brunaáverkar brunaáverkar leiðbeinandi: jens kjartansson kristrún erla ragna sif signý Ásta

50
Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Post on 19-Dec-2015

243 views

Category:

Documents


12 download

TRANSCRIPT

Page 1: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

BrunaáverkarLeiðbeinandi: Jens Kjartansson

Kristrún ErlaRagna SifSigný Ásta

Page 2: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

• Etiologia

• Flokkun bruna

• Meðferð

• Vandamál tengd stórum bruna

• Húðágræðslur

Yfirlit

Page 3: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Etiologia

• Eldur “flame burns”• Leifturbruni “flash burns”• Heitur vökvi “scalds”• Gufur “steam burns”• Snertibruni “contact burns”• Rafbruni “electrical burns”• Efnabruni “chemical burns”• Geislun “radiation burns”

Page 4: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Flokkun bruna

Page 5: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Flokkun bruna• 1°bruni = Grunnur bruni í epidermis• 2°bruni = Hlutþykktarbruni, niður í dermis• 3°bruni = Fullþykktarbruni, niður í subcutis

Page 6: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

1°Bruni – Grunnur bruni

• Útlit:– Húð er þurr og rauð. – Roði fölnar við þrýsting, gengur

tilbaka á 6 dögum– Engar brunablöðrur

• Sársaukafullt• Gróandi:

– Á 3-6 dögum.– Einungis verkjameðferð.

• Dæmi– Sólbruni

Page 7: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

2°Bruni - Hlutþykktarbruni

Grunnur • Útlit:

– Blöðrur myndast. – Húð er rauð, rök og seytlar frá

henni. – Fölnar við þrýsting.

• Sársauki tengdur hita og lofti

• Gróning: – Á 14. degi (+/- 2 dagar)– Grær án örmyndunar

Djúpur• Útlit:

– Blöðrur myndast, rofna auðveldlega.

– Húð rök eða vaxkennd– Mismunandi að lit – hvít (cheese

white) til rauð– Fölnar ekki við þrýsting

• Eingöngu sársauki ef þrýstingur• Gróning:

– Lengur en 16 dagar, þarf yfirleitt kirurgisk inngrip

– Myndast ör ef bruni grær af sjálfu sér

Page 8: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

2°Bruni - Hlutþykktarbruni

Grunnur Djúpur

Page 9: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

3°Bruni - Fullþykktarbruni• Útlit:

– Hvítt vaxkennt– Grátt leðurlíkt– Svart og kolað

– Þurrt og ósveigjanlegt– Fölnar ekki við þrýsting

• Einungis djúp þrýstingsskynjun• Engin sársaukaskynjun!• Gróning:– Grær ekki án kirurgisks inngrips

Page 10: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Total body surface area- 9% reglan-

Gildir fyrir 2°og 3° bruna!

Page 11: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Total body surface area- Lund-Browder taflan-

Page 12: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Meðferð

Page 13: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Yfirlit meðferðar1) Bráðafasi (0.- 2.dagur) – ABCDE, passa vökvajafnvægi

2) Sárafasi (3.- 90.dagur)– mesta sýkingarhættan

3) Örfasi (90.dagur - 3 ár)– contractúrur myndast

4) Recontruction fasi (1-5 ár)– stundum ævilangt

Page 14: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Meðferð í bráðafasa• ABCDE!– A og B : Gefa súrefni, meta þörf fyrir

öndunaraðstoð og intuberingu– C: Setja upp æðaleggi (helst í gegnum óbrennda

húð, íhuga CVK) og vökva– D: Eru merki um ölvun eða lyfjaneyslu?– E: Fjarlægja heit og brunnin föt og aðskotahluti

Þurfum að útiloka önnur trauma

Page 15: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Meðferð í bráðafasa – vökvi

• Á fyrstu 24-48 klst eftir meiraháttar bruna getur orðið brunalost– Aukið gegndræpi háræða og tap gegnum húð– Lost án blæðingar!– Gerist hratt ef bruni er stór

• Gefum vökva til að bæta upp fyrir tap– Jafnvægi mikilvægt:

• Of lítill vökvi: end-organ perfusion of lítil með tilheyrandi vefjaskaða

• Of mikill vökvi: Tengsl við compartment syndrome í útlimum, kviðarholi og augntótt

Page 16: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Meðferð í bráðafasa – vökvi

• Parkland reiknar út þann vökva sem gefa þarf í upphafi– Gefum ½ útreiknaðs rúmmáls á fyrstu 8 klst,

restina á 16 klst.– Gefum síðan viðhaldskammt (2-3L)

• Á við í 2° og 3° brunum sem þekja meira en 15%

Parkland formúlan:Vökvi (mL) = 4 x þyngd (kg) x TBSA (%)

Page 17: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Meðferð í bráðafasa – vökvi• Algengast að Ringer-Laktat sé gefið– Inniheldur physiologiskt magn af elektrólýtum– Laktat getur komið í veg fyrir hyperklóremiska

acidosu sem verður við gjöf mikils magns af ísótónísku NaCl, 0,9%.

– Colloid (t.d. albúmín og dextran) mun dýrari og bæta ekki horfur - því minna notuð

Page 18: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Meðferð í bráðafasa – vökvi• Fylgjast með vökvajafnvægi

– Vökvi inn og þvag út (þvagleggur), blóðþrýstingur, hjartsláttartíðni, distal púlsar, háræðafylling, litur og turgor heilbrigðrar húðar og mental status

• Kjörþvagútskilnaður fyrir brunasjúklinga er 0,5 ml/kg/klst– Ef of lítill útskilnaður - gefa bólus af crystalloid (500-

1000ml) og infusionin aukin um 20-30%

Page 19: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Meðferð í bráðafasa – verkir

• 2° brunar oft mjög sársaukafullir– i.v Morfín eða aðra opíóíða– Kvíðastillandi t.d. benzodiazepín lyf

Page 20: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Sýkingar• Sjúklingar með stóran 2°-3 bruna eru ónæmisbældir

– Tap á húðþekjunni opnar dyr fyrir sýkla– Sýklar taka sér bólfestu eftir 48 klst– Starfsemi neutrophila og T-fruma breytist og ójafnvægi verður í

myndun cýtókína

Helstu pathogenar í brunasárum:- Almenn húðflóra

- S.Aureus (fyrstu 48klst) - Streptococcus- Gram neg

- Pseudomonas (éta upp húðágræðslur) - Candida- Anerobar (sérstaklega rafbrunar)

Þættir sem stuðla að sýkingu:1) Rofin vörn húðar2) Vannæring v/ hypermetabólisma3) Post-burn ónæmisbæling

Ef bakteríur >105 per gr- Aukin sýkingarhætta- Delayed sárgróning.- Skin graftar deyja (Pseudomonas og Strept.)

Page 21: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Tilvísun á “brunadeild”

- Allir fullþykktarbrunar þar að senda til sérfræðilækna.

- Hlutþykktarbrunar sem ekki er hægt að meðhöndla abulant eru sendir á spítala >3-4% TBSA

- Lægri þröskuldur fyrir börn og aldraðra- Alltaf huga að undirliggjandi sjúkdómum og

áhættuþáttum

Page 22: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Kæling

• Verkjastillandi• Talið draga úr skemmdum• Hitastig vökva fer eftir óskum

sjúklings• Notum kranavatn

Page 23: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Escharotomia• Skorið gegnum brunaskorpu

– niður í subcuteneus fitulag.• Hringbruni með óeftirgefanlegri brunaskorpu

– Vasoconstriction– Getur hindrar öndunarhreyfingar

Ábendingar• Hringbruni• Grunur um eða staðfest truflun á blóðrás• Grunur um eða staðfest truflun á öndunarhreyfingum

Page 24: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Escharotomia

Page 25: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Opin meðferð• Ekkert haft yfir brunasárinu• Þurrkum skorpuna og búum þannig til vörn.– Undir skorpunni myndast kjöraðstæður (37°C) til ræktunar

á húðfrumum.

• Þvoum sárkanta með klórhexidíni• Hafa heitt hitastig í herbergi (32-34°C)• Minnkar bjúg • Sýkingarhætta ef sprungur í skorpunni.

