18 5 09 kynning

27
STOFNUN FYRIRTÆKJA Sköpum sjálfstæða framtíð Fyrirlestur 1: Haukur Guðjónsson

Upload: stofnun

Post on 14-Jan-2015

528 views

Category:

Health & Medicine


0 download

DESCRIPTION

1. Tími Kynning á námskeiðinu

TRANSCRIPT

Page 1: 18 5 09 Kynning

STOFNUN FYRIRTÆKJASköpum sjálfstæða framtíð

Fyrirlestur 1: Haukur Guðjónsson

Page 2: 18 5 09 Kynning

Í DAG

Námskeiðið

Gestafyrirlesari

Hópastarf

Food 4 thought

Page 3: 18 5 09 Kynning

17.336Atvinnulausir á Íslandi

Page 4: 18 5 09 Kynning

LAUSNIN200 manns

+50 fyrirtæki

200 störf

400 störf

400-500 störf

við atvinnuleysi?

Page 5: 18 5 09 Kynning

“Guð hjálpar þeimsem hjálpa sér sjálfir”

Page 6: 18 5 09 Kynning

SKIPULEGGJENDURÞeir sem eru að reyna púsla þessu námskeiði saman

Page 7: 18 5 09 Kynning

VIÐ

Haukur Guðjónsson

Hugsuður

Skipuleggjendur

Þórunn Jónsdóttir

Skipuleggjandi

Peter Rydahl Mols

Social Entrepreneur

Þórdís Katla

Reddari

Bjarni Einarsson

Sölumaður

Jóhanna Dýrunn

Markaðsmál

Page 8: 18 5 09 Kynning

ÉG• xxxx: Vefsíðurekstur

• xxxx: Bílabrask

• xxxx: Selja DVD myndir í Kolaportinu

• 2001: Sölumaður

• 2002: Vefsíðugerð

• 2003: Kaup og útleiga fasteigna

• 2004: Ritstjóri Bílar&sport

• 2005: Yfirmaður söludeildar

• 2005: Sölumaður fasteigna

• 2005: Framkvæmdastjóri Hressingar ehf

• 2006: Ritstjórn Háskólablaðsins

• 2006: Hlutabréf.is

• 2006: Framkvæmdastjóri EVO ehf

• 2007: Fjárfestingaráðgjafi Think Big ehf

• 2009: Sumarnámskeið í stofnun fyrirtækja

Haukur Guðjónsson

Page 9: 18 5 09 Kynning

NÁMSKEIÐIÐSkapa bjartari framtíð á Íslandi

Page 10: 18 5 09 Kynning

NÁMIГVið sáum að það var vandamál”

“Vildum hjálpa á einhvern hátt”

“Höfðum reynslu í að stofna fyriræki”

“Létum verða af því”

“Vinnum þetta allt í sjálfboðavinnu”

hófst vegna þess að..

Við trúum því að frumkvöðlar og nýsköpun munu hjálpa Íslandi að rísa á ný!!!

Page 11: 18 5 09 Kynning

13 VIKURaf frumkvöðlastarfi

Page 12: 18 5 09 Kynning

NÁMIГInnblástur til að fara af stað”

“Stuðning til að þetta verði að veruleika”

“Ráðgjöf svo rétt verði að þessu staðið”

“Reynslusögur svo þið getið lært af reynslu annarra”

“Aðstoð frá atvinnulífinu”

mun gefa ykkur..

Þetta verður líkamlega og andlega erfitt!

Þurfið að vera reiðubúinn að VINNA!

Page 13: 18 5 09 Kynning

ÞIГVið erum að gefa ykkur tíma okkar og vinnu”

“Fyrirtæki eru að gefa ykkur þjónustu sína og ráðgjöf”

“Allt verður gert til að ykkar hugmyndir verði að veruleika”

“Við ætlumst til að þið gerið slíkt hið sama fyrir aðra”

Framtíð ÍslandsEINN STÓR HÓPUR!

POWER IN NUMBERS!

Page 14: 18 5 09 Kynning

HÓPURINNSvör úr skoðanakönnun

Page 15: 18 5 09 Kynning

Ertu komin(n) með viðskiptahugmynd?

