heilsuárið þitt 2014 - hreyfing

32
HEILSUÁRIÐ ÞITT Geymdu blaðið Uppskriftir Fróðleikur Stundatafla

Upload: elsanielsen

Post on 09-Mar-2016

240 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Uppskriftir, fróðleikur og stundaskrá

TRANSCRIPT

Page 1: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

HEILSUÁRIÐ ÞITT

Geymdu blaðið

UppskriftirFróðleikur

Stundatafla

Page 2: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

2 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

Heilsan er eitt það dýrmætasta sem við eigum. Flestir ættu að geta tekið undir það. En tökum við því sem sjálfsögðum hlut að vera heilsuhraust? Erum við gjarnan dálítið kærulaus og gerum lítið sem ekkert til að stuðla að betri heilsu? Svo þegar eitthvað gefur sig fáum við „spark í rassinn“. Ætlum við fyrst þá að reyna að gera eitthvað í okkar málum? Við þurfum að vera skynsamari. Gleymum því ekki að við berum ábyrgð á eigin heilsu.

Tölurnar tala sínu máli. Við Íslendingar erum feitasta Evrópuþjóðin og eigum Norðurlanda-met í sykurneyslu. Augljóst er að hér er um að ræða risavaxið heilbrigðisvandamál sem er afar alvarlegt og dýrt fyrir okkur sem þjóð. Við hljótum að þurfa að fara í smá naflaskoðun. Það góða er að við getum gert margt í okkar málum. Hver og einn verður að líta í eigin barm og spyrja sig: „Hvað get ég gert til að bæta mína heilsu?“ Nú um áramót er vert að setjast niður og skrá niður áætlun fyrir árið 2014. Setja niður markmið, fá fjölskylduna með í breyttan lífsstíl til frambúðar. Sem dæmi: Borða hollari fæðu, minnka sykur-neyslu, auka útiveru, stuðla að því að fjölskyldan eigi fleiri gæðastundir saman, auka þol og styrkja vöðva, setja heimilisreglur um tölvunotkun, hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoni 2014, lækka blóðþrýsting með aukinni þjálfun og svo framvegis.

Það fylgir því góð tilfinning að hefja nýtt ár með góðum áformum um heilsusamlegra og innihalds-ríkara líf. Við höfum heilt ár til að halda okkur við efnið og vinna að þeim. Þó að það gangi ekki allar áætlanir fullkomlega eftir náum við örugglega að festa einhverjar nýjar og betri venjur í sessi í lífi okkar og þá er tilganginum náð.

Það er til mikils að vinna, því „góð heilsa er gulli betri“.

Með heilsukveðjum,Ágústa Johnson

GLEÐILEGT ÁR

Góð heilsaer gulli betri

Page 3: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 3

2014 er heilsuárið þitt, það er ekki eftir neinu að bíða!

GLÆSILEGUR KAUPAUKI AÐ VERÐMÆTI ALLT AÐ KR. 42.000

JANÚARTILBOÐ

GRUNNAÐILD Innifalið: • 12 vikna áskorun*• Miði í Bláa Lónið**• Húðvörugjöf í fallegri snyrtitösku**

BETRI- OG BESTA AÐILDInnifalið: • 12 vikna áskorun*• Miði í Bláa Lónið*• Húðvörugjöf í fallegri snyrtitösku**• Glæsileg og vönduð íþróttataska að eigin vali**

*12 vikna áskorun: 3 tímar hjá þjálfara, ástandsmælingar, markmiðasetning, sérsniðin æfingaáætlun og tækjakennsla. Að 6 vikum liðnum er önnur mæling og uppfærð æfingaáætlun ásamt ráðgjöf. Að loknum 12 vikum er svo lokamæling og árangur metinn og ráðgjöf veitt varðandi framhaldið.

**á meðan birgðir endastKaupauki

Page 4: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

4 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

Hönnun og umbrot: Elsa NielsenForsíðumynd: Gassi.is

Ljósmyndir: Kristján Maack, Björg Vigfúsdóttir, Gunnar Sverrisson

Prentun: Ísafoldarprentsmiðja

Efnisyfirlit

Opnunartími

Mánud.-fimmtud.06:00-22:00

Föstudaga06:00-21:00

Laugardaga08:00-17:00

Sunnudaga09:00-17:00

Hreyfing

Álfheimum 74 (Glæsibæ) 104 Reykjavík Sími 414 4000

[email protected]

Námskeiðin hefjast 13. janúar.Allar nánari upplýsingar um verð og tímasetningar á www.hreyfing.is

NÝTT! FF-12 510 mikilvæg atriði um Hreyfingu 65*FIT 7Fanta gott form 8 Þrennan 9Móðir og barn 10 Hot Fitness 11Club Fit 12Fastagestir frá upphafi 13 Hot Yoga 14Yoga og orkustöðvarnar 15Tveir góðir 16Punktar úr þjónustukönnun 16Einstakur árangur 17Stundaskrá - janúar 2014 18Að setja sér markmið 20Dans fjör 21Uppskriftir þjálfara 22Blue Lagoon spa 245 góð ráð til að komast í form 26Spjallað við fastagesti 28Einkaþjálfun 30Barnagæsla 30

Page 5: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 5

FF-12NÝTT!

Ég er 32 ára og tveggja barna móðir. Fljótlega eftir að ég átti annað barnið mitt byrjaði ég á námskeiðum í Hreyfingu. Ég var staðráðin í því að taka mig í gegn, bæði líkamlega og andlega, enda var ég búin að bæta á mig ansi mörgum kílóum frá því að ég átti fyrsta barnið mitt fyrir 7 árum.

Mér fannst mjög gott að byrja á námskeiði til þess að koma mér af stað. Ég fann strax fyrir árangri, þolið jókst og líkaminn styrktist. Mér líkaði mjög vel við þau námskeið sem ég prófaði því ég fékk góða leiðsögn og mikla hvatningu frá þjálfurunum. Ég var samfleytt á námskeiðum í rúmt ár, tók mataræðið alveg í gegn og gjörbreytti hugarfarinu.

Mér finnst mjög mikilvægt að setja sjálfa mig í fyrsta sæti. Þar efst á blaði er hreyfing, hollur matur og nægur svefn. Ég er mun orkumeiri, glaðari og að sjálfsögðu eykst sjálfsöryggið til muna.

Þetta er svo miklu auðveldara en maður heldur ef maður gerir þetta að rútínu.