Page 26: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Lokuð meðferð• Umbúðir hlífa sárinu fyrir utanaðkomandi áhrifum• Halda réttu hita- og rakastigi• Flýta sárgróningu

• Léttar þrýstiumbúðir í 5-7 daga– Vaselín næst sári– Hreinar grisjur– Bómull– Teygjuvafningur

Page 27: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Pokameðferð

• Örugg meðferð – ekki fylgikvillar• 2° brunar á höndum eða fótum• Veldur hypoxiu = verkjastillir hratt• Góðar aðstæður fyrir gróanda “gróðurhúsaáhrif”• Viðheldur hreyfigetu, útlimur stirðar ekki upp

• Sár þvegið og skipt er um poka á hverjum degi• Viljum pínulitla loftun

Page 28: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Silfurumbúðir

• Silfur (Ag) er bakteríudrepandi efni• Heldur niðri og verst sýkingum• Verndar gegn Pseudomonas, Staphylococcus,

Hemólýtíst streptócoccum og E.coli

Page 29: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Vandamál tengd stórum bruna

Page 30: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

• Vökvatap & elektrólýta truflanir• Minnkað cardiac output (myocardial depression)

• Bjúgur – compartment syndrome, þrenging öndunarvega

• Vefjaskaði – Myoglobinuria• Katabólísk ástand - Hypermetabólismi• Paralytiskur ileus – neuroendocrine function• Ónæmisbæling – Sýkingar• Öndunarvegsbruni• Kolmónoxíð eitrun

Page 31: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Öndunarvegsbruni- inhalation injury -

• Algengasta dánarorsök brunasjúklinga• Áhætta eykst með umfang bruna• Í 2/3 með >70% TBSA• Lokun öndunarvegs v/ bjúgs

o Andnauðo Önghljóð, hæsi og hóstio Sót í hráka eða kokio Bruni í andlitio Sviðin nef- eða andlitsháro Meðvitundarskerðingo Léleg O2 mettun, hypercapniao Tachycardia

Page 32: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Öndunarvegsbruni- meðferð-

• Súrefnisgjöf• Intúbering - áður en vökvi er

gefinn!• Verndandi meðferð á

öndunarvél– Low tidal volume, minnkar

þrýsting í loftvegum

• Berkjuvíkkandi lyf (t.d Ventolin)• Vökvagjöf (e. fluid resuscitation)

Page 33: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Kolmónoxíð (CO) eitrun• Minnkar súrefnisbindigetu í blóði

– Sækni þess er 200x meiri en súrefnis í heme hópinn.

– Tilfærsla á mettunarkúrvu til vinstri

Einkenni:• Rugl• Ógleði• Höfuðverkur• Svimi• Slappleiki.

Alltaf gruna ef eldur í lokuðu rými

Page 34: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Greining og meðferð CO-eitrunar

• Greining: – Saga og skoðun– Súrefnismettunarmælir virkar

ekki! Greinir ekki á milli COHb og Hb

– Blóðgös Metur COHb

– EKG og CT höfuð• Meðferð: – SÚREFNI– Háþrýstisúrefnisgjöf í

alvarlegum tilfellum

Page 35: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Myoglobinuria

• Algengt eftir rafbruna• Mikil hætta á nýrnabilun• Vökvagjöf• Lýting á þvagi – gefum i.v. bíkarbonat• Mannitol diuresa

Page 36: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Áhrif á meltingarveginn• Brunalost getur valdið stress ulcer (Curling´s

ulcer)• Gefa fyrirbyggjandi sýruhemjandi lyf• Neuroendocrine áhrif geta

valdið paralytiskum ileus

Page 37: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Hypermetabólískt ástand• Meiriháttar brunar valda katabólísku ástandi vegna

taps á kalóríum, missum meiri en við myndum. Hefur t.d í för með sér:– Ónæmisbælingu– Skertan gróanda– Vöðvaniðurbrot– Vanstarfsemi lifrar

• Meðferð: – Nákvæm stjórnun blóðsykurs – gefum insúlín dreypi– Gefum beta-blokka – minnkar áhrif adrenalíns og

minnkar þ.a.l. súrefnisþörf hjartans og grunnefnaskipti

Page 38: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Húðágræðslur- Graftar-

