10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 issn ...10. tölublað 9. Ærgangur...

28
10. tlubla 9. Ærgangur rijudagur 27. ma 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel a meta egar afa- dturnar koma heimskn. Stœlk- an heitir `sta Katrn en afinn er Gumundur Albertsson, Heggs- stum Kolbeinsstaahreppi. Krin heitir Rauka. Gaf jrinni fjgur tonn af Æburi Æ 40 Æra bœskaparafmlinu! Laugardaginn 24. ma kl. 14.00 var brautskrÆning nemenda frÆ Landbœn- aarhÆsklanum Æ Hvanneyri me hÆtlegri og fjlmennri athfn mtuneyti sklans. Vi sklann er boi upp Æ hÆsklanÆm Æ remur nÆmsbrautum, land- ntingar-, umhverfisskipulags og bœvsindabraut. A essu sinni brautskrÆust nu nemendur af bœvsindabraut og rr af land- ntingarbraut auk 23 nemenda sem œtskrifuust me bœfriprf œr Bndadeild. Af eim voru 2 fjarnemar. Ekki brautskrÆust nemendur af um- hverfisskipulagsbraut a essu sinni v hœn var fyrst starfrkt vi sklann hausti 2001. Hstu einkunn Æ hÆsklaprfi hlaut Gunnfrur Eln Hreiarsdttir. Hœn stundai nÆm Æ bœvsindabraut og fØkk einkunnina 8,78. ` landntingarbraut var hsta einkunn 8,30, en hana hlaut Cathrine Helene Fodstad. Hstu einkunn Æ bœfriprfi hlaut svo Sigurbjrg Sigurbjrnsdttir, me einkunnina 8,64. etta er fyrsta sinn sem nemendur œtskrifast eftir a hafa stunda allt sitt hÆsklanÆm vi LBH eftir a sklinn var formlega gerur a hÆskla me lgum Æri 1999. ess mÆ geta a ˝slandsbanki keypti Handbk bnda af Bndasamtkum ˝slands og fri nemendum Æ Hvanneyri a gjf. SjÆ leiara blasins Æ bls. 6. ,,Vi erum mjg Ængir me okkar slumÆl en vi erum hins vegar ekki jafn Ængir me gengisrunina hØr Æ landi og eins og er ttumst vi Æ run meira en anna varandi rekst- urinn," sagi Gunnsteinn Bjrnsson, rekstrarstjri Lo- skinns ehf. Æ SauÆrkrki en af- koma fyrirtkisins hefur batna til muna. ` linu Æri var af- koman rØttu megin vi nœlli og Loskinn skilai dÆlitlum hagnai. ` tskuvrumarkainn Nokkur breyting hefur veri ger Æ framleisluvrum fyrir- tkisins. Gunnsteinn segir a nœ sØ lg Æhersla Æ a vera me sØr- stakt œtlit og reyna a fylgja tsku- markanum sta ess a vera me hefbundna framleislu. ,,Vi megum ekki gleyma v a slensku skinnin eru rfÆ Æ heims- vsu jafnvel tt vi fengjum allar r grur sem falla til Æ ˝slandi og ess vegna er hgt a leggja Æherslu Æ sØrstuna," segir Gunnsteinn. SØrstaa slensku ullarinnar Loskinn ehf. framleiir mokkaskinn en er me a ruvsi œtgÆfu en arir. Gunnsteinn segir a eir sØu a leika sØr dÆlti me slensku ullina essari framleislu me v a kalla fram r nÆttœrulegu krullur sem henni eru og Æ hinum msu ullarlengdum. etta segir hann a hafi gengi vel og lka mun betur en egar veri var a reyna a lkja eftir spnsku Mereno-ullinni sem er alveg slØtt. Gunnsteinn segir a helstu markair fyrir slenskt mokka- skinn sØu Evrpu en upp Æ s- kasti hafi nÆst mjg gur Ærangur Asu. ˝ fyrra keypti Loskinn ehf. allar r grur sem fyrirtki gat fengi hØr Æ landi en Gunnsteinn segir a nokku hafi veri flutt œt. Og Gunnsteinn btir v vi a Loskinn hefi keypt meira af grum fyrra ef r hefu veri fÆanlegar og greitt fyrir r heimsmarkasver. Loskinn ehf. er 40 manna vinnustaur sem er ekki lti kaupsta Æ str vi SauÆrkrk. Loskinn hefur nÆ a skapa sØr sØrstu Æ markanum Nja Hvanneyrarfjsi: Tilbo undir kostnaarÆtlun Tilbo nja fjsi Æ Hvanneyri voru opnu 19. ma sl. ˝ vitali vi Bndablai lsti Torfi Jhannesson hjÆ LBH mikilli Ængju me framkvmd œtbosins. "a er gaman a sjÆ hversu margir ailar hafa Æhuga Æ essari framkvmd og hafa Æhuga Æ a koma a uppbyggingunni hØr Æ Hvanneyri. Alls bÆrust 12 tilbo framkvmdina og ar af voru sj undir kostnaarÆtlun og fimm yfir. etta snir a kostnaarÆtlun var vel unnin og ar ber a akka aalhnnui fjssins - Magnœsi Sigsteinssyni hjÆ Byggingarjnustu B˝ og Gumundi PÆlssyni hjÆ Framkvmdasslu rkisins, auk ess sem Leifur Benediktsson, verkfringur veitti metanlega asto vi ger œtbosgagna." Torfi segir a tilboin sØu nœ yfirlestri hjÆ Framkvmdasslu rkisins en niurstaa eigi a fÆst vikunni. "a var fyrirtki Slfell ehf. sem var me lgsta almenna tilboi (80,8 mill.) en Slfell var ar a auki me frÆvikstilbo sem var enn lgra (78,6 mill.). KostnaarÆtlun hljai upp Æ 91,6 milljnir annig a lgsta almenna tilbo var upp Æ rœm 88% af kostnaarÆtlun." NÆnari upplsingar eru Æ heimasu LandbœnaarhÆsklans: www.hvanneyri.is LandbœnaarhÆsklanum Æ Hvanneyri sliti ˝slandsbanki fri Hvann- eyringum Handbk bnda a gjf KristjÆn bndi Finnsson Æ Grjteyri Kjs var kampakÆtur egar hann steig œt œr landgrsluflugvØlinni PÆli Sveinssyni eftir a hafa flogi me Tmasi Degi Helgasyni, flugstjra, yfir land Grjteyrar og dreift fjrum tonnum af Æburi Æ a sustu viku. KristjÆn og kona hans, Hildur Axelsdttir, hafa bœi a Grjteyri 40 Ær og etta var bœskaparafmlisgjf, sagi KristjÆn. Vi hfum raunar dreift Æburi Æ landi œr lofti mrg Ær enda er jrin orin allt nnur. g hef nota drÆttarvØlar til a bera Æ landi en a er lkt gilegra a fljœga yfir a! Auk ess kemst Øg hrra brekkurnar Æn ess a konan veri hrdd. ˝ sumar verur dreift 110 120 tonnum af Æburi og 8 tonnum af fri me PÆli Sveinssyni. Strsta verkefni sumarsins me landgrslu- flugvØlinni verur uppgrsla mefram vntanlegu vegarsti Suurlandsvegar. etta er rtugasta Æri sem sem hin 60 Æra gamla DC-3 flugvØl er a landbtastrfum. Æ er ess a minnast a Ær eru 45 Ær liin frÆ v a land- grsluflug hfst Æ ˝slandi. etta er v miki afmlisÆr,sagi Sveinn Runlfsson, landgrslustjri, samtali vi Bndablai. ess skal geti a `burar- verksmijan gaf 27 tonn af Æburi sem verur dreift Æ Reykjanesi.

Upload: others

Post on 15-Mar-2021

8 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

10. tölublað 9. árgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621

Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar koma í heimsókn. Stúlk-an heitir Ásta Katrín en afinn erGuðmundur Albertsson, Heggs-stöðum í Kolbeinsstaðahreppi.Kýrin heitir Rauðka.

Gaf jörðinni fjögur tonn afáburði á 40 ára

búskaparafmælinu!

Laugardaginn 24. maí kl.14.00 var brautskráningnemenda frá Landbún-aðarháskólanum áHvanneyri með hátíðlegriog fjölmennri athöfn ímötuneyti skólans. Viðskólann er boðið upp áháskólanám á þremurnámsbrautum, land-nýtingar-,umhverfisskipulags � og

búvísindabraut. Að þessu sinnibrautskráðust níu nemendur af

búvísindabraut og þrír af land-nýtingarbraut auk 23 nemenda

sem útskrifuðust meðbúfræðipróf úrBændadeild. Af þeimvoru 2 fjarnemar.Ekki brautskráðustnemendur af um-hverfisskipulagsbrautað þessu sinni því húnvar fyrst starfrækt viðskólann haustið 2001.

Hæstu einkunn áháskólaprófi hlaut GunnfríðurElín Hreiðarsdóttir. Húnstundaði nám á búvísindabrautog fékk einkunnina 8,78. Álandnýtingarbraut var hæstaeinkunn 8,30, en hana hlautCathrine Helene Fodstad.Hæstu einkunn á búfræðiprófihlaut svo SigurbjörgSigurbjörnsdóttir, meðeinkunnina 8,64.

Þetta er í fyrsta sinn semnemendur útskrifast eftir aðhafa stundað allt sittháskólanám við LBH eftir aðskólinn var formlega gerður aðháskóla með lögum árið 1999.

Þess má geta aðÍslandsbanki keypti Handbókbænda af BændasamtökumÍslands og færði nemendum áHvanneyri að gjöf.

Sjá leiðara blaðsins á bls. 6.

,,Við erum mjög ánægðir meðokkar sölumál en við erum hinsvegar ekki jafn ánægðir meðgengisþróunina hér á landi ogeins og er óttumst við þá þróunmeira en annað varðandi rekst-urinn," sagði GunnsteinnBjörnsson, rekstrarstjóri Loð-skinns ehf. á Sauðárkróki en af-koma fyrirtækisins hefur batnaðtil muna. Á liðnu ári var af-koman réttu megin við núllið ogLoðskinn skilaði dálitlumhagnaði.

Á tískuvörumarkaðinnNokkur breyting hefur verið

gerð á framleiðsluvörum fyrir-tækisins. Gunnsteinn segir að núsé lögð áhersla á að vera með sér-stakt útlit og reyna að fylgja tísku-markaðnum í stað þess að verameð hefðbundna framleiðslu.,,Við megum ekki gleyma því aðíslensku skinnin eru örfá á heims-vísu jafnvel þótt við fengjum allarþær gærur sem falla til á Íslandiog þess vegna er hægt að leggjaáherslu á sérstöðuna," segirGunnsteinn.

Sérstaða íslensku ullarinnarLoðskinn ehf. framleiðir

mokkaskinn en er með það íöðruvísi útgáfu en aðrir.Gunnsteinn segir að þeir séu aðleika sér dálítið með íslenskuullina í þessari framleiðslu meðþví að kalla fram þær náttúrulegukrullur sem í henni eru og þá íhinum ýmsu ullarlengdum. Þettasegir hann að hafi gengið vel oglíkað mun betur en þegar verið varað reyna að líkja eftir spænskuMereno-ullinni sem er alveg slétt.

Gunnsteinn segir að helstumarkaðir fyrir íslenskt mokka-skinn séu í Evrópu en upp á síð-kastið hafi náðst mjög góðurárangur í Asíu. Í fyrra keyptiLoðskinn ehf. allar þær gærur semfyrirtækið gat fengið hér á landien Gunnsteinn segir að nokkuðhafi verið flutt út. Og Gunnsteinnbætir því við að Loðskinn hefðikeypt meira af gærum í fyrra efþær hefðu verið fáanlegar og greittfyrir þær heimsmarkaðsverð.

Loðskinn ehf. er 40 mannavinnustaður sem er ekki lítið íkaupstað á stærð við Sauðárkrók.

Loðskinn hefur náð aðskapa sér sérstöðu ámarkaðnum

Nýja Hvanneyrarfjósið:

Tilboð undir kostnaðaráætlunTilboð í nýja fjósið á Hvanneyri voru opnuð 19. maí sl. Í viðtali við Bændablaðiðlýsti Torfi Jóhannesson hjá LBH mikilli ánægju með framkvæmd útboðsins. "Það ergaman að sjá hversu margir aðilar hafa áhuga á þessari framkvæmd og hafa áhugaá að koma að uppbyggingunni hér á Hvanneyri. Alls bárust 12 tilboð íframkvæmdina og þar af voru sjö undir kostnaðaráætlun og fimm yfir. Þetta sýnirað kostnaðaráætlun var vel unnin og þar ber að þakka aðalhönnuði fjóssins -Magnúsi Sigsteinssyni hjá Byggingarþjónustu BÍ og Guðmundi Pálssyni hjáFramkvæmdasýslu ríkisins, auk þess sem Leifur Benediktsson, verkfræðingur veittiómetanlega aðstoð við gerð útboðsgagna."

Torfi segir að tilboðin séu nú í yfirlestri hjá Framkvæmdasýslu ríkisins enniðurstaða eigi að fást í vikunni. "Það var fyrirtækið Sólfell ehf. sem var meðlægsta almenna tilboðið (80,8 mill.) en Sólfell var þar að auki með frávikstilboðsem var enn lægra (78,6 mill.). Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 91,6 milljónirþannig að lægsta almenna tilboð var upp á rúm 88% af kostnaðaráætlun." Nánariupplýsingar eru á heimasíðu Landbúnaðarháskólans: www.hvanneyri.is

Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri slitið

Íslandsbanki færði Hvann-eyringum Handbók bænda að gjöf

Kristján bóndi Finnsson áGrjóteyri í Kjós varkampakátur þegar hann steigút úr landgræðsluflugvélinniPáli Sveinssyni eftir að hafaflogið með Tómasi DegiHelgasyni, flugstjóra, yfirland Grjóteyrar og dreiftfjórum tonnum af áburði áþað í síðustu viku. Kristjánog kona hans, HildurAxelsdóttir, hafa búið aðGrjóteyri í 40 ár og �þettavar búskaparafmælisgjöf,�sagði Kristján. �Við höfumraunar dreift áburði á landiðúr lofti í mörg ár enda erjörðin orðin allt önnur. Éghef notað dráttarvélar til aðbera á landið en það er ólíktþægilegra að fljúga yfir það!Auk þess kemst ég hærra íbrekkurnar án þess að konanverði hrædd.�

Í sumar verður dreift 110 �120 tonnum af áburði og 8tonnum af fræi með PáliSveinssyni. Stærsta verkefnisumarsins með landgræðslu-flugvélinni verður uppgræðslameðfram væntanleguvegarstæði Suðurlandsvegar.

Þetta er þrítugasta árið semsem hin 60 ára gamla DC-3flugvél er að landbótastörfum.Þá er þess að minnast að í áreru 45 ár liðin frá því að land-græðsluflug hófst á Íslandi.�Þetta er því mikiðafmælisár,�sagði SveinnRunólfsson, landgræðslustjóri, ísamtali við Bændablaðið. Þessskal getið að Áburðar-verksmiðjan gaf 27 tonn afáburði sem verður dreift áReykjanesi.

Page 2: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

2 Þriðjudagur 27. maí 2003

Þetta er hann Magnús Guðnason á Engjabakka við Reyðarfjörð. Þegarmyndin var tekin var sauðburður nýhafinn og gekk vel.

Bændablaðið/Helgi Garðars, Eskifirði.

Nefnd sem landbúnaðarráð-herra skipaði til stefnumótunar ísláturiðnaði hefur sent frá sérskýrslu um málið og þar er lagt

til að 11 sauðfjársláturhúsum ílandinu verði boðin úrelding. Tilhennar verði varið 220milljónum króna. Aðeins verðiþá eftir þau sláturhús sem hafaleyfi til að flytja út kjöt til ríkjaEvrópusambandsins (ESB).Einnig leggur nefndin til aðlandbúnaðarráðherra verji 30milljónum króna til upp-byggingar fullkominna kjöt-vinnslustöðva á Hvolsvelli, Sauð-árkróki og Húsavík og pökkun-arstöðvar í tengslum við önnurútflutningssláturhús. Skýrslanhefur verið kynnt í ríkisstjórn ogeru talar líkur á að það sem þarer lagt til verði samþykkt.

Í skýrslunni kemur fram aðárið 2002 nam heildarframleiðsla ákjöti 24.247 tonnum á móti 20.959tonna sölu. Framleiðsla umframsölu var því 3.288 tonn og er of-framleiðsla á flestum tegundumkjöts. Þetta hefur leitt til þess aðverð hefur lækkað og er í sumumtilfellum undir framleiðslu-kostnaði.

Um tvo kosti að veljaAðalsteinn Jónsson, formaður

Landssambands sauðfjárbænda,átti sæti í nefndinni. Hann segistþess fullviss að menn muni rísaupp og mótmæla úreldingarhug-myndinni og við því sé ekkert aðgera. ,,En staðan er bara þannig aðbændur verða að taka upp nýjahugsun í þessum málum vegnaþess að við þurfum að lækkasláturkostnað. Við eigum bara umtvær leiðir að velja. Önnur er sú aðlækka afurðarverð til bændaverulega en hin að lækka slátur-kostnaðinn. Eftir mikla yfirlegu erþað niðurstaða nefndarinnar aðhelsta leiðin til að lækka slátur-kostnaðinn, halda uppi afurðaverðitil bænda og óbreyttu verði tilneytenda er að nýta betur þausláturhús sem eru með ESB-leyfiog taka hin úr rekstri með úr-

eldingu," sagði Aðalsteinn.

Flutningskostnaður minni enætlað var

Hann sagði að menn hefðu áttvon á því að flutningskostnaður ásláturfé myndi stóraukast ef fariðyrði út í fækkun sláturhúsa. Hiðgagnstæða hefði komið í ljós viðnánari skoðun, ef notaðar erustórar bifreiðar og hagkvæmflutningatæki þá jókst flutnings-kostnaður ekki sem neinu nam.

Í nefndinni sátu: Ólafur Frið-riksson, skrifstofustjóri í land-búnaðarráðuneytinu, formaður,Aðalsteinn Jónsson, formaðurLandssamtaka sauðfjárbænda,Gunnar Sæmundsson, stjórnar-maður í Bændasamtökum Íslands,Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson,sauðfjárbóndi, Bakkakoti ogStefán Guðmundsson, fv. alþingis-maður. Þá starfaði með nefndinniKristjana Axelsdóttir, starfsmaðurlandbúnaðarráðuneytisins.

Stjórn Bændasamtakannasamþykkti á dögunum aðlána Heimilisiðnaðarsafninu áBlönduósi þá muni semtilheyra HalldóruBjarnadóttur, fyrrumheimilisráðunautBúnaðarfélags Íslands, og eruí eigu samtakanna.

Heimilisiðnaðarsafnið áBlönduósi er safn heimagerðratóvinnu- og textílmuna. Þar erueinnig til sýnis fallegirþjóðbúningar og listfengarhannyrðir, svo og ýmiskonaráhöld sem notuð voru við gerðviðkomandi muna.

Í safninu er "Halldórustofa"sem er kennd við HalldóruBjarnadóttur. Hún gaf útársritið Hlín um 44 ára skeið ogstofnaði og rak Tóvinnuskólanná Svalbarði í Suður-Þingeyjarsýslu. Halldórastarfaði ötullega aðfélagsmálum kvenna og kynntimenningu þeirra. Hún safnaðimargskonar vefnaðar- og prjón-lesmynstrum sem og ýmsumsmámunum á ferðum sínum umlandið. Þeir munir sem safniðfær nú til varðveislu hafa veriðí glerskápum á 3. hæð í Bænda-höllinni um áratuga skeið.Halldóra gafHeimilisiðnaðarsafninu síðustueigur sínar og eru þærvarðveittar í Halldórustofu.

Á myndinni má sjá Elínu S.Sigurðardóttur, formannsafnsins, við flutninga úrBændahöll.

Munir Halldóru Bjarnadóttur afhentir Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi

Lagt til að 11 sauðfjár-sláturhús verði lögð niður

Biskup vígir ný-byggingu á Löngumýri í

SkagafirðiÞað eru margir sem eiga góðar

minningar frá Löngumýri íSkagafirði, bæði fyrrum nemendurhúsmæðraskólans, þeir sem náðu

sér þar í konuefni og aðrir semdvalið hafa á staðnum við leik og

störf.Síðastliðið haust og vetur stóð

kirkjan, sem eigandi staðarins, fyrirmiklum framkvæmdum þar sem

gamla skólahúsið var rifið enþjónustubygging og kapella reist á

grunninum. Við þessar framkvæmdirhafa aðstæður til námskeiða og

fundahalds gjörbreyst til batnaðar. Áuppstigningardag þann 29. maí mun

biskup Íslands, herra KarlSigubjörnsson, vígja nýbygginguna

og á eftir verða kaffiveitingar.Athöfnin hefst kl: 13:00 og eru allir

hjartanlega velkomnir. /G.

Heldur minni birgðiraf kindakjöti en ífyrra

Í fréttabréfi SláturfélagsAusturlands er skýrt frá þvíað lambakjötssala í landinuhafi verið allgóð síðustumánuði og birgðastaða betrien reiknað hafði verið með.Kjötbirgðir SláturfélagsAusturlands eru komnarniður fyrir 500 tonn í lokapríl.

Özur Lárusson,framkvæmdastjóriLandssambandssauðfjárbænda, segir aðbirgðastaða kindakjöts ílandinu sé svipuð og á samatíma í fyrra. Hann segir aðstaðan sé betri en menn áttuvon á fyrr í vetur.

Í fyrra varheildarframleiðsla kindakjötssamkvæmt bráðabirgðatölum8.676 tonn. Í marslok vorubirgðir af kindakjöti ílandinu 4.700 lestir en voru ásama tíma í fyrra 4.799 lestir.

Nú þegar vorar gengurgrilltíminn í garð og segirÖzur Lárusson að um leiðstóraukist sala á kjöti ílandinu þannig að útlitið séekki sem verst.

Sláturfélag Austurlands hefurfengið styrk frá Iðntæknistofnuntil verkefnis sem snýr að því aðneytendur fái að vita hvaðanlambakjöt sem þeir kaupa erupprunnið. Verkefnið hefurfengið vinnuheitið Austurlamb.Stefnt er að því að gera tilraunmeð Austurlamb í haust og hafaþegar verið gerð gróf drög aðframkvæmdaáætlun til undir-búnings. Í júnímánuði er síðanáætlað að óska eftir beinni að-komu bænda að verkefninu. Sig-urjón Bjarnason, framkvæmda-stjóri Sláturfélags Austurlands,segir að þetta miði að því aðhinn almenni neytandi geti séðþað þegar hann kaupir lamba-kjöt hvaðan það er komið.

Heimasíðusala,,Ég á von á því að erfitt verði

að koma þessu við í gegnumverslanir en þó ekki útilokað. Hinsvegar höfum við rætt um að verameð heimasíðusölu þannig að þaryrði hver bóndi með sinn reit með

öllum upplýsingum um hvað værií boði. Kjötið yrði selt í hálfumeða heilum skrokkum eða þá baralæri og hryggir. Það yrði vandamálef farið yrði í að saga það meiraniður. Það gefur augaleið að ekkinema lítið brot af kjötinu verðurselt með þessum hætti enda þarfþetta kjöt sérstaka meðhöndlun.Það fer ekki beint í frost eins og al-mennt er núna heldur verður þaðlátið hanga í eina tvo til þrjá sólar-hringa, þannig verður kjötiðmeyrara og betra en ella. Viðmunum taka frá pláss í slátur-húsinu okkar til þess að gera þettamögulegt. Það er ekki gert ráðfyrir að þetta kjöt verði ódýrara enannað kjöt heldur má segja að viðséum með þessu að selja sveit-arímyndina," segir Sigurjón.

Getur aukið sölunaHann segir að sá möguleiki sé

fyrir hendi að þeir ferðabændursem hafa geymslu heima hjá sérgeti haft kjöt hjá sér og selt ferða-mönnum af eigin framleiðslu ogsent á eftir þeim. Kjötið væri þásvo kallað heimtekið kjöt úrsláturhúsinu.

Sigurjón segist ekki eiga von áfyrirstöðu hjá bændum í þessumáli enda komi þeir vonandi tilmeð að fá meira fyrir kjöt sittverkað á þennan hátt og hannsegist sannfærður um að þettamyndi auka kjötsölu í landinu.Þarna sé möguleiki sem til þessahefur lítið sem ekkert verið nýttur.

,,Vel má vera að hægt sé aðveita þessa þjónustu í gegnumverslanir. Ef þær eru tilbúnar til aðþjóna þessum markaði með merk-ingunum þá væri þeim það vel-komið," sagði Sigurjón Bjarnason.

Austfirskir bændurgera tilraun til aðauka kjötsöluna

Bændasamtökin og Félaghrossabænda (FHRB) hafa

gert með sér samkomulag semveitir félagsmönnum FHRB

rétt á fríumaðgangi að

gagnagrunniWorldFengs.

Frekariupplýsingar er

að fá hjáviðkomandi

hrossaræktar-félagi.

Hrossabændur fá frían aðgang að WorldFeng

WORLDFENGUR

Alþjóðlegurgagnagrunnur umíslenska hestinn

Page 3: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

ALPRO HJARÐTÖLVAN

RyðfrírTandem-bás

Þrýstiloft

Snertiskjár

Fjölnota armur með tveim leiserumog myndavél sem “sér” spenana

Hátæknivæddurstjórnbúnaður

Fóðurgjafi

MjaltabúnaðurMælt úr hverjumjúgurhluta fyrirsig og notar infrarauða ljósgeislatil að skynja gæðimjólkur

SJÁLFVIRK MJALTASTÖÐ

Spenakylkja magasín með fjórumhylkjum til mjalta og þaðfimmta er með aðskyldaþvottalögn og er notað tilað þvo og hreyta spenana

Tölvan er með innbyggt gangmáladagatal ogstjórnar m.a. sjálfvirkum fóðurbásum,

fóðurvögnum, kálfa fóstrum ogmjaltakerfum.

S jálfvirk auðkenni á gripumB eiðslisgreining

H ægt að auka / minnkafóðurskammt fram í tímann

S júkrasagaM jólkurmagn, mjaltatími,

streymi pr.mín.H venær mjólkuð síðast

H venær sædd,hve oft átt kálf, hvenær

H eildarframleiðslaM jólkurmagn síðustu mjaltir, í gær,

þessari víku, síðasta mánuð, árH vað framleiðir hver kýr í krónum

talið pr.tímabilO fangreind upptalning er aðeins lítið

brot af því sem Alpro móðurtölvan hefur uppá að bjóða.Á fjórða tug

notenda á Íslandi

DeLaval er leiðandiframleiðandi í mjaltatækni.

DeLavalframtíðar hönnun

DeLavalframtíðar hönnun

Page 4: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

4 Þriðjudagur 27. maí 2003

Á Búnaðarþingi í vetur varsamþykkt að óska eftir því aðBændasamtökin fái skilgreindanrétt bænda gagnvart túlkun áumferðalögum hvað varðarnotkun óskráðra tengivagna útiá vegum þegar þeir eru að sinnaerindum bús. Gengið verði út fráþví að vagnarnir uppfylli allaralmennar kröfur um öryggi s.s.ljósa- og hemlabúnað.

Í greinargerð með tillögunnisegir: ,,Með aukinni bústærð færistþað í vöxt að bændur sæki sérslægjur á nágrannabæi og þurfaþví að aka með áburð og fóðureftir þjóðvegum lengri og skemmrileiðir með tæki sem að öðrum

kosti eru að stærstum hluta notuðutan þjóðvegar. Bætt ræktunar-menning gerir það að verkum aðsumir bændur hafa séð sér hag í aðstunda ákveðna tegund fóður-öflunar t.d. kornrækt á öðrumjörðum þar sem jarðvegs og/eðaveðurfarsskilyrði eru hagstæðarien heima fyrir. Það fylgir töluverð-ur aukakostnaður skráningutengivagna og færa þarf þá tilskoðunar í skoðunarstöð einu sinniá ári. Hins vegar er dráttartækiðtekið út af Vinnueftirliti ríkisinsu.þ.b. annað hvert ár. Eðlilegraværi að tengivagnarnir væru teknirút af Vinnueftirlitinu á sama háttog dráttartækin, þ.e. hjóla-, hemla,

og ljósabúnaður jafnframt því semfarið væri yfir önnur atriði semVinnueftirlitið skoðar."

Viljum sem rýmstar heimildirSigurgeir Þorgeirsson, fram-

kvæmdastjóri Bændasamtakanna,var spurður hvort eitthvað hefðigerst varðandi þetta mál. Hannsegir að enn hafi engar viðræðurátt sér stað við stjórnvöld, enerindið verði tekið upp eftirkosningarnar.

,,Þá þarf að ræða við dóms-málaráðuneyti og eftir atvikumUmferðarstofu um hvernig hægt séað tryggja samræmda túlkun á þvíhvernig bændur mega nýta óskráðatengivagna og tæki á þjóðvegumlandsins. Auðvitað viljum við aðþær heimildir verði sem rýmstaren ég legg áherslu á, eins og kemurfram í ályktuninni, að ekki er veriðað ræða um annað en að þessirvagnar uppfylli allar lagakröfurum öryggi, svo sem hemla- ogljósabúnað og aðra öryggisþættisem farið er fram á," sagði Sigur-geir Þorgeirsson.

Bændur á Langholti í Skagafirði tóku sig til á kjördag og fjölmenntu ríð-andi á kjörstað í Miðgarði enda tilvalið að lyfta sér upp áður en aðalsauðburðartörnin hæfist. Var viðbúnaður mikill á kjörstað og værigaman að vita hvort aðrir slíkir séu útbúnir með jafn öfluga hestasteinaog Magnús húsvörður hafði orðið sér úti um. Hér er Ingimar Ingimars-son bóndi á Ytra-Skörðugili - og framkvæmdastjóri Hestamiðstöðvar Ís-lands og er hann líklega að velta því fyrir sér hvort hann hafi kosið rétt.....

