rósapöntun haustið 2007

24
Rósapöntun haustið 2007 Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands

Upload: muniya

Post on 22-Jan-2016

68 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Rósapöntun haustið 2007. Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands. Bjarmarós - Rosa x alba ‘ Félicité Parmentier ‘ Louise-Joseph-Ghislain Parmentier, Belgía frá því fyrir 1836. Nr. 1 Undurfalleg bjarmarós. Ljósbleik þéttfyllt blóm sem lýsast með aldri. Meðalstór blóm í stórum klösum. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Rósapöntun haustið 2007

Rósapöntun haustið 2007

Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands

Page 2: Rósapöntun haustið 2007

Bjarmarós - Rosa x alba ‘Félicité Parmentier‘‘Félicité Parmentier‘

Louise-Joseph-Ghislain Parmentier, Belgía frá því fyrir 1836 Louise-Joseph-Ghislain Parmentier, Belgía frá því fyrir 1836

Nr. 1 Undurfalleg bjarmarós. Ljósbleik þéttfyllt blóm sem

lýsast með aldri. Meðalstór blóm í stórum klösum. Blómstrar á eldri greinar. Blómstrar júlí. Sterkur sætur ilmur. Þéttvaxinn runni (1,2 x 0,9 m). Skuggþolin. Harðgerði 5 Óreynd hérlendis.

Page 3: Rósapöntun haustið 2007

Bjarmarós - Rosa x alba ‘Pompon Blanc Parfait’‘Pompon Blanc Parfait’

Louise-EUGÉNE-Jules Verdier, Frakkland ca. 1876

Nr. 2 Ljósbleik fyllt blóm sem

lýsast upp. Blómstrar í júlí-ág. Meðalsterkur kryddilmur 1,5 x 1,2 m Þéttvaxinn runni. Blómgun júlí-ág. Skuggþolin. Harðgerði 5

Page 4: Rósapöntun haustið 2007

Rosa centifolia ‘Cristata’‘Cristata’

syn. Chapeau de Napoléon – Fannst árið 1827 af Kirche

Nr. 3 Sérstök rós þar sem knúpar minna

á hatt Napoléons. Fannst við klausturvegg í Sviss í

kringum 1820. Bleik þéttfyllt blóm. Blómstrar í júlí – ágúst. Yndislegur sterkur ilmur. Runnakenndur vöxtur. 1,5 x 1,2 m Harðgerði 5

Page 5: Rósapöntun haustið 2007

Skáldarós - Rosa x fracofurtana‘Agata‘ ‘Agata‘ frá 1880, óþekktur uppruni

Nr. 4 Karminbleik til lillableik blóm. Meðalstór- stór hálffyllt blóm,

blómviljug. Blómgun júlí-ágúst. Sætur blómailmur. Runnarós 2 x 1,5 m. Skuggþolin. Harðgerði 6 Þrífst í mögrum og sendnum

jarðvegi. Hentar við sumarbústaði.

Page 6: Rósapöntun haustið 2007

Þyrnirós – Rosa pimpinellifolia ‘‘Irish Rich Marbled’Irish Rich Marbled’

Nr. 5 Dökk rósableik. Meðalstór blóm,

blómstrar mikið. Blóm hálffyllt. Ilmur sætur og

meðalsterkur. Fær mikið af nýpum. 1,5 x 1,2 m Harðgerði 6, skuggþolin. Líkist ‘Double Pink’.

Page 7: Rósapöntun haustið 2007

Þyrnirósrós – Rosa pimpinellifolia ‘Kerisalo’‘Kerisalo’

Nr. 6 Finnsk rós. Blóm laxableik. Blómin tvöföld og yfir 7 cm

stór. Blómstrar í júní-júlí. Góður ilmur. Runni sem getur orðið yfir 2 m

hár. Harðgerði ekki vitað.  Talin geta vaxið í norður

Finnlandi.

Page 8: Rósapöntun haustið 2007

Þyrnirósrós – Rosa pimpinellifolia ‘Old Yellow Scotch’‘Old Yellow Scotch’

Nr. 7 Skosk þyrnirós. Blómin ljósgul sem lýsast

ekki upp. Hálffyllt. Snemmblómstrandi í júni. Sveigður vöxtur. Þéttvaxinn runni. 1,5 x 1,5 m Harðgerði ekki vitað,

líklega ca. H6.