NÝTT! 12 vikur – Flott form fyrir konur sem vilja losna við 10 kg+

Námskeið fyrir þær sem vilja taka málin föstum tökum, breyta um lífsstíl í eitt skipti fyrir öll. Námskeiðið er sérsniðið fyrir þær sem vilja losna við 10 kg eða meira. Mikil áhersla er lögð á stuðning og aðhald til að hver og ein nái sínum hámarks árangri. Sérstakt mataræði, tekist á við sykurlöngunina og þú losar þig við aukakílóin varanlega. Borðaðu góðan mat án öfga og þú grennist án þess að finna fyrir hungri. Þú setur þér skýr markmið sem þú vinnur markvisst að. Mikið aðhald.

Innifalið:• Sérhannað brennsluæfingakerfi sem hámarkar fitubruna• Mælingar, vigtun, fitu- og ummálsmælingar, fyrir og eftir• Þú færð reglulega tölvupóst sem minnir þig á markmiðin og hjálpar þér að halda þér við efnið• Fræðsla, fróðleikur og uppskriftir• Lokaðir tímar 3x í viku• Ótakmarkaður aðgangur að opnum tímum og tækjasal• Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum• Þær sem ná bestum árangri geta unnið gjafakort í Blue Lagoon spa

Arnþrúður María Felixdóttir losaði sig við 20 kg

Fyrir Eftir

Miklu auðveldara en maður heldur.

Hefst 13. janúar – nánari upplýsingar og skráning á www.hreyfing.is

Page 6: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

6 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

lítil en mikilvæg

atriði sem þú nýtur

í Hreyfingu

Betri aðstaða – notalegri stund

107

4

9

10

5Glæsilegur útigarður með jarðsjávarpotti, heitum potti, eimbaði, gufubaði og útisturtum.

Rúmgóð, björt ogfalleg sturtuaðstaða með gufubaði og þerrivindu fyrir sundföt.

Þægilegir rafrænir lásar á búningshólfum.

Streitan hverfur í Hreyfingu því hávaði er í lágmarki. Allir þolfimisalir eru hljóðeinangraðir.

Einstaklega rúmgóð og björt snyrtiaðstaða. Sérhönnuð snyrtilýsing, fjöldi hárblásara og sléttujárna, bómullarskífur og eyrnapinnar.

FRÍTTGESTAKORT

Má bjóða þér að fá gestakort í Hreyfingu? Sæktu um gestakort á www.hreyfing.is

3

1

2

Allt tandurhreint.Hjól í hjólasal eru þrifin nokkrum sinnum á dag og á hjólunum er samanbrotið hreint svitahandklæði fyrir hvern viðskiptavin.

Samtengd yfirbyggðbílastæðageymslafyrir viðskiptaviniHreyfingar. Fjótlegt og þægilegt.

Tíminn líður hratt á brettinu. Úrval sjónvarpsstöðva og iPod tengi við hverja stöð.

6Afnot af handklæðum til að þurrka svita. Við sjáum um að þvo þau og hafa þau klár fyrir þig næst.

8Við höfumorkudrykkinnþinn kláraneftir æfinguef þú kýst.

Page 7: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 7

5

NÁÐU5 STJÖRNUFORMI

„Ég finn ótrúlegan mun á styrk í kvið og baki.Líkaminn er allur tónaðri og sterkari.“

Nýtt og enn betra 5 stjörnu Fit æfingakerfi.

Breyttu línunum og tónaðu líkamann í sitt fegursta form.

Glænýtt og enn betra 5*Fit æfingakerfi sem er byggt á einu vinsælasta æfingakerfi New York.

5*Fit er æfingakerfi sem konur elska. Æfingarnar eru rólegar en krefjandi og gerðar til að breyta línum líkamans á kerfisbundinn hátt. Áhersla er lögð á þægilega tónlist. Hentar jafnt byrjendum sem vönum.

5*Fit æfingarnar eru sérstaklega samsettar styrktar- og teygjuæfingar sem móta fallega vöðva og grenna allan líkamann. Unnið er með eigin líkamsþyngd. Vöðvarnir eru þjálfaðir að þreytu-marki eftir ákveðnu kerfi ofhleðslu og teygjuæfinga. Stífar æfingar fyrir rass, kvið og læri skila þeim grönnum, stinnum og stæltum.

Ávinningurinn af 5*Fit:• Fallega mótaður líkami• Sterk miðja líkamans• Langir og grannir vöðvar• Sterkir og vel mótaðir rassvöðvar

Innifalið: • Lokaðir tímar 3x í viku• Leiðbeiningar um mataræði sem er sérstaklega samansett til að tryggja þátttakendum 5* árangur • Mælingar og vigtun fyrir og eftir fyrir þær sem vilja• Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum• Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu - jarðsjávarpotti og gufuböðum

6 vikur – fyrir konur.

• Aukið vöðvaþol• Aukinn liðleiki• Bætt líkamsstaða• Aukin beinþéttni

Má bjóða þér að fá gestakort í Hreyfingu? Sæktu um gestakort á www.hreyfing.is

Allt tandurhreint.Hjól í hjólasal eru þrifin nokkrum sinnum á dag og á hjólunum er samanbrotið hreint svitahandklæði fyrir hvern viðskiptavin.

Samtengd yfirbyggðbílastæðageymslafyrir viðskiptaviniHreyfingar. Fjótlegt og þægilegt.

Hefst 13. janúar – nánari upplýsingar og skráning á www.hreyfing.is

Sjáðu hvað þátttakendur segja um 5*Fit æfingakerfið á www.hreyfing.is

Berglind Berndsen

Page 8: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

8 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

6 vikur - fyrir konur og karla

FGF námskeiðið hefur náð miklum vinsældum. Æfingakerfið byggist á einföldum æfingum sem þjálfa upp þol, styrk og snerpu á skjótan og hnitmiðaðan hátt. Grunnbrennsla eykst og í hverjum tíma myndast eftirbruni í líkamanum sem gerir það að verkum að hitaeiningabrennslan heldur áfram á auknum hraða í nokkrar klukkustundir eftir að æfingu lýkur.

Innifalið: • Lokaðir tímar 3x í viku • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum

BRENNSLA STYRKURSNERPA

FORM

FANTAGOTT

„Nafnið á námskeiðinu segir allt sem segja þarf: Fanta-Gott-Form. Frábærir leiðbeinendur, kröftugar og fjölbreyttar æfingar og skemmilegir félagar. Maður helst síungur bæði í andaog kroppi með slíkum kokteil.“

Gunnar Jónsson

Auktu vatnsdrykkju, miðaðu við 6-8 glös á dag.

Námskeið fyrir konur og karla

Hefst 13. janúar – nánari upplýsingar og skráning á www.hreyfing.is

Page 9: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 9

50 mín. – mjög fjölbreytt æfingakerfi:CLUB FIT – Hópþjálfun á hlaupabrettum og lyftingar með lóðum. Þú æfir á þínum hraða á hlaupabretti og velur þínar lóðaþyngdir. Hvetjandi tónlist og örar skiptingar svo þér leiðist aldrei. Hámark 20 í hóp.

