matthildur pálsdóttir

72
MATTHILDUR PÁLSDÓTTIR Lifandis-fæðis- lífstíls-kennari frá Ann Wigmore institute Puerto Rico LIFANDIS FÆÐIS LÍFSSTÍLL LÆKNANDI FÆÐI

Upload: purity

Post on 11-Jan-2016

68 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Lifandis fæðis lífsstíll Læknandi fæði. Matthildur Pálsdóttir. Lifandis-fæðis-lífstíls-kennari frá Ann Wigmore institute Puerto Rico. The big 7. Hreint fæði Nægileg hvíld Mátuleg hreyfing Náttúrulegt hreinlæti Ánægjulegt starf Jákvætt umhverfi Andleg ástundun. Lífsstíll. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Matthildur Pálsdóttir

MATTHILDUR PÁLSDÓTTIR

Lifandis-fæðis-lífstíls-kennari

frá Ann Wigmore institute Puerto Rico

LIFANDIS FÆÐIS LÍFSSTÍLL

LÆKNANDI FÆÐI

Page 2: Matthildur Pálsdóttir

The big 71. Hreint fæði2. Nægileg hvíld3. Mátuleg hreyfing4. Náttúrulegt

hreinlæti5. Ánægjulegt starf6. Jákvætt umhverfi7. Andleg ástundun

Page 3: Matthildur Pálsdóttir

Lífsstíll Líkamlegt heilbrigði er ekki nóg.

Kvíði, áhyggjur, neikvæðar hugsanir eða óhamingja hafa neikvæð áhrif á starfsemi líkamans.

Heilsa er líka hegðun. Hvernig hugsum við um

umhverfið? Hvaða vörutegundir eru valdar í

innkaupum? Hvernig hugsum við um ruslið,

sjáum við verðmætin?1. Sjálfsmyndin – að vera sáttur við

sjálfan sig.2. Að lifa og starfa í sátt og gleði.3. Að virða og treysta á æðri mátt,

hugleiða, biðja eða jóga.4. Einblýna á heilbrigði, ekki

sjúkdóma.

Page 4: Matthildur Pálsdóttir

Að hlusta á líkamann “Rekja má alla sjúkdóma til skorts og eitrunar” Líkaminn er búinn að tala við okkur löngu áður en hann

verður veikur. Líkaminn veit hvað hann þarf, gerir aldrei mistök. Við hlustum ekki á hann.

Hvernig er tilfinningin í líkamanum? Hvernig er andlega líðanin? Hvað segja augun okkur?

Airola byggir á svipaðri hugmyndafræði og Lindhlar og talar um lífrænar lækningar. Hann segir að sjúkdómar séu misskilið hugtak, þeir séu einfaldlega lækningarleið líkamans sem hefur öflugt varnarkerfi. Brot á frumreglum góðrar heilsu leiði hins vegar af sér veiklað ónæmiskerfi, vannæringu og/eða toxin/óhreinindi sem kalla fram lækningarviðbrögð hjá líkamanum.

Page 5: Matthildur Pálsdóttir

Gott að spyrja sig t.d.

Er ég raunverulega svöng núna, eða bara þyrst? Borða ég of hratt og framhjá tilfinningunni um fylli? Er ég að bregðast við þörfum annarra? Hvað er ég að segja með því að velja þennan mat? Vel ég þennan mat til að uppfylla langanir/þrá í að borða? Eru áhrifavaldar í umhverfinu varðandi val þitt á þessum

mat? Áður en þú borðar eitthvað spurðu þig “þarf líkaminn

þessa fæðu”? Hvað svo sem þú borðar, þá njóttu þess, sendu

líkamanum góða tíðni.Borða til að lifa ekki lifa til að

borða

Page 6: Matthildur Pálsdóttir

Dr.Avatar Adi Da Samraj segir

Ástæðan fyrir því að eldun eða bruni á fæðu er ekki heppileg, er vegna þess að hitinn eyðileggur- ensímin, hitaviðkvæm vítamínin og önnur hitaviðkvæm næringarefni sem eru í hrárri fæðu.

Einnig breytir hitinn efnasamsetningu í próteinum og sykrum svo að þau verða ekki eins nýtanleg og jafnvel skaðleg fyrir líkamann.

Page 7: Matthildur Pálsdóttir

Lifandi fæði

Matur sem er hrár, ekki hitaður yfir 48°C Lifandi fæði er eingöngu úr jurtaríkinu;

ávextir, grænmeti, hnetur, fræ, korn og sjávargróður. Ekkert úr dýraríkinu.

Meðhöndlun á lifandi fæði er t.d. marinering, súrsun, spírun og þurrkun. Aldrei hitað/eldað.

Til að ensímin sérstaklega varðveitist í hráefninu ásamt fleiri næringarefnum.

Jurtafæði er fullt af krafti, lifandi orku og ensímum.