Page 9: Rósapöntun haustið 2007

Þyrnirós - Rosa pimpinellifolia ‘Papula’ ‘Papula’ – syn. ‘Pfingstrose’

Nr. 8 Finnsk rós. Var flutt

til bóndagarðsins Papula í Finnlands frá Þýskalandi í kringum 1859-1880. Þá var rósin kölluð Pfingstrose.

Frændur okkar telja hana eina af sínum bestu rósum. Fær einkunina 5 á skala 1-5 fyrir blómgun, harðgerði og heilbrigði.

Getur orðið 2m há.

Page 10: Rósapöntun haustið 2007

Þyrnirós - Rosa pimpinellifolia‘Ristinummi‘ ‘Ristinummi‘

Nr. 9 Finnsk rós sem fannst

nálægt Helsinki. Ljósbleik blóm með

hvítri miðju. Blómin einföld og yfir 7

cm stór. Blómgun júní-júlí. Stór kröftugur runni. Harðgerði 6 Þyrnirósablendingur

sem líklega má rekja til rugosu.

Page 11: Rósapöntun haustið 2007

Þyrnirósrós - Rosa pimpinellifolia ‘Ruskela’‘Ruskela’ - Hendikson (1998)

Nr. 10 Gæti hugsanlega verið ‘Lady

Hamilton’ sem var seld í St. Pétursborg fyrir byltinguna.

Ljósbleik-lillableik blóm þar sem krónublöð eru ljós að neðan.

Lítill ilmur. Rauðar nýpur. Ein af þeim rósum sem frændur

okkar Finnar mæla sterklega með sökum harðgerði, blómgunar og heilbrigði.

Harðgerði 5 á finnska skalanum 1-5.

Page 12: Rósapöntun haustið 2007

Þyrnirós- Rosa pimpinellifolia ‘Seager Wheeler’‘Seager Wheeler’ - Percy Wheeler, Kanada (1947)

Nr. 11 Kanadísk rós Ljósbleik blóm sem lýsast upp

með aldrinum. Tvöföld, 5 - 5,5 cm stór blóm. Lítill ilmur. Hæð 1,85 m. Harðgerði er ekki vitað. Líklega

ca. H5-6. Foreldrar R. spinosissima var.

altaica Rehder x Betty Bland.

Page 13: Rósapöntun haustið 2007

Þyrnirós- Rosa pimpinellifolia ‘William III’‘William III’

Nr. 12 Karminrauð blóm sem lýsast yfir

í violett blómlit. Hvítt auga. Bakhlið krónublaðanna er ljós með einstaka rauðri rönd.

Lítil hálffyllt blóm. Þéttvaxinn runni um 0,8 m. Getur skriðið. Harðgerði 6 Kryddaður ilmur. Fær brúnar nýpur. Reynd hér á landi. Svíar mæla

með henni í norður Svíþjóð.

Page 14: Rósapöntun haustið 2007

Ígulrósablendingur - Rosa rugosa ‘‘Dr. EckenerDr. Eckener‘‘

Vincenz Berger / Teschendorff, Þýskaland (1930)Vincenz Berger / Teschendorff, Þýskaland (1930)

Nr. 13 Gul, kopar- appelsínugul með

bleikum lit á blómum. Stór hálffyllt blóm, yfir 13 cm

stór . Harðgerði líklega ca. H4-5. 2,5 x 2 m Léttilmandi Myndar sjaldan nýpur. Foreldrar Golden Emblem x

Hybrid af Rosa rugosa Thunberg.

Getur endurtekið blómstrun síðsumars.

Page 15: Rósapöntun haustið 2007

Ígulrósablendingur- Rosa rugosa ‘Hunter’‘Hunter’ Mattok, Bretland (1961)

Nr. 14 Rauð fyllt blóm. Óvenjulega rauð

fyrir ígulrós. Meðal stór fyllt blóm. Endurtekur blómstrun stundum

síðla sumars. Harðgerði líklega í kringum H4-5. 1,5 x 1,2m  Sterkur ilmur. Foreldrar R. paulii x Indipendence.

Page 16: Rósapöntun haustið 2007

Ígulrós- Rosa rugosa ‘Lac Majeau’‘Lac Majeau’ - George Bugnet, Kanada

Nr. 15 Hvít blóm. Hálfyllt Harðgerði 5   Reynist harðgerð í

Svíþjóð. Vakti mikla hrifningu hjá

þeim sem sáu hana í ferðinni til Finnlands!