F.v. Þór í Miklagarði, bræðurnir á Syðra-Skörðugili, Eyþór, Einar ogElvar. Þá kemur Bjarni á Halldórsstöðum en þeir félagar standa yfirþreyttum nágranna, Jóni Berndsen á Ytra-Skörðugili. Bændabl./Gunnar.

Bændur komu ríðandi á kjörstað

Þrjátíu og níu sauðfjárbændur íDalasýslu, Snæfells- og Hnappa-dalssýslu og Borgarfjarðar-héraði hafa sameinast um magn-kaup á rúlluplasti með svipuð-um hætti og þeir gerðu í fyrra.

Sigurður Helgason, bóndi íHraunholtum í Snæfells- ogHnappadalssýslu, einn af forystu-mönnum þessa framtaks, segir aðsauðfjárbændur af þessum svæð-um hafi líka gert þetta í fyrra en þómeð aðeins öðrum hætti því þaðvar í samstarfi við Húnvetninga.

Hann segir að þá hafi þeim tekistað fá verðið aðeins niður. Nústandi þessi þrjú svæði fyrir inn-kaupunum sjálf.

Leitað var tilboða hjá fimminnflytjendum og segir Sigurður aðþau hafi verið nokkuð misjöfn.Hagstæðasta tilboðið kom fráfyrirtækinu Búaðföng ehf. áHvolsvelli og er verðið nú heldurhagstæðara en það var í fyrra.

Bændurnir sem að þessustanda eru 16 af Snæfellsnesinu,18 úr Dalasýslu og 5 úr Borgar-

fjarðarhéraði. Ástæðuna fyrir þvíhve fáir eru úr Borgarfirðinumsegir Sigurður vera þá að í samafréttabréfi frá BúnaðarsamtökumVesturlands og auglýst var eftirþátttöku í þessum magninnkaupumauglýsti kaupfélagið í Borgarnesihagstætt verð á rúlluplasti.

Sigurður segir að það sé um-talsverð upphæð sem fari í aðkaupa rúlluplast. Meðal bóndi ermeð um 500-800 rúllur af heyi.Ein plastrúlla af 75 cm dugar utanum 20 til 27 heyrúllur eftir hvortpakkað er fjórfalt eða sexfaltþannig að það er vel á annaðhundrað þúsund krónur semplastið kostar. Hann áætlar að hverbóndi sem var með í magn-pöntuninni í fyrra hafi sparað sérallt að 20 þúsund krónur miðað við500 heyrúllur.

Mismunur á hæsta og lægstaverði er kr. 508 miðað við að fáþað lánað.

Mismunur á hæsta og lægstaverði er kr. 452 miðað við að eigafyrir því.

Sauðfjárbændur í þremursýslum sameinast um

magninnkaup á rúlluplasti

Umferð dráttarvéla með tengivagna/tæki á þjóðvegum:

Samræma verðurtúlkun umferðarlaganna

Á aðalfundi MjólkurbúsFlóamanna 28. mars sl. varsamþykkt ályktun þess efnis aðfundurinn beinir því tilyfirvalda landbúnaðarmála aðákvæðum núgildandi búvöru-samnings, sem gerður var 1997með síðari viðauka, umákvörðun um afnám opinberrarverðlagningar mjólkur á heild-sölustigi 1. júlí 2004 verði ekkihrundið í framkvæmd nema aðfyrir liggi hver verði réttarstaðamjólkuriðnaðarins og aðstarfsgrundvöllur greinarinnarverði tryggður áfram.

Jafnframt segir í ályktuninniað réttaróvissa ríki um ýmisheimildarákvæði búvörulaga nr.99/1993, sem tengjast ákvörðunum afnám opinberrar verðlagn-ingar mjólkur í heildsölu,samanber bréf landbúnaðarráðu-neytis dagsett 31.08.2001 ogsnerta jafnframt starfsgrundvöllog framtíðarhagsmuni greinarinn-

ar. Fundurinn telur því óhjá-kvæmilegt að fyrirkomulagverðlagsmála komi til umfjöllunar

og stefnumótunar búvörusamn-inganefndar sem nú þegar hefurtekið til starfa.

Pálmi Vilhjálmsson, fram-kvæmdastjóri Samtaka afurða-stöðva í mjólkuriðnaði, sagði ísamtali við tíðindamann Bænda-blaðsins að ef hætt verði að verð-leggja mjólk á heildsölustigi séþað álit samkeppnisyfirvalda aðstarfsemi afurðastöðva falli ekkilengur undir búvörulög heldursamkeppnislög.

,,Samkvæmt álitsgerð sam-keppnisstofnunar yrði m.a.óheimilt að stunda verðtilfærslu ámilli mjólkurvara. Þá um leiðyrði óheimilt fyrir afurðastöðvar-nar að skipta með sér verkum. Íbúvörulögunum er ákvæði um aðafurðastöðvum sé heimilt aðstarfa saman og hafa með sérverkaskiptingu og gera samkomu-lag þar um til hagræðis. Ráðherraþarf að samþykkja slíkt sam-komulag. Samkeppnisstofnun tel-ur hins vegar að ef hætt verði aðverðleggja mjólkurafurðir í heild-sölu, af opinberri nefnd, falli m.a.þessi þáttur í starfsemi af-urðastöðva ekki undir búvörulögheldur samkeppnislög. Land-búnaðarráðuneytið hefur ekkitreyst sér til að taka af öll tvímælium að, við afnám opinberrar verð-lagningar, gangi heimildarákvæðibúvörulaga samkeppnislögumframar í þessu máli og því ríkirréttaróvissa um starfsskilyrðimjólkuriðnaðar ef opinberákvörðun heildsöluverðs leggstaf, " segir Pálmi Vilhjálmsson.

Hann segir að verið sé aðskoða leiðir til að skýra og tryggjastarfsgrundvöll afurðastöðva, enmálið sé þó alls ekki einfalt.

Afnám opinberrar verðlagningar mjólkur í heildsölu

Réttaróvissa ríkir um ýmisheimildarákvæði búvörulaga

Vélar og þjónustahf. tekur við umboðifyrir John Deere

�Að gefnu tilefni vilja forráða-menn Véla og þjónustu komaþví á framfæri við alla véla-notendur að fyrirtækið hefurverið beðið um að taka að sérumboð og sölu áöllum vélum ogtækjum frá JohnDeere. Forráða-menn beggjafyrirtækjannahafa skrifað undir samning þessefnis og tekur hann gildi 1. ágústn.k. Frá þeim tíma verður sala áJohn Deere á Íslandi í hendiVéla og þjónustu.

John Deere er eitt allra virtastafyrirtæki heimsins á sínu sviði enhér á landi er fyritækið þóþekktast fyrir dráttar-og landbún-aðarvélar. Auk þess að framleiðavélar fyrir landbúnaðinn er fyrir-tækið stórtækt í framleiðslu ogsölu á ýmiskonar smávélum ogiðnaðarvélum og eru með verk-smiðjur beggja vegna Atlantsála.

Með þessum nýja umboðs-samningi mun V&Þ enn styrkjastöðu sína á íslenska véla-markaðnum með auknu vöru-framboði og þeirri viðleitni aðvera ávallt í fremstu röð og skapaviðskiptavinum sínum betrirekstrarumhverfi með góðum vél-um og góðri þjónustu.�

Fréttatilkynning.

Page 5: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

P l a s t c o • S k ú t u v o g i 1 0 C • 1 0 4 R e y k j a v í k • s í m i 5 6 8 0 0 9 0 • f a x 5 6 8 0 0 9 6 • p l a s t c o @ p l a s t c o . i s • w w w . p l a s t c o . i s

REYKJAVÍKPLASTCO

HVOLSVÖLLURKAUPF.ÁRNESINGA

VÍKKAUPF.ÁRNESINGA

KIRKJUBÆJARKLAUSTURHK-BÚVÖRUR

HORNAFJÖRÐURKAUPF. A-SKAFTFELLINGA

EGILSSTAÐIRKAUPF. HÉRAÐSBÚA

VOPNAFJÖRÐURKAUPF. VOPNFIRÐINGA

ÞÓRSHÖFNLÓNIÐ

AKUREYRIBÚSTÓLPI

HÚSAVÍKBÚSTÓLPISAUÐÁRKRÓKUR

KAUPF. SKAGFIRÐINGA

HVAMMSTANGIKAUPF. V-HÚNVETNINGA

BORÐEYRIKAUPF. V-HÚNVETNINGA

BLÖNDUÓSKAUPF. HÚNVETNINGA

KAUPF. KRÓKSFJARÐAR

BÚÐARDALURKAUPF. V-HÚNVETNINGA

BORGARNESKAUPF. BORGFIRÐINGA

HÓLMAVÍKKAUPF. STEINGRÍMSFJARÐAR

SELFOSSKAUPF. ÁRNESINGA

Innsiglaðu ferskleikannTrioplast hefur um langt árabil verið leiðandi í þróun heyrúlluplasts í heiminum. Árangur af þróunarstarfi fyrirtækisins í samvinnu við landbúnaðarháskóla, vélaframleiðendur og bændur hefur verið einstakur og afraksturinn er óvenjusterkt hágæðaefni með eiginleika til að varðveita hátt næringargildi í heyinu.

Auk Triowrap getum við nú boðið Teno spin sem Íslendingar þekkja vel á mun betra verði en áður, Horse Wrap sem er sérstaklega þróað fyrir grófari gerð af heyi auk neta og garns.

Hjá söluaðilum okkar færðu afhenta litla handbók sem unnin er í samvinnu við Landbúnaðarháskólana á Hvanneyri og í Svíþjóð með algengustu spurningum og svörum varðandi verkun heys.

TRIOPLAST...

Hafðu samband við næsta söluaðila fyrir frekari upplýsingar.

Söluaðilar:

TRIOWRAP

Nú færðuTeno spin aftur

hjá okkur!

... gerir baggamuninn

Page 6: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

6 Þriðjudagur 27. maí 2003

Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega. Því er dreift til allra bænda landsins ogfjölmargra annarra er tengjast landbúnaði. Bændablaðinu er dreift ókeypis til þeirraer stunda búskap en þéttbýlisbúar geta gerst áskrifendur að blaðinu. Árgangurinn

kostar kr. 5.200 en sjötugir og eldri greiða kr. 2.250.

Bændablaðið, Bændahöll við Hagatorg, 107 Reykjavík.Sími: 563 0300 - Fax: 552 3855 - Kt: 631294-2279 Ritstjóri: Áskell Þórisson (ábm.)

Auglýsingastjóri: Eiríkur Helgason, blaðamaður: Sigurdór SigurdórssonNetfang blaðsins er [email protected]

Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins

Bændablaðinu er dreift í tæpum 8000 eintökum. Íslandspóstur annast það verk að mestu leyti.

ISSN 1025-5621

BblBændablaðið er málgagníslenskra bænda

Landbúnaðarháskólanum slitiðLandbúnaðarháskólanum á Hvanneyri var slitið

síðastliðinn laugardag, en nú eru 111 ár liðin síðan fyrstunemendur hans brautskráðust. Miklar breytingar hafa orðið áverkefnum skólans síðan í öndverðu en hann fékk fullaviðurkenningu sem háskóli með búfræðslulögum frá 1999. Álaugardag voru brautskráðir búfræðinga og fyrstu nemendursem lokið gátu námi sínu eftir breytinguna á háskólanámiskólans sem gerð var í kjölfar nýrra búfræðslulaga. Í þessumlögum var búfræðiprófið fellt niður sem undanfariháskólanámsins sem var lengt í fjögur ár tilbúfræðikandidatsprófs og nú brautskrást fyrstu nemendurnirsem lokið hafa BS-90 prófi frá skólanum.

Magnús B. Jónsson rektor sagði að þær breytingar semurðu á skipulagi skólans með stofnun Landbúnaðarháskólansværu smám saman að koma í ljós. Í kjölfar þess að skólinn varformlega gerður að háskóla óttuðust margir aðstarfsmenntanámið myndi smám sama dragast saman. Rektorsagði það ekki hafa gerst. Starfsnámið héldi velli og þróast núá eigin forsendum. Þá er vert að geta þess að með tilkomunýrrar reglugerðar menntamálaráðuneytisins um viðbótarnámtil stúdentsprófs er komin skilgreind námsleið til stúdentsprófsfyrir þá nemendur sem lokið hafa búfræðiprófi og það nýtistfullkomlega sem hluti af stúdentsprófi.

LBH hefur samið við tvo fjölbrautaskóla um hvernignemendur með búfræðipróf geti lokið stúdentsprófi. Þanniggeta nemendur nú lokið stúdentsprófi og búfræðiprófi á níuönnum sem er aðeins einni önn lengri námstími en meðalnámstími til stúdentsprófs. Magnús B. Jónsson sagði að núlægi fyrir að fengnir yrðu fleiri skólar til þess að bjóðanemendum LBH upp á þessa námsleið. Þetta gerir það aðverkum að nú er búfræðiprófið orðið eðlilegur hluti ískólakerfi framhaldsskólans og mikilvægt fyrir framtíðina.

"Háskólanámið hefur verið í mikilli þróun og tekiðallmiklum breytingum frá því sem áður var. Námsbrautumhefur fjölgað og skipulagi námsins verið breytt frá því semupphaflega var ákveðið. Mikil aðsókn hefur verið að sumumnámsbrautum en of lítil að öðrum. Meistaranámið er að þróastog er allmikið spurst fyrir um möguleika til að hefja hérframhaldsnám til meistaragráðu," sagði Magnús B. Jónsson íræðu sinni á skólaslitum.

Í heild hefur aðsókn að háskólanáminu verið nálægt þvísem gert var ráð fyrir í upphafi en þó er ljóst að hægt er aðauka nemendafjöldann allmikið án þess að það kosti aukinumsvif í stoðdeildum skólans. Fjölgun nemenda er þvígrundvallaratriði til þess að efla starfsemi skólans. Það er þvíaugljóst að aukin samkeppni verður um nemendur sem viljastunda háskólanám í landbúnaði með þeirri þróun sem nú erað eiga sér stað.

Í ræðu sinni á skólaslitunum fjallaði Magnús B. Jónssonum byggingu nýja fjóssins á Hvanneyri og hann gat þess að núværi unnið að sameiginlegri stefnumörkun á sviðinautgriparæktar. Starfshópur með fulltrúum beggja stofnanaog auk þess fulltrúa frá Bændasamtökum Íslands skilaðinýlega skýrslu um efnið sem er nú til skoðunar hjáyfirstjórnum stofnananna. "Þar er lagt til eflt og aukiðsamstarf á sviði nautgriparæktar og endurskipulagningverkefna. Þar sem nautgriparæktin verður um ófyrirsjánlegaframtíð öflugasta búgrein hefðbundinnar búvöruframleiðsluog þarfnast öflugrar stoðþjónustu er þetta mikilvægt skref inní þá umræðu. Það er von mín að eins vel takist til um þettasamstarf og tekist hefur um samstarfið á sviðisauðfjárræktarinnar," sagði rektor. /ÁÞ.

Nánasta umhverfi!Aðkoman að bænum þarf að verasnyrtileg, ekki spillir skemmtilegumgjörð gróðurs og/eða uppstillinggamalla og vel hirtra búvéla).!Mála íbúðarhús og útihús ef þurfaþykir.!Fjarlægja ónýtar vélar og annaðbrotajárn sem gegnir enguhlutverki.!Fjarlægja laust rúlluplast, áburðar-poka og þreytulegar girðingar.!Hafa góðar merkingar við þjóð-veg og heima á hlaði, einnig aðmerkja kennileiti.!Koma fráveitumálum í gott horf.!Hreinsa fjörur, ár og vötn þar semþað á við auk.!Huga að vatnsbólum og gæðumneysluvatns.

Fasteignir og viðhaldByggingar og garðar:

!Mikilvægt er að hanna mann-virki þannig að þau falli vel að um-hverfinu,

!Huga þarf vel að staðsetningu,vali á efnum og tækjum, einangrun,upphitunaraðferðum o.fl. sem geturtalist vera umhverfisvænt.

!Velja náttúruefni eins og t.d.við, stein og flísar sem gera það aðverkum að mannvirki falla vel aðumhverfinu og hafa jákvæð áhrif áheilsu manna.

!Nota umhverfisvæna málningu.!Nota ekki eiturefni í görðum

né á stærri landspildur.!Losa sig við spilliefni á

viðeigandi hátt.!Til að forðast reykingarlykt í

anddyri er gott að beina reykingar-mönnum á annan stað þar sem erstubbahús og/eða t.d. blómapottar áhvolfi.

Orkunotkun:!Hægt er að lækka upphitunar-

kostnað með því að lækka hita íherbergjum sem ekki eru í notkunog/eða þegar gestir yfirgefaherbergin.

!Minnka ljósanotkun með þvíað nota sparperur, setja skynjara áljósin og hafa ljósin sjálfvirk (ljósslökknar um leið og herbergið eryfirgefið) og hvetja gesti til að sparaljósin. Þar sem birtan getur veriðbreytileg getur verið hentugt aðsetja upp birtustilli.

!Draga má úr vatnsnotkun meðþví að kaupa blöndunartæki meðhitastilli, setja upp sturtuhausa semfara sparlega með vatnið og kaupasalerni með tvöfalda hnappinum ávatnskassanum þar sem hægt er aðsturta niður þremur eða sex lítrumaf vatni. Þá mætti biðja gesti um aðskrúfa fyrir vatnið á meðan þeirsápa sig í sturtunni, tannbursta sigeða raka.

!Þegar keypt eru rafmagnstækit.d. ísskápa, frystikistur o.fl. er bestað kaupa tæki sem hefur góðaorkunýtingu (A stendur fyrir bestuorkunýtingu). Tækið er ósjaldandýrara í kaupum en það sparast meðlægri orkureikningum.

!Hafa ber í huga að þegar rauðaljósið logar á sjónvarpinu er um raf-magnsnotkun að ræða og því betraað slökkva alveg á tækinu. Þámætti huga að rafmagnseyðslunnisem fylgir því að hafa "minibari",hárblásara o.fl. inni á herbergjum.

!Raða vel í uppþvottavélar til

að ná sem bestri nýtingu.!Draga úr handklæðaþvotti, t.d

með því að hafa handklæðaspjöldinni á herbergjum (sjá mynd).

!Yfirfara þarf tæki og loftræst-ingu reglulega. Hreinlæti dregur úrorkunotkun.

Flokkun á sorpi Það geta allir flokkað sorp, alla-

vega að einhverju leyti þó mis-munandi sé hversu langt sveitar-félögin eru komin í flokkun sorps.Hér eru dæmi um nokkra flokkunar-möguleika:

lífrænt sorpplastflöskur og dósirpappír og dagblöðmjólkurfernurgler plastmálmarspilliefnikertastubbargæðapappír Þess má geta að nokkur

sveitarfélög eru með sorpbrennslu-eða sorporkustöðvar og því er ofan-greind flokkun á sorpi ekki alltaf súheppilegasta. Til frekari upplýsing-ar varðandi flokkun og losun á sorpier því ráðlegast að hafa sambandvið viðkomandi sveitarfélag.

Hreinlæti og þrif!Nota umhverfisvottuð hreinsi-

efni eða efni sem innihalda enginefni sem eru hættuleg lífríkinu.Sumir nota grænsápu og/eða edik.

!Starfsfólk þarf að læra að notahreingerningarvörur rétt.

Námskeið fyrir starfsfólkNota mátulega mikið af hrein-

gerningarefnum. Dæmi eru um aðhægt sé að kaupa skammtara ábrúsa.

Notkun hreinsiefna er stundumóþörf. Oft nægir bara að nota vatniðog trefjaklútinn.

!Í staðinn fyrir einnota um-búðir utan um sápur, sjampó o.fl.mætti vera með pumpur.

Veitingastaður!Forðast innkaup á matvöru

sem er í einstaklingspakkningum -t.d. á smjöri, sultu, morgunkorni o.fl.

!Forðast notkun á einnotadrykkjarílátum, hnífapörum,teskeiðum o.s.frv.

!Servíettur þurfa ekki að verastórar og þykkar. Þunnar og litlarservíettur gera yfirleitt sama gagn.

!Til að draga úr þvotti átaudúkum er hægt að setja gler yfirborðin. Einnig er hægt að kaupadúka sem auðvelt er að þrífa meðþví að strjúka yfir þá með tusku.

!Láta vatnið ekki renna aðóþörfu t.d. þegar verið er að vaskaupp o.s.frv.

Skrifstofa/móttaka!Draga úr pappírsnotkun með

því að nýta pappírinn báðum meginen ekki síst að draga úr óþarfaútprentun.

!Ef losna þarf við húsgögn eðatæki mætti kanna hvort að einhverjiraðrir hefðu hugsanleg not fyrir þau.

Eftir þennan lestur gefst ykkurtækifæri til þess að setjast niður,fara yfir ofangreinda þætti,forgangsraða og tímasetja, en ínæsta tölublaði Bændablaðsinskoma fleiri leiðbeiningar. Hafa berí huga að hér er ekki um tæmandiupplýsingar að ræða og eru allarnýjar hugmyndir vel þegnar. Gangiykkur vel!

Elín Berglind Viktorsdóttir ergæðastjóri Ferðaþjónustu bænda

og kennari við FerðamáladeildHólaskóla.

Umhverfið er okkar mál

Taktu þátt í aðvernda umhverfið

með okkur!Í síðasta tölublaði Bænda-

blaðsins var umhverfisstefnaFerðaþjónustu bænda birt í

heild sinni en í þessu tölublaðiog í þremur næstu, er ætluninað skoða hvernig hægt er að

fylgja henni eftir íframkvæmd.

Viðfangsefni þessarargreinar eru eftirfarandi

stefnumið: -Vinna markvisst að því að

halda nánasta umhverfi hreinuog aðlaðandi.

-Tryggja að fráveitumálinhafi ekki spillandi áhrif á

umhverfið.-Draga úr mengun með

minni verðmætasóun t.d. meðendurnýtingu, endurvinnslu,

orkusparnaði og notkun á um-hverfisvænum efnum.Á þessari síðu er að finna

leiðir sem geta komið aðgóðum notum við gerð

framkvæmdaáætlunar. Ísumum tilfellum getur verið

um þætti að ræða sem hrindamá í framkvæmd strax í dag.

Gamlimjólkur-brúsinnfékk nýtthlutverk.

Hrein strönd og snyrtilegt umhverfi. Myndin var tekin í Ytri-Tungu íStaðarsveit.

Page 7: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

Þriðjudagur 27. maí 2003 7

Hola í höggiÞórhallur prestur vaknaði ásunnudagsmorgni og sólin skein íheiði. Hann ákvað að segjast veraveikur og fara ekki til messu. Hann hringdi í annan prest,tilkynnti veikindin og bað hann aðleysa sig af. Síðan náði hann ígolfsettið sitt og læðupokaðist uppá golfvöll í þeirri von að enginn sæihann. Á vellinum var ekki nokkurmaður svo ráðabrugg Þórhallsprests ætlaði að ganga upp. Enuppi í himnaríki var Lykla-Pétur ávaktinni og fylgist með öllu eins ogvant er. Hann sneri sér að Guði ogspurði: "Ætlarðu að láta vígðanmanninn komast upp með þetta?"Guð horfði niður á Þórhall prest þarsem hann sló teighöggið. Kúlanflaug 420 metra í fallegum boga,skoppaði einu sinni á flötinni ogrann svo beina leið ofan í holuna!Kraftaverkahögg! Lykla-Pétur leit skilningsvana á Guð og spurði:,,Hvers vegna í ósköpunum léstuhann fara holu í höggi?" Drottinnbrosti og svaraði: ,,Hverjum á hannsvo sem að segja frá þessu?!"

Að kjósa réttAllnokkur hvellur varð þegarforstjóri ÚA hvatti starfsfólk sitt tilað kjósa ,,rétt" í þingkosningunum10. maí sl. annars gæti illa farið.Kvótann yrði að verja. HjálmarFreysteinsson, læknir á Akureyri,setti þetta í vísuform og sendi áLeirinn:

Vita skaltu vinur minnhvað verður þér að liði:Mestu er vert að Kolkrabbinnkvótann hafi í friði.

Þingsmannsefni?Hjálmar var í miklu pólitísku stuðirétt fyrir kosningar og sagði áLeirnum og orti síðan: ,,Ég var aðfletta Mogganum í dag. Lengi veler þar á annarri hverri síðuheilsíðumynd af pólitíkusum. Þegarkemur á síðu 9 er hins vegar myndaf þyngsta ketti í Þingeyjarsveit,heimiliskettinum á Hólum íReykjadal."

Ýmislegt ég ekki veit,eitt ég nefni:Er þyngsti köttur í Þingeyjarsveitþingmannsefni?

Þotsteinn eða kötturinnKristján Eiríksson frá Fagranesisvaraði Hjálmari, sagði og ortisíðan:

,,Þess eru dæmi að menn hafivalið skepnur til æðstu metorða oger þaðfrægast þegar Þrændir tókuhundinn Saur sér til konungs (sbr.XII kafla íHákonar sögu góða í Heimskringlu:"Þeir létu síða í hundinn þriggjamanna vit og gó hann til tveggjaorða en mælti hið þriðja" o.s.frv.Því skyldu kvótagreifar norðlenskirþá ekki eins geta valið kött?

Best mun reynast gegn voða ogvá,vondu árferði og kvótastanditil þingsetu að velja Þorstein Máog þyngsta köttinn á Norðurlandi.

Mælt afmunni fram

Umsjón Sigurdór Sigurdórsson.Netfang: [email protected]

Í ræðu sem D. Wolfensohn, forstjóriAlþjóðabankans, flutti nýlega hjá WTO í Genfkom fram hörð gagnrýni á landbúnaðarstefnuríkra landa. Hann sagði mikilla breytinga þörfá henni með hagsmuni þróunarlanda í huga.

Fyrsta skrefið er að takast á við ósamræmimilli viðskipta með búvörur og þróunar ílandbúnaði. Þar eru niðurgreiðslur,verndaraðgerðir og annar stuðningur viðlandbúnað í ríkum löndum efst á blaði yfirskaðlegar aðgerðir. Niðurgreiðslur og annarstuðningur, þ.m.t. stuðningur í formiinnflutningstakmarkana, kostar eina billjóndollara ári eða sexfalt það sem veitt er í allaþróunaraðstoð. Mikið af þessum stuðningi

tengist framleiðslu sem heldur niðriheimsmarkaðsverði og heldur afurðumþróunarlanda frá heimsmarkaði þar sem þaueru ekki samkeppnisfær. Meðalkýr í Evrópufær meiri niðurgreiðslur en sem nemurmeðaltekjum einstaklings í Afríku. Afnámþessara styrkja í áföngum myndi draga nýjafjárfesta til þróunarlanda og auka tekjur þeirraum 150 - 400 billjónir dollara á 5 árum, aðmati Alþjóðabankans. Sem dæmi þá námustyrkir til bómullarræktenda í BNA þrisvarsinnum hærri fjárhæð en öll þróunaraðstoðBNA til Afríku á síðasta ári. Aðeins það aðafnema þessa styrki í BNA einum myndi aukatekjur af bómullarrækt í Vestur- og Mið-

Afríku um 250 billjónir dollara á ári.Niðurgreiðslur ESB á sykri, er tekið semannað skýrt dæmi sem vegur þungt í þessusamhengi.

Þetta ástand er þó ekki einfaldlega"Norður-Suður" mál, því mörg ríki sem teljamá með þjóðartekjur á íbúa í meðallagi, beitaeinnig niðurgreiðslum oginnflutningstakmörkunum og ekki má gleymaþví að viðskipti milli þróunarlanda vaxahraðar en viðskipti norðurs og suðurs og er þvíþarna um veruleg viðskiptatækifæri að ræða.Hins vegar má ekki gleyma því að nokkur ríkisem eru nettóinnflytjendur á mat, yrðu fyrirneikvæðum áhrifum af hækkandiheimsmarkaðsverði.

Alþjóðabankinn leggur áherslu á að til aðbreyta þessu verði beitt margþættumaðgerðum, s.s. lækka niðurgreiðslur í OECDlöndunum en taka þess í stað upp greiðslurótengdar framleiðslu til að styðja við tekjurbænda og ná byggðamarkmiðum. Ennfremurað auka markaðsaðgang með breytingum átollum og innflutningskvótum.

Næsti áfangi í WTO viðræðunum erráðherrafundurinn í Cancun í Mexíkó í haust. Ímillitíðinni, eða í júní, er búist við að ESBkynni endurskoðaða landbúnaðarstefnu sína,en niðurstaða hennar mun væntanlega skiptamiklu um framhald viðræðna umlandbúnaðarafurðir innan WTO. /EB

Alþjóðabankinn gagnrýnirharðlega landbúnaðar-

stefnu ríkra landa

NáttúruverndaráætlunNáttúruverndaráætlun er unnin

samkvæmt hugmyndafræði semkristallast m.a. í nokkrum alþjóða-samningum um náttúruvernd ogÍsland er aðili að, ekki síst sam-ningnum um verndun líffræðilegrarfjölbreytni og Bernarsamningnumum verndun villtra plantna og dýraog lífsvæða í Evrópu. Þessir sam-ningar leggja sérstaka áherslu áskráningu, vernd og uppbyggingunáttúrulegra vistkerfa, tegunda ogbúsvæða og í því skyni ber hverjuaðildarríki að koma á fót neti vernd-arsvæða sem til samans tryggja lág-marksvernd líffræðilegrar fjölbreytniþess ríkis.