79%

21%

Nei

Page 16: 18 5 09 Kynning

Hefurðu stofnað fyrirtæki áður?

21%

79%

Nei

Page 17: 18 5 09 Kynning

Hvaða væntingar hefurðu til námskeiðsins?

“hitta hugsanlega samstarfsaðila”

“þekkingu til þess að stofna eigin fyrirtæki”

“fá kennslu í bókhaldi”

“möguleika á að læra hvernig ég get skapað mína eigin framtíð og verið minn eigin herra”

“lagalegu hliðina af því að stofna fyrirtæki”

“kjark til að hella mér útí það sem maður er búinn að ganga með í maganum í mörg ár”

“Ég vonast til þess að fá hjálp við fyrstu og þyngstu skrefin”

“fengið hjálp við fjármögnun”

“vita hvað ber að varast”

“Draumurinn er að stofna eigið fyrirtæki.”

Page 18: 18 5 09 Kynning

Hvert er markmið þitt með námskeiðinu?

46%

34%

7

8Stofna fyrirtæki í lok námskeiðsins

Stofna fyrirtæki einhvern tímann

Afla mér þekkingar

Annað

Page 19: 18 5 09 Kynning

Krefst viðskiptahugmynd þín að fleiri aðilar starfi með þér en þú ert með í dag?

37%

26%

26%

11%Já

Nei

Veit ekki

Á ekki við

Page 20: 18 5 09 Kynning

Á hvaða sviði hefurðu áhuga á að stofna fyrirtæki?

0 2 4 6 8 10 12 14

Ferðamannaiðnaði

Hönnun

Fjármálum

Tölvu- og upplýsingatækni

Byggingariðnaði

Líftækni

Ráðgjöf

Menningu- og listum

Sjávarútvegi

Lífsstíl

Þjónustu

Veitingaiðnaði

Annað

Page 21: 18 5 09 Kynning

SAMSTARFvið atvinnulíf Íslands

Page 22: 18 5 09 Kynning

SAMSTARF

“Innovit er sjálfstætt starfandi nýsköpunar- og frumkvöðlasetur

fyrir kraftmikið og metnaðarfullt fólk með góðar

viðskiptahugmyndir.”

Mjög öflugt verkefni þar sem boðið er upp á húsnæðið,

ráðgjöf, starfsfólk, verksmiðju og ýmislegt fleira.

“Hugmyndahús Háskólanna er samstarfsverkefni Háskólans í

Reykjavík og Listaháskóla Íslands. Við leiðum saman

hugmyndir, fólk og sköpum tækifæri, atvinnu, list ofl.ofl...”

Page 23: 18 5 09 Kynning

SAMSTARF

Grasrótarstarfsemi í kringum frumkvöðla

“Hlutverk Klaks ehf. er að vera framsækið nýsköpunarhús sem kemur að mótun,

mati og útfærslu viðskiptahugmynda sem byggir á nýsköpun og upplýsinga-

tækni.”

Stakur kúrs: kr.30.000-

Vika (3 kúrsar): kr.80.000-

(ef við náum 30 manns í hóp þá fáum við 15% afslátt)

Frekari upplýsingar á www.klak.is

Page 24: 18 5 09 Kynning

SAMSTARF

Ókeypis vefhýsing í 12 mánuði.

Opin Kerfi

Almenna

verkfræðistofan

Ókeypis afnot af bókhaldskerfi í 6 mánuði.

+ námskeið

Verið að skoða möguleika á samstarfi s.s. Húsnæði

Ókeypis ráðgjöf hjá verkfræðingi

Page 25: 18 5 09 Kynning

SAMSTARF

Alþjóðlegt nemendafélag

Hugbúnaður og bókhaldslausnir

“Alþjóðlegur félagsskapur ungs fólk á aldrinum 18-40 árasem vil sjá jákvæðar breytingar hjá sjálfum sér og í umhverfisínu.”

Page 26: 18 5 09 Kynning

SPURNINGAR?

Page 27: 18 5 09 Kynning

STOFNUN FYRIRTÆKJATökum okkur smá hlé

Fyrirlestur 1: Haukur Guðjónsson