22.maí 2001sólrún b. kristinsdóttir1 kennslu- og upplýsingartækni. hvert stefnum við á...

40
22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ Erindi flutt á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands 22. maí 2001

Post on 20-Dec-2015

217 views

Category:

Documents


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 1

Kennslu- og upplýsingartækni.Hvert stefnum við á nýrri öld?

Sólrún B. KristinsdóttirForstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

Erindi flutt á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands

22. maí 2001

Page 2: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 2

Kennslutækni, miðlar, nemandinn, Kennslutækni, miðlar, nemandinn, skólinn, kennarinn, framtíðinskólinn, kennarinn, framtíðin..

• Kennslutækni (e. educational technology) er fræðigrein þar sem fyrst og fremst er fjallað um hvernig nota má vél- og hugbúnað til miðlunar. Hugmyndafræði greinarinnar byggir á kenningum og aðferðum kennslufræði atferlissinna, en þróun tölvutækninnar og möguleikar til gagnkvæmra samskipta hefur fært greinina nær anda hugsmíðahyggjunnar. Í þessum fyrirlestri verður fjallað um þróun og áhrif kennslutækni og miðla m.a. á nemandann, skólann, hlutverk kennarans, fjarkennslu og dreifnám

Page 3: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 3

Þróun kennslutækninnarÞróun kennslutækninnar

Kennslutækni er samsett úr tveimur hugtökum sem skarast:

• Tækninni í námi og kennslu - tækin (technology in education)

• Tækninni/aðferðum sem beitt er við nám og kennslu- kennslufræði(technology of education)

Page 4: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 4

Þróun kennslutækninnarÞróun kennslutækninnar

Hægt er að greina þrjár megin stefnur á síðustu öld.

• Kennslutækja – tækni hreyfinguna (Instructional technology/audiovisual movement)

• Atferlis eða ný-atferlishreyfinguna (Behaviourist and neo-behavourist movments)

• Hugsmíðahyggjuna(Constructivist science approach)

Page 5: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 5

Þróun kennslutækninnarÞróun kennslutækninnar

Kennslutækja – tækni hreyfingin (Instructional technology)

Vinsæl í byrjun 20.aldarinnar

Áherslan lögð á áhrif véla, tækja, efnis og aðferða frekar en nemandann sjálfann.

Hugmyndafræðin leggur áherslu á að: “nýir miðlar leiða til að nám verður varanlegra, nemandinn hefur betra vald á að sjá hluti í samhengi og dýpka skilning sinn” (Dale, 1954).

Page 6: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 6

Þróun kennslutækninnarÞróun kennslutækninnar

Tækin og tæknin – vélbúnaðurinn er tengdur notkun tækjanna í kennslutækninni, s.s. hljóð og myndnotkun (audiovisual aids) – tæknin í námi og kennslu

Kennslutæknin á rætur sínar í þróun atferlis-sálfræðinnar

Page 7: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 7

AtferlisfræðinAtferlisfræðin

Atfelisfræðileg nálgun er byggð á tilraunum sálfræðinga sem vísvitandi og afdráttarlaust höfnuðu því að skoða hvernig hugurinn vinnur heldur lögðu áherslu á að skoða einungis sjáanlegar breytingar í atferli.

Page 8: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 8

HugsmíðahyggjanHugsmíðahyggjan

•Greinir á við atferlissinna og halda því fram að með því að skoða svör einstaklings til mismunandi áreitis megi draga ályktun um vitsmunalegt ferli sem leiði til svaranna.

•Kenningar Piaget hafa haft mikil áhrif á hugmyndir og rannsóknir í þróunarsálarfræðinni.

Page 9: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 9

BrunerBrunerJerome Bruner byggir kenningar sínar á hugmyndum

Piaget. Nám virðist samsett af þremur þáttum sem vinna saman:

• öflun nýrra upplýsinga• umbreyting þessara upplýsinga til að nýtast

viðkomandi viðfangsefni• mat á því hvort upplýsingarnar hæfi viðfangsefninu

Bruner aðhyllist kenningar Vygotskys um félagsleg menningartengsl (socialculturism)

Page 10: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 10

VygotskyVygotsky

Vygotsky skoðaði hvernig verkfæri samfélagið notar til að stuðla að þroska einstaklinganna og hvernig börnin tileinka sér þessi verkfæri á þroskabraut sinni.

• Verkfæri sem tákn s.s. tungumál• Verkfæri sem áþreifanlegt tæki

Page 11: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 11

Verkfærin/tækinVerkfærin/tækin

• Í seinni heimstyrjöldinni er farið að nota kvikmyndir við að þjálfa hermenn.

