tego ip consulting

18
Morgunfundur Íslandsstofu Skráning og verndun hugverkaréttinda – hver er ávinningurinn? 20.09.2011

Upload: promote-iceland

Post on 12-Jun-2015

426 views

Category:

Business


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Tego IP Consulting

Morgunfundur Íslandsstofu Skráning og verndun hugverkaréttinda

– hver er ávinningurinn?

20.09.2011

Page 2: Tego IP Consulting

Tego ehf

• Ráðgjafafyrirtæki á sviði hugverkaréttinda

– Stofnendur Lovísa Jónsdóttir, Linda Svanbergsdóttir og JP lögmenn

– Heildarfjöldi starfsmanna 11

– Almenn þjónusta á sviði hugverkaréttinda til fyrirtækja og frumkvöðla í öllum atvinnugreinum bæði á heima- og alþjóðamarkaði

– Viðskiptamottó okkar er:

Page 3: Tego IP Consulting
Page 4: Tego IP Consulting

Hvað eru hugverkaréttindi?

• Réttindi sem veita eigendum þeirra EINKARÉTT á nýtingu skráðs hugverks

– Einkaleyfi (Patent)

– Vörumerki

– Hönnun

– Höfundaréttur

• Neikvæður réttur – Réttur til að banna öðrum noktun

Page 5: Tego IP Consulting

Hvað eru vörumerki?

Lítum á dæmi:

Page 6: Tego IP Consulting

Vörumerki

• Orðmerki – MICHELIN

• Orð- og myndmerki

• Slagorð – “The right tire changes everything”

Page 7: Tego IP Consulting

Vörumerki

• Myndmerki

• Litur

• Hljóð

• Lykt

Page 8: Tego IP Consulting

Vörumerki

• Skiptast upp í þrjá meginþætti:

Virði

Tryggð

Ímynd

Page 9: Tego IP Consulting

Hönnunarskráning

• Útlit vöru

– Í heild eða að hluta

• Bæði þrívídd og tvívídd

• Getur verið sú vernd sem einkaleyfisrétturinn nær ekki til

• Tímatakmörk á því hvenær hægt er að sækja um vernd

Page 10: Tego IP Consulting

Hönnunarskráning

Page 11: Tego IP Consulting

Hver er ávinningurinn af skipulagðri stjórnun hugverkaréttinda þinna?

• Skráning réttinda veitir eigandum þeirra tól og tækifæri til að beita réttindunum í markaðslegum tilgangi

• Skjalfesting á einkarétti eigandans til að hagnýta hugverk sitt

• Eykur samkeppnishæfni, skapar hindranir og ný viðskiptatækifæri

Page 12: Tego IP Consulting

..og ávinningurinn felst í að:

• Koma í veg fyrir eftirlíkingar frá samkeppnisaðilum • Hindra sóun á fjármagni við R&Þ og í markaðssetningu

– Skráningarferli sem fyrirséð er um að verði hafnað eru kostnaðarsöm á bæði tíma og fjármagn

• Skapa og byggja upp sterka ímynd og vörumerki • Skapa tækifæri til að nýta hugverkaréttindi sem tekjulind

í gegnum sérleyfissamninga, nytjaleyfissamninga eða aðra samninga sem tengjast sölu eða leigu á hugverkum til þriðja aðila.

• Auðvelda aðgengi að fjármagni, þá sérstaklega frá erlendum fjárfestum

• Auka heildarverðmæti fyrirtækisins til framtíðar

Page 13: Tego IP Consulting
Page 14: Tego IP Consulting

Hagnýting

Vernd

Sköpun

Page 15: Tego IP Consulting

Af hverju að nýta sér sérfærðinga og ráðgjafa á sviði hugverkaréttinda?

• Afar sérhæfður geiri sem fáir stjórnendur hafa reynslu og þekkingu af: – Höfundaréttur, lög nr. 73/1972

– Hönnunarréttur, lög nr. 46/2001

– Vörumerkjaréttur, lög nr. 45/1997

– Einkaleyfaréttur, lög nr. 17/1991

– Tollalög, nr. 88/2005

– Lög um öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum, lög nr. 53/2006

Page 16: Tego IP Consulting

Lykilatriði

• Hugverkaréttindum þarf að stýra miðlægt! – Stjórnun og heildarsýn yfir öll réttindi þarf að vera á einum

stað og starfsmenn þurfa að vita hvert þeir eiga að leita

• Hugverkaréttindi þarf að umgangast og viðhalda sem þá verðmætu eign sem þau raunverulega eru – Vakta og banna öðrum að nota vörumerki/uppfinningu/

hönnun

– Hætta á að missa eign ef viðhaldi er ekki sinnt

– Hætta á að missa réttindi ef umgengni um réttindin er ekki rétt

– Vernda eignina, það gerir það enginn annar

Page 17: Tego IP Consulting

Nokkrar staðreyndir um hugverkaréttindi og stjórnun þeirra • Verndun hugverka er í eðli sínu ekki flókin

• Vernda þarf allar hugmyndir/vörur/vörumerki sem sett eru á markað

• Verndun hugverkaréttinda er ekki alltaf erfið og kostnaðarsöm aðgerð. Umfangið má setja í beint samband við stærð fyrirtækis og framtíðarvöxt

• Ráðgjöf og þjónusta á í öllum tilvikum að vera sniðin að þörf þess sem unnið er með

• Ekkert fyrirtæki er eins og því verður að aðlaga þjónustuna að aðstæðum hvers og eins

Page 18: Tego IP Consulting

Tego IP Consulting Höfðatorg, Höfðatún 2 105 Reykjavik, Iceland Tel. +354 517 8080 Fax. +354 517 8084 E-mail: [email protected] www.tego.is