Page 17: Rósapöntun haustið 2007

Ígulrós - Rosa rugosa ‘Ritausma’‘Ritausma’ syn Polareis, Polar Ice ,

Dr Dzidra A. Rieskta, Lettlandi (1963)

Nr. 16 Rós frá Lettlandi sem hefur

líka verið kölluð Polareis og var pöntuð undir því nafni haustið 2004.

Ljósbleik – hvít blóm. Meðal stór tvöföld-fyllt blóm 7-

8 cm stór. Runnavöxtur kröftugur. Harðgerði a.m.k. 4. 2,5 x 4 m  Ilmur í meðalagi. Hefur reynst vel hér á landi.

Page 18: Rósapöntun haustið 2007

Ígulrós- Rosa rugosa ‘Rosaeraie de l´Hay’‘Rosaeraie de l´Hay’ Cochet-Cochet 1901

Nr. 17 Karminrauð fyllt blóm. Sterkur ilmur sem minnir á

krydd og plómur. Runnavöxtur 2 x 1,8 m Harðgerði 6 Hefur gengið vel í norður

Svíþjóð.

Page 19: Rósapöntun haustið 2007

Ígulrós – Rosa rugosa ‘Rote Apart‘Rote Apart’ ’ syn. ‘Scarlet Pavement’

Nr. 18 Ræktuð í Þýskalandi af Uhl. Reynd hér á landi. Bleik fyllt blóm. Harðgerði ekki vitað, líklega

ca. H6-7  Stærð 1,5 x 1,5 m Foreldrar Fru Dagmar Hastru

x Moje Hammarberg

Page 20: Rósapöntun haustið 2007

Ígulrós - Rosa rugosa‘Polarsonne’ ‘Polarsonne’ syn Polar Sun eða STRolensyn Polar Sun eða STRolen

BKN Strobel GmbH & co, Þýskaland (1991)BKN Strobel GmbH & co, Þýskaland (1991)

Nr. 19 Upprunni Rússland. Reynd hér á landi. Meðalbleik hálffyllt blóm í klösum. Ilmar. Runnkenndur vöxtur. Hraustar plöntur. Harðgerði ekki vitað, líklega ca.

H6-7 .

Page 21: Rósapöntun haustið 2007

Runnarós- Rosa x reversa Suðaustur evrópa 1820Suðaustur evrópa 1820

Nr. 20 Einföld dökkbleik til bleik með

áberandi gulum fræflum. Þéttvaxinn runni um 2 x 1,8 m. Mikið af dökkrauðum-brúnrauðum

nýpum. Blómstrar í júní-júlí. Ilmar lítið. Skuggþolin og heilbrigð í Evrópu. Harðgerði 7 Náttúrulegur blendingur milli R.

pendulina og R. pimpinellifolia.

Page 22: Rósapöntun haustið 2007

Rosa x paulii var. Roseavar. Rosea syn. Rosa rugosa repens rosea, ‘Newry Pink’

Óþekktur ræktandi fyrir 1912

Nr. 21 Mjöf falleg rósa-ljósbleik blóm með

kremgulu auga. Blóm stór einföld ca. 7-10 cm. Klasablómstrun. Ilmur lítill-meðalsterkur. Notuð sem þekjuplanta. Blómgun júlí. Harðgerði 4-5. Stærð 0,90-2,0 x 1,85-4m Þyrnótt. Blendingur af rosa

paulii Rehder’.

Page 23: Rósapöntun haustið 2007

Villirós - Rosa woodsii var. Fenderliivar. Fenderlii

syn. R. fimbriatula Greene, R. deserta Lunell, R. woodsii Lindley, R. woodsii var woodsii

Nr. 22 Í ræktun síðan 1880.

Upprunnin frá vestur hluta Bandaríkjana og Kanada.

Lillableik einföld blóm ca. 5 cm.

Blómstrar seinni part júni-júli Lítill ilmur. Skrautlegar 1 cm nýpur sem

hanga lengi á runnanum. Harðgerði 6 Stærð 2 -1,8 m, Runnarós /

klifurrós.

Page 24: Rósapöntun haustið 2007

Klifurrós/ Rambler - Rosa ‘American Pillar’‘American Pillar’ Dr. Walter Van Fleet, USA 1902.

Nr. 23 Klifurrós. Reynd hérlendis. Rauð-dökk karminbleik blóm

með hvíta miðju. Stór einföld-tvöföld blóm, í

blómaklösum. Blómstrar á eldri greinar. Ilmur lítill. Harðgerði 3 Stærð 5 x 3,5 m Þarf að standa við vegg. Foreldri (Rosa wichuriana x

setigera) x rauð remontant rós