orka-svör

15
ORKA Orka - 1 Kafli Svör 1. Líkleg lausn á ráðgátu. 2. Eðlisvísindi, jarðvísindi og lífvísindi. 3. Svo að tryggt verði að niðurstöðurnar megi rekja til aðeins eins þáttar. /> Svör við upprifjun 1-2 /> 1. Metri, rúmmetri, kílógramm. 2. Massi er mælieining á efnismagn hlutar og er stöðug stærð. Þyngd ermælikvarði á þyngdarkraft og er breytileg. 3. Celsíuskvarði; frostmark vatns 0 °C; suðumark vatns er 100°C. 4. Massi á rúmmálseiningu; gerir mönnum kleift að þekkja mismunandiefni og bera þau saman. /> Svör við upprifjun 1-3 /> 1. Litsjá er tæki sem klýfur ljós ogkallar fram litróf; auðveldar mönnum að þekkja efni. 2. Leysir: Nota má leysigeisla til þess að skera málma og sjóða þásaman, senda upplýsingar og leysigeislar eru líka notaðir við skurðaðgerðir. Rafeindasmásjá: Notuð til þess að sjá örsmáfyrirbæri. /> Orka - 2 Kafli Svör

Upload: aron-hrafnsson

Post on 27-Oct-2015

2.329 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

ORKA-svör

TRANSCRIPT

Page 1: ORKA-svör

ORKA

Orka - 1 Kafli Svör

1. Líkleg lausn á ráðgátu.

2. Eðlisvísindi, jarðvísindi og lífvísindi.

3. Svo að tryggt verði að niðurstöðurnar megi rekja til aðeins eins þáttar. />

Svör við upprifjun 1-2 />

1. Metri, rúmmetri, kílógramm.

2. Massi er mælieining á efnismagn hlutar og er stöðug stærð. Þyngd ermælikvarði á þyngdarkraft og er

breytileg.

3. Celsíuskvarði; frostmark vatns 0 °C; suðumark vatns er 100°C.

4. Massi á rúmmálseiningu; gerir mönnum kleift að þekkja mismunandiefni og bera þau saman. />

Svör við upprifjun 1-3 />

1. Litsjá er tæki sem klýfur ljós ogkallar fram litróf; auðveldar mönnum að þekkja efni.

2. Leysir: Nota má leysigeisla til þess að skera málma og sjóða þásaman, senda upplýsingar og

leysigeislar eru líka notaðir við skurðaðgerðir.

Rafeindasmásjá: Notuð til þess að sjá örsmáfyrirbæri. />

Orka - 2 Kafli Svör

Page 2: ORKA-svör

Svör við upprifjun 2-1

1. Rumford greifi: Varmi er ekki efni (ylefni), hann byggist á hreyfingu. James Prescott Joule: Varmi er

orkumynd sem byggist á hreyfingu.

2. Sameindir eru örsmáar eindir efnis, gerðar úr frumeindum.

3. Varmaleiðing: Varmi flyst með beinni snertingu sameindanna. Varmaburður: Varminn flyst með

straumi straumefnis. Varmageislun: Varminn

berst sem ósýnileg geislun

Svör við upprifjun 2-2

1. Hreyfiorka byggist á hreyfingu hlutar, en stöðuorka er orka sem hlutur býr yfir vegna stöðu sinnar.

2. Hiti er mælikvarði á meðalhreyfiorku sameinda. Hiti er mældur í einungunni gráður (eða kelvin).

3. Varmi er ein mynd orkunnar. Varmaorka er mæld í júlum eða kaloríum (hitaeiningum).

jölvalsspurningar, eyðufyllingar, rétt & rangt 2.kafli

1.C

2.B

3.A

4.D

5.C

6.B

Page 3: ORKA-svör

7.B

8.A

9.C

10.A

1.sameindir

2.varmageislun

3.hreyfi-

4.hitamælir

5.alkul(-273°c)

6.kaloría eða júl

7.efnaorka

8.373

9.lögmálinu

10.gas

1.Rangt (orku)

2.Rangt (leiðarar)

3.Rétt

4.Rangt (vinnu)

5.Rangt (eykst)

6.Rangt (meðalorku)

7.Rangt (1000)

8.Rangt (kvikasilfri)

9.Rétt

Page 4: ORKA-svör

10.Rangt (varmi)

Orka - 3 Kafli Svör

Svör við upprifjun 3-1

1. Róteindir eru jákvætt hlaðnar og rafeindir eru neitkvætt hlaðnar.

2. Samkynja hleðslur hrinda hver annnari frá sér. Ósamkynja hleðslur dragast hver að annarri.

3. Rafeindir færast frá einum hlut til annars, venjulega vegna einhverrar röskunar, til dæmis ef þeir verða

fyrir núingi. Sá hlutur sem missir

rafeindir verður jákvætt hlaðinn. Sá hlutur sem tekur við rafeindum verður neikvætt hlaðinn.

4. Jákvætt hlaðna eindin verður fyrir fráhrindikröftum, en neikvætt hlaðna eindin dregst að eindinni X.

Fráhrindikraftarnir sem verka á jákvætt

hlöðnu eindina eru talsvert sterkari en þeir aðdráttarkraftar sem verka á neikvætt hlöðnu eindina. Þetta

er svo vegnaa þess að fjarlægðin til

eindar X er mun minni í fyrra tilvikinu.

Svör við upprifjun 3-2

1. Stöðurafmagn stafar af rafhleðslum sem safnast fyrir í hlut.

2. Með núningi, leiðingu og rafhrifum.

3. Ef hluturinn ber rafhleðslu sperrast þynnur rafsjárinnar sundur.

4. Elding stafar af afhleðslu stöðurafmagns frá skýi til skýs eða frá skýi til jarðar og er eiginlega risavaxinn

neisti.

5. Spenna er mælikvarði á þá orku sem er fyrir hendi til þess að hreyfa rafeindir. Mælieiningin er volt [V]

Page 5: ORKA-svör

6. Rafmagn eldingarinnar kæmist ekki niður eftir eldingarvaranum og yrði því að finna sér annan farveg,

til dæmis gegnum bygginguna sem

eldinarvarinn hefði átt að vernda. Eldingarvari úr einangrar væri því verri en enginn.

Svör við upprifjun 3-3

1. Amper.

2. Rafhlaða, rafgeymir.

3. Afl = spenna · rafstraumur, eða vött = volt · amper.

4. V = I · R (eða R = V / I).

Svör við upprifjun 3-4

1. Samfelld rás eða braut sem rafeindir geta farið eftir.

2. Raðtengd straumrás er þar sem rafeindir geta eingöngu farið eftir einni braut, en í hliðtengdri

straumrás geta rafeindir flætt eftir

nokkrum mismunandi rásum.

3. Bræðivör: Málmþráður bráðnar ef of mikill straumur fer gegnum þau. Sjálfvör: Rofi opnast og rýfur

straumrásina ef álag verður of

mikið. (Hjá flestum eru sjálfvör.)

Svör við upprifjun 3-5

1. Rafhleðslur sem eru á hreyfingu eða snúningur (spuni) rafeinda.

2. Norðursegulskaut og suðursegulskaut.

3. Segulkraftar eru kraftar sem verka milli rafhlaðinna hluta og eru bæði fráhrindi- og aðdráttarkraftar.

Þeir eru sterkari við skaut hvers seguls.

Page 6: ORKA-svör

Svör við upprifjun 3-6

1. Bæði þessi fyrirbæri byggjast á hreyfingu rafeinda.

2. Rafsegull er segulmagnaður aðeins skamma stund fyrir tilstilli rafmagns, en sísegull heldur segulmagni

sínu.

3. Rafseglar eru meðal annars notaðir í rafhreyflum og til þess að lyfta járnhlutum.

Svör við upprifjun 3-7

1. Með því að láta vír hreyfast í segulsviði eða með því að breyta segulsviði sem umlykur vír.

2. Stöðu- og hreyfiorka ------> vélræn orka --------> raforka.

3.kafli

1.C

2.D

3.B

4.B

5.A

6.A

7.B

8.C

Page 7: ORKA-svör

9.C

10.B1.rafeind

2.Stöðurafmagn

3.rafstraumur

4.jákvætt

5.veit ekki

6.veit ekki

7.jafnstraumur

8.öryggi

9.skaut

10.veit ekki1.rangt

2.rétt

3.rangt

4.rangt

5.rétt

6.rétt

7.rangt

8.rangt

9.Rétt

Page 8: ORKA-svör

Orka - 4 Kafli Svör

Svör við upprifjun 4-1

1. Hljóðhraði er mestur í föstum efnum en minnstur í lofttegunum.

2. Þéttingar: Sameindir bylgjuberans þjappast saman. Þynningar: Sameindir bylgjuberans færast hver frá

annarrri.

Svör við upprifjun 4-2

1. Sveifluvídd: Mesta fjarlægð sem sameindir víkja í sveiflu frá jafnvægisstöðu sinni. Öldutoppur:

Hápunktur bylgju. Öldudalur: Lægsti punktur

bylgju. Bylgjulengd: Fjarlægð milli tveggja punkta á samsavarandi stað í bylgju, til dæmis milli tveggja

öldutoppa.

2. Tíðni: Fjöldi sveifla á tímaeiningu. Tíðni er mæld í riðum eða hertsum, táknað með Hz.

Svör við upprifjun 4-3

1. Því hærri sem tíðnin er þeim mun hærri verður tónhæðin.

2. Þau felast í breytingu á tíðni og tónhæð sem rekja má til þess að annaðhvort hljóðgjafinn eða

hlustandinn er á hreyfingu.

3. Hljóðstyrkur er mælikvarði á afl (sveifluvídd) hljóðbylgna og er mældur í desíbelum.

Svör við upprifjun 4-4

1. Eigintíðni er sú sveiflutíðni sem hverjum hlut er eiginleg. Hlutur sem sýnir hermu er búinn þeim

eiginleika að geta tekið til sín orku að eigintíðni

sinni.

2. Lengd hans, gildleiki og það hversu strekktur hann er.

Page 9: ORKA-svör

3. Tónblær er samhljómur eða sambland grunntónsins og allra yfirtónanna.

4. Samliðun er fólgin í því að bylgjur sameinast eða leggjast saman; styrkjandi samliðun og eyðandi

samliðun.

5. Tónlist hefur notalegan eða geðþekkan tónblæ, ákveðna tónhæð með tilteknum auðkennum og

ákveðinn takt eða ákveðna hrynjandi sem hávaði

hefur á hinn bóginn ekki.

4.kafli

1.C

2.B

3.D

4.C

5.B

6.D

7.C

8.B

9.D

10.B1.Hreyfingu

2.bylgjur

3.vídd

4.hertz(hz)

5.út

Page 10: ORKA-svör

6.dopplerhrif

7.desíbel

8.tónblær

9.styrkjandi

10.djúpa1.Rangt(hljóðberi)

2.Rétt

3.Rangt(eykst)

4.Rétt

5.Rétt

6.Rétt

7.Rangt(sterkt)

8.Rétt

9.Rangt(strekkt)

10.Rangt(túba)

Orka - 5 Kafli Svör

Svör við upprifjun 5-1

1. Rafsegulbylgjur geta borist gegnum tómarúm, þar berast þær með 300.000 km hraða á sekúndu og

þær eru þverbylgjur.

2. Sýnilega rófið er aðeins lítill hluti rafsegulrófsins og er sá hluti þess sem nær frá rauðum lit til fjólublás

litar. Ósýnilega rófið er allar aðrar

rafsegulbylgjur, það er þær sem mannsaugað greinir ekki. Þar á meðal eru útvarpsbylgjur, innrauðir

geislar, útfjólubláir geislar, röntgengeislar og

gammageislar.

Page 11: ORKA-svör

3. Flesta eiginleika ljóss er unnt að skýra á þeim grunni að um bylgjur sé að ræða, en þó ekki alla. Það á

til dæmis við um ljósröfun sem eingöngu

verður skýrð á þann hátt að ljósið sé úr ögnum. Þess vegna er talað um tvíeðli ljóss, það hefur bæði

eiginleika bylgna og agna.

Svör við upprifjun 5-2

1. Lýsandi hlutur: Lætur frá sér eigið ljós. Dæmi Sólin.

Upplýstur hlutur: Endurkastar ljósi. Dæmi Tunglið.

2. Hlutur getur gleypt ljósið, endurkastað því eða hleypt því í gegnum sig.

3. Gagnsær hlutur hleypir ljósi greiðlega í gegnum sig. Hálfgagnsær hlutur hleypir hluta ljóss gegnum sig,

en smáatriði verða óskýr. Ógagnsær

hlutur hleypir engu ljósi gegnum sig.

Svör við upprifjun 5-3

1. Speglun er endurkast ljóss; regluleg speglun og dreifð speglun.

2. Flatir speglar: Venjulegir speglar. Holspeglar: Í vasaljósum, aðalljósum bíla, ljóskösturum og í

spegilsjónaukum.

Kúptir speglar: Í verslunum og í baksýnis- og hliðarspeglum á bílum.

Svör við upprifjun 5-4

1. Ljósbrot stafar af því að ljós fer mishratt gegnum mismunandi bylgjubera.

2. Safnlinsur eru þykkastar í miðju og brjóta samsíða ljósgeisla þannig að þeir færast nær hver öðrum;

notaðar í myndavélar, stækkunargler,

smásjár og safnlinsa er í auganu. Dreifilinsur eru þykkastar til jaðranna og brjóta samsíða ljósgeisla

þannig að þeir dreifast; notaðar til þess að

Page 12: ORKA-svör

fá fram skarpari myndir.

3. Nærsýni veldur því að fjarlægir hlutir sjást illa vegna þess að augnknötturinn er of langur; leiðrétt með

dreifilinsu. Fjarsýni veldur því að nálægir

hlutir sjást illa vegna þess að augnknötturinn er of stuttur; leiðrétt með safnlinsu.

Svör við upprifjun 5-5

1. Tíðni þess ljóss sem endurkastast af hlutnum.

2. Græna ljóssían hleypir einungis gegnum sig grænum geislum en gleypir alla aðra.

3. Blátt ljós tvístrast meira í lofthjúpnum en aðrir litir ljóssins og þess vegna berst það frekar til þín frá

himninum en aðrir litir.

Svör við upprifjun 5-6

1. Í læknisfræði, útsendingu sjónvarpsefnis og símafjarskiptum.

2. Leysigeislar eru samfasa, einlitir og afar samþjappaðir og sterkir.

3. Þrívíð mynd gerð með leysitækni.

5.kafli

1.D

2.D

3.C

Page 13: ORKA-svör

4.A

5.C

6.A

7.D

8.C

9.D

10.C1.Rafsegulróf

2.Ljósröfun

3.Ljóseindir

4.lýsandi

5.flúor

6.speglun

7.kúptir speglar

8.

9.linsa

10.endurkastar1.Rangt

2.Rangt

3.Rétt

4.Rangt

5.Rangt

6.Rétt

7.Rétt

8.Rangt

9.Rangt

10.Rétt

Page 14: ORKA-svör

Orka - 6 Kafli Svör

1. Í kjarna frumeinda eru róteindir ognifteindir. Rafeindir sveima umhverfis kjarnann og mynda þar eins

konarrafeindaský.

2. Kvarki er grunneining sem róteindir, nifteindir og margar aðrar öreindireru samsettar úr. Talið er að til

séu sex mismunandi gerðir kvarka.

3. Sterk víxlverkun er einn fjögurra grunnkrafta sem ríkja ínáttúrunni. Þessi kraftur verkar innan

frumeindakjarnans og heldur eindumhans saman.

4. Sætistala frumefnis ákvarðast af fjölda róteinda í kjarna hverrarfrumeindar. Sætistala er því líka fjöldi

rafeinda í óhlaðinnifrumeindfrumefnisins

og segir til um efnafræðilega eiginleika viðkomandifrumefnis. Massatala frumefnis jafngildir

samanlögðum fjölda róteinda ognifteinda í hverri

frumeind og ákvarðar því massa hennar. />

Svör við upprifjun 6-2 />

1. Frumefnabreyting er fólgin íbreytingu á kjarna frumeinda sem leiðir til þess að frumeindin tilheyrir

öðrufrumefni eftir breytinguna.

2. Alfasundrun þá losnar úr kjarnanum alfaögn sem er úr 2 róteindum og 2nifteindum. Við það myndast

frumeind annars frumefnis sem er með

massatölu sem er 4 lægri en upphaflega frumeindin hafðiog sætistalan er 2 lægri en áður. Stoppa á

nokkrum cm lofts eða pappírsblaði.

Lítið hættulegir í föstum efnum en hættulegir ílofttegundum. />

Betasundrun þábreytist nifteind í róteind, rafeind losnar frá frumeindakjarnanum og tilverður ný

frumeind með sætistölu sem er 1 hærri en

upphaflega frumefnið hafði. Stoppar á ca 1 m lofts, getakomist í gegnum málmhimnur. />

Page 15: ORKA-svör

Gammasundrun veldurekki frumefnabreytingu. Ljóseindir með mikla orku, óhlaðnar. Geta komist

ígegnum marga metra lofts og þykka veggi.

Gammasundrun er venjulega samfara alfa- og betasundrunar. />

Svör við upprifjun 6-3 />

1. Kjarnaklofnun er fólgin í því aðfrumeindakjarni klofnar í tvo minni kjarna.

2. Keðjuhvörf eru samfelld runa klofnunarhvarfa þar sem ein klofnun veldurþeirri næstu.

3. Stengur úr úrani-235 eru algengasta kjarnorkueldsneytið. Þungt vatner notað sem hemilefni og hægir

á nifteindum svo að úrankjarnarnir geti

tekið við þeim. Stýristengur úr kadmíni gleypa nifteindirog eru notaðar til þess að stýra hraða

keðjuverkunarinnar, þær má nota bæði tilþess að

flýta henni og hægja á henni og þær geta jafnvel stöðvaðkeðjuverkunina