menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

25
Togstreita og tækifæri í samkennslu stað- og fjarnema við Kennaradeild MVS Þuríður Jóhannsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir Menntakvika 30. september 2011

Upload: solveig-jakobsdottir

Post on 14-Jan-2015

214 views

Category:

Education


0 download

DESCRIPTION

Erindi flutt á Menntakviku 2011

TRANSCRIPT

Page 1: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Togstreita og tækifæri í samkennslu stað- og fjarnema

við Kennaradeild MVS

Þuríður Jóhannsdóttir og

Sólveig Jakobsdóttir

Menntakvika 30. september 2011

Page 2: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

• Á Menntavísindasviði Háskóla Íslands var tekin sú ákvörðun að skólaárið 2010–2011 yrði stað- og fjarnemum á námskeiðum í grunnnámi kennt saman.

• Stefnt er að því að þetta verði meginregla en til þessa hefur stað- og fjarnemum ekki verið kennt saman nema þegar nemendur hafa verið svo fáir að námskeið hefðu annars fallið niður.

• Spyrja má hvort samkennsla stað- og fjarnema sé góð lausn til að mæta niðurskurði eða æskileg þróun í háskólakennslu?

• Hver er hugsanlegur ávinningur og hvað tapast við þessa kerfisbreytingu (kennslufræðilega, stofnanalega og fjárhagslega)?

• Í lok skólaársins var gerð úttekt á reynslunni af þessu fyrirkomulagi með viðtölum við nemendur og kennara og spurningalistakönnunum.

• Úrvinnslu er ekki lokið en hér er sagt frá nokkrum niðurstöðum

Page 3: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Ástæður fyrir að samkenna stað- og fjarnemum

• Sparnaður – tvö námskeið eru reiknað sem eitt

• Það hefur tíðkast að samkenna stað- og fjarnemum til að ná lágmarksstærð hóps t.d. á kjörsviðum (nú 15 nemendur).

• Sumir sjá þetta sem tækifæri til að þróa kennsluhætti – það sé spennandi að tefla saman reynslu ólíkra hópa (í anda skóla margbreytileikans?)

• Orðræðan um að námið eigi að vera opið og sveigjanlegt

– Staðkennslan á að vera opin fyrir fjarnema og námskeiðin á netinu eiga að vera opin fyrir staðnema

• Faggreinakennarar tala um ávinning af því að mynda samfélag verðandi faggreinakennara beggja hópa (stað og fjar)

Page 4: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Nemendamiðuð kennsla til umræðu

• Þróun kennsluhátta í kennaranámi

• Fjarnám fyrir starfandi leiðbeinendur í grunnskólum hófst 1993. Fjarskólinn aðskilinn frá hefðbundnu kennaranámi – sérstakur umsjónarmaður. – Skipulag námsins tók mið af þörfum nemendanna.

• Fjarnámið opið fyrir alla burtséð frá reynslu af kennslu 2000-2010,

• 2004 voru ca 40% fjarnema á grunnskólabraut starfandi við kennslu (Amalía sjá PhD ritg. ÞJ).

– Minna tekið mið af þörfum þeirra sem starfa við kennslu en áður.

• Samkennsla stað- og fjarnema í sömu námskeiðum verður meginrelga 2010-2011. – Hvernig er nú tekið mið af ólíkum þörfum kennaranema? Fjarnema,

staðnema og þeirra sem vinna við kennslu.

Page 5: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Kennaranám leikskóla- og grunnskólakennara 2010-2011

• Skólaárið 2010-2011 voru 748 nemar í Kennaradeild annað hvort í grunnskólakennarafræði (589) eða í leikskólakennarafræði (159)

• Upplýsingar um hlutfall stað og fjarnema óáreiðanlegar (hlutfall staðnema 50-80% skv. skráningu í upphafi haustmisseris)

• Í fjölmennu inngangsnámskeiði á 1. ári í grunnskólakennarnámi haustið 2010 var tilfinning kennara að um þriðjungur fjarnema væri að kenna

• Haustið 2010 voru 53 námskeið kennd í grunnnámi leikskólakennnara og grunnskólakennara

• Þar af 4 fjölmenn (ca 200 manns) sem voru kennd aðskilin, þroska- og námssálarfræði og talað mál og ritað sem eru fyrir báða hópana

• Sýnist að 6 námskeið séu ætluð eingöngu leikskólakennaranemum en 5 námskeið fyrir bæði grunn og leikskólakennaranema fyrir utan þessi stóru (óstaðfestar tölur)

