marx og sagan

51
7/21/2019 Marx Og Sagan http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 1/51 Ottó Másson. „Marx og sagan.“ Í  Af marxisma, ritstj. Magnús !ór Snæbjörnsson og Vi"ar !orsteinsson, bls. 83-132. Reykjavík: Róttæka sumarútgáfan, 2012. Af marxisma

Upload: sergeygusev

Post on 04-Mar-2016

44 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

book in Icelandic

TRANSCRIPT

Page 1: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 1/51

Ottó Másson. „Marx og sagan.“ Í Af marxisma, ritstj. Magnús

!ór Snæbjörnsson og Vi"ar !orsteinsson, bls. 83-132.Reykjavík: Róttæka sumarútgáfan, 2012.

Af marxisma

Page 2: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 2/51

83 

Ottó Másson

Marx og sagan

Mér ver!ur hugsa! til  "ess a! fyrir skemmstu hef !i  "etta vandamál,Marx og sagan, ekki "ótt flóki!, hva!  "á "#!ingarmiki!; raunar hef !i "a! alls ekki  "ótt vera neitt vandamál lengur. $a! var  "ó naumast vegna "ess a! áhrif Marx væru svo lítil a! ekki tæki " ví a! sko!a "auaf alvöru,  " ví marxisminn er án nokkurs vafa einhver áhrifamestihugmyndastraumur allra tíma. Helst er hægt a! bera hann saman vi!  heimstrúarbrög!in,  " jó!ernishyggju o. ".h. hva!  útbrei!slu og

fjölda áhangenda snertir. Enginn annar hugmyndastraumur kemstí hálfkvisti vi! hann  "egar liti! er til sögu verkal #!shreyfingarinnarum allan heim, svo og  " jó!frelsishreyfinga í n #lendum og hálf-n #lendum „ "ri! ja heimsins“ svokalla!a.1 $a! kann a! hljóma  " ver-stæ!ukennt í fyrstu, en mér er raunar næst a! halda a! á!urnefndu vandamáli hafi veri! sópa! til hli!ar vegna  "ess a! áhrifin voru svo mikil ; samtíminn spur!i ekki lengur um Marx og söguna af  "eirri

einföldu ástæ!u a! hann vildi  a! efni  !  heyr ! i sögunni til . $etta er dálíti! undarleg hugsun: ef eitthva! heyrir sögunni til, skiptir  "a!  sem séekki máli (e!a ekki lengur). $a! má  " ví umor!a  "etta og segja semsvo a! samband Marx og sögunnar hafi ekki lengur skipt máli eig-inlega vegna  "ess a!  samtíminn sjálfur heyr!i  ekki  sögunni til a!  " víer virtist. Samtíminn var laus vi! marxismann en jafnframt útblásinnaf fur!ulegri  "embu, sveif út úr sögulegu samhengi og flengdist svo til og frá í vindi eins og tómur plastpoki yfir ruslahaugum sögunnar.

1 Sbr. Göran Therborn, „Dialectics of Modernity: On Critical Theory and the Legacy of Twentieth-Century Marxism“, New Left Review (215:1 jan.-feb.1996), bls. 73–74.

Page 3: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 3/51

84 

Eins og Marx kva! einhverju sinni sjálfur a! or!i: „$a! var saga, ennúna er hún búin“.

 Annars vegar voru " ví engin áhöld um gífurleg söguleg áhrif marx-ismans, hins vegar  "urfti af einhverjum ástæ!um ekki a! skeyta um

 "au hi! minnsta. Eftir "essum hugsunarhætti er bers #nilega út í hötta! sagan var!i okkur sjálf, a! athafnir okkar hér og nú séu líka li!urí sköpun sögu. Sagan liggur einfaldlega öll a! baki, í fortí !inni, einsog firnlegt safn af dau!um hlutum, ón # tu drasli; áhugaver!a drasli!  var hins vegar a!  finna í flottum verslunum, alltaf enn ókeypt, oghamingjan  "annig öllum stundum rétt handan vi! horni!.

 Andspænis  "essum firnum ver!ur manni hugsa!  til  "ess a! 

karlfauskurinn sem samkvæmt  "essu lá steindau!ur einhvers sta!arí skranhaugnum, nefnilega Marx sjálfur, lag!i raunar grí !arlegaáherslu á "a! sem hér er umhugsunarlaust útiloka! me! öllu: sögulegan

 sjálfsskilning. Kenningar sínar sko!a!i hann sem  hluta hins sögulega vi!fangsefnis  "eirra, og  "ær fjalla  " ví ekki bara „um“ söguna, heldurhugsa jafnframt sjálfar sig sem hvort tveggja í senn,  sögulega afur !  og

 söguleg áhrif . $egar Marx tók a!  gera upp vi!  hegelisma  "ann semhann haf !i ungur tileinka!  sér á námsárum sínum í Berlín (1837–

1841) lag!i hann "annig sérstaka áherslu á "a! hvernig hugspeglunar-speki Hegels drattast ævinlega á eftir atbur!um; ugla Mínervu,  ".e.heimspekin, hefur sig til flugs á kvöldin  "egar um hægist og kannar íkyrrlátu rökkri "a! sem gerst hefur "á um daginn. Heimspekin er  " víattaníossi sögunnar fremur en  "átttakandi í henni.2 

Strax ári!  1843, 25 ára gamall, er Marx  "annig farinn a!  leitahugsunar sem byggir á  sögulegum sjálfsskilningi , sem jafnframt er

virkur  og  gagnr " ninn, enda geti sagan aldrei or!i!  vi!fang hinnarfræ!ilegu hugsunar á sama hátt og hlutveruleg vi!fangsefni náttúru- vísindamanna: engar hundakúnstir gætu mögulega vippa!  okkurút fyrir söguna á einhvern leynista!  "ar sem unnt væri a!  sko!ahana ótrufla!ur utan frá. $egar Marx fluttist búferlum til Brüssel í

2 Sjá „Gagnr #ni á Réttarheimspeki Hegels. Inngangur“, sem upphaflegabirtist í  #" sk-frönskum árbókum,  útgefnum í París 1844. Íslensk  "#!ing

 væntanleg hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi. Í  Fjölskyldunni helgu (einnigútg. 1844) sag!i Marx a! hjá Hegel væri sannleikurinn einhvers konar auto- maton ( "a! mætti nefna sjálfhreyfil á íslensku), sem mannverurnar eltast vi! („The Holy Family“, í Marx og Engels, Collected Works. Moskva: ProgressPublishers, 1975, 4. bindi, bls. 79).

Ottó Másson

Page 4: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 4/51

85 

febrúar 1845 var hann búinn a! setja "essi vandamál ni!ur fyrir sér ímeginatri!um, og krota!i "á í minnisbók nokkrar litlar athugasemd-ir, t.d.  "essa: „Heimspekingar hafa til  "essa einungis túlka! heiminná  #msa vegu, en  "a! sem máli skiptir er a! breyta honum“. $arna er

firna miki! undir, en eitt af  " ví sem hann á vi! er a! fræ!ileg hugs-un sem einhvers er megnug ver!ur a! sko!a sjálfa sig sem virkni íheiminum, í sögunni. Einnig nútí !in er saga.

$egar  "essi sögulegi sjálfsskilningur Marx er kanna!ur til meirihlítar koma alvarlegir annmarkar í ljós, og sumir hafa reynst æ!iafdrifaríkir. Engu a! sí !ur fer ekki á milli mála a! Marx var a!  "essuleyti frumkvö!ull, og ég held a! í  "essu birtist áskorun sem enn sé

 vert a!  takast á vi!. Ætlun mín er  "ó ekki a!  gera efninu ítarlegsöguleg skil, heldur fremur a! kanna lítillega hva!  "a! gæti  merkt  a! ö!last sögulegan skilning á arfleif ! Marx og marxismanum. Um "etta má enn hugsa, ekki síst í kjölfar  "ess a! samtíminn sem á!urúth #sti bæ!i Marx og sögunni, heyrir nú, ef mér leyfist a! taka svo til or!a, sögunni til; og um daginn sá ég n # tt hefti af Time um efna-hagskreppuna – viti menn! „Special Report: The World Economy. What Would Marx Think?“ stendur  "ar á forsí !u, og me!  fylgir

mynd af  "eim gamla. Ekki var ég svo sem hissa á  "essu; tilraunir til  "ess a! stjaka Marx úr hópi helstu hugsu!a mannkynssögunnarút á ruslahauga sögunnar eru líklegar til  "ess a! lenda  "ar fljótlegasjálfar, en a! vísu í bókstaflegum skilningi fremur en metafórískum.

Arfleif! Marx

Í verkum Marx sjálfs og allri marxískri hef ! er  "ung áhersla lög! ávísindalega sögusko!un og stjórnmál á vísindalegum grundvelli . Or!alagá bor!  vi!  „vísindi sögu "róunarinnar“ má í meginatri!um greinafrá tveimur hli!um, annars vegar er hægt a! athuga sögusko!uninasjálfa (sem venja er a!  nefna sögulega efnishyggju), hins vegar "ann vísindaskilning sem hún byggist á. $etta tvennt er nátengt,en hér ætla ég einkum a! beina sjónum a!  " ví sí !arnefnda. Marxgaf vissulega marghátta!ar vísbendingar um vísindaskilning sinn,og  "ær hníga a! eins konar  söguhyggju miklu fremur en pósitívískrilöghyggju, og ljóst vir!ist a!  " ví sem fyrir Marx sjálfum vakti me!  vísindatalinu hafi ekki veri! fyllilega til skila haldi! af fylgismönnum

 Marx og sagan

Page 5: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 5/51

86 

hans; í marxískri hef ! fór fljótt a! gæta vísindaskilnings af pósitív-ísku sau!ahúsi, en sjálfur haf !i Marx óprenthæft álit á pósitívismasinnar tí !ar, og breska raunhyggjan fékk oftast nær hjá honumsvipa!a útrei!.3

Hér ver!ur a!  stikla á stóru, en upphafi!  a!  " ví sem ég kallahér sögulegan vísindaskilning Marx má rekja til  Parísarhandritanna (1844)  "ar sem hann setur fram  "a! markmi! a! skapa ein vísindi,en tiltekur jafnframt a!  eining vísinda liggi í sögulegu e ! li  $ eirra sjálfra

 og vi  !  fangsins. 4  Æ!i margt er óljóst í  "essum hugmyndum, og  " víhægt a! koma vi! ólíkum túlkunum, en eitt er víst: svona söguleg-ur heildarskilningur fer í  " verbága vi!  "á „einingu vísindalegrar

a!fer!ar“ sem pósitívistar hafa byggt á,  " ví  "ar er gert rá! fyrir  " vía! samkenni allra vísinda og a!al  "eirra sé skilgreining og athugunlögmála sem eru í raun yfirsöguleg, enda hvíla "au ekki á sögulegumforsendum heldur liggja henni til grundvallar og/e!a sk #ra hana.$essi sögulegi vísindaskilningur Marx er ekki bundinn vi!  "etta verk, heldur hefur marg "ætta grundvallar "#!ingu í öllum sí !ari verkum hans. Sko!um nokkrar hli!ar hans í snarheitum.

Í fyrsta lagi teflir Marx sögulegum vísindaskilningi sínum bein-

línis gegn  "eirri löghyggju sem klassísk  " jó!hagfræ!i bygg!i á.Höfu!atri!i!  er a!  lögmál efnahagslífsins eru bundin ákve!numsögulegum skilyr!um, og hin almennu sértök  " jó!hagfræ!innar "ess vegna ógild. Marx leggur jafnan  "unga áherslu á  "etta, bæ!i í Parísarhandritunum og  Au !  magninu, og sama gera allir athugulir les-endur sí !arnefnda ritsins.5  Au !  magni  !  sn #st "annig ekki um a! sk #ra

3 Sbr. tilvitnanir og umfjöllun hjá Valentino Gerratana, „Marx and Darwin“, New Left Review (I) (82, nóv.–des. 1973), bls. 60–82. A! vísu er ekki allsendislaust vi! pósitívísk áhrif í sí !ari verkum Marx, en mér vir!ast  "au mikluminni en yfirleitt er gert rá! fyrir.

 4 Marx,  Early Writings, Harmondsworth: Penguin, 1975, bls. 350, 354–358;Marx og Engels, Werke.  Ergänzungsband: Schriften bis 1844. Erster Teil ,Berlín: Dietz Verlag, 1968, bls. 538, 542–546. Vísindaskilningur Marx á

 talsvert skylt vi!  útleggingu Hegels á Wissenschaft , sbr. frægan formála Phänomenologie des Geistes, Frankfúrt: Ullstein, 1970, bls. 11–67.

5 Sjá inngang C. J. Arthur a!  Marx, Capital: A Student Edition, London:Lawrence & Wishart, 1992, bls. xiii–xiv; Karl Korsch, Three Essays on Marxism, London: Pluto, 1971, bls. 16–25; Ernest Mandel, inngangur a! Capital , 1. bindi, Harmondsworth: Penguin, 1976, bls. 12–13; Lév Trotskí,„Presenting Karl Marx“, The Living Thoughts of Karl Marx, New York:Longman, 1963 (upph. 1939), bls. 15, svo einhver dæmi séu nefnd.

Ottó Másson

Page 6: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 6/51

87 

 veruleika samfélagsins me!  almennum  „hreyfilögmálum“, heldur er verki!  skipuleg greining á sögulegum skilyr!um framlei!sluháttaau!magnsins og  "eirra lögmála sem  $ eir lúta.

Í annan sta!  byggir vísindaskilningur Marx á hugmynd um

„endalok heimspekinnar“. Greina má talsver!an a!draganda a!  "eirri hugmynd hjá honum, en í #" sku hugmyndafræ ! inni  (1845–1846)er inntaki! or!i! tiltölulega sk #rt. Heimspekin fellur á  " ví a! hún er„sértæk“,  ".e.a.s. vegna  "ess a!  hún er ósöguleg.6 Heimspeki semsjálfstæ! grein:  "etta er a! hyggju Marx a!eins anna! or!alag yfirfirringu e!a einangrun fræ!ilegrar hugsunar í samfélagi manna ogsögu. Í samræmi vi!  "etta hafnar Marx allri heimspekilegri umfjöll-

un um vitundina, enda sé  "ar jafnan um innantómt sértak a! ræ!a: vitund getur aldrei veri! neitt anna! en vitund sögulegra mannlegraeinstaklinga sem starfa í hlutheiminum, o.s.frv. Marx fúlsar ævinlega vi!  " ví  "egar vitundin er sko!u! líkt og um sjálfstæ!a verund sé a! ræ!a.7

Í  "ri! ja lagi felur vísindaskilningur Marx einnig í sér hli!stættuppgjör vi!  si!fræ!ina. Öll si!fer!ileg gildi eru innan-söguleg og ver!a  "ess vegna ekki notu! sem einhvers konar ytri mælikvar!i á

sögulega framvindu; si!fer!ileg gagnr #ni er ævinlega sögulegt áformmannlegra einstaklinga, og  "au liggur svo aftur beint vi!  a!  skiljaí ljósi alls kyns sögulegra skilyr!a, framlei!sluafla, stéttaafstæ!na,o.s.frv.8 Kjarni málsins er hér ekki sá a! Marx haldi fram einhverriskefjalausri afstæ!ishyggju (e!a sjálfdæmishyggju) um si!fer!ileg ver!mæti. Hann er fremur a! reyna a! hugsa gilda- og hugmynda-kerfi sem sögulegar afur!ir, og fjallar raunar næstum aldrei um

si!fer!ileg efni nema  "egar hann er a!  deila á „hugmyndafræ!i“sem hann svo kalla!i. Önnur hli! á  "essu er líka athyglisver!,  " vísá greinarmunur á gildum og sta!reyndum sem pósitívisminn byggir

6 Karl Marx og Fri!rik Engels,  #" ska hugmyndafræ ! in ( "#!. Gestur Gu!-mundsson), Reykjavík: Mál og menning, 1983, bls. 22–23.

7 $essi hugsun geta menn fundi! út um allar trissur í verkum Marx, en besta

útlistunin er a!  mínu viti stórskemmtilegur lokakafli  Parísarhandritanna, "ar sem m.a. segir: „Ein ungegenständliches Wesen ist ein Unwesen“(„Óhlutlæg verund er ó-verund“); Marx og Engels, Werke. Ergänzungsband,bls. 578.

8 Sbr. Jeffrey Vogel, „The Tragedy of History“,  New Left Review  (I)  (220,nóv.–des. 1996).

 Marx og sagan

Page 7: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 7/51

88 

á er hér sko!a!ur einungis sem sértækur, röklegur greinarmunur; ísamfélagi og sögu er  "etta tvennt nátengt, og vísindum sömulei!is.

$etta  "rennt kemur saman í einum punkti: höfnun Marx á „sér- tækum“ fræ!um – öll fræ!i ber a! sko!a sem mannlega starfsemi og

sögulega afur!. Eining fræ!a og starfs er lykilhugmyndin, og  "a! sem bindur allt saman er sagan. Sértök ættu a!  réttu lagi ekki a!  vera neitt anna! en einfalt hjálpargagn, greiningartæki um hinn hlut- tæka veruleika sögulegrar framvindu. Pósitívískur vísindaskilningurmarkar sérstö!u og einingu vísindalegrar a!fer!ar  "annig a! ævin-lega sé leitast vi! a! sk #ra vi!fangi! me! tilvísun til almennra lög-mála. Marx hafnar slíkum lögmálum ekki alfari!, en leggur í "au allt

annan skilning: hjá honum eiga  "au sér einmitt sögulegar rætur oggildi  "eirra er  " ví takmarka!, há! sögulegum forsendum. Hlutverkréttnefndra vísinda er einmitt a! lei!a  "etta samhengi í ljós.

En loks, og í fjór!a lagi, er  sjálfsskilningur Marx í samræmi vi! allt  "etta félagssögulegur. Hann sér sínar eigin kenningar ekki semeinstaklingsbundi! fræ!ilegt áform sitt, heldur fremur sem nokkurskonar anga af sögulegri hreyfingu öreigal #!sins, og raunar a!einseitt horf  "eirrar hreyfingar; hann hafna!i  " ví afdráttarlaust a! 

hugmyndir lif !u sjálfstæ!u lífi, óhá! tilteknum félagsöflum, og taldi "ær jafnan spretta af tilteknum félagssögulegum jar! vegi. Fræ!ilegaarfleif ! Marx ver!ur  "annig a! sko!a í sambandi vi!  "ennan sjálfs-skilning, og  "ar me!  ákve!inn sögulegan og pólitískan sjónarhól:hún var eins konar framlenging stéttarbaráttu öreigal #!sins á fræ!i-legu svi!i. Bylting öreiganna ástunda!i linnulausa sjálfsgagnr #nisem hlaut a!  byggja á fræ!ilegum forsendum.9 Í augum Marx er

kommúnisminn "annig ekki tiltekin fræ!ahef ! né heldur einn stjórn-málastraumur me!al annarra; sérsta!an liggur einmitt í samruna "essa tvenns, hlutverulegrar sögulegrar hreyfingar og fræ!ilegrarhugsunar e!a gagnr #ni.

Hinar fræ!ilegu kenningar kommúnista eiga ekki rætura! rekja til hugs #na e!a lögmála sem einhver heimsbjarg- vætturinn hefur búi!  til e!a uppgötva!. $ær eru a!einsalmenn tjáning á raunhæfum sta!reyndum stéttabaráttu

9 Sbr. Karl Marx, „Átjándi Brumaire Lo! víks Bónaparte“, Úrvalsrit II ,Reykjavík: Heimskringla, 1968, bls. 122.

Ottó Másson

Page 8: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 8/51

89

sem nú er há!, sögulegri hreyfingu sem fram fer fyriraugum okkar.10

Úrslitaprófraun svona kenningar er  " ví  starfræns  e!lis. A!eins í

 verki, me!  sögulegu áhrifavaldi, getur „marxisminn“ – e!a me! or!alagi Marx sjálfs: kommúnisminn – s #nt sitt Diesseitigkeit , a! hanner af  "essum heimi og ekki einber heilaspuni. Hann  " yrfti a! vera virk eining fræ !  a og starfs, stéttarleg hreyfing um samfélagsbreytingar.Skur! punktur fræ!a og starfs liggur  "annig á stjórnmálasvi!inu,svi!i skipulag!ra átaka stétta og/e!a stéttabrota um yfirrá! yfir rík-isvaldinu. $ungami! ja kommúnismans liggur "annig jafnan í brenni-

depli stéttaátaka hvers tíma sem hann gerir a! sínum, og  "á einkum "eim sem vísa til byltingar: upphafningar á firringu vinnunnar, e!aafnáms launakerfisins, me! ö!ru or!alagi.

