torg sem vettvangur símenntunar

48
Torg sem vettvangur símenntunar MenntaMiðja og Torgin LÆRDÓMSSAMFÉLAGIÐ Samstarf og samræða allra skólastiga Ráðstefna um menntavísindi - Akureyri 4. október 2013 Svava Pétursdóttir Nýdoktor Menntavísindasvið HÍ verkefnastjóri Náttúrutorgs Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir

Upload: svava-petursdottir

Post on 05-Jul-2015

88 views

Category:

Education


0 download

DESCRIPTION

Torg sem vettvangur símenntunar: Menntamiðja og torgin. Kynning á Lærdómssamfélagið, Samstarf og samræða allra skólastiga, Ráðstefna um menntavísindi, Akureyri 4. Október 2013 Svava Pétursdóttir Nýdoktor Menntavísindasvið HÍ verkefnastjóri Náttúrutorgs Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir

TRANSCRIPT

Page 1: Torg sem vettvangur símenntunar

Torg sem vettvangur símenntunar

MenntaMiðja og Torgin

LÆRDÓMSSAMFÉLAGIÐ Samstarf og samræða allra skólastiga

Ráðstefna um menntavísindi - Akureyri

4. október 2013

Svava Pétursdóttir

Nýdoktor Menntavísindasvið HÍ

verkefnastjóri Náttúrutorgs

Tryggvi Thayer, Þorbjörg Þorsteinsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir

Page 2: Torg sem vettvangur símenntunar

Framtíð símenntunar og

starfsþróunnar

• Tækniþróun leiðir til sífellt örari breytinga

sem skólafólk þarf að bregðast við

– Hvernig tryggjum við að skólafólk fái

upplýsingar og þekkingu sem þarf?

• Mikilvægi samfélagsmiðla fyrir símenntun

mun aukast

– Starfssamfélög skapa upplýsingaflæði

– Samstarf um sköpun æskilegrar framtíðar

Page 3: Torg sem vettvangur símenntunar

Hvað er starfssamfélag

Hópur aðila sem kjósa að deila þekkingu um

þátt, eða þætti, tengda sameiginlegu

verksviði eða áhugamáli. (Lave & Wenger, 1991; Wenger, 1999)

Page 4: Torg sem vettvangur símenntunar

Hvað er starfssamfélag?

• Sjálfsprottin

• Verða til í því samhengi sem þeim er ætlað að þjóna

• Taka á vafaatriðum um leið og þau koma upp (JIT – “just in time”)

• Miðla þekkingu

• Skapa nýja merkingu

Page 5: Torg sem vettvangur símenntunar

Sjálfsprottin starfssamfélög

skólafólks

• Viðfangsefni:

– Upplýsingatækni

– Kennsluaðferðir

– Einstakar námsgreinar

– Starfskjör

– Sameiginleg áhugamál

– Og margt fleira…

Page 6: Torg sem vettvangur símenntunar

Hvernig virka starfssamfélög?

– Aðstæðubundið nám (e. situated learning) (Jóhannsdóttir, 2001)

– Sérfróðir miðla reynslu

– Þátttakendur móta samfélagið

– Samfélagið endurnýjar sig með innvígslu nýliða og stöðugri aðlögun að breytilegum aðstæðum

Page 7: Torg sem vettvangur símenntunar

Hvað er torg?

Page 8: Torg sem vettvangur símenntunar

Torgin

• Sérkennslutorg 2012 2012

•Tungumálatorg 2008

•Náttúrutorg 2011

Verkefnastjórar á ferð og flugi

Page 9: Torg sem vettvangur símenntunar

Vefsamfélag á

Facebook

9

Vefsíða

Fundir og

námskeið

Page 10: Torg sem vettvangur símenntunar

Markmiðið er að efla ákveðið svið

menntunar

• Samstarf kennara

• Að deila þekkingu og reynslu

• „ekki hver í sínu horni“

• Með aðstoð upplýsingatækni

• Endurmenntun

• Símenntun

• Fagþekking

• Kennslufræði

• Upplýsingatækni

Page 11: Torg sem vettvangur símenntunar

Sérkennslutorg

• Sjónrænn vefur

– Safn félagshæfnisagna

– Stundatöflu- /námskrár form

– Kennsluhugmyndir

– Numicon stærðfræðikubbar

– Fróðleikur

– Tenglar

Menntakvika 2013

Page 12: Torg sem vettvangur símenntunar

Framtíð Sérkennslutorgs

• Hluti af ráðgjafahlutverki

Klettaskóla

• Fagráð Sérkennslutorgs

Page 13: Torg sem vettvangur símenntunar

Umfjöllun á Sérkennslutorgi

• Þekking og reynsla sem býr í klettaskóla

• Spjaldtölvur

– umfjöllun um smáforrit

– efni á undirsíðum

• Myndbönd

• Einstök smáforrit

• Leiðbeinandi aðgangur ofl.