Page 6: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Gögn vegna úttektar

• 8 námskeið kennd á haustmisseri 2010 skoðuð sérstaklega

– valið tók mið af fjölda nemenda – fjölmenn, miðlungs, fámenn – einnig tekið mið af námsgrein (fámennast 12 nemar, fjölmennast 144 nemar)

• Viðtöl við 22 nema, stað- og fjar- sem voru á þessum námskeiðum

• Viðtöl við 9 kennara sem kenndu á þessum námskeiðum

• Spurningalisti til kennaranema (lok apríl, byrjun maí)

– 446 nemar fengu senda beiðni um að taka þátt í könnuninni en einungis 69 svöruðu sem er um 15% þátttaka

– 748 nemar en 294 vilja ekki vera á listum vegna kannana; nær 40% af öllum grunnnemum á þessum brautum!

• Spurningalisti til allra kennara sem kennt hafa samkennd námskeið í grunndeild í lok skólaárs (byrjun júní). 49 kennarar svöruðu sem er tæplega helmingur. Athuga betur.

Page 7: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Hvernig er samkennslan í framkvæmd?

• Fjarnemar og staðnemar mæta saman í staðlotu í upphafi skólaárs

– Staðlotan er í viku og á 10 ECTS námskeiði mæta nemar tvo daga 3+4 tíma (5 námskeið gefa fulla nýtingu alla vikuna)

• Staðnemar fá reglubundna kennslu algengast 4 kest einu sinni í viku – kennsla + umræður (venjan var áður að kenna tvisvar í viku í staðnámi). Misjafnt hve margar vikur – vettvangsnám kemur inní (3-4 E) – nýjar upplýsingar: MVS 7 tímar á viku en önnur svið 5 tímar

• Fjarnemar fá upptökur af fyrirlestrum og umræður fara fram á netinu – eða gert er ráð fyrir því

• Staðlota 2 er um mitt misseri, líka vika með 3+4 tímum í hverju námskeiði – oft notuð fyrir nemendakynningar á verkefnum

• Námsmat byggir á mikilli verkefnavinnu og símati en líka oft lokapróf.

Page 8: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Lýsing á nemendahópnum

• 69 nemar svöruðu: 59 konur 9 karlar (einn ekki merkt við)

Yngri en 25 22 32%

25-34 30 43%

35-44 14 20%

Eldri en 44 3 4%

Á Íslandi á höfuðborgarsvæðinu (eða innan

við hálftíma keyrslu frá)

39 57%

Á Íslandi utan höfuðborgarsvæðis en nálægt

(hálfs til tveggja tíma keyrslu frá)

19 28%

Á íslandi langt utan höfuðborgarsvæðis

(meira en tveggja tíma keyrslu frá)

10 14%

Erlendis 1 1%

Stunda ekki vinnu með

námi

26 38%

Stunda vinnu með

námi

43 62%

Kennsla eða

uppeldisstörf

23 53%

Annars konar störf 20 47%

Undir 26% vinna 8 19%

26-50% 16 37%

51-75% 10 23%

76-100% 8 19%

Yfir 100% 1 2%

Page 9: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Nám nemenda sem svöruðu

1-10 einingar (ECTS) 3 4%

11-20 einingar (ECTS) 9 13%

21-30 einingar (ECTS) 48 70%

Fleiri en 30 einingar

(ECTS)

9 13%

1. ári (er að taka einingar

0-60)

22 32

%

2. ári (er að taka einingar

61-120)

27 40

%

3. ári (er að taka einingar

121-180)

19 28

%

Nám til B.Ed. prófs í

leikskólakennarafræði

22 32%

Nám til B.Ed. prófs í

grunnskólakennarafræði

45 66%

Í annars konar námi 1 1%

Í fjarnámi (með

staðlotum)

30 43%

Í staðnámi 24 35%

Ýmist í fjarnámi eða

staðnámi

15 22%

Page 10: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Almennt mat á gæðum námsins

• Reynsla af fjarnámi/fjarkennslu við Kennaradeild (Nemendur=53; Kennarar=40)

Kennarar

2011 %

Nemar

2011 %

Nemar

2008 %

Mjög ánægð(ur) 8 17 87

Ánægð(ur) 43 38

Misjöfn reynsla 45 42 9

Óánægð(ur) 3 4 3

Mjög óánægð(ur) 3 0 1

Staðnemar voru á sama hátt spurðir um ánægju sína/óánægju

með staðnámið (Nemar=47, Kennarar=42)

