Þróun íslensks raforkumarkaðar og framtíðarsýn landsvirkjunar · Þróun raforkuverðs...

33
Ársfundur 2010 Þróun íslensks raforkumarkaðar og framtíðarsýn Landsvirkjunar

Upload: others

Post on 08-Mar-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Ársfundur 2010

Þróun íslensks raforkumarkaðar

og framtíðarsýn Landsvirkjunar

Dagskrá

1. Landsvirkjun á tímamótum

2. Raforkuverð á Íslandi

3. Alþjóðlegir raforkumarkaðir

4. Staða Landsvirkjunar og framtíðarsýn

Landsvirkjun á tímamótum

Breytingar í ytra umhverfi

• Alþjóðlega umhverfið

o Markaðsvæðing

o Samtenging raforkukerfa

o Aukin áhersla á endurnýjanlega orkugjafa

o Hækkandi verð á raforku

• Íslenska umhverfið

o Takmarkaðar orkuauðlindir

o Mikil uppbygging aflstöðva

o Stefna stjórnvalda um nýtingu

o Aðgangur að fjármagni erfiður tímabundið

• Breyttar aðstæður kalla á nýja stefnu

Hvert er hlutverk Landsvirkjunar?

• Halda uppi framkvæmdastigi á Íslandi?

• Útvega ódýra og örugga raforku til almennings og fyrirtækja á Íslandi?

• Stuðla að því að skapa störf á Íslandi?

• Hámarka gjaldeyristekjur?

• Hámarka langtímaarðsemi fyrir eigendur?

Hlutverk Landsvirkjunar

• Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka

afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi

• Markmið Landsvirkjunar er að verða

leiðandi í nýtingu allra endurnýjanlegra orkugjafa á Íslandi

Viljum skapa aukna sátt um starfsemina

• „Leynd” um orkuverðið hefur skapað tortryggni

• Aukið gegnsæi og opin umræða nauðsynleg

o Er stóriðja á Íslandi að borga lægra orkuverð en í öðrum löndum?

o Hefur sala á raforku til stóriðju staðið undir kostnaði?

o Hefur verð til heimila hækkað vegna aukinnar stóriðju?

• Aukið samstarf við hagsmunaaðila

• Íslenskur raforkumarkaður

o Raforkuvinnsla nú um 17 TWst/ár, þar af til stóriðju um 13 TWst/ár

o Frekari virkjunarframkvæmdir eru háðar niðurstöðu rammaáætlunar

– Miðað við 30-50 TWst/ár þá höfum við tífalt meiri raforku en við þurfum, án stóriðju

• Sérstaða okkar að Íslendingar eru eingöngu 300 þúsund

Raforkuauðlindin er takmörkuð

Aðrir24% Heildsala

18%

Stóriðja82%Landsvirkjun

76%

Raforkuvinnsla í GWst Viðskiptavinir Landsvirkjunar

Heimild: Orkustofnun, LandsvirkjunByggt á gögnum frá 2008-2009

Raforkuverð á Íslandi

Raforkusala Landsvirkjunar

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

19

66

19

68

19

70

19

72

19

74

19

76

19

78

19

80

19

82

19

84

19

86

19

88

19

90

19

92

19

94

19

96

19

98

20

00

20

02

20

04

20

06

20

08

TW

st/

ár

Stóriðja

Almennur markaður

82%

18%

Heimild: Landsvirkjun

Fljótsdalsstöð

Blöndustöð

Sultartangastöð

Vatnsfellsstöð

Sigöldustöð

Búrfellsstöð

Hrauneyjafossstöð

Kröflustöð I

Kröflustöð II

• Raforkuverð til almenns notanda í Reykjavík hefur lækkað um 19% frá febrúar 2002

• Umtalsverð hækkun á sama tíma í helstu nágrannalöndum okkar

Raforkuverð til almenns markaðar

Þróun raforkuverðs í Reykjavík

0

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

kr/

kW

st

Á verðlagi hvers árs

Á föstu verðlagi m.v. feb. 2002

Heimild: Hagstofa Íslands

Verð m. flutningi, dreifingu, söluþóknun

og sköttum en án fastagjalds

• Raforkuverð til heimila er lægra á Íslandi en í nágrannalöndunum

• Gengisþróun hefur mikil áhrif á samanburð

• Skattar á raforku hafa mikil áhrif á verð

• Skattar mismunandi á milli landa

Raforkuverð til heimila

Samanburður við Evrópu

0

50

100

150

200

250

300

350

400

$/M

Wst

VSK

Orkuskattar

Grunnverð

Heimild: Eurostat, Orkustofnun

Verð m.v. fyrri hluta 2009

Ísland: dæmigert 180m2 einbýlishús í Rvk.