HJÓL ACTIVIO – Unnið er með púlsmæli í þessum skemmtilega og markvissa hjólatíma sem tryggir betri árangur í hverjum tíma.

ÓVÆNT FRÁ ÞJÁLFARA – Þjálfarinn kemur á óvart með mismunandi æfingakerfi í hverjum tíma.

Eftirbruni, Tabata, Stöðvaþjálfun, Lyftingar, Zen kjarni o.m.fl. – mikil fjölbreytni sem mun skila sér í góðum árangri.

Innifalið: • Lokaðir tímar 3x í viku • Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum

6 vikur – fyrir konur og karla sem vilja mikla fjölbreytni og komast í gott form.

„Þrennu námskeiðið er eitt langbesta námskeið sem ég hef sótt í Hreyfingu. Kostir þjálfarans og fjölbreytnin vega þar þungt. Aðstaðan í Hreyfingu er frábær, hreinleg og björt. Stelpurnar á safabarnum standa sig frábærlega. Svo má ekki gleyma vefsvæðinu sem er enn einn lykillinn að árangri.“

Námskeið fyrir konur og karla

Ásdís Guðmundsdóttir

Hefst 13. janúar – nánari upplýsingar og skráning á www.hreyfing.is

Hefst 13. janúar – nánari upplýsingar og skráning á www.hreyfing.is

Page 10: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

10 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

MÓÐIROG BARN

Innifalið: • Lokaðir tímar 2x í viku• Fræðsla um þjálfun og hreyfiþroska ungbarna• Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum• Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum

6 vikur – fyrir nýbakaðar mæður sem vilja komast í gott form eftir barnsburð undir handleiðslu sjúkraþjálfaraog hafa barnið hjá sér á meðan þær æfa.

Borðaðu ferska óunna matvöru og ofeldaðu ekki til að fá öll næringarefnin.

Hvenær er óhætt að byrja að æfa eftir fæðingu?Um það bil 6 vikum eftir fæðingu eru flestar konur til-búnar að hefja æfingar á ný, ef allt er eðlilegt. Hlustaðu á líkamann og byrjaðu rólega. Þér vex smám saman þróttur. Konur sem gengist hafa undir keisaraskurð gætu þurft að bíða aðeins lengur með að hefja aftur æfingar. Líkamleg þjálfun eftir fæðingu er talin eiga þátt í að draga úr fæðingarþunglyndi.

Hafa æfingar áhrif á brjóstagjöf?Ekki hefur verið sýnt fram á að þjálfun hafi áhrif á brjóstagjöf. Almennt er talið að konur framleiði sama magn af mjólk hvort sem þær stunda þjálfun eða ekki. Þó er vert að hafa í huga að gott er að drekka mikið vatn á meðan konur eru með barn á brjósti, sérstaklega ef þær stundar mikla líkamsrækt.

ÞJÁLFUN EFTIR BARNSBURÐ

Æfingakerfið í mömmuleikfiminni hefur verið kennt frá 2005 og er sérstaklega hannað af sjúkraþjálfara fyrir nýbakaðar mæður. Mikil áhersla er á rétta líkamsstöðu í æfingum. Kviðæfingarnar, grindarbotnsæfingar, almenn styrktarþjálfun, stöðuleikaþjálfun, liðkandi æfingar og fræðsla um þjálfun og hreyfiþroska ungbarna er að sjálfsögðu á sínum stað. Hefst 13. janúar – nánari upplýsingar

og skráning á www.hreyfing.is

Page 11: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 11

HOTFITNESS6 vikur - fyrir konur

HOT FITNESS er afar vinsælt æfingakerfi í Hreyfingu. Heitu tímarnir HD Fitness og Hot Yoga hafa slegið í gegn og margir tala um að vera orðnir háðir þeim. Í Hot Fitness er einnig unnið með eigin líkamsþyngd og að auki notaðir litlir lóðaboltar og Body-flex stangir við æfingarnar. Allur líkaminn er þjálfaður vandlega og hnitmiðað í rólegum og mark-vissum æfingum. Áhersla á djúpvöðvaþjálfun og teygjuæfingar. Þægileg tónlist. Hitinn í salnum er 35°C. Þú kemst í flott form, verður sterkari og liðleiki þinn eykst til muna. Innifalið: • Lokaðir tímar 2x í viku • Þátttakendur hafa aðgang að lokuðu svæði með fræðslu, upplýsingum og uppskriftum frá Hreyfingu• Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum • Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum

VERTUSTERKARIOG LIÐUGRI

„Ég er búin að fara tvisvar á Hot Fitness nám-skeiðið og mæli hiklaust með því fyrir þær sem vilja auka styrk sinn og liðleika. Eftir námskeiðið finn ég fyrir auknum styrk þá aðallega í baki og kvið. Einnig er ég meðvitaðri um rétta líkams-stöðu. Hot Fitness fær mína bestu einkunn.“

Guðrún Einarsdóttir

Stattu upp reglulega ef þú vinnur kyrrsetuvinnu. Finndu leiðir til að hreyfa þig sem oftast.

Hefst 13. janúar – nánari upplýsingar og skráning á www.hreyfing.is

Page 12: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

12 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

ÞOLÞJÁLFUN - LYFTINGARSTEMNING - ÁRANGUR

CLUB FIT, 6 vikur – fyrir konur og karla

50 mínútur 3x í viku

Mögulega besta æfingakerfi í heimi?

Club Fit hefur slegið rækilega í gegn.Það er nú uppfært og enn betra!

Tímarnir byggjast á að lyfta lóðum og hlaupa á hlaupabretti. Hraði og þyngdir sem henta hverjum og einum. Þjálfari stýrir hópnum, leiðbeinir og hvetur áfram. Frábær stemning! Þú kemst í flott form áður en þú veist af og hefur gaman af. Hámark 20 í hóp.

Innifalið:• Þjálfun 3x í viku• Club Fit æfingakerfið sem miðar að því að „ögra“ líkamanum að ná stöðugum framförum án stöðnunar og tryggja að þú náir þínu besta formi• Vöðvahóparnir eru þjálfaðir á þrautskipulagðan og úthugsaðan hátt með hámarksárangur að markmiði• Þátttakendur hafa aðgang að lokuðu svæði með fræðslu, upplýsingum og uppskriftum frá Hreyfingu• Þol- og styrktarpróf - fyrir og eftir• Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum• Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu - jarðsjávarpotti og gufuböðum

Hefst 13. janúar – nánari upplýsingar og skráning á www.hreyfing.is

Page 13: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 13

ÞOLÞJÁLFUN - LYFTINGARSTEMNING - ÁRANGUR

Hér er gleðin við völd. Fastagestir frá upphafi.

