skúli magnússon, dósent lagadeild háskóla Íslands fordæmi inngangur

24
Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands Fordæmi Inngangur

Post on 20-Dec-2015

243 views

Category:

Documents


7 download

TRANSCRIPT

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Fordæmi

Inngangur

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Brown v. Board of Education

• Úr XIV. viðauka bandarísku stjórnarskrárinnar:

No state shall make or enforce any law which shall abridge the privileges or immunities of citizens of the United States; nor shall any state deprive any person of life, liberty, or property, without due process of law; nor deny to any person within its jurisdiction the equal protection of the laws.

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Fordæmið

• Plessy v. Ferguson, 163 U.S. 537 (1896) (USSC+)

• Talið heimilt samkvæmt XIV. viðauka að ríkin settu lög, sem áskildu aðskilin sæti í lestum fyrir hvíta og svarta, og létu brot varða sektum ("separate but equal doctrine")

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Álitaefnið

• Er ríkjunum heimilt að áskilja (eða heimila) að börn af mismunandi kynþáttum skuli vera í mismunandi skólum (separate but equal)?

• Á fordæmið við?

• Á að fylgja fordæminu?– Brown v. Board of Education, 347 U.S. 483

(1954) (USSC+)

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Dómar varðandi aðskilnað dóms- og umboðsvald

• 1. mgr. 6. gr. MSE:– Þegar kveða skal á um réttindi og skyldur manns að

einkamálarétti eða um sök, sem hann er borinn um refsivert brot, skal hann eiga rétt til réttlátrar og opinberrar málsmeðferðar innan hæfilegs tíma fyrir sjálfstæðum og óvilhöllum dómstóli.

• Íslenskar réttarheimildir:– 2. gr. STS, lög um meðferð opinberra mála nr. 74/1974

og lög nr. 85/1936 um meðferð einkamála í héraði

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Fordæmið

• H 1985:1290 (brot á stöðvunarskyldu)– Talið heimilt að sami aðili færi með lögreglu-

og dómsvald í máli

• H 1987:356 (eignarspjöll)– Fyrri niðurstaða áréttuð – Tekið fram að ákvæðum MSE hafi ekki verið

veitt lagagildi og þau geti ekki breytt lögbundinni skipan á meðferð opinberra mála

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Álitaefnið

• Stenst það lög að sami aðili (stofnun) rannsaki, ákæri og dæmi í opinberu máli um fjársvik o.fl.?

• Eiga fordæmin frá 1985 og 1987 við?

• Á að fylgja fordæmunum?– H 1990:2

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Áhættutaka farþega sem tekur sér með ölvuðum ökumanni

• Dómvenja um að farþegi sem taki sér far með ölvuðum ökumanni fyrirgeri bótarétti sínum vegna áhættutöku

• H 1996:3120 og H 1999:151– Dómvenjan stendur óhögguð þrátt fyrir

gildistöku umferðarlaga nr. 50/1987

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Álitaefnið

• X tekur sér far með ölvuðum ökumanni og verður fyrir líkamstjóni. Er bótaréttur X niður fallin

• Eiga fordæmin frá 1996 og 1999 við?

• Á að fylgja þeim?– H 25. október 2001

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Hversu fortakslaus á fylgisemi dómstóla við fyrri fordæmi að vera ?

• Eiga dómstólar fortakslaust að fylgja fyrri fordæmum sínum?

• Eiga dómstólar að vera algerlega frjálsir hvort þeir fylgja fyrir fordæmum sínum?

• Eiga dómstólar að fylgja fyrri fordæmum sínum nema sérstök rök standi til annars?

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Gildi fordæmisréttar

• Hagkvæmni– Færri mál með minni tilheyrandi kostnaði fyrir

samfélagið og einstaklinga

• Réttlæti– Samræmi og jafnræði– Fyrirsjáanleiki og réttaröryggi

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Gildi fordæmisréttar

• Ef vikið er frá fordæmi:– Sköpuð er óvissa - fleiri mál, meiri kostnaður

og tími– Brotið er gegn jafnræði - sambærileg tilvik fá

ólíka úrlausn– Réttaröryggi er skert - tilvik sætir reglu sem

ekki var hægt að sjá fyrir að yrði lögð til grundvallar (reglan óbirt og í raun beitt afturvirkt)

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Rök gegn gildi fordæma

• Sanngirni– Fordæmisreglan er "röng" með hliðsjón af

atvikum tiltekins máls - Við myndum leysa öðruvísi úr máli ef fordæmið væri ekki fyrir hendi

• Hvernig er leyst úr því þegar sett lög fela í sér rangar eða ósanngjarnar reglur?