Mjög ánægð(ur) 38 21 61

Ánægð(ur) 50 40

Misjöfn reynsla 12 34

Óánægð(ur) 0 4

Mjög óánægð(ur) 0 0

Page 11: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Mat á samkennsluforminu

Almennt Kennarar Nemar

Mjög ánægð(ur) 0 9

Ánægð(ur) 27 43

Misjöfn reynsla 31 29

Óánægð(ur) 22 15

Mjög óánægð(ur) 20 3

Samanburður gæðum almennt Kennarar

Nemar

Miklu betra í samkennslu 2 2

Betra í samkennslu 2 20

Svipuð gæði 44 40

Betra þegar fjar- og staðnám er aðskilið 38 29

Miklu betra þegar fjar- og staðnám er

aðskilið

13 9

Page 12: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Samanburður á samkennslu og aðskildum hópum

Kennsla K N

Miklu betri í samkennslu 2 0

Betri í samkennslu 2 22

Svipuð gæði 44 35

Betri þegar fjar- og staðnám er

aðskilið

38 29

Miklu betri þegar fjar- og staðnám

er aðskilið

13 14

Samskipti kennara og nema K N

Miklu betri í samkennslu 2 5

Betri í samkennslu 2 13

Svipuð gæði 40 45

Betri þegar fjar- og staðnám er

aðskilið

44 23

Miklu betri þegar fjar- og staðnám

er aðskilið

11 14

Samskipti og/eða samvinna nema

innbyrðis

N

Miklu betri í samkennslu 9

Betri í samkennslu 17

Svipuð gæði 37

Betri þegar fjar- og staðnám er aðskilið 23

Miklu betri þegar fjar- og staðnám er

aðskilið

14

Page 13: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Mat á gæðum staðlotna og kennslustunda í staðnámi

Ánægja eða óánægja með

staðlotur

2008

K N N

Mjög ánægð(ur) 17 6 12

Ánægð(ur) 33 32 52

Misjöfn reynsla 38 51 19

Óánægð(ur) 7 6 12

Mjög óánægð(ur) 5 4 5

Samanburður á gæðum staðlotna

K N

Miklu betri í samkennslu 0 2

Betri í samkennslu 5 19

Svipuð gæði 56 45

Betri þegar fjar- og staðnám er

aðskilið

22 21

Miklu betri þegar fjar- og staðnám

er aðskilið

17 13

Ánægja með reglubundnar kennslustundir

K N

Mjög ánægð(ur) 18 27

Áægð(ur) 46 49

Misjafnt eftir námskeiðum 26 24

Óánægð(ur) 5 0

Mjög óánægð(ur) 5 0

Samanburður á reglubundnum kennslustundum í

staðnámi

K N

Miklu betra í samkennslu 0 5

Betra í samkennslu 0 13

Svipuð gæði 63 38

Betra þegar fjar- og staðnám er

aðskilið

26 36

Miklu betra þegar fjar- og staðnám

er aðskilið

11 8

Page 14: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Opnar spurningar og viðtöl við nemendur

Viðtölin

• Skoðun nema á staðlotum var mjög misjöfn

• Fjarnemar sammála um mikilvægi þess að mæta í staðlotur en fannst að oft væri illa farið með dýrmætan tíma – fannst þær stundum gagnslausar og of dýrt að koma utan af landi

• Staðlotan stendur í viku en aðeins mæting í tíma fáa tíma á dag – þjappa betur saman með þarfir landsbyggðafólks í huga sem þurfa að borga gistingu og fá frí úr vinnu

• Mikilvægastar til að byggja upp félagsleg tengsl vegna samvinnu

• Staðnemum fannst óþarfi fyrir þá að mæta þar sem þær væru meira byggðar upp fyrir fjarnema

Opnar spurningar í netkönnun

• Í raun ætti að leggja þær niður og taka frekar upp nokkra tíma á hverri önn þar sem kennt er í rauntíma í gegnum búnað á netinu.

• Hafa staðlotur aðskildar frá staðnemum

• 55% svarenda í netkönnun vildi hafa tvær staðlotur á misseri eins og venjan er að hafa

Page 15: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Reglubundnar kennslustundir í staðkennslu

Reglubundnum kennslustundum hefur fækkað

K N

Mjög ósátt(ur) við fækkun kennslustunda 18 31

Ósátt(ur) við fækkun kennslustunda 26 26

Misjafnt eftir námskeiðum 47 36

Sátt(ur) við fækkun kennslustunda 8 8

Mjög sátt(ur) við fækkun kennslustunda 0 0

Hvernig ætti dreifing kennslustunda að vera?

