eiríkur bergmann einarsson dósent í stjórnmálafræði

12
Fyrirlestraröð Sagnfræðingafélagssins, haust 2007 Hvað er Evrópa? Þjóðminjasafnið 11. september 2007 Er Ísland í Evrópu? Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði

Upload: fruma

Post on 15-Jan-2016

64 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Fyrirlestraröð Sagnfræðingafélagssins, haust 2007 Hvað er Evrópa? Þjóðminjasafnið 11. september 2007 Er Ísland í Evrópu?. Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði. Landsvæði Hvar endar Evrópa? Saga Sundrung og sameining Hugmynd Evrópuhugsjónin Efnahagssamstarf - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði

Fyrirlestraröð Sagnfræðingafélagssins, haust 2007 Hvað er Evrópa?

Þjóðminjasafnið 11. september 2007

Er Ísland í Evrópu?

Eiríkur Bergmann Einarsson

Dósent í stjórnmálafræði

Page 2: Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði

Hvað er Evrópa?

• Landsvæði– Hvar endar Evrópa?

• Saga– Sundrung og sameining

• Hugmynd– Evrópuhugsjónin

• Efnahagssamstarf– Færist smám saman yfir á svið

stjórnmálanna

• Ríkjasamfélag – Sameiginleg ákvarðanataka á

afmörkuðum sviðum

Page 3: Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði

Hvað er Evrópa?

• Er til Evrópumenning?

– Grísk heimspeki– Rómversk lagahefð– Kristið siðferði

– Og svo auðvitað Evróvision

Page 4: Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði

Evrópa er líka svona

• Vestfalía 1648

• Nasismi, fasismi og gagnkvæm tortryggni

• WWI og WWII

• Berlínarmúr og kalt stríð

Page 5: Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði

Hvað er Ísland?

• Fullveldið– Sjálfstæðisbaráttan og

sjálfsmynd þjóðar

• Þjóðin– Heilög hugmynd

• Landið– Fallegt og frítt

• Legan úti í hafi– Lítið og langt í burtu

• Stjórnmálin– Lýðræði, markaður og

samábyrgð

Page 7: Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði

Hvar er Ísland?

• Utanríkisstefnan– Evrópustoðin

• EFTA, EES, Schengen,• Norðurlöndin og Bretland

– Atlantshafsstoðin• Á milli Evrópu og Ameríku• Herstöð og

varnarsamningur við Bandaríkin

• NATO

– Annað alþjóðasamstarf• Sameinuðu þjóðirnar,

Alþjóðaviðskiptastofnunin ofl.

Page 8: Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði

Verstöð verður að banka

• Hverskonar Ísland?– Opnun eða lokun?

• Þar er efinn!

• Frá landbúnaðar- samfélagi, til sjávarútvegs og yfir í alþjóðlega fjármálastarfsemi

Page 9: Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði

ESB Vs. EES

• ESB– Yfirþjóðlegt samstarf– Samruni ríkisvalds

• EES– Formlegt fullveldi– Raunverulegt framsal

á ákvarðanatöku– Aukaaðild að ESB– Schengen líka

Page 10: Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði

Efnahagsþrýstingur

• Opið lýðræði og nútíma markaðsbúskapur– Hnattvæðingin teygir sig út

í eyju

• Víxlverkun (e. spillover)– Verðum að vera með– Verðum líka að vera

fullvalda

– Hvernig fer það saman?

Page 11: Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði

Aukaaðildaráráttan

• Rof á milli raunverulegrar og formlegrar stöðu

• Evruumræðan– Evran er mynt ESB– Ísland er ekki

(formlega) í ESB – Ættum við kannski

samt að taka upp evru?

Page 12: Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent í stjórnmálafræði

Er Ísland í Evrópu?

• Já, en samt ekki alveg– haltu mér, slepptu mér

• Til hamingju Ísland! – Útrásin ógurlega

• Björgólfur Thor, Jón Ásgeir og allir hinir eru búnir að kaupa bæði Kaupmannahöfn og London

– Hófí, Jón Páll, Björk og Eiður Smári