$a! er einkum tvennt sem Marx og Engels eru hér a! reyna a! for!ast, tvær reginvillur sem  "eim finnast vera hjá fyrri kommúnist-um og sósíalistum og snei!a  " yrfti hjá: annars vegar útópískar nálg-anir, hins vegar samsærishyggja. Vi! nánari athugun reynast bá!ir "essir kostir byggja á sértekningu (byltingar)hugmynda frá hlutveru " jó!félagsins (e!a me!  ö!rum or!um firringu  "eirra), svo  "ærbirtast sem einhvers konar sjálfstæ!ar verundir. $etta er eitt helstaau!kenni hugmyndafræ!ilegra úrlausna a!  " ví er Marx hyggur, ogstjórnmál bygg! á vísindalegum grunni hljóta a! hafa annars konar vi!mi!un,  ".e. raunverulega einingu fræ!a og starfs, hugmynda ogathafna á sögulegu svi!i. $essu fylgir a! greinarmunur á sögulegribaráttu al "#!uhreyfinga og fræ!ikenningu Marx er fremur sko!-

a!ur sem víti til varna!ar en sem sérstakt umhugsunarefni. Til a! sjá betur hvernig  "essu víkur vi!  skulum vi!  huga fyrst nánar a!  "essu tví  "ætta uppgjöri vi! útópisma og samsærislausnir, og líta svoá athugasemdir Marx um  "róun verkal #!sbaráttunnar.

1. $ ví er afdráttarlaust hafna!  a!  gera sér hugmyndir um fyr-irmyndarsamfélag, sta!leysu e!a útópíu, og bi!la svo til fólks um li!-sinni vi! umbótastarfi!, enda sé  "á fyrirfram sta!fest djúp í millum veruleikans og markmi!sins; og  "a! ver!ur ekki brúa!.

Kommúnisminn er í okkar augum ekki  ástand sem  " yrfti

10 Marx og Engels,  Kommúnistaávarpi  ! , Reykjavík: Hi!  íslenska bókmennta-félag, 2008, bls. 194–195.

 Marx og sagan

Page 9: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 9/51

 90 

a!  koma á,  hugs " n sem veruleikinn  "arf a!  laga sig a!.Kommúnisma nefnum vi!  hina  raunverulegu  hreyfingusem afnemur ríkjandi ástand. Skilyr!i  "essarar hreyfing-ar rá!ast af núverandi forsendum.11

Sértæk markmi!,  ".e. markmi!  sem í raun eru sértak frá öllumraunveruleika, hljóta e!lis síns vegna a! læsast inni í sjálfum sér og ver!a magnvana. Höfnun Marx á sta!leysum er  " ví ekki einungisdularklæ!i sem hann brúkar til a! hjúpa eigin óskhyggju og ljá henniraunsæisáfer!. Draums #nir um framtí !arsamfélag fela í sér  "annágalla a! hinni sögulegu hreyfingu eru settir eins konar afarkostir,

og útópistarnir setja í raun sjálfa sig, e!a hugmyndir sínar, í sta!  "ess félagslega afls sem eitt fær knúi!  fram grundvallarbreytingar.Kommúnistar bo!a aftur á móti „ekki neinar sérstakar frumreglurer öreigal #!shreyfingin skuli hneppt í“.12  Marx haf !i ímugust áeinangrunarstefnu e!a sértrúarhyggju sem einkennist umfram alltaf svona bo!un; honum virtist e!lilegt a! mönnum fipa!ist á  "ennanhátt á frumskei!i verkal #!sbaráttunnar, en á sí !ari stigum yr!i  "a! einber dragbítur hreyfingarinnar.

2. $annig hafnar Marx  " ví sömulei!is a! valdataka minnihluta-hóps í nafni hins vinnandi fjölda geti leyst úr samfélagsvandanum,eins og t.a.m. fólst í samsærishyggju Babeufs, Blanquis, o.fl.Ógöngur "essa sjónarmi!s mega heita dæmiger!ar fyrir efnishyggjuuppl #singartímans: samfélaginu er skipt í tvo hluta, annars vegarhina uppl #stu umbótamenn sem byggja a! sögn á „skynseminni“ oghins vegar fáfró!an l #!inn, afsprengi vondra samfélagshátta. Hér

er sjálfsskilningur hinna uppl #stu manna fremur dularfullur – e!ahvar ætli skynsamlegar hugmyndir  "eirra eiginlega mótist, ef ekkií  "essu sama vonda samfélagi? Uppalandinn ver!ur líka a!  fá sittuppeldi.13 Upphafsmenn sósíalismans ger!u einatt rá! fyrir  " ví, án verulegrar umhugsunar, a! byltingin gæti stu!st vi! brei!an, en a! sama skapi óljósan, félagslegan grundvöll, ólíkustu hópa og stéttir.Úrvalshópshyggju "eirra má a!  " ví er Marx telur rekja til vöntunará vanda!ri greiningu á framlei!sluhætti au!magnsins. Me! hli!sjón

11 Marx og Engels,  #" ska hugmyndafræ ! in, bls. 34 ( "#!ingu breytt).12 Marx og Engels, Kommúnistaávarpi  ! , bls. 194.13 Sbr. Marx, „Greinar um Feuerbach“, 3. grein, í Marx og Engels, Úrvalsrit ,

I. bindi, Reykjavík: Heimskringla, 1968, bls. 325.

Ottó Másson

Page 10: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 10/51

 91

af slíkri greiningu telur hann unnt a!  losna úr hafti „hugmynda-fræ!innar“ sem hann svo kallar og takmarka félagslegan grundvöll

 byltingarinnar vi  !   öreigal  "! inn. En a!  sama skapi  stækkar raunarsá hópur sem til  "ess er kalla!ur a!  framkvæma valdatökuna sjálfa.

Kommúnísku " jó!félagi ver!ur ekki komi! á me! valdaránssamsærilítils úrvalshóps sem sí !an tekur a! stjórna fyrir öreigal #!inn, heldurer  "a!  einungis mögulegt ef verkal #!sstéttin hefur pólitíska ogskipulagslega bur!i til  "ess a! ná sjálf völdunum og fara me!  "au.

Lausn Marx er  " ví sú hugmynd a! öreigal #!urinn e!a verkal #!-urinn, grí !arlega stór og mjög vaxandi stétt sem virtist ætla a! ver!ameirihluti íbúa í  "róu!um au!magnsríkjum, taki einfaldlega völdin

sjálfur – og engir a!rir í umbo!i hans. „Lausn verkal #!sstéttarinnar ver!ur a! vera hennar eigi verk“.14 Heil stétt manna getur vitanlegaekki gert  "etta nema hún hafi jafnframt skipulagslega bur!i til "ess a!  ná og halda pólitískum völdum. En verkal #!sstéttin ereinmitt nau!beyg!  til  "ess a! mynda samtök í varnarbaráttu sinnigegn stö!ugum ágangi au!magnsins; hún tekur  "annig e!lilega a! skipuleggja sig og heyja sí !an samhæf !a baráttu á landsvísu (ograunar al " jó!lega) fyrir sameiginlegum hagsmunamálum sínum;

loks fer hún væntanlega fram gegn sjálfum hornsteini firringarinn-ar og launa "rældómsins, einkaeigninni á framlei!slutækjunum. Verkal #!urinn er fjölmenn stétt, og jafnframt  "éttb #l, svo au! velter a! kve!a herfylki hennar saman. Marx sér í  "essari baráttu og ísamtökum verkafólks stórkostlegan sköpunarmátt:  "au geta or!i! undirsta!a algerrar endurskipulagningar samfélagsins. Frumatri!i! ísjálfsskilningi Marx er "annig "essi samsömun hans vi! raunverulega

al "#!uhreyfingu, óbifanleg trú á hreyfingu öreigal #!sins og sköp-unarmátt hennar. Hann trúir  " ví a!  "essi hreyfing muni á endanum vinna bug á öllum takmörkunum sem hamla baráttu hennar.

Í  Kommúnistaávarpinu segir a! barátta öreigal #!sins vi! borgara-stéttina hefjist „á  "eirri stundu er hann ver!ur til“, en  "ræ!i svo„margvísleg  "roskaskei!“.15 Ekki er  "arna fjalla! um  "á ör!ugleikasem framlei!sluau!magni! strí !ir vi! í fyrstu a! kn # ja verkafólk til "ess a! vinna langan og ábatasaman vinnudag,16 heldur er gengi! 

14 „Brá!abirg!alög Al " jó!asambandsins“, í Marx og Engels, Úrvalsrit , II.bindi, bls. 217.

15 Marx og Engels, Kommúnistaávarpi  ! , bls. 187.16 Sjá um  "a! efni frábærar athuganir í Marx, Capital , I. bindi, 10. kafla.

 Marx og sagan

Page 11: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 11/51

 92

út frá  " ví a! hin efnahagslega nau!ung sem rekur fólk til a!  selja vinnuafl sitt sé  "egar til sta!ar, svo og a! verkafólkinu hafi lærst sá vinnuagi sem kapítalísk framlei!slustarfsemi byggist á. Innbyr!issundrung og samkeppni gerir stéttinni framan af erfitt um vik a! 

standa vör! um lífskjör sín, og  "au ver!a úr hófi ótrygg; eina lei!in til a! bæta hér úr er samtakamyndun sem stu!lar a! vörn vinnulaunaog annarra hagsmunamála verkafólks. Sí !ar gera verkamenn „jafn- vel me! sér varanleg félagasamtök til a! afla vista ef í hart fer“.

Ö!ru hvoru sigra verkamenn, en  "a!  eru skammvinnirsigrar. Mikilvægasti árangurinn í skærum  "essum er

ekki fólginn í sigrum lí !andi stundar, heldur í  útbrei  !  sluverkal  "!  ssamtakanna. […] [$]a!  "arf ekki anna!  en a!  tengja  "essi bönd til  "ess a!  hinar mörgu launadeilursem alls sta!ar eru sama e!lis, ver!i a! al " jó!arbaráttu,stéttarbaráttu. En öll stéttarbarátta er pólitísk barátta.17

Eftirtektarver!  er sú grí !arlega áhersla sem  "arna er lög!  á  gildi skipulagsins,  ".e. samtaka öreigal #!sins, svo og sú hugmynd a!  öll

barátta sem verkal #!urinn heyr sem stétt sé  bókstaflega ekkert anna! en bein e!a óbein barátta um völdin í samfélaginu,  ".e. pólitísk bar-átta. Or!alag Marx á  "essum sta! er engin hending, og í fullu sam-ræmi vi!  "a! segir hann líka um samkeppni verkamanna innbyr!isa! hún sundri hva! eftir anna!  „vi!leitni  "eirra a! skipuleggja sigsem stétt, og  "ar af lei!andi, í pólitískan flokk“.18 $essi hugsun erekki nánar sk #r!  sérstaklega í  Kommúnistaávarpinu, en um hana er

 ví !ar fjalla!, og einna sk #rast í  "essum or!um:

… hver sú baráttuhreyfing verkal #!sstéttarinnar  "arsem hún tekst á vi! ríkjandi stéttir  sem stétt  og reynir a!  " vinga  "ær me!  "r #stingi utan frá er pólitísk hreyfing.Til dæmis er  "a! hrein fagleg barátta  "egar reynt er me!  verkföllum í einhverri tiltekinni verksmi! ju e!a jafnveli!ngrein a! kn # ja einstaka kapítalista til a! stytta vinnu-daginn. Baráttuhreyfing fyrir  " ví a!  koma átta stunda

17 Marx og Engels, Kommúnistaávarpi  ! , bls. 188–189. Leturbreytingar eru hérmínar.

18 Sama rit, bls. 189. $#!ingu breytt til a! halda umræddri ítrekun til skila.

Ottó Másson

Page 12: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 12/51

 93 

 vinnudegi o. ".h. í lög, er  pólitísk hreyfing. Og á  "ennanhátt vex hvarvetna fram úr sundra!ri faglegri baráttu verkal #!sins pólitísk hreyfing,  ".e.a.s. stéttarhreyfing, semeinsetur sér a!  kn # ja fram hagsmuni sína í formi sam-

félagslegrar " vingunar. Hreyfingar af  "essu tagi byggjastá  " ví a! nokkurt skipulag sé til sta!ar á!ur, en jafnframteru  "ær svo tæki til a!  "roska  "etta skipulag frekar.19

$egar Marx er lesinn ver!a menn vitanlega a! vera minnugir  "ess vi!  hva!a sögulegar a!stæ!ur hann skrifa!i; verkal #!shreyfinginer enn mjög ung og samtök hennar í bur!arli!num, engu skrifræ!i,

„verkal #!sa!li“ e!a umbótasinnu!um flokkum er "annig til a! dreifa,og or!i! „flokkur“ er raunar nota! í miklu losaralegri merkingu ennú tí !kast –  "a! merkir nánast sama og „hópur“, en a! vísu hópursem  kemur fram sem hópur, athafnar sig sem slíkur ( Partei   í  "#sku,

 parti   í frönsku,  party  í ensku, o.s.frv. – or!i!  er dregi!  af latneskaor!inu  pars  sem ekki  "#!ir anna! en hluti). Byltingin er hjá Marxekki sko!u!  sem neitt sérkenni kommúnista, heldur sem e!lilegtlokamark allra samtaka verkafólks –  "au mi!a einfaldlega a!  " ví a! 

brjótast út fyrir ramma au!magnsskipulagsins. En hva!a sérstö!ugegna  "á kommúnistar eiginlega? Ekki  "eirri a!  "eir séu „sérstakurflokkur gagnvart ö!rum verkamannaflokkum. $eir eiga engra hags-muna a! gæta sem ekki eru hagsmunir alls öreigal #!sins“.20 Stéttiner nefnilega í heild ekki tengd au!magnsskipulaginu neinum hags-munaböndum, og kommúnistar hljóta  " ví fyrst og fremst a!  vera virkur hluti  af hreyfingu hennar, $ átttakendur í hversdagslegri baráttu

stéttarinnar. Ef heil stétt á a! geta ná! og haldi! pólitískum völdumræ!ur eining hennar algjörum úrslitum, og kommúnistar  "urfa  " vífyrst og fremst a!  starfa innan stéttarinnar og ávinna sér trausthennar. „Kommúnistar berjast fyrir markmi!um og hagsmunum verkal #!sstéttarinnar á lí !andi stund,“ en vel a! merkja: „í hreyfingunútímans eru  "eir um lei! fulltrúar hreyfingarinnar í framtí !inni“,21 og nánar tilteki!  skilur  "a!  eitt a!  kommúnista og a!ra „flokka“öreigal #!sins

19 Marx og Engels, „Bréf Marx til Boltes“, 23. nóvember 1873, Úrvalsrit II , bls.351. $#!ingu verulega breytt.

20 Marx og Engels, Kommúnistaávarpi  ! , bls. 194.21 Marx og Engels, Kommúnistaávarpi  ! , bls. 221.

 Marx og sagan

Page 13: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 13/51

 94 

a! í verkal #!sbaráttu hverrar  " jó!ar leggja  "eir áherslu áhina almennu hagsmuni öreigal #!sins sem óhá!ir eru öllu " jó!erni. Á hinum mismunandi  "róunarskei!um í stétta-baráttu öreigal #!s og borgara túlka  "eir jafnan hagsmuni

hreyfingarinnar í heild.22

Kommúnistar búa "annig yfir sk #rari vitund en a!rir um "a! hvern-ig and-kapítalískum markmi!um  heildarhreyfingarinnar  ver!i ná!.Kommúnistar taka  "átt í og læra af  "eirri reynslu sem fæst í baráttustéttarinnar, og vinna jafnframt stö  !  ugt a !   lokamarkmi  ! i sem kemur og

 fer hjá ö  !  rum stéttarme ! limum, ef svo má segja (annars væri stö!ugt

byltingarástand). Á einum sta!  kemst Marx svo a!  or!i a!  „hlutverk okkar“ sé„me! vitu!  "átttaka í  " ví sögulega ferli samfélagsbyltingarinnar […]sem á sér sta!  fyrir augum vorum“.23 Áherslan á hlutverulegt e!libyltingarhreyfingarinnar er vissulega sláandi, og árei!anlega engin tilviljun – vi!  höfum  "egar sé!  hvernig Marx  "rástagast á  " ví a! um „raunverulega hreyfingu“ sé a! ræ!a sem „fer fram fyrir augum vorum“, o.s.frv. Ef menn vilja er hægt a!  snúa or!alagi sem  "essu

upp í ósköp einfaldan  " vætting, nefnilega  "á hugmynd a! hlutverkkommúnista sé me! vitu!  "átttaka í  " ví sem gerist hvort sem er, enme!  hli!sjón af ö!ru sem Marx skrifar vir!ist e!lilegra a!  ályktaa! byltingin ver!i  "rátt fyrir allt ekki leidd til lykta nema ákve!in

 huglæg skilyr!i séu einnig uppfyllt,  $ roski  byltingaraflanna sem svomætti kalla, og engin trygging er fyrir  " ví a!  hann sé til sta!ar áúrslitastundum. Byltingin er  "annig me! vita!ur verkna!ur.

[$]essi bylting er  "ess vegna nau!synleg ekki einungisfyrir "á sök a!  rá !  astéttinni ver!ur ekki kollvarpa! ö!ru- vísi, heldur og vegna  "ess a! stéttin sem  kollvarpar hennigetur einungis í byltingu tekist a! losna vi! allan óhro!aaldanna og or!i! fær um a! endurskapa samfélagi!.24

Ekki fer samt á milli mála a! hjá Marx hvílir áherslan jafnan fremur

22 Marx og Engels, Kommúnistaávarpi  ! , bls. 194.23  Herr Vogt  [1860], tilv. hjá David McLellan, Karl Marx: A Biography, London:

Palgrave, 2. útg. 1995, bls. 142.24 Marx og Engels,  #" ska hugmyndafræ ! in, bls. 77. $#!ingu breytt.

Ottó Másson

Page 14: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 14/51

 95 

á hlutverulegu e!li  "róunarinnar,  " ví hvernig gangur au!magns-skipulagsins sjálfs stu!lar a!  uppgangi byltingarhreyfingarinnar,svo ja!rar vi! „sögulega nau!syn“, eins konar örlög e!a fatalisma.25 $essi áhersla dylur jafnframt túlkunare!li skilnings Marx á inntaki

 verkal #!sbaráttunnar: túlkunarlykill hans – sú hugmynd a!  húnmi!i a!  " ví a! sameina aftur svi! efnahags og stjórnmála, einstakl-ings og félagse!lis, í sósíalismanum sem „sjálfsstjórn framlei!end-anna“ – hverfur s #num á bak vi! allar „sta!reyndirnar“.

Marx haf !i úr sáralítilli byltingarreynslu a!  mo!a, en gekk a!  " ví vísu a!  kreppua!stæ!ur framkalli ákve!in vi!brög!  af hálfuau!magnsins, og sí !an varnarbaráttu og andsvör af hálfu verkafólks.