Lög nr. 44/1999, um náttúru-vernd, eru umgjörð um alþjóðlegaog þjóðlega hugmyndafræði náttúru-verndar en í 65. grein laganna segirað umhverfisráðherra skuli á fimmára fresti láta vinna náttúruverndar-áætlun og leggja hana fram á Al-þingi. Í lögunum er kveðið á umhverskonar náttúrufyrirbæri eigi aðfjalla um í áætluninni og hvaðamælikvarða eigi að nota til að metaverndargildi þeirra. Náttúruverndar-áætlun á þannig að innihalda semgleggstar upplýsingar um náttúru-minjar, þ.e. náttúruverndarsvæði oglífverur, búsvæði þeirra, vistgerðirog vistkerfi, sem ástæða þykir til aðfriðlýsa og skal lýsa sérkennumminjanna og þýðingu þeirra í náttúrulandsins. Miða skal við að þau svæðisem áætlunin nær til nýsi sjaldgæfartegundir eða tegundir í hættu, séuóvenju tegundarík eða viðkvæmfyrir röskun, séu nausynleg tilviðhalds sterkra stofna eða viðhaldnáttúrulegra þróunarferla, hafi veru-legt vísinda-, félags-, efnahags- eðamenningarlegt gildi, hafi alþjóðlegtnáttúruverndargildi og séu ein-kennandi fyrir landshluta. Að aukitelur Umhverfisstofnun mikilvægtað mið sé tekið af sjónrænu gildisvæða, auk fleiri ákvæða í náttúru-verndarlögum.

Umhverfisstofnun gegnir veiga-miklu hlutverki við gerð náttúru-verndaráætlunar en lögum sam-kvæmt skal hún sjá um undirbúningog öflun gagna í samráði viðNáttúrufræðistofnun Íslands,náttúrustofur og náttúruverndar-

nefndir. Áætlunin byggir á víðtæk-um tillögum sem fram koma ískýrslunni Verndun tegunda ogsvæða - Tillögur Náttúrufræði-stofnunar Íslands vegna náttúru-verndaráætlunar 2002. Í skýrslunnikoma fram vel rökstuddar tillögursem byggja á gagnagrunnumstofnunarinnar. Áhersla er lögð á

tegundir sem þarfnast verndar, bæðifugla og gróður. Önnur grunnskýrslasem náttúruverndaráætlunin erbyggð á er sameiginleg skýrslaNáttúrufræðistofnunar Íslands ogNáttúruverndar ríkisins, Verndunjarðminja á Íslandi - Tillögur vegnanáttúruverndaráætlunar 2002. Ískýrslunni er fjallað um vernd jarð-minja og settar fram tillögur umhvernig velja skuli staði og svæðisem talið er nauðsynlegt að vernda.Áætlunin byggir einnig á tillögumsveitarfélaga, Skógræktar ríkisins ogskýrslu VeiðimálastofnunarVerndun búsvæða í fersku vatni áÍslandi - Greinargerð vegna náttúru-verndaráætlunar.

Til hliðsjónar framangreindu vartekið mið af upplýsingum sem framkoma í eftirfarandi ritum: Riti Land-verndar: Votlendi; skýrslu Alþjóðafuglaverndarsamtakanna BirdLifeInternational: Important Bird Areasin Europe: Priority sites for con-servation; fjölritum Náttúru-verndarráðs: Hverir og laugar -ölkeldur og kaldavermsl;Vatnavernd - íslensk vatnakerfi ogverndun þeirra; Eldstöðvar áReykjanesskaga; Höfuðborgar-

svæðið - náttúruvernd og Sjávarlón áÍslandi og norrænu skýrslunum:Nordiske Vassdrag - vern og inngrepog Yfirlit yfir helztu votlendi áNorðurlöndum. Að sjálfsögðu vareinnig byggt á Náttúruminjaskrá1996.

Í náttúruverndaráætluninni erþannig lögð áhersla á svæði sem

skilgreind hafa verið sem alþjóðlegamikilvæg fuglaverndarsvæði og hafaverið á opinberum listum um margraára skeið án þess þó að hafa notiðverndar samkvæmt náttúru-verndarlögum. Þá er einnig áhersla ájarðminjar, gróður og vernd birki-skóga. Tillaga eru um friðlýsingu 77svæða en 68 þeirra hafa verið ánáttúruminjaskrá um árabil. Íflestum tilvikum lagt til að stofnuðverði friðlönd, en einnig er ímörgum tilfellum lögð tilbúsvæðafriðun, en í búsvæðafriðunfelst í flestum tilvikum tillaga umóbreytta eða lítið breytta land-nýtingu, þ.e. sjálfbæra nýtingu, einsog verið hefur á flestum svæðannaog í flestum fuglabjörgum landsins.Lagt er til að stofnaðir verði þjóð-garðar við Látrabjarg og Rauðasand,Kverkfjöll og Krepputungu, Hekluog Hekluhraun og einnig að þeirþjóðgarðar sem þegar eru starfræktirverði stækkaðir.

FriðlýsingarÞegar landsvæði er friðlýst skal

það gert í gert í fullu samráði viðlandeigendur, ábúendur og sveitar-félag þar sem friðlýsingin getur

takmarkað athafnafrelsi landeigandaeða ábúanda. Þegar Umhverfis-stofnun fær beiðni um friðlýsingulands er könnuð ástæða fyrir beiðn-inni og sérstöðu svæðisins. Ef aðmati stofnunarinnar er ástæða tilfriðlýsingar eru sett upp drög aðfriðlýsingu þar sem fram koma mörksvæðisins og reglur. Í friðlýsingar-skilmálum skal taka mið af eftir-farandi þáttum: a) meginatriðiverndunar náttúruminja, b) hversuvíðtæk friðunin er, c) að hve mikluleyti framkvæmdir eru takmarkaðar,d) umferð og umferðarréttalmennings og e. notkun veiðiréttar.Drögin eru síðan borin undiráðurnefnda hagsmunaaðila og þegarsamkomulag hefur náðst er þaðstaðfest með undirritun yfirlýsingaþess efnis.

Eftir að samkomulag um frið-lýsingu hefur verið staðfest af hags-munaaðilum er málinu vísað til um-hverfisráðherra til frekari ákvörðun-ar. Ef umhverfisráherra staðfestirfriðlýsinguna er ákvörðun um frið-lýsingu og ákvæði hennar birt íStjórnartíðindum.

Ef samkomulag næst ekki umfriðlýsingu og mat Umhverfis-stofnunar er að friðlýsa beri umrættsvæði skal stofnunin vísa málinu tilmeðferðar umhverfisráðherra.Ferlinu er lýst í 59. gr. En þar segirm.a. að ráðherra sendir rétthöfumlands og sveitarfélagi tillögu að frið-lýsingu jafnframt því að birta aug-lýsingu um friðlýsingu í Lögbirting-arblaði og eftir atvikum á þann háttsem venja er. Hagsmunaaðilum ergefin kostur á að gera athugasemdirvið fyrirhugaða friðlýsingu, koma aðmótmælum og gera bótakröfur tilráðherra inna þriggja mánaða. Aðloknum þriggja mánaða fresti tekurráðherra ákvörðun um friðlýsingu ogum eignarnám ef þörf krefur.Heimild 59. greinar hefur aldreiverið beitt, því samkomulag hefurverið um allar friðlýsingar hingað til.

LokaorðÍ drögum að náttúruverndar-

áætlun eru kynnt ný vinnubrögðmeð það að markmiði að náheildstæðri yfirsýn yfir verðmætnáttúrufyrirbæri landsins, meðalþjóðlega stöðu þeirra að leiðarljósiog koma upp skipulögðu netifriðlýstra svæða. Náttúruverndar-áætlun er þannig ætlað að aukayfirsýn svo að ákvarðanataka umverndun og nýtingu byggi víðtækriyfirlitsþekkingu. Nýting lands ogauðlinda hefur krafist óafturkræfrafórna náttúruverðmæta og munkrefjast fórna í framtíðinni. Því erþað skylda okkar allra að líta tilframtíðar og stuðla að sjálfbærrinýtingu og lágmörkun óafturkræfrarnýtingar.

Dr. Árni BragasonForstöðumaður

Náttúruverndar og ÚtivistarsviðsUmhverfisstofnun

Nýlega voru send til umsagnar drög að Náttúruverndaráætlun.Drögin sem eru alls um 276 bls að meðtöldum viðaukum, voru sendtil sveitarstjórna, fagstofnana og félagasamtaka en þau eru einnig

aðgengileg á heimasíðu Umhverfisstofnunar www.ust.is svoalmenningur geti komið með ábendingar um einstök atriði eðaannað sem betur mætti fara. Öllum er gefinn kostur á að skila

skriflegum athugasemdum sem þurfa að berast umhverfisstofnunfyrir 10. júní nk.

Kynning áætlunarinnar hefur vakið jákvæð viðbrögð og m.a.kallað fram spurningar um friðlýsingar og hvernig staðið er að

þeim. Hér á eftir verður leitast við að svara helstu spurningum semfram hafa komið, en einnig er hægt að leita upplýsinga á vef

Umhverfisstofnunar. Þar er m.a. að finna friðlýsingaskilmála allrafriðlýstra svæði, hvort heldur eru þjóðgarðar, friðlönd,

náttúruvætti, tegundir og búsvæði eða fólkvangar.

Náttúruverndaráætlunog friðlýsingar

Page 8: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

8 Þriðjudagur 27. maí 2003

Ættir& uppruni

FjölskyldaEiginkona Erlings, 8. 4. 1995, er Sigurlaug Laufey f.21. 3. 1963 á Birningsstöðum, dóttir Svavars Þórs f. 26.7. 1926 á Fornastöðum, bónda á Birningsstöðum íLjósavatnsskarði frá 1958, Sigurðssonar og konuhans Guðnýjar Þórhöllu f. 7. 11. 1937 í Birkihlíð íLjósavatnsskarði, Bragadóttur. Erlingur og Sigurlaugeiga einn son, Teit f. 12. 5. 1995 á Akureyri

SystkiniBjörn f. 11.10.1941 á Brún, fyrrum skólameistari áÍsafirði og nú menntaskólakennari á Akureyri, Ari f. 13.3. 1943 á Brún, bóndi á Hrísum í Reykjadal, ráðunauturog formaður Bændasamtaka Íslands, Sigríður f. 6. 2.1946 í Saltvík, sérkennari í Kópavogi, Helga f. 8. 8.1947 í Saltvík, kennari og garðyrkjubóndi áHögnastöðum 2 í Hrunamannahreppi, Ingvar f. 2. 2.1951 í Saltvík, læknir á Akureyri.

FöðursystkiniIngvar f. 30. 1. 1917 á Hallbjarnarstöðum, d. 21. 2.1949, menntaskólakennari á Akureyri, Helga f. 27. 2.1919 á Hallbjarnarstöðum, d. 23. 2. 1935, Hróar f. 14.10. 1920 á Brún, d. 25. 6. 1991, kennari á Bifröst,Laugum og í Reykjavík, Svavar f. 24. 11. 1922 á Brún,d. 26. 8. 1954, Gestur f. 18. 4. 1924 á Brún, d. 7. 4.1995, forstöðumaður vistheimilisins að Úlfarsá.

MóðursystkiniBjarni f. 3. 7. 1921 að Grýtubakka, ráðunautur íBorgarfirði, Árni f. 6. 9. 1923 á Grýtubakka, d. 17. 7.1999, bóndi á Grýtubakka og síðar á Helluvaði áRangárvöllum, Arnbjörg f. 22. 9. 1925, d. 24. 11. 2002,húsfreyja á Grýtubakka, Steingrímur f. 7. 11. 1927 áGrýtubakka, byggingarverkfræðingur í Reykjavík,Snjólaug f. 25. 9. 1929, húsfreyja í Nesi íHöfðahverfi,nú búsett á Akureyri, Guðmundur f. 11. 12.1935 á Grýtubakka, byggingarverkfræðingur í Kópavogi.

Ætt1. grein1 Erlingur Teitsson, f. 6. 2. 1946 í Saltvík. Bóndi á Brúní Reykjadal 2 Teitur Björnsson, f. 14. okt. 1915 áHallbjarnarstöðum, d. 26. okt. 1998. Bóndi í Brún íReykjadal 1940-43, Saltvík 1943-51, Brún 1951-96 -Elín Aradóttir (sjá 2. grein)3 Björn Sigtryggsson, f. 9. maí 1889 áHallbjarnarstöðum, d. 28. mars 1956. Búfræðingur ogbóndi á Hallbjarnarstöðum í Reykjadal - ElínTómasdóttir (sjá 3. grein)4 Sigtryggur Helgason, f. 29. sept. 1857, d. 3. maí1930. Frá Hallbjarnarstöðum. Kennari og bóndi þar. -Helga Jónsdóttir, f. 15. nóv. 1863, d. 28. jan. 1917. FráArndísarstöðum. Húsfr. á Hallbjarnarstöðum

2. grein2 Elín Aradóttir, f. 3. nóv. 1918 á Grýtubakka, d. 25.okt. 2000. Húsfr. á Brún3 Ari Bjarnason, f. 24. ágúst 1893 á SvalbarðiSvalbarðsstrandarhr., d. 11. mars 1965. B. áGrýtubakka.

Randversætt segir að Fjóla hafi verið seinni konahans. - Sigríður Árnadóttir (sjá 4. grein)4 Bjarni Arason, f. 14. febr. 1864, d. 5. júní 1944.Bóndi á Svalbarði - Snjólaug Júlíana Sigfúsdóttir, f.27. júlí 1870, d. 4. júlí 1942. Frá Varðgjá. Húsfr. áSvalbarði

3. grein3 Elín Tómasdóttir, f. 2. okt. 1890 í Stafni, d. 17. sept.1953. Húsfr. á Hallbjarnarstöðum4 Tómas Sigurðsson, f. 22. jan. 1831 á Arnarvatni, d.25. júlí 1892. Bóndi á Stafni í Reykjadal 1859-1892 -Ingibjörg Jónsdóttir, f. 8. apríl 1839 á Lundarbrekku, d.2. sept. 1925. Húsfr. á Stafni

4. grein3 Sigríður Árnadóttir, f. 18. sept. 1896 áGunnarsstöðum í Þistilfirði, d. 27. apríl 1941. 2. konaAra.4 Árni Davíðsson, f. 15. okt. 1855 í Sandvík íBárðardal, d. 5. nóv. 1912. Bóndi á Gunnarsstöðum íÞistilfirði - Arnbjörg Jóhannesdóttir, f. 9. jan. 1861 áVíðirhóli á Hólsfjöllum, d. 24. nóv. 1908. Húsfr. áGunnarsstöðum.

Nokkrir langfeðgarSigtryggur Helgason 1-4 var í beinan karllegg kominnfrá Árna f. um 1711 "Blót-Árna" bónda á Hofsstöðum íMývatnssveit Illugasyni sem var í beinan karllegg fráMikael f. um 1510 Bergsyni. Mikael var prestur áSauðanesi um 1544 og seinna í Garði í Kelduhverfi.Bragi Sveinsson rekur ætt hans í beinan karllegg tilSæmundar fróða. Bjarni Arason 2-4 var í beinankarllegg frá Birni f. um 1656, bónda og lögsagnara áGuðlaugsstöðum í Blöndudal, Þorleifssyni sem var íbeinan karllegg frá Sölva f. um 1350, presti áÞingeyrum, Brandssyni, sem var í beinan karllegg fráSturlu f. 1214, sagnaritara og skáldi á Staðarhóli,Þórðarsyni. Þórður var sonur Hvamms-Sturlu, semfrægur var á Sturlungaöld, Þórðarsonar. TómasSigurðsson 3-4 er í beinan karlegg talinn frá Jóni f. um1555, lögréttumanni á Stóru-Laugum og Einarsstöðum,Illugasyni. Árni Davíðsson 4-4 er í beinan karlegg fráSigurði f. um 1728, bónda í Lundarbrekku í Bárðardal,Jónssyni.

Helstu heimildir:Íslendingabók

Erlingur TeitssonKirkjubækur og manntöl

Ármann Þorgrímsson, Akureyri, er umsjónarmaður

ættfræðiþátta Bændablaðins.

BrúnBrún er nýbýli í landi Hallbjarnarstaða íReykjadal, stofnsett 1919 af BirniSigtryggssyni. Jörðin er syðst í Reykjadalaustanverðum og standa hús jarðarinnar uppundir ásum heiðarbrúnarinnar, mun hærra enHallbjarnarstaðir eða um 200 m yfir sjó.Þjóðvegur 1 liggur gegnum túnin á Brún, þarsem hann beygir til suðausturs upp úr Reykjadaltil Mývatnssveitar. Mikil víðsýni er frá Brún. 1703býr á Hallbjarnarstöðum í HelgastaðahreppiTorfi f. um 1650 Halldórsson með þremurbörnum sínum en konan líklega dáin. 1734 býrþar Arnþór f. um 1686 Illugason, tengdasonurTorfa. Ekki er mér kunnugt um ættir Torfa enArnþór er í beinan karlegg kominn frá MikaelBergssyni, sjá langfeðga Erlings. Arnþór hefursennilega verið barnlaus því hann arfleiddi JónBenediktsson sýslumann að öllum eigumsínum. Ekki er búið á Hallbjarnarstöðum í dag enjörðin er nytjuð frá Brún.

Erlingur TeitssonErlingur er fæddur 2. 6. 1946 í Saltvík í Reykjahreppi í S-Þing. Hann tók landsprófí Héraðsskólanum á Laugum og er búfræðingur frá Hvanneyri.

Hann er í stjórn Osta- og smjörsölunnar sf.,stjórnarformaður Norðurmjólkur frá2002, í stjórn Auðhumlu, framleiðendasamvinnufélags mjólkurbænda í Eyjafirðiog S-Þing, í stjórn Norðlenska frá stofnun þess. Hann var búnaðarþingsfulltrúi1990-1994, sat í stjórn KÞ á tímabili og auk þess lengi í samlagsráði MSKÞ. Hannhefur sinnt ýmsum félagsmálum í sinni heimasveit, meðal annars í hreppsnefndReykdælahrepps í 8 ár.

Á mörgum lögbýlum í landinueru varðveittar minjar sem fallaundir þjóðminjalög. Sömuleiðiseru víða náttúrufyrirbrigði semeftirsótt er að skoða. Ferðamennkoma gjarnan til að skoðaþessar minjar og náttúrufyrir-bærin. Því þarf að merkja þessastaði og sömuleiðis að merkjagönguleiðir að þeim. Bændurgeta sótt um styrk til þess aðstanda undir kostnaði við þessarmerkingar og er hann hæstur50% af kostnaði án virðisauka-skatts en mest 230 þúsund krón-ur á bú. Lagning göngustíga erekki styrkhæf.

Í reglum um þessa styrki ertalað um merkingu gönguleiða svoauðratað sé eftir merkjum. Upp-lýsingaskilti geta verið af ýmsutagi. Sum eru eingöngu höfð uppiyfir sumartímann en önnur erusteypt niður eða eru lítið annað ensteyptur stöpull með skífu ofan á.Ekki fást önnur skilti tekin út enþau sem eru á viðeigandi grind ogstöplum.

Um þessa styrki þarf að sækjafyrir 1. nóvember á hverju haustiog fá menn svar við því hvort þeirhljóta styrki fyrir 1. febrúar næstaár á eftir. Sömu reglur gilda þótt

menn hafi lokið framkvæmdum.Héraðsráðunautur á viðkomandisvæði þarf að mæla með um-sókninni til þess að hún sé styrk-hæf.

Hér er ekki um sérstakan sjóðað ræða heldur samning milli land-búnaðarráðuneytisins fyrir höndríkisins og Bændasamtakanna. Íþessum samningi leggur ríkið framfé til ýmissa verkefna. Þar mánefna sem dæmi fyrir utan skiltinog merkingarnar, endurræktunlands vegna aðlögunar að lífrænniræktun eða til kornræktar. Sömu-leiðis til að hreinsa upp úr gömlumframræsluskurðum og til að setjaupp hrossaskjól í högum.

Úthlutun styrkjanna er íhöndum Bændasamtaka Íslands.Upphæðin sem úthlutað er til bættsaðgengis almennings að landinunemur 6 milljónum króna. Ef um-sóknir um styrk eru undir þeirraupphæð fá menn 50% af kostnaðien ef þær eru fleiri skerðist þaðhlutfall.

Merkingar minja og náttúrufyrirbrigða á lögbýlum

Hægt að sækja umstyrki til merkinga

Austlendingar undirbúa nú afkappi fjórðungsmót hestamannasem haldið verður 3. - 6. júlí næst-komandi. Að venju er gert ráðfyrir glæsilegri sýningu kynbóta-hrossa í dagskrá mótsins. Þátttöku-rétt í kynbótasýningum mótsinseiga þau kynbótahross í fjórðung-num sem koma til dóms á þessuvori og ná eftirfarandi lágmörkum:

Stóðhestar 4 v. 7.85 Stóðhestar 5 v. 7.95Stóðhestar 6 v.o.e. 8.05

Hryssur 4 v. 7.75Hryssur 5 v. 7.85Hryssur 6 v. 7.90Hryssur 7 v.o.e. 8.00

Þessi lágmörk eru reyndar meðfyrirvara um að þátttaka náist íviðkomandi flokkum./ ÁS

Fjórðungsmót í Hornafirði

Ný stjórn hjá ÍstexAðalfundur ullarfyrirtækisins

Ístex var haldinn fimmtudaginn27. mars síðastliðinn. Þar var kjör-in ný stjórn. Að sögn GuðjónsKristinssonar, framkvæmdastjóraÍstex, gaf Guðmundur H. Garð-arsson, sem var stjórnarformaður,ekki kost á sér áfram til setu ístjórninni. Pétur Einarsson hættirlíka í stjórninni en inn komaGunnar Sæmundsson í Hrútatunguog Páll Kr. Pálsson. Áfram verða ístjórn Gunnar Rúnar Kristjánssoná Akri, Guðjón Kristinsson og JónHaraldsson, báðir starfsmenn Ístex

Bændablaðið kemurnæst út 10. júní

Ertu áskrifandi?Síminn er 563 0300

og netfangið[email protected]

Ómissandihandbók!

FlagheflarVinnslubreidd 2,5 m

Verð kr. 188.000 m. vsk.

H. Hauksson ehfSuðurlandsbraut 48108 ReykjavíkSími 588 1130

Page 9: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

Þriðjudagur 27. maí 2003 9

Með nýrri línu af dráttarvélum frá New Hollandbjóðum við einfalda og ódýra vél með góðumbúnaði frá stærsta dráttarvélaframleiðanda heims.

Útbúnaður:- vendigír- 12+12 gírskipting- 40 km gírkassi- 540/750 sn./aflúrtak- lyftukrókur- 4 vökvaúrtök- frambretti- dekk framan 380/70R24- dekk aftan 480/70R34

Fyrstu vélarnar ásérstöku kynningarverði

97 hestafla 4x4 dráttarvél á aðeins án vsk(3.473.505- með vsk)

97 hestafla 4x4 dráttarvél á aðeins án vsk

Dagana 28.-30. apríl sl. varhaldinn í Vínarborg ráðherra-fundur um verndun skóga íEvrópu. Á fundinn mættufulltrúar 41 Evrópuríkis, þ.m.t.frá Páfagarði, en auk Evrópu-þjóða mættu einnig áheyrnar-fulltrúar annarra ríkja,alþjóðastofnana og náttúruvernd-arsamtaka. Fyrir Íslands höndmættu Níels Árni Lund,sviðsstjóri í landbúnaðarráðu-neytinu, sem staðgengill ráðherra,Jón Loftsson skógræktarstjóri ogÞröstur Eysteinsson fagmálastjóriSkógræktar ríkisins.

Á Vínarfundinum undirrituðufulltrúarnir ,,Vínarsamþykktina" aukfimm ályktana.

Með Vínarsamþykktinni skuld-binda ráðherrar skógarmála í Evrópusig til að stuðla að viðhaldi ogeflingu á hinum fjölbreytta ágóðasem skógar veita samfélaginu ístefnumótun um verndun og nýtinguþeirra sem fram fer í hverju landi.Samþykktin undirstrikar þá stað-reynd að skógar gegna margslungn-um hlutverkum og veita margskonar ágóða.

Þeir eru uppspretta endurnýjan-legrar orku, veita vörn gegn náttúru-spjöllum s.s. jarðvegsrofi, binda kol-efni og draga þannig úr hnattrænumloftslagsbreytingum af manna völd-um, skapa ákjósanleg útivistarsvæði,

miðla vatni og vernda vatnsgæði.Auk þess er viður úr skóginum um-hverfisvænt hráefni til fjölda nota.Þessi víðfeðma gagnsemi skóga á aðkoma öllu samfélaginu til góðs ogþess vegna þurfa allir viðeigandihópar að bera sameiginlega ábyrgð áskógunum og nýtingu þeirra. Vín-arsamþykktin og ályktanirnar fimmeru enn eitt jákvætt skref í átt tilsjálfbærrar nýtingar skóga.

Ráðherrafundir um verndunskóga í Evrópu eru hápunktar ferlisþar sem verið er að marka sam-ræmda stefnu um verndun og

nýtingu eins fjórða af skógumheims. Fundirnir eru teknir mjögalvarlega í flestum löndum Evrópuog sendu sum ríki ráðherra ogmargra manna fylgdarlið úr skóg-ræktargeiranum til Vínarborgar,ásamt sjónvarpsfólki og túlkum.Þetta er fjórði ráðherrafundurinnsem haldinn er í þessum tilgangi, enþeir hafa áður verið haldnir í Stras-bourg 1990, Helsinki 1993 og Lissa-bon 1998. Næsti ráðherrafundurverður haldinn í Varsjá árið 2008.

Landbúnaðarráðherra Íslandseða staðgengill hans hafa mætt á alla

þessa ráðherrafundi og undirritaðályktanir þeirra fyrir Íslands hönd.Íslendingar eru þannig virkir þátt-takendur í þessu samstarfi Evrópu-þjóða. Verðug innlegg Íslands erutil dæmis nýleg samþykkt Alþingisum fyrstu landsáætlun Íslands ískógrækt, til næstu 5 ára og ályktunAlþingis frá því í vor, um auknarfjárveitingar til landshlutabundnu

skógræktarverkefnanna. Þessi máleru mjög í anda þess evrópskasamstarfs sem hér um ræðir.

Hér fyrir neðan eru fimmályktanir ráðherrafundarins í Vín-arborg sem undirritaðar voru auksjálfrar Vínarsamþykktarinnar.Frekari upplýsingar veitir ÞrösturEysteinsson, fagmálastjóri Skóg-ræktar ríkisins í síma 471 2100.

Íslendingar taka virkan þátt í verndun og nýtingu skóga í Evrópu

Ísland í hópi 40 Evrópuþjóða áráðherrafundi um evrópska skóga

Fimm ályktanirráðherrafundarins íVínarborg1. Ályktun um landsáætlanir ískógrækt. Þar kemur fram að aðeins verðikomist að skynsamlegri lausn áþeim flóknu félagslegu,líffræðilegu og efnahagsleguspurningum sem þar eru tilumfjöllunar með þátttöku allrahlutaðeigandi hópa.Ráðherrarnir skilgreindulandsáætlanir í skógrækt semviðeigandi tæki til að násamstöðu um stefnu í verndunog nýtingu skóga. Þess ber aðgeta að Alþingi Íslendingasamþykkti nýverið fyrstulandsáætlun Íslands í skógrækt,

til næstu 5 ára. Hún er ekki aðöllu leyti eins og gert er ráðfyrir skv. 1. ályktunráðherrafundarins en er góðbyrjun og með henni eruÍslendingar komnir lengra enmeirihluti Evrópuþjóða íþessum efnum.

2. Ályktun um efnahagslegaþætti sjálfbærrar skógræktar. Þar er tekið sérstaklega framað til lengri tíma litið hefurhugtakið ,,sjálfbær skógrækt"litla þýðingu nema hagrænirþættir séu teknir með. Þá erítrekuð sú staðreynd, semeinnig kom fram áLissabonfundinum 1998, aðskógrækt sé snar þáttur ísjálfbærri byggðaþróun tilsveita. Í mörgum öðrumlöndum þýðir þetta að vernda

þurfi skóginn og nýta semauðlind á sjálfbæran hátt,sérstaklega sem tekjulind ídreifbýli, svipað og Íslendingarþurfa að hugsa um fiskistofnasína. Merking þessararályktunar fyrir Ísland er hinsvegar sú að við þurfum aðbyggja upp skógarauðlind.Ályktun Alþingis frá því í vor umað auka skuli fjárveitingar tillandshlutabundnuskógræktarverkefnanna er mjögí anda þessarar ályktunar.

3. Ályktun um félagslega ogmenningarlega þættisjálfbærrar skógræktar. Ráðherrarnir samþykktu aðtaka tillit tilmenningarverðmæta samfarastefnumörkun í skógrækt,sérstaklega þar sem skógar

hafa alla tíð verið nytjaðir áeinn eða annan hátt og berayfirleitt söguleg merkinýtingarinnar. Hér er einkumátt við að viðhalda skuliþekkingu á gömlum venjum oghefðum við meðferð skóga ogskógarnytjar, t.d. hjáfrumbyggjum. Á Íslandi þýðirþetta t.d. að viðhalda þekkinguá því hvernig menn rifu hrís,gerðu til kola, skáru út aska eðasmíðuðu langspil.

4. Ályktun um líffræðilegafjölbreytni í skógumUm þennan þátt var einnigályktað á fundunum í Lissabonog Helsinki. Að þessu sinni varáhersla lögð á að verndunlíffræðilegrar fjölbreytni skulihámarka eins og kostur erinnan verndaðra skóga. Einnig

að stækka skuli verndarsvæðiog vernda ný svæði þar sem viðá til að ná viðunandiverndunarstigi á mismunandigerðum skóga.

5. Ályktun umloftslagsbreytingar. Þar er áhersla lögð á mikilvægiskóga til bindingar og geymslukolefnis, sem dregur úrloftslagsbreytingum af mannavöldum. Engu að síður máþessi eiginleiki skóga ekkiverða yfirsterkari en hinarfjölbreyttu nytjar aðrar þegarstefna í verndun og nýtinguskóga er mörkuð. M.ö.o. ermælst gegn því og það taliðskref í öfuga átt að stundaskógrækt með kolefnisbindingusem eina markmiðið.