MTLMÓTUN - TÓNUN - LENGING

Í Hreyfingu myndast jafnan skemmtileg stemning á meðal fastagesta. Þeirra á meðal eru nokkrir hressir herramenn sem hafa mætt reglulega í Hreyfingu frá upphafi eða í 22 ár. „Við mætum á meðan heilsan leyfir,“ segja þeir léttir í bragði. Í heildina eru þeir 25 til 30 talsins. Misjafnt er hvað þeir gera hverju sinni, sumir fara í hópatíma á meðan aðrir fara í tækjasalinn. Það er líka vinsælt að fara í pottinn eftir æfingu. Um klukkan eitt hittast þeir síðan allir við sama borðið þar sem þeir eiga góða stund yfir kaffi, boost-drykk eða léttum veitingum. Þjóðfélagsmálin eru gjarnan rædd en það er líka stutt í grínið. „Þetta er okkar helgistund,“ segja þeir og bæta svo við að það fari enginn sofandi frá borði. „Við hlæjum mikið og oft á kostnað hvers annars.“

Félagsskapurinn er mönnunum dýrmætur og hefur hópurinn haft það fyrir sið undanfarin ár að halda sínar eigin hátíðir, svo sem árshátíð, jólahátíð og þorrablót. Þeir eru þakklátir fyrir að vera heilsuhraustir og geta stundað hreyfingu í nærandi umhverfi. „Við erum mjög ánægðir í Hreyfingu. Þjónustan er frábær og konurnar glæsilegar.“ Það má með sanni segja að hér fari heilsa og hamingja saman.

50+

Hafðu grænmeti tvo þriðju hluta disksins á matmálstímum.

Gufubað hefur hreinsandi áhrif og bætir líðan til muna.

Einnig í boði Club Fit 50+ (fyrir konur og karla 50 ára og eldri) og Club Fit MTL fyrir konur.

Page 14: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

14 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

6 vikur - fyrir konur og karla

Yogastöður iðkaðar í 39-40° hita. Þú styrkir og liðkar allan líkamann. Líkaminn hitnar sérstaklega vel í upphituðum salnum og gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika og styrk.Hver tími endurnærir þig og fyllir þig orku og vellíðan.

Innifalið:• Lokaðir tímar 2x í viku, 90 mín. í senn• Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum• Þátttakendur hafa aðgang að lokuðu svæði með fræðslu, upplýsingum og uppskriftum frá Hreyfingu• Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu - jarðsjávarpotti og gufuböðum

MIKIL VELLÍÐANANDLEG HREINSUN

HOTYOGA

„Hot Yoga námskeiðið var frábært í alla staði. Ég hafði aldrei verið í jóga áður og fékk þarna mjög góðan grunn sem var svo bætt ofan á. 90 mínútna tímarnir gerðu mikið fyrir þolið og það er gott fyrir líkama og sál að svitna svona svakalega.“

Berglind Pétursdóttir

Page 15: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 15

6 vikur - fyrir konur og karla með Bjargey Aðalsteinsdóttur íþróttafræðingi og jógakennara

Hver orkustöð tekin fyrir. Ayurveda fyrirlestur innifalinn. Mikil áhersla lögð á öndun, jógaæfingar, verkefni og mataræði.

Innifalið:• Lokaðir tímar 2x í viku, 60 mín. í senn• Ayurveda fyrirlestur• Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum• Þátttakendur hafa aðgang að lokuðu svæði með fræðslu, upplýsingum og uppskriftum frá Hreyfingu• Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu - jarðsjávarpotti og gufuböðum

Bjargey Aðalsteinsdóttir ,íþróttafræðingur

og jógakennari

YOGAOG ORKUSTÖÐVARNAR

Farðu snemma í háttinn til að fá endurnærandi nætursvefn.

Hefst 13. janúar – nánari upplýsingar og skráning á www.hreyfing.is

Page 16: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

16 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

Tveir af bestu leikmönnum Stjörnunnar í fótbolta, þeir Garðar Jóhannsson 33 ára og Halldór Orri Björnsson 25 ára hafa verið duglegir að mæta í Hreyfingu. Þeir nýta tímann vel þegar það er stund milli stríða frá stífu prógrammi hjá Stjörnunni og hafa meðal annars verið duglegir að mæta eftir að tímabilinu lauk í lok september og þangað til nýtt undirbúningstímabil hófst í nóvember. Aðspurðir segjast þeir sækja mest í Club Fit og Hot Yoga. Í Club Fit sé alltaf mikil stemning og þeim finnst kostur að tíminn sé aðeins 50 mínútur. „Þetta er frábær leið til að nýta tímann á milli tímabila til að viðhalda og auka úthald, styrk og sprengikraft,“ segja þeir. Hot Yoga hjálpar þeim svo að jafna sig á milli æfinga. „Fótboltamenn geta verið mjög stirðir,“ segja þeir kankvísir. Bæta síðan við ögn alvarlegri: „Hot Yoga er tvímælalaust góð leið til að fyrirbyggja meiðsl og styrkja kjarnavöðva.“ Þeir eru sammála um að Hot Yoga tímarnir gefi þeim orku og þeim líði alltaf vel á eftir. Eftir æfingu fá þeir sér gjarnan boost og slaka á í jarðsjávar-pottinum. „Við mælum hiklaust með Hreyfingu,“ segja þeir og eru þar með roknir.

TVEIRGÓÐIR

Punktar úr þjónustukönnun HreyfingarRúmlega 1700 manns svöruðu könnuninni í lok árs 2013

91,22%

höfðu mælt með Hreyfingu sl. 6 mánuði

90,2%

voru á bilinu 8-10 á ánægjuskalanum

(1 = fullkomlega óánægður 10 = fullkomlega ánægður)

94,79% sögðu mjög líklegt eða frekar líklegt að þeir myndu mæla með Hreyfingu við aðra

Page 17: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 17

Valdimar Bergstað náði einstökum árangri í einkaþjálfun hjá Ingólfi Snorrasyni eftir að hann fór í aðgerð á hné í fyrra.

Settur var gerviliður í hálft hnéð og var á tímabili ekki ljóst hvort Valdimar næði eðlilegri hreyfigetu í liðinn eftir að hafa hrasað í hálku skömmu eftir aðgerðina. Um tíma leit út fyrir að hann þyrfti að fara í aðra svæfingu og meðhöndlun til að ná hreyfingu í liðinn. Læknar gáfu honum þó möguleika á að vinna með Ingólfi að því að ná hreyfigetunni upp þannig að fótinn mætti beygja nokkuð niður fyrir 90° en það var sú grunnbeygja sem miðað var við. Með stöðugri og markvissri meðhöndlun og æfingum hjá Ingólfi, þar sem meðal annars var unnið með liðinn beint ásamt mjaðmaliðnum, náðist að mynda nægilega góð skilyrði til eðlilegrar beygju fyrir þann tíma sem læknar höfðu gefið upp. Einnig unnu þeir félagar að meiri styrktarstöðugleika í baki og mjöðmum sem hafði einnig leiðréttandi áhrif á göngulag Valdimars. Að sögn Ingólfs er heildarmyndin mikilvæg í tilfelli sem þessu. Það verði að meðhöndla aðliggjandi svæði en ekki aðeins það svæði sem er beint undir álagi. Um leið og hné verði fyrir áfalli komi áhrifin fram í nærliggjandi svæðum, til að mynda stífni vöðvar upp við mjaðmir og alla leið niður að ökkla. Það sé því algjört lykilatriði að ná upp mýkt í öll nærliggjandi svæði til að hnjáliðurinn starfi eðlilega.