 Allt fram til 1850, t.d. í  Eymd heimspekinnar,  Launavinnu og au !  magni  og  Kommúnistaávarpinu, vinnur Marx út frá  "eirri forsendu a! kapítalisminn hafi  "egar tæmt  "róunarmöguleika sína, og „uppreisnframlei!sluafla nútímans gegn framlei!sluháttum nútímans“ hafista!i!  í áratugi; til marks um  "a! hefur hann sér í lagi „verslunar-kreppurnar sem ste! ja a! me! jöfnu millibili, æ voveiflegri, og teflaallri tilveru hins borgaralega samfélags í tvís #nu“. Hina stórbrotnurökleysu sem br #st fram í offramlei!slukreppunum – „samfélagsfar-

sótt sem öllum fyrri öldum hef !i virst ganga brjálæ!i næst“ – hefurhann til marks um a! „[f]ramlei!sluöflin sem borgarastéttin ræ!ur yfir“ geti „ekki lengur unni! eignahagsskipan hennar til gagns e!a "rifa“.26

 Afsta!a Marx og Engels í byltingarhræringum  "eim sem ur!uári! 1848 um nær alla Evrópu mi!a!ist í fyrstu einkum vi!  "a! a! sty! ja í $#skalandi (og ví !ar) framgang róttækustu l #!ræ!isaflanna

og stu!la  "annig a!  bættum skilyr!um til eiginlegrar sósíalískrarbaráttu, en  "egar á lei!  var!   "eim æ ljósara a!   "etta útheimtialgjört skipulagslegt og pólitískt sjálfstæ!i verkal #!shreyfingarinnar – taglhn # tingur borgaralegra afla mátti hún ekki ver!a. Í ávarpiMi!stjórnar til Kommúnistabandalagsins frá  " ví í mars 1850 setja "eir svo fram stjórnlist samfelldrar byltingar sem  "eir köllu!u svo.27 

25 Sbr. John Molyneux,  Marxism and the Party, London: Pluto Press, 1976, 1.kafla.26 Marx og Engels, Kommúnistaávarpi  ! , bls. 183–184.27 Ávarp "etta er til á íslensku, prenta! sem vi!auki í riti Kent-Åke Anderson,

 Litla rau !  a rósin, Rvk. 1975. Hugmyndina um samfellda byltingu útfær!u #msir marxistar nánar löngu sí !ar, og frægust er kenning Trotskís.

 Marx og sagan

Page 15: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 15/51

 96 

Hún byggir á  " ví a!  al " jó!leg víxláhrif byltinganna muni lei!a til "ess a!  verkal #!shreyfingin ver!i hvarvetna helsta forystuafli!,og inntak byltinganna  " ví sósíalískt, einnig  "ar sem  "róun au!-magnsskipulagsins var enn skammt á veg komin. $essi greining

Marx og Engels hvíldi á væntingum  "eirra um a!  n # kreppa færia! gera vart vi! sig hva! úr hverju. En kreppan lét standa á sér, og vi!  athugun fór a!  renna upp fyrir Marx a!  au!magnsskipulagi! ætti enn ótæmda  "róunarmöguleika, og a! hinar reglubundnu vi!-skiptakreppur (vi!skiptasveiflur) jafngildi ekki sögulegri úlfakreppuframlei!sluháttarins sjálfs.28

Marxisminn og heimspekin

Marx dó 1883, Engels tólf árum sí !ar, og sá sí !arnefndi haf !i veruleg áhrif á Anna!  al " jó!asambandi!  sem stofna!  var 1889,einkum  "#ska flokkinn sem stækka!i fljótt grí !arlega  "rátt fyrir a! stjórnvöld ger!u hva!  "au gátu til a! stemma stigu vi! vexti hans.$#ski sósíaldemókrataflokkurinn var  " ví fyrirmynd annarra flokka

sambandsins. Túlkunarhef !ir um verk Marx hafa raunar sjálfarö!last veruleg áhrif í sögulegri framvindu, a!  " ví leyti sem "ær ur!urótgróinn hluti af hugmyndafræ!i marxískra hreyfinga – flokka,samtaka og loks ríkja. En hva!  sem  " ví lí !ur hljótum vi! alltaf a! gera einhvern greinarmun á arfleif ! Marx sjálfs og marxismanum, "ótt ekki sé nema vegna  "ess a!  Marx var ekki fylgismenn sínir.Enn br #nna er  "etta fyrir  "á sök a! varla er umdeilanlegt lengur a! 

 túlkun hinna fyrstu kynsló!a marxista á höfundarverki Marx var verulega ábótavant, og  "á ekki síst hva! heimspekilegar forsendur "ess var!ar.

28 Sjá um "etta samantekt Engels í formála a! „Stéttabaráttunni í Frakklandi“eftir Marx, Úrvalsrit , II. bindi, bls. 11–13. Ítarlegri fró!leik um afstö!u Marxog Engels til byltinganna 1848 er til dæmis a! finna hjá David Fernbach,í inngangi a!  Marx,  Revolutions of 1848 , Harmondsworth: Penguin, 1973;

hjá Boris Nicolaevsky,  Karl Marx: Man and Fighter, Harmondsworth:Penguin, 1976; og David Riazanov,  Karl Marx and Friedrich Engels, New York: Monthly Review Press, 1973. Rúmsins vegna læt ég vera a!  fjallahér um Fyrsta al " jó!asambandi! og svo Parísarkommúnuna (1871), en umkommúnuna er skylt a! benda á verk Marx, „Borgarastrí !i! í Frakklandi“,Úrvalsrit , II. bindi, bls. 221–293.

Ottó Másson

Page 16: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 16/51

 97 

Rétt er a!  sk #ra  "etta nokkru nánar;  "arna kom raunar margt til. Einn  "átturinn er tvímælalaust sú sta!reynd a! Engels skrifa!imiklu meira um heimspeki en Marx, og talsver!ur tími lei! á!ur en túlkendur fóru almennt a! gera sér grein fyrir  " ví a!  skrif Engels

gætu hér ekki veitt nema takmarka!a lei!sögn. Uppistö!uhugmyndhjá honum er a!  byggja á díalektískri efnishyggjufrumspeki  "arsem efni! er a! endingu eini veruleikinn, en óafturhverf framvinda jafnframt skilgreiningaratri!i um  "a! – hreyfingin er tilveruhátturefnisins. Hana reynir Engels svo aftur a! skilja í veru díalektískralögmála sem hafi almennt gildi fyrir hlutverulega heild náttúrunnar,alls veruleikans.29  Erfitt hefur reynst a!  útkljá hin margvíslegu

 túlkunarlegu álitamál sem tengjast samvinnu mannanna tveggja, oghafa næsta undarlegar öfgar rá!i!  "ar mjög fer!inni. Fræ!imenn Annars al " jó!asambandsins töldu margir a!   "eir hef !u einfald-lega hugsa!  sem einn ma!ur, jafn fráleitt og  "a!  nú er, og a!farirSovétmarxismans voru yfirleitt á sömu lund. E !lilega fóru mennsmám saman a!  draga  "etta í efa, en  #msir gagnr #nendur vilduganga miklu lengra, og gera  "á Marx og Engels beinlínis a! heim-spekilegum andstæ!ingum. $a! fær ekki sta!ist, enda vissi Marx vel

af hugmyndum Engels um díalektík náttúrunnar alveg frá öndver!uog andmælti "eim hvergi svo vita! sé, auk "ess sem hann las alla bókEngels  Anti-Dühring  í handriti og skrifa!i sjálfur einn kafla hennar(um sögu hagfræ!ikenninga). $á er mjög ótrúver!ugt a! Marx hafi veri!  á öndver!um mei!i vi!  félaga sinn um heimspekileg grund- vallaratri!i án  "ess a!  sá ágreiningur komi nokkurs sta!ar fram –  "ögnin ver!ur óskiljanleg, og í engu samræmi vi! neinar  "ær hug-

myndir sem vi! getum gert okkur um persónuleika Marx. Sumpart

29 Engels tókst ekki a! setja "essar hugmyndir fram fullbúnar; en sjá handrita-safni!  Dialectics of Nature, Moskvu: Foreign Language Publishing House,1954 (fyrst útgefi! 1925). Inngangur verksins er til á íslensku; sjá Marx ogEngels, Úrvalsrit , I. bindi, bls. 329–345; einnig „$áttur vinnunnar í  "róun -inni frá apa til manns“,  Réttur, 3/1989, bls. 112–124. $essar hugmyndirkoma einnig fram í verki Engels frá 1888, „Ludwig Feuerbach og endalok

klassísku  "#zku heimspekinnar“, Marx og Engels, Úrvalsrit , I. bindi, bls.282–324; og í „$róun sósíalismans“, Úrvalsrit , I. bindi, bls. 62–123 – sjáeinkum bls. 65 og áfram, 97–105. Sí !asttalda verki!  á rætur a!  rekja tilstærra ritdeiluverks,  "ar sem ítarlegar er fari!  í saumana á heimspekinni

 – og  "a!  haf !i grí !arleg áhrif á fyrstu kynsló!ir marxista:  Anti-Dühring,Moskvu: Foreign Language Publishing House, 1959, sérlega bls. 53–199.

 Marx og sagan

Page 17: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 17/51

 98 

eru vi!fangsefni Engels líka tvímælalaust mikilvæg af sjónarhóliMarx, t.d. tilraunir hans til a! átta sig á venslum náttúrusögunnarog mannkynssögunnar.

Mun sennilegra vir!ist mér a! Marx hafi ekki móta! endanlega

afstö!u til heimspeki Engels, enda hafa  "rjár gó!ar ástæ!ur hi! minnsta legi! til varfærni  "ar um. Í fyrsta lagi a!  "essar hugmyndirEngels og röksemdir voru enn í mótun og engan veginn fullbúnar;í annan sta!  haf !i Marx sáralíti!  fengist vi!  heimspeki áratugumsaman  "egar "arna var komi! sögu;30 og í  "ri! ja lagi hefur vafalausthaldi! aftur af Marx a! Engels var einfaldlega miklu betur a!  sérum náttúruvísindi en hann sjálfur. Á einum sta! í Au !  magninu vir!ist

Marx a! vísu gefa hugmyndinni um „díalektík náttúrunnar“ undirfótinn,31  en ekki ver!ur sé!  a!  hann noti  "á hugmynd nokkurs-sta!ar í verkum sínum, og til dæmis útlistar hann aldrei „díalektík“mannkynssögunnar sem sérhæft tilfelli almennari náttúrulegrar día-lektíkur, heldur vinnur út frá hugmynd sinni um mannlega vinnu ogfélagslega verufræ!i sem af henni var dregin. Náttúruvísindi sko!arhann eindregi!  sem félagssögulega afur!, og gagnr #nir dólga-efn-ishyggju náttúruvísindamanna har!lega. „Veikleikar hinnar sértæku

efnishyggju náttúruvísindanna, efnishyggju sem úth #sir söguferlinu,sjást á augabrag!i hvenær sem talsmenn hennar hætta sér út fyrirsérsvi! sitt“.32 

$a!  fer ekki á milli mála a!  heimspeki Engels var!  uppistö!u- "áttur í marxisma helstu fræ!imanna Annars al " jó!asambandsinsog sömulei!is Al " jó!asambands kommúnista ($ri! ja al " jó!asam-bandi!), sem stofna!  var í Moskvu 1919. $essi áhrif ver!ur  "ó

a!  sko!a í stærra samhengi, og  "a!  væri fráleitt a! gera einhvern

30 Engels fékk hugmyndina a!  díalektík náttúrunnar vori!  1873. Marx tókheimspekileg efni aldrei beinlínis til umfjöllunar eftir 1844, en endurlas a! 

 vísu Rökfræ ! i  Hegels um 1857–1858.31 Marx, Capital I , bls. 423. Atri!i! sem  "arna er um a! ræ!a, nefnilega lög-

máli! um breytingu megindar í eigind, nægir  "ó varla eitt sér til a! taka af vafa um hvar Marx hafi sta!i! gagnvart hugmyndum Engels, enn frekar

 vegna  "ess a! eitt grundvallarlögmáli! hjá Engels, hin svokalla!a „neitunneitunarinnar“, er hugmynd úr fórum Hegels sem Marx beinlínis hafna!ifrá og me! 1843.

32 Sama rit, bls. 493–494n. Rétt er a! taka fram a! Engels haf !i einnig  #mis-legt vi! efnishyggju náttúruvísindamanna síns tíma a! athuga, en óvíst a! forsendurnar séu  "ær sömu.

Ottó Másson

Page 18: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 18/51

 99

allsherjar sökudólg úr Engels, og rekja t.d. beint aftur til hans  "annskilning á marxismanum sem sí !ar var!  opinber hugmyndafræ!istalínísku alræ!isstjórnarinnar; enda stu!la!i fleira a! skilningsleysiá heimspekilegum rótum Marx en gallarnir á heimspeki Engels,  "ótt

 "eir hafi vissulega skipt máli. Áhrifavald Engels er einmitt best skili! í samhengi ákve!inna hugmyndasögulegra umskipta: annars vegarhvarf „díalektísk“ heimspeki í anda Hegels nær alveg af sjónarsvi!-inu í $#skalandi eftir byltingarnar 1848, og sú n #kantíska heimspekisem tók smám saman sta! hennar var af allt ö!ru tagi;33 hins vegar jókst vegur pósitívísks vísindaskilnings og nátengdrar framfara-hyggju um allar lendur. Svo rammt kva! a!  "essu a! Marx kvarta!i

raunar sjálfur yfir skilningsleysi á a!fer!um sínum, og harma!i a! menn væru almennt farnir a!  líta á Hegel eins og „dau!an hund“.En me!  "essum hugmyndasögulegu umskiptum skapast sá andlegi jar! vegur sem heimspekilegt áhrifavald Engels birtist í og tók á sigmynd.

Loks skyldum vi! ekki gleyma "ri! ja "ættinum sem lag!ist á sveifskilningsleysis á inntaki hugmynda Marx, nefnilega  " ví hvernig e!ahvenær verk hans sjálfs komu fyrir almennings sjónir, enda birtust

sum mikilvægustu verk hans, sem jafnframt hef !u best duga! til "essa! kve!a afdrifaríkar rangtúlkanir í kútinn, t.a.m. Sovétmarxismann,ekki fyrr en eftir dúk og disk. Tökum líti! dæmi: Lenín lést 1924, ogsá " ví aldrei Parísarhandritin, #" sku hugmyndafræ ! ina e!a Grunndrögin.En auk "essa skrifa!i Marx eftir 1844–1845 varla neitt um eiginlegaheimspeki anna! en stakar athugasemdir á stangli, sem oft er ekkifyllilega ljóst hvernig beri a! skilja, og frá heimspekilegu sjónarmi!i

eru  "ær auk  "ess me! áberandi kæruleysislegu sni!i, samanbornar vi! æskuverkin.34  Allt hló!  "etta undir hir!uleysi um heimspekilegar rætur Marx. A! 

sama skapi virtist sú sko!un a! hann hafi veri! fyrst og fremst hag-fræ!ingur og „vísindama!ur“ sennilegri, og vel a! merkja: "egar lei! á19. öldina voru vísindi í sívaxandi mæli skilin pósitívískum skilningi.

33 Sbr. Karl Korsch,  Marxism and Philosophy, London: Monthly Review Press,1970, bls. 38 og áfram; Georg Lukács, The Ontology of Social Being. 2: Marx,London: Merlin Press, 1978, bls. 21.

34 $essa er raunar  "egar fari! a! gæta mjög verulega í á!ur tilvitnu!u riti fráseinni parti ársins 1844, Fjölskyldunni helgu, Marx og Engels, Collected Works,

 4. bindi, bls. 7–211, en mestan hlut  "ess verks skrifa!i Marx einn.

 Marx og sagan

Page 19: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 19/51

100 

Jafnframt er  " ví ger!ur skarpur greinarmunur á sósíalískum gildumhans og  "essum vísindastörfum hans. Í  "essu samhengi virtist  "annigengin fjarstæ!a a!  fylla út í túlkunarrammann me!  framandi heim-spekilegum kenningum, enda var  "a! áberandi í rö!um #missa helstu

lei! toga Annars al " jó!asambandsins; hjá mörgum gætti n #kantískraáhrifa, en a!rir reyndu a! byggja á „díalektískum“ frumspeki " vættingiEngels,  "ar sem áhrif pósitívískrar löghyggju eru alveg afdráttarlaus.Hér ver!ur a!  fara fljótt yfir sögu, en hjá einum helsta fræ!imanni Annars al " jó!asambandsins, Rudolf Hilferding, er til dæmis kve!i! svona a! or!i – og lesendur geta sér til gamans spreytt sig á " ví a! berasaman vi!  "á s #n Marx sem á!ur var l #st:

$a! er […] rangt, sem ví !a er áliti!, intra et extra muros,a!  marxisminn sé einfaldlega sama og sósíalismi. Fráröklegu sjónarmi!i er marxisminn,  "egar hann er sko!-a!ur einungis sem vísindalegt kerfi, og burtsé! frá sögu-legum áhrifum hans, a!eins kenning um hreyfilögmálsamfélagsins. Marxísk sögusko!un setur  "essi lögmálfram almennt, og í marxískri hagfræ!i er  "eim svo beitt

á tímaskei! vöruframlei!slunnar. […] En  "a!  a!  fallastá gildi marxismans, og nau!syn sósíalismans  "ar me!,er ekki spurning um gildisdóm, ekki frekar en  "a!  erlei!arvísir til athafna. $ ví eitt er a! vi!urkenna nau!syn,og allt anna!  a!  starfa í  "águ hennar. […] Enda  "óttmarxisminn sé frá röklegu sjónarmi!i hlutlæg vísindi,óhá!  gildismati, hefur hann vegna hins sögulega sam-

hengis hloti! a! ver!a eign talsmanna  "eirrar stéttar sem vísindalegar ni!urstö!ur hans lofa sigri. Í  "eim skilningieinungis er hann vísindi öreigal #!sins ….35

 Ári!  1923 komu út frægar bækur  "eirra Georgs Lukács og KarlsKorsch, Saga og stéttarvitund og  Marxisminn og heimspekin. $ær voruum margt hli!stæ!ar, en  "ó rita!ar algerlega óhá! hvor annarri, oghöfundarnir kynntust eftir útgáfu bóka sinna.36 Í bá!um bókunum

35 Rudolf Hilferding, Finance Capital. A Study of the latest phase of capitalist devel  - opment , London: Routledge, 1981 [1910], bls. 23–24.

36 Hedda Korsch, „Memories of Karl Korsch“,  New Left Review (I)  (76,nóv.–des. 1972), bls. 40–41.

Ottó Másson

Page 20: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 20/51

101

 var fólgin afdráttarlaus stu!ningsyfirl #sing vi!  rússnesku bylt-inguna, en jafnframt vi!leitni til  "ess a! kanna rætur  "ess „úrkynj-a!a“ marxisma sem tækifærisstefna Annars al " jó!asambandsinsbygg!ist á, og í  " ví sambandi var loks snúist gegn  "eirri fráleitu

áráttu a!  sækja heimspekilegar forsendur hinga!  og  "anga!  oglei!a hjá sér  "ær vísbendingar sem Marx  "ó gaf um heimspekilegarforsendur sínar. „$a!  var til dæmis tali!  mögulegt fyrir lei!andimarxískan fræ!imann a! fylgja Schopenhauer a! málum í einkalegriheimspekiástundun sinni“, segir Korsch hneyksla!ur um blómaskei!  Annars al " jó!asambandsins.37 $etta var á  "eim tíma vissulega mik-ilvægt, a!  " ví leyti sem  "a! má teljast lágmarkskrafa um vir!ingu

fyrir frumtextunum a! unni! sé skipulega úr  "essum heimspekilegu vísbendingum.Röksemdafærsla Korsch í  Marxismanum og heimspekinni   var!ar

 "á hugmynd Marx, sem fyrr var geti!, a!  fræ!ikenning hansmarki endalok heimspekinnar; hann minnir á a! Marx og Engelssko!u!u  "a! sem verkefni vísindalegs sósíalisma a! yfirstíga ekkia!eins form og innihald borgaralegrar heimspeki, heldur allrarheimspeki yfirleitt.38 A! áliti Korsch misskildu fræ!imenn Annars

al " jó!asambandsins  "essa hugmynd illilega:  "eir töldu yfirleitta!  "arna hef !i Marx einfaldlega varpa!  heimspekinni fyrir bor! e!a hætt a!  gera sér rellu yfir henni, en í raun sé um a!  ræ!alangvinnt samfélagsferli, næsta hli!stætt  " ví hvernig ríki!  átti a! deyja út í framtí !arsamfélaginu;39  sú fræ!ikenning sem leggurhagn # tan skilning í sjálfa sig er enn heimspekileg, sértæk gagnvartö!rum samfélagsfyrirbærum, og  "a!  "arf a!  raungera hana til a! 

afnema  "ennan heimspekilega afgang hennar – me! ö!ru or!alagi,heimspekilegt e!li hennar hverfur ekki fyrr en hún rennur e!lilegasaman vi! hina n # ju samstæ!u samfélagsheild, sem fræ!ilegt horfmannlegra athafna. Innsæi Korsch er  "arna me!  besta móti, en túlkun hans á Marx stenst  "ó illa nánari athugun. Hún byggirmjög verulega á framsetningu Marx í texta frá 1843, 40  og er a!  " ví leyti ósannfærandi a!  hann ney!ist til  "ess a!  líta framhjá "eirri sta!reynd a!  Marx fjalla!i einatt af áberandi léttú!  um

37 Karl Korsch, Marxism and Philosophy, London: NLB, 1970, bls. 33.38 Sama rit, bls. 30–31.39 Sama rit, Marxism and Philosophy, bls. 52.