K N

Oftar en tvisvar í viku 3 3

Tvisvar í viku 58 72

Vikulega eða þar um bil 34 23

2-3 í mánuði 5 3

Mánaðarlega eða sjaldnar 0 0

Page 16: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Kostir samkennslu

Helstu kostir samkennslu K N Námskeið í boði í samkennslu sem myndu annars falla niður vegna

fárra nema

80 (1) 84 (1)

Efni sem sett er á net fyrir fjarnema nýtist staðnemum líka 47 (3-4) 65 (2)

Fjarnemar og staðnemar geta unnið saman í verkefnum 44 (5-6) 51 (3)

Víkkar sjóndeildarhringinn að fá sjónarmið bæði staðnema og

fjarnema

27 49 (4)

Gott fyrir fjarnema að geta leitað til staðnema sem sækja tíma

reglulega

Ekki spurt 41 (5)

Reglubundin staðkennsla getur verið opin fyrir fjarnema (þá sem geta nýtt sér hana)

51 (2)

Þróa kennsluhætti 47 (3-4)

Vinnusparandi fyrir kennara að halda utan um stað- og fjarnema á einum stað á netinu

44 (5-6)

Page 17: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Mæta fjarnemar í tíma með staðnemum?

Oft 4 9%

Nokkrum sinnum 6 13%

Misjafnt eftir námskeiðum 5 11%

Sjaldan 8 17%

Aldrei 23 50%

Samtals: 46 100%

Page 18: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Ókostir samkennslu Helstu ókostir samkennslu K N

Fjarnemar verða útundan - staðnemar í betra sambandi

við kennara

31 (6) 55 (1)

Erfitt að skipuleggja hópvinnu stað- og fjarnema (tími,

staður, tækni)

36 (4) 46

Staðnemum getur fundist pirrandi að þurfa að taka tillit

til fjarnema í staðkennslu

Ekki spurt 32

Samkennsla dregur úr fjölda kennslustunda 29 (7) 29

Ruglingslegt skipulag þegar nemendur eru ekki flokkaðir

í stað- og fjarnema

Ekki spurt 29

Þrýstingur á nema sem búa nálægt skóla að mæta í

staðkennslu þó þeir hafi valið fjarnám

Ekki spurt 13

Lítil virkni fjarnema á netinu er vandamál 53 (1)

Aukið álag að þurfa að sinna báðum hópum 47 (2)

Skipulagið er flóknara í samkennslu 44 (3)

Page 19: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Samkennslan hefur skapað togsteitu á milli stað- og fjarnema

• Kennarar oft á tíðum ekki meðvitaðir um mismunandi þarfir nemenda eftir því hvernig þeir kjósa að stunda nám sitt og halla þá oft á annan hópinn

• Staðnemar telja að ávinningur af samkennslu sé meiri fyrir fjarnema; hafa áhyggjur af að fjarnámið sé að taka yfir staðnámið – áherslan á fjarnám hafi komið niður á staðnámi

Úr opnum spurningum

• „Ef á að halda áfram að keyra saman stað og fjarnema þarf að vanda sig mun betur í að sinna fjarnemum og þörfum þeirra“

• „það þarf að taka meira tillit til fjarnema“

Page 20: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Fá fjarnemar verri þjónustu í samkennslu?

• „Í þeim námskeiðum sem ég hef verið í hef ég fundið svakalegan mun á samkenndum námskeiðum og þeim sem eru eingöngu fjarkennd. Þjónustan við fjarnema er mun betri í fjarnámskeiðunum og í þeim samkenndu finnst mér fjarnemarnir gleymast svolítið, t.d. í fyrirlestrum þegar það koma spurningar úr salnum þá eru þær nær aldrei endurteknar og því hlusta fjarnemar oft á nokkura mínútna einhliða samtal og botna stundum ekkert í því um hvað er verið að tala. Einnig hef ég lent í því að fá ekki svör við ítrekuðum fyrirspurnum bæði á blakki og í gegnum tölvupóst í samkenndum námskeiðum, vil ég þó taka það fram að það á ekki við öll samkenndu námskeiðin sem ég hef verið í“

• "Mér finnst að það ætti að vera spes kennari sem sér um fjarnemana, eða þúst blackboard/moodle samskiptin í samkennslu. Mín reynsla er sú að staðnámskennarinn fatti sjaldan að fjarnemar eru oft að fá allar sínar upplýsingar þaðan og nota vefinn frekar eins og hann sé bara með staðnema“

Page 21: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Bitnar samkennslan á staðnáminu? • „Tímum fækkar svo mikið í heildina og þar af leiðandi fækkar fólki á göngum

skólans og maður á í minni samskipti við samnemendur sína. Fólk sem er í staðnámi er í því til þess að læra upp í skóla og eiga mannleg samskipti!"

