hlutverk skákstjóra og mótsstjóra skákstjóranámskeið 8. og 9. maí gunnar björnsson

25
Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Upload: heather-banks

Post on 02-Jan-2016

225 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra

Skákstjóranámskeið8. og 9. maí

Gunnar Björnsson

Page 2: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Hlutverk skák- og mótstjóra

• Í þessum texta er ekki aðeins verið að skoða hlutverk skákstjóra (arbiter) heldur einnig mótsstjóra (organizer).

• Hlutverk þessara aðila er að sjá um að allt sé í föstum skorðum

• Sérstaklega mikilvægt að keppendur fái ekki á tilfinninguna að losarabragur sé til staðar.

Page 3: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Mótsstjórinn – undirbúningsvinna

• Tilkynna mótið á mótaáætlun SÍ• Fréttatilkynning á Skák.is – ekki bara degi fyrir mót.• Hafa skráningarform eða netfang fyrir skráningu• Hafa góða tilfinningu fyrir fjölda keppenda• Tryggja að það vanti ekki búnað á skákstað

– Töfl– Klukkur– Borð– Stólar– O.þ.h.

Page 4: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Fréttir

• Í fréttum fyrir mót skal tilgreina– Dags. og tímasetningu – lengd móts (t.d. 20-22)– Skráningu– Tímamörk– Verðlaun – og skiptingu þeirra– Kvaðir (ef við á)– Og annað sem keppendur þurfa að vita

Page 5: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Á skákstað

• Að hafa allt tilbúið að tæka tíð• Uppröðuð töfl• Stilltar klukkur• Fyrirfram skráning (ef á við)• Forrit eða Monrad-spjöld• Borðaspjöld• Númeraspjöld• Byrja mót sem næst auglýstum tíma

Page 6: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Formáli FIDE-laga

• The Laws of Chess cannot cover all possible situations that may arise during a game, nor can they regulate all administrative questions. Where cases are not precisely regulated by an Article of the Laws, it should be possible to reach a correct decision by studying analogous situations which are discussed in the Laws. The Laws assume that arbiters have the necessary competence, sound judgement and absolute objectivity. Too detailed a rule might deprive the arbiter of his freedom of judgement and thus prevent him from finding the solution to a problem dictated by fairness, logic and special factors.

• Heilbrigð skynsemi

Page 7: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

FIDE-lög (13. grein – The Role of arbiter)

• 13.1 The arbiter shall see that the Laws of Chess are strictly observed

• Sjá til þess að lögum FIDE sé framfylgt

Page 8: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

FIDE-lög (13. grein – The Role of arbiter)

• 13.2 The arbiter shall act in the best interest of the competition. He should ensure that a good playing environment is maintained and that the players are not disturbed. He shall supervise the progress of the competition.

• Tryggja að mótið fram á góðan hátt og að aðstæður keppenda séu tryggðar.

Page 9: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

FIDE-lög (13. grein The role of arbiter

• 13.3 The arbiter shall observe the games, especially when the players are short of time, enforce decisions he has made and impose penalties on players where appropriate.

• Fylgjast með skákum eins og þess er kostur (sérstaklega í tímahraki og beita refsingum ef með þarf.

Page 10: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

FIDE-lög (13. grein The role of arbiter

• 13.4 The arbiter can apply one or more of the following penalties:– warning– increasing the remaining time of the opponent– reducing the remaining time of the offending player– declaring the game to be lost– reducing the points scored in the game by the offending party– increasing the points scored in the game by the opponent to

the maximum available for that game– expulsion from the event.

• Skákstjóri hefur ýmiss úrræði til refsingar.

Page 11: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

FIDE-lög (13. grein The role of arbiter

• 13.5 The arbiter may award either or both players additional time in the event of external disturbance of the game.

• Skákstjóri má bæta við tíma hjá keppenda/keppendum verði utanaðkomandi truflun.

Page 12: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

FIDE-lög (13. grein The role of arbiter

• 13.6 The arbiter must not intervene in a game except in cases described by the Laws of Chess. He shall not indicate the number of moves made, except in applying Article 8.5, when at least one flag has fallen. The arbiter shall refrain from informing a player that his opponent has completed a move or that the player has not pressed his clock.

• Skákstjóri á ekki að grípa inn í skákir nema í undantekningartilfellum

Page 13: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

FIDE-lög (13. grein The role of arbiter

• 13.7 Spectators and players in other games are not to speak about or otherwise interfere in a game. If necessary, the arbiter may expel offenders from the playing venue. If someone observes an irregularity, he may inform only the arbiter.