Níels Árni Lund, sviðsstjóri í landbúnaðarráðuneytinu og staðgengillráðherra á Vínarfundinum tekur þátt í táknrænni gróðursetningu á skógiEvrópu ásamt tveimur vöskum drengjum. Bændablaðið/ÞE

Page 10: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

10 Þriðjudagur 27. maí 2003

Siv Friðleifsdóttir umhverfis-ráðherra sagði á málþinginu að efmiðað er við tímabilið frá 1999hefur campylobacter sýkingum ímönnum með uppruna á Íslandifækkað um 80%.

Siv sagði að tekist hafi að hlífa

hundruðum einstaklinga viðsýkingum. Það að fjöldi sýkinga-tilfella sé um fimmtungur af þvísem var 1999 þýðir sparnað upp á130 - 260 milljónir króna á ári.Fram kom að í nágrannalöndunumværi litið til Íslands sem fyrir-

myndar á þessu stigi og gjarnantalað um íslensku aðferðina.

Siv sagði að þetta átak ogstjórnun sem byggja á samráði hafisannað sig. Framleiðendur ogNeytendasamtökin hafa sýntmikinn samstarfsvilja og gott sam-ráð.

Aukin fræðslaElín Guðmundsdóttir, mat-

vælafræðingur hjá Umhverfis-stofnun, var með samantekt umþetta mál á málþinginu. Hún sagðií samtali við tíðindamann Bænda-blaðsins að ástæður þess að tekisthefur að draga svo mjög úrcampylobacter sýkingum hér álandi væru aðgerðir framleiðenda,bæði í kjúklingaeldi og í slátur-húsunum, hert eftirlit bæði fyrir ogeftir slátrun og jafnframt aukinfræðsla til almennings um bakter-íuna og hvernig beri að varasthana.

Auk þess dregur frysting kjúk-linga mjög úr fjölda campylobacteren þeir kjúklingar sem greinastmeð bakteríuna í eldi eða fyrirslátrun eru frystir.

Elín segir að útilokað sé að út-rýma bakteríunni því hún er um alltí náttúrunni og í dýrum. Það semgilti væri hreinlæti, aðgæsla og réttmeðferð við eldun á því kjöti semhætta er á campylobacter leynist í.

Samstillt átak margraJóhannes Gunnarsson, for-

maður Neytendasamtakanna, lýstiá málþinginu yfir ánægju sinnimeð þann mikla árangur sem náðsthefur í minnkun campylobactersýkinga meðal neytenda. Þettahefur náðst með samstilltu átakimargra aðila og sýnir okkur einnigað við getum útrýmt slíkumsýkingum með öllu hjá neytendumog það hlýtur að vera takmarkið.

Sigurborg Daðadóttir, dýra-læknir og gæðastjóri hjá Móum,telur framleiðendur hafa gert alltsem í þeirra valdi stendur til aðhindra að campylobacter berist inní eldishúsin, sem er hægara sagt engert, þar sem bakterían er í ölluokkar umhverfi. Þrátt fyrir miklaog aukna vitneskju, bæði fram-leiðanda og vísindamanna, er enneitthvað í náttúrunni sem veldurþví að campylobacter blossar uppá skömmum tíma hjá framleið-endum vítt og breitt um landið.

Menntamálaráðuneytið hefurúthlutað styrkjum til þróunar-verkefna í framhaldsskólum ogtil fullorðinsfræðslu á árinu2003. Úthlutað var 14,9milljónum króna til 37 verkefna.

Meðal þeirra skóla sem fengustyrk er Fjölbrautarskóli Norður-lands vestra á Sauðárkróki semfékk 500 þúsund króna styrk til aðundirbúa og skipuleggja nám íhestamennsku.

Jón F. Hjartarson skólameistarisagði að nemendur lærðu hesta-mennsku eftir knapakerfinu semskipulagt var á Hólum. Nemendurlæra allt sem við kemur hesta-mennsku og segir Jón þessa náms-braut njóta mikilla vinsælda hjánemendum. Færri komust að envildu í vetur en miða verður nem-endafjöldann við þann fjöldahrossa sem er til staðar.

Framhaldsskólinn á Húsavíkfékk 400 þúsund króna styrk til

verkefnisins Nýsköpun og frum-kvöðlamenntun. Guðmundur Birk-ir Þorkelsson, skólameistariskólans, sagði að í 11 ár hefðiskólinn verið með þá áherslu viðnemendur að þeir líti í kringum sigog fylgist vel með umhverfinu ogreyni að koma auga á tækifærinsem þar gefast. Sömuleiðis aðkoma auga á nýtanlegar auðlindirbæði í smáum og stórum skilningi.

,,Meðan gamla námsskráin varkomum við þessu inn semskyldugrein á allar námsbrautir ogkenndum þetta í eitt ár. Nú er þettavalgrein í nýja kerfinu. Inni í þessuer m.a. það verkefni að stofnafyrirtæki og reka þau. Þetta hefurlíkað vel og nú erum við að fástyrk til þess að þróa þetta áframog kanna möguleika á því aðskipuleggja stutta námsbraut semtengist þessu og gæti hugsanlegaverið hluti af öðru námi," segirGuðmundur Birkir.

Málþing stýrihóps verkefnisins Campylobacteriosis -faraldsfræði og íhlutandi aðgerðir

Samstillt átakhefur borið

mikinn árangurÍ síðasta mánuði var haldið málþing um Campylobacter semstýrihópur verkefnisins "Campylobacteriosis - faraldsfræði ogíhlutandi aðgerðir", sem styrkt var af Rannís, gekkst fyrir. Þar komfram að yfirgripsmiklar aðgerðir til að stemma stigu við þessariillskeyttu bakteríu hafa borið undraverðan árangur.

BÆNDUR! Slípiskífur fyrir kýrklaufir.

Eigum kjötsagir og hakkavélar á lager.

Nýr bæklingur kominn.

NORDPOST PÓSTVERSLUN

Arnarberg ehf OPIÐ 09:00 - 17:00

sími 555 - 4631 & 568 – 1515

Dugguvogi 6 – 104 Reykjavík

Framhaldsskólar á Sauðárkróki og Húsavík

Fengu styrki vegna náms íhestamennsku og nýsköpun

Það var létt yfir HalldóriGeorgssyni á Sírekstöðum þarsem hann var að sá korni 8. maísíðastliðinn. Hann og fjóriraðrir kúabændur hafa tekið sigsaman um að sá í gamlan 10 hakornakur í landi Hrappstaða,sem síðast var notaður undirkornrækt árið 1965. Á síðaristigum bættist svo einn sauðfjár-bóndi í hópinn þannig að þaðeru sex bændur sem standa aðþessu verkefni auk þess semeinhverjir sá korni í spildurheima á búum sínum.

Kornrækt var stunduð íVopnafirði á árunum frá 1962 til1966 og gekk oft ágætlega enlagðist af vegna erfiðs árferðis oghafísa.

Þeir félagar fengu lánaða rað-sáningarvél sem er í eigu Fljóts-dælinga og Fellamanna í vor enhyggjast kaupa slíka vél fyrirnæsta ár og eru að leita sér aðþreskivél fyrir haustið því ætluniner að auka við sig ef vel gengur.

Halldór taldi að veðurfar íVopnafirði hentaði vel til korn-ræktar. Þar koma oft mjög hlýirdagar, þegar hiti fer vel yfir 20stig, en slíkt er mikilvægi fyrirþroskann. Hann sagði að korn-

bændur væru spenntir að sjáárangurinn, reyndar væru þeir ekkieinir um að vera spenntir þvígæsaskyttur litu akurinn hýruauga. "Ein gæsaskytta hefur þegarhaft samband og boðist til að verafuglahræða," sagði Halldór kím-inn.

Halldór Georgsson á Sírekstöðum. Bændablaðið/ Helgi Þorsteinsson

Vopnfirðingar rækta korn

AðalfundurLandssamtakasauðfjárbænda

Ákveðið hefur verið að haldaaðalfund Landssamtakasauðfjárbænda 24.- 25. júní nk. áHótel Vin, Hrafnagili viðEyjafjörð. Fundurinn verðursettur þriðjudaginn 24. júní kl.13.00. Má búast við líflegumfundi þar sem staðasauðfjárræktarinnar verður ræddm.a.út frá markaðsstöðu, slátrunog úrvinnslu. Á Hótel Vin er góðaðstaða fyrir jafn fjölmennan fundsem þennan og staðsetningin ergóð.

Kristinn Gylfi Jónsson hefurlátið af störfum sem formaðurSvínaræktarfélags Íslands eftir15 ára starf. Nýr formaður varkjörinn Ingvi Stefánsson, svína-bóndi í Teigi í Eyjafjarðarsveit.Hann er ekki ókunnugur störf-um Svínaræktarfélagsins, þvíhann hefur verið þar stjórn-armaður.

Svínabændur hafa átt í all-miklum erfiðleikum undanfarinmisseri vegna offramleiðslu ásvínakjöti sem hefur leitt tilmikillar verðlækkunar. Ingvi segirað vissulega líti markaðurinn ekkivel út um þessar mundir en aðhann hlakki samt til að takast á viðný verkefni. Hann var spurðurhver væru næstu verkefni Svína-ræktarfélagsins.

Einangrunarstöðin í Hrísey,,Það sem við erum að vinna að

um þessar mundir er áframhald-andi verkefni varðandi einangrun-arstöðina í Hrísey og að vinna aðfrekari innflutningi á erfðaefni tilkynbóta. Innflutningur á heil-brigðari og afurðameiri svína-stofnum hefur gjörbreytt fram-

leiðslumöguleikum svínabænda ásíðustu árum," sagði Ingvi.

Varðandi kjötmarkaðinn sagðihann alveg ljóst að kjöt-framleiðendur hafi ekki náð neinnisamstöðu um að grípa tilheildstæðra aðgerða á þeim vanda-málum sem þar blasa við. Þó hafiallnokkrir svínabændur flutt útsvínakjöt seinnipart síðasta árs ogaftur í byrjun þessa árs þar sem aðmargir framleiðendur voru komnir

í mikil vandræði með að losna viðsín sláturdýr. Hann segir harttekist á innan greinarinnar og ennsé framleitt of mikið af svínakjöti,eins og reyndar fleiri kjöt-tegundum. Miðað við fram-leiðslutölur í apríl segir Ingvi aðvaknað hafi vonir um að toppnumsé náð og að málin horfi til betrivegar þótt draga þurfi enn meira úrframleiðslunni. ,,Úr því sem kom-ið er þá er mikilvægt að bæðibændur og ekki síður lánastofnanirlæri af reynslu síðustu missera, svoforðast megi offjárfestingar í land-búnaði," sagði Ingvi.

Takmörkuð ráð,,Það má einnig benda á að við

höfum mjög takmörkuð ráð til aðtaka á vandamálunum vegnasamkeppnislaga. Félagið geturekki farið fram á það að mennfækki á sínum búum eða fari í ein-hverjar slíkar aðgerðir. Þar meðværum við farnir að grípa tilmarkaðsaðgerða og samráðs semer ólöglegt. Það eru því ýmis ljón íveginum hjá okkur," segir Ingvi.

Hann er með um 120 gyltur ábúi sínu að Teigi og því ærin vinnaað sjá um slíkt bú. Hann var þvíspurður hvort það yrði ekki erfittað bæta formennskunni í Svína-ræktarfélaginu við. Ingvi sagðistvonast til að geta sinnt for-mennskunni sem mest frá búi sínuog notast þá við tölvuna, internetiðog símann. ,,En auðvitað fylgjaþessu nokkur ferðalög því alltaföðru hvoru þarf maður að fara tilReykjavíkur en ætli þetta lukkistekki einhvern veginn," sagði IngviStefánsson.

Ingvi Stefánsson nýr formaður Svínaræktarfélag Íslands

Vonandi er toppnumnáð í kjötframleiðslunni

Ingvi Stefánsson.

Page 11: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

Þriðjudagur 27. maí 2003 11

Skeifan 2 • 108 ReykjavíkS. 530 5900 • Fax 530 5911www.poulsen.is

Fyrir flestardráttavélar

kr. 12.960 m/vsk

Fáðuþér sæti

Bændur í Húnaþingi vestra hafakvartað mjög yfir því aðsauðfjárveikivarnargirðingar,einkanlega í Miðfjarðarhólfinu,voru í miklu ólagi í fyrra meðþeim afleiðingum að kindurþeirra fóru á milli hólfa svotugum skipti. Ólöglegt er aðflytja þær aftur heim og er þeimþví slátrað.

Það er yfirdýralæknisembættiðsem á að sjá um að girðingarnarséu í lagi og það á líka að greiðabændum bætur fyrir þær ær semfara á milli hólfa og er slátrað.Bændur kvarta yfir því að mjögilla gangi að innheimta bæturnarhjá yfirdýralæknisembættinu ogþað svo að sveitarstjórnHúnaþings vestra hefur tekiðmálið fyrir og falið sveitarstjóra aðítreka óánægju um seinagang áuppgjöri. Fyrir utan að það tefurfyrir útrýmingu riðuveiki efsauðfjárveikivarnargirðingarnareru ekki í lagi.

Kippt í lagSverrir Sverrisson, skrifstofu-

stjóri yfirdýralæknisembættisins,segir að það sé rétt að uppgjöriðhafi dregist. Tíma hafi tekið að násaman öllum skýrslum um máliðen nú sé uppgjörið á næsta leiti.Hann sagði ennfremur að vissu-lega hafi girðingarmálin ekki veriðí nógu góðu lagi í fyrra. Búið er aðráða ungan og frískan mann í girð-ingareftirlitið í ár þannig að von-andi verði málin í lagi nú.

Skúli Þórðarson, sveitarstjóri íHúnaþingi vestra, segir að eflaustséu einhver dæmi á hverju ári umað varnargirðingar haldi ekki enþað hafi verið óvenju mikið umþað í fyrra. Hann segist ekki hafa

nákvæma tölu um fjölda ,,línu-brjótanna," eins og það fé er kallaðsem fer á milli varnarhólfa, íHúnaþingi vestra en sagði það getaverið nokkra tugi því að á einumbæ fór á milli 40-50 fjár yfirvarnarlínuna og var slátrað.

Afgreiðslutími allra verslana Hörpu Sjafnar! Alla virka daga kl. 8–18 og laugardaga kl. 11–15.

Helgarvakt í Skeifunni 4.

Opið laugardaga kl. 11–18og sunnudaga kl. 13–18.

Skeifan 4Reykjavík

Sími 568 7878

Snorrabraut 56 Reykjavík

Sími 561 6132

Stórhöfði 44Reykjavík

Sími 567 4400

Austursíða 2Akureyri

Sími 461 3100

Hafnargata 90Keflavík

Sími 421 4790

Dalshraun 13Hafnarfirði

Sími 544 4414

Austurvegur 69Selfossi

Sími 482 3767

Bæjarlind 6Kópavogi

Sími 544 4411

599kr.

lítrinn

m.v.10 lítra dós

672kr. lítrinn

789 kr. lítrinn

399kr. lítrinn

Stórafsláttur af útimálningu og viðarvörnSUMARTILBOÐSUMARTILBOÐSUMARTILBOÐ

Sauðfjárveikivarnargirðingar í ólagi í Húnavatnssýslum

Tugir kinda komustá milli hólfa í fyrra

www.bondi.is

Page 12: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

12 Þriðjudagur 27. maí 2003

Selkjöt og aðrar afurðir sels hafa verið nýttar hér á landifrá örófi alda, eða þar sem selur hefur veiðst á annaðborð. Í allsnægtum nútímans hefur selkjöt hins vegarhorfið hægt og bítandi af borðum landsmanna, enskinnin eru enn verkuð í pelsa og ýmis handverk.Ástæður þess að selkjöts er ekki neytt í ríkara mæli í dageru líklega þær að slæmt aðgengi er að selkjöti, erfiðlegahefur gengið að geyma kjötið nema saltað og enn í dageru menn að glíma við vandamál varðandi þránun íkjötinu vegna fitunnar. Í þessu verkefni voru gerðarrannsóknir á geymsluþoli selkjöts eftir 1½, 3 og 6mánuði í frosti. Framkvæmdar voru mælingar á þránunmeð því að mæla peroxíðgildi fitunnar, ásamt óformleguskynmati á bragðgæði kjötsins. Niðurstöður leiddu í ljósað ekki var marktækur munur á milli peroxíðgildafitunnar í kjötinu (p=0.356) eftir mislangan tíma í frostimiðað við 95% öryggismörk og skynmat sýndi að ekkivar bragðmunur á milli kjötsýna eftir mislangan tíma ífrosti.

Efni og aðferðirFyrr á öldum var kjöt af ungum vöðusel og

landselskópum talið best til átu, þar sem kjöt af eldri dýrumer yfirleitt seigara. Undanfarin 40 ár hefur veiðst meira aflandselskópum en útselskópum, sem endurspeglast í meirinýtingu á kjöti af þeim fyrrnefnda. Var því tilvalið að notakjöt af landselskóp í verkefnið. Fengnir voru 5landselskópar frá Benedikt Jóhannssyni frá Krossanesi áVatnsnesi á Norðurlandi vestra. Kóparnir voru veiddir í net íjúní á síðastliðnu ári og blóðgaðir lifandi. Skinnið var flegiðaf þeim áður en þeir komu í hús á Keldnaholti. Aðferð súsem var notuð til afspikunar byggðist á því að láta kópanahanga á kjötkrókum líkt og við sauðfjárslátrun á meðaspikið var skorið af þeim. Var skilið eftir þunnt lag af fitu áþeim vöðvum sem valdir voru. Reiknað var út hlutfallskinns, fitu og valdra kjötvöðva. Þeir vöðvar sem valdirvoru í geymsluþolsprófun og skynmat voru vöðvar úrhandarstykki (framhreifar) og hryggvöðvi aftur aðmjaðmabeini. Talið er að þessir vöðvar séu mýksta kjötið,og auðvelt er að skera þá af skrokknum. Kjötinu var pakkaðí lofttæmdar umbúðir, látið í svartan plastpoka og í frost við-21 til -22°C. Geymsluþolsprófanir voru framkvæmdarþannig að kjötið var geymt í frosti í 1½, 3 og 6 mánuði. Eftirhvert tímabil var kjötið afþýtt í kæli og tekið sýni fyrirmælingu á þránun og sýni fyrir skynmatsprófanir.Þránunarmælingar voru framkvæmdar þannig að fitan vardregin út með metanól/klóróform lausn (Bligh og Dyer1959) og þránun metin með því að mæla peroxíðgildifitunnar (A.O.C.S. Official Method Cd 8-53). Þetta er góðaðferð til að mæla gæði fitu. Tekin voru þrísýni fyrir hverjamælingu. Fyrir skynmat var öll sýnileg fita af

handarstykkisvöðva (með beini) og hryggvöðva hreinsuð afkjötinu. Eldun á kjötinu fyrir bragðprófun var framkvæmdþannig að kjötið var sett í sjóðandi vatn í um.þ.b. 40 mínúturog hæfilegu saltmagni bætt út í. Skynmat var framkvæmt

þannig að 7-8 dómarar voru látnir bragða á kjötinu, og segjatil um bragðgæði þess, með tilliti til þráabragðs.

NiðurstöðurLífþungi kópanna sem veiddir voru var að meðaltali

27,3 kg (Tafla 1). Þeir kjötvöðvar sem hægt er að nýta(handarstykki og hryggvöðvi), með tilliti til aðgengi ogauðveldleika við úrbeiningu og bragðgæða, eru um 10 % aflífþunga selsins eða um 3,0 kg. Samkvæmt þessumútreikningum væri fargað rúmlega 80 % af lífþunga selsinsþegar búið væri að hirða skinnið og kjötið. Sjá töflu 1.

Magn fitu í selkjötinu var frá 1,8-2,9 %. Niðurstöður úrþránunarmælingum á fitunni

(Mynd 1), sýndu mjög lágt peroxíðgildi, sem bendir tilþess að um óverulega þránun sé að ræða í kjötinu. Ekkireyndist vera marktækur munur á peroxíðgildum (9,17-11,0)í kjötinu við mismunandi geymslu í frosti, miðað við 95 %öryggismörk. Almennt hefur fersk og ný fita peroxíðgildium 1 millijafngildi/kg fitu. Fita sem hefur verið geymd íeinhvern tíma hefur peroxíðgildi allt að 10 millijafngildi/kgfitu áður en þránun fer að hafa áhrif á bragðgæði hennar(Allen og Hamilton 1983). Þetta er í hreinni fitu og má búastvið miklu hærra þröskuldsgildi í kjötinu sjálfu. Sjá mynd 1.

Við bragðprófun á kjötinu kom verulega á óvart hversubragðgott kjötið var og mjúkt undir tönn, sérstaklegahryggvöðvinn. Handarstykkisvöðvinn reyndist seigari.Dómarar fundu ekkert þránunarbragð af kjötinu eftir 1½, 3og 6 mánuði. Þegar dómarar voru almennt spurðir umhvernig þeim geðjaðist bragðið af kjötinu, voru flestirsammála um að bragðið af kjötinu líktist helst bragði afvillibráð. Aðrir greindu sætu eða lifrarbragð af kjötinu.

ÁlyktanirSelveiðar hafa verið að aukast undanfarin ár eftir að hafa

legið niðri í nokkur ár eftir áróður samtaka Grænfriðunga.Síðustu tvö árin hafa veiðst um 600 landselskópar, ensamkvæmt útreikningum Hafrannsóknarstofnunar Íslands1998 var veiðiþol þessa stofns um 1000 dýr. Veiðiþolútselskópa var um 950 dýr. Í dag er ekki vitað um veiðiþolþessara stofna en miðað við veiðiþol 1998 er ljóst að aukamá nýtingu á selkjöti. Selabændur ættu að geta aukið tekjursínar eða selt kjötið, fyrir vinnulaunum að minnsta kosti.Niðurstöður varðandi kjötnýtingarhlutfall á landsel íverkefninu þar sem valdir voru bestu vöðvarnir, sýna aðeinungis fyrir landselskópa fæst um 3 tonn af gæðakjötimiðað við veiðiþol 1000 dýra árlega.

Mikilvægt er að hreinsa vel sýnilega fitu af selkjötinuáður en það er matreitt til að hindra þránunarbragð afkjötinu. Ljóst er skv. þessum niðurstöðum að selkjötgeymist í að minnsta kosti 6 mánuði, ef ekki lengur, í frosti,pakkað í loftþéttar umbúðir og settar í svartan poka til aðhindra áhrif þránunar vegna ljóss.

Matvælarannsóknir Keldnaholt (MATRA) ÁsbjörnJónsson, Jónína Ragnarsdóttir, Guðmundur Örn Jónsson,

Óli Þór Hilmarsson og Guðrún Anna Finnbogadóttir.Verkefni þetta var styrkt af Framleiðnisjóði

landbúnaðarins.

Nýting selkjöts til manneldis

Þeir stofnar sela sem aðallegaeru nýttir á Íslandi eru landselur(Phoca vitulina) og útselur(Halichoerus grypus). Veiðarlandselskópa hafa veriðmikilvægastar. Hér áður fyrr vareingöngu veitt til eigin þarfa, tilfæðis og klæðis. Á síðari hluta 19.aldar hófst útflutningur selskinna,aðallega kópaskinna af landsel.Útselur hefur ekki verið nýttur einsmikið og landselur og ekki veriðveiddur vegna skinna svo heitiðgeti. Hann var nýttur til matar hérá árum áður á þeim bæjum þarsem útselslátur voru. Nú síðustu árhefur færst í vöxt að nýta hann íloðdýrafóður (Erlingur Hauksson1992).

Selir voru taldir úr lofti árið1998. Stofn landsels telst um 15.000dýr en stofn útsels um 6.000 dýr.Útreikningar á veiðiþoli stofnannaárið 1999 bentu til þess að veiðiþollandsels væri um 1000 dýr ogveiðiþol útsels taldist vera um 950dýr (Hafrannsóknarstofnun 2000).Í dag er veiðiþol stofnanna óþekkt.

Selkjötið var nýtt hér áður fyrrtil matar. Kjöt af ungum vöðusel oglandselskópum (vorkópar) var talið

best til neyslu, sérstaklega ef unntreyndist að blóðga þá lifandi. Eftirþví sem meira blóð var í selkjötinuvar það dekkra og finnst sumumþað ókræsilegt. Kjötið var þurrkað,saltað, hengt upp og soðið.Algengara var þó að borða kjötiðnýtt og var það ýmist látið liggja ísjó eða vatni áður en það var soðið.Vorkópakjöt , sem ekki var étiðnýtt, var ýmist saltað eða súrsað.Saltað selspik var einnig haft tilmatar, svo og brætt lýsi sem varnotað út á fisk, etið með soðnu sel-kjöti eða notað í ljósmeti. Haus,hreifar og dindill var einnig hirt,sviðið, soðið og látið í súr. Algengtvar að nýta selslifur, ásamt hjartasem var etið nýtt eða súrsað(Lúðvík Kristinsson, 1980). Vegnabreyttra neysluhátta Íslendinga ígegnum árin, ásamt slæmu aðgengiað selkjöti fyrir þá sem þekkja ekkitil sveita, hefur neysla þess ásíðustu áratugum síðustu aldarminnkað. Hins vegar hafa orðiðmiklar viðhorfsbreytingar áundanförnum árum gagnvart,,þjóðlegum réttum", og þykir í dagspennandi að prófa þá. Víða erselkjöt, spik og sviðnir hreifar að

bætast við þorramatinn. Ástæða ertil að auka neyslu selkjöts, þar semþað er sérlega næringarríkt ogframúrskarandi járn- og Bvítamíngjafi (ríbóflavín) (ÓlafurReykdal 1987). Því dekkra semkjötið er, því betri járngjafi er það.Aðilar í ferðaþjónustu sýna þessarivillibráð m.a. vaxandi áhuga semgóðum valkosti, nú þegar sífellt erleitað fjölbreyttari leiða viðmatargerð og framboð matar. Gottdæmi um það er hin árlegaselaveisla sem Samtök selabændastanda fyrir.

Í dag eru menn að glíma við þaðvandamál hversu selkjötið þránarauðveldlega og erfiðlega hefurgengið að geyma það nema saltað.En saltið eykur þránun verulega.Þeir sem hafa náð lengst í geymsluselkjöts fituhreinsa kjötiðalgerlega, brytja það niður, frystaog setja íshjúp utan um bitana.Meginmarkmið verkefnisins varþví að rannsaka geymsluþolmismunandi vöðva í selkjöti eftirmismunandi geymslutíma í frosti,ásamt því að skoða nýtingarhlutfallá ákveðnum vöðvum selkjöts.

Mynd 1. Peroxíðgildi í selkjöti eftir mislangan tíma í frosti.

9.17

11

9.18

0123456789

101112

1.5 mán. 3 mán. 6 mán.

pe

rox

íðg

ild

i (m

eq

/kg

fit

a)

Mynd 1. Peroxíðgildi í selkjöti eftir mislangan tíma í frosti.

Tafla 1. Mælt nýtingarhlutfall landselsAfurðir Magn afurða (kg) Hlutfall afurða (%)

Lífþungi 27,3 100Skinn 2,0 7,3Afskorin fita 9,0 33,0Handarstykkisvöðvi 1,0 3,6Hryggvöðvi 1,7 6,2Innyfli, bein og kjöt 13,7 50,2

Jón Benediktsson, frá Höfnum á Skaga, að flá landselskóp. Hann notar þá aðferð að rista beina línu eftir kviðnum, en skilurekki eftir tígul á milli framhreifanna eins og sumir gera. Jón var hlunnindabóndi í Höfnum í sextíu ár, auk þess að stundahefðbundinn búskap fyrstu þrjátíu árin. Hann var einn af helstu hvatamönnum þess að stofna Samtök selabænda árið 1986og var formaður þeirra fyrstu tíu árin. Jón lést hinn 30. desember sl. Ljósm. Árni Snæbjörnsson

Page 13: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

Þriðjudagur 27. maí 2003 13

Plægt í húðarrigningu á námskeiðinu.

Heimildarmaður Bændablaðsinsí Vopnafirði segir að mikilláhugi hafi vaknað hjá bændumþar eystra að endurrækta túnsín. Var því ákveðið að fákunnáttumenn til að leiðbeinabændum við plægingu. RúnarIngi Hjartarson, framkvæmda-stjóri Búnaðarsambands Aust-urlands, gekk í að aðstoða Vopn-firðinga í málinu. Hann fékk

Gunnar Jónsson, bónda á Egils-stöðum sem er vanur jarð-vinnslu- og kornræktarmaður,til að koma Vopnfirðingum tilaðstoðar og sunnudaginn 11.maí komu þeir Gunnar ogRúnar Ingi í Vopnafjörð oghéldu "akurfund" með bændumsem haldinn var á Síreksstöðum.

Sigríður Bragadóttir, bóndi áSíreksstöðum, segir að lítið hafiverið gert af því að endurrækta túnhin síðari ár. Einstaka bændur hafigert dálítið af því á liðnum árumað rækta grænfóður. Hún segir aðþetta einstaka veðurfar í vetur ogvor hafi orðið til þess menn notuðutækifærið og plægðu upp tún tilendurræktunar og einnig tilgrænfóðurræktar.

Ástæðan fyrir því hve lítiðbændur í Vopnafirði hafa stundaðþað að rækta upp gömul tún sé súað þeir hafi verið hræddir við kalog kannski líka áhugaleysi.Sumrin séu stutt og það sé vana-lega ekki hægt að hreyfa viðtúnunum fyrr en seint í maí og þástandi sauðburður sem hæst. Aðkaupa menn til þessara verka sédýrt og bændur geri það almenntekki.

Í landinu hefur orðið mikilræktunarvakning og hefur hún náðtil vopnfirskra bænda eins ogannarra. En þessi mildi veturbreytti öllu og nú var hægt að faraí að plægja og sá miklu fyrr enáður hefur verið hægt.

Hvaða landskal nota

undirskógrækt?

Á aðalfundi Búnaðarsam-bands Austurlands, sem hald-inn var í Fjarðarborg í Borg-arfirði 29. apríl 2003, varsamþykkt í ljósi þess að frameru komnar hugmyndir umstórfellda ræktun á erfða-breyttu byggi og líni að varavið að hentugt akurlendiverði sett undir skógrækt.