• Einnig eru kvikmyndir notaðar í áróðursskyni• Upp úr 1960 fer sjónvarp að verða

almenningseign• Upplýsingasamfélagið

Page 12: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 12

MiðlarMiðlarHerbert Marschall MacLuhan:

“Samfélagið hefur alltaf mótast meira af því hvaða miðla fólk notar heldur en hvernig það notar þá... Það er útilokað að skilja samfélagslegar og menningarlegar breytingar án þess að hafa þekkingu á því hvenig miðlar vinna”. “The Medium is the message”

(McLuhan, 1964)

Page 13: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 13

Þróun myndmiðlaÞróun myndmiðlaÞróun myndmiðla á:– Daglegt líf

• Kvikmyndir• Sjónvarp á hvert heimili

– Miðlar og markaðssetning• Ný aðferð við að auglýsa• Aðgangur að almenningi• Aðferðir við að ná athygli/stutt myndskeið/hraði• Ímyndunarsköpun/markaðssetning

Page 14: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 14

MyndmiðlarMyndmiðlar

Samfélagsleg áhrif sjónvarpsins

• Félagslegt atferli• Leitar alltaf nýrra leiða við að ná athygli• Gengur nærri ríkjandi gildum t.d. sýning á

ofbeldi, kynlífi....

Page 15: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 15

Börn og miðlarBörn og miðlar

• Sjónvarp– Börn eyða miklum hluta tómstunda í að

horfa á sjónvarp• Tölvur

– Aðgengi barna að tölvum eykst – Gagnkvæmur samskiptamiðill

Page 16: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 16

Digital WonderlandDigital WonderlandKidhood in The Information AgeKidhood in The Information Age

Mind and Mood er markaðsrannsóknafyrirtæki sem heimsótti foreldra og börn víða um lönd til að forvitnast um áhrif tækninnar:

– Tölvur og veraldarvefinn– Leiki og raftæki– Kynslóðamun

Page 17: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 17

Í þá gömlu og góðu þá.......Í þá gömlu og góðu þá.......

Kidhood in The Information Age. Mind&Mood. 2000

Page 18: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 18

Börn og hraðinnBörn og hraðinn

Kidhood in The Information Age. Mind&Mood. 2000

Page 19: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 19

Hraðinn / áreitiðHraðinn / áreitið

Kidhood in The Information Age. Mind&Mood. 2000

Page 20: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 20

KynslóðamunurKynslóðamunur

Kidhood in The Information Age. Mind&Mood. 2000

Page 21: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 21

VeraldarvefurinnVeraldarvefurinn• Þróaðist seint á sjöunda áratugnum sem

samskiptaform hjá bandaríska hernum og háskólum lokað kerfi – innra net (LAN) (ARPANet 1969)

• Innri netin tengdust á milli með WAN (Wide Area Networks) og mynduðu Internet – Veraldarvefinn

• Upp úr 1990 eykst aðgengi almennings að Veraldarvefnum WWW

• Um 1995 eru notendur um 30 milljónir, árið 2001 um 380 milljónir

• Óheft aðgengi að upplýsningum og miðlun efnis

Page 22: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 22

Börn og VeraldarvefurinnBörn og Veraldarvefurinn

Kidhood in The Information Age. Mind&Mood. 2000

Page 23: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 23

Börn og VeraldarvefurinnBörn og Veraldarvefurinn

Kidhood in The Information Age. Mind&Mood. 2000

Page 24: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 24

Ný kynslóðNý kynslóð

• Ný kynslóð þarf leiðsögn í flóknu og mjög tæknilegu umhverfi– Færni í að breyta upplýsingum í þekkingu– Færni í að “læra að læra”

Page 25: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 25

Hvernig .....Hvernig .....

• Hvernig bregst skólinn við?• Hvernig bregðast kennarar við?• Hvernig bregðast foreldrar við?

Page 26: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 26

SkólinnSkólinnHefðbundnar aðferðir Nýjar aðferðirHefðbundnar aðferðir Nýjar aðferðir

Kennaramiðað námÖrvun eins skilningarvitsEinn miðill Einangruð verkefni

Miðlun upplýsinga

Viðtökunám

Staðreynda/þekkingar nám

Afmarkað/gervi samhengi

Nemendamiðað námÖrvun margra skilningarvitaMargmiðlunSamvinnuverkefniSkiptast á upplýsingumVirkni/rannsóknar/könnunar nám

Gagnrýnin hugsun/ákvörðunartaka

Raunveruleg vandamál

Page 27: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 27

Nauðsynlegir þættir innan Nauðsynlegir þættir innan menntastofnanamenntastofnana

• Samræmi við opinbera stefnu í menntamálum• Sameiginleg sýn og stefna• Aðgengi að tækni• Starfsfólk með lágmarksfærni • Símenntun starfsfólks• Tækni- og kennslufræðileg aðstoð • Námsefni og námskrá • Nemendamiðað nám• Námsmat

