montrealbókunin 20 ára Árangur heima og heiman

14
Montrealbókunin 20 ára Árangur heima og heiman Heiðrún Guðmundsdóttir MSc. Heiðrún Guðmundsdóttir M.Sc.

Upload: badrani

Post on 25-Jan-2016

82 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Montrealbókunin 20 ára Árangur heima og heiman. Heiðrún Guðmundsdóttir M.Sc. Heiðrún Guðmundsdóttir MSc. Ósoneyðandi efni. Klórflúorkolefni - CFC Halónar Tetraklórmetan 1,1,1-tríklóretan Metylbrómíð MB Vetnisklórflúorkolefni – HCFC Vetnisbrómflúorkolefni - HBFC. Verndun ósonlagsins. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Montrealbókunin 20 ára  Árangur heima og heiman

Montrealbókunin 20 ára

Árangur heima og heiman

Heiðrún Guðmundsdóttir MSc.Heiðrún Guðmundsdóttir M.Sc.

Page 2: Montrealbókunin 20 ára  Árangur heima og heiman

Ósoneyðandi efni

• Klórflúorkolefni - CFC• Halónar• Tetraklórmetan• 1,1,1-tríklóretan• Metylbrómíð MB• Vetnisklórflúorkolefni – HCFC• Vetnisbrómflúorkolefni - HBFC

Page 3: Montrealbókunin 20 ára  Árangur heima og heiman

Verndun ósonlagsins

• Eyðing ósonlagsins staðfest 1974.• UNEP 1977 – forvinna• Viljayfirlýsing samþykkt 1985 (Vín)• Bindandi samningur 1987

(Montreal)

Page 4: Montrealbókunin 20 ára  Árangur heima og heiman
Page 5: Montrealbókunin 20 ára  Árangur heima og heiman

Hvers vegna?

• Þynning ósonlagsins um helming eykur UV-geislun sólar sem berst til jarðar fjórfalt

• Eykur tíðni húðkrabbameins• Veldur gláku og blindu• Veikir ónæmiskerfið• Rýrir uppskeru bæði á landi og í sjó• Minnkar niðurbrot plöntuleifa

Page 6: Montrealbókunin 20 ára  Árangur heima og heiman

Montrealbókunin undirrituð 16. september 1987

• Montrealbókunin er bindandi samningur um að draga úr framleiðslu og notkun klórflúorkolefna og halóna á heimsvísu.

• Bókunin þróast í takt við nýjar vísindalegar uppgötvanir og tæknilegar framfarir.

• Staðfest af 191 þjóð.

Page 7: Montrealbókunin 20 ára  Árangur heima og heiman

Alþjóðlegur árangur

Page 8: Montrealbókunin 20 ára  Árangur heima og heiman

Framleiðsla CFC sl. 20 ár

Page 9: Montrealbókunin 20 ára  Árangur heima og heiman

Árangur á Íslandi

• Klórflúorkolefni sem drifefni í úðabrúsum bönnuð árið 1989

• Uppsetning nýrra slökkvikerfa með halón sem slökkvimiðil bönnuð frá 1. janúar 1994

• Uppsetning nýrra kæli- og varmadælukerfa með klórflúorkolefni sem kælimiðil bönnuð frá 1. janúar 1995

Page 10: Montrealbókunin 20 ára  Árangur heima og heiman

Þróunin á ÍslandiInnflutning ur ós oneyðandi efna 1986-

2006

0

50

100

150

200

250

300

350

1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006

Mag

n í

OD

P t

on

nu

m

HC F C

1,1,1, tríklóretan

T etraklórmetan

C F C

Halón

Page 11: Montrealbókunin 20 ára  Árangur heima og heiman

Hvað er framundan?

Page 12: Montrealbókunin 20 ára  Árangur heima og heiman
Page 14: Montrealbókunin 20 ára  Árangur heima og heiman

Takk fyrir mig!