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Rök gegn gildi fordæma

• Stöðnun réttarins– Fordæmi hamla gegn eðlilegri "þróun" réttarins

• Er það hlutverk dómsvaldsins að "þróa" réttinn eða breyta honum?

• Lýðræðið– Dómstólar eiga ekki að setja lög

• Hvort mælir þetta með eða gegn fylgisemi við fordæmi?

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Fordæmi sem réttarheimildir

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Res judicata og fordæmisgildi

• Res judicata - réttaráhrif dóms um þau atvik sem leyst er úr– 1. mgr. 116. gr. EML

• Fordæmisgildi dóms– Ályktun dregin um hvernig fari um einhver

önnur tilvik en þegar hefur verið leyst úr– Fordæmisgildi dóms er m.ö.o. sú regla sem

ályktað verður um á grundvelli hans

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Dómur sem "fyrirmynd"

• Eru dómar aðeins til upplýsingar um það hvers efnis "lögin eru"?

• Dómar fela þá ekki í sér sjálfstæðar réttarreglur – Ath. notkun Norænna dóma í íslenskri

réttarframkvæmd

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Dómur sem grundvöllur réttarreglu

• Dómur er ekki aðeins fyrirmynd heldur felur hann í sér bindandi réttarreglu

• Stare Decisis - skylt er að halda sig við fyrri fordæmi (a.m.k. að ákveðnu marki)

• Regla sem byggð er á dómi er þá bindandi með svipuðum hætti og sett lög

• Dómurinn annað og meira en fyrirmynd Sjálfstæð réttarheimild

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Fela fordæmi í sér bindandi reglur eða eru þau aðeins fyrirmyndir?

• Mismunandi eftir réttarkerfum – Enskur réttur og "Common Law" - reglan um stare

decisis– Meginlandsréttur og "Civil Law"– Munur ekki eins mikill og virðist í fyrstu

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Íslenskur réttur

• Hvernig er vísað til fordæma í réttarframkvæmd?

• Hvaða ályktanir getum við dregið af þessari framkvæmd?– Er almennt viðurkennt að leggja skuli fordæmi

Hr. til grundvallar niðurstöðu í sambærilegu máli?

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Íslenskur réttur

• Hvaða ályktanir getum við dregið af dómum þar sem vikið er frá fordæmi?– Fela þessir dómar í sér afsönnun á gildi

fordæma að ísl. rétti?– Eða gefa þeir vísbendingu um að gildi fordæma

sé ekki fortakslaust?

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Úrlausnir hvaða stofnana hafa fordæmisgildi

• Héraðsdómar– Binda þeir aðra héraðsdómara?

• Hæstaréttardómar– Binda þeir héraðsdómara?– Binda þeir Hæstarétt?

• Dómar Mannréttindadómstóls Evrópu– Ath. 2. gr. laga nr. 62/1994– H 1990:92 og H 1995:1444

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Úrlausnir hvaða stofnana hafa fordæmisgildi

• Dómar og ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins– Hversu ráðgefandi eru álit EFTA-dómstólsins?

• Dómar Evrópudómstólsins– Sbr. 6. gr. EES samngsins og 1. mgr. 3. gr.

EFTA samnings

Skúli Magnússon, dósentLagadeild Háskóla Íslands

Ályktanir af ísl. réttarfrkv.

• Ísl. dómstólar fara almennt að ford. Hr.

• Samræmi ekki tilviljun

• Oft vísað til fordæmis en ekki rakana að baki fordæmisgefandi niðurstöðu

• Jafnvel frávik frá fordæmum gefa til kynna að fordæmi hafi þýðingu, þó þýðing þeirra sé ekki fortakslaus