 40 Sama rit, Marxism and Philosophy, bls. 75–76.

 Marx og sagan

Page 21: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 21/51

102

heimspekileg efni eftir 1844–1845. Í raun haf !i hugmynd Marxum endalok heimspekinnar breyst í millití !inni, enda fylgdi fyrriafstö!u hans sá galli a!  heimspekin birtist einmitt sem sjálfstætthugmyndalegt afl sem verkal #!shreyfingin "urfti a!eins a! tileinka

sér 41  – ekki sem díalektískur  "áttur ( ".  Moment ) samfélagsheild-arinnar. Keppikefli sínu, raunverulegri einingu fræ!a og starfs,haf !i Marx  " ví augljóslega ekki ná!,  "essi fyrsta úrlausn hans erof yfirbor!skennd. Hann reynir  "ess vegna n # ja úrlausn, nefnilega "á a! banda heimspekinni frá sér á hli!stæ!an hátt og trúarbrög!-unum, og sko!a kenningar sínar einfaldlega sem fræ!ilega tjáningubaráttuhreyfingar verkafólks, eins og ég gat um á!ur – og  "essi

sögulegu vísindi marka  "annig einmitt endalok heimspekinnar. $áhli! ni!ursta!na sinna rökstuddi Marx  "ó aldrei á vi!unandi hátt,sem naumast er nokkur hending,  " ví slíkur rökstu!ningur hef !ialltaf or!i! heimspekilegur; a!eins hélt hann  " ví fram a! úr gildihinnar n # ju fræ!ikenningar fengist a!eins skori! í verki, í sögunni.Me!an hún br #st ekki fram á svi!i sögunnar vir!ist Korsch "ó hafarétt fyrir sér í  " ví a! hún sé heimspekilegs e!lis.

Bók Lukács, Saga og stéttarvitund, er efnismiki!  ritger!asafn, og

 tvímælalaust eitthvert snjallasta rit marxismans á 20. öld. Bein áhrifHegels eru hvarvetna s #nileg í bókinni, og líklega er  "a! nú ekki síst "eirra vegna a! Lukács kom auga á fræ!ileg samhengi hjá Marx,sérstaklega firringarhugmyndina, sem a!ra óra!i  "á ekki fyrir, enur!u l #!um ljós "egar æskuverk Marx fóru a! birtast nokkrum árumsí !ar. 42 Frá heimspekilegu sjónarmi!i má segja a! Lukács takist á vi!  svipa!an vanda og Hegel for!um, nefnilega  "á yfirgripsmiklu

heimspekilegu tvíhyggju, t.d. um hugsun og veru e!a sjálfsveru oghlutveru, um frelsi og nau!syn e!a orsakir og tilgengi, sta!reyndir

 41 Karl Marx, „Gagnr #ni á réttarheimspeki Hegels. Inngangur“, ísl.  "#!. væntanleg hjá HÍB. Sjá um  "etta umfjöllun C. J. Arthur,  Dialectics of Labour. Marx and His Relation to Hegel , Oxford: Blackwell, 1986, bls.111–112.

 42 György Lukács,  History and Class Consciousness. Studies in Marxist Dialectics,

Cambridge Mass.: MIT Press, 1971. Um firringu vinnunnar, sjá bls. 87, til dæmis. Einnig er til pr #!ileg sænsk  "#!ing:  Historia och klassmedvetande.Studier i marxistisk dialektik, Stokkhólmi: Bo Cavefors, 1968. $á hefur einritger!  bókarinnar veri!  íslensku!, „Hva!  er rétttrúna!ar-marxismi?“,í Róberti Jack og Ármanni Halldórssyni (ritstj.),  Hva !   er heimspeki?,Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2001, bls. 183–209.

Ottó Másson

Page 22: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 22/51

103 

og gildi, o.s.frv. sem var!  svo ógn fyrirfer!armikil samhli!a vextinútíma vísinda. Rithöfundar klassísku "#sku hughyggjunnar á sí !arihluta átjándu aldar og í upphafi  "eirrar nítjándu,  "eir Kant, Fichte,Schelling og Hegel, glímdu allir vi! vandamálin sem tvíhyggjunni

fylgdu, og Kant ræddi t.a.m. um „gagnkvæ!ur“ (antinómíur) í  " vísambandi. Lukács ræ!ir vi!leitni  "eirra í Sögu og stéttarvitund undirfyrirsögninni „gagnkvæ!ur borgaralegrar heimspeki“, enda taldihann a!  "essum djörfu hugsu!um hafi a! endingu öllum mistekistætlunarverki!  vegna takmarkana borgaralegs sjónarhóls. 43  Ummikilvægi  "ess a!  leysa úr tvíhyggjuvandanum er hann hins vegar jafn sannfær!ur og  "eir: s #na ver!ur fram á a!  frelsi e!a sjálfræ!i

manneskjunnar sé ekki bara eins og hvert anna! hugarvingl í lög-gengum (e!a vélgengum) heimi nútíma vísinda, heldur raunverulegtafl í heiminum, og sta!reyndir a!  sínu leyti einnig sköpunarverksjálfsverunnar í einhverjum skilningi.

Til  "ess a! losna úr vi! jum tvíhyggjunnar vir!ist  "urfa a! bindasaman, finna einingu, hvernig sjálfsveran og hlutveran eru eitt.Klassísku rithöfundarnir  "#sku gefa sér  "á frumreglu a! sjálfsverangeti ekki  "ekkt anna!  en  "a!  sem hún hefur sjálf skapa!. 44  $ ví

er sem sé hafna!  a!  heimurinn sé hugsanlegur sem eitthva!  utansjálfsverunnar, enda væri  "á aftur komin tvíhyggjan sem for!astátti. Aldrei tekst  "ó a!  losna alveg vi!  leifarnar af  " ví sem Lukácsnefnir (a! fordæmi Kants) hlutinn-í-sjálfum-sér. Hegel ná!i mestumárangri, og úrlausn hans, andinn,  "#ddi a! eining sjálfsveru og hlut- veru vísa!i nú til sögulegrar framvindu, en var ekki bundin vi! fag-urfræ!ilega svi!i!. Heimspeki hans er  "ó a! dómi Lukács „sértæk“,

enda byggi hún ekki á fullnægjandi  sögulegum sjálfsskilningi . 45

 Hannálítur í stuttu máli a!  hlutgerving au!magnsskipulagsins (sjá hérsí !ar) sé ásteytingarsteinninn, og vandinn ver!i alls ekki leystur áskilmálum au!magnsskipulagsins, me! heimspeki sem a!eins túlkarheiminn en breytir honum ekki.

Lukács kennir sig vi! díalektíska hugsun, líkt og  "eir Hegel ogMarx, og  " ví fylgir umfram allt heildarhyggja. Heildarsamhengifyrirbæra er hér hluttækt (konkret), en einstakar, afmarka!ar sta!-

 43 Lukács, History and Class Consciousness, bls. 110–149. 44 Sama rit, bls. 121–122. 45 Sama rit, bls. 145–149; sbr.  "a!  sem á!ur sag!i um uppgjör Marx vi! 

Hegel.

 Marx og sagan

Page 23: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 23/51

104 

reyndir – „particular ideas“ raunhyggjunnar – sértækar (abstrakt):enda séu  "ær sérteknar frá samhenginu sem mótar  "ær og ljær "eim merkingu. Megin "orri hins hegelíska or!færis Lukács tengisteinmitt "essari hugsun: hluttækur skilningur, skilningur á raunveru-

leikanum, fæst "egar fyrirbæri! er sko!a! sem „ "áttur“ ( ". Moment ) íheildarframvindu, og "á er skilningnum á  " ví „mi!la!“ ( ". vermittelt )um heildina. Hjá Lukács ver!ur mi!lunarhugtaki!   "annig ekkibundi! vi! einhvers konar álög hugans. 46 En á hinn bóginn hafnarLukács gersamlega hugmyndum um díalektík náttúrunnar og átelurEngels fyrir a! fylgja  "ar villandi fordæmi Hegels. 47 Hjá Lukács ersú hugsun díalektísk sem tekur til heildarframvindu samfélagsins,

 ".e. raunveruleikans, og er sjálf virk og  "annig a! vissu leyti skil-greiningaratri!i um raunveruleikann. Heildin er m.ö.o. a!alatri!i "eirrar – díalektísku – a!fer!ar sem Lukács telur eiginlega sérstö!u„sanns“ marxisma, og hún er söguleg afur!, mannasetning; a!fer!iner virk, og  "etta heildarsjónarmi!  (hi!  eina sem unnt er a!  teljaalgilt) bundi!  einstæ!ri sögulegri byltingarhreyfingu öreigal #!s-ins. 48 Öreigal #!sbyltingin er eina sanna lausnin á gagnkvæ!unum.Öreigal #!urinn berst um brau!i!  sem stétt, og ö!last jafnframt

 – virka – vitund um sjálfan sig sem stétt, svo stéttarsta!a hans ver!urnaumast lengur lög! a! jöfnu vi! hlutverulega afstö!u til au!magnsinseina saman. Sjálfsvitund öreigal #!sins er stéttarvitund, og stéttarvit-undin kallar á heildarskilning sem ver!ur a! endingu óumfl # janlegtskilyr!i athafna öreigal #!sins. „Sjálfsskilningur öreigal #!sins er  " ví jafnframt hlutlægur skilningur á e!li samfélagsins. $egar öreigal #!-urinn kemur fram stéttarlegum markmi!um sínum raungerir hann

 jafnframt á me! vita!an hátt – hlutlæg – markmi!  samfélagsins“. 49

 Lukács gerir einnig greinarmun á empírískri vitund öreigal #!sins og "eirri vitund sem unnt sé a! ætla honum me! hli!sjón af einstæ!risamfélagsstö!u hans og svarar til  "ess a!  sjálfsveran og hlutveraneru or!in eitt.50

Hann teflir díalektík, e!a marxískum hugsunarhætti, hér einkum

 46 Lukács,  History and Class Consciousness, bls. 150, 162–163, 169; sjá einnigeftir "anka hans, bls. xxvi. 47 Sama rit, bls. 24n, 142; sjá einnig bls. 131–133. 48 Sama rit, bls. 27. 49 Sama rit, bls. 149. Sjá einnig til dæmis bls. 23 og 171.50 Sama rit, bls. 51.

Ottó Másson

Page 24: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 24/51

105 

gegn  Reflexion e!a íhugun, borgaralegum hugsunarhætti, e!a m.ö.o. " ví sem okkur er tamt a!  telja vísindi.51  $egar hugsunin íhugar vi!fang sitt, breytir hún " ví ekki "ar me!; enn er "a! utan hugsunar-innar, andlag hennar. Hjá Hegel var íhugunin a! vissu leyti skref í

rétta átt: hugsunin losnar úr spennitreyju verunnar, mi!lunarlauss, tóms sértaks, sem raunar er nánast ósegjanlegt,  " ví allar einkunnirskortir. Hegel notar or!i! tilvera um svi! fyrirbæra e!a birtingar ( ".

 Erscheinung), "ar sem eitthva! fer a! koma í ljós e!a bera fyrir okkur,en  "á fylgir a! greina  "arf s #nd frá e!li máls og kemur  "ar til kastaíhugunarinnar. Hún mótast svo aftur af skilor!s "áttum sem eru form-rökfræ!ilegs e!lis. En Lukács leggur miklu minna upp úr jákvæ!um

hli!um íhugunarinnar, skilningsbót hennar. Hjá honum svarar tilvera hins borgaralega  " jó!félags, hinar gefnu, „náttúrulegu“ ogsundurlausu sta!reyndir, til sjónarhóls íhugunarinnar. Hann gefur ískyn a! íhugun sé gild a!fer! í náttúruvísindum, og vir!ist setja hanaí n #-kantískt samhengi a!  " ví leyti sem hún mi!ar vi! sértækar lög-gengissk #ringar, sem Dilthey og Rickert höf !u greint frá a!fer!um ímenningar- e!a hugvísindum (túlkunarsk #ringar). Hinn borgaralegihugsunarháttur yfirfærir löggengi náttúruvísinda á raunveruleik-

ann,  ".e.  " jó!félagi!, sem  "ar me! er hlutgert. $a! telur Lukács a! sé engin hending, heldur spretti  "a! af gangi au!magnsskipulagsinssjálfs og hvernig manneskjur reyna  "a!. Hér sty!st hann vi! útlist-un Marx í  Au !  magninu  á blætise!li vörunnar: au!magnsskipulagframlei!slunnar hefur í för me! sér eins konar hlutgervingu,  "a! a! afstæ!ur milli manna birtast sem afstæ!ur milli hluta/afur!a e!a dul-arfullar eigindir sem vörurnar búa yfir.52 Forsetningar manna, sem

 jafnan byggja á hlutskilningi ( ". Vorstellungen), eru "annig nátengdarframlei!sluskipan au!magnsins.Lukács skipar heildarhugtakinu eins og á!ur sag!i í öndvegi.

En vi! nánari athugun  "ess koma alvarlegar veilur í ljós. Ef öreiga-l #!urinn er hugsa!ur sem jafngild sjálfsvera-hlutvera söguferlisins ver!ur heildin ekki anna!  en tjáning öreigal #!sins, hans verk, og " ví vir!ist um eins konar tjáningarheild („expressífa“ heild) a! ræ!a.

51 Um  "etta fjallar Lukács töluvert í fyrstu ritger! bókarinnar, „Hva! er rétt- trúna!ar-marxismi?“

52 $essi kafli Au !  magnsins er til "#ddur í fyrra bindi Úrvalsrita Marx og Engels,bls. 210–223. Hann gegnir lykilhlutverki hjá Lukács, sbr.  History and ClassConsciousness, bls. 83.

 Marx og sagan

Page 25: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 25/51

106 

$essu ver!ur trau!la una!. En meini! er "a! a! vandinn tekur bein-línis til úrlausnar Lukács á gagnkvæ!um borgaralegrar hugsunar, oggrefur " ví undan allri rökbyggingu verksins, sem tekur öll mi! af " vísem Lukács taldi frumforsendu  "#sku hughyggjunnar, setningu sem

Giambattista Vico haf !i raunar or!a! skemmtilega, verum et factum convertentur – e!a satt og gjört er eitt, eins og kannske mætti  "#!ahana: sjálfsveran  "ekkir eigin sköpunarverk betur en  "a! sem hennier framandlegt a! e!li og uppruna.53 

$egar Lukács skrifa!i bók sína haf !i n #kantisminn eins og á!ursag!i um skei!  rá!i!  ríkjum í  "#skri heimspeki, og skar hann sig " ví nokku! úr myndinni me!  allan sinn hegelíska farangur. $egar

hann talar um „gagnr #ni“ er  "a!  nokku!  tvíeggja!. Annars vegarheldur hann sjálfur fram gagnr #ninni fræ!ikenningu, eins og ljóstætti a! vera af framansög!u;  " ví kenningar hans mi!a ekki síst a! afhjúpun „hugmyndafræ!i“ eins og Marx hef !i or!a!  "a!, og byggjasem slíkar á ö!rum vísindaskilningi en  "eim sem vi! tekinn er. Hins vegar notar hann or!i! „gagnr #ni“ oftsinnis í há!skum tón og vísar "á gjarnan til afturhvarfs samtímamanna sinna til hins „gagnr #na“skei!s Kants (t.d. Gagnr " ni hreinnar skynsemi , 1781, og Gagnr " ni virkr-

 ar skynsemi , 1788), en sömulei!is vísar hann til endursko!unarstefnuEduards Bernstein, sem mi!a!i a! hægfara umbótum á au!magns-skipulaginu, og jafnframt í raun a!lögun sósíalískrar hreyfingar a! gangverki "ess. Lukács vir!ist a! „gagnr #nin“ snúist hér tí !um upp íraunhyggju – "ar sem allt uppgjör vi! hef !artrú og kennivald byggirá tilvísun í sundurlausar, hlutlægar sta!reyndir – og " ví sé í raun, fráheimspekilegu sjónarmi!i, haldi! á vit hugmynda sem Kant einmitt

ger!i upp vi!; í samræmi vi!  "a! setur hann „gagnr #ni“ stundum ígæsalappir, til a! undirstrika íroníuna.54

53 Sbr. Martin Jay, Marxism and Totality. The Adventures of a Concept From Lukácsto Habermas, Berkeley: University of California Press, 1984, einkum bls.32–37, 106–117. Tjáningarheildin reyndist afdrifarík í arfleif ! hins svokall-a!a „vestræna marxisma“ eins og Jay rekur vel í bók sinni. $a! var ekki síst

nau!syn  "ess a! losna vi! hana sem rak Louis Althusser til  "ess a! útfærastrúktúralískan marxisma, sbr. Althusser,  For Marx, London: Allen Lane,1969.

54 Lukács,  History and Class Consciousness, bls. 38–39, 182. Næsta hli!stæ!aumfjöllun er a! finna hjá Korsch, Marxism and Philosophy, bls. 63–64. Lukácsundirstrikar a!  „gagnr #ni“ endursko!unarsinna byggist á endurvakningu

Ottó Másson

Page 26: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 26/51

107 

Rætur rétttrúna!ar-rembingsins

Nú er eitt a! s #na frumtextum Marx vir!ingu, allt anna! a! sko!a "á sem heilsteyptan corpus e!a sannleiksbákn sem menn anna!hvort

sam " ykkja e!a hafna í heild. Eftir á a! hyggja hl # tur a! teljast undr-unarefni a! arfleif ! Marx var svo almennt snúi! upp í rétttrúna!ar-spursmál, svonefndan „marxisma“, a!  mönnum reyndist hreinlegaerfitt a!  nálgast hana ö!ruvísi, bæ!i „fylgismönnum“ hennar og„andstæ!ingum“. $a! er svo sem varla efi á  " ví a! eitt og anna!  íarfleif !  Marx greiddi götu  "eirra sem vildu sko!a hana á  "ennaneinstrengingslega hátt. Í  " ví sambandi skiptir mestu máli hinn hlut-

hyggjukenndi skilningur Marx á verkal #!sbaráttunni, sem jafnframter sjálfsskilningur hans – túlkunarforsendur hans hverfa s #num ín # ju afbrig!i hlutgervingar. $a! væri samt misrá!i! a! rekja upptökrétttrúna!ar-rembingsins til verka Marx sjálfs, af augljósum ástæ!-um:  "a! var vel mögulegt a! túlka  "au í ö!ru ljósi, og umfang rétt- trúna!ar-rembingsins er svo ofbo!slegt a! fráleitt er a! ætla a! sk #ra "a! einfaldlega me! tilvísun í gamlar bækur. Vandinn er fremur a! skilja hvernig  "a!  gerist a!  "eir drættir í hugsun Marx sem bestlágu vi! rétttrúna!arhugsun voru dregnir fram á kostna! annarra.$etta ver!ur í sjálfu sér ekki einfaldlega raki! til marxisma Annarsal " jó!asambandsins, enda var arfleif !  "ess, me! tilliti til kerfisbind-ingar á arfleif ! Marx, nokku!  tvíræ!; heimspekiverk Engels mátti vissulega sko!a sem áfanga á "eirri lei!, en hin pósitívísku áhrif # ttufrekar undir skarpan greinarmun vísindalegrar starfsemi og sósíal-ískra gilda, og  #msir áberandi talsmenn al " jó!asambandsins leitu!u

heimspekilega til n #kantismans fremur en a!  draga fram sérstö!umarxismans gagnvart allri „borgaralegri“ arfleif !. Í bá!um tilvikumer sérstö!u og einingu hinnar rétttrúu!u heimssko!unar gagnvartsi!menningu au! valdsins vel a! merkja sundra!.

Lukács var eins og fram er komi!  síst afstö!ulaus til klofningshinnar al " jó!legu sósíaldemókratahreyfingar, og skrifa!i bók sínasem eindreginn stu!ningsma!ur rússnesku byltingarinnar, sem  "á

 var enn ung a! árum og laut enn hinni upphaflegu forystu Lenínsog Trotskís. Hann reyndi  " ví a!  tengja umfjöllun sína hugmynd-um Leníns sem voru á  "essum tíma á allra vörum. Hægrisinna!ir

sértækra si!fræ!ilegra áherslna; Korsch leggur áherslu á  "á sérhæfingar- veggi sem í henni birtast.

 Marx og sagan

Page 27: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 27/51

108 

hatursmenn kommúnismans hafa gjarnan brug!i!  upp mynd afLenín sem tækifærissinnu!um og valdagrá!ugum sérgæskupotarasem e!lilega var!  svo har!stjóri  "egar byltingin haf !i sigra!. Mér vir!ist  "essi túlkunarhef ! einfaldlega ósannfærandi, og efast um a! 

 vinstrimenn hafi miki! til hennar a! sækja.55 A! vísu er ekki hægta! afskrifa svona sjónarmi! alveg, " ví Lenín var nú einu sinni stjórn-málama!ur og vildi ná árangri, en  "egar á heildina er liti! er hannbetur sko!a!ur sem b #sna „hugmyndalegur“ stjórnmálama!ur: hann trú!i á sína útgáfu af marxismanum og reyndi a! haga starfi sínu ogBolsévíkaflokksins í samræmi vi! hana. Gagnr #ni á Lenín ætti  " vífremur a! mi!ast vi! ítarlega sko!un á marxisma hans annars vegar,

og sí !an ákvar!anir sem stjórn hans bar ábyrg! á eftir 1917.56

  Arfleif ! Leníns var grí !arlega afdrifarík, en oft einföldu! á  #msa vegu; mér s #nist heppilegt til skilnings á vegfer! marxismans á 20.öld a! hætta a! tyggja klisjur á bor! vi!  "á a! burtsé! frá 3–4 bókumum önnur efni hafi framlag hans til marxismans allt snúist um kenn-ingu um a! útvaldir sósíalískir menntamenn skipuleg!u sig í flokki til  "ess a!  reka áró!ur fyrir sósíalismanum og færa hugmyndirnar "annig til stéttarinnar „utan frá“. L #singar á bor!  vi!  "essa vitna

ekki um mikinn skilning á vi!fangsefnum Leníns – og má hér einugilda hvort vi! höfum samú! me!  "eim e!a ekki: Ef afsta!a Lenínshef !i í raun veri!  í samræmi vi!  "essa skrípamynd, væri meira enlíti! undarlegt a! honum og flokki hans skyldi takast a! ná völdum,og enn undarlegra a! hann skyldi yfirleitt nenna a! skrifa öll  "essiósköp – ef máli! snerist ekki um anna! en a! útsk #ra mikilvægi "essa! reka áró!ur fyrir sósíalisma. Raunin er sú a!  "a! fræga or!alag a! 

sósíalísk vitund komi „utan a!“ til stéttarinnar er a! finna á tveimurstö!um í  "eirri frægu bók Hva !  ber a !  gera? Á ö!rum sta!num vir!isthann nota  "a! á svipa!an hátt og Kautsky á undan honum, og segira! sjálfsprottin vitund stéttarinnar ( ".e. óhá! pólitískum samtökumhennar) takmarkist í raun vi!  vitund um nau!syn  "ess a!  myndafagfélög til a! kn # ja fram betri launakjör, vinnumálalöggjöf, o.s.frv.en sósíalísk fræ!ikenning hafi aftur á móti or!i! til me!al róttækra

55 N #leg ævisaga Roberts Service,  Lenin: A Biography, London: Macmillan,2000, gengur til dæmis of langt í  "essa átt a! mínu viti.

56 Afar gagnleg er yfirlitsbók Neils Harding,  Leninism, London: Macmillan,1996.

Ottó Másson

Page 28: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 28/51

109

menntamanna.57  En ef gætt er a!  or!um Leníns annars sta!ar íbókinni kemur betur í ljós hva! hann hefur í huga,  " ví hann segira!  verkamenn geti „a!eins ö!last pólitíska stéttarvitund a!  utan, ".e. utan hagsmunabaráttunnar, utan  "ess svi!s, sem takmarkast af

samskiptum verkamanna og atvinnurekenda“.58 Vi! sjáum a!  "ettaor!alag, „utan a!“ tekur hér ekki til  "ess a! vitundin búi utan stétt-arinnar sjálfrar, heldur til  "ess a! hún myndast utan svi!s  "röngralaunakrafna o. ".h. sem stéttin beitir sér e!lilega fyrir, án "ess nokkur pólitísk samtök komi  "ar endilega til; og ef vi! endurlesum í  "essuljósi hinn kaflann sjáum vi!  a!  "ar vir!ist Lenín líka hugsa  "ettasvona. Svo er til lítils a! gagnr #na hann fyrir a! nefna a! sósíalísk

fræ!ikenning hafi or!i! til me!al róttækra menntamanna sem sam-sömu!u sig verkal #!sbaráttunni, " ví "a! er einfaldlega rétt. En hva! felst í sósíalískri vitund? $a! er ekki svo líti!:

Stéttarvitund verkal #!sins getur ekki veri! raunveruleg pólitísk vitund nema verkamennirnir hafi skóla!  sig tila!  breg!ast vi!  öllum tilvikum har!stjórnar, kúgunar,ofbeldis og á " jánar, án tillits til  "ess hva!a stétt fyrir "eim ver!ur, – nema  "eir hafi skóla! sig til a! breg!ast vi! frá sósíaldemókratísku en ekki neinu ö!ru sjónarmi!i.Stéttarvitund verkal #!sins getur ekki veri! raunveruleg pólitísk vitund, nema verkamennirnir hafi lært af ákve!n-um og umfram allt tímabærum, pólitískum sta!reyndumog atvikum a!  sko!a sérhverja a!ra  " jó!félagsstétt ásérhvern hátt sem hún tjáir sig í andlegu, si!fer!ilegu og

 pólitísku lífi sínu, – nema  "eir læri a! hagn # ta sér í starfia!fer!ir efnishyggjunnar vi!  greiningu og mat á öllumhli!um lífs og starfs allra stétta, stéttkvísla og hópa me!al " jó!arinnar. […] [S]jálfs "ekking verkal #!sstéttarinnarer órjúfanlega bundin ekki einungis glöggum fræ!ilegumskilningi – réttara myndi jafnvel a!  segja,  ekki svo mjög

 fræ ! ilegum, heldur  hagn "tum skilningi á innbyr!is afstæ!-

57 Vladímír Íljítsj Lenín, Hva !  ber a !  gera?, Reykjavík: Heimskringla, 1970, bls. 46–47.

58 Sama rit, bls. 107.

 Marx og sagan

Page 29: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 29/51

110 

um allra stétta nútíma " jó!félags, skilningi sem áunninn er me !  reynslu í pólitísku lífi .59

Stéttin ö!last pólitíska, sósíalíska vitund a!eins me!  " ví a!  heyja

 pólitíska  baráttu og ö!last  pólitíska  reynslu, til  "ess  "arf hún a! skipuleggja sig í  pólitískum flokki ;  "etta er kjarni málsins hjá Lenín.Samruni flokks og náttúrulegs framvar!ar stéttarinnar –  "ess fólkssem hún treystir og rei!ir sig á í sjálfsprottinni baráttu – er einmittflokksbyggingarferli!, og fullnast í byltingunni sjálfri. Sta!hæfingarLeníns í  Hva !   ber a !   gera?  um a!  sjálfsprottin vitund stéttarinnar takmarkist vi! fagfélagsvitund eru vissulega or!um auknar, en eru

ekki a!alatri!i! í  "essu sambandi, heldur hitt a! pólitísk heildarvit-und getur aldrei kristallast fyllilega án pólitísks flokks. $remurárum eftir a!  hann lauk vi! bókina, e!a ári! 1905, var líka komi! allt anna! hljó! í strokkinn; innblásinn af byltingarhræringum  "essárs í Rússlandi leggur Lenín nú ofuráherslu á sjálfsprottna pólitíska vitund stéttarinnar – án  "ess a! hvarfli a! honum a! draga úr mik-ilvægi flokksins.60 

Samhengi!  sem ég rakti á!ur úr  Kommúnistaávarpinu  og fleiri

ritum Marx er útgangspunktur Leníns vi! a!stæ!ur  "ar sem bylt-ingin virtist raunverulega á dagskrá, í  "eim skilningi a! bers #nilegakrauma!i undir keisarastjórninni. Vandinn er í hnotskurn  "essispurning: Hvernig á verkal #!sstéttin a!  skipuleggja sig svo a! hún geti ná! og haldi! pólitískum völdum – sem svo aftur er for-senda algerrar umsköpunar samfélagsins í sósíalískum anda? Umsérstaka flokkskenningu a!greinda frá  "essu samhengi er ekki a! 

ræ!a – ekki í  Hva !  ber a !  gera? né heldur nokkru ö!ru riti Leníns.61

 Sjónarhóllinn í verkum Leníns er heldur ekki bundinn vanda sósíal-ískra menntamanna sem vilja hafa áhrif á stéttina utan frá, heldur

59 Lenín, Hva !  ber a !  gera?, Rvk. 1970, bls. 94–95. Lbr. hér mínar.60 Norman Geras, „Lenin, Trotsky and the Party“,  Literature of Revolution.

 Essays on Marxism, London: Verso, 1986, einkum bls. 185–187.61 $a! er  " ví réttara a! tala um skipulagskenningu en flokkskenningu, enda

 tekur hún til allra skipulagsmála stéttarinnar og ólíkra vitundarstiga; sbr.Ernest Mandel, Skipulagskenning lenínismans, Reykjavík: Fylkingin, 1980. – Einnig er rétt a! nefna a!  Hva !  ber a !  gera?  skilst best ef hún er lesin ísamhengi vi!  önnur skrif Leníns um sömu málefni í kringum aldamótin; "ægilegt og gott úrval er a!  finna í Lenín, On Building the Bolshevik Party.Selected Writings 1894–1905 , Chicago: Liberator Press, 1976.

Ottó Másson

Page 30: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 30/51

111

eru skipulagsmálin sko!u! sem  hagn "tt vandamál stéttarinnar sjálfrar,og rau!i  "rá!urinn er áherslan á pólitískt og skipulagslegt sjálfstæ!ihennar. Rétt eins og Marx á!ur neitar Lenín a! skilgreina sérstö!ukommúnista gagnvart stéttinni í heild, en getur ekki liti!  framhjá

 "eirri sta!reynd a! stéttin ö!last ekki sósíalíska vitund af sjálfu sér,fyrir tilverkna!  au!magnsskipulagsins sjálfs, eins og Marx virtiststundum halda fram. Lenín ver!ur í sjálfu sér ekki gagnr #ndur fyrir "etta,  " ví afsta!a Marx var a!  "essu leyti óraunhæf og illa til  "essfallin a!  sk #ra hagn # t verkefni kommúnista  "egar byltingin virtistbeinlínis „á dagskrá“ í sögulegum skilningi.62

Tvennt er  " ví teki!  til endursko!unar: Annars vegar er um

greinilega áherslubreytingu a! ræ!a gagnvart fatalískri mynd Marxaf  "roskaferli stéttarinnar, hins vegar ver!ur Lenín fljótlega ljóst a! ekki sé lengur stætt á  "eirri hugmynd a! kommúnistar myndi ekkisérstakan flokk gagnvart ö!rum flokkum stéttarinnar, enda mótasthugmyndir hans um ólík vitundarstig verkal #!sins og skipulagsformí deilum vi! a!ra hópa, ekki síst svonefnda ökónómista.$etta skipulagkommúnista í sérstökum flokki er raunar vel a! merkja ekki í beinnimótsögn vi!  "á hugmynd a!  kommúnisminn taki til stéttarinnar í

heild; Lenín reynir einmitt a!  röksty! ja a!  umbótasinnar byggi íraun á takmarka!ri hugmynd um baráttu stéttarinnar, og ákve!numhlutum stéttarinnar fremur en  "eim pólitísku heildarhagsmunumsem geta undir vissum kringumstæ!um sameina! hana.

Framan af eru skrif Leníns og starf hans æ!i bundin rússneskuma!stæ!um,  "ótt enginn hafi  "urft a!  velkjast í vafa um andstö!uhans vi!  yfirl #sta umbótastefnu Bernsteins.63  Af  "essum sökum

er almenn tilhöf !un hinna eldri verka Leníns yfirleitt óbein. $ettabreyttist me! fyrri heimsstyrjöldinni: lenínisminn sem algilt, al " jó!-legt hugmyndakerfi fæddist 1914. Sta!bundin átök vi!  rússneskarhli!stæ!ur endursko!unarstefnunnar birtust nú sem al " jó!legurklofningur byltingarsinna!ra andstæ!inga styrjaldarrekstursins ogumbótasinna sem veittu honum stu!ning hver í sínu landi, " vert ofan

62 „Aktúalitet“ byltingarinnar eins og Lukács nefndi  "a!;  Lenin: A Study in theUnity of His Thought , London: NLB, 1970, 1. kaflinn.

63 Lenín, „Sko!anaágreiningur í evrópskri verkal #!shreyfingu“ (1910), Heims-valdastefnan og klofningur sósíalismans, Reykjavík: Lenín-Stalín forlagi!,1974, bls. 17–21.

 Marx og sagan

Page 31: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 31/51

112

í fyrri sam " ykktir Annars al " jó!asambandsins.64 Í frægu verki sembirtist 1916 heldur Lenín  " ví fram a!  "a! tímaskei! sem nú sé runn-i! upp í  "róun au!magnskerfisins einkennist af mettun innanlands-marka!ar, gífurlegri sam " jöppun au!magns, hringamyndun og loks

beinum áhrifum stórau!magnsins á ríkisvaldi! sem ekki síst birtast íút "enslustefnu e!a heimsvaldastefnu, en Lenín setur jafna!armerkimilli hennar og „hæsta stigs au!magnsins“: lengra yr!i vart komistá  "róunarbraut au!magnskerfisins, og úrkynjunarmerkin hrannastupp í styrjaldarrekstri  "ess.65  Í  "essu ljósi birtist loks  " jó!frels-isbarátta í van "róu!um ríkjum sem mikilvæg og framsækin baráttagegn átro!ningi heimsvaldastefnunnar sem féll vel a!  al " jó!legri

byltingarstjórnlist. $etta atri!i átti grí !arlega stóran "átt í útbrei!sluog a!dráttarafli lenínismans.Skilningur Leníns á fræ!ilegri arfleif !  Marx er a!  ö!ru leyti

oft nokku!  einhli!a, og á  "a! til dæmis vi! um skilning hans á ritiMarx um  Au !  magni  ! : gagnr #nin á au!magnsskipulagi!  er næstumeingöngu sko!u!  "annig a! s #nt sé fram á óskynsemi kapítalískrarframlei!sluskipanar, og  "á ekki síst skipulagsleysi marka!arins; ena!  skipulegri afskræmingu kapítalismans á félagsböndum manna

og einstaklingsmótun er ekki gætt hjá Lenín frekar en ö!rumfræ!imönnum  "essa tíma.66 $etta skiptir talsver!u máli, en marka!iLenín enga sérstö!u. Hins vegar er vert a! taka önnur almenn atri!ií skilningi hans á marxismanum til nánari sko!unar. Réttilega bentiLenín margsinnis á  "a! a! sósíalísk fræ!ikenning hafi ekki sprotti! sjálfkrafa fram í stéttabaráttu 19. aldar, heldur var hún útfær!  afmenntamönnum sem reyndu a! hugsa róttæka umsköpun samfélags-

ins af sjónarhóli stéttarinnar og sem "átttakendur í hreyfingu hennar –  "a!  er óumdeilanlegt. Hins vegar leggur Lenín mikla áherslu á "a! a! fræ!ikenning marxismans var!i hlutlæg sannindi, sem  "á er væntanlega til lítils a! bera á móti. Í Marxisma og endursko !  unarstefnu (1908) er  "annig láti! a!  " ví liggja a! hagsmunaandstæ!ur mannaeinar aftri  " ví a! vísindi marxismans hljóti almenna vi!urkenningu

64 Lenín, „Heimsvaldastefnan og klofningur sósíalismans“, bls. 23–37.65 Vladímír Íljítsj Lenín,  Heimsvaldastefnan. Hæsta stig au ! valdsins, Reykjavík:

Heimskringla, 1961; sjá samantekt bls. 116–117.66 Sbr. Jóhann Pál Árnason, The Future That Failed. Origins and Destinies of the

Soviet Model , London: Routledge, 1993, bls. 65–66.

Ottó Másson

Page 32: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 32/51

113 

eins og sannindi rúmfræ!innar,67  og annars sta!ar segir hann a! marxísk kenning sé „almáttug vegna "ess a! hún er sönn“ – hallelújaætti ma!ur víst a! segja.68 $essi skilningur á fræ!ikenningu marx-ismans er líka greinilegur í heimspekiskrifum hans enda segir  "ar a! 

öll frávik frá marxismanum (sannleikanum) hljóti a! hafa í för me! sér eftirgjöf til kapítalismans og falshugmynda hans.69 

Rétttrúna!arhugmyndin er  "annig allssta!ar undir í skrifumLeníns um marxismann, og úrslitaskrefi! var  " ví tvímælalaust stigi! me! valdatöku bolsévíka í Rússlandi 1917, en í kjölfar hennar bættistalveg n # vídd í fræ!ilega arfleif ! marxismans: hún var! a! opinberrihugmyndafræ!i ríkis, og  "á var tvímælalaust hentugt a!  gera úr

henni heilsteypt kerfi. $annig lá beint vi! a! sty! jast vi! heimspekiEngels sem undirstö!u díalektískrar efnishyggju, endanlegs rammakerfisins. Framlag manna á bor!  vi! Lukács, Korsch o.fl. var héróheppilegt og hlaut  " ví har!a en jafnframt ómálefnalega gagnr #ni.Hins vegar halda  "eir bá!ir fram hugmyndum um réttan e!a sannanmarxisma, og Lukács reynir einmitt a! skilgreina hva! í marxískumrétttrúna!i felist.70 

$a! er eftirtektarvert sem sí !an gerist: annars vegar sjá gagnr #n-

endur byltingarinnar sig knúna til  "ess a! s #na fram á a!  "eir séubetri og sannari marxistar en  "eir sem ré!u í Kreml; og hins vegarö!last marxisminn slíkt vægi a!  fólk dregst a!  honum úr  #msumáttum me! alls konar farteski sem  "a! fer a! kalla marxisma.71 Alltgekk  "etta enn lengra í kjölfar  "ess a! Stalín tókst a! ná völdum íSovétríkjunum; um eiginlegt alræ!isáform er ekki a!  ræ!a fyrr en "á, en rétttrúna!arhugmyndin styrktist af framgangi  "ess og var! 

beinlínis a! valdatæki til a! kve!a alla gagnr #na hugsun í kútinn.$a! er fró!legt a! rifja upp í "essu sambandi huglei!ingar Freudsum marxismann sem Weltanschauung, e!a heimssko!un í gróflegriíslenskri "#!ingu, undir lok fyrirlestrara!ar sem hann flutti 1932, enor!i! heimssko!un haf !i Engels einmitt, sem kunnugt er, nota! um

67 Lenín, Heimsvaldastefnan og klofningur sósíalismans, bls. 7.

68 Lenín, „$rennar rætur og samstæ!ir hlutar kenningar Karls Marx“,  Réttur, 4/1989, bls. 195.69 Sbr. tilvitnun og umfjöllun hjá Neil Harding, Leninism, bls. 225.70 Sbr. Lukács, „Hva! er rétttrúna!ar-marxismi?“.71 Sbr. Jóhann Páll Árnason, „Roads Beyond Marx. Rethinking Projects and

Traditions“, óbirt handrit, bls. 12.

