stúdentaklínik 9. október 2009 unnur ragna pálsdóttir

10
Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir

Upload: ankti

Post on 15-Jan-2016

49 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir. Tamiflu. Lyf gegn influensuveiru Orthomyxoveira Glycoprótein HA og NA Neuraminidasa hemill Neuraminidasi er mikilvægur fyrir: Inngöngu veiru inn í ósýktar frumur Losun á nýmynduðum veiruögnum úr smituðum frumum. Tamiflu. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir

Stúdentaklínik 9. október 2009Unnur Ragna Pálsdóttir

Page 2: Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir

Tamiflu• Lyf gegn influensuveiru

– Orthomyxoveira– Glycoprótein HA og NA

• Neuraminidasa hemill• Neuraminidasi er

mikilvægur fyrir:– Inngöngu veiru inn í

ósýktar frumur – Losun á nýmynduðum

veiruögnum úr smituðum frumum

Page 3: Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir
Page 4: Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir

Tamiflu• Styttir lengd veikinda um 1-2 sólarhringa• Dregur verulega úr einkennum– Virðist koma í veg fyrir alvarlega lungnabólgu– Dregur úr sjúkrahúsinnlögnum– Minnkar tíðni bráðrar miðeyrnabólgu úr 26,5% í

lyfleysuhópi í 16% hjá börnum meðhöndluð með Tamiflu

• Bestur árangur næst ef meðferð hefst innan 12 klst frá upphafi einkenna

• Dregur úr veirumagni í öndunarvegi smitaðra– Minnkar líkur á smiti– Styttir ekki þann tíma sem sjúklingur er smitandi

Page 5: Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir

Ábendingar

• Meðferð við influensu– Hjá einstaklingum 1 árs og eldri með dæmigerð

influensueinkenni, þegar inflúensa er í gangi í samfélaginu

– Hefja meðferð innan 48 klst frá upphafi einkenna

• Vörn gegn influensu– Minnkar líkur á veikindum um 70-90%

Page 6: Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir

Eiginleikar

• Frásog: frásogast hratt úr meltingarvegi• Dreifing: dreifist um utanfrumuvökva– Dreifist til allra staða sem inflúensuveirur dreifast

til – Binding við plasmaprótein er óveruleg

• Umbrot: í lifur: oseltamivir fosfat oseltamivir karboxýlat

• Brotthvarf: skilst út með þvagi

Page 7: Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir

Skammtar

• Hylki (30, 40 og 75 mg) og mixtura• Unglingar og fullorðnir: 75 mg• Börn:

• Tvisvar á dag í 5 daga– Fyrirbyggjandi: Einu sinni á dag í 10 daga

Page 8: Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir

Aukaverkanir

• Ógleði• Uppköst• Niðurgangur• Kviðverkur• Höfuðverkur

Tíðni þessara aukaverkana minnkar ef lyfið er tekið með mat

Page 9: Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir

Afhending Tamiflu hylkja…

• Eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma fram á lyfseðlinum:– Nafn sjúklings og kennitala– Deild sem sjúklingur liggur á– Nafn læknis sem skrifar lyfseðilinn– Nafn smitsjúkdómalæknis sem staðfesti

ábendinguna

Page 10: Stúdentaklínik 9. október 2009 Unnur Ragna Pálsdóttir

Takk fyrir