EINSTAKURÁRANGUR

Punktar úr þjónustukönnun HreyfingarRúmlega 1700 manns svöruðu könnuninni í lok árs 2013

Þrjú orð sem lýsa Hreyfingu:

Hrein Hlýleg Fagleg– oftast nefnd!

Við þökkum kærlega fyrir – við erumí skýjunum!

90,84% þeirra sem hafa sótt námskeið sögðust myndu mæla með námskeiði í Hreyfingu

96,28% þeirra sem hafa sótt þjónustu Blue Lagoon spa sögðust myndu mæla með þjónustunni

Page 18: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

06.10-07.00 Hjól Activio 06.10-07.00 Hjól Activio 06.10-07.00 Hjól Activio 06.10-07.00 Hjól Activio 06.10-07.05 Cycle Fit 08.15-09.15 FF12 - LokaðSALUR 4 Kristín Einars SALUR 4 Lovísa Ásgeirs SALUR 4 Jón Oddur SALUR 4 Karítas Þórarins SALUR 2 Herdís Kjartans SALUR 1 Elva Rut

06.10-07.10 Topp form 06.10-07.10 5*FIT - Lokað 06.10-07.10 Eftirbruni 06.10-07.10 5*FIT - Lokað 06.10-07.10 Body Balance *** 08.50-09.40 Þrennan - LokaðSALUR 1 Lovísa Ásgeirs SALUR 1 Elva Rut SALUR 2 Anna Marta SALUR 1 Elva Rut SALUR 5 Ragna Sveins SALUR 3 Fríða Sig

06.15-07.05 Club Fit VIP - Lokað 06.10-07.10 Stöðvaþjálfun 06.15-07.05 Club Fit VIP - Lokað 06.10-07.10 Sport 06.10-07.10 5*FIT - Lokað 08.50-09.45 Hjól ActivioSALUR 3 Árný Andrés SALUR 2 Kristín Einars SALUR 3 Árný Andrés SALUR 2 Kristín Einars SALUR 1 Elva Rut SALUR 4 Herdís Kjartans

06.20-07.10 Hot Fitness - Lokað 07.15-08.15 5*FIT - Lokað 06.20-07.10 Hot Fitness - Lokað 07.15-08.15 5*FIT - Lokað 06.15-07.05 Club Fit VIP - Lokað 08.55-09.55 Body PumpSALUR 5 Herdís Kjartans SALUR 1 Elva Rut SALUR 5 Herdís Kjartans SALUR 1 Elva Rut SALUR 3 Árný Andrés SALUR 2 Ásrún Ólafs

07.10-08.00 Club Fit VIP - Lokað 07.15-07.45 Eftirbruni 07.10-08.00 Club Fit VIP - Lokað 07.15-07.45 Hjól Activio 07.10-08.00 Club Fit VIP - Lokað 09.00-09.50 Club Fit MTL - LokaðSALUR 3 Jón Oddur SALUR 2 Helga Björns SALUR 3 Jón Oddur SALUR 4 Helga Björns SALUR 3 Jón Oddur SALUR 5 Karen Ósk

07.20-08.20 FF12 - Lokað 07.45-08.15 Buttlift 07.20-08.20 FF12 - Lokað 07.45-08.15 Zen kjarni 07.15-08.15 5*FIT - Lokað 09.15-10.15 5*Fit - LokaðSALUR 1 Kristín Einars SALUR 2 Helga Björns SALUR 1 Kristín Einars SALUR 5 Helga Björns SALUR 1 Elva Rut SALUR 1 Elva Rut

09.00-09.30 Eftirbruni 09.00-09.30 Hjól Activio 09.00-10.00 MTL 09.00-09.45 Club Fit 07.20-08.20 FF12 - Lokað 09.45-10.30 Club FitSALUR 2 Ásrún Ólafs SALUR 4 Elva Rut SALUR 1 Sandra D SALUR 3 Helga Björns SALUR 2 Kristín Einars SALUR 3 Stefán Páls

09.30-10.00 Buttlift 09.30-10.00 Zen kjarni 10.00-11.00 5*FIT - Lokað 09.00-10.00 Body Balance* 09.00-10.00 Föstudagsfjör 10.00-10.50 Club Fit 50+ - Lokað SALUR 2 Ásrún Ólafs SALUR 1 Elva Rut SALUR 1 Sandra D SALUR 5 Sandra D SALUR 1 Eyrún Ragnars SALUR 5 Herdís Kjartans

10.00-11.00 5*FIT - Lokað 10.30-11.30 Móðir & barn - Lokað 12.05-12.55 Club Fit 10.30-11.30 Móðir & barn - Lokað 10.00-11.00 5*FIT - Lokað 10.00-11.00 FF12 - Lokað SALUR 1 Sandra D SALUR 1 Sandra D SALUR 3 Jón Oddur SALUR 1 Sandra D SALUR 1 Sandra D SALUR 2 Ásrún Ólafs

12.05-12.55 Hjól Activio 12.05-12.55 Hot Fitness - Lokað 12.05-12.55 Hjól Activio 12.05-12.55 Hot Fitness - Lokað 12.00-12.45 Hot Yoga teygjur 10.15-11.15 Eftirbruni+Buttlift SALUR 4 Karen Ósk SALUR 5 Anna Eiríks SALUR 4 Helga Björns SALUR 5 Elva Rut SALUR 5 Elva Rut SALUR 1 Katítas Þórarins

12.05-13.00 Eftirbruni 12.05-13.00 Lyftingar 12.05-13.00 Body Balance** 12.05-12.55 Hjól Activio 12.05-12.55 Zumba 10.40-11.20 Club Fit VIP - Lokað SALUR 2 Anna Eiríks SALUR 2 Anna Marta SALUR 5 Elva Rut SALUR 4 Jón Oddur SALUR 2 Alda María SALUR 3 Árný Andrés