Sigurbjörn Snæþórsson,formaður BúnaðarsambandsAusturlands, segir að bændurhafi mikinn áhuga á að fylgjastmeð útkomunni í línræktinni ogerfðabreytta bygginu. Þeir teljasig sjá þar vaxtarbrodd fyrirlandbúnaðinn og því hafi fund-urinn viljað minna menn áþetta.

,,Við viljum líka minnaskógarbændur á að fara varlegaí að planta skóg á láglendi ogönnur verðmæt svæði. Ég heldað það sé ekki stefna þeirra núað planta út á láglendi en enguað síður er aldrei of varlegafarið því dæmi eru um að þaðhafi ekki alltaf verið gert. Þaðer líka ástæða til að benda á aðland þar sem trjám hefur veriðplantað út er óafturkæft tilakuryrkju. Við teljum að þaðséu hlíðarnar, melarnir ogmóarnir sem eigi að taka viðskóginum og veita öðru landiskjól," sagði Sigurbjörn.

Edda Björnsdóttir, for-maður Landssambands skógar-eigenda, segir það ekki hafaverið stefnu í skógræktinni aðsetja skóg á akurlendi. Húnsegir mjög vont að rækta uppskóg á gömlum túnum ogakurlendi séu ekki tekin undirskógrækt. Fyrst og síðast sé þaðí áætlunum skógarbænda aðsetja niður trjáplöntur í landsem ekki nýtist fyrir annanbúskap.

Plægingarnámskeiðhaldið í Vopnafirði

ÖLL TRAKTORSDEKK Á

SÉRTILBOÐI ÚT MAÍ

ALLT AÐ 25% AFSLÁTTUR

EIGUM ALLAR HELSTU

STÆRÐIR AF BÚVÉLA- OG VINNUVÉLADEKKJUM FRÁ

ALLIANCE Á LAGER.

BEINN INNFLUTNINGUR hagstætt verð

************************

Hafðu samband og athugaðu hvað við getum gert fyrir Þig!

Skoðaðu einnig vefsíðu okkar: www.dekkjahollin.is

AKUREYRI, S. 462 3002 FELLABÆ, S. 471 1179

ÖLL TRAKTORSDEKK Á

SÉRTILBOÐI ÚT MAÍ

Page 14: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

14 Þriðjudagur 27. maí 2003

Um stöðu eyfirskramjólkurframleiðenda

Samkvæmt uppgjöriHagþjónustu landbúnaðarins ábúreikningabúum hafa eyfirskirkúabændur haft hvað besta afkomubænda í landinu mörg undanfarin ár,ef undanskilin eru sl. tvö ár.

Mikil fækkun hefur orðið ákúabúum í Eyjafirði og má nefna aðsíðustu 5 ár hefur framleiðendumfækkað um nálægt 40 og eru nú umþað bil 120. Jafnframt hafa búinstækkað, en hlutfallslega hefurgreiðslumark í mjólk í héraðinu þóminnkað á þessu tímabili um hátt í1%. Mikil umbrot hafa verið í kringum mjólkursamlagið á Akureyri áþessum tíma, þannig að úr þeirri átthefur ekki fengist neinn stuðningurvarðandi kvótakaup eins og veriðhefur víða annars staðar á landinu.

Þó svo að að meðalafurðir íhéraðinu hafi hækkað jafnt og þéttsíðustu árin hefur aukningin orðiðmeiri í öðrum landshlutum, þannigað á síðasta ári var mjólkurmagneftir árskú rétt undir landsmeðaltali.Er það í fyrsta sinn sem það geristsvo lengi sem elstu menn muna.Ljóst er, að þarna spila stóran þáttmiklar framfarir í heyverkun íöðrum landshlutum, en minni íEyjafirði, þar sem heygæði hafaverið tiltölulega jöfn um árabil.Einnig er kúafjöldi í héraðinu ofmikill miðað við kvótann, en mjöger misjafnt milli héraða hvernig slíktstendur af sér. Þetta tvennt, ásamtmiklum heyjum og minnikjarnfóðurgjöf, gefur minnamjólkurmagn eftir hvern grip.

Efnainnihald mjólkur fór átímabili lækkandi á landsvísu og svovar einnig í Eyjafirði. Síðustu tvö árhefur þetta snúist við enda fyrst þásem sú breyting áræktunarmarkmiðum sem gerð varárið 1993 um vægi próteins íkynbótamati er farin að hafa áhrif.Efnainnihald mjólkur hjá eyfirskumkúm liggur á landsmeðaltali.

Mjög mikill árangur hefur náðstí lækkun frumutölu á svæðinu svosem annars staðar. Mjólkursamlagiðá Akureyri hefur síðustu árin komiðhvað best út allra samlaga hvaðhana varðar.

Um nautgriparæktinaHlutfall bænda í skýrsluhaldi í

Eyjafirði er um 92% og á þeim errúmlega 94% greiðslumarksins.

Kynbótamatið myndarsvokallaða nautsmæðraskrá og erþað upphafspunkturinn á valinautsmæðra ár hvert. Erfitt er að tala

um fjölda kúa í þessari skrá ígegnum árin vegna breytinga áviðmiðun, þ.e. að á fimm ára frestier grunnur matsins færður til. Síðastvar honum breytt fyrir útkeyrslu íársbyrjun 2002, þannig að 100 íkynbótamati miðast við meðalgripsem fæddur var árið 1995. Áður varmiðað við kýr fæddar 1990.Aðalnautsmæðralistinn miðast viðkýr sem hafa 115 eða meira íkynbótamati. Síðan er ekki nemahluti þessara kúa sem stenst kröfurvegna annarra eiginleika en afurða.Hlutfall eyfirskra kúa var rúmlega17% af skránni sem út kom íársbyrjun 2002, en það er um 3%undir hlutfalli árskúa. Fyrir fimmárum var hlutfall árskúa ognautsmæðra svipað, eða rúm 20%.

Ekki eru til tölulegarupplýsingar um sæðingar kvígaaðrar en þær að fyrstu sæðingum íEyjafirði fjölgaði um nálægt 250árið 2002 miðað við árið á undan.Það gerðist þrátt fyrir einhverjafækkun mjólkurkúa. Auk þessfullyrða frjótæknar aðkvígusæðingar hafi stóraukist áárinu. Þarna virðist því áróðurráðunauta hafa borið árangur.

Notkun Nautavals er lítil,nokkrar pörunaráætlanir á ári, þráttfyrir kynningu á forritinu bæði ífréttabréfum og á fundum.

Ráðunauturinn er í ágætusambandi við bændur. Mjög margirkoma á skrifstofuna eða hafa síma-og tölvusamband þar sem rædd eruýmis mál er varða nautgriparæktina.

Ekki er þó hægt að greina þaðhvort yngri bændur komi oftar enþeir eldri. Það er mjögeinstaklingsbundið hversu oft mennhafa samband.

Auk þessa heimsækirráðunautur alla skýrslubændura.m.k. einu sinni á ári og margaoftar, við kúadóma,fóðrunarleiðbeiningar o.fl.

Allra seinustu ár hefurframkvæmdahugur í bændum veriðtöluverður, eftir margra ára ládeyðu.

Að vísu hafa ekki risið mörg ný fjósfrá grunni, en einhver eru ífarvatninu. Algengari eruviðbyggingar og breytingar á eldrihúsum og þá jafnframt endurnýjun ábúnaði til fóðrunar og mjalta.

Nýliðun bænda hefur verið íágætu horfi í Eyjafirði í gegn umárin. Árið 1997 var gerð könnun hjákúabændum í héraðinu um ýmsahluti er varða kúabúskap. Meðalatriða sem sem tekin voru með íhenni var aldur fólksins sem aðbúrekstrinum stóð. Hann reyndist þávera 45,6 ár.

Án þess að hafa tekið þaðsérstaklega saman nú, þá ertilfinningin sú að aldur kúabænda íhéraðinu hafi frekar lækkað síðan.Margt ungt fólk hefur verið að hefjabúskap síðustu árin. Algengast er aðbörn taki við af foreldrum eðaskyldmennum, en einnig fara framkaup á frjálsum markaði.

Byggt á viðtali við Guðmund P.Steindórsson ráðunaut ínautgriparækt hjá BúnaðarsambandiEyjafjarðar. Þórir Níelsson fráTorfum

Útiganga nautgripa íFlatey

Hjónin Jónína Sigurjónsdóttirog Óli Óskarsson búa á Flatey áMýrum. Þar er enginnframleiðsluréttur, en í Flatey hefurverið rekin ferðaþjónusta ogstunduð nautakjötsframleiðsla fráárinu 1990. Þegarholdanautaræktunin í Gunnarsholtivar lögð niður fenguFlateyjarbændur hluta af Galloway-stofninum þaðan. Ástæðan fyrir þvíað farið var út ínautakjötsframleiðslu var sú aðrekin var graskögglaverksmiðja íFlatey og töldu þau aðkúabúskapurinn hentaði vel meðgraskögglaframleiðslunni.

Frá upphafi hefur verið reynt aðframleiða nautakjöt í Flatey meðsem minnstum tilkostnaði.Aðstæður í Flatey henta vel tilútigöngu nautgripa og kýrnar oghluti hjarðarinnar ganga úti allt árið,en hafa aðgang að húsi sem þeir faraþó lítið inn í nema í slyddu ogvætutíð. "Gripirnir hafa mjög stórtlandsvæði til að ganga á, 700-800ha, sem skiptast í gömul tún ogúthaga sem er að stórum hluta mýri.Eftir að gripirnir höfðu lært á landiðhér fannst mér koma best út að látaþá hafa aðgang að öllu landinu ográða sér sjálfa," segir Óli umbeitarskipulagið. Hann telur að meðþessu móti verði gripirnir ánægðariog rólegri, þar sem þeir velji sjálfirúr landinu, og ekki komi til ofbeitarþví gripirnir hvíli hluta af landinusjálfkrafa. Varðandi gjafir frá haustitil vors segist Óli gefa rúllurdaglega, þó að það sé ekkinauðsynlegt nema menn séu meðmjög marga gripi á útigangi. "Éghef gefið í gjafagrindur enumhverfis þær vill jarðvegurinnvaðast upp, og því er nauðsynlegt aðfæra grindina reglulega. Stundumgef ég beint á jörðina, en þá verðurað rúlla út rúllunni svo að allir gripirkomist að, og heyið treðst þá munsíður niður."

Þar sem gripirnir ganga úti ervonast til að kýrnar beri í apríl-maí.Þegar hjörðin var stærri fæddust þókálfar á öðrum tímum og þurfti þáað hafa eftirlit með þeim í bleytu ogkulda. Nær allar kýrnar bera útinema í þeim tilvikum þegar aðstoðaþarf við burðinn. "Það eru helstkvígur sem ganga með nautkálfasem hafa þurft aðstoð, ogburðarvandamál hef ég verið aðreyna að rækta út úr stofninum."Stofninn í Flatey er orðinn mikiðræktaður og hefur Óli lagt sérstakaáherslu á að rækta geðgóða gripi.Hann segir að auk markvissrarræktunar sé nauðsynlegt að komast ísnertingu við kálfinn fyrstu vikuna,svo hann fái jákvæð kynni af

manninum sem fyrst. "Hjörðin semkom frá Gunnarsholti var aðmiklum hluta villidýr. Ég hefmarkvisst ræktað út illskuna og núer hjörðin mjög róleg og hægt aðganga innan um gripina." Óli keyptiá sínum tíma naut frá Hvanneyrisem hann valdi vegna þess hversugeðgott það var. "Það vill oft veraþannig að geðverstu gripirnir erueinnig þeir fallegustu, en það er ekkihægt að horfa á það heldur verðurað slátra þeim miskunnarlaust og erþað grundvöllur þess að hægt sé aðhalda svona hjörð," segir Óli. Hanntelur að það henti bæði Galloway ogAberdeen Angus gripum að vera áútigangi og Angus-kynið hafi gottgeðslag fram yfir Galloway gripina."Ég tel þó að útiganga henti ekkiíslenskum nautgripum. Íslenskukýrnar eru bara mun þynnri ogveikbyggðari gripir."

Höfuðkostinn við útigöngunautgripa segir Óli vera aðkostnaðurinn verði mun minniheldur en ef gripirnir væru aldirinni. Það sé samt sem áðurnauðsynlegt að fóðra nautin inni í 3-4 mánuði áður en þeim er lógað,annars verði flokkun á kjötinulakari. "Ég er á því að kjötmatið séof strangt fyrir þessa gripi. Þetta erkjöt í sérflokki og mætti nánast kallavillibráð, sem er óháð fáeinumfitumillimetrum." Gripunum erlógað á aldrinum 18-30 mánaða ogvel hefur gengið að losna við kjötið.Nautin frá Flatey hafa verið send áHellu undanfarin ár þar semsláturhúsið á Höfn getur ekki tekiðvið nema einum og einum grip semhentar ekki í framleiðslu semþessari.

Nú telur Flateyjarhjörðin 38gripi, en þegar flest var voru dýrinhátt í 200. "Ég er að hætta þessu þarsem ég sé mig ekki græða nokkuð áþessu lengur. Þegar við byrjuðum ínautakjötsframleiðslunni vorum viðað fá um 350 kr. fyrir kílóið, en ídag erum við að fá um 300 krónur áhvert kíló. Svo má reikna út hververðbólgan hefur verið á þessumárum. Þó svo að við reynum aðgera þetta á sem allra ódýrastan hátter alltaf einhver kostnaður semfylgir s.s í fóðri og ekki sístgirðingum. Mér er samt hlýtt tilstofnsins sem ég hef lagt mikið uppúr að rækta. Ég hef hugsað mér aðreyna að semja við nágranna minnum að stofninum verði haldið við."Óli er svartsýnn á framtíðnautakjötsframleiðenda á Íslandi ogsegist ekki myndi ráðleggjanokkrum manni að fara út í þessaframleiðslu. "Ég tel aðnautakjötsframleiðslan eins og húner nú eigi eftir að leggjast af ef ekkikoma til styrkir í einhverri mynd."segir Óli í Flatey að lokum.

Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttirfrá Gilsárteigi II

Íslenskt eða erlentnautakjöt

Það er ekki víst að allir viti afþví hversu mikið er flutt inn afnautakjöti til landsins. Þessi málvoru ofarlega í huga okkar þannigað við fórum að grennslast fyrir umþau.

Samkvæmt upplýsingum fráHagstofunni hafa verið flutt inn frá1.júlí 2002 tæp 15 tonn af frystumnautalundum. Þetta jafngildirlundum af 5000 íslenskum nautum.Í pottinum fyrir þetta tollkvótaár(1.júlí 2002-30.júní 2003) eru 95tonn sem eru tæplega 6% afheildarungnautakjötsframleiðslu áÍslandi. Þessi 95 tonn ersamningsskuldbinding Íslands viðAlþjóðaviðskiptastofnunina seminnleiddur var með lögum nr.87/1995. Umsóknirinnflutningsaðila námu hins vegarekki nema 70,5 tonnum á þessutímabili. 70,5 tonn umreiknuð íbeinlaus naut jafngildir 400 nautum.Þetta innflutta kjöt hefur töluverðáhrif á sölu íslensks nautakjöts þarsem innkaupsverð erlenda kjötsins(cif-verð) er 755 kr/kg og ofan á þaðleggst svo tollur 605 kr/kg sem

Hér gefur á að líta útdrætti úr ritgerðum nemenda við Bændadeild LBH semvöldu "nautgriparækt II" á vorönn. Flestir þeirra eru að útskrifast sem

búfræðingar í vor, en fjarnemarnir í hópnum eru mislangt komnir. Ívalgreininni hafa nemendurnir verið að fjalla um ýmsa þætti nautgriparæktar ogmjólkurframleiðslu. Stærsta verkefni hvers nemanda í áfanganum var að fylgjast

með nokkrum kúm í Hvanneyrarfjósi í rúma tvo mánuði, en fjarnemar notuðu fjósá heimaslóð. Skráðar voru afurðir þrisvar í viku, fylgst með fóðrun og heilbrigði

kúnna og gerð hagkvæmnigreining hvers grips með tilliti til glataðrar nytar vegnafóðrunarsveiflna og sjúkdóma. Niðurstaðan sýndi nemendum glögglega hve

geysilega miklu skiptir að í fjósinu séu vel fóðraðar, hraustar kýr! Ábyrgðarmaður áfangans er Sverrir Heiðar Júlíusson.

Nokkur orð um kálfafóstrurÁ Agromeksýningunni í Danmörku í janúar sl. mátti sjámargar kálfafóstrur. Hér mun greint frá þeim sem fluttareru inn til Íslands auk einnar sem ef til vill ætti aðathuga með innflutning á.Allar þessar rafknúnu kálfafóstrur bjóða upp á gjöf meðdufti, mjólk eða blöndu beggja.

DeLaval:Vel þekkt á Íslandi. Tölvan býður upp á einstaklingsfóðrun kálfanna eftiraldri. Í upphafi skráir bóndinn inn hve mikiðmjólkurmagn kálfurinn á að fá á eldistímanum og ferfóstran eftir þeim fyrirmælum.Kostnaður:Einföld gerð, með svarta kassanum 400.000 kr.Fóstra fyrir mjólk og duft, mrð aukabúnaði 800.000 kr.Umboðsaðili á Íslandi: Vélaver

Lely:Ýmist fáanleg með SM- eða SA stýrikerfi.SM: Hefur tölvukerfi tengt móðurtölvu Astronautmjaltarróbótans, sem gerir bóndanum kleift að stilla ogstjórna gjöfinni fyrir hvern kálf.SA: Sjálfstætt tölvukerfi þar sem allar upplýsingar er

hægt að innskrá á fóstrunni sjálfri.Kostnaður:Einföld gerð án mjólkurgjafar 500.000 kr.Fóstra fyrir duft og mjólk, með aukabúnaði 750.000 kr.Umboðsaðili á Íslandi: Vélar og þjónusta

Calvex Joker:Við gjöf er hita mjólkurinnar stjórnað af eftirfarandiherbergishitanum, hvenær síðasti kálfur drakk (hiti áblandkönnu), fjarlægð túttu frá stöð og hita á mjólk. Meðþessu móti er tryggt að kálfurinn fái mjólkina alltaf áþeim hita sem er æskilegur.Mjólkurtankurinn er vel einangraður svo að ekki komistóþverri, t.d. flugur eða hey, í mjólkina á meðan húnstendur.Fóstran býður líka upp á kjarnfóðurgjöf.Einnig er hægt að fá fóstruna með vigt sem vigtarkálfana og gefur þeim mjólk eftir þyngd.Umboðsaðili á Íslandi: Enginn

Urban U40:Hægt er að fóðra í hóp eða hvern einstakling fyrir sig.Fóstrunni er stjórnað í gegnum móðurtölvu og ermjólkinni haldið heitri allt fram í túttu.Þessi kálfafóstra er með sjálfvirku þvottakerfi og þværsig nokkuð reglulega fram í túttu. Mikilvægu hreinlætivið kálfauppeldi er því fylgt, mjólkutankurinn er þrifinn

upp á gamla mátann.Túttan er inndraganleg, kálfarnir eru því ekki að japla áhenni milli gjafa.Fóstruna má tengja við sérstakan mjólkurblandara semblandar mjólk ef það þarf að gefa mjólk úr hefðbundnumtúttufötum.Kostnaður:Einföld gerð (U20) stjórntölva með einni fóðurstöð, fyrir25-30 kálfa 403.305 kr.Stjórntölva fyrir allt að 3 fóðurstöðvar og alluraukabúnaður 620.823 kr. auk þess sem hvert hálsbandeftir 25. kálfinn kostar 2.505 kr.Umboðsaðili á Íslandi: Landstólpi

Kálfauppeldi skipar sífellt stærri sess í nautgriparækt.Mjólkurfóðrunin tekur langan tíma og er mikiðnákvæmnisverk. Því getur orðið mikil hagræðing í að fákálfafóstru í fjósið. Fóstran býður upp á að kálfarnir geta fengið minniskammta af mjólk oftar yfir daginn. Fóðrunin verðurjafnari og minni hætta er á að mjólkin verði of köld eðaduftið rangt blandað. Nýtingin á mjólkinni verður betriog kálfarnir rólegri. Anna Lóa Sveinsdóttir og Svala Sigríður Jónsdóttir fráBakkaseli

Page 15: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

Þriðjudagur 27. maí 2003 15

landbúnaðarráðuneytið ákvarðar.Samtals gerir þetta 1360 kr/kg.Síðan eru innflutningsaðilarnir aðbjóða veitingahúsum þessa vöru áum 1900 kr/kg og halda því um40% álagningu á meðan innlendiraðilar hafa boðið lundir á um 2400-2500 kr/kg. Þá finnst okkur þaðskjóta skökku við að innflytjendurþurfa ekkert að greiða fyrirtollkvótann sé framboð af honummeira en eftirspurn. En það er vísthluti af samningnum við WTO. Þvíþurftu innflytjendur ekkert að greiðafyrir þessi 70,5 tonn. Athygli skalvakin á því að öll verð eru án vsk.

Árið 2000 voru flutt inn 44 tonnaf nautakjöti. Þegar þessutollkvótaári lýkur mun innflutningurhafa aukist um tæp 40% á tveimurárum. Hvert framhaldið verðurvitum við ekki. En það fer eftirnýjum WTO-samningi eða hvortþað verði af inngöngu Íslands í ESBí náinni framtíð. Haldi þessi þróunáfram kemur þetta til með að hafagríðarleg áhrif ánautkjötsframleiðslu á Íslandi. T.d.gæti verð til bænda lækkað ogjafnvel er þetta nú þegar farið aðhafa áhrif. Ljóst er að megnið afþessu kjöti fer inn á veitingahúslandsins og við spyrjum: Veit fólkþegar það fer á veitingahús hvortþað er að borða hreint íslensktnautakjöt eða erlent nautakjöt?Þegar stórt er spurt er fátt um svör.En þegar við förum á veitingastaðþá viljum við vita hvað borið er áborð fyrir okkur.

Það er ljóst að aukinninnflutningur landbúnaðarvara ogþ.á.m. nautakjöts, hefur slæm áhrif áíslenskan landbúnað. Vegna þess aðþá dregur úr íslenskri framleiðslu ogafkoma bænda versnar.

Ágúst Ingi Ketilsson fráBrúnastöðum og ÞorsteinnLoftsson frá Haukholtum 1

Lífræn mjólkurfram-leiðsla á íslenskumbúum

Framleiðsla og sala lífræntvottaðrar mjólkur og mjólkurafurðahefur verið að aukast mikið á seinniárum í flestum nágrannalöndumokkar, enda eru bændur mikiðhvattir og hafa góða möguleika áfræðslu. Hér á landi eru einungisþrjú kúabú með lífræna vottun ímjólkurframleiðslu. Á Neðra-Hálsi íKjós er framleidd lífrænndrykkjarmjólk og er verið aðundirbúa sölu á lífrænu jógúrti úrmjólk þaðan. Í Vestri-Pétursey íMýrdal er framleidd lífræn mjólksem er notuð til að framleiða lífrænaAB-mjólk og í Skaftholti íGnúpverjahreppi er framleidddrykkjarmjólk og eru bændur þar aðundirbúa sölu á lífrænum osti.

Hugmyndarfræði lífrænslandbúnaður er að framleiða afurðirí sátt við náttúruleg vistkerfi þar semmengun eða röskun umhverfisinsskal vera í lágmarki.

Helstu kröfur sem þarf aðuppfylla til að fá lífræna vottun ermannúðleg meðferð dýra, sem felurí sér sérstakar reglur um aðbúnað ogmeðhöndlun. T.d. skal haldalyfjanotkun í lágmarki. Stefnt er aðþví að a.m.k. 80% af fóðrinu séheimaaflað. Tilbúinn áburður erekki leyfður og einnig er bannað aðnota tilbúin efni gegn illgresi. Til aðgeta uppfyllt þetta þarf velskipulagða ræktunar- ogbeitaráætlun og notkun belgjurta,búfjáráburðar eða annarra lífrænnahráefna skiptir miklu máli. Velvandað skýrsluhald þarf til að haldautan um allan búrekstur, svorekjanleiki vörunnar sé fyrir hendi.

Áður en bóndinn má seljavörurnar sínar sem lífrænar þarfyfirleitt tveggja ára aðlögunartímiað líða.

Nákvæmari upplýsingar er aðfinna í reglugerð nr. 219/1995 umlífræna landbúnaðarframleiðslu.

Að lokum viljum við benda á aðLífræn miðstöð viðLandbúnaðarháskólann á Hvanneyristefnir því að að halda námskeið um

lífræna ræktun ef nægur áhugi erfyrir hendi.

Daniela Gross frá Eystri-Leirárgörðum og Anna CeciliaInghammar

Kúabúið HríshóllÁ jörðinni Hríshóli í

Eyjafjarðarsveit reka hjóninSigurgeir Hreinsson og BylgjaSveinbjörnsdóttir myndarlegt kúabúmeð 190.242 lítra framleiðslurétti.Þau eru með 37 kýr, nálægt 50 kálfaog geldneyti auk 100 kinda.Meðalnyt er 6.336 lítrar og er súafurðarhæsta að mjólka 9390 lítraog fór hún hæst í 35 kg dagsnyt. Núvelta þau því fyrir sér að fara út íbreytingar á aðstöðu til mjólkur-framleiðslu. Undirrituðum fannstþví tilvalið að spjalla svolítið viðþau um fyrirhugaðar breytingar ogannað sem tengist búinu.

Heimalandið á Hríshóli ekkistórt eða um 45 ha ræktaðir, tilviðbótar eru um 35 ha á leigu.Samtals er um 80 ha sinnt árlega,það er of mikið enda er heysalanokkur ár hvert til hestamanna.

Það er aðbúnaður gripanna semmestu máli skiptir varðandifyrirhugaðar breytingar. Eftir 10-15ár verða búin orðin talsvert stærri oger krafa um vinnuhagræðingu meirief menn ætla sér að vera ímjólkurframleiðslu á annað borð.Það getur farið svo að afurðarverðfari lækkandi og þá er gott að veraundir það búinn.

Þá er annaðhvort um róbóta eðamjaltabás að ræða og verður skoðaðhvort henti betur. En óneitanlegatelja þau róbótann, eðamjaltarþjóninn, gefa sveigjanlegrivinnutíma. Það hefur ákveðnahagræðingu í för með sér en erheldur dýrt. Annars er stefnt á aðmjaltir og gjafir taki semskemmstan tíma.

Á Hríshóli eru valin reynd nautá hluta kúnna og er farið eftireiginleikum einstaklingsins, þannigað kýr með lágt próteinhlutfall fánaut sem gefa hátt próteinhlutfall ogsvo dæmi sé tekið. Kvígurnar erusæddar til að ná betri árangri íræktun. Ef þarf að sæða kú oftar enþrisvar þá fer hún undir heimanautog oftast tekst að koma í hana kálfi.

Það hefur ekki verið mikið umsjúkdóma á Hríshóli en alltaf eru aðkoma einhver tilfelli af doða ogsúrdoða. Stundum gengur allt velmánuðum saman, en síðan fer aðhalla undan fæti án þess að

skýringin sé augljós. Hvaðjúgurbólgu varðar, eru einstöktilfelli sem koma upp. Frumutala erinnan við 200 þús.

Að meðaltali fær hver gripur350 kg kjf. og 700-800 kíló afsúrsuðu byggi. Kýr innan við 20 kgnyt fá ekkert aðkeypt kjarnfóður enþeir gripir fá talsvert bygg ogsteinefnablöndu mikro-U með því.Gjöfum er þannig háttað að ámjaltatíma fá kýrnar byggið.Kjarnfóðrið fá þær í hádeginu og ákvöldin í fjósgöngutúrnum áður enfarið er í bælið.

Í júní-júlí er kúnum beitt ánýrækt, síðan á bygg og sumarrepjuþar til háin er tilbúin. Á haustin fáþær vetrarrepju og há. Kýrnar fá heymeð beitinni og eru hrifnar af því.Beitt hefur verið á fjölært rýgresi enreiknað er frekar með því að nýtaþað sem vetrarfóður í framtíðinni.Endurrækt er mikið stunduð og ersáð grasfræi í um 5 ha árlega og 8ha af byggi til þroska og 3 til 4 ha afgrænfóðri.

Þegar talið berst að innflutningiþá hefði þeim fundist spennandi aðbera sama íslensku og norsku kúnatil þess að komast að því hvar súíslenska stendur í samanburði viðönnur kyn.

Að lokum vil ég þakka þeimhjónum Sigurgeir og Bylgju fyrir aðveita viðtalið sem var mjögfræðandi í alla staði.

Gunnbjörn Rúnar Ketilssonfrá Finnastöðum

Aðbúnaður íslenskranauta

Aðbúnaður hjá nautum hér álandi er ekki svo góður.Mjólkurframleiðendur sem ala uppnautin sín mega ekki kosta miklufyrir nautin vegna lítilla tekna semþeir fá fyrir þau. Fá nautin lélegastafóðrið, eru á versta stað í fjósinu ogalloft eru þau alltof mörg í stíunumog mikill munur er á aldri og þroskahjá þeim sem settir eru saman í stíu.Vegna þess hversu slæman aðbúnaðnautin hljóta kemur það niður ávaxtargetu og þroska hjá þeim. Nautsem fá nægilega mikið pláss, gotthey og nóg af vatni stækka vel.Reynsla mín hefur kennt mér að tilað ala upp íslenska nautkálfa þarf aðleggja mikið á sig fyrir þá. Gefa þarfkálfunum mjólk í 3 mánuði og getaþað verið hátt í 300 lítrar sem þeirþurfa á þessum mánuðum. Ekki þarfað gefa kálfum sem hafa góðanaðbúnað og gott hey neitt kjarnfóður

eftir að þeir verða 12 vikna. Þeirþroskast vel og stækka. Fallþungihjá nautum sem hljóta góða ævigetur orðið um 200 kg eða hærri um18 mánaða aldur og verið metnir íúrval. Þetta styttir tímann sembændurnir þurfa að ala þá, því oftvilja sláturfélögin ekki taka viðléttari nautum en 200 kíló. Þannigað mjólkurframleiðendur sem erumeð nautakjötsframleiðslu semaukabúgrein þurfa að huga að því aðhafa fáa og betri gripi, það kostarminna og nautakjötsneytandinnverður ánægðari með að vita að velvar farið með skepnuna á meðanhún var á lífi. Farið vel meðskepnurnar ykkar, það borgar sig.

