ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7...

17
FERÐAÞJÓNUSTA Á ÍSLANDI Í TÖLUM Ferðamálastofa Febrúar 2010

Upload: others

Post on 15-Mar-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 FERÐAÞJÓNUSTA Á ÍSLANDI Í TÖLUM  F 

erðamálastofa 

Febrúar 2010      

Page 2: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

   

Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum   

– EFNISYFIRLIT – 

   

  Bls. 

Ferðaþjónusta á Íslandi  3 

Erlendir gestir til Íslands  4 

Brottfarir um Leifsstöð 2007‐2009  5 

Ferðamenn um Leifsstöð eftir mánuðum  6 – 8 

Árleg aukning, spá og skemmtiferðaskip  9 

Gistinætur á hótelum 2009  10 

Erlendir ferðamenn á Íslandi 2008‐2009  11‐13 

Ferðalög Íslendinga 2009  14‐16 

Ferðaáform Íslendinga 2010  17 

Page 3: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

 

FERÐAÞJÓNUSTA Á ÍSLANDI 

 

Hlutur ferðaþjónustu í lands‐framleiðslu var 4,6% að meðaltali á árunum 2000‐2007. Mestur var hann árið 2002 eða 5,3% og minnstur árið 2006 eða 4,1%. 

Hlutdeild ferðaþjónustu í heildarútflutningstekjum þjóðarbúsins var 16,9% árið 2008.Á árunum 2000‐2008 var hún að meðaltali 17,6%. Mest var hlutdeildin árið 2005, 19,5% og minnst árið 2002, 15,5%. 

 

Gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum skv. ferðaþjónustu‐reikningum eru áætlaðar 155 milljarðar á árinu 2009. Að teknu tilliti til gengis‐ og verðlagsáhrifa má gera ráð fyrir að um 21% raunaukning hafi verið í gjaldeyris‐tekjum milli áranna 2008‐2009. Gjaldeyristekjur skv. ferðaþjón‐ustureikningum eru hærri en niðurstöður þjónustujafnaðar (sjá graf) enda ná þeir til fleiri þátta ferðaþjónustunnar. 

 

 

Fjöldi starfa var 8.400 árið 2007 sem er fjölgun frá fyrra ári um 190.  5.400 störf voru í ein‐kennandi ferðaþjónustugreinum, s.s. gisti‐ og  veitingaþjónustu, farþegaflutningum og ferða‐skrifstofustörfum. Tæp 3.000 voru í tengdum greinum s.s. smásölu, afþreyingu, verslun, menningu, tómstundum og þjónustu tengdri farþegaflutningum. 

4,8 5,0 5,34,6 4,4 4,2 4,1 4,3

17,815,5 15,8

17,8 18,119,5 19,0

16,9 16,9

0

5

10

15

20

25

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008

Ferðaþjónusta á Íslandi

Hlutdeild ferðaþjónustu í heildarútflutningstekjum

Hlutur ferðaþjónustu í landsframleiðslu

%

0

10.000

20.000

30.000

40.000

50.000

60.000

Tekjur alls Tekjur af neyslu á Íslandi

Fargjaldatekjur 

Tekjur af erlendum ferðamönnum á tímabilinu janúar‐september 2009

jan‐mar apr‐jún júl‐sep

milljónir kr.

4,6

4,7

4,8

4,9

5,0

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

Störf í ferðaþjónustu

Störf í ferðaþjónustu  Störf í tengdum greinum % af störfum alls

Fjöldi  %

 Heimild: Hagstofa Íslands 

Page 4: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

ERLENDIR GESTIR TIL ÍSLANDS 

 

 Ferðamenn eftir komustöðum 2009    Keflavíkurflugvöllur  464.536 Seyðisfjörður  13.866 Reykjavíkurflugvöllur  13.823 Akureyrarflugvöllur  1.570 Egilsstaðaflugvöllur  146 Samtals  493.941 

 

Heimildir: Ferðamálastofa, Austfar, Reykjavíkur‐, Akureyrar‐ og Egilsstaðaflugvellir 

    

Ferðamenn eftir markaðssvæðum

Leifsstöð          Norræna 

2008 2009

Breyting milli ára

(%) 2008 2009

Breyting milli ára

(%)

