menntavísindasvið hÍ – haust 2008 nám og kennsla: inngangur torfi hjartarson lektor...

53
Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor [email protected] Upplýsingatækn i og miðlun í skólastarfi

Post on 21-Dec-2015

236 views

Category:

Documents


4 download

TRANSCRIPT

Page 1: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008Nám og kennsla: Inngangur

Torfi Hjartarson lektor

[email protected]

Upplýsingatækniog miðlun

í skólastarfi

Page 2: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 3: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Við merkingarbærtnám er ...

Unnið saman

Áformað Byggt upp

Hafst að

Tengt veruleika

Page 4: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Við merkingarbærtnám er ...

Unnið saman

Áformað Byggt upp

Hafst að

Tengt veruleika

Page 5: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Ögrunin felst í því að ...

• Tæknin er tól fyrir nemendur til að afla þekkingar og byggja þekkingu, til að greina og setja fram hugmyndir, lýsa skilningi og gildismati.

• Sjá þarf nemendum fyrir mátulegum stuðningi eða vinnupöllum (scaffolds), hvatningu og vekjandi umhverfi.

• Nemandinn þarf að fá og taka við ábyrgð, hafa hlutverki að gegna.

• Hlutverk kennarans verður fremur að leiðbeina og veita góð ráð en kenna sífellt og stýra.

Page 6: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Nokkrar áherslur

• Merkingarbært nám með hjálp tækni

• Könnuðir á Neti og Vef

• Sjónræn skrásetning og miðlun

• Margmiðlun og gagnvirkt efni

• Stuðningur við námssamfélag

• Greinandi og gagnrýnin hugsun

• Leiðbeinandi og hvetjandi mat

Page 7: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Vefleiðangrar (web quests)

• Tilbúið snið að verkefni á vef

• Síða fyrir nemendur

• Síða fyrir kennara

Vefleiðangur Kristínar Bjarkar

Dæmi hjá WebQuest

Page 8: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Vefur nemandans

Vefsvæði nemanda

Síður frá 2006

VerkefniHugtakakort

NámskeiðssíðaSíða nemanda

Eigið efni VerkefniSamantekt ...

VerkefniSkjákynning

VerkefniMyndir

Verkefni...

Verkefni...

Eigið efni

Eigið efni...

Page 9: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Vefsíðugerð

• Kennari birtir nemendaverk

• Nemandi býr til efnisvef

• ...

Page 10: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

http://saga.khi.is/torf

Page 11: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 12: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 13: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 14: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 15: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 16: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Viðtöl við krakka

Page 17: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Bókaormarnir

Page 18: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 19: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Blogg (web logs)

• Blogg eða vefannálar geta endurspeglað náms- og þroskaferli yfir lengri tíma

• Salvör Gissurardóttir lektor við HÍmikill áhugamaður um blogg og bendirá ýmsa umfjöllun um bloggskrif

• Hefur prófað ýmsar leiðir í þessu sambandi,til dæmis myndablogg, fréttaveitur og vaka

http://www.simnet.is/annalar/http://starfsfolk.khi.is/salvor/skolastarf/rss.htm

Page 20: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Umræður og samvinna

• Sífellt fleiri möguleikar á útfærslum– Fjarkennslukerfi (t.d. Blakkur)– Samvinnukerfi (t.d. SharePoint)– Samskiptavefir (t.d. MySpace og FaceBook)– Samvinnuskrif (t.d. Wikis)– Ljósmyndir, hljóð og myndskeið á vefgáttum

(t.d. Flickr og YouTube)– Vefkerfi ýmiss konar (t.d. WordPress)– ...

• Skráð umræða og samskipti óháð tíma• Geta verið lokuð samskipti, sýnileg

eða öllum opin

Page 21: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Mynd og hljóð

• Myndvinnsla• Grafík• Myndasögur• Hreyfimyndir• Stuttmyndir• Hljóðsettar skjákynningar• Skjákennsla• Hljóðvinnsla• Pod-casts• ...

Page 22: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Grunnar og greiningartól

• Töflureiknar

• Gagnagrunnar

• Hugarkort

• Kortasjár

• Mælitæki

• ...

Page 23: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Tæknin

• Logo

• Lego

• Scratch

• Þrívídd

• Rafrásir

• ...