– góð virkni er á samfélagsmiðlum – í hópum á facebook

Page 14: Torg sem vettvangur símenntunar

Sérkennslutorg

• í tengslum við samfélagsmiðla

– Facebookhópar

• Spjaldtölvur í námi og kennslu

• Smáforrit í sérkennslu

• Kennsla nemenda með sérþarfir

Page 16: Torg sem vettvangur símenntunar

Verkefni sem fjölmargir

einstaklingar, ýmis samtök kennara,

stofnanir og sjóðir hafa lagt lið

Tungumálatorgið er sett upp að frumkvæði Mennta- og menningarmálaráðuneytis og með góðum

stuðningi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur og Jöfnunarsjóðs

sveitarfélaga. Fyrstu skref verkefnisins hafa verið styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneyti,

Sprotasjóði, Jöfnunarsjóði, Samstarfssjóði Íslands og Danmerkur, Endurmenntunarsjóði grunnskóla,

Þróunarsjóði innflytjendamála, Þróunarsjóði námsgagna, Innanríkisráðuneytinu, Nordplus, Norræna

tungumálaverkefninu (Nordisk Sprogkampagne) og Vinnumálastofnun.

Page 17: Torg sem vettvangur símenntunar

Verkefni- nemar-námskeið-spjaldtölvur-fagfélög

Mynd: http://en.wikipedia.org/wiki/Software_development_methodology

Staðan

Page 18: Torg sem vettvangur símenntunar

Fundir og námskeið • Fundir, menntabúðir, vinnustofur

• Aðgangur að þekkingu

• Styðja við samfélagsuppbyggingu

• Jafningjafræðsla

Page 19: Torg sem vettvangur símenntunar

Menntabúðir

• Um Verklega kennslu

– Efnafræði

– Eðlisfræði

• Framlög þátttakenda

• Skýr ósk um

áframhald

Page 20: Torg sem vettvangur símenntunar

Vefsíðan

• Nauðsynlegt andlit

• Vaxandi innihald

• Framlög frá notendum

“Ég hef heimsótt vefsíðuna

og nýtt efni af henni.”

Page 21: Torg sem vettvangur símenntunar

Sagt um síðuna Náttúrutorg

Gott að geta leitað í þennan gagnabanka, þurfa ekki alltaf að vera að leita út um allt að kennsluefni og hugmyndum og reyna að muna hvar þessi síða og hin væri o.s.frv...

Það þyrfti að auglýsa það betur og finna einhverja leið til að "gæða raða" efninu þarna svo það verði auðveldara fyrir kennara að finna gott efni.

Mér finnst að það mætti setja sérstakan link t.d. með allri þeirri hugmyndavinnu sem fór fram í menntabúðunum og þar sem kennarar gætu deilt fleiri verkefnum og hugmyndum. Búa til gagnabanka með kennsluhugmyndum, tilrauna-blöðum og.sv.frv.

Page 22: Torg sem vettvangur símenntunar

Samfélagsmiðlar

Eiginleg starfsemi fer að mestu fram á samfélagsmiðlum

•Kostir – Kunnuglegt umhverfi

– Einfalt utanumhald

– Auðveldar tengingar í aðra miðla

•Gallar – Umræðuefni skiptist fljótt

– Erfitt að varðveita fyrri ávinninga

Facebook Pinterest

YouTube Vefir einstakra torga

Page 23: Torg sem vettvangur símenntunar

Hópar á

Facebook

https://www.facebook.com/groups/39014697434243

6

https://www.facebook.com/groups/222107594472934

https://www.facebook.com/groups/18836810460593

6

Page 24: Torg sem vettvangur símenntunar

Hópar á Facebook

• Spjaldtölvur í námi og kennslu – Fjölmennur hópur

– Áhugafólk og sérfræðingar

– Spurningar

– Námskeið

– Ráðstefnur

– Það nýjasta í spjaldtölvuheiminum

– Áhugaverðar umræður

Page 25: Torg sem vettvangur símenntunar

Spjaldtölvur í námi og kennslu

• dæmi um umræður:

Page 26: Torg sem vettvangur símenntunar

Spjaldtölvur í námi og kennslu

Page 27: Torg sem vettvangur símenntunar

Menntakvika 2013

Vefsamfélag: • Byggja samfélag

• Deila þekkingu og reynslu milli jafningja Vettvangur til að : • Spyrja spurninga • Gefa og þiggja ráð • Deila gögnum • Ræða sameiginleg

viðfangsefni • Kennsluhætti • Verklega kennslu • Aðföng • Kennslubækur • Fagið sjálft

Page 28: Torg sem vettvangur símenntunar

Menntakvika 2013

• Fyrsta árið -108 meðlimir • Annað arið 170 meðlimir

• Af öllum skólastigum • Reyndir kennarar • Nýjir kennarar • Kennaranemar • Námsefnishöfundar

• Fyrst árið

• 226 innlegg • 103 innlegg “læk” 251

x.

Page 29: Torg sem vettvangur símenntunar

Innihald innleggja

• Viðburðir fyrir nemendur og kennara

• Kennsluhættir og hugmyndir

• Spurningar

• Tilraunir, græjur og aðföng

• Bækur

• Myndir

• Myndbönd

Page 30: Torg sem vettvangur símenntunar

Greiðslur fyrir vettvangsnema Er áhugi á að hittast ? Leiðir til að sýna hvarfgirni? Hvar er eðlisfræðibókin ? Var myndin JÁ sýnd hjá ykkur? Málþing auglýst Hjálp að finna efni í MEd ritgerð? Leiðbeiningar um að útbúa snúð fyrir minni pening Sagt frá loftbelgstilraun. GERT skýrslan Að nýta frétt um loftstein sem kveikju að kennslu Tilraunir í 7 bekk, húðkrem.

Spurningum fjölgað mikið !

388 (138) innlegg

Top 10 innleggin

Page 31: Torg sem vettvangur símenntunar

1% 2% 1%

2% 3%

49%

42%

Virkni einstaklinga

yfir 100 innlegg

81-100

61-80

41-60

21-40

1-20

0

Sjö virkustu; 37%

Svava, 36%

aðrir; 27%

Page 32: Torg sem vettvangur símenntunar

Starfssamfélög

Lave & Wenger, 1991

Sérfræðingar Þekkingarsvið

Afurð

Afurð

Afurð

Nýliði

Nýliði

Nýliði

Nýliði

-Samskipti -Þátttaka -Viðurkenning

Sérfræðingar Þekkingarsvið

Sérfræðingar Þekkingarsvið

Page 33: Torg sem vettvangur símenntunar

Réttmæt þátttaka frá hliðarlínu (e. legitimate peripheral participation)

• Sérfræðingar með þekkingu mynda kjarna

• Nýliðar fá tækifæri til að fylgjast með

starfsemi frá hliðarlínu – takmörkuð þátttáka

• Nýliðar færast nær kjarna með aukinni

þekkingu

• Nýliðun stuðlar að kviku starfssamfélagi

Page 34: Torg sem vettvangur símenntunar

Sagt um

Facebook-hóp

Allt góðar umræður, fylgist með þó svo ég hafi ekki verið mjög virk. Hef þó haft beint samband við kennara til að fá góð ráð :)

Skemmtilegar hugmyndir sem fólk setur þar inn sem kveikja á ljósi hjá manni um hvað væri hægt að laga og gera betur. :-)

Halda þessari síðu áfram á lofti og virkja kannski fleiri í að koma með hugmyndir og eitthvað sniðugt og lærdómsríkt í tengslum við náttúrufræði-kennslu.

Page 35: Torg sem vettvangur símenntunar

Umræður,

ábendingar,

skoðanaskipti

og samstarf...

Ekki lengur eintrjáningur!

Page 36: Torg sem vettvangur símenntunar

Tvívirkjun (e. duality)

• Aðkoma ólíkra aðila að samstarfi skapar

jákvæða togstreitu

– Skapar tækifæri til samstarfs

– Ólík sýn á viðfangsefni

– Hvetur til mótunar nýrra lausna

Page 37: Torg sem vettvangur símenntunar

Triple contingency learning (Strydom, 1999)

• Samræður taka mið af “þriðja aðila”

• Útkomur úr samræðum/samstarfi þurfa að

vera aðgengileg og skiljanleg utanaðkomandi

Starfssamfélög skapa “afurðir” (e. artifacts)

sem nýtast fyrir utan ramma samfélagsins.

Page 38: Torg sem vettvangur símenntunar
Page 39: Torg sem vettvangur símenntunar

MenntaMiðja (www.menntamidja.is)

MenntaMiðja er umgjörð utan um grasrótarstarf sem tengist menntun og frístundamálum.