Norðurlönd 119.204 119.742 0,5 Norðurlönd 4.681 3.938 -15,9

Bretland 69.982 61.619 -12 Bretland 511 161 -68,5

Mið-/S-Evrópa 117.727 135.021 14,7 Mið-/S-Evrópa 7.515 8.362 11,3

N-Ameríka 51.063 54.972 7,7 N-Ameríka 38 26 -31,6

Annað 114.696 93.182 -18,8 Annað 1.656 1.379 -16,7

Samtals 472.672 464.536 -1,7 Samtals 14.401 13.866 -3,7  

                                                                                                                                               Heimild: Ferðamálastofa og Austfar 

0

100.000

200.000

300.000

400.000

500.000

600.000

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009

Erlendir ferðamenn til Íslands 2003‐2009

050.000

100.000150.000200.000250.000300.000350.000400.000450.000500.000

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009

Erlendir gestir til Íslands um Leifsstöð

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

16.000

18.000

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009

Erlendir gestir til Íslands með Norrænu um Seyðisfjörð

Page 5: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

 

BROTTFARIR UM LEIFSSTÖР2007 ‐ 2009 

 

 

 Talningar Ferðamálastofu í Leifsstöð ná yfir 95% af heildarferðamannafjölda til landsins. Þær ná yfir allar brottfarir þaðan, þ.m.t. brottfarir erlends vinnuafls. 

 

Brottfarir um Leifsstöð 2007‐2009     eftir þjóðernum         

            Aukning/fækkun milli ára (%)    2007  2008  2009  2007‐08  2008‐09 Bandaríkin  51.909  40.495 43.909 ‐22,0  8,4Bretland  73.391  69.982 61.619 ‐4,6  ‐12,0Danmörk  41.392  41.026 40.270 ‐0,9  ‐1,8Finnland  9.875  10.797 11.566 9,3  7,1Frakkland  22.671  26.161 28.818 15,4  10,2Holland  14.405  18.756 19.262 30,2  2,7Ítalía  10.475  10.116 12.645 ‐3,4  25,0Japan  6.096  6.732 7.048 10,4  4,7Kanada  6.296  10.568 11.063 67,9  4,7Kína  9.533  5.760 5.368 ‐39,6  ‐6,8Noregur  34.779  35.122 36.485 1,0  3,9Pólland  19.020  24.227 14.340 27,4  ‐40,8Spánn  9.455  10.438 13.771 10,4  31,9Sviss  6.911  7.136 8.646 3,3  21,2Svíþjóð  33.356  32.259 31.421 ‐3,3  ‐2,6Þýskaland  40.556  45.120 51.879 11,3  15,0Annað  68.879  77.977 66.426 13,2  ‐14,8Samtals  458.999  472.672 464.536 3,0  ‐1,7           eftir markaðssvæðum                     Aukning/fækkun milli ára (%)    2007  2008  2009  2007‐08  2008‐09 Norðurlönd  119.402  119.204 119.742 ‐0,2  0,5Bretland  73.391  69.982 61.619 ‐4,6  ‐12,0Mið‐/S‐Evrópa  104.473  117.727 135.021 12,7  14,7N‐Ameríka  58.205  51.063 54.972 ‐12,3  7,7Annað  103.528  114.696 93.182 10,8  ‐18,8Samtals  458.999  472.672 464.536 3,0  ‐1,7

 