• Umtalsverð verðhækkun vegna tengingar raforkuverðs við álverð

• Kostir:

o Traustir mótaðilar

o Mikið magn

o Orkukaup til langs tíma

o Nýting uppsetts afls

• Ókostir:

o Álfyrirtæki þurfa lágt orkuverð

o Langir samningar

o Miklar sveiflur álverðs

Raforkuverð til stóriðju

Þróun raforkuverðs frá 2002

0

5

10

15

20

25

30

35

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

$/M

Wst

Verð 2010 byggir á fyrsta fjórðungi þess árs

Verð með flutningi Heimild: Landsvirkjun

Ólíkar þarfir stóriðju og almenns markaðar

0

200

400

600

800

1.000

1.200

1.400

1.600

1.800

jan. feb. mar. apr. maí jún. júl. ágú. sep. okt. nóv. des.

MW

Stóriðja Almennur markaður

Stærstu afltoppar

um 1.600 MW

96%

nýting-

artími

56%

nýting-

artími

Heimild: LandsvirkjunByggt á gögnum frá 2009

Ósambærileg uppbygging raforkuverðs

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110

Heimili

Stóriðja

$/MWst

Raforkuvinnsla Flutningur Dreifing Sala Orkuskattur VSK

Heimild: Orkustofnun, Landsvirkjun

Stóriðjuverð: m.v. tímabilið jan-feb 2010

Heimilisverð: áætlað meðalverð 2010, dæmigert 180m2 einbýlishús í Rvk.

Notast er við miðgengi íslensku krónunnar gagnvart dollara á fyrsta ársfjórðungi 2010

Samanburður

mjög háður

gengi íslensku

krónunnar

26,2 $/MWst

3,3 kr/kWst

88,9 $/MWst

11,3 kr/kWst

Samanburður á raforkuverði

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110

Heimili

Stóriðja

$/MWst

Raforkuvinnsla

Heimild: Orkustofnun, Landsvirkjun

Stóriðjuverð: m.v. tímabilið jan-feb 2010

Heimilisverð: áætlað meðalverð 2010, dæmigert 180m2 einbýlishús í Rvk.

Notast er við miðgengi íslensku krónunnar gagnvart dollara á fyrsta ársfjórðungi 2010

Raforkuvinnsla

19,6 $/MWst

2,5 kr/kWst

27,5 $/MWst

3,5 kr/kWst

Raforkuverð til álvera á heimsvísu

0

5

10

15

20

25

30

35

40

1982 1984 1986 1988 1990 1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004 2006 2008 2010

$/M

Wst

Heimild: CRU Strategies

Stöðugt raforkuverð

1983-2003

Verð 2010 byggir á spá CRU Strategies

Raforkuverð til stóriðju

0

5

10

15

20

25

30

35

40

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

$/M

Ws

t

Landsvirkjun

Álver á heimsvísu

Heimsverð á áli

að lækka

Heimsverð á áli

að hækkaHeimsverð á áli

að hækka

Heimild: Landsvirkjun, CRU Strategies

Verð Landsvirkjunar 2010 byggir á fyrsta ársfjórðungi þess árs

Verð álvera á heimsvísu 2010 byggir á spá CRU Strategies

• Raforkuverð til álfyrirtækja er mjög mismunandi að eðli

o Eigin orkuver

o Verðtenging

o Kostnaðarverð

o Markaðsverð

• Álfyrirtæki í mismunandi heimshlutum borga mishátt verð

• Nýbyggingarsamningar -framlenging á eldri samningum

• 1/3 álfyrirtækja í Evrópu og N-Ameríku starfa án langtímaraforkusamninga

Ólíkir raforkusamningar álvera

Hlutur raforkusamninga

Eigin orkuver

Verð-tenging

Kostnaðar-verð

Markaðs-verð

$/MWstEigin

orkuver

Verð-

tenging

Kostnaðar-

verð

Markaðs-

verð

Kanada 6,19 24,75 38,72 -

USA 22,04 36,24 37,09 75,00

Evrópa 21,33 28,44 44,32 59,36

Alls 13,87 29,11 40,52 63,24

Byggt á gögnum frá Evrópu

og N-Ameríku frá ársbyrjun 2010 Heimild: CRU Strategies

Áleitnar spurningar

• Er stóriðja á Íslandi að borga lægra orkuverð en í öðrum löndum?o Það er misjafnt, fer eftir því við hvað er miðað

o Orkusölusamningar endurspegla markaðsaðstæður þegar samningar voru gerðir

• Hefur sala á raforku til stóriðju staðið undir kostnaði?o Já

o Sjóðstreymi Landsvirkjunar stendur undir skuldsetningu félagsins

o Undanfarin ár hafa verið Landsvirkjun hagstæð vegna hagstæðs álvers og lágra vaxta

• Hefur verð til heimila hækkað vegna aukinnar stóriðju?o Nei

o Orkuverð til heimila hefur lækkað á síðustu árum

Alþjóðlegir raforkumarkaðir

Tækifæri Landsvirkjunar

• Hækkandi raforkuverð á Evrópumarkaði

• Aukin eftirspurn eftir raforku

o Raforkuvinnsla í EU-27 var 3.206 TWst árið 2008

o Til samanburðar var raforkuvinnsla á Íslandi um 17 TWst árið 2009

• Krafa ESB um aukna hlutdeild endurnýjanlegrar orku

• Þörf fyrir endurnýjun á orkumannvirkjum

Heimild: Eurelectric og Orkustofnun

• Orkuverð í Evrópu hefur hækkað mikið á undanförnum árum

• Mjög sveiflukennt verð

o Háð framboði og eftirspurn

• Endurnýja þarf um 50% af raforkuverum í Evrópu fyrir árið 2030

o Stofnkostnaðarverð á raforku áætlað a.m.k. 90 $/MWst

Verðþróun í Evrópu

Þróun raforkumarkaðar til 2014

Heimild: VattenfallHeimild: E•ON

• Miklar verðsveiflur á mörkuðum fela í sér tækifæri fyrir sölu á toppafli

• Nýting vindorku eykur verðsveiflur

• Takmarkaðir möguleikar á langtímasamningum

Verðsveiflur í Evrópu

Þróun raforkuverðs

Heimild: EEX

• Markmið ESB fyrir 2020

o Draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 20%

o Framleiða 20% raforku úr endurnýjanlegum orkugjöfum

o Draga úr raforkunotkun um 20%

• Enn fáir sem eru tilbúnir að borga hærra verð fyrir endurnýjanlega orku

Endurnýjanleg orka

Áhrif kolefnisskatta

Heimild: Pöyry

0

2

4

6

8

10

Kol Gas Sólarorka Jarðvarmi Vindorka Vatnsorka Kjarnorka

$/M

Wst

Miðað við skatta 10 $/tCO2

Staða Landsvirkjunar og framtíðarsýn

• Framkvæmdadrifið fyrirtæki

• Verðlagning hefur byggst á kostnaði framkvæmda

• Tæknilega fullkomnar og vel reknar aflstöðvar

• Endurnýjanleg orka

• Stærðarhagkvæmni

Staða Landsvirkjunar í dag

Markaðs-mál

Fjármál

Rekstur

Fram-kvæmdir

Núverandi áherslur

• Megináherslan er að hámarka langtímaarðsemi orkunýtingar

o Landsvirkjun verði markaðs- og rekstrardrifið fyrirtæki

o Íslenskur raforkumarkaður þróist í takt við alþjóðlega markaði

Breyttar áherslur í rekstri

Markaðs-mál

Fjármál

Rekstur

Fram-kvæmdir

Markaðs-mál

Fjármál

ReksturFram-

kvæmdir

Uppbyggingartímabil Arðsemi

Markaðsdrifin stefna - Landsvirkjun 2020

• Raforkuverð til stóriðju á Íslandi þróist í takt við raforkuverð til stóriðju á alþjóðamarkaði

• Núverandi viðskiptavinir munu áfram eiga kost á hagkvæmum samningum

o Verð

o Lengd samninga

• 10-20 nýir viðskiptavinir frá iðngreinum sem greiða um 50% hærra verð en áliðnaðurinn

• Allt að 10% raforku seld sem „úrvals” orka í Evrópu

o Afltoppar

o Græn orka

Vöxtur ræðst af rammaáætlun

Hugsanlegur vöxtur raforkusölu• Áframhaldandi uppbygging háð nýtingarstefnu stjórnvalda

o Niðurstöður rammaáætlunar

• Aukin vinnsla úr núverandi aflstöðvum

• Aðrir orkugjafar

2

4

6

8

10

12

14

16

18

20

22

24

TW

st/

ár

18-20 TWst/ár

árið 2020

Heimild: Landsvirkjun

Frumathugun á sæstreng

Ísland

Grænland

Reyðarfjörður

Bergen

England

Svíþjóð

Skotland

HollandHamborg

Þýskaland

FæreyjarNoregur

Danmörk

Írland

1250 km

• Sæstrengur verið í skoðun frá 1980 og tæknilega mögulegur frá 1995

• Hækkandi raforkuverð síðustu ára gerir verkefnið fjárhagslega áhugavert

• Gjörbreytir nýtingarmöguleikum íslenska raforkukerfisins

o Umframorkugeta óþörf

• Ekki nauðsynlega um stórfelldan orkuútflutning að ræða

• Vatnsafl með miðlunargetu og sæstrengur fara afar vel saman

o Sala á toppafli

• Sæstrengur ekki forsenda fyrir framtíðarsýn Landsvirkjunar

• Mikilvægt að fyrirtækið hafi skýra framtíðarsýn

o Gert er ráð fyrir að stefnumótunarvinnu ljúki næsta haust

• Landsvirkjun er á tímamótum vegna breytinga á alþjóðlegum raforkumörkuðum

• Landsvirkjun stefnir að því að þróast frá því að vera framkvæmdadrifið fyrirtæki yfir í markaðs- og rekstrardrifið

• Fyrirtækið hefur traustan grunn til að byggja á

• Orkulindir Íslendinga eru takmarkaðar, nýting háð stefnu stjórnvalda

• Eftirspurn eftir orku á Íslandi mun á næstu árum verða meiri en framboð

• Markmið okkar er að stuðla að aukinni sátt um starfsemi fyrirtækisins

Samantekt