Page 8: Matthildur Pálsdóttir

Orka/tíðni í lifandi fæði

Page 9: Matthildur Pálsdóttir

Nokkur dæmi um hvað líkaminn þarf að vinna úr: Sígarettum, 25-50mg af C vítamíni eyðist við að reykja 1

sigarettu. UV sólargeislum Alkohóli – eyðir töluvert af B.C. zink magnesium og kalium

birgðum. Kaffi eyðir B vítamínum m.a. Stress – eykur t.d. á zink þörf líkamans. Sýkingar. Lyf. Tíðnibylgjur. Brenndur steiktur matur. Tilbúin fita. Umfram hitaeiningar. Geislun. Umhverfismengun. Efnafræðilegum efnum. O.m.fl.

Ónæmiskerfið

Page 10: Matthildur Pálsdóttir

“Eiturefni “ Í mat

MSG Aspartam Ýmis E – efni, aukaefni sett í

mat Litarefni, rotvarnarefni o.fl.

Í snyrtivörum Ekki setja utan á okkur sem við getum ekki borðað Svitalyktareyðir Tannkrem Andlits- og líkamskrem Sodium Lauryl Sulfat I umhverfinu

Page 11: Matthildur Pálsdóttir

MSG nefnt ýmsum nöfnum

Taugaboðefni en ekki krydd.

Autolyzed Yeast Monosodium glutamat

Monopotassium glutamate

Glutamate Glutamic Acid Gelatin Hydrolyzed Vegetable

Protein Autolyzed Plant Protein

E 621 Sodium glutamat Sodium/ Calcium

Caseinate Yeast food or nutrient Yeast Extract Textured Protein Þriðja kryddið Önnur krydd o.fl.

Page 12: Matthildur Pálsdóttir

Ekki setja utaná þig nema það sem þú getur borðað

Page 13: Matthildur Pálsdóttir

Tími fæðutegunda í gegnum meltingarfærin

Vatn 10 – 15 mínDjúsar 15 – 30 mín Ávextir 30 – 60 mín Hveitigrassafi 30 – 60 mín Melóna 1 - 11/2 klst Spírur 1 klst Flest grænmeti 1 - 2 klst Korn og baunir 1 - 2 klstFeitar jurtir 1 - 3 klst (kókoshneta, avokado, fræ etc)Kjöt, fiskur 3 - 4 klst Skelfiskur 8 klst

Page 14: Matthildur Pálsdóttir

Tími máltíða

Kínverska klukkan

Magi

Milta

HjartaSmágirni

Þvagblaðra

Nýru

Hjartavernd

Þríhitari

GallblaðraLifur

Ristill

Lungu

03-05

05-07

07-09

09-11

11-1313-15

15-17

17-19

19-21

21-23

23-0101-03

Matthildur Pálsdóttir

Þyng

sta

mál

tíðin

á

tíma

mag

ans

Page 15: Matthildur Pálsdóttir

Prótein Grænmeti, korn, baunir, hnetur og fræ innihalda

flestar aminósýrur sem við þurfum.

Besta leiðin til að fá góðar fitur og olíur er að neyta mikið af hnetum og fræjum, avokadó, papaya, ólifum, (sojabaunum og kaldpressuðum jurtaolíum).

ætti að vera í formi ávaxta, grænmetis og heilkorns en ekki sem sætindi eða unnið kornmeti.

eru aðalorkugjafi í jurtafæðu ss. ávöxtum, grænmeti, heilkorni, baunum og rótargrænmeti.

Fita

Kolvetni

Page 16: Matthildur Pálsdóttir

Unnin Fita Allar unnar fitur eru mjög skaðlegar fyrir líkamann. Þar má nefna smjörlíki, létt og laggott, smjörva og þess

háttar. Þessar afurðir innihalda olíur og fitur sem hafa verið

hitaðar mjög mikið og hafa því skaðast, misst sitt upprunalega form.

Þar með þekkir líkaminn þær ekki og veit ekki hvað hann á að gera við þær. Þær eru því geymdar í líkamanum, safnast upp og geta með tíð og tíma valdið vandamálum.

Í öllum tilfellum ætti að sniðganga þessar unnu afurðir. Einnig ætti einungis að neyta kaldpressaðra olía en

ekki hitaðra og hreinsaðra þar sem þær hafa misst mikið af gæðum sínum í ferlinu.

Page 17: Matthildur Pálsdóttir

Kókosfita mettuð eða ekki

Kókosolían inniheldur það sem kallast miðlungs fitusýruhlekki (medium chain triglycerides, MCT). Flestar jurtaolíur innihalda svokallaða langa fitusýruhlekki (triglycerides, LCTs). Líkaminn geymir LCT-fitu í líkamanum sem fituforða en notar MCT-fitu beint til brennslu. Laus við transfitusýrur.