Bára Borg Smáradóttir,fjarnemi Gróustöðum.

Bygg verkað íprópíonsýru fyrir kýr

Hér í Skagafirði var nánast alltbygg sem var þreskt í haust verkaðmeð því að blanda saman við þaðprópíonsýru. Fullyrða má að þetta ermesta bylting sem hefur orðið ágeymslu korns heima á búunumsjálfum síðan ræktun byggs tilþroska hófst nú í seinni tíð.

Fyrsta tilraunin með verkunbyggs í própíonsýru var áHvanneyri og Keldudal árið 2000og 2001 voru um 600 tonn íSkagfirði og Austur-Hún. verkuðmeð sýru. Árið 2002 var nær alltkorn í Skagafirði verkað með sýru.Þetta er miklu minni vinna en áður,þegar það var t.d. verið að sekkjakornið í stórsekki með plastpokuminnan í. Við það voru 3 menn en viðsýringu hefur einn maður vel undanþreskingunni. Mjög mikilvægt erað vanda vinnubrögð við sýringunasvo vel takist til. Það þarf að farasýra á hvert korn og mikilvægt aðekki berist mold eða önnuróhreinindi í kornið. Ef menn verðavarir við mold í korninu ernauðsynlegt að bæta við sýru,hlutfallslega í hvert tonn. Sýringinfer þannig fram að kornið fer eftirnokkurra metra löngum snigli og ersýrunni dælt inn í kornið í þeimenda snigils sem kornið fer inn um.

Í haust tók Þorsteinn Axelssoná Skúfsstöðum í Hjaltadal enda áflatgryfju undir kornið, um 67m3,sem er klædd að innan meðbyggingarplasti en það ernauðsynlegt til að kornið mygli ekkiút við veggina. Þetta var mjög lítilframkvæmd, sem verður fljót aðborga sig með minni vinnu og betrinýtingu á korninu. Úr korngeymsluvar lagður snigill, úr honum ferkornið beint í vals sem mer korniðsvo að nautgripir nái að melta það.Nú er kornið valsað um leið og þaðer gefið og eru afköst valsarans 20-25 kg á mín. Eins gengur völsunmiklu betur fyrir sig en þegar korniðvar súrsað þá var svo mikilsamloðun í korninu. Átlyst kúa ernú nokkuð svipuð og þegar korniðvar súrsað. Einn af kostunum viðprópíonsýringuna er að hún virðistvera nokkuð góð hjálp gegn súrdoðaí kúm og taka flestir þeir bændurundir það sem eru að gefa korn hér íSkagafirði. Góð nýting á korninu ogað það fást fleiri FEm úr hverjutonni kemur á móti kostnaði viðsýrukaup.

Kostina telur Þorsteinn veramarga við að verka bygg til þroska,t.d. fjölbreyttara fóður, það gefurmöguleika á meiriendurræktunarhraði túna, kýrheilsuhraustar, þetta er líkafélagslega gott fyrir bændur og íraun sé heimaræktað bygg ódýrtfóður og þá þarf minna kjarnfóður íkýrnar. Korn hefur verið ræktað íHjaltadal í ein 8 -9 ár og aldrei hefuruppskera brugðist, svo ekki tækistað þreskja. Í lokin sagði Þorsteinnað kornverkun væri aukin vinna enþó ekkert miðað við sem var þegarkornið var súrsað bæði við að sekkjakornið í stórsekki og eins að valsa úrþeim. Nú væri vinnan létt í kringumþetta, og hann vildi ekki vera ánkorns við fóðrun mjólkurkúa.

Jón Kjartansson, fjarnemi,Hlíðarenda, Skagafirði

Útikofar fyrir smákálfaÁ ferð minni um Danmörku í janúar síðastliðnum vakti athygli

mína notkun Dana á útikofum fyrir smákálfa. Á Agromeksýningunni kynntu innréttingafyrirtæki margar gerðir slíkra kofa ogsvo skoðaði ég bú sem höfðuþennan háttinn á viðkálfauppeldið. Kofar þessireru oftast úr plasti en einnigeru þeir til úr viði. Stærðkofanna er breytileg.Einstaklingskofar eru ábilunu 1-3 m2 en hópkofarmun stærri. Hálmur ernotaður sem undirburður íflestum tilvikum. Viðskoðun á kofunum flaugmér í hug hvort ekki kæmitil greina að reyna þetta viðíslenskar aðstæður þar semplássleysi er víða vandamál ífjósum hérlendis. Vissulegabjóða veðurfarsaðstæðurhér á landi ekki upp áþennan möguleika allsstaðar en í skjólsælli héruðum mætti vel hugsa sér að hafa kálfa úti íkofum. Einnig má hugsa sér að svona kofum væri hægt að komafyrir í tómum hlöðum eða öðrum byggingum ef menn veigra sér viðað hafa kálfana úti undir berum himni. Einhver kann að spyrjahvort kálfunum verði ekki kalt og þeir verði ekki veikir. Danskurbóndi var spurður hvort kálfarnir yrðu ekki óhraustari úti. Hannsagði að hann henti einmitt veikburða kálfum út frekar en öðrum.Útiveran hefði frískandi og bætandi áhrif á þá og almennt taldi hannsig fá hraustari stofn með þennan háttinn á í uppeldinu.Undirburður í kofunum er venjulega hálmur. Hann þarf að veraþurr og hreinn svo kálfunum líði sem best. Gaman væri ef einhverjiríslenskir bændur myndu sjá sér fært að setja upp svona kofa og deilasvo reynslunni með öðrum.

Stefán Geirsson frá Gerðum

Page 16: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

16 Þriðjudagur 27. maí 2003

Gæðastýring í sauðfjárræktSíðustu námskeið ársins verða haldin í júní

Sauðfjárbændur sem ekki hafa lokið fyrri og/eða seinni deginámskeiðs eru hvattir til að skrá sig sem fyrst hjá viðkomandibúnaðarsambandi.

Reynt verður að halda námskeið í hverjum landshluta enstaðsetning verður nokkuð að ráðast af hvaðan þátttakendur koma.Um er að ræða bæði fyrri og seinni dag námskeiðsins.

Minnt skal á að námskeiðið er undanfari umsóknar um gæðastýrðasauðfjárframleiðslu. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2003.

Fjárhundanámskeið í júní Suðurlandi �... 11.-13. júníSnæfellsnesi � 14.-16. júníBárðardal ��.. 18.-20. júní

Þriggja daga námskeið um tamningu og þjálfun fjárhundsins með leiðsögn Gunnars Einarssonar frá Daðastöðum. Æskileguraldur hunda er eldri en 6 mánaða. Hundar skulu vera nýlegaormahreinsaðir.Áhugasamir skrái sig fyrir 5. júní.

Endurmenntunarstjóri

sími: 433 7000 – fax: 437 0048 – tölvupóstur: [email protected]

LANDBÚNAÐARHÁSKÓLINN Á HVANNEYRI

LBH ENDURMENNTUN

Osta- og smjörsalan hefurtekið í notkun ný tæki til að

pakka föstum osti í bita. Um erað ræða fullkomnasta vélabúnaðsem völ er á. Tilkoma hans gerirþað að verkum að hægt er aðhagræða og auka afköst tilmikilla muna.

Um er að ræða þrjú tæki. Ífyrsta lagi skurðartæki, semkallað er í gamni ,,franskabyltingin" vegna þess hveostaskurðarhnífurinn líkistfrönsku fallöxinni. Þessiostaskurðarhnífur er íslenskuppfinning. Það var fyrirtækiðKM-stál sem hannaði hnífinn ísamvinnu við starfsmenn Osta-og smjörsölunnar. Síðan er þaðalsjálfvirk pökkunarvél sem eramerísk og svo kassalokunarvélsem er norsk og loks dansktbrettaröðunartæki.

Dr. Þorsteinn Karlsson,framkvæmdastjóri Osta- ogsmjörsölunnar, segir að meðtilkomu þessa vélbúnaðar hafistarfsfólki fækkað en hafist varhanda við smíði vélbúnaðarinsþegar hvað erfiðast var að ná í

starfsfólk vegna þenslu ávinnumarkaði. Vélbúnaðurinnvinnur núna verk sem áður varfimm manna. Afköstin hafaaukist verulega með tilkomuvélasamstæðunnar og þeirrarsjálfvirkni sem fylgir henni.

,,Hugmyndin að þessarivélvæðingu vaknaði 1993 en þávorum við með svo góðastarfsmenn sem höfðu unnið hjáokkur árum saman og það komekki til greina að segja þeimupp. Þeir höfðu sýnt okkurtryggð og ekkert sjálfsagðara enað fyrirtækið sýndi tryggð ámóti. Við höfum því engum sagtupp vegna hinnar nýju tækni.En þegar hin mikla þensla komupp á vinnumarkaðnum árin áeftir gekk erfiðlega að halda ínýliða og þá var ákveðið að faraút í þetta af alvöru," sagðiÞorsteinn.

Til gamans má geta þess aðþað var árið 1969 sem byrjaðvar að pakka osti í bita ígömlum bílskúr viðSnorrabraut 54. Var súpökkunarstöð afar frumstæðmiðað við þá pökkunarstöð semOsta- og smjörsalan rekur nú.

>

Til á lager

Ç 14 Tonna sturtuvagn. Ç Mykjuhrærur tvær gerðir. Ç Viðarkurlari 7-20 cu.m/klst. Ç Avant fjósvélar (minivélar). Ç Álrampar fyrir minivélar. Ç Þrítengiskúffa 2,2 m3. Ç Diskasláttuvél 290 cm. Ç 4stj. lt. heytætla 580 cm. Ç L.t.hjólrakstr.vél 2,8-3,5m. Ç Dragt. hjólrakstr.vél 6m. Ç Hnífatætarar 235-250 cm. Ç Pinnatætarar 300 cm. Ç Fjaðraplógherfi 260 cm. Ç Fjórskera plógur 140-160 cmÇ Mykjudæla 2800 l/min. 8 barÇ Brunadæla 900 l/min. 10 barÇ Grastætari 190 cm. Ç Kílplógar vd. 100 cm Ç Einsk. plógur 52 cm. Ç Ýtutönn 2,65 cm. Ç Plöntunarvél fyrir trjáplöntur Uppl. í síma: 5876065. O

RK

UTÆ

KN

I eh

f.

á hagstæðu verðiÇ Haugsugubarkar 6’’ Ç Haugsugulokar 6’’ Ç Barktengi 6’’ Ç Barkaspennur 3’’- 6’’ Ç Dreifistútar 6’’ Ç Sogrör 6’’ 3mt. Ç MF 135 sæti. Ç Beizliskúlur cat. 2-3. Ç ½’’ vökahraðtengi. Ç Vökvayfirtengi c. 2-3 Ç Vicon tindar í hjól. Ç Vagnbremsu tengi. Ç Hringsplitti 5-8-10mm Ç Sagarblöð 800 mm. Ç SFI plöntunar haki. Ç Geyspur 43-49-57-61mm Ç Umplöntunarskófla. Ç Bakkbelti. Ç Plöntupokar. Ç Bakkahaldarar Ç Flekkidiskur á sláttuorf. Ç Girðingarefni f.lambfé

Afköstin aukast stöðugthjá Osta og smjörsölunni

www.bondi.isvefur íslenskra

bænda

Myndin er af vinunum Finni Jó-hannessyni og Brúnó á Efri-Reykjum í Biskupstungum. Eig-andi Brúnós er Kristín Johansen áEfri-Reykjum, Bisk. en Brúnó erundan Bamba nr.95 829. Myndinvar tekin í byrjun árs fjárhúsunumá Efri-Reykjum.

Page 17: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

Þriðjudagur 27. maí 2003 17

Page 18: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

18 Þriðjudagur 27. maí 2003

Þökkumgóðar viðtökurog minnum á

heimasíðu okkar

www.ud.is

Við ræktun í jarðvegi ígróðurhúsum er nauðsynlegt aðfylgjast reglulega með næringar-ástandi jarðvegsins. Mönnum vex íaugum að taka og senda sýnireglulega. Til að auðvelda mönn-um að meta ástandið er hægt aðmæla leiðni og sýrustig heima.Allt sem til þarf er leiðni-mælir, pH- mælir(eða strimlar),mæliglas (a.m.k.500 ml) og eimaðvatn (fæst á bensínstöðvum).

Takið síðan jarðvegssýni ánokkrum stöðum á 0 - 25 cm dýpi.Best er að sjálfsögðu að nota jarð-vegsbor, en ef hann er ekki tilstaðar þá má búa hann til.

Hægt er að nota þunnt ¾" rör,80 cm langt. Skorið er langs eftirrörinu um 30 cm skurðir, hlið viðhlið með rúmlega cm milli skurða

og ræman milli þeirra skorin laus.Síðan er neðri endinn lagaður tilþannig að auðveldara sé að rekaborinn ofan í jarðveginn.Nú má beygjaefri

hlutann um90° til að búa til hand-

fang.Ef dropa- eða seytlvökvun er

notuð er bornum stungið gang-megin við plöntuna og skáhalltundir hana. Sýni eru tekin á 10 - 40stöðum eftir stærð hússins.

Takið síðan mæliglasið oglátið 200 ml af eimuðu vatni í það.Nú er sýnunum blandað vel samanog jarðvegi úr sýnunum bættvarlega út í vatnið þar til rúmmálvatns og jarðvegs er 300 ml. Hræra

vel í og látið standa yfir nótt íluktu íláti (til að hindra uppgufun).Síið nú lausnina í gegn um kaffi-grisju í kaffitrekt og þá er lausnintilbúin til mælingar.

Athugið að leiðni- og sýru-stigsmæla þarf að stilla reglulega.

Ef ræktað er í torfmosa ernotuð sama aðferð nema notaðir

eru 100 ml af vatni og fylltupp með torfmosa að 150

ml.Sú niðurstaða sem

fæst er ekki endilegaeins og þið fengjuð

frá efnagreiningar-stofum en hinsvegar mjög gotttæki til að fylgjast

með breytingum ánæringarástandi jarðvegsins. Aðsjálfsögðu skrifið þið niður allarmælingar fyrir hverja ræktun ogmeð tímanum næst mikilvægurgagnabanki um næringarþörfplantnanna.

Þegar þið eruð komin meðjarðvegsbor er hann líka mjög gotttæki til að fylgjast með vatnsbú-skap jarðvegsins, sem líka er nauð-synlegt að gera reglulega.

Bon appetit! /MÁÁ.

Þessi mynd sem átti að fylgja grein í síðasta Bændablaði um vökvun í gróðurhúsum sýnir uppsetningumælistöðvar fyrir afrennsli í ræktun í óvirkum rótarbeð. Ílát B mælir vökvunina en A afrennslið.

Jarðvegsbor

Jarðvegssýni

Ísak Sigurjón Bragason fráBorgargerði í Skagafirði verðurstúdent frá Menntaskólanum áAkureyri í vor og það sem meiraer, hann vann sér rétt tilþátttöku í Ólympíuleikum íefnafræði sem haldnir verða íAþenu í Grikklandi í byrjun júlínk. Skagfirðingar eru að vonumstoltir af þessu unga sveitungasínum og hafa veitt honumfjárhagsstuðning til að geta tekiðþátt í æfingum fyrir keppnina íReykjavík í sumar.

Þríþætt undankeppni,,Það fór fram þríþætt undan-

keppni á framhaldsskólastigi ívetur sem ég tók þátt í. Síðan fórfram bókleg framhaldskeppni ogþeir sem komust áfram úr hennifóru í verklega þáttinn. Út úr þessuöllu kom fjögurra manna lið semfer til Aþenu 5. til 14. júlí nk. Skil-yrði er að þátttakendur í keppninniséu undir tvítugu og er þetta íannað skipti sem Íslendingar takaþátt í keppninni í efnafræði en hafaoft tekið þátt í Ólympíukeppni íeðlisfræði og stærðfræði," sagðiÍsak þegar tíðindamaður Bænda-blaðsins ræddi við hann ádögunum.

Hann sagði að styrkurinn kæmisér vel vegna þess að hann þyrftiað fara til Reykjavíkur og dveljaþar launalaust frá miðjum júní ogþar til haldið verður til Grikklands.

Ætlar í framhaldsnám íefnafræði

Ísak er á náttúrufræði- og tón-

listarbraut í MA og lék fyrirnokkrum dögum með friðar-strengjasveit MA á veglegum tón-leikum á Akureyri. Hann segistætla að taka sér frí frá námi aðloknu stúdentsprófi og fá sér ein-hverja vinnu en síðan stefnir hanná háskólanám í efnafræði síðar.Hann segist hafa haft gaman afefnafræði alveg frá því að hannhóf nám í henni fyrst í 6. bekk íVarmahlíðarskóla.

Ísak var spurður hvort undir-búningurinn undir Ólympíuleikanayrði ekki mikill og strangur? ,,Éghygg að það verði nóg að gera íæfingabúðunum sem verða í hús-næði Háskólans undir stjórn MásBjörgvinssonar prófessors," sagðiÍsak Sigurjón Bragason.

Ísak Sigurjón Bragason fráBorgargerði í Skagafirðikeppir á Ólympíuleikum í

efnafræði í Grikklandi

Umsóknir um úreldingar gróðurhúsa

Bændasamtök Íslands auglýsa eftir umsóknum um bæturvegna úreldingar gróðurhúsa sem verða greiddar út á árinu

2004. Umsóknir verða afgreiddar í þeirri röð sem þær berastinnan tilskilins umsóknarfrests.

Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2003, og skulu umsóknir berast á þartil gerðum eyðublöðum, til Bændasamtaka Íslands,

Bændahöllinni við Hagatorg, 107 Reykjavík.Nánari upplýsingar gefa Magnús Ágústsson

garðyrkjuráðunautur Bændasamtaka Íslands og MaríannaHelgadóttir hjá Bændasamtökum Íslands, 563-0300.

Ísak Sigurjón Bragason.

Orðsending til bændaEins og undanfarin ár mun ég veita þjónustu sem felst í að losa fólk viðflugur í húsum og kóngulær sem oft setjast utan á hús og valda fólkiama.

Aðgerðin er hreinleg og farið eftir ýtrustu kröfum um meðferð eiturefna.Endingartími aðgerðar erundantekningalítið 1 ár.Vinsamlegast látið vita af ykkur semfyrst svo hægt sé að skipuleggja sigog veita sem besta þjónustu.

Byrjað verður á Austurlandi en síðanmun ég verða að Minna Núpi íGnúpverjahreppi eins og venjulega.

Jón Svanssonmeindýraeyðir(Austfirðingurinn)Símar: 853-5709, 893-5709, 862-1422

Page 19: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar
Page 20: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

20 Þriðjudagur 27. maí 2003

Úr búreikningum og skýrslu-haldi Möðruvallabúsins má reiknaút nokkuð nákvæmlega ræktun-arkostnað á hverja fóðureiningueftir fóðurflokkum. Á Möðruvöll-um voru fóðurflokkarnir þrírsumarið 2002, þ.e. beit, hey ogkorn. Sum ár má bæta við fjórðaflokknum sem er votverkað græn-fóður. Ræktunarkostnaðinum máskipta upp í annars vegar sam-eiginlegan kostnað, sem leggstjafnt á hverja fóðureiningu óháðflokkum, og hins vegar sértækankostnað sem lagður er á viðeigandiflokk. Sameiginlegur kostnaður ert.d. afskriftir véla og lands (við-hald), aðkeyptur áburður, jarðar-leiga og girðingakostnaður. Semdæmi um sértækan ræktunar-kostnað má nefna verktakakostnaðvið sáningu, þreskingu og hey-bindingu og einnig kostnað viðsáðvöru, plast o.fl. Þannig útreikn-ingur skilaði eftirfarandi niður-stöðu fyrir Möðruvallabúið árið2002 og eru þá laun bóndans (bú-stjórans) og hans starfsfólks ekkimeðtalin.

Flokkur Kr/ FemBeit 10,14Hey 12,25Korn 19,61Vegið meðaltal 12,26

Tekið skal fram að hér ermiðað við hey og korn við hlöðu-dyr og völsun korns og rýrnun sem

kann að verða eftir það er ekkimeðtalið í kostnaði. Kornið varsekkjað og pakkað í rúlluplast ogekki sýrumeðhöndlað. Búið sóttiekki um jarðræktarstyrk vegnakornræktar en með honum hefðikostnaður á fóðureiningu lækkaðum rúmar 3 krónur. Styrkurinnvegur þungt í þessu dæmi vegnaþess hve "lítið" var ræktað en kornvar einungis á 2,8 ha en styrkurinner föst upphæð óháð stærð ræktun-ar (>2 ha). Hálmurinn er undan-skilinn, enda ekki nýttur sem fóðurheldur sem undirburður. Efhálmurinn hefði verið tekinn með íreikninginn (sem fóður) hefðikornkostnaðurinn lækkað um 30aura og heykostnaðurinn um 10aura á fóðureininguna. Úr þessumgagnagrunni má gera n.k. næmnis-greiningu sem metur áhrif korn-eða heyuppskeru af ha á ræktunar-kostnað og er niðurstaðan fyrirMöðruvelli dregin upp í með-fylgjandi línuriti.

Hver er lærdómurinn? Að mínu mati má ljóst vera að

fóðureining í korni kostar alltafmeira en fóðureining í heyi þegarkostnaður við fóðurflokka innansama bús er borinn saman svofremi að engin stórslys verða viðheyöflun. Þannig samanburður erþó eini nothæfi samanburðurinnfyrir bóndann. Sumir gera sér þaðað leik að bera saman eigin korn-

ræktarkostnað við meðal hey-kostnað sem Hagþjónusta land-búnaðarins gefur út. Oftar en ekkikomast menn þá að þeirriniðurstöðu að heyfóðureiningin erdýrari en kornfóðureiningin! Þann-ig samanburður er hins vegar alvegfráleitur og vita gagnslaus viðrekstrargreiningu sem hefur það að

markmiði að bæta rekstur búa.Getur verið að það sé þess vegnasem ég sé suma bændur ausaheimaræktuðu korni (jafnvelóvölsuðu!) í nautgripi sem í raunþurfa eingöngu hey? Að skiptayfir í korn þegar hægt er að notakjarngóð hey er ekki góð hagfræði.Bera á jafnmikla virðingu fyrirheimaræktuðu korni og aðkeyptukjarnfóðri (reyndar á að fara velmeð allt fóður). Kornið á þessvegna eingöngu að nota þegar heygeta alls ekki fullnægt orkuþörfumgripa og/eða þegar snöggfita ánautgripi t.d. fyrir slátrun. Ef nástá efnahagslegur ávinningur afeigin kornrækt þarf heimaræktuninfyrst og fremst að koma í staðkornhlutans í aðkeyptu kjarnfóðrien ekki sem algjör viðbót og ákostnað heyframleiðslunnar. Þettaer grundvallaratriði.

En það er ýmislegt annað sem

þarf að gæta að. Korn- og hey-fóðureining er á margan hátt ekkisambærileg. Korn er einungisorkufóður sem er snautt af öðrumefnum en sterkju (meltanlegriorku). Afurðahey eru orkuminni enhafa það fram yfir kornið að veratiltölulega prótein-, trénis- ogsteinefnarík. Heyfóðureiningin erþess vegna mun efnaríkari enkornfóðureiningin. Aukin korn-fóðrun mjólkurkúa kallar mjöglíklega á meiri innkaup á próteiniog fóðursöltum og öll fóðurplönþarf að endurskoða. (Sjá töflu)

Spurningunni er enn ósvaraðhvort kornræktin á Möðruvöllumhafi skilað efnahagslegum virðis-auka sumarið 2002 miðað viðannars bestu mögulegu afkomu.Benda má á að á sama tímabili varhægt að fá keypt þurrt óvalsaðbygg á 16-18 kr. á fóðureiningunaeða 2-4 kr. ódýrara en heima-ræktaða kornið kostaði. Hér erustrax tveir óvissuþættir sem aldreier hægt að sjá fyrir, sem er verðkorns á markaði og hver heima-uppskeran verður. En látum okkurþað í léttu rúmi liggja eitt augna-blik. Til skamms tíma litið hefðiverið betra að sleppa kornræktinni(og eftir á að hyggja, vel aðmerkja). Heimakornið er enn ekkifarið að spara kjarnfóðurkaup ensennilega hefur sparast eitthvað afheyjum sem var algjör óþarfi áþessum síðustu og bestu tímum.Til lengri tíma litið hins vegar máfæra gild rök fyrir því að kornupp-skeran 2002 sé vel viðunandi ogyfir hagkvæmnismörkum. En þáverður kornræktin að vera órjúfan-legur hluti af framtíðar ræktunar-skipulagi búsins og allar rekstrar-áætlanir þurfa að taka mið af því.Sömuleiðis þarf þá staðföstu trú aðkornuppskeran sé nánast árviss ogekki undir 3500 fóðureiningum afha að jafnaði. En tæpt er það.

Þóroddur SveinssonMöðruvöllum

Búrekstrarsvið RALA

0

5

10

15

20

25

30

1000 2000 3000 4000 5000 6000 7000 8000

Fóðureiningar af ha

Kr

á fó

ðu

rein

ing

u

Sekkjað óvalsað korn

Hey við hlöðudyr

Reiknuð áhrif korn- og heyuppskeru af ha á kostnað á fóðureiningu.Byggt á raunkostnaðartölum frá Möðruvöllum 2002. Vegin meðalheyuppskera þetta sumar var um 4500 Fem/ha af sláttutúnum ogkornakurinn gaf 3300 Fem/ha. Kornið var sekkjað og plastað án sýru oger óvalsað. Þurrefni korns við skurð var 64-74%. Verktakar bundu ogpökkuðu 2/3 heyjanna og sáðu og þresktu kornið. Vinna bónda (bústjóra)og jarðræktarstyrkir undanskildir.

Dæmi um korn-ræktarkostnað á kúabúi

Möðruvallabúið stóð ánokkrum tímamótum sumarið2002 því að kominn var tími á aðendurnýja rúlluúthald eða breytaum heyöflunarstefnu. Búið hafðium tvo raunhæfa kosti að velja áþessum tímapunkti, að kaupa nýttúthald eða ráða verktaka til þess aðbinda og pakka heyjum. Ákveðiðvar að prófa ýmsa valkosti áður entekin yrði ákvörðun um fram-haldið. Ráðnir voru þrír verktakarmeð þrjú mismunandi úthöld ogþeir bornir saman við eigin rúllu-bindingu (gömul Claas lauskjarnarúlluvél) og pökkun (nýleg McHale pökkunarvél). Markmiðið varað skoða eftirfarandi þætti:

1. Þurrefnismagn og rúmmál bagganna

2. Gæði pökkunar 3. Kostnað á þurrefniskíló

Sambyggða fastkjarnavélin varmeð stillanlegum heyskerum ogstillanlegu þvermáli sem var stillt á

1,4 m. Fastkjarnavélin var meðmesta rúmmálið og þyngstubaggana. Lauskjarnavélarnar eruekki með stillanlegu þvermáli envar á bilinu 1,2 til 1,3 m. Nýlegalauskjarnavélin og fastkjarnavélinvoru með netbúnaði. Baggahólfferbaggavélarinnar er 0,80 x 0,88m með stillanlegri lengd, sem áMöðruvöllum var stillt á 1,8 m. Erþað talið með því lengsta semmögulegt er. Ferbaggarnir vorumeð minnsta rúmmálið og næstminnsta magnið í hverjum bagga.

Hins vegar var rúmþyngdin áber-andi mest í ferböggunum ogminnst í gömlu búsvélinni. Rúm-mál bagga var nokkuð breytilegtog var frávikshlutfall frá meðal-rúmmáli 4-9% sem verður aðteljast vel viðunnandi. Ekkert út-hald skar sig þó úr hvað þettavarðaði.

Þegar tölur eru bornar saman ímeðfylgjandi töflu er mikilvægt aðhafa í huga að heyin og þurrefnis-styrkurinn er nokkuð breytilegur ámilli úthalda, en hvorutveggja

hefur áhrif á það magn sem kemst íhvern bagga. Þá hefur maðurinnsem vinnur verkið mikil áhrif ágæði bindingar og pökkunar.

Gæði pökkunar má meta m.a.með því að fylgjast með myglu íböggunum þegar þeir eru opnaðirvið gjöf. Strax á fyrri hluta inni-stöðunnar voru þónokkrir baggarúr fastkjarnavélinni áberandiskemmdir af myglu sem náði oftinn að rúllumiðju. Samkvæmt upp-lýsingum frá verktaka var þaðvegna galla í pökkunarbúnaði semnú er búið að laga. Engin myglafannst í rúllum sem bundnar vorumeð nýlegu lauskjarnavélinni enþeir voru pakkaðir af bústjóra meðvél búsins. Mygla fannst í einstakaferbagga og Claas rúllubagga semrekja mátti til galla við pökkun.

Gjaldtaka verktaka miðaðist aðþeirra sögn við útreikninga Hag-þjónustu landbúnaðarins og áætlaðmagn í meðalbagga. Þegar upp varstaðið var samt talsverður munur ákostnaði milli verktaka þegarhonum er deilt á hvert þurrefnis-kíló. Í meðfylgjandi töflu er þetta

dregið fram en þar er þessikostnaður sýndur auk heildarræktunarkostnaðar eftir aðferðum.Vinna bóndans (bústjórans) er ekkiinnifalin en hún er mismikil eftirþví hvaða leið er farin. Vinnuþörfbóndans er mest ef hann bindur alltsjálfur en er minnst meðverktökum 1 eða 3. Ef verktaki 3hefði verið ráðinn til þess heyjaallt á Möðruvöllum hefði hannkostað um 180.000 kr. meira en efverktaki 1 hefði verið ráðinn. Þaðmunar um minna. Þá kemur áóvart hvað heimabundið hey skersig lítið úr.

