no slide title · þorskur isk gr./kg heill þorskur isk beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3...

30
14.01.2004

Upload: others

Post on 15-Feb-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

14.01.2004

Page 2: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Dagskrá:-Kynning á tilurð verkefnisins, Sigurður Guðni Sigurðsson framkvæmdastjóri Skagans hf.-Staða verkefnisins og helstu niðurstöður geymsluþolsrannsókna,

Emilía Martinsdóttir, deildarstjóri Rf.-Mælingar á nýtingu, hitastigi og afurðaskiptingu hjá Tanga hf.

Þorvaldur Þóroddsson,sjávarútvegsfræðingur Rf. -Uppbygging roðkælivinnslulínunnar,

Einar Brandsson Skaginn hf .-Ávinningur og reynsla af roðkælingu,

Einar Víglundsson framleiðslustjóri Tanga hf. Vopnafirði. -Fyrirspurnir og umræður

Áhrif roðkælingar á gæði fiskflaka.

14.01.2004

Page 3: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Roðkæling

Page 4: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

1. Upphafið

• Ársbyrjun 2002

• Fyrstu hugmyndir frá Gylfa Guðfinnssyni

• Febrúar – Apríl 2002 Prófanir

• Apríl 2002 – Formlegt verkefni innan Skagans.

Page 5: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

2. Mótun verkefnisins

Maí – Sept. 2002 • Grunnhugmyndir

• Frystar afurðir jafnt sem ferskar

• Roðdráttur í breyttri Baadervél

• Fyrstu mælingar – samvinna við Rf.

• Samvinna við HB frá upphafi.

Page 6: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

3.1 Kynning verkefnisinsSjávarútvegssýningin 2002

Flökum haldið aðgreindum þegar þau koma frá flökunarvél.Útlínusnyrting eftir flökun.Sjálfvirk yfirfærsla inn á frysti.Roðfrysting flaka með snertifrystingu á álreim ( 5 – 8 mín. )

Beint úr frystingu í roðdrátt og þaðan sjálfvirkt inn á snyrtilínu.Á snyrtilínunni er beingarðurinn fjarlægður.

Snyrting og þunnildaskurður er framkvæmt með sérhæfðum aðgerðum.

Page 7: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

3.2 Hvað var kynntSjávarútvegssýningin 2002

•Ekkert los við roðdrátt•Minna vökvatap

•Gæðin haldast óbreytt•Ný afurðaskipting – aukin verðmæti

•Ný aðferð við að taka beingarð•Hærra hlutfall í ferskvinnslu

•Öll flök nýtast í heilflakavinnslu•Lágt hitastig allan vinnsluferilinn

•Meiri arðsemi vinnslunnar

Page 8: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

3.3 Hvað var kynntSjávarútvegssýningin 2002

Flak unnið á hefðbundinn hátt

Flak unnið roðfryst

Page 9: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

3.4 Hvað var kynntSjávarútvegssýningin 2002

Venjuleg roðfletting

Roðflett eftir roðfrystingu

Uppþítt hráefni

Page 10: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

3.5 Hvað var kynntSjávarútvegssýningin 2002

Page 11: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

3.6 Hvað var kynntSjávarútvegssýningin 2002

Taflan sýnir afurðir og meðalverð til framleiðenda. Verð fyrir marning er reiknað út frá beingörðum fyrir vinnslu. Þunnildum er pakkað sér. Verð fyrir A-afurðir er meðaltal af hnakka-, mið- og sporðstykkjum.

Verðmismunurinn er rúmar 26 kr á hráefniskíló roðfrystingunni í hag

AfurðirVerð

ISK/kggr/kg heill

þorskur ISKgr./kg heill

þorskur ISK

Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5

Blokk 360,0 2,0 0,7 112,0 40,3

A - afurð 510,0 401,0 204,5 268,0 136,7Samtals á kg. hráefnis 222,0 195,8

Roðfryst Hefðbundið

Page 12: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

3.7 Hvað var kynntNiðurstaða.

Mismunurinn á roðfrystingu og hefðbundinni vinnslu er í aðalatriðum eftirfarandi:1. Hærri heildarnýting næst með roðfrystingunni.2. Hærra hlutfall af fiskinum fer í dýrari afurðir. 3. Við roðfrystingu er fiskurinn kældur niður í upphafi vinnsluferilsins þegar hann aftur á móti hitnar í hefðbundinni vinnslu.4. Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem er við afurðir sem á að frysta eða selja ferskar.Mismunur á verðmæti milli aðferða er mismunandi en eykst roðfrystingunni í hag eftir því sem hráefnið er viðkvæmara. Niðurstöður eru byggðar á tilraunum Rannsóknastofnunar Fiskiðnaðarins.

Page 13: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

4. Samstarfssamningur

Ársbyrjun 2003Samstarfssamningur milli Skagans, Rf., HB, TROS, síðar bættist Tangi við.

Styrkt af Rannís, MATRA og NSAÞróun og mælingar á vinnslubúnaði

og vinnsluaðferðum.

Page 14: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

5. Forsnyrting - Ný kynslóð flæðilína

Ný gerð af snyrtilínu - Steplínan• Beintengd við flökunarvél• Snyrt í roði• Lágmarks meðhöndlun • Aukin afköst• Aukin gæði

Fyrsta línan sett upp hjá FISK í ársbyrjun 2003 og önnur hjá Bakkavík á vormánuðum 2003

Page 15: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

6. Ferlið rofið - Krapi

Flökin fara í krapa eftir útlínusnyrtingu• Hreinsar blóð úr holdi

• Býr til möguleika á uppsöfnun afurða

• Stýring á saltinnihaldi, hitastigi og þykkt.

• Neikvætt að auka meðhöndlun.

Page 16: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

7. Ný gerð af roðdráttarvél

Vorið 2003 – Hönnun nýrrar roðdráttarvélar• Tölvustýrð vél – Einn snúningur á tromlu fyrir hvert flak• Sporðsnyrting• Beintaka samhliða roðdrætti• Gekk vel á roðfrystum flökum

Page 17: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

8. Roðfrystir verður roðkælir

Samningur við Tanga um vinnslulínu í júlí 2003. Gangsetning í sept. 2003

• Undirkæling í stað frystingar• Lenging líftíma ferskra afurða• Beintakan “misheppnast” vegna breytinga frá frystingu í

kælingu.

Page 18: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

9. Snyrti og pökkunarlína

Sambyggð snyrtilína og pökkunarlína.

TROS og Tangi• Lágmarks meðhöndlun • Aukin afköst• Aukin gæði

Page 19: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Næstu skref• Þróun á beintöku - 2004• Bætt meðhöndlun á sjó - Kæling• Flutningur á markað 2004 - 2005

Page 20: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Roðkæling

Einar Víglundsson14/0/2004

Page 21: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Reynsla Tanga hf

• Aukin nýting• Aukin afköst• Minni blokk• Minni marningur• Aukning í dýrari

afurðir• Auðveldari ormatínsla

• Aukið geymsluþol• Flutningur á ferskum

fiski með skipum• Unnið eftir skiptikerfi

Vinnutími 7.00-13.00• Roðkælir hægt að nota

sem lausfrystir á smáflök og smærri bita

Page 22: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Afurðarnýting

• Afurðarnýting nálgast 50% án afskurðar• Markmið er 50%

– Til að ná því þarf:• Flokkun • Betri hausun• Bæting á tækni

Page 23: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Afurðarnýting

• Miðað við vinnslu í: Eldri línu

& Roðkælilínu

36,00%38,00%40,00%42,00%44,00%46,00%48,00%50,00%52,00%

Án afskurða

r

Með afskurði

Eldri línaRoðkæling

Page 24: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Afurðarnýting

• Roðkælir og roðrífa ekki í vinnslulínunni. – Flökun og forsnyrting

sú sama– Roðflett með

hefðbundnum hætti– Eftirsnyrting og pökkun

sú sama40,0%42,0%44,0%46,0%48,0%50,0%52,0%

Án Afskurðar

Með Afskurði

Án RoðkælisMeð Roðkæli

Page 25: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Án Roðkælis Með Roðkæli

Þús. Kr % Þús. Kr %Framl. verðmæti 209 100 240 100Meðal verð 435,2 kr/kg 478,1 kr/kgHráefnis kostn 114 54,5 114 47,5Launakostnaður 56 26,9 45 18,7Umbúðarkostn 6 2,9 7 3,0Framlegð 33 15,7 74 30,8

Kostnaður við að slökkva á Roðkælinum er: 41 kr/kg(hráefni)

Mismunur á afurðarnýtingu með og án roðkælis

Page 26: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Afurðarskipting

0,0%10,0%20,0%30,0%40,0%50,0%60,0%70,0%80,0%90,0%

Bitar/f

lökBlok

kÞun

nildi

Mar

ning

ur

Eldri LínaRoðkæling

• Bitar og flök fara úr 65,8% í 83,9%

• Hefðbundin blokk hverfur nánast

• Marningur meira en helmingast

Page 27: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Afurðaskipting

• Blokkin hverfur við Roðkælinguna

• Marningur meira en helmingast.

0,0%2,0%4,0%6,0%8,0%

10,0%12,0%14,0%

Blokk

Þunnild

i

Mar

ningu

r

Eldri LínaRoðkæling

Page 28: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Samanburður árangursEldri Lína Roðkæling

Þús. Kr % Þús. Kr %Framl. verðmæti 187 100 240 100Meðal verð 415,3 kr/kg 478,1 kr/kgHráefnis kostn 114 61 114 47,5Launakostnaður 46 24,5 45 18,7Umbúðarkostn 5 2,9 7 3,0Framlegð 22 11,6 74 30,8

Framlegðarmismunur 52kr/kg hráefnis

Page 29: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Roðkæling: Óverðlagður ávinningur

Aukið geymsluþol: - Sparnaður í flutning (60kr /kr => 15kr/hráefnis kg)

- Verðminni afurðir seldar ferskar

- Lenging á sölutíma => Hækkun á verði?

- Nýjir og betri pökkunarmöguleikar

Page 30: No Slide Title · þorskur ISK gr./kg heill þorskur ISK Beingarður 90,0 14,0 1,3 25,0 2,3 Þunnildi 250,0 62,0 15,5 66,0 16,5 ... Roðfrystingu er hægt að nota hvort heldur sem

Reynsla Tanga hf í stuttu máli

Aukin nýting & afköst

Minni blokk & marningur

Hærra verð & hlutfall dýrari afurða

Auðveldari snyrting & ormatínsla

Opnun á þróun nýrra afurða

Aukið geymsluþol

Skipaflutningur á ferskum fiski mögulegur

Unnið eftir skiptikerfi