Kókosolía eða kókosfita er fljótandi við 24 °C og yfir, en undir 24°C er kókosolían í föstu formi. Hún er því ýmist kölluð olía eða fita eftir því í hvaða formi hún er. Olían/fitan hefur mjög gott geymsluþol og þolir einnig vel hita. Kókosfita er tilvalin til matargerðar og það fæst ekki betri olía til steikingar.

Í lifandi fæði er kókosfitan fengin beint úr kókoshnetunni, ekki úr krukkum. Kókosvatnið svo rétt samsett næringarlega séð að það er notað fyrir kornabörn sem ekki geta fengið brjóstamjólk. Kókosmjólkin er unnin úr kókos”kjötinu”. Vandamál hérlendis að fá hneturnar.

Page 18: Matthildur Pálsdóttir

Kostir kókosolíu eru m.a. þessir

Virkar örvandi á brennsluna. Styrkir ónæmiskerfið og veitir þannig

vörn gegn ýmsum kvillum. Hefur góð áhrif á húð og hár, t.d. vinnur

gegn flösu og exemi, jafnvel psoriasis. Eykur upptöku og nýtingu af Omega 3 og

6 fitusýrum. Vinnur gegn vanvirkni skjaldkirtils. Dregur úr bólguviðbrögðum. Veitir vörn gegn hjarta- og

æðasjúkdómum Mjög góð við og eftir rakstur.

Page 19: Matthildur Pálsdóttir

Er þörf fyrir bætiefnum

Óteljandi tegundir af bætiefnum í apótekum og heilsubúðum, erfitt að velja og kostar mikið.

Ef líkaminn er heilbrigður og fær næringarríka fæðu er engin þörf á auka bætiefnum.

Page 20: Matthildur Pálsdóttir

Ensím - efnahvatar Auðvelda meltingu og vinnslu næringarefna Ensím hafa mikla þýðingu fyrir starfsemi líkamans –

fyrir frumur líkamans, heilastarfsemi, öll líffæri og meltinguna. Rannsóknir hafa sýnt að í fullorðnu fólki hafa ensímbirgðirnar minnkað um 70% frá því sem var við fæðingu.

Þegar ensímbyrgðirnar þverra minnkar mótstöðuaflið, við finnum fyrir þreytu og orkan minnkar, meltingin fer að verða til vandræða og verkir og kvillar láta á sér kræla. “Þetta er bara af því við erum að eldast,” gætir þú sagt. Nei, það er ekki þess vegna! Það er frekar vegna þess að líkaminn er ekki að starfa eðlilega af því hann skortir eitthvað, einmitt ensímin.

Page 21: Matthildur Pálsdóttir

Að blanda saman fæðuflokka

Meltingarvegurinn er ekki hannaður til að melta ólíkar fæðutegundir sem flest okkar neyta í dag.

Áður en að meltingarfærin geta unnið úr fæðunni og flutt hana út til fruma líkamans með blóði, þá þarf fyrst að brjóta fæðuna niður í einfaldar lífefnafræðilegar einingar.

Ensímin eru hin virku efni í meltingarvökva sem sér um að brjóta niður og melta fæðuna. Þessi ensým eru sérhæfð og mismunandi ensým eru framleidd til að melta hverja einstaka fæðutegund.

Ensým sem brýtur niður fitu getur t.d. ekki brotið niður prótein eða sterkju.

Eins getur ensým sem brýtur niður sterkju ekki unnið á fitu eða próteini.

Aðferðin sem líkaminn notar við að melta prótein er ekki sú sama og aðferðin sem notuð er til að melta kolvetni og sterkju.

Þegar þetta er haft í huga er ljóst að meltingarkerfið getur ekki melt margar ólíkar fæðutegundir samtímis.

Léleg samsetning fæðu meltist illa og framleiðir eiturúrgang. Uppsöfnun á þessum eiturefnum í líkamanum getur valdið alls konar alvarlegum heilsuvandamálum.

Page 22: Matthildur Pálsdóttir

Að blanda saman fæðuflokka

Prótein eru uppbyggð af mörgum amínósýrum og eru flóknari en fita og kolvetni. Til að melta þau þarf sérhæfðan efnahvata, proteolytic ensým, pepsín og trypsín.

Prótein þurfa súrt umhverfi til að meltast. Þess vegna skyldi borða prótein og sterkju / kolvetnaríka fæðu í sitt hvoru lagi.

Fita hægir á meltingarferlinu því er betra að hafa fitu og prótein ekki í sömu máltíð.

Þar sem einfaldar sykrur eru mjög fljótmeltar ætti ekki að borða þær á saman tíma og prótein sem þarfnast flóknari og lengri meltingartíma.

Page 23: Matthildur Pálsdóttir

Að blanda saman fæðuflokka

Kolvetni / sterkja. Aðalensým sem vinna á kolvetni / sterkju eru munnvatns amylasi (ptyalin) og bris amylasi (amylopsin).