• Unless authorised by the arbiter, it is forbidden for anybody to use a mobile phone or any kind of communication device in the playing venue and any contiguous area designated by the arbiter.

• Skákstjóri skal leggja sig fram við að koma í veg fyrir utanaðkomandi hjálp.

Page 14: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Hvað meira þarf skákstjóri að hafa?(Úr handbók skákstjórans)

1. To show proper behavior to the players and spectators and to be respectful and dignified. They shall avoid any dispute during the games and take care of the good image of the TournamentVera góð fyrirmynd gagnvart keppendum og

áhorfendum.

Page 15: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Handbók skákstjórans (nr. 2)• To observe of as many games as possible during every round of the

competition.• They have to take care of the games they are responsible, to observe

and to check the games’ progress (especially when there is time trouble).

• It is not acceptable for the Arbiters to leave the playing area every 10 or 15 minutes for smoking or for any discussions with friends, spectators, officials or other persons, or to leave their sector unattended in order to go and watch other games in another part of the playing hall.

• It is not acceptable for the Arbiters to stay seated in their chairs reading newspapers or books (even chess books!), or to sit in front of a computer, surfing on Internet, etc., leaving their games without observation.

Page 16: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Handbók skákstjórans (nr. 2)• It is also not acceptable for the Arbiters to speak on their mobiles in

the playing hall during the games (the Law of Chess regarding the mobiles is valid not only for the players and spectators, but for the Arbiters as well).

• It is sure that the biggest problems during the games are caused because of the absence or the lack of attention of the Arbiters and thus the ignorance of what actually happened in case of an incident.

• How an absent Arbiter will take a fair decision in a dispute between two players caused for example because of a touched piece (i.e. the opponents do not agree that the player said “j’adoube” in advance)?

• Without knowing what actually happened, the Arbiter has 50% possibilities to take a correct decision and 50% to take a wrong one, losing by this way his credibility and the trust of the players.

Page 17: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Handbók skákstjórans (nr. 2)

• Of course in case of a big number of participants and a low number of Arbiters it is not possible every game to be checked and controlled.

• Of course the Arbiters are human beings and they may make mistakes.

• But they have to try as much as they can to avoid such problems

• Vera sem mest til staðar!

Page 18: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Handbók skákstjórans (3)

• To show responsibility in executing their duties.

• The correct time of arriving in the playing hall before the start of the round and the following of the Chief Arbiter’s instructions are parameters that help the smooth running of the tournament.

• Stundvísi og fara eftir reglum/fyrirmælum

Page 19: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Handbók skákstjórans (4)

• To show team spirit and cooperate in the best way with the other Arbiters of the competition.

• An Arbiter’s job in a competition is mainly a team work and the Arbiters shall help and cover each other in any case, so that to avoid or correct, if possible, any problem that arises during the games.

• The Arbiter has to ask for consultation by the Chief Arbiter, in any case when he does not feel ready to take an important decision regarding the game he observes.

• Samvinna!

Page 20: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Handsbók skákstjórans (5)

• To study the regulations and be updated for any changes of the laws of chess and the tournament rules.

• The Arbiter has to know the Laws of Chess and the Regulations of the tournament, as he has to take a decision immediately when it is needed. The players cannot wait for a long time and the game has to be continued.

• Kunnátta!

Page 21: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Handbók skákstjórans (6)

• To have excellent knowledge of handling the electronic clocks.

• It is not acceptable for an Arbiter to let the players waiting for a long time, while trying to fix an electronic clock with wrong time indications during a game. They must be able to fix or set any clock in a time of 30 seconds to 1 minute maximum.

• Dómarar verða með á hreinu hvernig stilla á klukkur komi upp atvik.

Page 22: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Handbók skákstjórans (7)

• Τo follow the dress code.• The Arbiters of a competition shall be dressed

properly, helping to the increase of the image of chess as a sport.

• Vera snyrtilegur til fara!

Page 23: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

Hvað þarf góður skákstjóri?

• Stewart Reuben (einn virtasti skákdómari heims)– 1.Common-sense– 2. A liking for chessplayers and chess – 3. A good sense of humour– 4. An excellent understanding of and ability to apply

all the rules– 5. A good understanding of chess– 6. A willingness to take pains to find solutions to

problems.

Page 24: Hlutverk skákstjóra og mótsstjóra Skákstjóranámskeið 8. og 9. maí Gunnar Björnsson

FIDE Tournament Rules

• Í mótsreglum FIDE er farið yfir smærri atriði sem eiga ekki við á öllum mótum. Þó er rétt að hafa í huga– Pláss fyrir keppendur/áhorfendur– Hávaði á skákstað– Salerni á/við mótsstað– Lýsing– Aðstæður séu góðar!