilinu Blönduósi. Endilega komið og kíkjið til okkarog gerið góð kaup í leiðinni. Hlakka til að sjá ykkur. Ef ykkur vantarnánari upplýsingar eða panta borð endilega hringið í síma 849 46 49.

Hlakka til að sjá ykkur.Kveðja, Kristjana Björk Gestsdóttir

Tónlistarskóli Húnaþings vestraHvammstangabraut 10, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 451 - 2456

Page 12: Sjo%cc%81naukinn%2018 %20tbl %202013%20a5%20zz

Kormákshlaup 2013Kormákshlaup 2013Umf. Kormákur gengst fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni. Keppt verðurí sex flokkum karla og kvenna. Keppt verður um þrenn verðlaun í hverjumflokki. Til að eiga möguleika á verðlaunum fyrir sæti þurfa keppendur aðtaka þátt í þrem hlaupum af fjórum og ræður þá tími í þrem hlaupum röðkeppenda.

Allir þátttakendur fá viðurkenningu fyrir þátttöku

Hlaupið verður frá Félagsheimilinu HvammstangaSumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 11:00

Miðvikudaginn 1. maí kl. 11:00Uppstigningardag 9. maí kl. 11:00

Laugardaginn 17. maí kl. 11:00verðlaunaafhending að því loknu.

HlaupvegalengdirAldursflokkar Karlar KonurFædd 2006 og síðar 300m 300mFædd 2003 - 2005 600m 600mFædd 2000 - 2002 800m 800mFædd 1997 - 1999 800m 800mFædd 1987 - 1996 800m 800mFædd 1986 og fyrr 800m 800m

Mætið tímanlega til skráningar! - Allir með ungir sem aldnir.Þeir sem hlaupa 800m keppa um bikar sem gefinn var afGöngufélaginu Brynjólfi til minningar um Bjarka HeiðarHaraldsson. Skal keppandi taka þátt í a.m.k. 3 hlaupum af 4, eneinstakur tími ræður úrslitum samkv. stigtölfu FRÍ.

MUNIÐ að koma með gömlu númerin,

Stjórn Umf. Kormáks

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks