helstu einkenni ma · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. mála- og...

16

Upload: others

Post on 09-Oct-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd
Page 2: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Helstu einkenni MA

Bóknámsskóli

Bekkjaskóli með áfangakerfi

Samþætting námsgreina á 1. ári

Skóli mikilla hefða

Mjög fjölbreytt félagslíf

Heimavist

Nemendur koma allsstaðar að af landinu

Um 740 nemendur

Page 3: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Skólaárið í MA

Skóli er settur ágúst

Haustannarpróf eru í desember

Vorönn hefst um miðjan janúar

Vorannarprófum lýkur í byrjun júní

Skólaslit eru 17. júní

Page 4: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Nemendavernd:

Tveir umsjónarkennarar fyrir hvern 1. bekk

Náms- og starfsráðgjafar

Hjúkrunarfræðingur á heimavist

Skólalæknir fyrir íbúa heimavistar

Sálfræðingur

Page 5: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Bekkja- og áfangakerfi

Bekkjakerfi:Nemendum er raðað saman í bekki eftir brautum.Meginkostur bekkjarkerfis ersamheldni bekkjarfélaga, samvera þeirra og gagnkvæmurstuðningur.

Áfangakerfi:Námsefni hverrar námsgreinarer skipt í tiltekna áfanga semfyrirfram er skipt á námsárin.

Page 6: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Stúdentsprófið er 200 framhaldsskólaeiningar

33-34 einingar að meðaltali á önn

Page 7: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Námsgreinar í 1. bekk (fyrsta önn)

• Enska

• Franska eða þýska

• Lífstíll og heilbrigði

• Líffræði eða saga

• Menningarlæsi eða náttúrulæsi

• Stærðfræði

• Nýnemafræðsla

Page 8: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Sameiginlegur kjarni allra brauta

• Danska

• Enska

• Franska/þýska • Íslenska

• Menningar- og náttúrulæsi• Saga • Lífstíll og heilbrigði

• Líffræði • Siðfræði • Stærðfræði

• Náms- og starfsval Verkefni úr Mývatnssveitarferð í náttúrulæsi

Page 9: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Nemendur geta valið um fimm námsbrautir

• Félagsgreinabraut

• Mála- og menningarbraut

• Náttúrufræðibraut

• Raungreinabraut

• Kjörnámsbraut

Page 10: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Félagsgreinabraut - brautarkjarni• Félagsfræði

• Sálfræði

• Íslenska

• Enska

• Saga

• Heimspeki

• Kynjafræði

• Lokaverkefni

• Stærðfræði

• Eðlisvísindi

Sérgreinar brautarinnar; félagsgreinar, saga og heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði.

Page 11: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Mála- og menningarbraut - brautarkjarni

• Íslenska

• Enska

• Tungumál og miðlun

• Lönd og menning

• Þriðja tungumál (franska/þýska)

• Fjórða tungumál (spænska)

• Eðlisvísindi

• Stærðfræði

• Lokaverkefni

Sérgreinar brautarinnar; tungumál, ferðamál, saga, heimspeki, landafræði, stærðfræði.

Page 12: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Náttúrufræðibraut - brautarkjarni

• Stærðfræði

• Enska

• Eðlisfræði

• Efnafræði

• Líffræði

• Jarðfræði

Sérgreinar brautarinnar; raungreinar, raungreinaenska, sálfræði, stærðfræði, forritun og tölvufræði

Page 13: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Raungreinabraut - brautarkjarni

• Stærðfræði

• Enska

• Eðlisfræði

• Efnafræði

• Líffræði

• Jarðfræði

Sérgreinar brautarinnar: raungreinar, raungreinaenska, stærðfræði, forritun og tölvufræði

Page 14: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Hraðlína

• Á fyrsta námsári er almenn bóknámsbraut, hraðlína, þar sem teknir eru inn nemendur sem lokið hafa 9. bekk grunnskóla. Nemendur velja sér braut áður en þeir koma í skólann.

Page 15: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Kjörnámsbraut með áherslu á tónlist• Til að innritast á brautina þarf nemandi að hafa lokið miðnámi samkvæmt

aðalnámskrá tónlistaskóla eða grunnnámi á tvö hljóðfæri

• Sækja þarf sérstaklega um skólavist í tónlistaskólum á svæðinu

• Einstaklingsbundinn námsferill

• Nemendur ljúka framhaldsprófi (eða tveimur miðprófum) á námstímanum

Page 16: Helstu einkenni MA · heimspeki, landafræði, félagsgreinaenska og stærðfræði. Mála- og menningarbraut - brautarkjarni •Íslenska •Enska •Tungumál og miðlun •Lönd

Inntökuskilyrði

• Almenn inntökuskilyrði í Menntaskólann á Akureyri eru að nemendur hafi hlotið B eða hærra í ensku, íslensku og stærðfræði á grunnskólaprófi. Nemendur með C og C+ geta líka sótt um og verða umsóknir þeirra skoðaðar sérstaklega.

• Ef fleiri sækja um skólann en hægt er að innrita áskilur skólinn sér rétt til að velja þá nemendur sem hann telur hafa bestan undirbúning hverju sinni.

• Nánar er kveðið á um inntökuskilyrði í skólanámskrá https://www.ma.is/is/namid/reglur-um-nam/innritun-nemenda