Page 24: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 25: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Tæknihugtakið

• Tæki einkenna manninn

• Tæki, tækni og tilgangur með tæki

• Tækni þróast á löngum tíma, tengist uppeldi og menntun ogfær aðeins merkingu og tilgang í menningarbundnu samhengi

Page 26: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Tækni um tækni

• Tölvur eru í grunninn hefðbundin tæki• Stafrænu kerfin sem á þeim grunni hvíla

eru hins vegar fær um að endurskapa og lýsa hvers konar tækni

• Um leið tekur tæknin breytingum og fram koma ótal nýjungar og möguleikar sem áður voru óhugsandi

• Upplýsingatæknin verður alltumlykjandi og sundrandi í senn

Page 27: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Nýir tímar

• Upplýsingatækni er aðeins einn þáttur í víðtækum breytingum en ekki upphaf eða endir breytinga á síðnútíma

– aðskilnaður í tíma og rúmi– framvísunarkerfi ýmiss konar– viðbragðsnálgun við þekkingarleit

Giddens

Page 28: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Tengslanet

• Tengslanet eru skipulagsform upplýsinga-aldar, sveigjanleiki þeirra og aðlögunar-hæfni falla vel að samfélagi sem tekur stöðugum breytingum

• Tengslanet dagsins slá við hátimbruðum og miðstýrðum regluveldum af því að nú tekst að samhæfa starfsemi og sýn með hjálp upplýsingatækni

Castells

Page 29: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Fagleg þversögn

• Kennarar eiga að búa nemendur undir þekkingarsamfélag þar sem skapandi hugsun, sveigjanleiki, ígrundun og vilji til breytinga verði alls ráðandi

• Kennarar eiga að bregðast við og draga úr neikvæðum áhrifum þekkingarsamfélags; neysluhyggju, skorti á samfélagsvitund og auknum ójöfnuði

Hargreaves

Page 30: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Hugvitssemisgjáin

• Hugvitssemi eða hugkvæmni sem hvílir á traustri grundvallarfærni, tilfinningagreind, innsæi og margháttaðri teymisvinnu er það sem efnahagslífið krefst af skólum

• Kennarar verða að standa faglegar að verki en þeir hafa gert ætli þeir að ná þeim árangri sem til er ætlast

• Traust kennara á eigin getu og vilji til að taka áhættu í starfi skipta sköpum

Page 31: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

• Hluti myndar eftir Karl Jeppesen og Torfa Hjartarsoná vegum NámUST 2006:

Upplýsingatækni í grunnskólaFrumkvöðull á Stokkseyri

Page 32: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Upplýsingatækni og kennslufræði

• Instruktionismi eða kennsluhyggja

• Konstruktivismi eða hugsmíðahyggja

Page 33: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Upplýsingatækni og menntun

• Að vita snýst um ferli

• Að nema snýst um að læra að læra

• Nám byggist á sífelldri ígrundun

• Tölvufærni er eitt og færni til að taka þáttí þekkingarsamfélagi annað

Page 34: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Upplýsingatækni og skólastarf

• Stafrænni upplýsingatæknimá beita á öllum fagsviðum

• Tölvan sem miðill kallar á samþættingu, þemavinnu og opin verkefni

• Tengsl í tíma og rúmi breytast

• Hefðbundnu hlutverki og áhrifasviðikennara er ögrað

Page 35: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 36: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Að mörgu að hyggja

Samfélag

Skólasamfélag

Skólamenning

Menning

Stjórnendur

Stjórnvöld

Atvinnulíf

ForeldrarSkólanámskrá

Tölvuumsjón

Tölvukennsla

Skólasafn

Bekkjarkennsla

FaggreinarAðrir skólar

Kennarar í og

utan skóla

Nemendur í og

utan skóla

Félagslíf

SérkennslaNámsmat

Upplýsingatækniog miðlun?

Námskrá

Símenntun

Leiðsögn

Page 37: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 38: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 39: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 40: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 41: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 42: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 43: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 44: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 45: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 46: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 47: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 48: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 49: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 50: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 51: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 52: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi
Page 53: Menntavísindasvið HÍ – Haust 2008 Nám og kennsla: Inngangur Torfi Hjartarson lektor torfi@hi.is Upplýsingatækni og miðlun í skólastarfi

Um lesefni og verkefni