Fæði sem inniheldur kolvetni / sterkju þarf basískt umhverfi til að meltast fyllilega.

Borðið þess vegna ekki próteinríka fæðu og kolvetni / sterkju í sömu máltíð, vegna þess að einfaldur sykur (ávextir) er svo fljótmeltur og ætti ekki að borða hann samtímis flóknari kolvetnum s.s. kornmeti, brauði og kartöflum, sem þurfa ennþá flóknari og lengri meltingarferil.

Page 24: Matthildur Pálsdóttir

Að blanda saman fæðuflokka

Fitur og olíur brotna niður í glycerol og fitusýrur með hjálp lipasa (fitukljúfandi ensýma) sem framleidd eru í brisinu.

Fita og olíur hægja á meltingunni. Þess vegna er best að sneiða hjá því að borða fitu og prótein í sömu máltíð.

Svo ætti að huga að því að drekka ekki með mat því það þynnir og skolar út meltingarsafann.

Page 25: Matthildur Pálsdóttir

Frábæ

r

t

Frábært

Vökva eina sér eða vökva fyrst og bíða aðeins

Page 26: Matthildur Pálsdóttir

Þegar við spírum og mixum fæðuna, breytum við upprunalegu efnunum í fæðunni, sem gefur okkur svigrúm til að blanda fæðu meira saman.

Greens are the only food group that helps digest other foods through stimulating thesecretion of digestive enzymes.Victoria Boutenko

Page 27: Matthildur Pálsdóttir

Melónur

Ekki blanda melónum með öðrum mat

Melónur á að borða einar sér milli mála

Melónur sérstaklega vatnsmelónur eru mjög nýrnahreinsandi

Skræla börkinn af, borða líka hvíta hlutann innan úr berkinum.

Page 28: Matthildur Pálsdóttir

Tegundir sykurs

Hvítur sykur   (tvísykran súkrósi).  Hreinsaður sykur sem búið er að vinna mikið og bleikja til að gera hann hvítan.  Vegna þess hversu mikið hann er unnin,  er hann  næringarsnauður.

Sykur er EKKI í lifandi fæði.

Page 29: Matthildur Pálsdóttir

Púðursykur (brown sugar).  Er mikið unninn sykur.  Hann er tekinn seint í sykurferlinum og við hann er bætt svokölluðum melassa (sýróp sem myndast við vinnslu sykurs) sem gerir hann brúnann og breytir bragðinu líka töluðvert.  Hann inniheldur mikinn raka og verður glerharður ef hann nær að þorna.  Því dekkri sykur því meiri melassi.

Tegundir sykurs

Page 30: Matthildur Pálsdóttir

  Hrásykur. Óhreinsaður sykur.  Það sem

er betra við hann en hvítan sykur er að hann inniheldur töluðvert meira af stein- og snefilefnum og B-vítamínum.  Hann er því betri kostur en athugið að orkuinnihald hans er samt svipað og í öðrum sykri. 

Tegundir sykurs

Page 31: Matthildur Pálsdóttir

Náttúruleg sætuefni.  Fyrir utan hrásykurinn má nefna hrísgrjónasíróp, epla- og perusíróp og agavesíróp .  Innihalda einnig töluðvert af stein- og snefilefnum og eru því betri kostur en hvíti sykurinn.

Tegundir sykurs

Page 32: Matthildur Pálsdóttir

  Ávaxtasykur (einsykran frúktósi) er

sætari á bragðið en hvítur sykur og því hægt að nota minna magn af honum í t.d. bakstri.

Vegna þess hve ávextir innihalda hlutfallslega fáar hitaeiningar eru því litlar líkur á að sykurinn umbreytist í fitu. 

Að auki eru margir ávextir ríkir af trefjum sem dregur úr hraða meltingar ávaxtanna og hægir þannig á hraða sykursins inn í blóðið.

Tegundir sykurs

Page 33: Matthildur Pálsdóttir

MAGN SYKURS Í MJÓLKURVÖRUM

Page 34: Matthildur Pálsdóttir

Magn sykurs í mjólkurvörum

Page 35: Matthildur Pálsdóttir

Magn sykurs í drykkjarvörum

Page 36: Matthildur Pálsdóttir

Magn sykurs í morgunkorni

Page 37: Matthildur Pálsdóttir

Þjóðráð Alltaf þvo allt grænmeti og ávexti fyrir

neyslu vegna sníkjudýra, baktería og eiturefna.

Gott að setja í sjávarsaltvatn, drepur sníkjudýr.

Ólífrænt ræktaðir ávextir þvegnir í heitu sápuvatni, skrúbba vel. Skola með köldu vatni. Eða afhýða þá.

Frystið berjasafa í klakapoka til vetrarins. Mixið saman hrat úr safapressu og

þurrkið í kex.

Page 38: Matthildur Pálsdóttir

Fallegur matur

Page 39: Matthildur Pálsdóttir

Tæki og tól í lifandi eldhús

Bestu blandararnir eru Vitamix (Kælitækni hf.) eða blandarar sem eru 1000 wött eða meira, því meiri kraftur því auðveldara er að gera góða drykki. Kraftminni blandarar mauka ekki hörð efni og hráefnið fer frekar til spillis og þar að auki bræða þeir úr sér við mikið álag eins og fylgir drykkjargerð með möndlum o.fl.

Hveitigrass safavél, safapressa. Mikilvægt er að nota djúsvél með snigli sem fer rólega og pressar safan en ekki miðflóttarafls pressu sem byggist á hraða og núningi. Oskar-djúsvélin er eina vélin

sinnar tegundar hér á landi og fæst hjá Lambhaga. Hún tekur hveitigras og allt grænmeti auk þess einnig frosna ávexti og möndlur, fræ í kæfugerð. Aðrar gerðir þessarar tegundar eru Omega og Green Power.

Matvinnsluvél. Mixa grænmeti og fræ og hnetur í paté.

Þurrkofn. Fyrir tilbreytingu í matinn, til að gera “brauð” staðgengil. Þurrka ávexti, grænmeti, fræ og hnetur. Margar tegundir til, Excalibur vinsælastur í hráeldhúsin.

Page 40: Matthildur Pálsdóttir

Vélar og græur

Djúsvélar mega ekki snúast of hratt því þær hita matinn og ensím tapast við það. Gott að velja tegund sem tekur hveitigras.

Blandarar (Mixerar) mjög góðir ef þeir eru yfir 800 Wött

Þurrkofn eða góðan heimilisofn sem er með blástur og stillanlegum hita niður í 45°C

Spírunarbakka, poka eða gamla dalla.

Page 41: Matthildur Pálsdóttir

Hýði ávaxta Borða má og skal hýði af þessum ávöxtum Eppli Perur Cherries Ferskjur Nectarinur Sítrónur Papaia Ekki ætti að borða hýði af þessum ávöxtum Banana Melónur Appelsínur Pomegranates Gúrkur

Page 42: Matthildur Pálsdóttir

Spírun og gerjunMeð því að leggja hnetur og fræ í bleyti og spírun og gerjun: Breytast próteinin í amínósýrur Kolvetni breytast í einfaldari sykrur Fita breytist í fitusýrur Spírur auka næringargildið Sumar spírur innihalda Chlorophyll (blaðgrænu) Með spírun er dvalarhömlum aflétt sem gerir næringuna

aðgengilega þannig að efnaupptakan úr fæðunni verður margfalt meiri.

Ensímin í fæðunni verða virk þannig að hún verður auðmeltanlegri og við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma ensíma okkar í meltinguna heldur geta þau verið að sinna öðrum þáttum eins og að hreinsa og styrkja líkamann.

Slímmyndandi eiginleikar fræsins verða minni sem er mjög gott og einnig verða þau basísk og það er e-ð sem við ættum að hafa í huga þegar við veljum það sem við borðum.

Page 43: Matthildur Pálsdóttir

Tími sem hnetur og fræ þurfa í bleyti og spírun.

Fræ / hneta tími í bleyti - klst spírun klst / dagar Adukibaunir 12 klst 3-5 daga Alfalfa, 6-8 klst 4-6 daga Amarant 4-8 klst 2-3 daga Bókhveitikorn 2-4 klst 1-2 daga Brokkolífræ 6-8 klst 4-6 daga Fenugreek 6-8 klst 4-6 daga Furuhnetur 4-8 klst   Graskerjafræ 8 klst 6-24 klst Heil hveitikorn 6-8 klst 2-3 daga Heil rúgkorn 6-8 klst 2-3 daga Heslihnetur 4-8 klst   Hirsi 8 klst 2-3 daga Kasjúhnetur 4-8 klst   Kjúklingabaunir 12 klst 3-5 daga Linsur grænar 8 klst 3-5 daga Makadamíuhnetur 4-8 klst   Mungbaunir 8 klst 3-6 daga Möndlur 24-48 klst 1-2 daga Pekanhnetur 4-8 klst   Pistasíuhnetur 4-8 klst   Quinoa 4-8 klst 2-3 daga Radísufræ 6-8 klst 4-6 daga Sesamfræ 6-8 klst 6-12 klst Sólblómafræ 6-12 klst 1-3 daga Spelt 6-8 klst 2-3 daga

Page 44: Matthildur Pálsdóttir

Kornsafi eða kálsafi(rejuvelac)

Þó kornsafinn sé það eina sem við tileinkum okkur úr hráfæði/lifandi fæði þá er það stórt skref í átt til bættrar heilsu.

Dæmi um jákvæða þætti safans eru t.d. góður fyrir meltingu og hægðir, kemur í stað ensíma sem tapast við suðu, inniheldur öll næringarefni kornsins, (hveitikorn,

rúghveitikorn) auðmeltur inniheldur vinveittar bakteríur sem eru nauðsynlegar fyrir

flóruna í meltingarfærunum, auðugur af próteinum, kolvetnum, sykrum og fosfötum brýtur niður stór mólikúl af glúkósa, sterkju og glykógeni. stútfullur af B, C, E vítamínum og ensímum.

Page 45: Matthildur Pálsdóttir

Súrkál

Page 46: Matthildur Pálsdóttir

Hveitigras

Borðum frekar sjálf grasið heldur en að bíða eftir að kúin borði það og borða svo kúna.

Kröftugasta og næringarmesta grænmetið.

Getum lifað nánast eingöngu á því. Hreinsar og byggir upp líkamann. Ann Wigmore frumkvöðull í rannsóknum

á því upp úr 1950. Lambhagi framleiðir það lífrænt

Page 47: Matthildur Pálsdóttir

Hveitigras

Hveitigras talið kröftugasta og næringarmesta fæða sem völ er á.

½ kg hveitigras = 10,5 kg ferskt grænmeti.

Þurrkað hveitigras inniheldur þrefalt meira prótein en kjöt.

Fullkomin fæða með ensímum, vítamínum og blaðgrænu í réttum hlutföllum sem þarf til að viðhalda góðri heilsu og losna við óæskileg efni úr líkamanum.

Page 48: Matthildur Pálsdóttir

Í Hveitigrasi eru: 95% vatn og 5% næringarefni Beta carotin Vítamín m.a. B,C,E,K og U. 17 amínósýrur m.a. 7 af 9 sem líkaminn getur ekki

myndað sjálfur. 90 lífræn steinefni, t.d.kalk,magnesíum, kalíum, járn og

natrium Blaðgræna sem stuðlar að heilbrigðum efnaskiptum og

blóðrásarkerfi. 80 tegundir Ensíma. Mikið súrefni. Efni sem örva efnaskipti líkamans. Gott fyrir magann og meltingarkerfið – mjög hreinsandi

Page 49: Matthildur Pálsdóttir

Hvernig á að rækta hveitigras

• Fræið er lagt í bleyti í vatni yfir nótt.• Vatni hellt af og það látið spíra 1-2 daga (má sleppa þessu stigi).• Sett í hreina mold í grunnan bakka. Eða ekki í mold.• Látið bíða í myrkri í 1-2 daga þar til það fer að spíra og lyfta sér.• Látið í góða birtu jafnvel út að sumri til, eða undir ræktunarljós, þar til það er um12 cm hátt.• Mottuna má svo nota í safnhauginn til að gera nýja mold ásamt ávaxta- oggrænmetisúrgangi.)

Page 50: Matthildur Pálsdóttir

Hægra (lateralt) hlið

Ágúst 2005 Apríl 2010

Page 51: Matthildur Pálsdóttir

Hægri undir

Ágúst 2005 Apríl 2010

Page 52: Matthildur Pálsdóttir

Hægri uppi

Ágúst 2005 Apríl 2010

Page 53: Matthildur Pálsdóttir

Vinstri (lateralt) hlið

Ágúst 2005 Apríl 2010

Page 54: Matthildur Pálsdóttir

Vinstri (medialt) miðja

Ágúst 2005 Apríl 2010

Page 55: Matthildur Pálsdóttir

Vinstra uppi

Ágúst 2005 Apríl 2010

Page 56: Matthildur Pálsdóttir

The basic RMVJ formula

3 stórar gulrætur 3 stilkar sellerí eða annað grænt 1/3 rauðrófa (rófa) 1 hvítlauksrif ½ gúrka eða kúrbítur eða annað grænt. 2 stór epli með hýði 1/3 sítróna með hýði

Það undirstrikaða verður að vera í djúsinum

Leonard Mehlmauer

Page 57: Matthildur Pálsdóttir

Hrásafi (lifrarhreinsandi)

3 gulrætur 2 epli með hýði og kjarna 3 sellerístilkar ½ gúrka (afhýdd) ½ sítróna með hýði ½ rauðrófa lítil 1 hvítlauksrif (á stærð við þumalnögl) 1 lófafylli grænu káli (að eigin vali) spínat Undirstrikuð verða að vera í uppskriftinni en hinum

má skipta út fyrir aðrar grænmetistegundir Gott að skipta annað slagið um grænmeti fyrir

fjölbreitta næringu Leonard Mehlmauer

RMVJ raw mixed

vegetable juice. The basic formula 16 ounces á dag

Page 58: Matthildur Pálsdóttir

Orkusúpan fullkomin máltíð

½-1 glas af vatni – (má nota rejuvelac ef þið þekkið það eða 1 msk af súrkáli til að fá góð enzym og mjólkursýru)

smá söl, nokkur korn af cayenna pipar ef vill 1-2 döðlur (ef vill en má sleppa) 4 lúkur af grænu – t.d. grænkál, spínat, rukola, arfi eða

annað.. 1 lífrænt epli 1/2 lárpera /avokadó lífrænt eða sólblómafræ/möndlur Allt nema avokadóið blandað vel í 2 mínútur í venjulegum blandara,

hálfa mín. í Vita Mix – þar til mjúkt, ef notuð eru fræ eða möndlur er byrjað á að mauka það með vatni.

