ukraína sunna líf

Post on 23-Jun-2015

655 Views

Category:

Business

6 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

myndband um Ukraínu

TRANSCRIPT

ÚKRAÍNA

SkjaldarmerkiÚkraínu

Þjóðsöngur Úkraínu

ÚKRAÍNA Stærð: 603. 628

km2

Íbúafjöldi: 45.700.395.

Höfuðborg: Kíev Íbúafjöldi þar:

2.600.000

HÖFUÐBORG ÚKRAÍNU Talið er að Kíev

sé ein elsta borg Austur- Evrópu.

Talið er að hún hafi verið stofnuð um árin 400 – 500.

STJÓRN ÚKRAÍNU Stjórnarfar:

lýðveldi. Stjórnarleiðtogi:

Yu Liya Tymoshrko.

Þjóðarhöfðingi: Viktor A Yusherko.

Gjaldmiðill: Hryvna

SOVÉTRÍKIN OG ÚKRAÍNA

Landið fékk sjálfstæði 24. ágúst 1990.

Landið var hluti af Sovétríkjunum.

Er enn að brjótast undan áhrifum Sovétríkjanna.

Sovétríkin náðu

yfirhöndinni á ný í landinu 1944,

Fjöldahandtökur,

aftökur og brottflutningur landsmanna

GÓÐIR OG SLÆMIR ATBURÐIR Í SÖGU ÚKRAÍNU Árið 1922 varð landið

lýðveldi innan Sovétríkjanna.

Á árunum 1932 – 1933 létust milljónir manna úr vannæringu.

Í Síðari heimsstyrjöldinni börðust Úkraínumenn grimmilega gegn Þjóðverjum og varð mannfallið mikið Meira á

næstu glæru!!

KJARNORKUSLYSIÐ MIKLA Í apríl árið 1986

varð versta kjarnorkuslys sögunnar

Þann 26. apríl 1986 urðu sprengingar í einum ofni í Tsjernobyl-kjarnorkuverinu í Úkraínu sem þá var hluti Sovétríkjanna.

TRÚ Trúarbrögð:

kristin trú. Úkraínskir siðir

og venjur eru undir miklum áhrifum kristinnar trúar

LANDBÚNAÐUR Í Úkraínu eru

ræktað: korn, sykurrófur, sólblómafræ, grænmeti, kjöt og mjólk.

NÁTTÚRUAUÐLINDIR Úkraína býr yfir

mörgum náttúruauðlindum.

Líklega meira en nokkuð annað land í Evrópu.

Þar eru t.d málmgrýti, kol, salt, olía,títaníum o.fl.

IÐNAÐUR

Iðnaður, kol, rafmagn, málmar, vélar, samgöngutæki o.fl.

ATVINNUVEGIR

landbúnaður

þjónusta

iðnaður

INN OG ÚTFLUTNINGUR

DÝRALÍF Dýralíf í Úkraínu er

mjög fjölbreytt. Þar er hægt að

finna yfir 100 spendýrategunda.

350 fuglategundir t.d storkar, uglur, skógarhænur og gæsir.

Og hægt að finna yfir 200 fiskategundir.

LANDSLAG Úkraína

einkennist af sléttum og hásléttum.

Í vestri eru Kapatafjöll.

Dniep er stærsta fjall í Úkraínu.

Hæsti tindur er Hora Hoverla sem er 2061m hátt y/s

LOFTSLAG Í Úkraínu eru

veturnir langir, en þó ekki neitt rosalega kaldir.

Yfirleitt er mjög skýjað á þeim árstíma.

Meðalhiti á veturna er -6° en 19°á sumrin

ÍÞRÓTTIR

Vinsælar íþróttir eru fótbolti, hokkí, körfubolti, krikket og hnefaleikar.

HÁTÍÐIR!!! Páskar og jólin

eru mikilvægar hátíðir fyrir fjölskylduna.

Um páskana eru máluð svokölluð pysansky egg.

Jólahátíðin hefst á 12 rétta máltíð, eina máltíð fyrir hvern postula.

Pysansky egg

ÚKRAÍNA VINNUR SÖNGVAKEPPNI EVRÓPSKRA SJÓNVARPSSTÖÐVA!!! Úkraína vann

söngvakeppni evrópskra sjónvarps-stöðva árið 2004.

Lagið hét Wild dances með söngkonunni Russlana

Sú keppni var haldin í Riga í Lettlandi.

top related