elsa og hrönn

25
Elsa og Hrönn Samræður kennara um Samræður kennara um leikskólastarf og leikskólastarf og fjölbreyttan barnahóp fjölbreyttan barnahóp Er leikskólinn reiðubúinn til að Er leikskólinn reiðubúinn til að taka á móti öllum börnum? taka á móti öllum börnum? Námsstefnan - Leiðir til árangurs 17. ágúst 2007 Elsa Sigríður Jónsdóttir, lektor KHÍ Hrönn Pálmadóttir, lektor KHÍ

Upload: namsstefna

Post on 14-Jan-2015

1.301 views

Category:

Business


1 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn

Samræður kennara um Samræður kennara um leikskólastarf ogleikskólastarf og

fjölbreyttan barnahópfjölbreyttan barnahóp

Er leikskólinn reiðubúinn til að taka á móti Er leikskólinn reiðubúinn til að taka á móti öllum börnum?öllum börnum?

Námsstefnan - Leiðir til árangurs 17. ágúst 2007Elsa Sigríður Jónsdóttir, lektor KHÍ

Hrönn Pálmadóttir, lektor KHÍ

Page 2: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 2

Yfirlit

• Bakgrunnur

•Fræðileg nálgun

•Verkefnið•Tilgangur•Aðferðir

•Niðurstöður

Page 3: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 3

Background

• Áhugi á námi án aðgreiningar– Markmið náms án aðgreiningar er að hindra

útilokun nemenda frá menntun vegna viðbragða og viðhorfa til kynþáttar, stéttar, þjóðernis, trúarbragða, kyns og hæfileika

(Ainscow, 2005)

• Námskeiðið Leikskóli fyrir alla

• Tengsl háskólakennara við vettvang

Bakgrunnur

Page 4: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 4

Theoretical framework• Rannsóknir benda til að leikskólakennarar

þarfnist stuðnings og þekkingar í starfi með fjölbreyttum barnahópi(Dóra Bjarnason, 1998; Elsa Sigríður Jónsdóttir, 1999; Jóhanna Einarsdóttir 1999; Hanna Ragnarsdóttir, 2002; Hrönn Pálmadóttir, 2004; Hrönn Pálmadóttir og Þórdís Þórðardóttir, 2005)

• Clark o.fl. (1996) segja að nauðsynlegt sé að skapa faglegt samfélag kennara til þess að bæta nám og kennslu

• Ladson-Billings og Gomez (2001) halda því fram að samstarfsverkefni háskólakennara og grunnskólakennara hafi eflt fagmennsku þátttakenda

Fræðilegur bakgrunnur

Page 5: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 5

Purpose of the project

Að efla hæfni leikskólakennara til að takast á við fjölbreyttan barnahóp með því að ræða við samkennara um menntun þeirra og kennslu

Tilgangur

Page 6: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 6

Participants

• Sex kennarar frá þremur ólíkum leikskólum (börnin eru á aldrinum 1- 6 ára)– Leikskólakennararnir hittu verkefnisstjóra

mánaðarlega á tveggja stunda samræðufundum

Þátttakendur og aðferðir

Page 7: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 7

The process

• Hópurinn deildi reynslu og ræddi gagnrýnið menntun þeirra barna sem af einhverjum ástæðum voru áhyggjuefni kennara auk annarra faglegra málefna

• Verkefnisstjórar gerðu vettvangsathuganir í leikskólunum

• Samræður fundanna voru hljóðritaðar og greindar

Aðferðir

Page 8: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 8

The process

• Kennslusögur – Markmiðið var að hvetja kennara til að finna

leiðir til að ýta undir þátttöku barna

• Myndir sem börn og kennarar tóku– Markmiðið var að leyfa rödd barnanna að

heyrast og að kennarar skoðuðu námsumhverfið

• Valin tilvik úr vettvangsnótum• Gagnrýnar spurningar frá verkefnisstjórum

Aðferðir til að efla samræðurnar

Page 9: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 9

The process

• Ánægja kennaranna með kennslusögurnar• „Það var gagnlegt fyrir mig að ræða

kennslusöguna mína á fundinum og líka að skrifa hana. Maður hugsar meira um hvað maður er að gera og sér það skýrar”

– Meira næmi á börnin• „... hvað það breytir miklu bara að setjast niður,

skoða aðeins hvað er að, af hverju þetta er svona, þetta hefur kannski ekkert mjög djúpar rætur”

Kennslusögur

Page 10: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 10

The process

• Íhlutunaráætlanirnar voru nokkuð krefjandi fyrir kennarana– Samræmd vinnubrögð og samvinna– Trú á áætlunina– Mikilvægt að halda út, planið má ekki renna út

í sandinn– Sterkar tilfinningar til barnanna– Samskipti við foreldra geta valdið togstreitu

Kennslusögur frh.