Avokadó bætt í síðast og blandað smá stund, ef maður vill geyma grænu súpuna

er skynsamlegt að blanda ekki avókadóinu saman við fyrr en við neyslu.

Page 59: Matthildur Pálsdóttir

Næringarefnatap frá blöndun

Strax eftir djúsun eða blöndun = 6% að meðaltali mikilvæg næringarefni tapast

5 mínútum síðar = 10% að meðaltali tapast 30 mínútum síðar = 12% að meðaltali tapast 1 klst síðar = 15% að meðaltali tapast 4 klst síðar = 64% að meðaltali tapast 10 klst síðar = 82% að meðaltali tapast 12 klst síðar = 100% að meðaltali tapast Geymist betur í ísskáp (í neyð) bragðgóð en

næringarlítil. Geymist vel ef rejuvelac (kál/kornsafi) er sett í Næringardrykkir í flöskum mjög næringarskertir Leonard Mehlmauer

Fresh is best!

Page 60: Matthildur Pálsdóttir

Sýru- Basamyndandi fæði/lífsstíll

• Líkaminn leitar stöðugt í jafnvægi sýru og basa 7,4 pH gildi. • Hreyfing - mikil áreynsla eykur sýru• Heit böð auka sýrumyndun• Fæði - ýmist sýru- eða basamyndandi• Hegðun - streita, neikvæðni mjög sýrumyndandi• Niðurbrot á próteinum er sýrumyndandi og við efnaskiptin verður

t.d. til uric acid –þvagsýra – sem örvar þvagmyndun sem dregur mikilvæg basisk steinefni til sín.

• Fitur eru að mestu hlutlausar í niðurbroti - lítillega sýrumyndandi. En fitur hægja á meltingu og ýta undir rotnum sem aftur eykur ketona sem eru súrir.

• Einföld kolvetni - sykur eykur sýru en flóknum kolvetnum fylgja oft steinefni sem draga úr sýrumyndun

• Flestar baunir og hnetur eru sýrumyndandi og sérlega jarðhnetur* en möndlur, brasilíuhnetur og sesamfræ eru basiskar.

• Flest allt korn er sýrumyndandi nema bókhveiti og hirsi.• Allt kjöt, fiskur og mjólkurvörur eru sýrumyndandi nema fersk

manna-, kúa- og geitamjólk.Egg og eggjarauða eru mjög sýrumyndandi. Smjör er hlutlaust eða smá súrt.

Page 61: Matthildur Pálsdóttir

Hlutföll sýru og basamyndandi fæðis

basísktsúrt

Sýrumyndandi (acidifying) fæði ætti ekki að nema hærra en 20% fæðuinntektar.

Basamyndandi (alcaline) fæði ætti að vera allavega 80% fæðuinntektar.

Page 62: Matthildur Pálsdóttir

Sýrumyndandi fæði

Soðið grænmeti Lítt þroskaðir ávextir Baunir og belgir Hnetur og smjör Alkóhól Ávextir – trönuber Korn Mjólkurafurðir

Fita og olía Pasta hvítt Lyf og efni Dýraprótein

Page 63: Matthildur Pálsdóttir

Basamyndandi fæði

Grænmeti Ávextir Prótein Krydd Sætuefnið stevia Mjólk ógerilsneydd Vatn Drottningarhunang Eplaedik Jurta te, grænt te

Ginseng te Fífla te

Page 64: Matthildur Pálsdóttir

SafnhaugurinnLífrænn úrgangur er

VERÐMÆTI

Page 65: Matthildur Pálsdóttir

Einkenni súrs líkama

Arthritis Miðtaugakerfi dalast Sljóleiki/sinnuleysi Hæg óskýr hugsun/silalegur Höfuðverkur Þunglyndi Síþreyta Vöðvastífleiki Vöðvaspasmar/kippir Mjóbaksverkir (lágt kalsium) Stífleiki í herðum og hálsi

Beinþynning Magaverkir/sár/bólgur Ógleði/uppköst Brjóstverkir Þvagrásarsviði Of hröð melting/

næringarefni tapast Sinusa vandamál Skapbræði Tíðar flensur Krabbameinsfrumur dafna í

súru Fótapirringur

Page 66: Matthildur Pálsdóttir

Einkenni of basisks líkama/sjaldgæft

Perifera taugakerfið og vöðvar lenda fyrst í því.