• "Ég sótti í staðnám til að byrja með því ég vildi hafa samskiptin við kennarana í skólanum og hafa þannig líka aðhaldið eftir langa fjarveru frá skóla en eftir þetta ár er ég að hugsa um fjarnám þar sem tímakennslan í skólanum er nánast engin allavega þetta misserið. Þessi skortur á tímakennslu hefur þó ekki bitnað á námsárangri mínum svo ég get ekki sagt annað en að þessi samkennsla hafi komið vel út“

• „Fyrir mitt leyti myndi ég vilja mæta á staðinn í fyrirlestra. Það er ekki að ástæðulausu sem ég valdi að vera í staðnámi. Fyrir mitt leyti er það meira virði að fá fyrirlestra í rauntíma og á staðnum. Alla vega þar sem það hefur verðið er mun auðveldara fyrir mig persónulega að einbeita mér að efninu og ein helsta ástæða þess að ég valdi staðnám. Ég tel þó raunar kost að geta hlustað á fyrirlestra ætlaða fjarnemum en þá aðeins sem viðbót við hitt“

• „Mér finnst samkennslan að nokkru leyti góð en ég hef miklar áhyggjur af því að staðtímar falli niður. Það þætti mér mjög leiðinlegt“

Page 22: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Ánægjuraddir og áhyggjuraddir

• Mér finnst frábært að hafa bæði stað- og fjarnema í sömu námskeiðum. Góð þróun og skemmtileg!

• Mér finnst þetta frábær könnun til að leyfa okkur sem erum alls ekki sátt við fyrirkomulagið að tjá okkur.

• Það er gott mál að hafa samkennslu þannig að fjarnemar hafi aðgang að staðnemum, en það má ekki neyða staðnema í fjarnám. Ef ég vil vera í námi þar sem ég þarf ekki að mæta í tíma og tala bara við samnemendur og kennara á netinu, þá skrái ég mig í fjarnám.

• Það er svo mikilvæg og dýrmæt reynsla að hitta aðra nemendur og ræða málin í persónu að það má ekki taka það af þeim sem hafa kost á því að mæta. Sérstaklega ekki í verklegum greinum þar sem allir geta lært af mistökum annarra og hugmyndaflæðið fer á fullt þegar listgreina-nemendur sitja saman að vinna og spjalla.

• Tímar orðinir of fáir, sem staðnemi er ég í skólanum 1-2 daga í viku í 100% námi - gæti allt eins verið í fjarnámi.

Page 23: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Lokaspurning í netkönnun

Á að halda áfram að þróa samkennslu stað- og fjarnema við

Kennaradeild?

K N

Já, með svipuðu sniði 25 49

Já, en með töluverðum breytingum 43 37

Nei, frekar að kenna í aðskildum hópum 33 14

Page 24: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Lokaspurning í netkönnun

Hvaða valkosti vilja nemendur hafa um

námsform?

Ég vil geta valið að vera í

fjarnámi

28

Ég vil geta valið að vera í

staðnámi

9

Ég vil geta valið að vera ýmist

staðnemi eða

fjarnemi eftir námskeiðum

(sveigjanlegt nám)

57

Mér finnst flokkunin ekki

skipta máli/

ekki viðeigandi

7

Hvernig vildir þú helst haga þínum kennslutíma?

Kenna sem mest fjarnámskeið (með fjarnemum eingöngu)

7

Kenna sem mest staðnámskeið (með staðnemum eingöngu)

36

Kenna sem mest samkennd námskeið (með fjar- og staðnemum)

11

Kenna í bland, fjar-, stað- og/eða samkennd námskeið

36

Mér er sama hvernig tilhögun er að þessu leyti (fjar-, stað- eða samkennsla)

1%

Page 25: Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig

Nemendamiðað nám?

• Hvernig er þessi þróun kennsluhátta í ljósi hugmynda um nemendamiðað nám?

• Athyglisvert að ekki er skráð í kerfinu hverjir af kennaranemunum eru að vinna í leikskólum og grunnskólum um leið og þeir eru í náminu – og skráning í fjar- eða stað- óáreiðanleg

• Mjög athyglisvert að í viðtölum við suma kennara kemur fram að þeir vita ekki hvort nemendur þeirra eru í kennslu og finnst það ekki skipta máli – vilja jafnvel ekki vita það

• Hvað segir það okkur um nemendamiðaða kennsluhætti?