0

20.000

40.000

60.000

80.000

100.000

J F M A M J J Á S O N D

Brottfarir um Leifsstöð

2007

2008

2009

2010

Heimild: Ferðamálastofa 

Page 6: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

FERÐAMENN UM LEIFSSTÖРEFTIR MÁNUÐUM  

Brottfarir um Leifsstöð 2009 eftir mánuðum                            

   Jan  Feb  Mar  Apr  Maí  Jún  Júl  Ágú  Sep  Okt  Nóv  Des  Alls 

Bandaríkin 2386 1756 2693 2105 3625 6024 6422 7329 4721 2946 2404 1498 43909

Bretland 3865 4881 5197 5794 4324 4377 6319 7208 4845 6088 5017 3704 61619

Danmörk 1910 1885 2460 3053 3345 4363 7787 6058 3451 3024 1640 1294 40270

Finnland 316 322 421 644 1376 1617 2159 1824 1077 1163 399 248 11566

Frakkland 914 818 1070 1382 1775 3086 6327 8824 2249 889 746 738 28818

Holland 559 680 1158 1020 1621 3034 2825 3523 1837 1312 943 750 19262

Ítalía 266 116 228 290 371 1284 2709 5895 817 275 197 197 12645

Japan 971 588 673 282 306 558 779 801 591 491 457 551 7048

Kanada 191 151 195 640 948 1606 2347 2528 1484 558 223 192 11063

Kína 150 116 164 242 362 822 730 1122 599 532 235 294 5368

Noregur 1431 1746 2383 2757 3843 3967 4818 4149 4341 3480 2433 1137 36485

Pólland 686 536 682 969 1142 2194 2502 1686 832 787 535 1789 14340

Spánn 221 116 172 380 366 893 3021 6499 1167 540 207 189 13771

Sviss 268 123 114 230 341 1030 2694 2826 582 198 84 156 8646

Svíþjóð 1440 1166 1720 2733 3544 3521 4562 4111 3290 2511 1849 974 31421

Þýskaland 1482 1212 1778 2017 2996 7317 11619 14330 5375 1726 1108 919 51879

Annað 2929 2064 2589 3247 4352 8796 14600 13308 5205 3851 2600 2885 66426

Alls 19985 18276 23697 27785 34637 54489 82220 92021 42463 30371 21077 17515 464536

 

Heimild: Ferðamálastofa 

0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000

35.000

40.000

45.000

J F M A M J J Á S O N D

Brottfarir um Leifsstöð eftir markaðssvæðum 2009

N‐Ameríka

Bretland

Norðurlönd

Evrópa

Annað

Page 7: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

FERÐAMENN UM LEIFSSTÖРEFTIR MÁNUÐUM 

 

Um 119 þúsund Norðurlanda‐búar hafa komið til Íslands á ári hverju síðastliðin þrjú ár.  

Tveir Norðurlandabúar af hverjum fimm koma yfir sumarmánuðina (júní‐ágúst), þriðjungur að vori (apríl‐maí) eða hausti (sept‐okt) og fjórðungur yfir  vetrarmánuðina (jan‐mars/nóv‐des).  

 

 

 

Á árinu 2009 komu tæp 62 þúsund Bretar til Íslands, 16% færri en á árinu 2007.  

Þriðjungur Breta kemur að sumri, þriðjungur að vori eða hausti og  þriðjungur yfir vetrarmánuðina. 

 

 

Árið 2009 komu 52 þúsund Þjóðverjar til Íslands, 28% fleiri en árið 2007 en þá voru þeir um 40 þúsund talsins.   

Tveir þriðju Þjóðverja koma yfir sumarmánuðina, um og yfir fimmtungur að vori eða hausti og ríflega einn af hverjum tíu yfir vetrarmánuðina.  

 

0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

J F M A M J J Á S O N D

Norðurlandabúar

2007

2008

2009

2010

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

J F M A M J J Á S O N D

Bretar

2007

2008

2009

2010

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

16.000

J F M A M J J Á S O N D

Þjóðverjar

2007

2008

2009

2010

Heimild: Ferðamálastofa 

 

Page 8: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

FERÐAMENN UM LEIFSSTÖРEFTIR MÁNUÐUM 

Árið 2009 komu tæplega 29 þúsund Frakkar til Íslands, 27% fleiri en á árinu 2007.  

Tveir þriðju Frakka koma yfir sumarmánuðina, fimmt‐ungur að vori eða hausti og um og yfir 15% yfir vetrarmánuðina.  

 

 

Árið 2009 komu um 26 þúsund Ítalir og Spánverjar til Íslands, 32% fleiri en á árinu 2007.  

Langflestir Ítalir og Spánverjar koma að sumarlagi eða um og yfir 70%.  Tæplega fimmtungur kemur á vorin eða haustin og um einn af hverjum tíu yfir vetrarmánuðina.  

 

Árið 2009 komu um 55 þúsund N‐Ameríkanar til Íslands, 6% færri en á árinu 2007. 

Helmingur N‐Ameríkana kemur að sumarlagi, þriðjungur að vori eða hausti og fimmtungur yfir vetrarmánuðina.  

