lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2

28
Vorfundur 2015 Félag íslenskra fiskimjölsframleiðenda

Upload: fifisland

Post on 21-Jan-2017

411 views

Category:

Business


6 download

TRANSCRIPT

Page 1: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Vorfundur 2015 Félag íslenskra fiskimjölsframleiðenda

Page 2: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Fyrirtækið í hnotskurn

• Stofnað 1938

• Starfsmenn: Um 145

• Framleiðslugeta:

13.000 tonn/ári fullunnið

• Yfir 95% afurða eru fluttar út til um 70 landa

Page 3: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Höfuðstöðvar í Reykjavík

Skrifstofur

Rannsóknarstofa

Verksmiðja

Pökkun

Lager

Ný verksmiðja 2005. Verksmiðjan stækkuð 2012.

Page 4: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Starfsemi í Þorlákshöfn

Lýsisbræðsla, Fiskþurrkun, framleiðsla á gæludýrafóðri og framleiðsla á fóðurmeltu úr fiskslógi.

Page 5: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Hrálýsi

• Í framleiðsluna fara 15.000 tonn af hrálýsi á ári

• Þar af um 20% þorskalýsi

• Um 80% hrálýsisins er innflutt

• Allar aukaafurðir nýttar

Page 6: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Framleiðsluvörur Lýsi hf.

Page 7: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Markaðsskipting á lýsi til stórnotenda

1,96%

15,23% 4,40%

61,84%

12,90%

3,67%

Africa Asia

Australasia Europe

N-America S-America

Page 8: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Þróun sölu

USD million

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Vöxtur síðustu 10 ára

Page 9: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Útflutningslönd

Lysi

markets

Page 10: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Tegundir lýsa og vörur

Tegund lýsis Fjöldi vara

Þorska lifrar lýsi 87

Omega-3 lýsi 80

Lýsisblöndur 54

Tuna lýsi 43

Hákarlalýsi 23

Ethyl esters 9

Laxalýsi 7

Loðnulýsi 4

Cod oil 4

Page 11: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

LÝSI - gæðin

Aðaláherslan er á gæðin

Framleiðsla Lýsi hf er GMP/API og ISO vottuð.

Fullbúin rannsóknarstofa – með 10 sérfræðinga.

Í gæðadeild starfa 22 háskóla-menntaðir starfsmenn.

Nr. 1 í samanburðar-rannsóknum AOCS

Page 12: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Vörur

Page 13: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Magnvara

Þorskalýsi

Ómega-3 fiskiolía

Hákarlalýsi

Túnfisklýsi

Laxalýsi

Skvalen

Loðnu-, spærlings- og kolmunalýsi

Ómega-3 þykkni

Page 14: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Neytendavara

• Pakkað á Fiskislóð fyrir innlendan og erlendan markað.

• Þrjár pökkunarlínur:

Flöskulýsi

Lýsishylki

Álþynnur

Page 15: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2
Page 16: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Framleiðsla og gæði

Page 17: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Framleiðsluferlið

Afsýring

Bleiking

Kaldhreinsun

(Eiming)

Aflyktun

Stöðlun

Page 18: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Crude oil Neutrali- zation

Drying Bleaching adsorption

Winteri- zation

Deodori- - zation

Standardi- - zation

Packing

NaOH Adsorbents Vitamins

Soap Used

adsorbents Stearin

Framleiðsluferlið

Page 19: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Hvaða lýsi er notað í framleiðsluna?

Oil types

Page 20: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

EPA og DHA

Tvær algengustu og gagnlegustu ómega-3 fitusýrurnar í lýsi

EPA – Eikósapentaenóiksýra

DHA – Dókósahexaenóiksýra

Page 21: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

EPA – áhrif

Hjarta- og æðasjúkdómar

Bólgusjúkdómar

Gigt

Myndun blóðkekkja

Hár blóðþrýstingur

Page 22: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

DHA – áhrif

Geðsjúkdómar

Ofvirkni

Þróun augna, heila og miðtaugakerfis

Ófrjósemi

Alzheimer - Parkinson

Lesblinda

Page 23: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

EPA og DHA í lýsi

Page 24: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Kolmunnaveiði íslenskra skipa heimild: Fiskistofa

Page 25: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2

Fita, Díoxin og ósápanlegt efni í

kolmunnalýsi eftir árstíma Úr skýrslu FÍF og Havsbrún 2003

Page 26: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2
Page 27: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2
Page 28: Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2