16.20-17.20 Eftirbruni 12.05-13.00 MTL 13.10-14.10 Ljósið - Lokað 12.05-13.00 Sport 12.05-13.00 Hjól Activio 11.00-11.50 Hjól Activio SALUR 2 Eyrún Ragnars SALUR 1 Elva Rut SALUR 5 Ásrún Ólafs SALUR 2 Anna Marta SALUR 4 Anna Eiríks/Jón Oddur SALUR 4 Jón Oddur

16.30-17.20 Hlýtt Yoga* 16.20-16.50 Mótun 16.20-17.20 MTL 16.20-17.20 Topp form 16.30-17.15 Club Fit 11.00-12.00 Hot Yoga SALUR 5 Bjargey Aðalsteins SALUR 2 Ásrún Ólafs SALUR 1 Ragna Sveins SALUR 2 Eyrún Ragnars SALUR 3 Stefán Páls SALUR 5 Bjargey Aðalsteins

16.30-17.30 5*FIT - Lokað 16.30-17.20 Hjól Activio 16.30-17.20 Hot Yoga 16.30-17.20 Club Fit 50+ - Lokað 16.30-17.30 Dans Fitness 11.15-12.15 Dans fitness SALUR 1 Alda María SALUR 4 Eyrún Ragnars SALUR 5 Bjargey Aðalsteins SALUR 3 Herdís Kjartans SALUR 1 Auður Harpa SALUR 1 Auður Harpa

17.20-18.10 Hjól Activio 16.30-17.20 Club Fit 50+ - Lokað 17.20-18.10 Hjól Activio 16.30-17.25 Body Balance* 17.20-18.20 Hjól Activio 11.20-12.20 Fanta gott form - Lokað SALUR 4 Karítas Þórarins SALUR 3 Herdís Kjartans SALUR 4 Karen Ósk SALUR 5 Ásrún Ólafs SALUR 4 Karen Ósk SALUR 2 Karítas Þórarins

17.20-18.20 Topp form 16.30-17.30 5*FIT - Lokað 17.20-18.20 Eftirbruni 16.30-17.30 5*FIT - Lokað 17.30-18.30 Hot Yoga 12.15-13.00 Nudd og teygjur* SALUR 2 Ásrún Ólafs SALUR 1 Alda María SALUR 2 Ásrún Ólafs SALUR 1 Alda María SALUR 5 Anna Helga SALUR 5 Bjargey Aðalsteins

17.30-18.20 Club Fit VIP - Lokað 16.50-17.20 Buttlift 17.30-18.20 Club Fit VIP - Lokað 17.25-18.25 Cycle Fit 12.15-13.15 5*Fit - Lokað SALUR 3 Árný Andrés SALUR 2 Ásrún Ólafs SALUR 3 Árný Andrés SALUR 2 Eyrún Ragnars SALUR 1 Ragna Sveins

17.30-18.20 Hot Fitness - Lokað 17.25-18.25 Sport 17.30-18.20 Hot Fitness - Lokað 17.30-18.20 Club Fit MTL - Lokað SALUR 5 Helga Lind SALUR 2 Eyrún Ragnars SALUR 5 Helga Lind SALUR 3 Karen Ósk

17.30-18.30 5*FIT - Lokað 17.30-18.20 Club Fit MTL - Lokað 17.30-18.30 5*FIT - Lokað 17.30-18.30 FF12 - Lokað SALUR 1 Elva Rut SALUR 3 Karen Ósk SALUR 1 Elva Rut SALUR 1 Ásrún Ólafs

18.25-19.30 Body Pump 17.30-18.30 FF12 - Lokað 18.25-19.30 Body Pump 17.30-18.30 Hot Yoga 10.00-11.00 Hjól Activio SALUR 2 Ásrún Ólafs /Hrafnhildur P SALUR 1 Ásrún Ólafs SALUR 2 Ásrún Ólafs /Hrafnhildur P SALUR 5 Bjargey Aðalsteins SALUR 4 Helga Björns

18.30-19.15 Club Fit 17.30-18.30 Hot Yoga 18.30-19.30 Dans Fitness 18.25-19.25 Fanta gott form - Lokað 10.10-11.10 Hot Yoga SALUR 3 Karítas Þórarins SALUR 5 Bjargey Aðalsteins SALUR 1 Auður Harpa SALUR 2+3 Karítas og Krissi SALUR 5 Bjargey Aðalsteins

18.30-19.30 Zumba 18.25-19.25 Fanta gott form - Lokað 18.40-19.25 Nudd og teygjur* 18.30-19.20 Hjól Activio 11.30-12.25 Body Balance SALUR 1 Alda María SALUR 2+3 Karítas og Krissi SALUR 5 Elva Rut SALUR 4 Fríða Sig SALUR 5 Bjargey Aðalsteins

19.30-20.30 FF12 - Lokað 18.30-19.20 Hjól Activio 19.30-20.30 FF12 - Lokað 18.30-19.30 Dans Fitness SALUR 1 Elva Rut SALUR 4 Fríða Sig SALUR 2 Elva Rut SALUR 1 Auður Harpa

20.30-21.30 Hot Yoga 18.30-19.30 Dans Fitness 18.45-20.00 Yoga orkustöðvar-Lokað SALUR 5 Anna Helga SALUR 1 Auður Harpa SALUR 5 Bjargey Aðalsteins

18.45-20.00 Yoga orkustöðvar - Lokað 19.30-20.30 5*FIT - Lokað SALUR 5 Bjargey Aðalsteins SALUR 1 Ragna Sveins

19.30-20.30 5*FIT - Lokað 20.20-21.10 Þrennan - Lokað SALUR 1 Ragna Sveins SALUR 4 Fríða Sig

20.20-21.10 Þrennan - Lokað 20.30-21.30 Dans fjör - Lokað SALUR 2 Fríða Sig SALUR 1 Auður Harpa

20.30-21.30 Dans fjör - Lokað SALUR 1 Auður Harpa

MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUROpið 06.00-22.00 Opið 06.00-22.00 Opið 06.00-22.00 Opið 06.00-22.00 Opið 06.00-21.00 Opið 08.00-17.00

HÓPTÍMAR JANÚAR 2014

Tímataflan getur breyst án fyrirvara

Page 19: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

06.10-07.00 Hjól Activio 06.10-07.00 Hjól Activio 06.10-07.00 Hjól Activio 06.10-07.00 Hjól Activio 06.10-07.05 Cycle Fit 08.15-09.15 FF12 - LokaðSALUR 4 Kristín Einars SALUR 4 Lovísa Ásgeirs SALUR 4 Jón Oddur SALUR 4 Karítas Þórarins SALUR 2 Herdís Kjartans SALUR 1 Elva Rut