 

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

J F M A M J J Á S O N D

Frakkar

2007

2008

2009

2010

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

J F M A M J J Á S O N D

Ítalir, Spánverjar

2007

2008

2009

2010

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

J F M A M J J Á S O N D

N‐Ameríkanar

2007

2008

2009

2010

Heimild: Ferðamálastofa 

Page 9: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

ÁRLEG AUKNING, SPÁ OG SKEMMTIFERÐASKIP 

 

 

 

Árleg aukning erlendra gesta til Íslands hefur verið 6,8% milli ára að jafnaði síðastliðin tíu ár. Aukningin hefur fimm sinnum farið yfir 12 prósent milli ára á tímabilinu.   

 

Heimild: Ferðamálastofa 

 

 

 

Ef gert er ráð fyrir 6,8% árlegri aukningu ferðamanna að jafnaði líkt og verið hefur á Íslandi síðastliðin tíu ár má gera ráð fyrir einni milljón ferðamanna til Íslands árið 2020. Ef við fylgjum hins vegar eftir spá Alþjóða ferðamálastofnunarinnar (UNWTO) um fjölgun ferðamanna á heimsvísu má gera ráð fyrir 745 þúsund gestum árið 2020 til Íslands. 

Heimild: Ferðamálastofa 

 

 

 

Um 95% skemmtiferðaskipa til landsins hafa viðkomu í Reykjavík. Árið 2003 komu 58 skip til Reykjavíkur með um 31 þúsund gesti en á árinu 2009 voru skipin 80 talsins með tæplega 69 þúsund gesti. 

 

Heimild: Faxaflóahafnir 

15

‐2 ‐6

1513

4

1315

4

‐2

‐10

‐5

0

5

10

15

20

99‐00 00‐01 01‐02 02‐03 03‐04 04‐05 05‐06 06‐07 07‐08 08‐09

Árleg aukning erlendra gesta til Íslands%

0

200.000

400.000

600.000

800.000

1.000.000

1.200.000

'09 '10 '11 '12 '13 '14 '15 '16 '17 '18 '19 '20

Erlendir gestir til ársins 2020

6,8% aukning 3,8% aukning

0102030405060708090

010.00020.00030.00040.00050.00060.00070.00080.000

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009

Erlendir gestir með skemmtiferða‐skipum til Reykjavík

Fjöldi farþega Skipakomur

Fjöldi skipa

Fjöldi farþega

Page 10: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

10 

GISTINÆTUR Á HÓTELUM 2009 

 

 

Á undanförnum árum hefur verið mikil aukning í framboði á gistirými. Sumarið 2009 voru í boði 9.482 rúm á 79 hótelum sem er um 54,5% af heildarrúma‐ fjölda á hótelum og gistiheimilum í landinu.   

 

 

 

 

Erlendir gestir eyddu um einni milljón gistinátta á hótelum á Íslandi árið 2009 og er um að ræða 2% fleiri gistinætur á hótelum en á árinu 2008.  

Helmingi gistinátta á hótelum er eytt að sumri, þriðjungi að vori eða hausti og tæplega fjórðungi yfir vetrarmánuðina.  

 

 

 

Íslendingar eyddu um 260 þúsund gistinóttum á hótelum innanlands árið 2009 eða 9,7% færri gistinóttum en árinu áður.  

Fjórðungi gistinátta var eytt yfir sumarmánuðina, ríflega þriðjungi að vori eða hausti og ríflega þriðjungi yfir vetrarmánuðina.  

 

                                                                                                                                               Heimild: Hagstofa Íslands, bráðabirgðatölur 

 

Höfuðborgar‐svæði62%

Suðurnes4%

Vesturland, Vestfirðir

5%

Norðurland10%

Austurland5%

Suðurland14%

Framboð á hótelum 2009(fjöldi rúma eftir landshlutum)

0

50.000

100.000

150.000

200.000

J F M A M J J Á S O N D

Gistinætur erlendra gesta á hótelum

2008

2009

0

5.00010.000

15.00020.000

25.00030.000

35.000

J F M A M J J Á S O N D

Gistinætur Íslendinga á hótelum

2008

2009

Page 11: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

 

ERLENDIR FERÐAMENN Á ÍSLANDI 2008‐2009 

KYN (%)    

Vetur (sept '08‐maí '09) 

Karlar  53,6 Konur  46,4 Sumar (júní‐ágúst '09) 

Karlar  52,5 Konur  47,5 

MEÐALALDUR    

Vetur  39,7 Sumar  41,7 

 

 

 

 

Langflestir koma til Íslands í fríi. Hlutfallslega fleiri koma vegna viðskipta, ráðstefnu eða vinnu á Íslandi utan sumartíma.  