•Markmið MenntaMiðju er að stuðla að aukinni símenntun og starfsþróun skólafólks

•MenntaMiðja vinnur með torgum til að stuðla að samstarfi og samlegðaráhrifum

•MenntaMiðja myndar tengingar milli stofnana, skóla og fræðasamfélag með gagnkvæman ávinning allra aðila að leiðarljósi.

Page 40: Torg sem vettvangur símenntunar

Site off-line

Bakland MenntaMiðju og tengsl við torg eru mikilvæg

Tengslin

Page 41: Torg sem vettvangur símenntunar

Torgin

Markmiðið að til verði vistkerfi torga sem læra

hvert af öðru og hvetja til sköpunar og

nýbreytni í samstarfi við fræðasamfélag.

Virk: –Tungumálatorg –Náttúrutorg –Sérkennslutorg –Heimspekitorg –UT-Torg

Í Burðarliðnum: –Nýsköpunartorg –Frístundatorg –Stærðfræðitorg –o.fl.

Page 42: Torg sem vettvangur símenntunar

Afurðir starfssamfélaga:

Sýnileiki árangurs

• Starfssamfélög skapa afurðir sem hægt er að deila með öðrum utan samfélagsins

• Útkomur einstakra verkefna

• Yfirlit yfir þekkingarþróun

• Aðrar afurðir sem gagnast þeim sem standa utan við tiltekið starfssamfélag.

Page 43: Torg sem vettvangur símenntunar

Jaðar starfssamfélaga

• Afurðir safnast á jaðri (e. boundaries) starfssamfélags (Fischer, 2001a; 2001b)

• Eru aðgengileg utanaðkomandi

• Eru til marks um gildi starfssamfélags

• Geta nýst öðrum starfssamfélögum

Page 44: Torg sem vettvangur símenntunar

Jaðar torga og MenntaMiðju

• Hvernig eru torg og MenntaMiðja að sinna jaðrinum? – Facebook hópar

– Upplýsingaflæði

– Námsefni

– Ný þekking

– O.fl.

Page 45: Torg sem vettvangur símenntunar

Jöfnuður - landsbyggðin

„Við sem búum svona úti á landi missum oft af

námsskeiðum sem eru í boði á höfuðborgarsvæðinu

og vissulega er það þannig í krafti fjöldans að það eru

meiri möguleikar og fjölbreyttari tækifæri fyrir kennara

af Suðurlandinu að nýta námsskeið sem eru í boði þar.

Þess vegna eru svona námsskeið í fjarnámi

einstaklega heppileg fyrir okkur og því þarf að kynna

þetta vel svo við missum ekki af þessu.“

Þátttakandi á Spuna 2011

Page 46: Torg sem vettvangur símenntunar
Page 47: Torg sem vettvangur símenntunar

[email protected] Takk fyrir mig !

@svavap

Höldum samræðunni áfram !

#menntaspjall

Áhugahópar um skólaþróun eru hvattir til að hafa samband við verkefnisstjóra MenntaMiðju:

Tryggvi Thayer

[email protected] 525-5985

Ertu að mynda torg?

Page 48: Torg sem vettvangur símenntunar

Heimildir

• Fischer, G. (2001a). External and sharable artifacts as sources for social creativity in communities of interest. In J.S. Gero and M.L. Maher (Eds.). Computational and cognitive models of creative design V: Reprints of the Fifth International Roundtable Conference on Computational and Cognitive Models of Creative Design, Heron Island, Queensland, Australia, 9–13 December 2001. Sydney: Key Centre of Design Computing and Cognition, University of Sydney, pp. 67–89.

• Fischer, G. (2001b, August). Communities of interest: Learning through the interaction of multiple knowledge systems. In Proceedings of the 24th IRIS Conference (pp. 1-14). Department of Information Science, Bergen.

• Jóhannsdóttir, Þ. J. (2001). Veiðum menntun í netið: Um námskenningar og nýja miðla og áhrif þeirra á nám og kennslu. Óbirt meistaraprófsverkefni unnið við Kennaraháskóla Íslands.

• Lave, J., & Wenger, E. (1991). Situated learning: Legitimate peripheral participation. New York: Cambridge University Press.

• Strydom, P. (1999). Triple contingency The theoretical problem of the public in communication societies. Philosophy & Social Criticism, 25(2), 1-25.

• Wenger, E. (1998). Communities of Practice: Learning, Meaning, and Identity. New York: Cambridge University Press.

Menntakvika 2013