06.10-07.10 Topp form 06.10-07.10 5*FIT - Lokað 06.10-07.10 Eftirbruni 06.10-07.10 5*FIT - Lokað 06.10-07.10 Body Balance *** 08.50-09.40 Þrennan - LokaðSALUR 1 Lovísa Ásgeirs SALUR 1 Elva Rut SALUR 2 Anna Marta SALUR 1 Elva Rut SALUR 5 Ragna Sveins SALUR 3 Fríða Sig

06.15-07.05 Club Fit VIP - Lokað 06.10-07.10 Stöðvaþjálfun 06.15-07.05 Club Fit VIP - Lokað 06.10-07.10 Sport 06.10-07.10 5*FIT - Lokað 08.50-09.45 Hjól ActivioSALUR 3 Árný Andrés SALUR 2 Kristín Einars SALUR 3 Árný Andrés SALUR 2 Kristín Einars SALUR 1 Elva Rut SALUR 4 Herdís Kjartans

06.20-07.10 Hot Fitness - Lokað 07.15-08.15 5*FIT - Lokað 06.20-07.10 Hot Fitness - Lokað 07.15-08.15 5*FIT - Lokað 06.15-07.05 Club Fit VIP - Lokað 08.55-09.55 Body PumpSALUR 5 Herdís Kjartans SALUR 1 Elva Rut SALUR 5 Herdís Kjartans SALUR 1 Elva Rut SALUR 3 Árný Andrés SALUR 2 Ásrún Ólafs

07.10-08.00 Club Fit VIP - Lokað 07.15-07.45 Eftirbruni 07.10-08.00 Club Fit VIP - Lokað 07.15-07.45 Hjól Activio 07.10-08.00 Club Fit VIP - Lokað 09.00-09.50 Club Fit MTL - LokaðSALUR 3 Jón Oddur SALUR 2 Helga Björns SALUR 3 Jón Oddur SALUR 4 Helga Björns SALUR 3 Jón Oddur SALUR 5 Karen Ósk

07.20-08.20 FF12 - Lokað 07.45-08.15 Buttlift 07.20-08.20 FF12 - Lokað 07.45-08.15 Zen kjarni 07.15-08.15 5*FIT - Lokað 09.15-10.15 5*Fit - LokaðSALUR 1 Kristín Einars SALUR 2 Helga Björns SALUR 1 Kristín Einars SALUR 5 Helga Björns SALUR 1 Elva Rut SALUR 1 Elva Rut

09.00-09.30 Eftirbruni 09.00-09.30 Hjól Activio 09.00-10.00 MTL 09.00-09.45 Club Fit 07.20-08.20 FF12 - Lokað 09.45-10.30 Club FitSALUR 2 Ásrún Ólafs SALUR 4 Elva Rut SALUR 1 Sandra D SALUR 3 Helga Björns SALUR 2 Kristín Einars SALUR 3 Stefán Páls

09.30-10.00 Buttlift 09.30-10.00 Zen kjarni 10.00-11.00 5*FIT - Lokað 09.00-10.00 Body Balance* 09.00-10.00 Föstudagsfjör 10.00-10.50 Club Fit 50+ - Lokað SALUR 2 Ásrún Ólafs SALUR 1 Elva Rut SALUR 1 Sandra D SALUR 5 Sandra D SALUR 1 Eyrún Ragnars SALUR 5 Herdís Kjartans

10.00-11.00 5*FIT - Lokað 10.30-11.30 Móðir & barn - Lokað 12.05-12.55 Club Fit 10.30-11.30 Móðir & barn - Lokað 10.00-11.00 5*FIT - Lokað 10.00-11.00 FF12 - Lokað SALUR 1 Sandra D SALUR 1 Sandra D SALUR 3 Jón Oddur SALUR 1 Sandra D SALUR 1 Sandra D SALUR 2 Ásrún Ólafs

12.05-12.55 Hjól Activio 12.05-12.55 Hot Fitness - Lokað 12.05-12.55 Hjól Activio 12.05-12.55 Hot Fitness - Lokað 12.00-12.45 Hot Yoga teygjur 10.15-11.15 Eftirbruni+Buttlift SALUR 4 Karen Ósk SALUR 5 Anna Eiríks SALUR 4 Helga Björns SALUR 5 Elva Rut SALUR 5 Elva Rut SALUR 1 Katítas Þórarins

12.05-13.00 Eftirbruni 12.05-13.00 Lyftingar 12.05-13.00 Body Balance** 12.05-12.55 Hjól Activio 12.05-12.55 Zumba 10.40-11.20 Club Fit VIP - Lokað SALUR 2 Anna Eiríks SALUR 2 Anna Marta SALUR 5 Elva Rut SALUR 4 Jón Oddur SALUR 2 Alda María SALUR 3 Árný Andrés

16.20-17.20 Eftirbruni 12.05-13.00 MTL 13.10-14.10 Ljósið - Lokað 12.05-13.00 Sport 12.05-13.00 Hjól Activio 11.00-11.50 Hjól Activio SALUR 2 Eyrún Ragnars SALUR 1 Elva Rut SALUR 5 Ásrún Ólafs SALUR 2 Anna Marta SALUR 4 Anna Eiríks/Jón Oddur SALUR 4 Jón Oddur

16.30-17.20 Hlýtt Yoga* 16.20-16.50 Mótun 16.20-17.20 MTL 16.20-17.20 Topp form 16.30-17.15 Club Fit 11.00-12.00 Hot Yoga SALUR 5 Bjargey Aðalsteins SALUR 2 Ásrún Ólafs SALUR 1 Ragna Sveins SALUR 2 Eyrún Ragnars SALUR 3 Stefán Páls SALUR 5 Bjargey Aðalsteins

16.30-17.30 5*FIT - Lokað 16.30-17.20 Hjól Activio 16.30-17.20 Hot Yoga 16.30-17.20 Club Fit 50+ - Lokað 16.30-17.30 Dans Fitness 11.15-12.15 Dans fitness SALUR 1 Alda María SALUR 4 Eyrún Ragnars SALUR 5 Bjargey Aðalsteins SALUR 3 Herdís Kjartans SALUR 1 Auður Harpa SALUR 1 Auður Harpa

17.20-18.10 Hjól Activio 16.30-17.20 Club Fit 50+ - Lokað 17.20-18.10 Hjól Activio 16.30-17.25 Body Balance* 17.20-18.20 Hjól Activio 11.20-12.20 Fanta gott form - Lokað SALUR 4 Karítas Þórarins SALUR 3 Herdís Kjartans SALUR 4 Karen Ósk SALUR 5 Ásrún Ólafs SALUR 4 Karen Ósk SALUR 2 Karítas Þórarins

17.20-18.20 Topp form 16.30-17.30 5*FIT - Lokað 17.20-18.20 Eftirbruni 16.30-17.30 5*FIT - Lokað 17.30-18.30 Hot Yoga 12.15-13.00 Nudd og teygjur* SALUR 2 Ásrún Ólafs SALUR 1 Alda María SALUR 2 Ásrún Ólafs SALUR 1 Alda María SALUR 5 Anna Helga SALUR 5 Bjargey Aðalsteins