 Marx og sagan

Page 33: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 33/51

114 

marxismann.72 Stalín haf !i  "á fest sig tryggilega í valdasessi innanSovétríkjanna. Upphaflega bandamenn sína á lei!inni til valda haf !ihann reki!  út á hli!arlínuna, hin ofbo!slega i!nvæ!ing var hafin,bændur reknir nau!ugir í samyrkjubú. Innan Al " jó!asambands

kommúnista var búi! a! kn # ja fram mjög öfgakennda vinstristefnume!  tilheyrandi flokkshreinsunum og „réttstefnu“, raunar einnighérlendis;73  í $#skalandi var stutt í valdatöku nasista, og stefnaStalíns ger!i minna en ekkert gagn til a! afst #ra  "eim hörmungum.En heimssko!un skilgreinir Freud  "arna stuttlega svo a!  hún sé„vitsmunaleg hugsmí !  sem leysir öll tilvistarvandamál vor í einniheild me!  einni allsherjartilgátu sem samkvæmt  " ví lætur engri

spurningu ósvara! og  "ar sem allt  "a! er var!ar oss fær sinn fastasess“.74  Áhrif pósitívismans eru augljós í  "essum fyrirlestri, einsog ví !ar í verkum Freuds: annars vegar er honum miki!  í mun a! greina starfshætti vísinda frá alltuppsvelgjandi tilgátum af  "essum toga, hins vegar a! árétta a! sálgreiningarhreyfingin starfi vísinda-lega og hafi enga slíka Weltanschauung  fram a!  færa. En hva!  um "a! eru athugasemdir hans vi! upphaf hins stalíníska alræ!isáformsathyglisver!ar:

Fræ!ilegur marxismi eins og hann birtist í rússneskumbolsévisma hefur fengi! orku, sjálfsánægju og útilokunar-einkenni Weltanschauung, en um lei!  líka óhugnanlegamiki!  af  " ví sem hann berst gegn. $ó a!  hann teldistupphaflega til vísinda og væri bygg!ur á framkvæmd á vísindum og tækni hefur hann komi!  á hugsunarbanni

sem er alveg eins harkalegt og hjá trúarbrög!unumfyrrum. Öll gagnr #nandi sko!un á marxískri kenninguer bönnu!, efasemdum um réttmæti hennar er refsa!  ásama hátt og villutrúnni hjá ka "ólsku kirkjunni. SkrifMarx hafa komi!  í sta!  Biblíunnar og Kóransins semuppsprettur opinberunar, enda  "ótt  "au vir!ist ekkert

72 Sjá til dæmis Engels, „Ludwig Feuerbach og endalok klassísku  "#zkuheimspekinnar“, í Marx og Engels, Úrvalsrit , bindi I, bls. 282.73 Sbr. $ór Whitehead,  Kommúnistahreyfingin á Íslandi 1921–1934 , Reykjavík:

Menningarsjó!ur, 1979, bls. 84–93.74 Sigmund Freud,  N  "ir inngangsfyrirlestrar um sálkönnun, Reykjavík: Hi! 

íslenska bókmenntafélag, 1997, bls. 177.

Ottó Másson

Page 34: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 34/51

115 

frekar laus vi!  mótsagnir og myrkvi!i en  "essar eldrihelgu bækur.75

 Á fjór!a áratug 20. aldar reyndi Trotskí, sem  "á var lentur í útleg! 

frá Sovétríkjunum, eftir bestu getu a! greina samfélagsveruleikanní Sovétríkjunum á gagnr #ninn hátt, me!  a!fer!um ósvikins marx-isma. Tilraunir sínar í  "essa veru dró hann loks saman í riti sem erenn vel  "ess vir!i a!  lesa  "a!,  Byltingin svikin.76  Ni!ursta!a hans var í meginatri!um sú a! Sovétríkjunum yr!i best l #st sem „skrif-ræ!islega úrkynju!u verkal #!sríki“, sem fær a!  vísu ekki sta!ist – Trotskí situr á endanum uppi me! óleysanlega mótsögn. $a! glittir

í hana  "egar hann segir: „Framlei!slutækin tilheyra ríkinu. En ríki! „tilheyrir“, svo a!  segja, skrifræ!inu“.77  Hér ver!ur lesandanumspurn hvers vegna eigi  "á a! kenna ríki! vi! valdalaust verkafólki!.En sjálfur hef !i Trotskí neita!  " ví afdráttarlaust a!  "arna væri umbeina mótsögn a!  ræ!a í greiningu hans, og raunar taldi hann sig vera a! l #sa mótsagnakenndum samfélagsveruleika, "ar sem brug!i! gat til beggja vona um framhaldi!. Hann gerir rá! fyrir " ví a! vegnafélagsn # tingar á framlei!sluöflum, einokunar á utanríkisverslun,

o.fl. „sósíalískra ávinninga“ sé "rátt fyrir allt enn um verkal #!sríki a! ræ!a, "ótt öll völd séu vissulega í höndum hins skrifræ!islega afætu-hóps. En til a! koma honum frá "urfi einungis stjórnarbyltingu, ekkisé nau!synlegt a! endurtaka hina félagslegu byltingu.

Hvernig ná!i skrifræ!i! völdum? Byltingin átti sér sta! í ríki sem var! a! teljast tiltölulega van "róa! í samanbur!i vi! kapítalísk ríkisamtímans; „ke! ja heimsvaldastefnunnar hrökk í sundur á veikasta

hlekkinum“ eins og Lenín or!a!i  "a! – ekki  "eim sterkasta. A! álitiTrotskís – eins og annarra marxista fram a! Stalínstímanum – hvíldiuppbygging sósíalisma í raun algerlega á mikilli framlei!slugetu, semkapítalisminn yfirleitt haf !i í för me! sér, og raunar  " yrfti sameina! byltingarátak í mörgum ríkjum til a!  hún gæti tekist. Bolsévíkar

75 Freud, N  "ir inngangsfyrirlestrar um sálkönnun, bls. 201.76 Leon Trotsky, The Revolution Betrayed, New York: Pathfinder, 1972 [1937].

Bókin hét raunar frá hendi höfundarins Hvert stefnir Rússland? en enski  "#!-andinn, Max Eastman, gaf henni  "ennan enska titil, a! vísu me! undirtitl-inum Hva !  eru Sovétríkin og hvert stefna  $ au? Heiti! sem hann valdi festist vi! bókina, a! vísu me! smávægilegum tilbrig!um ( ". Die verratene Revolution, s. Den förrådda revolutionen).

77 Trotsky, The Revolution Betrayed, bls. 249.

 Marx og sagan

Page 35: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 35/51

116 

höf !u einfaldlega ekki gert rá!  fyrir  "eim möguleika a!  byltinginmyndi einangrast um lengra tímabil, heldur reiddu sig á  "a!  a! framvinda „heimsbyltingarinnar“ kæmi fljótt til hjálpar. $etta brástsem kunnugt er. Fyrir viki!  "urfti byltingarstjórnin a! kljást ein vi! 

innrásarheri margra ríkja, og heyja langvinnt og bló!ugt borgara-strí !,  "ar sem félagslegur grundvöllur byltingarinnar var! a! mestuleyti tortímingu a!  brá!  – „stéttvísustu“ verkamennirnir  "eystu vitanlega fyrstir manna út á vígvöllinn, a!ra saug skrifræ!isbjásturríkisvélarinnar upp. Efnahagsrá!stafanir bolsévíka á strí !stímanum,„strí !skommúnisminn“, voru í engu samræmi vi! fyrirætlanir "eirra,en helgu!ust af a!stæ!unum; "egar strí !inu lauk á endanum og hag-

kerfi! var vitanlega í kaldakoli og grí !arlega erfitt framundan sáu "eir sig  " ví tilneydda a! endurvekja marka!skerfi! í meira mæli en "eir höf !u annars tali! æskilegt (NEP-stefnan svokalla!a). Hér vara! myndast sá jar! vegur sem skrifstofuvaldi! spratt úr.78 Félagslegurgrundvöllur  "ess er skortur á neysluvörum, sem aftur lei!ir til  "essa! hver fer a! ota sínum tota, og allir a! berjast vi! alla.

$egar bi!ra!irnar ver!a langar  "arf a! fá lögreglumann

 til a! halda uppi reglu. $a! er upphafsreitur valds hinssovéska skrifræ!is. $a!  „veit“ hver á a!  bera eitthva! úr b # tum, og hver  "arf a!  bí !a. […] Enn fer  " ví fjarria! ástand framlei!slunnar geti tryggt hverjum og einumallar nau!synjar. En  "a!  nægir  "egar til  "ess a!  veitaminnihluta veruleg forréttindi, og snúa ójöfnu!inum uppí keyri til a! reka meirihlutann áfram. $a! er frumástæ!-

an til  "ess a! vöxtur framlei!slunnar [í fyrstu fimmára-áætlununum – OM] hefur fram a!   "essu ekki styrktsósíalísk einkenni ríkisins, heldur hin borgaralegu. […][S]krifræ!i! sjálft […] óx fram í byrjun sem borgaralegt tæki verkal #!sríkis. $egar  "a! kemur á og stendur vör! um hag minnihlutans, dregur  "a! vitanlega til sín meg-in "orrann til eigin nota.79

 Van "róun framlei!sluaflanna reynist  "annig me! ö!ru örlagavaldurbyltingarinnar. Stalín var einfaldlega  "a!  foringjaefni sem  "enn-

78 Sama rit, bls. 89–90.79 Sama rit, bls. 112–113; sbr. einnig bls. 56–58.

Ottó Másson

Page 36: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 36/51

117 

an hóp vanta!i – ma!ur af sama sau!ahúsi, en jafnframt gamallBolsévíki.80

Trotskí leggur, eins og vænta má, mikla áherslu á  "áttaskilinsem valdataka Stalíns marka!i gagnvart upphaflegri forystusveit

byltingarinnar sem hann haf !i au! vita! tilheyrt sjálfur. A! vísu gerirhann of líti!  úr afspyrnuvondum ákvör!unum bolsévíka í kjölfar "ess a!  borgarastrí !inu lauk: alvarlegir efnahagslegir ör!ugleikarger!u  "á vart vi!  sig, og pólitísk spenna fylgdi;  "reyta og grí !-arlegur fórnarkostna!ur borgarastrí !sins hefur ugglaust  # tt undirhar!neskjuleg vi!brög!  bolsévíka, sem bældu uppreisn sjóli!a og verkafólks í Kronstadt ni!ur me! valdi, og lög!u jafnframt bann vi! 

myndun sko!anahópa og starfsemi annarra stjórnmálaflokka;  "a! átti a! vísu ekki a! standa nema tímabundi!. En  "essar rá!stafanirur!u klárlega vatn á myllu  "ess skrifræ!isbákns sem  "á  "egar varfari!  a!  gæta,  " ví mótstö!uafl almennings veiktist enn frekar enor!i! var. Tímasetningin gat  " ví naumast herfilegri veri!, og baráttahins dau! vona Leníns gegn valdabrölti Stalíns og möppud #rannasem hófst strax á eftir ná!i aldrei nokkrum  "unga.81 En hva! sem "essum a!finnslum og ö!rum smávægilegri lí !ur, liggja veikleikarnir

í greiningu Trotskís  "ó tæpast í  "eirri áherslu sem hann leggur á "áttaskilin sem valdataka Stalíns marka!i í Sovétríkjunum, enda áhann í engum vandræ!um me! a! s #na fram á kúvendingu á öllumsvi!um, í utanríkismálum,  " jó!ernismálum, málefnum kvenna ogfjölskyldna, efnahagsmálum, o.s.frv.

Meginatri!i "essara "áttaskila er augljóst. Hvernig svo sem menn vilja gagnr #na stjórn bolsévíka á fyrstu árum byltingarinnar ver!ur

ekki undan  " ví vikist a! á  " ví skei!i var ekki um alræ!isáform a! ræ!a;  "a! brestur einmitt á af sívaxandi  "unga  "egar Stalín haf !irutt öllum hugsanlegum keppinautum sínum innan flokksins tilhli!ar, um 1928. Hva!  alræ!isáform Stalíns snertir var greiningTrotskís einmitt ófullnægjandi. A! vísu koma margsinnis fram hjáhonum ábendingar sem hníga a!  " ví. $annig bendir hann oft á a! skrifræ!i! sé „eftirlitslaust“ me! öllu;82 einnig segir hann a!  " ví hafi

80 Sama rit, bls. 93.81 George Fyson (ritstj.), Lenin,  Lenin’s Final Fight , New York: Pathfinder,

1995. Næsta líti! af  "essu efni hefur veri!  "# tt á íslensku, en sjá  "ó  Ríki og bylting. Greinar og bréf , Reykjavík: Heimskringla, 1970, bls. 267–315.

82 Trotsky, The Revolution Betrayed, bls. 51, 100, 104, 141, t.d.

 Marx og sagan

Page 37: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 37/51

118 

 tekist a! „setja sig yfir samfélagi! og taka örlög sín í eigin hendur“,83 og jafnvel a! sovéska ríki! hafi teki! á sig „alræ!islegt-skrifræ!islegte!li“84 og a!  stjórnarfar „alræ!isins“ – hér sett í gæsalappir – kæfie!lilega starfsemi listhópa, og hræ!ist alla menningarstarfsemi sem

ekki  " jónar  " ví beinlínis e!a  "a! á í erfi!leikum me! a! skilja.85 Afbók hans má  "annig vel merkja a!  um alræ!isstjórn sé a!  ræ!a, " ví hún reyndi beinlínis a!  leggja öll svi! samfélagsins undir beint yfirrá!avald sitt, efnahagslífi!, stjórnmálalífi!, fræ!amenninguna, vísindin, listastarfsemina, o.s.frv. og tókst "a! a! miklu leyti. En "a! er eins og Trotskí hafi ekki geta! horfst í augu vi!  "á sta!reynd a! 

 hi  !  stalíníska alræ ! isáform gekk í raun gersamlega milli bols og höfu !  s á

 öllum sjálfstæ !  um stjórnmálahræringum í landinu. $a! gat ekki brug!i!  til beggja vona um framhaldi!, heldur var spurningin a!eins súhve lengi skrifræ!inu tækist a!  halda völdum á!ur en endurreisnkapítalismans hæfist, anna!hvort fyrir áhrif innri myndbreytingaskrifræ!isins sjálfs e!a af ytri völdum. Hér ver!ur a! vísu a! munaa! bókin var ritu! rétt á!ur en Moskvuréttarhöldin og sú ógnaraldasem  "eim fylgdi hófst. Trotskí taldi sig geta greint undiröldu vax-andi andófs me!al yngra fólks,86 og auk  "ess hlyti gífurlega óréttlát

skipting allra efnislegra gæ!a a! lei!a til andspyrnu, jafnt í sveit ogborg.87 Hafi  "etta mat hans á anna! bor! átt vi! rök a! sty! jast, erljóst a!  "etta var gersamlega kæft í fæ!ingu um  "a! leyti sem bleki!  var a!  "orna á handritinu. Í Sovétríkjunum var eftir  "etta ekkertstjórnmálalíf yfirleitt, af verkal #!shreyfingunni var ekki anna! eftiren ömurleg skrípamynd.

Trotskí sá ekki ástæ!u til "ess a! endursko!a greiningu sína vegna

Moskvuréttarhaldanna, heldur hældist um af  " ví í formálanum, semskrifa!ur var  "egar ósköpin brustu á, a! hann hef !i í bók sinni s #nt "á rökvísi sem  "ar kom fram.88  $a!  er í besta falli umdeilanlegt – ni!ursta!a hans, „skrifræ!islega úrkynja! verkal #!sríki“, hef !i ef til vill ekki veri! svo mjög fjarri sanni um mi! jan  "ri! ja áratuginn,en áratug sí !ar gat hún a!eins byggst á tví  "ættum tálvonum, annars

83 Trotsky, The Revolution Betrayed, bls. 105.84 Sama rit, bls. 108.85 Sama rit, bls. 183–184, 182.86 Sama rit, bls. 169.87 Sama rit, bls. 114, 122, t.d.88 Sama rit, bls. 4.

Ottó Másson

Page 38: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 38/51

119

 vegar a! verkal #!shreyfingin gæti aftur ná! til sín völdunum innan tiltölulega skamms tíma, hins vegar a! „sósíalískir ávinningar“  "eirsem enn voru vi! l #!i hef !u ekki myndbreyst á allar lundir til sam-ræmis vi!  "arfir hins n # ja valdahóps skrifræ!isins. Skömmu fyrir

dau!a sinn sag!i hann:

 Alræ!isstjórn, hvort sem hún er stalínískrar e!a fasískrarger!ar, getur samkvæmt e!li sínu a!eins veri! tímabund-i! stjórnarfar á umskiptaskei!i. Nakin har!stjórn hefur ísögunni almennt veri! afsprengi grí !arlegrar samfélags-kreppu og jafnframt til marks um hana, alls ekki kenni-

merki stö!ugrar stjórnar. Grí !arleg kreppa getur ekki veri!  varanlegt ástand samfélagsins. Alræ!isríki geturbælt ni!ur hinar félagslegu mótsetningar um eitthvertskei!, en  "a! getur ekki vi!haldi! sér.89

Ofsóknaröldurnar voru vissulega ekki stö!ugt ástand, en "a! er baraekki kjarni málsins. Raunar væri óhugsandi me!  öllu a!  vi!haldaslíkum firnum um lengri tímabil, og  "a! var ekki ætlunin, heldur a! 

 tryggja völdin. Stundum gætir tilhneigingar til  "ess a! spenna upp tölur um fórnarlömb stalínísku ógnaröldunnar, en  "a!  hefur bók-staflega enga  "#!ingu – breytir engu um e!li málsins. Árei!anlegarheimildir eru fyrir  " ví a! árin 1937–1938 hafi veri!  framkvæmdaralltént 681.692 beinar aftökur, og á fjór!a áratug aldarinnar dóu um10–11 milljónir manna í fangelsum, vinnubú!um, fangabú!um, ínau!ungarflutningum, o.s.frv.90 $ar sem svona hryllingur á sér sta! 

er vissulega engin „stjórnarfarsbylting“ á döfinni, heldur  "arf langtsögulegt tímabil til  "ess eins a!  " jó!in jafni sig. Uppreisnartilraunirí Austur-Evrópuríkjunum, í Austur-$#skalandi 1953, Ungverjalandi1956, Tékkóslóvakíu 1968 og Póllandi 1980, áttu sér  "annig í raunenga hli!stæ!u í Sovétríkjunum.

89 Trotsky,  In Defence of Marxism, New York: Pioneer, 1940, bls. 13; tilv. hjáRobin Blackburn, „Fin de Siècle: Socialism After the Crash“,  New Left Review (I) (185, jan.–feb. 1991), bls. 26n.

90 Sjá R. W. Davies, „Forced Labour Under Stalin: The Archive Revelations“, New Left Review (I) (214, nóv.–des. 1995).

 Marx og sagan

Page 39: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 39/51

120 

Róttækt l"!ræ!i og arfleif! Marx

$a! nægir  "ó engan veginn a!  sko!a marxismann í ljósi forskrúf-a!rar kaldastrí !shugsunar, ".e. einungis í veru alræ!isstjórnarfarsins

í austurvegi. Rætur sósíalískrar hreyfingar, og marxismans  "ar me! einnig, liggja  "rátt fyrir allt ekki í Moskvuborg á 20. öld, heldur íháborgum Vestur-Evrópu á 19. öld,  "ar sem au!magnsskipulagi! haf !i frá öndver!u miklar sviptingar og djúpstæ!  vandamál í förme!  sér. Marx sjálfur var eins skilgeti!  afkvæmi vestrænnar söguog vestrænna hugmynda og nokkur ma!ur getur veri!. $ennanuppruna mátti ætí !  merkja á marxismanum, einnig  "egar áhrif

stalínskrar einsleitni voru í hámarki. Um langt skei! virtist nánastókleift a! hugsa róttækar atlögur a! au!magnskerfi  " ví sem baka!i "egnum sínum svo margan vanda nema byggt væri á „marxisma“. Anarkisminn átti í samanbur!i ör!ugt uppdráttar, áhrif hans vorusta!bundnari og rénu!u svo jafnt og  "étt. Kommúnistaflokkar umallan heim ur!u, eftir atvikum,  #mist leiksoppar e!a beinir  "átttak-endur í sjónarspili alræ!isins, en reyndu jafnan af fyllsta megni a! bola ö!rum vinstriöflum burtu. $a! er ekki fjarri lagi a! marxism-inn hafi um skei!  or!i!  eins konar „opinber stjórnarandsta!a“ vi! au!magnskerfi!,91 og "a! er einkum af "eim ástæ!um a! unnt hefur veri! a! brei!a út í svo ríkum mæli go!sögu n #frjálshyggjunnar uma! einu valkostirnir séu einhver Sovétríki e!a frjálst neysluval; alltanna! var „mi! ju-mo!“ sem Friedrich A. Hayek svo kalla!i í kunn-um fyrirlestri.92 

Fljótlega eftir a!  Stalín geispa!i golunni fór a!  geisa innan

landamæra  "ess ímynda!a samfélags sem marxismi nefnist grí !-arlega flókin borgarastyrjöld, hálfpartinn samkvæmt skilgrein-ingu,  " ví deilua!ilar ná!u af algerum prinsippástæ!um aldreisamkomulagi um neinn dómstól sem gæti kve!i! upp úr um  "ettamikla eignarréttarspursmál, arfleif ! Karls Marx. $a! var fari! a!  ver!a b #sna drungalegt um a!  litast á  "essum sló!um; rústir tilallra átta, sumar nokku! tígulegar a! sjá, en naumast byggilegar,

enda voru  "arna litlar mannafer!ir undir  "a! sí !asta; og einhvers91 $essu or!alagi hnupla ég frá Göran Therborn, „Dialectics of Modernity“,

bls. 59.92 Hayek,  Mi  !  ju-mo ! i  !  . Tvö erindi í Reykjavík í apríl 1980 ásamt umræ !  um,

Reykjavík: Stofnun Jóns $orlákssonar, 1988, bls. 39–48.