Tafla. Kostnaður við heyöflun með mis-munandi verktökum eða heimabundið.

Krónur á kg þe.verktaki heild

Verktaki 1 2,51 9,61Verktaki 2 2,53 9,63Verktaki 3 3,02 10,12Heimabundið 0,00 9,71

Niðurstaðan er því sú aðkostnaðarlega er hagkvæmast aðráða verktaka til þess að sjá umbindingu og pökkun áMöðruvöllum. Kaup á nýrribindivél mun auka enn frekarfjármagnskostnað og það sem erekki síður mikilvægt, eigin vinnuvið heyskap. Að lokum er vert aðbenda á mikilvæga punkta semeðlilegt er að taka mið af þegarverktaki er valinn til verksins.

Þóroddur SveinssonMöðruvöllum

Búrekstrarsvið RALA

Verð Með þeim fyrirvörum sem reifaðirverða hér á eftir hlýtur verðið áhvert bundið og pakkað þurrefniskílóað skipta miklu máli. Vandamálið erhins vegar skortur á áreiðanlegumupplýsingum um þurrefnismagnstórbagganna eftir tegundum þeirra.Þetta er atriði sem brýnt er aðrannsaka sem fyrst.

Gæði pökkunarMikilvægt er að verktakinn hafi þákunnáttu sem til þarf til þess aðplasta á réttan hátt. Sömuleiðis hafagæði plastfilmunnar m.t.t. loðhæfni,togstyrks og höggþols mikið aðsegja. Þess vegna eiga bændur aðhafa skoðun á því hvaða plast ernotað og hvernig er pakkað.

Stundvísi Óstundvísi er að mati margra bændaeinn stærsti gallinn viðverktakafyrirkomulagið. Víst er aðbændur þurfa að auka á þanþolið, eneinhvers staðar eru mörkin.

Einsleitni Einsleitir baggar auðvelda uppröðunog tryggja jafnt magn í hverrieiningu. Sömuleiðis getur lögun

bagganna skipt máli. Sums staðarhenta annaðhvort ferbaggar eðarúllubaggar betur við þágjafaaðstöðu sem fyrir er.

Magn dreifaÞennan þátt ætti ekki að vanmeta.Dreifar eru yfirleitt látnar mætaafgangi í heyskap og fóðurgildið þvíoft lágt þegar þær eru loks hirtar.Þess vegna er mikilvægt að dreifarséu í lágmarki. Dreifamagnið fer þó

ekki bara eftir ágæti verktakans ogbindivélarinnar heldur einnig eftirgæðum múganna, þ.e. að þeir séu afhæfilegri stærð, beinir og að hægtsé að snúast í kring um þá. Semdæmi má nefna að sumarið 2002mældist þurrefnistap í dreifun áMöðruvöllum nema um 4% af slegniuppskeru, sem svarar um 60 250kílóa rúllum. Ekki var gerðursamanburður á milli verktaka íþessari úttekt.

Dæmi um reynslu afverktökum við heyöflun

Tegundir, fjöldi, rúmmál, þurrefnisstyrkur og þurrefnisinnihald bagga. Vegin meðaltöl (mt.).1)

Fjöldi Stærð Þurrefni, % Þyngd, kg þe Kg þe. í m3

Úthald bagga m3 mt. spönn mt. spönn mt. spönn Eigin lauskjarna rúlluvél (gömul) 365 1,40 76 75-78 277 273-300 198 185-204

Sambyggð fastkjarna rúlluvél 160 1,85 53 40-64 391 320-412 211 161-208

Nýleg lauskjarna rúlluvél 167 1,52 47 36-72 316 262-349 208 178-219

Ferbaggar 454 1,27 53 62-79 284 241-336 224 196-255

1) Með vegnum meðaltölum er átt við að fyrst er reiknuð út heildar þurrefnisuppskera hvers úthalds sem síðaner deilt á bagga- eða rúmmálsfjöldann. Spönnin sýnir sviðið á milli lægsta og hæsta gildis sem liggur á bak viðhvert meðaltal (mt.).

Page 21: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

Þriðjudagur 27. maí 2003 21

Aðalfundur Auðhumlu svfAðalfundur Auðhumlu svf. félags mjólkurframleiðenda í

Eyjafirði og Suður-Þingeyjarsýslu verður haldinn íSveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd þriðjudaginn 3. júní

nk. og hefst hann kl. 11.00.

Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.

Helgi Jóhannesson framkvæmdastjóri Norðurmjólkur skýrir frárekstri mjólkursamlagsins á síðasta ári og fram fara

verðlaunaveitingar fyrir úrvalsmjólk.

Pálmi Vilhjálmsson framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðvaí mjólkuriðnaði segir frá stöðu og horfum í mjólkuriðnaðinum.

Stjórn Auðhumlu

Nýtt merkiNýlega var auglýst eftir nafni áráðgjafaþjónustu búnaðarsam-bandanna á Norðurlandi eystraAlls bárust 54 tillögur og eftir

miklar vangaveltur ákvað stjórnað velja BÚGARÐUR -

Ráðgjafaþjónusta áNorðausturlandi . Hönnuður

merkisins er Guðrún ElfaSkírnisdóttir og í texta sem fylgdimerki segir: "Útgangspunktur við

hönnun merkisins er náttúran.Litirnir blár og grænn tákna himinog jörð og formin sýna styrk ogaðhald sem góð ráðgjöf veitir".

Búnaðarþing 2003 samþykktiályktun þar sem lagt er til viðlandbúnaðaráðherra að fylgtverði eftir því góða starfi semverkefnið "Fegurri sveitir"hefur unnið síðastliðin ár ogverði það viðfangsefni vistað hjáumhverfisdeild Landbúnaðarhá-skólans á Hvanneyri.

Þingið leggur áherslu á að út-vegað verði nægilegt fé til að hægtsé að losna við þann fortíðarvandasem til staðar er í mörgum sveitumí formi brotajárns, ónýtra girðingaog gamalla úr sér genginna húsa,og koma þannig til móts viðbændur og sveitarfélög við aðuppfylla ákvæði 44. gr. náttúru-verndarlaga nr. 44/1999 en þau löggera ráð fyrir að bændur fjarlægiþetta ónýta drasl.

,,Það er mjög misjafnt ástand ísveitum hvað þetta varðar og þvímiður er of mikið af því að mennvanræki að fjarlægja alls konardrasl sem hleðst upp. Ástand

þessara mála hefur lagast oggreinilegt að átakið ,,Fegurrisveitir" hefur haft mikið að segja.Þetta er verkefni sem ekki verðurleyst í eitt skipti fyrir öll og þvíþarf að ævinlega að vera meðhugann við þetta," segir GunnarSæmundsson, bóndi í Hrútatungu.

Hann segir að auðvitað tengifólk saman matvælaframleiðslu ísveitum og hreinlæti. Það passi þvíalls ekki saman ósnyrtilegt eðadraslaralegt býli og það að vera aðframleiða úrvals matvöru.

Verkefninu ,,Fegurri sveitir" er

lokið. Gunnar var spurður hvortreynt verði að halda áfram ein-hverju átaki í líkingu við það íframtíðinni. ,,Það hefur enginákvörðun verið tekin um þaðennþá. Um þetta var ályktað áBúnaðarþingi og þar kom framfullur skilningur á nauðsyn þessað vera með svona verkefni í gangií einhverju formi. Ég er ekki aðsegja að það þurfi að vera ná-kvæmlega eins og ,,Fegurrisveitir." Öll svona verkefni hafasinn tíma en það þarf eigi að síðurað hvetja bændur til að hafa þessahluti í lagi hjá sér. Í sumumtilfellum getur þurft að aðstoða þávið það með því að fjarlægjabrotajárn, bílhræ og aðra þungahluti eins og gert var í tengslumvið ,,Fegurri sveitir." Það er ekkisíður verkefni sveitarfélaganna enbænda að sinna þessu," segirGunnar Sæmundsson.

Ingvar Helgason hf. · Sævarhöfða 2 · Sími 525 8000 · [email protected] · www.ih.is

3150 m 16.900 kr. (án vsk.)

Ekki má slaka á hreinlætiog snyrtimennsku í sveitum

Orkuver ehf Heildarlausn fyrir þig!

Hugaðu að bæjarlæknum.Bjóðum eftirfarandi búnað

til virkjanaTúrbínur 0.5- 20.000 kWRafalar / allar stærðir

JarððstrengirRafbúnaður / stýringar

Þrýstipípur / margar gerðirog stærðir fáanl.

Leitið upplýsinga!S: 5 34 34 35

Page 22: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

22 Þriðjudagur 27. maí 2003

Það er kunnara en frá þurfi aðsegja þær miklu breytingar sem átthafa sér stað í okkar ágæta þjóðfé-lagi á undangengnum áratugum.Fæst ungmenni eiga þess kost aðfara í sveit til sumardvalar, bæðivegna minni fjölskyldutengsla viðbændafólk, en einnig vegna aukinn-ar vélvæðingar í landbúnaði semleyst hefur af hólmi hin hefðbundnustörf barna og unglinga. Þessiþróun hefur orðið til þess að tengslunga fólksins við sveitastörf ogbúskap rofna smátt og smátt ogkynslóðum sem alast eingöngu uppí þéttbýli fjölgar. Um leið fara þær ámis við stóran hluta af þeimmenningararfi þjóðarinnar sem felstí orðum og gjörðum bóndans.

Margir skólar á landsbyggðinnihafa reynt að mæta þessari þróunmeð svokölluðum vorverkefnumákveðinna bekkjadeilda þar semnemendum gefst kostur á að dveljaum hríð á bæjum, taka þátt í störfumog vinna verkefni samhliðadvölinni. Upphafið má rekja til árs-ins 1995 þegar skólastjórarnokkurra sveitaskóla í Skagafirði ogHúnavatnssýslum hittust og settufram hugmyndir að verkefninu"Sérstaða sveitaskólans", enmarkmið þess voru eftirfarandi:

·Viðbrögð dreifbýlisins semmótvægi gegn þeirri þróun aðskólahald hér á landi taki ein-vörðungu mið af þörfum þétt-býlisbúa með lengri árlegum skóla-tíma.

·Efling vitundar nemenda fyrirnáttúrunni og þeim breytingum áhenni sem vorið flytur með sér.

·Aðlögun skóla að lífsmynstri ogatvinnuháttum sveitafólks.

·Skólastarfið út fyrir veggiskólahússins.

·Einn þáttur í kynningu heima-byggðarinnar fyrir nemendum.

Varmahlíðarskóli í Skagafirðivar einn af brautryðjendum, en þar

hefur nemendum undanfarin árgefist kostur á að eyða fáeinum vor-dögum við úrvinnslu margvíslegraverkefna. Yngri bekkirnir vinnaþemaverkefni tengd umhverfi ognáttúru og eru t.d. minnisvarðar íSkagafirði umfjöllunarefni einnardeildarinnar í ár en fjallahringurinn ífyrra. Þessu tengjast svo vettvangs-ferðir um nágrennið. Eldri bekkir-nir, einkum 9. bekkur, fer á sveita-bæi og aðstoðar við dagleg störf .

Við báðum Guðmund Her-mannsson, kennara og umsjónar-mann vorverkefnisins til margra ára,að segja frá framkvæmd þess ogspurðum fyrst hvort krakkarnirsæktu í sveitadvölina. "Já, mjögmikið. Síðan 1995 höfum við einu

sinni sleppt sveitadvölinni ogunnum verkefni hér heima um bar-daga í Skagafirði sem reyndar varmjög gaman. Þess vegna gerðumvið könnum meðal nemenda umhvorn kostinn þau vildu og öll kusuheldur búskapinn sem þau dveljavið í 6 daga, en sjöundi dagurinn erúrvinnsludagur á vinnubókinni."

Hvaða verkefni eru það sembörnunum er ætlað að leysa?

"Þetta nám er verknám og ætlasttil að þau vinni fullan vinnudag, eninni í því er vinna við dagbók ogsérverkefni. Á dagskrá eiga að veraöll þau störf sem snerta heimilið ogþau geta unnið jafnt utan sem innandyra."

Sérverkefni hvað er það?"Það eru þættir sem þau eiga að

gæta að öðru fremur og er þeimdeilt niður á dagana. Fyrsta daginneiga þau t.d. að athuga flug fugla ogfuglalíf sérstaklega. Annan daginn

mengunarþætti á bænum. Þau eigaað kynna sér örnefni og sögurtengdar bænum o.s.frv. Að hverjumdegi loknum les svo einhverhúsráðandi yfir dagbókina ogkvittar fyrir."

Hefur ekki gengið illa að finnaöllum dvalarstað?

"Þvert á móti. Mörg þeirra eruúr sveit og því munar umvinnuframlag þeirra á álagstíma umsauðburð og hin sem hafa ekkibúskap í nágrenninu eiga auðveltmeð að finna sér bæi sjálf semumsjónakennarinn samþykkir. Þaðhefur aldrei neitt komið upp á þessiár og mikil ánægja meðal foreldraað þetta gangi svona fyrir sig."/Gunnar.

9. bekkur Varmahlíðarskóla á leiðinni "út í vorið" og skóflumannaliðiðklárt í hvað sem er. Á myndina vantar tvo nemendur. Bbl./Gunnar

Sérstaðasveitaskólans

Í ár verðamiklar breytingarvarðandi skil á búreikningum tilHagþjónustu landbúnaðarinsmeð tilkomu dkBúbótar. Nú erhægt að ganga frá búreikn-ingunum til Hagþjónustunnarbeint úr bókhaldsforritinu, enáður þurfti að vinna svokallaðayfirfærslu í sérstöku forriti.Bændur geta áfram treyst því aðgögn sem þeir senda sjálfir tilúrvinnslu hjá stofnuninni verðameðhöndluð án þess að hægt séað rekja þau til einstaklinga, ásama hátt og verið hefur hingaðtil.

Þegar senda á búreikning ervalið Verkfæri í valröndinni ogsíðan Gagnaflutningur-dkBúbót-Hagþjónusta landbúnaðarins.

Þegar þangað er komið ervalið bókhaldstímabil og hverniggengið er frá gögnunum. Það erannaðhvort hægt að vista þau átölvudisk og senda í pósti eðasenda þau sem viðhengi í tölvu-pósti á netfangið [email protected]ægt er að slá samviskusam-lega inn viðbótarupplýsingar umbúreksturinn sem ekki koma fram íbókhaldinu. Þessar upplýsingar

eru rekstrarform bús, ársverk, tún-stærð, aldur bónda, lömb til nytja,greiðslumark og heyuppskera íFE.

Ef ekki hefur verið gert skatt-framtal í forritinu fyrir við-komandi bónda er mikilvægt aðfyllt sé út bls. 4 (bústofnsblaðið) ískattframtali 4.08 en þar komafram upplýsingar um bústofn.

Við þennan gagnaflutning úrdkBúbót kannar forritið viðafurðartekjur, hvort upplýsingarum magn og fjölda eru færðar. Efslíkt er ekki gert lætur forritið vitaog gagnaflutningur er ekki mögu-legur fyrr en búið er að laga skrán-inguna. Hægt er laga þetta með þvíað fara í hreyfingar, F5 Valmyndog velja Breyta tilvísun á færslu.Ef færslan á ekki að bera upp-lýsingar um magn og fjölda (t.d.leiðréttingar) þarf samt að fara inní hana og skrá 0,01 í viðkomandireiti.

Ef einhverjar spurningar vaknaþá hafið vinsamlegast sambandvið Ingibjörgu hjá Hagþjónustulandbúnaðarins í síma 433-7080eða 433-7084 (beint).

Til bænda sem vilja senda búreikningatil Hagþjónustu landbúnaðarins

MMC Lancer 1800cc4x4. Árgerð 1990,silfurgrár. Ekinn 220þús. Nýskoðaður ítoppstandi. Tilboð óskast. Upp-lýsingar í síma 862-3255

Nýskoðaður í toppstandi!

Bændur á Suður-og Vesturlandi

Vegna mikillar slátrunar óskar SláturfélagSuðurlands eftir kúm og hrossum til slátrunar.

Staðgreiðum kýr.Athugið að auk staðgreiðslu greiðum við

hærra verð fyrir kýr en aðrirsláturleyfishafar á svæðinu, samkvæmt vef

LK.Vinsamlega staðfestið eldri pantanir.

Upplýsingar í síma 480 4100.Sláturfélag Suðurlands

Ársfundur2003

Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn í B-sal á 2. hæð íBændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík, þriðjudaginn

10. júní 2003 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá ársfundarins verður eftirfarandi:1. Flutt skýrsla stjórnar2. Kynntur ársreikningur3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt4. Gerð grein fyrir fjárfestingarstefnu sjóðsins5. Kynnt tillaga um breytingar á samþykktum6. Önnur mál

Allir sjóðfélagar, jafnt greiðendur sem lífeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu.Sjóðfélagar eru hvattir til að nýta sér rétt sinn og mæta á ársfund sjóðsins. Þeir sem vilja nýta sér þennan rétt þurfa að tilkynna það skrifstofu sjóðsins

í síðasta lagi 3. júní og munu þeir fá afhent fundargögn í upphafi fundar.Tillaga um breytingar á samþykktum liggur frammi á skrifstofu sjóðsins oggeta sjóðfélagar nálgast hana þar eða fengið hana senda. Sjóðfélögum gefst

kostur á að koma fram athugasemdum á ársfundinum.

Lífeyrissjóður bænda

Page 23: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

Þriðjudagur 27. maí 2003 23

E

BA

CK

MA

N

AU

GL

ÝS

IN

GA

ST

OF

A

�������������� � ������

�������� �������������������� ������� ��

Í Húnaþingi vestra er að hefjastátak í fráveitumálum meðhreinsun á rotþróm og sitru-lögnum. Landbúnaðar- og sam-göngunefnd Húnaþings vestrahefur afgreitt drög að sam-þykktum til sveitarstjórnar umhreinsunina.

Skúli Þórðarson, sveitarstjóriHúnaþings vestra, segir að sveit-arstjórnin vilji skipuleggja þettaverk með bændum og aðstoða þá

við þetta því ekki er sama hvernigmeð er farið.

,,Menn þekkja það best fráþeim stöðum þar sem komið hafaupp salmonellutilvik eins og íSkagafirði í fyrra. Rotþrær ogsitrulagnir er einn af áhættu-þáttunum og við viljum komaþessum hlutum í lag til að lág-marka slíka áhættu," segir Skúli.

Húnþing vestra varð til 1998með sameiningu 7 sveitarfélaga. Í

sumum dreifbýlissveitarfélögun-um hafði verið gert átak fyrir sam-einingu hvað varðar fráveitu-málin. Í öðrum var ástandið ekkieins gott en nú er hvatt til þess aðgera þar bragabót á. Meðal annarshefur verið rætt um þá hugmynd ísveitarstjórn að sveitarfélagiðstæði að magninnkaupum á rot-þróm til að ná niður verði fyrir þáaðila sem eiga eftir að koma sérupp slíkum búnaði en bændur hafaákveðnar skyldur í þessum efnumeins og aðrir.

Skúli Þórðarson bendir á aðfram til ársloka 2005 geti mennfengið styrki frá svokallaðaðri Frá-veitunefnd sé skipulega og heil-stætt að þessu unnið. Þess vegna séástæða til að hvetja menn til verkaí þessum efnum þar sem úrbóta erþörf.

Átak boðað í fráveitu-málum í Húnaþingi vestra

Á fundi stjórnar Lífeyrissjóðsbænda þann 28. mars sl. varlagður fram ársreikningur lífeyris-sjóðsins ásamt tryggingafræðilegriúttekt á stöðu hans í árslok 2002.Samkvæmt úttektinni er hallilífeyrissjóðsins miðað við heildar-skuldbindingar 12,9%. Sam-kvæmt lögum um skyldutryggingulífeyrisréttinda og starfsemilífeyrissjóða nr. 129/1997 ber aðskerða réttindi í lífeyrissjóðum efhalli er 10% eða meiri. Stjórn líf-eyrissjóðsins ber því skylda til aðað gera nú þegar nauðsynlegarráðstafanir til að bæta stöðu hans.Þetta kemur fram í bréfi semframkvæmdastjóri sjóðsins, Sig-

urbjörg Björnsdóttir, ritaði stjórnBÍ.

Tryggingafræðingur sjóðsinshefur bent á tvær leiðir sem færar erutil að bæta stöðu sjóðsins án þess aðbreyta þurfi lögum. Annars vegarstyttingu á greiðslutíma makalífeyrisúr 36 mánuðum í 24 mánuði og hinsvegar lækkun á margföldunarstuðlitil útreiknings lífeyrishlutfalls elli- ogörorkulífeyris úr 1,442 í 1,4 ogmakalífeyris úr 0,721 í 0,7. Fyrr-greind lækkun á margföldunarstuðlimyndi leiða til 2,91% lækkunar allralífeyrisgreiðslna nema barnalífeyris.Stjórn lífeyrissjóðsins hefur ákveðiðað ráðast nú þegar í þessar breyting-ar. Ljóst er þó að fyrrgreindar breyt-

ingar eru ekki nægilegar til að bætastöðu sjóðsins. Því hefur veriðákveðið að endurmeta trygginga-fræðilega stöðu, þ.e. hvort einhverjarskuldbindingar hafa verið ofmetnarog hvaða áhrif framangreindar breyt-ingar á samþykktum muni hafa.Jafnframt var ákveðið að hafa hlið-sjón af fjárhagslegri stöðu sjóðsinseftir fyrsta ársfjórðung þessa árs áðuren gerð verður tillaga um breytingu álögum um sjóðinn til frekariskerðingar réttinda.

Að sögn framkvæmdastjóraleiddi endurmat tryggingafræðilegrarúttektar til lækkunar á halla sjóðsinsum 1% og er hann því 11,9%.Framangreindar breytingar ásamþykktum bæta stöðu sjóðsinsþannig að hallinn verður um 9%.Fjárhagsleg staða sjóðsins eftir fyrstaársfjórðung þessa árs hafði hinsvegar ekki batnað nægilega til þessað það hefði áhrif.

Stjórn lífeyrissjóðsins munkynna tillöguna á ársfundi sjóðsinsþann 10. júní nk. Breytingar gætutekið gildi tekið gildi 1. júlí nk.

Breytingar á samþykktumLífeyrissjóðs bænda

Page 24: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

Tölvufyrirtæki í gamallihlöðu, sem var breytt í fisk-verkunarhús og þar á eftir íbátasmíðastöð. Stýrt aftveimur kappsömum ungumkonum sem vilja búa í strjál-býlinu. Konum sem nýtanýjustu samskiptatækni.Konum sem fengu góða hug-mynd og keyra hana áframaf þeim krafti sem konumeinum er eiginlegur. Fyrir-tækið heitir því hljómfagranafni Hleinar ehf. ogeigendur og stjórnendur eruþær Vera Roth jarðfræð-ingur og Ólína Gunnlaugs-dóttir tækniteiknari. Þaðvar stofnað í febrúar á þessuári og er til heimilis áHellnum á Snæfellsnesi.Hleinar leggja áherslu áuppbyggingu og reksturlandupplýsingakerfis (LUK)sem gengur undir skamm-stöfuninni GIS á erlendummálum. LUK er tölvu- oghugbúnaðarkerfi, sérhannaðtil þess að safna, geyma ogvinna með landupplýsingar,þ.e. gögn sem auðkennd erumeð staðsetningu. Kerfiðhefur þá sérstöðu að hægt erað tengja saman grafískgögn (upplýsingar á korti)og venjuleg töflugögn.Athygli vekur að búið er aðþróa kerfi sem gerir mögu-legt að setja inn grafískgögn í gegnum vefinn.Hleinar bjóða fólki lokuðheimasvæði, en þar geturfólk skipulagt sín svæði.Vinnu við gerð LUK á aðljúka á næstu vikum.

En hver ætti að skipta viðHleina? Ekki stendur á svari:Sveitarfélög, bændur og aðrireigendur lands. Þessir aðilar og fleiriþurfa á að halda nákvæmum og að-gengilegum upplýsingum umlandið, í stafrænu formi. Þær stöllurætla að leggja áherslu á þjónustu viðminni sveitarfélög, bændur og aðralandeigendur sem þurfa að skipu-leggja sitt land. Annars skiptir land-fræðileg staðsetning engu máliþegar kemur að því að skipta viðfyrirtæki á borð við Hleina. "Server"Hleina er hjá Nepal í Borgarnesi."Ef menn eru að vinna deiliskipulagfyrir jarðir eða sveitarfélög, þágetum við unnið margvíslega for-vinnu," sagði tækniteiknarinn Ólína,"en við höfum ekki í hyggju að faraí markaðinn í þéttbýlinu."

Bændablaðið fór á stúfana umdaginn og hitti Ólínu ogsamstarfsmennina frönsku, en Veravar fjarri góðu gamni. Þetta varnæðingssamur dagur en áhrif Snæ-fellsjökuls voru auðfundin í áhugan-um sem geislaði af Ólínu og starfs-mönnum Hleina; Frökkunum GillesTasse, sem er sérfræðingur í LUK,uppsetningu kerfisins, innsetningugagna, viðhaldi og uppfærslu, ogBlaise Picinbono, sem erkerfisfræðingur og annasthugbúnaðarþróun fyrir fyrirtækið.

Þeir Gilles og Blaise eru í

tímabundnu starfi hjá Hleinum, enþess má geta að Gilles er unnustuVeru en þau unnu saman á Kirkju-bæjarstofu - og svo haldið sé áframmeð ættfræðina - þá var faðir Verulistamaðurinn Diter Roth en Ólínaer borin og barnfæddur Snæ-fellingur. Líklega á hún ættir aðrekja til Bárðar Snæfellsáss.

Vera Roth er framkvæmdastjóriHleina. Hún er menntaður jarð-fræðingur frá Háskóla Íslands, enstundar nú nám til meistara í upp-lýsingatækni við KingstonUniversity í London. Nánar tiltekiðþá fjallar verkefni Veru um tölvu-kerfi til að staðsetja örnefni.

Ólína Gunnlaugsdóttir ermarkaðsstjóri. Hún er tækniteiknarifrá Fjölbrautaskólanum á Akranesi.Þær Vera og Ólína fóru saman ánámskeið sem gekk undir nafninuAuður í krafti kvenna - frumkvöðla-auður - sem haldið var í Háskólan-aum í Reykjavík fyrir tæpu ári. Ívopnabúri þeirra var verkefniðhennar Veru. Ætlun þeirra var aðstofna fyrirtæki með land-upplýsingakerfi í huga.

Nokkru síðar var Ólína ánámskeiði á Hvanneyri í gerð land-nýtingaráætlana. Þar fletti húnhverri glærunni á fætur annarri og sáfljótlega að sú vinna var tafsöm -ekki síst á þessum tölvutímum.Fræðslan á námskeiðinu í Reykjavíkkom í góðar þarfir og úr varð kokk-teill sem við þekkjum sem er undir-staða Hleina. Þess má geta að ennhefur enginn styrkt þetta fyrirtækiÓlínu og Veru en þær hafa lagt framumsóknir m.a. í Framleiðnisjóð ogsjóð er ætlað er að styrkjaatvinnumál kvenna.

Nokkur fyrirtæki eru ámarkaðnum sem veita sambærilegaþjónustu en þörfin fyrir samhæfingugagna og verklags er mikil. Núþegar eru til samræmdir staðlarvegna landupplýsinga og ýmsiraðilar, svo sem stofnanir og sveitar-félög, eru farin að nota LUK. Semdæmi hafa fjögur fyrirtæki, áttasveitarfélög og tvö veitufyrirtækisameinast um landupplýsingakerfi,sem nefnist Oddviti. Tækifærin núá dögum felast, að sögn Ólínu, íþörfinni á því að halda utan um oggeta unnið með landupplýsingar áhagkvæman og aðgengilegan hátt.Sveitarfélög, sem hafa verið aðbyggja upp sín eigin landupp-lýsingakerfi, hafa lýst eftir samstarfivið önnur sveitarfélög og mælaeindregið með að sveitarfélögsamnýti þessi kerfi sem ogsameinist um kostnað og vinnu viðuppbygginguna. Einnig hafa for-svarsmenn viðkomandi sveitar-félaga bent á að starfsemi sé bestkomin í höndunum á sérhæfðumþjónustuaðilum og fyrir smærrisveitarfélög væri hagkvæmastalausnin að sameinast um að skiptavið slík fyrirtæki

Vera og Ólína segjast sjá fyrirsér miðlægt gagnasafn nákvæmraog áreiðanlegra landupplýsinga ílandupplýsingakerfi Hleina. Stefnaner að gera almenningi, smærri fyrir-tækjum og stofnunum kleift að nýtasér kosti landupplýsingakerfisins.Markmið er að aðilar sem ekki hafafjárhagslegt bolmagn né forsendurtil að koma sér upp/reka landupp-lýsingakerfi geti nýtt sér kerfið ogþeir sem vilja, geti unnið við síneigin gögn beint af internetinu.

Segjast þær hafa í hyggju að ná þvímarkmiði með því að þróa hug-búnað sem gerir innsetningugrafískra gagna í gegnum vefinn,mögulega. Kerfið verði fullkomlegasamkeppnisfært á Evrópumarkaðienda sé stefnan að markaðsetja þaðerlendis.

Viðræður eru þegar hafnar viðforráðamenn Þjóðgarðsins í Skafta-felli og vonir bundnar við verkefni íhinum nýstofnaða þjóðgarði, Snæ-fellsjökuli, um söfnun og staðsetn-ingu örnefna. Einnig standa yfir við-ræður við Örnefnastofnun Íslandsum þróunarvinnu og átaksverkefni ístaðsetningu örnefna í LUK.Markmiðið er að hanna og setja uppkerfi, sérhannað til skráningarupplýsinga um örnefni og hrinda afstað átaksverkefni í skráningu ogstaðsetningu örnefna í LUK.