Vöðvakippir andlit/handleggir

Vöðvakrampar/spasmi/tetani Máttleysi í vöðvum og liðum Lítið þol við líkaml.örvun Taugaveiklun Einbeitingarskortur Kvíði/viðkvæmni Hægagangur í gróanda

áverka Vöðvaverkir Hægðatregða Tíðar flensur

Erfitt að sjá hvort maður er súr eða basískur. Þú ert hvorki súr né basískur ef þú hefur......

1. Góða orku2. Tauga og vöðvakerfi í

jafnvægi.3. Hægðir koma reglulega

og melting fín.4. Sjaldan flensur5. Almenn líðan, líkamlega,

andlega, huglægt þróttmikil og skýrleiki

Page 67: Matthildur Pálsdóttir

Við erum ekki öll einsÞEIR SEM HAFA HRAÐA OXUN/EFNASKIPTI

• hafa tilhneigingu til að vera sýrumeiri

• þurfa frekar mikið prótein 50-55%, minna af kolvetnum 30-35% og fitu 20-25%

• þurfa að passa sérstaklega uppá kalk, joð, boron og A, B3 og B12 vítamín.

ÞEIR SEM HAFA HÆG OXUN/EFNASKIPTI

MILLIHÓPUR HEFUR PH 7,46 Í JAFNVÆGI

• eru oftast meira basiskir

• þurfa minna prótein 30-35% meira af kolvetnum 55-60%, fitu 10-15%.

• þurfa að passa potassium, magnesíum, chrom, og B1,2 og 6 vitamín

• fæðið er í jafnvægi milli próteins og kolvetna 40-45% og fita um 15-20%.

hröð

prótein

kolvetni

fita

jafnvægiprótein

kolvetni

fita

hægprótein

kolvetni

fita

Skv.Ayurveda kallast líkamstýpur Vata – Pitta - Kapha

Page 68: Matthildur Pálsdóttir

Ristillinn – höfum hann hreinan

Þegar slæmar bakteríur verða fleiri en þær góðu fáum m.a. Þessi einkenni:

Viðkvæmni í ristli , krampa, niðurgangur, hægðatregða, uppþemba og loft.

Glútein – og önnur fæðuóþol. Sveppasýkingar Höfuðverkur, mígreni, stíflað

nef. Rosacea, acne og önnur

húðvandamál Bólgueinkenni Aukin einkenni (PMS)

fyrirtíðaspennu, breytingaskeiðseinkenni

Versnun á einkennum krónískra sjúkdóma

Þegar góðar bakteriur verða fleiri en þær slæmu

Sterkt ónæmiskerfi Lærra kólesteról Betri næringarupptaka Heilnæmari húð Vörn gegn lactósa- og casein

óþoli Vörn gegn Candida og

sveppasýkingum Fyrirbyggir og leiðréttir

hægðatregðu, niðurgang, þarma- og ristilbólgu, irritable bowel syndrome og önnur meltingarfæravandamál.

Blóðið er ekki hreinna en ristillinn

Page 69: Matthildur Pálsdóttir

Fæðu/ Líkama/ Hugar tenging

Finnst þér þú vera... Spenntur og stífur Þungur Hægur Of heitur Pirraður DofinnMinnkaðu þá: Allt holdafæði (kjöt/fisk) Mjólkurmat Egg

Langar þig að vera...

Slakur Léttur Snöggur Þægilegur Rólegur Snjall og innsærAuktu þá: Ávexti Grænmeti Fræ og kornmeti

Page 70: Matthildur Pálsdóttir

Þróunin í dag

Page 71: Matthildur Pálsdóttir

Takk fyrir komuna

Page 72: Matthildur Pálsdóttir

Fræ og Möndlumjólk Grunn efniðviður: Lífrænar möndlur (og ýmsar hnetur aðrar

má nota), sólblómafræ, sesamfræ, graskersfræ og kókos. Sætuefni: döðlur, rúsínur, apríkósur, agavesýróp, hlyn-

sýróp. Fitur: kókosolía, hörfræ og olían úr þeim og öðrum fræjum Vökvar: vatn eða safar

Handfylli af möndlum lagðar í bleyti yfir nótt í ísskáp.Hellið af og hendið vatninu af möndlunumSetjið möndlur og 1 bolla af fersku vatni í mixara. Blandið í góða mínútu eða þar til það er orðið að deigi.Setjið tvö eða fleiri glös af vatni og blanda afturMatskeið af mapelsyróp ef sætubragð er óskaðMeira vatn ef vill þynnraSigtið í gegnum hvíta bómullardulu fyrir ungbörnSama uppskrift fyrir hvaða hnetu og/eða fræmjólk