hlutföll stærðfræði – stærðfræðikennarinn apríl 2004

25
Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Post on 22-Dec-2015

224 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Hlutföll

Stærðfræði – stærðfræðikennarinn

Apríl 2004

Page 2: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Hvor rétthyrningurinn er fallegri?

A-hlutfall Gullinsnið

Page 3: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Hvor rétthyrningurinn er fallegri?

A-hlutfall Gullinsnið

Page 4: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Hvor rétthyrningurinn er fallegri?

A-hlutfall Gullinsnið

Page 5: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Hvor rétthyrningurinn er fallegri?

A-hlutfall Gullinsnið

Page 6: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Gullinsnið

Fegurð rétthyrninga er oft talin tengd hlutfalli milli lengdar og breiddar.

Í gullinsniði er hlutfallið lengd/breidd ≈ 8/5 Rétthyrningur með gullinsniði er búinn til

þannig að sé ferningur af hlið rétthyrningsins dreginn frá honum verður afgangurinn einnig gullinsniðs-rétthyrningur.

Page 7: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Rétthyrningur með gullinsniði

Page 8: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

A-hlutfall

Í A-hlutfalli endurtekur hlutfallið sig þegar rétthyrningurinn er helmingaður

Page 9: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Gullinsnið er algengt í byggingarlist

Hús Sameinuðu þjóðanna í New York

Page 10: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Gullinsnið birtist einnig í náttúrunni

Page 11: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Ræðar tölur

Ræðar tölur eru skilgreindar sem hlutföll milli heilla talna.

Dæmi:

4

3

7

5

Page 12: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Tugabrot

Tugabrot eru þá afbrigði af ræðum tölum þar sem hlutfallið er miðað við 10, 100, 1000, ...

Dæmi:

10

33,0

1000

375375,0

Page 13: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Notkun hlutfalla

Hlutföll geta verið: Samanburður hluta við heild Samanburður hluta við annan hluta af heild.

Dæmi: Í bekk eru 20 nemendur, 8 stelpur og 12 strákar.

Stelpurnar eru þá 8 af 20 eða tveir fimmtu hlutar af bekknum

Strakarnir eru 12 af 20 eða þrír fimmtu af bekknum. Hlutfallið milli stelpna og stráka er 8/12 eða tveir á

móti þremur

Page 14: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Hlutföll eru vandasöm í kennslu

Æskilegt er að sýna og ræða hlutföll í margvíslegu samhengi, m.a. í mælingum, verðhlutföllum, myndum, o.s.frv.

Dæmi: Hraði er hlutfall vegalengdar miðað við tíma Mælikvarði á korti er hlutfall fjarlægðar á mynd

miðað við fjarlægð á landi Talan π er hlutfall milli ummáls og þvermáls

hrings.

Page 15: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Myndbirting hlutfalla

0

2000

4000

6000

8000

10000

12000

14000

0 20 40 60

Fjöldi

Ve

Rétt hlutfall er oft táknað með grafi beinnar línu gegnum upphafspunkt, (0,0).

Hér er hlutfallið

10

2500

Page 16: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Samanburður brota

Samanburður stærðahlutfalla/almennra brota:

Hvort er stærra

Hvort er stærra

?7

7

3ae

?9

7

5ae

Page 17: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Samanburður brota

Hvort er stærra

En samanborin við hálfan?

?9

7

3ae

Page 18: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Er til hlutfall á milli

?7

6

9

5

?7

3

11

3

?7

5

7

4

?7

6

7

4

og

og

og

og

Page 19: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Ræðar tölur og óræðar

Ræðar tölur eru hlutföll heilla talna Ekki eru öll hlutföll samt ræðar tölur. Hlutfall milli ummáls og þvermáls hrings er óræð

tala, pí, π. π ≈ 3,14159 Gullinsniðshlutfallið er einnig óræð tala,en ekki fjarri

8/5. Hlutfallið nefnist fí, , og reiknast

....618033989,12

51

Page 20: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Samlagning brota (hlutfalla)

Samnefnari

fundinn:

Page 21: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Samlagning – frh.

Finnum samnefnara:

Page 22: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Frádráttur brota

Hér er samnefnarinn 6:

Page 23: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Margföldun brota

Page 24: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Margföldun brota

Page 25: Hlutföll Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Apríl 2004

Deiling brota