 

Áður komið til Ísland 

Fimmtungur gesta sem kom til Íslands á tímabilinu september ‘08 til maí ´09 hafði komið áður til Íslands. 17% sumargesta 2009 hafði hins vegar komið áður. 

 

                                                                                                                                      Heimild: Kannanir Rannsókna og ráðgjafar ferðaþjónustunnar 2008‐2009 

05101520253035

16‐25 26‐35 36‐45 46‐55 56‐65 >65

Aldursskipting erlendra gesta

sept '08‐maí '09 júní‐ágúst '09

%

2

2

6

10

9

76

2

1

3

4

8

87

0 20 40 60 80 100

Annað

Vinna á Ísl.

Ráðstefna

Viðskipti

Heimsókn

Frí

Tilgangur ferðar

júní‐ágúst '09

sept '08‐maí '09

%

77

23

80

20

0

20

40

60

80

100

Eigin vegum Hópferð

Tegund ferðar

sept '08‐maí '09 júní‐ágúst '09

%

11 

Page 12: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

12 

ERLENDIR FERÐAMENN Á ÍSLANDI 2008‐2009 

 

 

 

 

Flestir ferðuðust með maka eða vinum. Mun fleiri voru með börn í föruneyti að sumri.  

 

 

 

 

Flestir nýttu sér hópferða‐bíla á tímabilinu sept ´08‐maí ’09 en að sumarlagi nýttu sér flestir bílaleigu‐bíla og hópferðabíla.  

 

 

 

 

Meðaldvalarlengd erlendra gesta var 5,5 nætur að vetri (sept ´08‐maí ’09) og 9,8 nætur að sumri (júní‐ágúst ´09). 

 

                                                                                                                                     Heimild: Kannanir Rannsókna og ráðgjafar ferðaþjónustunnar 2008‐2009 

 

12

6

19

27

38

6

15

15

29

40

0 10 20 30 40 50

Vinnufél.

Með börn

Einn

Vinir

Maki

Með hverjum ferðast

júní‐ágúst '09

sept '08‐maí '09

%

3

1

10

19

29

54

3

5

9

20

41

38

0 10 20 30 40 50 60

Annað

Eigin bíll

Bíll vina

Áætl.bíll

Bílal.bíll

Hópf.bíll

Ferðamáti innanlands

júní‐ágúst '09

sept '08‐maí '09

%

4

2

10

41

43

3

13

37

35

12

0 10 20 30 40 50

>21

15‐21

8‐14

4‐7

1‐3 

Dvalarlengd erlendra gesta ‐ flokkuð

júní‐ágúst '09

sept '08‐maí '09

nætur

%

Page 13: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

 

ERLENDIR FERÐAMENN Á ÍSLANDI 2008‐2009 

 

 

 

 

Notkun og aðgengi að netinu eykst hröðum skrefum. Meira en tvöfalt fleiri erlendir gestir á Íslandi fá upplýsingar um land og þjóð á netinu en fyrir tíu árum.  

 

 

 

 

 

 

Hlutverk upplýsingamiðstöðva á Íslandi hefur verið að eflast síðustu ár. Um og yfir helmingur nýtir sér þjónustu þeirra.  