Page 28: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 28

KennarinnKennarinn

• Kennarinn er ábyrgur fyrir því að:• Námsumhverfið mæti þörfum nemandans • Fjölbreyttari leiðum til náms • Nýta tæknina til náms, samráðs og samskipta • Upplýsingar verði að þekkingu

Page 29: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 29

KennarinnKennarinnHlutverk:• Hefur samstarf við nemendur• Hefur yfirsýn yfir verk• Hefur samstarf við aðra sem hafa

sérþekkingu• Leggur minni áherslu á miðlun þekkingar –

verkstýrir öflun

Page 30: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 30

Nám og tölvurNám og tölvur

• Nemendamiðað nám (Learner-centred)• Lausnaleitar nám (Problem based)• Aðstæðubundið (Situated learning)• Verkefnamiðað nám (Project based)• Herminám (Simulation)• Fjarnám (e-learning/distant-learning)

Page 31: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 31

Stuðningur við kennaraStuðningur við kennara

Skilgreina þarf:• tækni- og kennslufræðilegan stuðning• símenntun• stoðþjónustu

Page 32: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 32

ForeldrarForeldrar

• Vera meðvitaðir um breytt þjóðfélag– miðlar, samkeppni, markaður -

• Samstarf við skóla og kennara– gæðakröfur, réttur til menntunar, þátttaka -

Page 33: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 33

Dreift og sveigjanlegt námDreift og sveigjanlegt nám

• Upplýsingatæknin býður upp á nýjar leiðir í

námi og kennslu:– Fartölvuvæðingu– Dreift og sveigjanlegt nám– Fjarnám

Page 34: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 34

Hver er munurinn á fjarkennslu Hver er munurinn á fjarkennslu og staðkennslu?og staðkennslu?

• Nemendur dreifðir um allt • Tækni til að ná til nemenda• Tengsl nemenda og kennara• Námssamfélagið - námskeiðsbúnaður• Brottfall meira en úr staðnámi• Kennsluhættir

Page 35: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 35

FjarnámFjarnám

• Aukin eftirspurn eftir menntun og þjálfun fólks hefur kallað á viðbrögð skóla á efri stigum skólakerfisins:– Starfsmiðuð menntun– Símenntun– Nám og vinna

Page 36: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 36

FjarnámFjarnám

• Fjarfundabúnaður - rauntími• Námskeiðsbúnaður – ekki háð stað og stund• WebCt, Vefsíða með WebBoard, LearningSpace,

BlackBoard.....

• Kennsluhættir• Framhald fyrirlestrarformsins• Myndun námssamfélaga

Page 37: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 37

DreifskóliDreifskóli• Krefst ekki nauðsynlega hefðbundinna bygginga, er ekki með fasta

stundatöflu og þar eru kennarar og nemendur ekki alltaf samtímis á sama stað.

• Nemandinn miðpunktur og sækir nám sitt eftir ýmsum leiðum og úr ólíkum áttum.

• Ekki er gerður greinarmunur á staðbundinni kennslu og fjarkennslu • Nemandi getur stundað dreifnám við einn skóla eða marga í senn,

verið í staðbundnu námi og fjarnámi eða blöndu af þessu tvennu.• Sækir stærstan hluta af námi sínu í staðbundinn skóla sem notar

ýmist staðbundna kennsluhætti eða fjarkennslu í ákveðnum þáttum námsins.

• Aðra hluta námsins sækir hann í fjarkennslu frá einhverjum tilteknum skólum eða frá dreifskólanum sjálfum.

(www.menntagatt.is)

Page 38: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 38

SímenntunSímenntun

• Atvinnulífið kallar eftir símenntun• Menntastofnanir bregaðast við með tilboði um

fjarnám• Dæmi um skóla sem býður upp á símenntun

Símenntunarstofnun KHÍ

Page 39: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 39

Þriðja kynslóðinÞriðja kynslóðin

SýndarveruleikaskólarSýndarveruleikaskólar

• Þriðja kynslóð sveigjanlegra menntastofnana• Menntastofnanir sameinast um námsframboð

á Vefnum – Sýndarveruleikaskólar (Virtual Universities)

Page 40: 22.maí 2001Sólrún B. Kristinsdóttir1 Kennslu- og upplýsingartækni. Hvert stefnum við á nýrri öld? Sólrún B. Kristinsdóttir Forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ

22.maí 2001 Sólrún B. Kristinsdóttir 40

Og svo gengur það bara einhvern veginn Og svo gengur það bara einhvern veginn svona......svona......