Loftmyndir og kortagrunnareruyfirleitt nauðsynleg til að vinnameð kerfi af þessu tagi en aðeinsþrjú fyrirtæki selja slíkar myndir afÍslandi; Landmælingar Íslands,Loftmyndir ehf. og Hnit. Stafrænirkortagrunnar eru enn ekki til af öllulandinu. Hleinar hafa náð samkomu-lagi við Loftmyndir ehf. um myndirsem viðskiptavinir Hleina getanotað.

Vinna við landnýtingaráætlanirbyggist á búvörusamningi umgæðastýringu í sauðfjárrækt. Einsog er eru landnýtingaráætlanir ekkiunnar í stafrænu formi. Gerð slíkraáætlana í sauðfjárrækt er á frumstigi.Sauðfjárbændur á Íslandi eru um2700, af þeim er gert ráð fyrir að1100-1200 fari í gæðastýringu.

Bóndi eða landeigandi, semvinnur að landnýtingaráætlun eða

túnkorti, fær eigið "heimasvæði" þarsem hann getur fært inn örnefni,byggingar, vegi eða tún. Hann geturunnið með þetta hvert fyrir sig ogútbúið túnkort svo dæmi sé tekið.Bændur sem nota NPK ættu, aðsögn Ólínu, hiklaust að kanna hvortkerfið henti þeim ekki vel.

Landeigandi sem vill t.d. skipu-leggja skóg hjá bústöðum sem hannhefur í hyggju að reisa getur nýtt sérLUK. Hann mundi sækja umheimasvæði hjá Hleinum, en fámargvísleg tölvutæk gögn frá Land-græðslunni sem á gróðurkortin. Ístað þess að draga upp blað ogpenna fengi landeigandinn mynd aflandsvæðinu sínu og inn á hanagetur hann teiknað skógarreiti - enauk þess teiknað inn vegi og fleira.Þessar teikningar gætu að lokumhafnað á borði skipulagsyfirvalda.Með GPS hnitum er auðvelt aðstaðsetja nýjar byggingar og skurðiá kortunum að sögn Ólínu.

Forsendur þess að Hleinar getiveitt bændum þessa þjónustu, eralmenn tölvueign og internet-tenging. Samkvæmt könnunBændablaðsins árið 2000 kom framað 83% aðspurðra bænda var meðtölvu á heimilinu og 85% með að-gang að internettengingu. 76% tölduað um góða eða sæmilega internet-tengingu væri að ræða á sínu svæði.Landsíminn hefur það að markmiðiað mögleiki verði á ISDN tenginu, ásem flestum stöðum á landinu, fyrirárslok 2003. Auk þess eru komnirtil nýir möguleikar, svo sem ör-bylgjusamband í gegnumgervitungl.

Þjóðgarðar þurfa að gera vernd-aráætlun og nú þegar er hafin vinnavið skráningu landupplýsinga íLUK í þjóðgarðinum í Skaftafelli.Öll örnefni á Núpstöðum í Vestur-Skaftafellssýslu hafa þegar veriðskráð stafrænt og staðsett í LUK(Kirkjubæjarstofa) og er mikilláhugi fyrir því að nýta tilvonandinetþjónustu Hleina ehf. fyrir þessiörnefni sem og önnur gögn frá Þjóð-garðinum í Skaftafelli. Þjóðgarð-urinn Snæfelsjökull er að mestuleyti óskráður og hafa Hleinar ehf.verið í viðræðum við þjóðgarðsvörðum samstarf.

Samkvæmt lauslegri könnunHleina er almennur áhugi á söfnunog staðsetningu örnefna. Margireinkaaðilar og félagasamtök hafatekið sig til og safnað örnefnum, aukþess sem Örnefnastofnun á mikið oggott safn örnefna tilheyrandi flestumbýlum í landinu. Þessi gögn eru að-eins að litlum hluta staðsett á kort-um og nánast ekkert af því stafræntog mikil vinna framundan í því aðkoma gögnunum í LUK.

Tekjumöguleikar? Ólína sagðiað ætlunin væri að selja aðgang aðLUK. "Vonandi getum við selt ein-hverja þjónustu. Við munum bjóðafólki að vinna ákveðinn grunn semlandeigandinn fær svo á sitt heima-svæði," sagði Ólína. "Hér er ekkiverið að vinna deiliskipulag en viðgetum aðstoðað fólk á ýmsan hátt.Auðvitað er því ekki að leyna að viðbindum ákveðnar vonir við samstarfvið Örnefnastofnun og verkefni fyrirsveitarfélög og fleira. Þannig hefurbúnaðarfélag Staðarsveitar áhuga áað örnefni á þess félagssvæði verðisett inn í kerfið. Við viljum setjahvert og eitt einasta örnefni á réttanstað, eins og hægt er. Staðurinn yrðimældur út með GPS tækni og bak-grunnsupplýsingar miklar ogítarlegar. Í því kerfi sem Vera er aðhanna er hægt að nálgast allarmögulegar heimildir um viðkom-andi stað - og ekki bara sem texta.Ef vel er að verki staðið geturáhugasamur leitandi fundiðljósmynd og jafnvel hljóð ogvídeómynd. Þetta er mögulegt og erhérna rétt handan við hornið.Spurningin er bara um að setjasaman á einfaldan hátt þærtæknilausnir sem standa fólki tilboða.Í allri okkar vinnu höfum viðað leiðarljósi að vinna verkkaupa,sem þarf að viðhalda kerfinu, séeinföld og auðskiljanleg,"sagðiÓlína.

Heimasíða Hleina ehf. er:www.hlein.is

Einfalt landupplýsingakerfiverður til á Snæfellsnesi

Ólína Gunnlaugsdóttir. Það er fátt sem minnir á tölvur á þessari mynd - en án efa hefur umhverfi gamla fiskverkunar-hússins örvandi áhrif á þankagang þeirra sem starfa í hugbúnaðariðnaðinum.

24 Þriðjudagur 27. maí 2003

Page 25: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

Þriðjudagur 27. maí 2003 25

FJÖLBREYTT ÚRVAL HEYVINNUTÆKJA FRÁ: Niemeyer, Pöttinger og Tellefsdal

Niemeyer SM þrautreynd sláttuvél með miðjulið og einstaka sláttueiginleika.

Pöttinger og Vermeerrúllubindivélar, fáanlegarmeð söxunar- og net-bindibúnaði. Sterkbyggðarvélar með mikla aftkasta-getu.

Tveggja stjörnu rakstrar-vélar, einnig með hinumeinstaka Niemeyer Twinrakstrartindi

Tellefsdal pökkunar-vélar, afkastamiklarog traustbyggðar

Icelandair og Landsmót hesta-manna hafa gert með sérsamning um að Icelandair verðiaðal samstarfsaðili og kostunar-aðili Landsmóts hestamannanæstu sex árin. Beingreiðsla erupp á 9 milljónir króna ogannað framlag er metið á þaðsama eða jafnvel aðeins hærra.

Landsmótið hefur fengið nýttnafn sem notað verður viðkynningar erlendis sem er Ice-landair Horse Festival en á Íslandiverður Landsmót hestamannaáfram notað. Næsta landsmótverður haldið á Hellu daga 29. júnítil 4. júlí 2004.

Á fréttamannafundi þegarsamningurinn var kynntur var nýr

vefur Landsmóts hestamanna ehfog Icelandair Horse Festivalopnaður en það gerði Lárus D.Pálsson, framkvæmdastjóri Lands-móts hestamanna. Slóðin er:www.landsmot.is/english

Icelandair styrkir Landsmót hestamanna

Við undirritun samstarfssamnings Icelandair og Landsmóts hestamannaf.v. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, stjórnarformaður Landsmóts hesta-manna, Lárus D. Pálsson, framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna,Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu og markaðssviðsIcelandair og Steinn Lárusson, forstöðumaður söluþróunar Icelandair.

Verð kr. 665,000,- m/vsk

Burðargeta 12 tonn + Stærð palls = 2,55x9,0m

H. Hauksson ehf.Suðurlandsbraut 48Sími: 588-1130. Fax. 588-1131.

FLATVAGNARFLATVAGNAR

Page 26: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

26 Þriðjudagur 27. maí 2003

SmáauglýsingarSími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang [email protected]

Til sölu 900 ltr áburðardreifari árg'99. Á sama stað óskast keypturgamall áburðardreifari og hásingá tvöföldu með grind. Uppl. í síma849-5458.

Til sölu 4.000 ltr haugdreifari fráVélboða. Uppl. í síma 862-4719.

Til sölu Terhi 440 vatnabátur ávagni. Nissan vél 2,8 diesel meðöllu, ekinn 170.000 km, Nissan2,2 diesel, ný uppgerð ogUniversal dráttarvél í varahluti,nýuppgert olíuverk en úrbræddvél. Uppl. í síma 422-7363 eða896-4763.

Tilboð óskast í 47.000 ltrframleiðslurétt í mjólk. Þar af er24.000 ltr nýtanlegir áyfirstandandi verðlagsári. Tilboðsendist til Bsb. Suðurlands, merkt:"Kvóti 47". Áskilinn er réttur til aðtaka hvaða tilboði sem er eðahafna öllum.

Tilboð óskast í 150 ærgildaframleiðslurétt í sauðfé. Upplgefur Rúnar í síma 471-1226.

Til sölu gullfallegirholdakanínuungar undan topp-foreldrum, tilbúnir til afhendingar1.júní nk. Einnig frjóvguðhænuegg af gamla íslenskahænsnastofninum. Uppl. í síma422-7363 eða 869-8192.

Til sölu hreinræktaðir BorderCollie hvolpar. Uppl. í síma 899-5423.

Til sölu MF-390 árg. ´94 með eðaán Alö-540 tækja. Notuð 2.000vst. Uppl. í síma 487-8471 eða896-8471.

Til sölu tveir 5 tonna lyftarar. Alli-Chalmers árg. '81 og Manitou 4x4árg. '80. Er einnig með Volvo N88árg. '71, 10 hjóla með gámalyftu.Uppl. í síma 893-1391, Skúli.

Til sölu PZ-187 árg. ´85. Uppl. ísíma 847-7423.

Border Collie hvolpar til sölu.Foreldrar frábærir smalahundar.M: Skessa, Dalsmynni (frá Hæl)F: Tígull, Eyrarlandi, Fljótsdal.Sími 435-6657eða 854-0657,Svanur.

Til sölu tveggja ára töluvert taminBorder Collie tík. Hlýðin ogskemmtileg, vill fá að vinna viðkindur/kýr. S: 435-6657 eða 854-0657, Svanur.

Til sölu Stoll 30 ámoksturstækiárg. '91 með festingum fyrir Case5120. Einnig óskast skófla fyrirTrima tæki. Uppl.í síma 892-9815.

Til sölu Fella-187 sláttuvél árg´90. Uppl. í síma 466-1548.

Óska eftir að kaupa vel í sveitsetta sauðfjárjörð í fullum rekstrimeð að lágmarki 300 ærgildakvóta og 400-500 fjár. Uppl. ísíma 663-3709.

Óska eftir að kaupa Deutz-Fahrsláttuvél, teg: SM-45, til niðurrifsog 120 eggja útungunarvél.Getum látið hross í skiptum. Uppl.í síma 422-7363 eða 896-4763.

Átt þú áburðardreifara,slóðadraga, valtara, keðjudreifaraog múgavél sem þú vilt selja fyrirsanngjarnt verð? Ef svo ervinsamlega hafið samband í síma824-0804, 566-8191 eða 699-1961.

Óska eftir að kaupa ódýradráttarvél með tækjum. Útlit skiptirekki máli. Uppl. í síma 553-0699.

Óska eftir að kaupa Ford-3000 fráárg. '79 til '85 í varahluti. Uppl. ísíma 898-6111.

Óska eftir að kaupa Polarisfjórhjól, blátt eða rautt. Allar árg.koma til greina. Á sama stað er tilsölu snjósleði, Artic Cat Panter,árg. ´94. 440 cc. 45 hö, tveggjamanna sæti. Hugsanleg skipti.Uppl. í síma 861-8825.

Óska eftir að kaupa gamladráttarvél með tækjum fyrir lítinnpening. Má þarfnast lagfæringar,helst Ferguson, s: 896-4773 eftirkl. 14, Birgir.

Óska eftir varahlutum í Deutz árg´68, pökkunarvél, sturtuvagni,sláttuvél 165-185 og ódýrridráttarvél með tækjum í rúllurnar.Gömul iðnaðarvél kemur tilgreina. Uppl. í síma 897-7796.

Til sölu 6.000 ltr Vélboða-tankurmeð snekkjudælu, RP-200rúlluvél árg. '96, tvær eikarhurðirmeð plastklæðningu og körmum,tilvaldar í mjólkurfjós. Stálgrind 12m breið. I�20 bitar, reykofn,vacumvél og ýmis tæki tengdmatvælaframleiðslu. Combi Campárg. ´91 með fortjaldi,afmælisútgáfan. Uppl. í síma 866-3811.

Til sölu Moi haugdæla/skádælaárg. '01 í góðu standi. Uppl. ísíma 694-2264 eða 435-1164

Dráttarvél � sérstakt eintak. Tilsölu ZETOR 5211 dráttarvél árg.´88. Vélin er notuð aðeins 769vinnustundir og í góðuásigkomulagi. Nánari uppl. gefnarí síma 437-0123, Haukur.

Til sölu girðingarstaurar. Léttir íflutningi. Uppl. í síma 451-4022eftir kl. 20.

Til sölu 800 lítra Packomjólkurtankur árg. '95 ogSteinbock rafmagnslyftari árg. '79.Uppl. í síma 845-0029

Til sölu Deutz rafstöð 10 kw.þriggja fasa. Lítið keyrð. Uppl.gefa Guðmundur í síma 464-3280eða Eggert í síma 464-1101.

Til sölu Polaris 6x6 árg. ´02. Ekið100 mílur. Uppl. í síma 898-5100.

Til sölu. Fiat 88-94 DT árg. '95, 85hö með tækjum, skóflu, göflum ogþyngingarlóði. Vel með farin vél.Stór burðarmikil jeppakerra. Fimmdekk á felgum undir Toyota Hi-Lux. Sög til að kljúfastórgripaskrokka. Nokkrarútihurðir. Brynju- hjólsög í borði.Plötusög, mjög góð. Loftpressa.Tveir litlir skúrar. Tveir gamlirgámar, 20 feta. Hífingarspil meðgálga fyrir steypu. Fjórirvatnstankar úr plasti 1.000 ltr. Lítilhrærivél. Blokkþvingur (búkkar).Mjög góð vigt (pallvigt). Tvö hliðfyrir sveitabýli eða sumarhús.Kælivél. Uppl. í síma 557-4378,eftir kl. 20, 852-1011 eða 895-7588.

Til sölu New Holland bindivél, velmeð farin ásamt baggatínu ogtveimur baggafæriböndum. Selstódýrt. Uppl. í símum 487-1264 og487-1105.

Til sölu Krone-243 CV sláttuþyrlaárg. ´95 og Maragonheyhleðsluvagn 32 rúmmetra árg.´87. Uppl. í síma 849-5399.

Til sölu Pöttinger heyhleðsluvagnárg. '89. Kuhn heyþyrla árg. '90ásamt einni bilaðri af sömu gerðárg. ''74. Stjörnumúgavél árg. '81og einnig hjólarakstrarvél fjögurrastjörnu. Vagn með krana, 2 tonnaárg. '86 og Milkmaster mjaltatæki,2 stk. o.fl.fylgihlutir. Uppl. í síma464-3388.

Óska eftir að kaupa hedd í MF-35árg. ´62. Uppl. í síma 557-6272eða 892-2981.

Óska eftir að kaupa frambeisli,helst á Zetor, aðrar tegundir komatil greina. Má vera gamalt ogþarfnast lagfæringar. Uppl. í síma894-3333.

Óska eftir traktorsgröfu, ýtu, eðagröfu í sléttum skiptum fyrirToyotu Double Cab árg. ´87,bensín, 38" breyttan. Óska einnigeftir 4x4 Ursus í varahluti.Uppl. ísíma 661-8244.

Tvær þýskar stúlkur á átjánda árióska eftir að komast í sveit ábilinu 19. júli � 16. ágúst. Þærhafa báðar reynslu afsveitastörfum og tala ensku. Uppl.gefur Heidi Nunheim sem er meðnetfangið: [email protected]

Tæplega 18 ára piltur óskar eftirstarfi í sveit. Er vanursveitastörfum og vélaviðgerðum.Uppl. í símum 847-3218- 426-8805 eða 420-1105.

Mæðgin, hún 61 árs en hann 35ára (vanur), óska eftir starfi í sveit.Uppl. í síma 696-2617 eða 699-3982.

Óska eftir að ráða stúlku til aðgæta eins árs telpu.Rauðakrossnámskeið æskilegt.Uppl. í síma 434-1513 eða 692-0803.

Piltur á sautjánda ári óskar eftirstarfi í sveit. Vanur. Laus strax.Uppl. í síma 564-6883.

Tuttugu og tveggja ára þýskstúlka óskar eftir að komast í sveitá bilinu ágúst til októberloka. Vilgjarnan vinna á blönduðu býli.Karin Backhaus, netfang:[email protected]

13 ára stúlka óskar eftir að fá aðpassa barn í sveit í júní. Hefurverið í sveit og farið á námskeiðhjá Rauða krossinum.Áhugasamir hafi samband í síma553-2185 eftir kl. 18 á daginn.

16 ára piltur óskar eftir vinnu ísveit. Er vanur vélum og tækjum.Get hafið störf 6. júní. Uppl. í síma564-2775 eða 866-8280, Smári.

Tvítugur maður óskar eftir vinnu ísumar, vanur. Uppl. í síma 437-1915.

Ábyggilegur aðili óskar eftir aðtaka jörð á leigu. Hús megaþarfnast lagfæringa. Búskapurekki fyrirhugaður. Uppl. í síma565-6024.

Óska eftir að taka jörð á leigu.Íbúðarhús þarf að vera í lagi.Uppl. í síma 456-2015.

Tveir votheysturnar (silo) úr stálifást gefins. Hvor turn er 190 m3.Yfirgerð er stálgrind yfir báðaturna. Uppl. í síma 486-6080

Leiga

Gefins

Til sölu

Óskað eftir

Atvinna

Framleiðnisjóðurlandbúnaðarins styður:

atvinnuuppbyggingunýsköpunþróunrannsóknirendurmenntun

í þágu landbúnaðar.

Kynntu þér málið:Veffang: www.fl.isNetpóstfang: [email protected] Sími: 430-4300Aðsetur: Engjaás 2310 Borgarnes

Case CX90 m/tækjum 4x4 1998

MF 390 m/tækjum 4x4 1995

MF 675 1986

New Holland TS100 m/tækjum 4x4 1998

NOTAÐAR VVÉLAR

Fyrstu lífrænu gúrkurnar semræktaðar hafa verið í Garðyrkju-skólanum á Reykjum eru komnarí verslanir. Gúrkurnar koma úrtilraun í tilraunagróðurhúsiskólans en í lífrænni ræktun erhvorki leyfilegt að nota tilbúinnáburð né plöntulyf.

Rétt eins og í lífrænni ræktuner leitast við að vinna á mein-dýrum í hefðbundinni ræktunmeð lífrænum vörnum í staðmeindýralyfja. Miðað við íslenskaræktun má segja að einn mikil-vægasti munurinn á milli hefð-bundinnar- og lífrænnar ræktunarfelist í áburðargjöfinni en mark-mið tilraunarinnar í Garð-yrkjuskólanum er einmitt að leitahagkvæmra lausna á áburðargjöfvið lífræna ræktun gúrkna. Í þeimtilgangi eru bornir saman lífrænuáburðargjafarnir sveppamassi,melta og fiskimjöl. Dagskráinskýrir frá þessu.

Lífrænar gúrkurfrá Garðyrkju-

skólanumYamaha Big Bear 400 4x4árg. 2002

Yamaha Big Bear 400 4x4árg. 2001

Yamaha Big Bear 350 4x4árg. 1998

Yamaha Kodiak 400 4x4árg. 1999

Yamaha Kodiak 400 4x4árg. 2003

Yamaha Raptor 660 2x4árg. 2001

Susuki Qvad Runner 500 4x4árg. 2001

Góð hjól á góðu verði með vsk

Sími.898-2811.

Plús Gallerí ehf

Page 27: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

Þriðjudagur 27. maí 2003 27

Til sölu einstaklega fallegurCHEVROLET SILVERADO1500 Z71 4X4, pickup. Bensín,5700cc, árg. 1995, ekinn 87 þús,beinskiptur, 5 gíra, 4 heils-ársdekk, álfelgur, geymslukassio.fl. Verð: 1.280 þús - góðurstaðgreiðsluafsláttur! Er á Litlubílasölunni á Höfða í Reykjavík,s. 587-7777.

LánasjóðurlandbúnaðarinsLánasjóður landbúnaðarins vekur athygli viðskiptavina sjóðsinsá að þegar óskað er eftir veðbandslausn, veðflutningi,skuldskeytingu lána (nafnabreytingu) eða öðrum breytingum áskilmálum skuldabréfa, þarf að sækja um það skriflega. Ískriflegri beiðni þarf að koma fram nákvæm lýsing þess semóskað er eftir. Beiðni um veðbandslausn eða veðflutning þarfað fylgja skýr uppdráttur, gjarnan hnitsettur, af því svæði semætlunin er að leysa úr veðböndum, kaupsamningur, stofnskjaleða önnur þau gögn sem skýra ástæðu beiðninnar. Öllumbeiðnum þarf að fylgja nýtt veðbókarvottorð fyrir viðkomandijörð eða jarðir.Lánasjóðurinn setur sem algert skilyrði þess að orðið sé viðbeiðnum af þessu tagi, að viðkomandi sé í fullum skilum viðsjóðinn.Vel unnin beiðni, studd réttum gögnum, tryggir fljótari og betriafgreiðslu.

Lánasjóður landbúnaðarins

Grímshús urðu aðGrímsstöðum

Í síðasta blaði var frétt umbreytingar í fjósinu á bænumGrímshúsum í Aðaldal. Afóskiljanlegum orsökum var bær-inn nefndum Grímsstaðir. Þessivilla skrifast alfarið á blaðið ogeru ábúendur beðnir velvirðingar ámistökunum.

Á kvótamarkaði sem varhaldinn nú í maíbyrjun hækkaðikvótaverð verulega, fórjafnvægisverðið úr 2,85 dkk í4,03-4,07 dkk pr. kg. Þetta erhækkun um rúm 40% frámarkaðnum sem haldinn var ínóvember sl. og næst hæsta kvóta-verð sem sést hefur þar í landi.Gert er ráð fyrir að 390 fram-

leiðendur nái að selja kvóta til1100 stéttarbræðra, magn kvótasem færist til er um 104 milljónirkg, sem samsvarar tæplega allrimjólkurframleiðslunni hér á landi.Það sem einkenndi þennanmarkað, sem nú var haldinn, varhinn mikli munur á framboði ogeftirspurn. Alls voru 146 milljónirkg boðnar til sölu en eftirspurnin

var 208 milljónir kg. Hið endan-lega jafnvægisverð mun liggjafyrir í byrjun júní, að sögn mjólk-urnefndarinnar (Mælkeudvalget) íÁrósum.

Að sögn Peder Philipp, for-manns danskra kúabænda (Danskkvæg), er athyglisvert að um 1100mjólkurframleiðendur (af tæplega8000) vilji kaupa kvóta viðnúverandi aðstæður þar semnokkur óvissa ríkir um framtíðkvótakerfisins. Framleiðendur séuviljugir að greiða hátt verð núfremur en að sjá til hvað verða villeftir sex mánuði eða eitt ár. "Það erhagkvæmara að fá aukna nýtingu áfjárfestingunni í búrekstrinum hérog nú, heldur en að bíða og sjá til,"segir Peder Philipp./BHB. Lands-bladet 20.05.2003.

Kvótaverð hækkarverulega í Danmörku

Búvélasafnið fær nýtt geymsluhúsnæðiVerið er að ganga frá 450 m2

geymsluhúsnæði fyrirbúvélasafnið í aflögðu loðdýrahúsiá Hvanneyri. Undanfarna dagahefur Guðmundur ráðsmaðurHallgrímsson með sínum mönnumhreinsað húsið og breytt skipanþess þannig að nú verður þarna tilhin ágætasta geymsla fyrirfjölmarga gripi sem hingað til hafaverið á hrakhólum utan dyra og

innan, bæði á Hvanneyri og hjáýmsum gefendum. Aðstaðasafnsins batnar til stórramuna.Gert er ráð fyrir að gripumverði komið þannig fyrir aðsérstakir fornbúvélaáhugamenngeti gengið þar um og skoðaðgripina. Hin eiginlega sýningbúvélasafnsins verður áfram ásínum stað, en einnig þar er aðverða breyting á.

www.landbunadur.is

Smíðum sérlega vandaðar bílskúrs- og iðnaðarhurðir eftir málum. Þær eru léttarog auðveldar í notkun. Einangrun er á öllum köntum. Fáanlegar í mörgumstærðum og gerðum, með eða án glugga. Einnig fáanlegar með mótordrifi.

Verðdæmi: 3000 mm X 3000 mm = kr. 109.507,-

Bílskúra- ogiðnaðarhurðir

Vagnar & þjónusta ehfTunguháls 10, 110 ReykjavíkSími: 567-3440, Fax: 587-9192

Page 28: 10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN ...10. tölublað 9. Ærgangur Þriðjudagur 27. maí 2003 ISSN 1025-5621 Afar kunna vel að meta þegar afa-dæturnar

Einkorna gæðaáburðurfrá Hydro til afgreiðslu

um allt landEinkorna áburður: Hvert einstakt korn inniheldur öllþau næringarefni sem eru í viðkomandi áburðartegund.

Afgreiðslustaðir Hydroáburðar eru:

Þorlákshöfn, Grundartangi, Stykkishólmur, Þingeyri, Ísafjörður, Hvammstangi, Varmahlíð, Dalvík, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Vopnafjörður,Reyðarfjörður og Höfn í Hornafirði.

Suðurland:Bergur PálssonHólmahjá[email protected]ími: 487-8591GSM: 894-0491

Borgarfjörður:Brynjólfur OttesenYtra-Hó[email protected]ími 431-1338GSM 898-1359

Snæfellsnes:Brynjar HildibrandssonBjarnarhö[email protected]ími 438-1582GSM 893-1582

Dalabyggð ogReykhólasveit:Jónas GuðjónssonHö[email protected]ími 434-1356

Ísafjarðarsýslur:Ásvaldur MagnússonTröð[email protected]ími 456-7783GSM 868-8456

Strandir ogHúnavatnssýslur:Eyjólfur GunnarssonBálkastöðum [email protected]ími 451-1147GSM 899-3500

Skagafjörður:Sigríður SveinsdóttirGoðdö[email protected]ími 453-8001GSM 691-2619NMT 852 1283

Eyjafjörður:Arnar ÁrnasonHranastöð[email protected]ími 463-1514GSM 863-2513

S.-Þingeyjarsýsla, Keldu-hverfi og Öxarfjörður:Ragnar ÞorsteinssonSý[email protected]ími 464-3592GSM 847-6325

Vopnafjörður ogBakkafjörður:Halldór GeorgssonSíreksstöð[email protected]ími 473-1458GSM 855-1458

Hérað, Borgarfjörður ogSeyðisfjörður:Helgi Rúnar ElíssonHallfreðarstöð[email protected]ími 471-3052GSM 854-1985

Suðurfirðir:Arnaldur SigurðssonHlíð[email protected]ími 475-6769GSM 854-6769

A.-Skaftafellssýsla ogNorðfjörður:Bjarni Há[email protected]ími 478-1920GSM 894-0666

Deildarstjóriáburðarsölu:Álfhildur Ólafsdó[email protected]ími 575-6000GSM 896-9781

Sláturfélag Suðurlands svf.Fosshálsi 1 - 110 ReykjavíkSími 575 6000 Fax 575 6090Netfang: [email protected] og www.hydroagri.is

Notaðu minni áburð með Hydro

Áburðartegund Efnainnihald, %N P K Ca Mg S B Cu Mn Mo Zn Na Se

HYDRO-KASTM (N 27) 27,0 4,0 2,4

Kalksaltpétur (N 15,5) 15,5 18,8

NP 26-3 (26-7) 25,8 3,0 2,7 1,4 2,0

NP 26-6 (26-14) 26,0 6,1 3,1 2,0

NPK 25-2-6 (25-4-7) 24,6 1,6 6,0 0,8 1,4 4,0 0,02

NPK 24-4-7 (24-9-8) 24,0 3,9 6,6 2,0 2,0

NPK 21-4-10 (21-8-12) 20,6 3,6 9,6 1,8 1,2 2,7 0,02

NPK 20-5-7 (20-12-8) 20,0 5,2 6,6 3,7 2,0

NPK 17-5-13 (17-10-16) 17,2 4,6 13,0 2,3 1,2 2,2 0,02

NPK 17-7-10 (17-15-12) 16,6 6,6 10,0 3,3 1,4 2,0 0,02

NPK 11-5-18 (11-11-21) (1)(2) 11,0 4,6 17,6 2,3 1,6 9,5 0,03 0,05 0,30 0,002 0,03

NPK 21-3-8 21,0 2,6 8,3 1,3 1,0 3,6 0,02 2,4 0,001

Bórkalksaltpétur (N15,4)(2) 15,4 18,5 0,30

OPTI STARTTM NP 12-23 12,0 23,0

Kalk - grovdolomitt 23,2 12,0

(1) Klórsnauður, þ.e. inniheldur <2%Cl (2) Einnig fáanlegur í 40 kg pokum á 8% hærra verði en í verðtöflu.

Við þökkum viðskiptin á liðnum mánuðum og erum áfram til taksef ykkur vantar áburð. Jafnframt óskum við öllum bændum landsins

farsældar við ræktun og uppskerustörf í sumar.