Page 11: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 11

Pleasant areas in the preschool

Holukubbar

Skemmtileg svæði

Flest barnanna, drengir og telpur, óháð aldri völdu holukubbana sem uppáhaldsleikefni

Kennararnir sögðu:•Börnin hafa mikið rými•Þau leika í litlum hópum•Yngstu börnin dröslast með kubbana og stafla þeim upp•Eldri börnin vinna saman og byggja alls kyns hús og virki í kringum sig

Page 12: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 12

Demanding areas in the preschool

Myndlistarsvæðiog vinna við borð

Leiðinleg svæði

Einn kennaranna sagði:“Yfirleitt finnst strákunum myndlistleiðinleg ef það er eitthvað ákveðiðsem þeir eiga að gera. En ef efniviðurer lagður á borðið og þeir fá að velja, finnst þeim miklu skemmtilegra.”

Þetta dæmi kveiktu samræður umkennarastýringu og sjálfræði barnanna.

Page 13: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 13

The process

• Skoða eigið starf, spyrja spurninga

– „Erfitt að fá nóturnar í fyrstu, var eins og persónuleg árás en svo bara lærði ég að vinna úr því eins og t.d. valið – af hverju mega þau ekki hreyfa á sér rasskinnarnar á bekknum? Þau eru pínulítil og þetta tekur langan tíma”

– „Maður sér svolítið sjálfan sig í þessum nótum.... Mér hættir til að vera svolítið klippt og skorin og eitthvað svona nákvæm... Ég held að maður geti verið sveigjanlegri en maður er, og það skaðar ekki starfið...”

Vettvangsnóturnar

Page 14: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 14

The process

– „ ... síðan erum við þarna í kirkjunni og ég í þessu kennsluhlutverki, þarna er Jesú og þarna er prédikunarstóllinn ... alltaf í einhverju svona að sýna og kenna og börnin mjög prúð og virtust taka eftir þessu ... Svo komum við heim og ég spyr þau um vettvangsferðina ... og það var Solla stirða og prinsessa, önnur sá líka Sollu stirðu og ljón...Þetta var svo mikil kennsla fyrir mig, það var bara upplifun þeirra af staðnum”

Kennsluaðferðir ígrundaðar

Page 15: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 15

The process

– „... við vorum að vinna gólfverkefni og það er strákur sem er svo áhugalaus... ég fór að hugsa meira um einstaklingana innan hópsins ... þau eru svo ofboðslega mismunandi ... en við erum alltaf að ætlast til að allir geri það sama... þetta er svo hópmiðað allt saman hjá okkur”

Barnið innan hópsins

Page 16: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 16

Hvað hindrar þátttöku allra barna í leik og starfi?

Hvað auðveldar þátttöku barnanna?

Leikskóli fyrir alla?

Page 17: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 17

The process

• Aðstöðuleysi i leikskólanum• Ekki hægt að koma fyrir sjúkraþjálfun

– „Enginn salur, ekkert rými”

• Vantar starfsmenn til að sinna þessum börnum• Ekki næg úrræði fyrir hendi

• Foreldrum vísað á sérstaka leikskóla• Hindrar það þróun náms án aðgreiningar?

HindranirHindranir

Page 18: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 18

The process

„... það kom erindi hingað að við áttum að fá þennan fatlaða strák inn á deildina, ég miklaði það svo rosalega fyrir mér, ég var bara alveg ... hvernig á ég að gera þetta og hvernig er þetta hægt og við erum svo fá og bla bla bla bla og var eiginlega búin að dæma hann áður en hann kom... Svo er hann svo klár og hann er svo dásamlegur og mér finnst svo leiðinlegt hvað ég dæmdi hann áður en hann kom... Og ég á eftir að læra rosalega mikið af honum – ég veit það”

Hvenær er leikskólinn tilbúinn?

Page 19: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 19

The process

• Fyrirfram skoðanir og vanmat á getu barna• Líta á börn og foreldra sem vandamál

– Sjá ekki persónuna fyrir frávikinu– Oft fordómar gagnvart foreldrum erlendra barna

• Yfirfærast þeir yfir á börnin?