Ottó Másson

Page 40: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 40/51

121

sta!ar í fjarska kann a!  hafa djarfa!  fyrir  "eim sannindum a! „marxískur“ sjálfsskilningur hljóti  "ráfaldlega a! ala af sér  " ver-stæ!ur allt uns ekkert situr eftir anna!  en rökupplausnardrullarétttrúna!arrembingsins. $egar á lei! reyndist styrkur marxism-

ans sem stjórnmálahreyfingar – ekki síst á Vesturlöndum, og ekkisíst kommúnistahreyfingin – mjög há!ur tímabundnum  "áttum íframvindu au!magnsskipulagsins; sjálfsskilningur slíkrar hreyf-ingar hlaut alltaf a!  byggjast á vaxandi verkal #!shreyfingu sem jafnframt beitti sér í stjórnmálum sem stéttarlegt afl. Hvort tveggja fór a!  breytast á tímaskei!i eftirstrí !s "enslunnar:  "a!  var ekki a!eins a!  mesta broddinn tæki úr stéttaátökum, held-

ur fækka!i beinlínis í herfylkjum i!nverkal #!sins. Innbygg!ar " verstæ!ur eiga  "annig stærstan  "átt í hruni marxismans, ogalgert gjald "rot hans var sta!reynd löngu á!ur en hruni!  var! í austurblokkinni, – hvernig sem á máli!  er liti!: sem opinberhugmyndafræ!i austantjalds haf !i hann  "á lengi veri!  næstameiningarlaust tyllidagasnakk, og á Vesturlöndum haf !i kreppamarxismans grassera! um árabil.

Mér vir!ist fráleitt a! róttækir vinstrimenn fari nú a! kenna sig

 vi! marxisma, og ætla a! reyna a! tíunda hér helstu ástæ!urnar til "ess hér á eftir. Á hinn bóginn er ekki hægt a!  lei!a hann hjá sér. Vinstrihreyfingin ver!ur a!  "ekkja og skilja uppruna sinn ef húnætlar a! ná árangri í baráttu fyrir betra samfélagi, og af fyrirrenn-urum okkar getum vi! enn  #mislegt lært ef a! er gá!.

(1) Hva! merkir  "a! svo a! ö!last sögulegan skilning á arfleif ! Marx og marxismanum? $a! merkir fyrst og fremst a! vi!  séum

minnug  "ess sem Marx útsk #r!i svo ógleymanlega: a!  vi!  erumsjálf  "átttakendur í sögunni, berum fram söguleg áform, hvortsem okkur líkar  "a! vel e!a mi!ur. „Nútí !in er sögulegt vandamál, vandamál sem hafnar hunsun“, sag!i Lukács.93 Sagan er " ví ábyrg! sem vi! sitjum uppi me!, hva! sem tautar og raular; hlutskipti sem vi! getum ekki losna! undan. Gagnvart  "essari ábyrg! getum vi! fyllst minnimáttarkennd e!a ofdrambi, sem kannske mætti sko!asem ranghverfur hvort annars, enda veltur stær!in á sjónarhorn-inu. Vi!  "urfum ekki a! sjá ofsjónum yfir  "eim sögulegu afrekumsem vinna  "urfi,  "ar sem vi! rogumst eins og maurinn í kvæ!inume! strábút í sandi, a! vísu eilíti! missterk, og berum okkur ólíkt

93 Lukács, History and Class Consciousness, bls. 158.

 Marx og sagan

Page 41: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 41/51

122

a!, en öll á sama báti. Sagan er stærri en vi!, en jafnframt einfald-lega hluti af okkur sjálfum (sama má segja um náttúruna). – En vandinn er hér ekki sá hvort vi! teljum okkur „fylgismenn“ Marxe!a ekki, heldur  "urfum vi! a! lesa og  "ekkja sósíalíska hef ! út frá

breyttum forsendum n #s áforms á sögulegu-pólitísku svi!i. Gildi "eirra hugmynda og greininga sem  "ar er a!  finna ver!ur a!einsmeti!  í ljósi áforms okkar sjálfra í dag. Marx skulum vi!  lesa ásama hátt og a!ra klassíska hugsu!i: sem  "rotlaust umhugsunar-efni, en ekki a! snúa arfleif ! hans upp í spursmál um hollustu e!arétttrúna!,  ".e. „marxisma“. En sósíalisminn er vissulega enginnsafngripur, og ver!ur ekki um fyrirsjáanlega framtí !. Á!ur en

 yfirstandandi kreppa skall á  "ótti a!eins heilbrig!  skynsemi a! hafna án nokkurrar umhugsunar ekki a!eins rétttrúna!arrembingi„marxismans“, heldur einnig arfleif !  Marx sjálfs, og jafnframt " ví a!  yfirleitt væri lengur hægt a!  hugsa sér nokkurn einasta valkost vi!  au!magnsskipulagi!, hi!  eina sanna  "úsund ára ríki.Svo voldugur reyndist margfaldlega splundra!ur „marxisminn“ ásí !ustu öld a!  "egar flest tók a!  ganga í mjög herfilegum ólestrifyrir honum, og austurblokkin sí !an hrundi ofan í kaupi!, fór

fjöldinn allur af fólki a! masa um a! nú væri sögunni loki!. Til a! sty! ja  "etta sjónarmi! báru menn einatt fyrir sig  "á sta!reynd a! austurblokkin og stalíníska alræ!iskerfi! hrundi. $etta er skr # tinröksemdafærsla. Me! leyfi a! spyrja: Hvernig er hægt a! draga  "áályktun a! vestrænt efnahagskerfi sé harla gott – raunar fullkomi!,enda  "urfi ekki lengur a! taka gagnr #ni á  "a! alvarlega – á  "eirriforsendu a!  sovétkerfi! hafi veri! afleitt, hörmulegt og loks fari! 

 veg allrar veraldar? Er  "a! hægt nema  "á og  " ví a!eins a! mennséu gersamlega fastir í gömlum kaldastrí !shugsunarhætti? Hér máraunar kve!a miklu afdráttarlausar a! or!i, enda leikur ekki vafiá  " ví hva!an  "essi fyrirframtvígreining á sögulegum möguleikumokkar er runnin: úr rétttrúna!ar-rembingi lenínískra marxistaog hvergi annars sta!ar, úr hugmyndinni um marxismann semheilsteypt bákn, „eina valkostinn“ –  "egar raunin var sú a! hannhaf !i fyrir löngu splundrast í tætlur og breyst í mörg a!skilináform sem áttu naumast meira sameiginlegt en wittgensteinískanfjölskyldusvip. Af  "essu getum vi! marka! hve vanhugsa!  "a! era! me!höndla arfleif ! Marx sem „gamalt rusl“ – einhverjar verstuhli!ar hennar búa einmitt a!  baki  "eirri hugmynd sjálfri sem

Ottó Másson

Page 42: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 42/51

123 

óor!a!ar forsendur. Tengsl Marx og sögunnar eru  " ví bers #nilegalifandi vandamál.94

 Áform sósíalismans ver !  ur a !   endurskilgreina í veru róttækrar útvíkk- unar og d " pkunar l  "!  ræ ! isins, og arfleif  !  Marx ver !  ur a !  meta í  $ví ljósi .

Sögulegt mikilvægi Karls Marx skilst vitanlega ekki nema í ljósi "esshvernig hann sag!i au!magnsskipulaginu strí ! á hendur og lag!i auk "ess gífurlega til fræ!ilegrar greiningar á  " ví. En sta!reyndin er  "ósú a!  uppgjör hans vi!  ímyndasvi!  au!magnsins – hina röklausuóra um takmarkalausa  "enslu tæknivalds á veruleikanum – risti a! sumu leyti ekki djúpt, og einmitt "etta atri!i kom sk #laust fram í allrimarxískri hef !, og sí !an í Sovétríkjunum frá upphafi: í raun keppti

kommúnisminn vi! au!magnskerfi! á forsendum  "ess sí !arnefnda.Endalok kalda strí !sins voru endalok kalda strí !sins – ekki endaloksögunnar. $au voru ekki heldur endalok marxismans,  " ví hann varfyrir löngu or!inn gjald "rota  "egar hruni! var! í Austurblokkinni.Kalda strí !inu lykta!i me! hruni hins kommúníska alræ!is, en  "a! stjórnarfar var vissulega ekki raungerving allra hugsanlegra valkosta vi! efnahagsskipulag Vesturlanda; á svo loka!a sögusko!un ver!urekki fallist. Betur færi a!  "essi hvítkalka!a kaldastrí !srökfærsla yr!i

látin lönd og lei!, svo og a!rar kreddur um stjórnmál og efnahagsmálsem naumast  " jóna ö!rum tilgangi en  "eim a!  "rengja umræ!ur ogsvipta okkur möguleikum til virkara l #!ræ!is, til yfirvegunar ogrökræ!u um sjálf grundvallaratri!i okkar samfélagsskipunar.

(2) Hugmyndinni um endalok heimspekinnar ver!ur a!  hafnaafdráttarlaust. Rökin eru ekki flókin og eru í meginatri!um tví  "ætt.Í fyrsta lagi er engin lei!  a!  röksty! ja endalok heimspekinnar

nema me!  a!fer!um heimspekinnar, og endurreisa hana  "annig jafnhar!an. Í ö!ru lagi á  "a! vi! um öll vísindi – marxísk e!a önnurreynsluvísindi – a!  "au komast ekki hjá  " ví a! byggja á verufræ!i-legum forsendum sem  "au geta ekki fjalla! um me! eigin a!fer!um; "ær forsendur ver!ur samt tvímælalaust a! vera unnt a! yfirvega,og kemur  "a! e!lilega til kasta heimspekinnar. Korsch haf !i  " ví réttfyrir sér í  " ví a! hin „verklega“ heimspeki Marx væri engin endalokheimspekinnar – eins og Marx haf !i fullyrt án raka – heldur einmitt

94 Röksemdir Derrida um „vofur Marx“ hníga a!  sumu leyti a!  svipu!umni!urstö!um, "ótt ég hafi kosi! a!ra rökfærslulei! – sjá Björn $orsteinsson,„Endalok sögunnar og framtí !  l #!ræ!isins“, Skírnir  176. árg. (vor 2002),einkum bls. 183–184.

 Marx og sagan

Page 43: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 43/51

124 

heimspeki, og má "a! heita augljóst: ef Marx hef !i reynt a! röksty! jaanna!, hef !i veri! um heimspekilegan rökstu!ning a! ræ!a. En  "arfyrir utan fæ ég ekki sé! a! „endalok heimspekinnar“ geti á nokk-urn hátt talist eftirsóknarvert markmi!. Heimspekin er grí !arlega

mikils vir!i  "egar hún er sko!u!  í félagssögulegu samhengi; hinopna rökræ!a hennar um hva! sem vera skal hl # tur vissulega í rauna!  markast af sögulegum kringumstæ!um – bæ!i vi!fangsefni oga!fer!ir – en brúar  "ó jafnframt ólík tímaskei!. Gildi hennar ver!urekki lagt a! jöfnu vi! uppruna hennar í stéttskiptum samfélögum, ograunar gæti hún varla átt sér nokkra sögu ef svo væri.95 Heimspekingerir okkur kleift a! yfirvega forsendur okkar – okkur sjálf – og er

af  "eim sökum ómissandi  "áttur l #!ræ!islegs samfélags.(3) Ekki ver!ur undan  " ví vikist a! nefna hér stuttlega eiginlegasögusko!un Marx,  "ótt hún sé í sjálfu sér ekki umfjöllunarefni! hér. Hún hnitast um samspil hugtaka sem var!a fyrirkomulagframlei!slunnar, ekki síst framlei!sluafla og framlei!sluafstæ!na.Meginhugmynd hans í  "essu sambandi, sem hann kennir sjálfur vi! „efnahagslega mótun samfélagsins“, er oft skilin svo a!  hann hafigert rá! fyrir lögbundinni fram "róun framlei!sluaflanna, en  "a! er

misskilningur sprottinn af or!alagi sem menn fóru almennt a! túlkaí veru pósitívisma eftir hans dag. $a! sem Marx á vi! er einfaldlegasú sta!hæfing a!  "róunarstig framlei!sluafla manna á hverjum tímamóti e!a sní !i stakk  "eim afstæ!um sem menn geta skipa!  sér íum framlei!slustarfsemina;  "ær afstæ!ur hafa beina samsvörun vi! stéttaskiptingu samfélagsins og  "ar me!  allan  "ann grundvöll semhugmyndafræ!ileg og pólitísk yfirbygging hl # tur a!  mi!ast vi!  og

byggja á. $etta lögmál hvílir á tilteknum sögulegum forsendum einsog önnur lögmál sem Marx greinir,  " ví a! framlei!ni sé or!in nægj-anleg til stö!ugrar umframframlei!slu, ".e. framlei!slu umfram bein-ar nau!"urftir framlei!endanna sjálfra, en "ó ekki nægjanleg til "essa!  skapa allsnægtir,  "ar sem átök um skiptingu afur!a vinnunnarhlytu af sjálfu sér a! hverfa, enda tilgangslaus me! öllu. En "ótt lög-hyggja Marx hafi  "annig veri! verulega  #kt af sporgöngumönnum

95 Sbr. Cornelius Castoriadis, „The ‘End of Philosophy’?“,  Philosophy, Politics, Autonomy, Oxford: Oxford University Press, 1991, bls. 13–32. Marxisminner alls ekki einn um  "ennan fremur ískyggilega áhuga á  " ví a! setja punktaftan vi! heimspekina, og hann er ekki tilefni huglei!inga Castoriadis umefni! á  "essum sta!, heldur Heidegger.

Ottó Másson

Page 44: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 44/51

125 

hans er ekki  "ar me! sagt a!  "essar kenningar gangi upp. Beittustugagnr #nina er a!  finna hjá Corneliusi Castoriadis, en í stuttu málibendir hann á eftirfarandi: 1. Hugmyndin um a!  "róunarstig fram-lei!sluaflanna skilyr!i samfélagsger!ina me!  "eim hætti sem á!ur

 var l #st stenst ekki empiríska athugun,  " ví grí !arlegan fjölda dæmaer a! finna um samfélög sem byggja á sama e!a nærfellt sama tækni-lega framlei!slustigi en eru a! ö!ru leyti svo gerólík a! setning Marxer anna!hvort röng e!a segir okkur ö!rum kosti svo líti! a! ekkert ver!ur á henni byggt.96 2. $au mörk sem umframframlei!slan, grund- völlur stéttaskiptingar, byggist á eru gersamlega óákvar!anleg semákve!in mælanleg stær! og hafa  " ví ekkert sk #ringargildi.97 Klókari

marxistar or!a  "etta a! vísu gjarnan  "annig a! umframframlei!slanopni möguleika til  "ess a! skipta samfélaginu upp í andstæ!ar stéttir,og  "á er undirskili! a!  "a!  "urfi ekki endilega a! gerast. En  "ettabætir síst úr skák,  " ví sk #ringargildi! sem framlei!slugetan átti a! hafa er  "á bers #nilega horfi!. 3. Öll byggir  "essi hugmynd Marxá  " ví a!  unnt sé a!  einangra ákve!i!  svi!  ólíkra samfélagsháttamanna, efnahagslífi!, og sko!a ytri verkan  "ess á a!ra  "ætti. En "etta er ógerningur, og Marx átti a! vita "a! manna best, enda haf !i

hann sjálfur leitt í ljós, svo dæmi sé nefnt, hvernig kapítalisminna!greinir efnahag og stjórnmál, vald, trú, o.s.frv. – á!ur voru  "essisvi! einmitt ekki a!skilin, og ar!ráni! bygg!ist til a! mynda einatt á valdi, trúarlegum réttlætingum, o.s.frv.98 

(4) Marx hitti betur naglann á höfu!i! en nokkur borgaralegurhagfræ!ingur  "egar hann benti klárlega á  "róun framlei!slugetunn-ar sem úrslita "átt  "eirra „hlutlægu“ framfara sem nútíminn eltir án

afláts. En vi! hljótum au! vita!  a!  spyrja: Í hva!a skilningi er umframför a! ræ!a? $essu er í meginatri!um hægt a! svara á tvennanhátt, hva!  sem einstökum afbrig!um lí !ur. Annars vegar er hægta!  leggja einfalt nytjasjónarmi!  til grundvallar, og venjulega bermest á  " ví í ritum klassískra hagfræ!inga. Manne!li! er  "á sko!a! sem gefin stær!, og bætt framlei!slugeta ( ".e. aukin skilvirkni

96 Castoriadis, The Imaginary Institution of Society, Oxford 1987, bls. 37, 152.Svipu! rök haf !i Max Weber raunar sett fram  "egar ári! 1905; sjá Weber,„‘Objectivity’ in Social Science and Social Policy“, The Methodology of theSocial Sciences, New York 1949, bls. 70.

97 Castoriadis, The Imaginary Institution of Society, bls. 151–152.98 Castoriadis, The Imaginary Institution of Society, bls. 24–29.

 Marx og sagan

Page 45: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 45/51

126 

framlei!slunnar) samkvæmt  " ví metin einfaldlega vegna  "ess a! hún gerir kleift a! svala gefnum  "örfum manna skjótar og betur ená!ur, og me! minni tilkostna!i, osfrv. En Marx fór ekki  "essa lei!,heldur sko!a!i framlei!sluna sem part af náttúru mannsins;  "róun

framlei!slunnar er  " ví metin vegna  "eirrar  "róunar manne!lisinssem hún hefur í för me!  sér – n # jar  "arfir, fjölbreytilegri afstæ!urmanns og heims, osfrv. Si!menningarhugtaki! tengir hann  "annig áafdráttarlausan hátt vi! tæknilega  "róun sem eins konar grundvöllalls annars.99  Vissulega ávinnst hér nokku!: í söguritun ver!urhægt a! tengja saman svi! sem á!ur voru sko!u! í einangrun hvertfrá ö!ru, og sérstaklega er ekki lengur hægt a!  sni!ganga  "ar hi! 

efnahagslega svi!. En  "essu sjónarmi!i fylgir  "ó herfilegur galli.Marx slær í raun úr höndum okkar alla möguleika á gagnr #ni,  " víef framlei!sluöflin eru uppista!a fram "róunar manne!lisins, ver!ur "róun  "eirra heldur ekki gagnr #nd út frá neins konar náttúru-sjónarmi!i, og umhverfissjónarmi!  samr #mast eftir  " ví illa  "essarihugsun (gagnr #ni hans á firringu au!magnsskipulagsins er frá "essu sjónarmi!i einber ósamkvæmni,  " ví hún ver!ur a! mi!ast vi! a!rar forsendur um mannlegt e!li og ver!leika en  "ær sem byggjast

á  "róun framlei!sluafla okkar). Gagnstætt  "essu hugsar CorneliusCastoriadis kapítalismann einkum sem  "á fáránlegu ranghugmynda! unnt sé a! ö!last endalaust meira tæknivald á veruleikanum.100 Takmarkanir hins marxíska sjónarmi!s ver!a hér alveg augljósar.

(5) Sú „úrkynjun“ marxismans sem segja má a! hafi átt sér sta! í eftirbyltingarríkjum 20. aldar  "egar hann ummynda!ist  "ar íopinbera hugmyndafræ!i ver!ur ekki afskrifu! me!  "eim rökum a! 