 

                                                                                                                                       Heimild: Kannanir Rannsókna og ráðgjafar ferðaþjónustunnar 2008‐2009 

 

0 20 40 60 80

Auglýsingar

Sjónvarp/útvarp

Bókmenntir

Uppl.miðstöðvar

Ferðaskrifstofur

Blaðagreinar

Vinir/kunningjar

Ferðahandbækur

Internetið

Hvar aflað upplýsinga um Ísland?

júní‐ágúst '09

sept '08‐maí '09

%

41

5953

47

0

10

20

30

40

50

60

70

Já  Nei

Nýttu þjónustu upplýsingamiðstöðva

sept '08‐maí '09

júní‐ágúst '09

%

13 

 

 

 

 

 

Page 14: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

14 

FERÐALÖG ÍSLENDINGA 2009  

 

 

 

Níu af hverjum tíu landsmönnum ferðuðust innanlands á árinu 2009. Tæplega helmingur ferðaðist eingöngu innanlands og tveir af hverjum fimm bæði innanlands og utan. Um 4% ferðuðust eingöngu utanlands. Þeir sem ferðuðust ekki neitt voru um 8%. 

 

 

 

Þriðjungur landsmanna fór í eina til tvær ferðir innanlands á árinu 2009, tæplega helmingur í þrjár til sex ferðir og um fimmtungur í sjö eða fleiri ferðir. 

 

 

 

 

Þrír af hverjum fjórum landsmönnum ferðuðust í júlí, tveir af hverjum þremur í ágúst og ríflega helmingur í júní. Álíka margir ferðuðust í maí og september eða um fjórðungur landsmanna, í apríl og október eða um fimmtungur landsmanna og mars og nóvember eða tæp 16% landsmanna. Einn af hverjum tíu ferðaðist í janúar og febrúar og tæp 17% í desember. 

 

48

4

40

8

0102030405060

Já, eingöngu innanlands

Já, eingöngu utanlands

Já, bæði innanlands og utan

Ferðuðust ekki neitt

Var ferðast innanlands eða utan árið 2009?%

15

1817

13

10

6

21

0

5

10

15

20

25

Ein  Tvær Þrjár  Fjórar Fimm Sex  Sjö eða fleiri

Hve margar ferðir voru farnar innanlands árið 2009?%

11 1216

2026

56

75

66

2720

16 17

01020304050607080

J F M A M J J Á S O N D

Í hvaða mánuði var ferðast innanlands 2009?%

Heimild: Könnun MMR unnin fyrir Ferðamálastofu í janúar 2010 

 

Page 15: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

15 

FERÐALÖG ÍSLENDINGA 2009  

 

 

 

Íslendingar gistu að jafnaði 14,3 nætur á ferðalögum innanlands árið 2009.  

Fjórðungur gisti eina til sex nætur, tæplega fjórðungur sjö til tíu og helmingur ellefu eða fleiri nætur.    

 

 

 

Sex af hverjum tíu landsmönnum gistu á Norðurlandi og Suðurlandi á ferðalögum um landið á árinu 2009. Fjölmargir gistu á Vesturlandi eða tveir af hverjum fimm, fjórðungur á Austurlandi, tæplega fjórðungur á Vestfjörðum, fimmtungur á höfuðborgarsvæðinu, einn af hverjum tíu á hálendinu og 5% á Reykjanesi.  

 

 

 

 

 

Sú gistaðstaða sem var nýtt í hvað mestum mæli af landsmönnum var gisting í tjaldi, fellihýsi eða húsbíl en auk þess nýttu fjölmargir sér það að gista hjá vinum eða ættingjum.  

12

14

22

7

27

18

0 10 20

1‐3 nætur

4‐6 nætur

7‐10 nætur

11‐13 nætur

Tvær vikur

Þrjár vikur eða 

30

Fjöldi gistinátta innanlands 2009

%

20

5

40

23

59

25

57

10

0 20 40 6

Höfuðborgarsv

0

…ReykjanesVesturlandVestfirðir

NorðurlandAusturlandSuðurlandHálendið

Í hvaða landshluta var gist á ferðalögum innanlands 2009?

%

28

32

33

48

52

0 20 40 60

Hótel/gistiheimili/sambærilegt

Sumarhús í einkaeign

Orlofshús félagasamtaka

Gisti hjá vinum, ættingjum

Tjald/fellihýsi/húsbíll

Hvaða gistiaðstaða var nýtt á ferðalögum innanlands 2009

%

Heimild: Könnun MMR unnin fyrir Ferðamálastofu í janúar 2010 

Page 16: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

16 

FERÐALÖG ÍSLENDINGA 2009  

 

 

 

 

Sund og jarðböð er sú afþreying sem flestir landsmenn greiddu fyrir á ferðalögum innanlands, en auk hennar borguðu fjölmargir sig inn á  söfn og  sýningar, fyrir veiði, leikhús og tónleika. 