– Ekki endilega fordómar gagnvart fötluðum börnum – Erfið hegðun barnanna fer í taugarnar á

starfsmönnum• „...og ég tók mér bara ákveðinn tíma með þessu barni og

kynntist því miklu betur þú veist ég þekkti það ekkert rosalega vel. Var eiginlega búin að stimpla það áður

Hindranir frh.Hindranir frh.

Page 20: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 20

The process

– „Þegar börn búa við erfiðar félagslegar aðstæður eða eru svona og svona, greind eða með einhvern stimpil, þá sé það bara afsökun, þess vegna séu þau svona. Er þetta ekki svolítið viðhorfið? Þá er allt í lagi bara. Þá þarf ekkert að eiga við það meira, þau eru svona.”

– „Ef þau eru komin með greiningu þá er náttúrulega unnið markvisst með þau á þeim sviðum þar sem þau eru illa stödd“

– „Það sem mér finnst ég vera að upplifa – þær vilja alltaf bara láta greina, greina, greina og við verðum með færri börn í staðinn eða fleira starfsfólk inn á deild“

Hvaða áhrif hefur stimpillinn?

Page 21: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 21

The process

• Áhugasamt, hæft og vel menntað starfsfólk– Jákvætt viðmót og liðsheildin innan skólans er

lykilatriði – Áræðni til að takast á við ný verkefni– Gera hlutina ekki of flókna

• Sveigjanlegt dagskipulag• Eiginleikar barnanna

– „Það náttúrulega bjargar þeim ef þau eru félagslega sterk“

– „... börn sem eru kannski í tilfinningalegu jafnvægi, það eru þessi ánægðu börn, glöðu börn“

– ...„... með gott sjálfstraust kannski?“

Hvað auðveldar þátttöku ?

Page 22: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 22

The process

• Verkefnisstjórar fengu mikilvæga innsýn í viðfangsefni leikskólans

• Samræða kennara getur verið áhrifaríkt breytingaafl• Mikilvægt að hittast og ræða starfið án þess að þurfa að

hafa rekstrarsjónarmið í huga• Þátttaka í verkefninu veitti leikskólakennurunum

tilfinningalegan stuðning og efldi fagmennsku þeirra• Umræða þátttakenda úr ólíkum leikskólum gaf nýja sýn

og setti dagleg viðfangsefni í nýtt samhengi

Að lokum

Page 23: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 23

Takk fyrir að hlusta

• Styrktaraðilar– Rannsóknarsjóður

KHÍ– Þróunarsjóður

Menntasviðs Reykjavíkur

• Við þökkum þátttakendum innilega fyrir samstarfið

Page 24: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 24

Heimildaskrá• Ainscow, M. (2005). From special education to effective schools for

all. Keynote presentation at the International Special Education Conference, Glasgow, Scotland.

• Clark, C., Moss, P.A., Goering, S., Herter, R., Lamar, B., Leonard, D., Robbins, S., Russell, M., Templin, M., Wascha, K. (1996). Collaboration as dialogue: Teachers and Researchers engaged in conversation and professional development. American Educational Research Journal 33 (1) 193-231.

• Dóra S. Bjarnason (1998). Leikskóli fyrir alla. Ritröð uppeldis og menntunar. Reykjavík, Una.

• Elsa Sigríður Jónsdóttir (2002). „Og ég líka.“ Uppeldi og menntun, 11, 9-29.

• Hanna Ragnarsdóttir (2002). Markvisst leikskólastarf í fjöl-menningarlegu samfélagi. Uppeldi og menntun, 11, 51-80.

Page 25: Elsa Og HröNn

Elsa og Hrönn 25

Heimildaskrá

• Hrönn Pálmadóttir (2004). Boðskipti í leikskóla. Athugun á• boðskiptum barna með samskiptaerfiðleika og íhlutun fullorðinna.

Uppeldi og menntun, 13(2), 98-121.• Hrönn Pálmadóttir, Þórdís Þórðardóttir (2005). „Má ég vera

með?“ Samskipti í leikskóla. Rannsókn og mat á þróunarverkefni í leikskólanum Ásborg 2002-2004. Reykjavík, Rannsóknarstofnun KHÍ.

• Jóhanna Einarsdóttir (1999). Þáttur starfsfólks leikskóla íhlutverkaleik barna, Uppeldi og Menntun, 8, 35-53.

• Ladson-Billings, G.og Gomez, M.L. (2001). Just showing up: Supporting early literacy through teachers’ professional communities. Phi Delta Kappan 82 (9) 675-781.