„sannur“ marxismi hafi aldrei ná! fram a! ganga í "essum ríkjum. A!  vísu hefur Marx oft veri! tengdur vi! austurblokkina me! fráleitumhætti. $a! væri au! vita! ekki beysin sagnfræ!i a! sko!a rússneskubyltinguna sem einfalda tilraun til a! framkvæma hugmyndir Marx;og á hinn bóginn er jafn fráleitt a! túlka 19. aldar hugsu! algerlegaá forsendum kalda strí !sins, í raun eftir kokkabókum Stalíns og

99 $essi skilningur á si!menningarhugtakinu er t.d. augljós í Eymd heimspekinn-

 ar (1846); sjá Marx og Engels, Collected Works, 6. bindi, Moskvu: ProgressPublishers, 1976, bls. 175.100 Castoriadis, „The Rationality of Capitalism“,  Figures of the Thinkable,

Stanford: Stanford University Press, 2007, bls. 54; sjá einnig eldra rit hans,The Imaginary Institution of Society, Cambridge, Mass.: MIT Press, 1987, bls.19–20, 156–160.

Ottó Másson

Page 46: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 46/51

127 

hugmyndafræ!ilegra valdfauta hans. En svona málflutningi ver!ur "ó ekki svara! me! tilvísun til hinnar „sönnu“ arfleif !ar Marx. Slíkt tal er gersamlega merkingarlaust;  " ví ef marxisminn er á anna! bor! nokkur skapa!ur hlutur er hann sögulegur veruleiki, og ekki

sannleikur í gömlum bókum frá 19. öld. $ verstæ!urnar sem komaupp  "egar reynt er a! halda í marxískan sjálfsskilning sem eitthva! alls óskylt hryllingi stalínismans útlista!i Maurice Merleau-Pontyfyrir margt löngu:

Hinni marxísku samsemd hugsunar og athafna […] erfresta!  til sí !ari tíma. Á stundu  "egar fræ!ikenningin

á erfitt uppdráttar sem lífsmáti, er hún var! veitt semhugsunarmáti og hei!ursskjöldur me!  vísun í órá!naframtí !. Eftir  " ví sem Marx segir er  "etta einmitt lösturheimspekinnar. En hvern hef !i geta!  rennt  "a!  í grun, " ví jafnframt er heimspekin einmitt ger! a! blóraböggli?Ekki-heimspekin sem Marx kenndi í  "águ umbyltandistarfs er nú or!in afdrep óvissunnar. $essir rithöfundar vita betur en nokkur annar a!  hin marxíska tenging

heimspeki og stjórnmála hefur rofna!. En  "eir láta einsog hún sé enn í grundvallaratri!um (og í heimi framtí !-arinnar – ".e.a.s. ímyndu!um heimi) "a! sem Marx sag!ia! hún væri: raungerving heimspekinnar og tortíming ísömu sögulegu andrá.101

Hvers konar „sannleika“ b #r arfleif !  Marx yfir, hafi hann legi! 

steinsofandi í bókunum í eina og hálfa öld – hafi hann haldi! gildisínu,  "rátt fyrir „áhrifaleysi!“? Hugmyndin um tímalaus sannindií pólitík hentar raunar engu fólki betur en skrifræ!ishyski eins og " ví sem ná!i beinlínis pólitískum völdum í Sovétríkjunum; róttækl #!ræ!ispólitík á ekkert skylt vi!  "a! a! höndla einhvern sannleikaaf " ví tagi, heldur var!ar hún einmitt  "a! sem Grikkir köllu!u doxæ,sko!anir – ekki vitneskju, vísindi e!a neitt slíkt – og  "ær reynum vi! a! sk #ra eftir föngum í opinberri umræ!u.

$a! er engin vi!unandi marxísk greining til á Sovétríkjunum.102 

101 Maurice Merleau-Ponty, Signs, Chicago: Northwestern University Press,1964, bls. 8 (skrifa! 1960).

102 Sbr. ni!urstö!ur umfangsmikillar samanbur!arrannsóknar Marcels van

 Marx og sagan

Page 47: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 47/51

128 

Samkvæmt greiningu Trotskís áttu verkal #!söflin a!  halda uppi vörnum fyrir Sovétríkjunum í hvers kyns árekstrum vi! au!magns-ríkin, og fylgismenn hans útfær!u  "essa afstö!u sí !ar  "annig a! hún tæki einnig til Austurblokkarinnar, Kína, o.s.frv. Nú er augljóst

a!  "essi stefna var kolröng. Fáir ur!u jafn illilega fyrir bar!inuá „verkal #!sríkinu“ og Trotskí sjálfur. En hann vir!ist ekki hafageta! horfst í augu vi!  "a! a! allt starf hans og annarra bolsévíka var ekki bara unni!  fyrir g #g, heldur haf !i beinlínis snúist upp íeinhverja alverstu martrö!  mannkynssögunnar. Hjá fylgismönnumhans var  "essi vörn fyrir „verkal #!sríki!“ næsta ód #r stefna a!  " víleyti sem talsmenn hennar  "urftu ekki a! búa vi!  " jó!arhrylling á

bor! vi! hreinsanir Stalínstímans e!a ofsóknaranda Brésnevstímans,e!a bara ritsko!unina sem var raunar talsvert glórulausari en súsem ger!i Marx lífi! óbærilegt í Prússlandi næstum heilli öld fyrr.Sovétríkin voru alræ!isríki, sem vann a!  " ví me!  öllum tiltækumrá!um a! draga úr  " jó!inni allan kjark og myndugleika, fylla hanaótta og svipta hana öllum völdum. Vinstrimenn í dag ver!a a!  vi!urkenna  "etta; og  "á vi!urkenningu er ekki a!  finna í arfleif ! marxismans. Mælsku " va!ur um „ríkiskapítalisma“ eins og  " ví sem

maóistar, Albaníukommar og a!rir slíkir höf !u sem mest í frammifor!um er  "ar síst til bóta, enda fer slík kenning einfaldlega ekkisaman vi! marxískar forsendur.

(6) Mér vir!ist eins #nt a! sósíalismi nú á dögum hljóti a! merkjafyrst og fremst útvíkkun og d # pkun l #!ræ!isins í klassískum skiln-ingi  "ess or!s, a!  l #!urinn rá!i. Hvernig n # tist arfleif !  Marx efsósíalisminn er endurskilgreindur í  "essum anda? $a!  er raunar

upp og ofan. Margt í gagnr #ni hans og sporgöngumanna hans á takmarkanir „borgaralegs“ l #!ræ!is  "ess sem vi!  höfum búi!  vi! hittir a! vísu tvímælalaust í mark, en kennilegur arfur marxismansgerir  "ó a! miklu leyti ekki anna! en  " vælast  "arna fyrir. Rétt er a! sk #ra nánar hva! hér er um a! tefla.103 

Í fyrsta lagi fara „vísindi“ marxismans um samfélag og sögu ekki

der Linden, Western Marxism and the Soviet Union, Leiden: Brill, 2007. „[…]Sovéskt samfélag ver!ur yfirhöfu!  varla sk #rt á skilmálum rétttrúna!ar-marxisma“ (bls. 317).

103 Í eftirfarandi samantekt hef ég hli!sjón af ritger!  eftir Joseph V. Femia,„Marxism and Radical Democracy“,  Inquiry (28:1, 1985), bls. 293–319, enbreyti umfjöllun hans um einstaka li!i stundum verulega.

Ottó Másson

Page 48: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 48/51

129

saman vi!  "arfir róttæks l #!ræ!is; a!  " ví leyti sem unnt er a! s #nafram á a! vísindaskilningur Marx skeri sig úr "eirri hef ! sem mynd-a!ist hjá sporgöngumönnum hans er samt alltaf um a! ræ!a arfleif ! sem er í besta falli bæ!i óljós og villandi. Hva! marxíska hef ! snertir

er vandamáli!  augljóst: stjórnmál róttæks l #!ræ!is var!a sko!anirmanna,  doxae, sem  "eir reyna a! sk #ra eftir bestu getu, en ekki rétt vísindi e!a algildan sannleika –  "eir sem a!gang hafa a!  slíkum viskubrunnum hafa enga  "örf fyrir a! hlusta á öndver! sjónarmi!.

Í ö!ru lagi er óumdeilanlegt a!  "rátt fyrir treg!u Marx til spá-dóma um framtí !arsamfélagi!  – sumpart réttlætanlegri, sumpartekki – er a! finna hjá honum spretti sem eru vissulega æ!i útópískir

og vinna gegn róttækri útvíkkun l #!ræ!isins. Hann gerir til dæmisrá! fyrir  " ví a! kommúnískt samfélag skapi allsnægtir í  "eim mælia!  hvers kyns átökum um skiptingu tamarka!ra gæ!a ljúki, svoekki  "urfi lengur sérstakt vald til  "ess a!  ákvar!a hana. $etta eróraunsætt mat fyrir margra hluta sakir, og me!al annars vegna  "essa!  fráleitt er a! ætla a!  fullt samkomulag geti or!i! um áherslur íframlei!slu samfélagsins, og vegna  "ess a!  mannlegar  "arfir eru,eins og Marx annars vissi mætavel, stö!ugum breytingum und-

irorpnar, ekki útreiknanleg fyrirfram gefin stær!. Einnig taldi Marxa! í framtí !inni hlyti hvers konar skipting samfélagsins í ólíka hópa,sem hljóta alltént a!  hafa einhverja sérhagsmuni, a!  lí !a undirlok, og  "ar me!  einnig stjórnmálin:  "au bygg!ust einmitt á  "eirriskiptingu samfélagsins í stéttir sem nú hlaut a! hverfa. Me! fylgjaálíka haldlausar hugdettur um a! sérstök réttindi fólks ver!i ó "örf,og auk  "ess undirstö!ulaus  "ar sem ekki ver!ur lengur til sta!ar

sérstök ríkisvél, a!skilin frá samfélagsheildinni. Hér er ekki rúm til "ess a! ræ!a öll  "essi mál til neinnar hlítar,104 en eitt er víst: reynsla20. aldar hefur s #nt me! óyggjandi hætti hve nau!synlegt  "a! er a!  taka einstaklingsbundin réttindi alvarlega. Marx s #ndi ungur framá hvernig réttindaformi! sem slíkt er sprotti! af sundrungu ríkis ogborgarasamfélags, og byggir raunar á sértekningu frá öllu  " ví mis-rétti sem skapast á vettvangi  "ess sí !arnefnda – misrétti sem raunar veldur  " ví a! geta fólks til a! færa sér réttindin í nyt er oft lítil e!a

104 Sjá t.d. Steven Lukes, „Can a Marxist Believe in Human Rights?“,  Praxis International , 4/1981, bls. 334–345. Lykilrit í marxískri hef ! um "essi efni er tvímælalaust Lenín, Ríki og bylting, Rvk. 1970,  "ar sem ítarlega er fjalla! umarfleif ! Marx og Engels.

 Marx og sagan

Page 49: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 49/51

130 

engin í verki.105  Marx s #nir  "arna óefa!  talsver!a skarpskyggni,en hér sem oftar í ritum hans gleymist a! gá a!  " ví a! uppruni oggildi slíkra réttinda er sitt hva!.106 Hva! uppruna  "essara réttindasnertir ver!ur líka a! gera  "á athugasemd a!  tilvist  "eirra er ekki

kapítalismanum á nokkurn hátt a!  "akka heldur al "#!legum bar-áttuhreyfingum, enda komu  "au fram í frönsku byltingunni, ogútvíkkun  "eirra er afur!  hreyfinga sem ekki undu takmörkunumhef !bundinnar frjálslyndisstefnu.

Í  "ri! ja lagi er ekki hægt a!  afskrifa marka!inn eins billegaog Marx gerir rá! fyrir, og koma á altækri áætlunarger! um allthi!  efnahagslega svi!  samfélagsins. Mikilvæg rök sem a!  "essu

lúta komu fram hjá frjálshyggjupostulunum frægu, Ludwig vonMises og F. A. Hayek, en  "au var!a einkanlega uppl #singaflæ!i! sem mi!st #r! áætlunarger! ver!ur a! geta byggt á: Hayek bentiá  "a!  a!  sú efnahagslega  "ekking sem áætlanager!  hl # tur a! byggja á er raunar afskaplega dreif !, og varla nokkur von til "ess a!  hún ver!i dregin saman í einum punkti, í einum huga,svo a!  segja, eins og hi!  mi!st #r!a líkan sósíalismans gerir rá! fyrir. Hayek láist a! vísu a! gæta a!  " ví a! rök hans eru tvíbent,

og hæfa einnig kapítalismann  mutatis mutandis, sérstaklega a!  " víleyti sem hann hefur um langt skei! veri! undirorpinn áberandi tilhneigingu til einokunar ( "ar er yfirleitt næsta veikur blettur íkennilegum arfi n #frjálshyggjunnar).107 En  "a! er enginn vafi á " ví a! mi!st #r! áætlunarger! er enginn raunhæfur valkostur fyrirflókin nútímasamfélög. Hins vegar er ekkert  " ví til fyrirstö!u a! samfélagi!  sní !i marka!num annan og  "rengri stakk en veri! 

hefur, og reyni  "annig a! láta hann vinna betur í  "águ okkar allra,og til dæmis má vel hugsa sér a!  pólitískar umræ!ur fari framum n # tingu hvers kyns takmarka!ra náttúruau!linda í samræmi vi!  skipulega áætlunarger!  á  " ví svi!i; einnig a!  megináherslur

105 Marx, „Um gy!ingamáli!“ (1843), ísl.  "#!ing væntanleg hjá HÍB.106 Sbr. ritger! Vilhjálms Árnasonar, „Hi! sanna ríki frelsisins. Si!fer!isgreining

Karls Marx“, Tímarit Máls og menningar, 1/1997, bls. 84–95.107 Röksemdafærsla Hayeks í „útreikningsdeilunni“ svonefndu var ekkialgerlega n # af nálinni, og ef a! er gá! sækir hann verulega til marxista,sérlega hugmynda Trotskís, eins og Robin Blackburn s #nir í frábærriritger!, „Fin de Siècle: Socialism After the Crash“, sjá samantekt bls.25–39.

Ottó Másson

Page 50: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 50/51

131

í framlei!slu samfélagsins séu  "annig settar undir l #!ræ!islegtákvör!unarvald.108 

(7) Ég hef  "egar nefnt hvernig Marx hafna!i túlkunare!li skiln-ings síns á inntaki verkal #!sbaráttunnar, og huldi "a! til hálfs í mo!-

reyk fatalískrar s #nar á framrás sósíalískrar hreyfingar. En  "etta era!eins önnur hli!in á málinu. Má ég nefna a!  "essi afsta!a Marx erkannske fegursta trúarljós sem nokkur manneskja getur átt – dásam-leg tíra sem birtir okkur yfirstéttar "ótta aldanna í sk #ru ljósi, svo vi! 

 sjáum loks hi! tóma dramb  "eirra vitringa sem jafnan fyllast óskap-legri vandlætingu hvenær sem „fjöldinn“ e!a „múgurinn“ – venjulegtfólk – fer a! láta stjórnmál til sín taka? Yfirleitt hafa "essir aldagömlu

fordómar ekki veri! teknir sérstaklega til sko!unar, en "eir byggja á "eirri trú a! manneskjur séu í e!li sínu anna!hvort stjórnendur e!afólk sem lútir stjórn. Hin öndver!a sannfæring Marx afhjúpar  "essa trú; trú hans á venjulegu fólki er ómetanlegt framlag til róttækrarl #!ræ!ishreyfingar og  "ar me!  til n #s sósíalisma. Einmitt vegnahennar held ég a! róttækir l #!ræ!issinnar geti enn,  "rátt fyrir allt, #mislegt lært af marxískri hef !. Marx haf !i  áhuga á fjöldahreyfing-um, og vildi geta tengst  "eim  "annig a!  áhrifavald kommúnista á

úrslitastundum sé a!eins önnur hli!in; engu minna máli skiptir allt $ a !  sem læra má af fjöldahreyfingunni . Í Kommúnistaávarpinu er a! finnaafskaplega athyglisver!a nálgun a!  "essu í kröfulistanum undir lokII. kafla – meginatri!i!  "ar er vel a! merkja ekki kröfurnar sjálfar,sem jafnan hljóta a! mi!ast vi! sta! og stund, heldur  "a! sjónarmi! 

108 Hér get ég ekki fjalla! um "essi mál í neinum smáatri!um, en bendi á Hilary Wainwright,  Arguments For a New Left , Wiley-Blackwell: Oxford, 1994, ogá!urnefnda ritger! Robins Blackburn, „Fin de Siècle: Socialism After theCrash“, bls. 5–66. Sjá einnig stórmerka ritger!  Corneliusar Castoriadis,„On the Content of Socialism“, II. og III. hluta,  Political and Social Writings,2. bindi, Minneapolis: University of Minnesota Press, 1988, bls. 90–192.

 Áhugaver!a tilraun til  "ess a! verja altæka áætlunarger!  er a!  finna hjáErnest Mandel, „In Defence of Socialist Planning“,  New Left Review  (I) (159, sept.–okt. 1986), bls. 5–39, sjá einnig deilu hans vi!  Alec Nove:Nove, „Markets and Socialism“,  New Left Review (I) (161, jan.–feb. 1987),

bls. 98–104; Mandel, „The Myth of Market Socialism“,  New Left Review(I) (169, maí–jún. 1988), bls. 108–121. Í kjölfari! komu svo tvær greinarí vi!bót, sjá Meghnad Desai o.fl., „The Transition from Actually ExistingCapitalism“,  New Left Review (I) (170, júl.–ág. 1988), bls. 61–78; og DianeElson, „Market Socialism or Socialization of the Market?“,  New Left Review(I) (172, nóv.–des. 1988), bls. 3–44.

 Marx og sagan

Page 51: Marx Og Sagan

7/21/2019 Marx Og Sagan

http://slidepdf.com/reader/full/marx-og-sagan 51/51

sem a!  baki  "eim liggur,  umskiptasjónarmi  ! i  ! ,  "ar sem byggt er á„rá!stöfunum sem vir!ast frá efnahagslegu sjónarmi!i ófullnægjandiog haldlausar, en ver!a í rás hreyfingarinnar aflvaki annars meiraog eru óhjákvæmilegar til  "ess a! velta um öllu framlei!sluskipulag-

inu“.109 Óneitanlega er framsetning Marx og Engels æ!i snubbótt. Á  "essari nálgun var einfaldlega enginn skilningur innan Annarsal " jó!asambandsins, og stefnuskrá $#ska sósíaldemókrataflokksinssem sam " ykkt var á  "ingi í Erfurt 1891 bygg!ist á algerri tvígrein-ingu í „hámarks- og lágmarksstefnuskrá“ – me!  ö!ru or!alagi varger!ur skarpur greinarmunur á sósíalískum kröfum annars vegarog hversdagslegri umbótakröfum sem rúmu!ust innan hins kapítal-

íska skipulags hins vegar; í raun haf !i „hámarksstefnuskráin“ enga "#!ingu í starfi flokksins. Uppgjöri kommúnistahreyfingarinnar vi!  pólitíska arfleif ! Annars al " jó!asambandsins fylgdi enduruppgötv-un hins upphaflega umskiptasjónarmi!s Marx og Engels; en stal-ínisminn kæf !i  "a! svo fljótlega aftur. Sumir sporgöngumenn Marxmisstu  "ó ekki sjónar á  " ví og héldu áfram a! útfæra  "a!, einkumTrotskí.110  Sósíalisminn er  "ar a!  vísu skilinn sem „sjálfsstjórnunframlei!andanna“, en  "ótt  "eirri  "röngu s #n á lokamarkmi!i! ver!i

ekki una!, ættum vi! ekki a! gleyma  " ví a! hún byggir á frumgildiréttnefnds l #!ræ!issamfélags: sjálfræ!inu. Hér ver!ur  "ó ávallt a! gæta  "ess a!  túlka ritin ekki í veru tilbúinnar „stefnuskrár“ e!aalgildrar „stjórnlistar“. $ ví lykilatri!i! er ekki a! fiska upp eitthvert tilbúi!  líkan, heldur  "ann hugsunarhátt sem undirliggur skapandisamleik fjöldahreyfingar og  "átttakenda í henni sem vilja reyna a! líta fram á veginn til frekari l #!ræ!islegra ávinninga.

Ottó Másson