Page 39: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Húðágræðsla

• Húðágræðsla frá einum stað á annan á sama einstakling nefnist “autograft”

• Húðágræðslum er skipt í:– Hlutþykktarágræðslu – Fullþykktarágræðslu

Page 40: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Fullþykktarágræðsla- Full thickness skin graft -

• Kostir:– Líkist eðlilegri húð hvað

varðar áferð, lit og þykkt– Minni herpingur– Vex með einstakling

• Gallar– Þurfa betri aðstæður til að lifa– Ekki hægt að nota í acute fasa– Einskorðast við frekar lítil,

ómenguð og vel æðanærð sár– Meiri skaði á gjafasvæði

•Inniheldur bæði epidermis og alla þykkt dermis

Page 41: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Hlutþykktarágræðsla- Split skin graft -

• Kostir:– Getur lifað við fjölbreyttari

aðstæður– Hægt að nota á stærri sár– Gjafasvæði grær yfirleitt á 2-3

vikum.– Hægt að nota gjafasvæði aftur

• Gallar– Viðkvæmari– Herpast meira saman– Vaxa ekki með einstakling– Oft mýkri og meira glansandi

en eðlileg húð– Ekki rétt litarhaft– Engin hár vaxa

• Inniheldur epidermis og misstóran hluta af dermis

Page 42: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Split thickness skin graft Full thickness skin graftHlutþykktarágræðsla Fullþykktarágræðsla

Page 43: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Hlutþykktar vs. Fullþykktar?• Því þykkari sem graftur er, því meira hefur hann af

eiginleikum eðlilegrar húðar. – Vegna meira kollagens og fleiri æðaplexusa

• Gallinn við þykkari grafta er að þeir þurfa betri aðstæður til að lifa af, þurfa betri æðanæringu.

• Valið á milli hlutþykktar og fullþykktar ágræðslu fer m.a. eftir: – Staðsetningu sárs– Stærð sárs– Cosmetískum sjónarmiðum.

Page 44: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Gróandi

• Hvort ágræðsla lifir af fer eftir upptöku næringarefna og innvexti æða frá aðliggjandi svæðum.

• Innvexti æða má skipta í 3 fasa: – 1) Fyrstu 24-48 klst. Ágræðsla festist við undirlag,

fibrinlag myndast– 2) Samruni á háræðum– 3) Innvöxtur nýrra æða, yfirleitt lokið á 4-7 dögum

Page 45: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Undirbúningur ágræðslu

• Undirbúningur sárbeðs: – Undirlag þarf að vera vel æðanært og hreint– Nákvæm stjórnun á blæðingum í sárabeði er

mikilvæg (hemostasis). – Huga vel að sýkingum, gefum prophylaxsis

• Val á gjafasvæði: – Taka þarf tillit til fjölda þátta s.s. húðlitar, áferðar

og þykkt dermis. – Gjafasvæðið ætti að vera ívið stærra en sárbeður.

Page 46: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Ásetning húðágræðslu• Yfirleitt notuð hefti– Undantekning eru börn og viðkvæmir fullorðnir

• Hægt að nota “meshing” notuð til að stækka grafta

Page 47: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Allograftar og xenograftar

• Allograftur - Fenginn frá öðrum einstakling, sömu tegundar, oft líkhúð. Nýtast í 6-8 vikur þar til líkami hafnar þeim.

• Xenograftur: T.d. frá svínum. Lítið notað hér. Líkaminn hafnar alltaf þessum ágræðslum á endanum.

• Brunasjúklingar eru ónæmisbældir og því verður töf á höfnun allografta.

• Bíólógískar umbúðir t.d. Biobrane

Page 48: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Vefjaþenjari – tissue expander-

Page 49: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Heimildir• Uptodate.com• Emedicine.com• Surgical recall• Clinical surgery• Barret & Herndon. Color Atlas of Burn Care.• Achauer & Sood´s. Burn Surgery.

Page 50: Brunaáverkar Brunaáverkar Leiðbeinandi: Jens Kjartansson Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta

Takk fyrir