Náttúrutengd afþreying var notuð í minna mæli en innan við 5% greiddu fyrir einhverja af eftirtalinni afþreyingu; skoðunarferð eða gönguferð/fjallgöngu með leiðsögumanni, hestaferð, flúða‐siglingu/kajakferð, hvalaskoðun, hjólreiðar og vélsleða‐/snjósleðaferð. 

 

 

 

  

 

 

Fjölmargir þættir höfðu áhrif á ákvarðanatöku vegna ferðalaga á árinu 2009. Fjölskylda og vinir höfðu einna mest áhrif, en aðrir þættir sem höfðu umtalsverð áhrif voru sérstakur viðburður, áhugi eða tengsl við stað eða svæði, aðgangur að sumarbústað og útivist almennt. 

 

1

1

2

2

3

5

5

6

10

12

18

19

33

66

0 10 20 30 40 50 60 70

Vélsleða‐/snjósl.ferð

Hjólaferðir

Hvalaskoðun

Flúðasiglingar, kajakferð

Hestaferð

Gönguferð/fjallg. undir …

Skoðunarferð undir leiðsögn

Dekur, heilsurækt

Bátsferð

Golf

Leikhús, tónleikar

Veiði

Söfn, sýningar

Sund, jarðböð

Hvaða afþreyingu var greitt fyrir á ferðalögum innanlands 2009?

%

11

11

18

18

20

20

22

29

62

0 10 20 30 40 50 60 70

Veðrið

Efnahagurinn

Aðgangur að orlofsbústað

Áhugamál

Útivist almennt

Aðgangur að sumarbústað

Tengsl/áhugi á stað

Sérstakur viðburður

Fjölskylda og vinir

Hvað hafði mest áhrif á að farið var í ferðalag á árinu 2009?

%

Heimild: Könnun MMR unnin fyrir Ferðamálastofu í janúar 2010 

Page 17: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum...13,2 ‐14,8 Samtals 458.999 472.672 464.536 3,0 ‐1,7 eftir markaðssvæðum Aukning/fækkun milli ára (%) ... síðastliðin tíu ár má

 

 

FERÐAÁFORM ÍSLENDINGA 2010 

 

 

 

Þeir sem eru að huga að ferðalögum á  fyrri hluta ársins 2010 ætla flestir að ferðast innanlands og fara annað hvort í sumarbústaðaferð eða að heimsækja vini og félaga. 

Tæplega þriðjungur hefur engin áform um ferðalög á fyrri hluta ársins.  

 

 

Það svæði sem landsmönnum þykir hvað mest spennandi til vetrarferða er Norðurland.   

 

 

 

Það sem einkum stendur í vegi fyrir því að landsmenn ferðist meira innanlands að vetrarlagi er að þeim finnst það of dýrt, þeir geta það ekki vinnunnar vegna eða vegna þess að þeir hafi ekki tíma. Veðrið letur landsmenn ennfremur í nokkrum mæli til ferðalaga auk þess sem þeir hafa ekki efni á því að ferðast.  

 

17 

10

13

14

30

32

33

0 10 20 30 40

Borgarferð erlendis

Ferð með vinum innanl.

Borgar‐/bæjarferð innanl.

Heimsókn innanl.

Engin áform um ferðalög

Sumarbústaðaferð innanl.

Hvers konar ferðalag ætla landsmenn í á næstu mánuðum (jan‐maí 2010)

%

7

8

7

45

6

14

13

1

0 10 20 30 40 50

Höfuðborgarsv.VesturlandVestfirðir

NorðurlandAusturlandSuðurlandHálendiðSuðurnes

Hvaða landssvæði er mest spennandi til vetrarferða á Íslandi?

%

13

17

20

21

24

25

28

0 5 10 15 20 25 30

Framtaksleysi/leti

Engin sérstök ástæða

Hef ekki efni á því

Veðrið

Hef ekki tíma

Vinnan

Finnst of dýrt

Hvað stendur í vegi fyrir að ferðast er meira innanlands að vetri til?

%

Heimild: Könnun MMR unnin fyrir Ferðamálastofu í janúar 2010