17.30-18.20 Club Fit VIP - Lokað 16.50-17.20 Buttlift 17.30-18.20 Club Fit VIP - Lokað 17.25-18.25 Cycle Fit 12.15-13.15 5*Fit - Lokað SALUR 3 Árný Andrés SALUR 2 Ásrún Ólafs SALUR 3 Árný Andrés SALUR 2 Eyrún Ragnars SALUR 1 Ragna Sveins

17.30-18.20 Hot Fitness - Lokað 17.25-18.25 Sport 17.30-18.20 Hot Fitness - Lokað 17.30-18.20 Club Fit MTL - Lokað SALUR 5 Helga Lind SALUR 2 Eyrún Ragnars SALUR 5 Helga Lind SALUR 3 Karen Ósk

17.30-18.30 5*FIT - Lokað 17.30-18.20 Club Fit MTL - Lokað 17.30-18.30 5*FIT - Lokað 17.30-18.30 FF12 - Lokað SALUR 1 Elva Rut SALUR 3 Karen Ósk SALUR 1 Elva Rut SALUR 1 Ásrún Ólafs

18.25-19.30 Body Pump 17.30-18.30 FF12 - Lokað 18.25-19.30 Body Pump 17.30-18.30 Hot Yoga 10.00-11.00 Hjól Activio SALUR 2 Ásrún Ólafs /Hrafnhildur P SALUR 1 Ásrún Ólafs SALUR 2 Ásrún Ólafs /Hrafnhildur P SALUR 5 Bjargey Aðalsteins SALUR 4 Helga Björns

18.30-19.15 Club Fit 17.30-18.30 Hot Yoga 18.30-19.30 Dans Fitness 18.25-19.25 Fanta gott form - Lokað 10.10-11.10 Hot Yoga SALUR 3 Karítas Þórarins SALUR 5 Bjargey Aðalsteins SALUR 1 Auður Harpa SALUR 2+3 Karítas og Krissi SALUR 5 Bjargey Aðalsteins

18.30-19.30 Zumba 18.25-19.25 Fanta gott form - Lokað 18.40-19.25 Nudd og teygjur* 18.30-19.20 Hjól Activio 11.30-12.25 Body Balance SALUR 1 Alda María SALUR 2+3 Karítas og Krissi SALUR 5 Elva Rut SALUR 4 Fríða Sig SALUR 5 Bjargey Aðalsteins

19.30-20.30 FF12 - Lokað 18.30-19.20 Hjól Activio 19.30-20.30 FF12 - Lokað 18.30-19.30 Dans Fitness SALUR 1 Elva Rut SALUR 4 Fríða Sig SALUR 2 Elva Rut SALUR 1 Auður Harpa

20.30-21.30 Hot Yoga 18.30-19.30 Dans Fitness 18.45-20.00 Yoga orkustöðvar-Lokað SALUR 5 Anna Helga SALUR 1 Auður Harpa SALUR 5 Bjargey Aðalsteins

18.45-20.00 Yoga orkustöðvar - Lokað 19.30-20.30 5*FIT - Lokað SALUR 5 Bjargey Aðalsteins SALUR 1 Ragna Sveins

19.30-20.30 5*FIT - Lokað 20.20-21.10 Þrennan - Lokað SALUR 1 Ragna Sveins SALUR 4 Fríða Sig

20.20-21.10 Þrennan - Lokað 20.30-21.30 Dans fjör - Lokað SALUR 2 Fríða Sig SALUR 1 Auður Harpa

20.30-21.30 Dans fjör - Lokað SALUR 1 Auður Harpa

MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUROpið 06.00-22.00 Opið 06.00-22.00 Opið 06.00-22.00 Opið 06.00-22.00 Opið 06.00-21.00 Opið 08.00-17.00

SUNNUDAGUROpið 09.00-17.00

HÓPTÍMAR JANÚAR 2014 Gildir frá 13. janúar

*28° heitur salur **30° heitur salur ***32° heitur salur

LEIKLAND OPIÐ

Mán., mið. og fös. kl. 8:50 - 13:20 Mán. - fim. kl. 16:15 - 19:00* Lau. kl. 8:50 - 13:00* Sun. Lokað *2 ára aldurstakmark

Page 20: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

20 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

Að setja sér markmið og standa við þau

Markmið þurfa að vera mælanleg

Markmið þurfa að vera mælanleg. „Að létta sig“ er ákaflega slæmt markmið vegna þess að þegar þú ert hálfu kílói léttari ertu í raun búin/n að ná markmiðinu. „Ég ætla að létta mig um x mörg kíló“ er hins vegar mun betra markmið vegna þess að það er mælanlegt og þú veist nákvæmlega þegar þú ert búin/n að ná því.

Mælanleg (góð) markmið Ómælanleg (slæm) markmiðÉg ætla að fara í klukkutíma göngutúr 3x í viku Ég ætla að ganga meiraÉg ætla að bæta mig um 10 kíló í hnébeygju Ég ætla að styrkjastÉg ætla bara að borða nammi einu sinni í viku Ég ætla að borða minna nammiÉg ætla að minnka fituprósentuna niður í 15% Ég ætla að líta betur út

Nú er sá tími árs þar sem margir strengja áramótaheit og setja sér markmið fyrir nýja árið. Því miður reynist mörgum erfitt að standa við áramótaheitið sitt; slíkt krefst vinnu og skipulagningar. Í þessum pistli verða gefin nokkur góð ráð um markmiðasetningu til að auðvelda þér verkið.

Markmið þurfa að vera tímasettÞað er nauðsynlegt að hafa markmiðin tímasett svo þú frestir því ekki að byrja. Um leið og það er komin föst dagsetning á markmiðið vinnur þú mun harðar í því að ná því á settum tíma. Þú reiknar út tímann sem þú heldur að þú þurfir til að ná markmiðinu og ákveður dagsetningu, til dæmis svona: „Þann 5. maí ætla ég að vera búin/n að missa 5 kg.“ Það getur líka verði sniðugt að skrifa markmiðið niður í nútíð eins og þú sért búin/n að ná markmiðinu: „5.maí: Ég er orðin/n 5 kílóum léttari.“ Þá verður markmiðið raunverulegra og líklegra er að það náist.

Markmið þurfa sífellt að vera fyrir framan nefið á þér.Það er því mjög mikilvægt að skrifa markmiðið niður og setja það á einhvern áberandi stað eins og til dæmis ísskápinn, tölvuskjáinn eða við tannburstann. Þannig ertu stöðugt minnt/ur á það. Best er að skrifa markmiðið niður á hverjum degi en ef þú ert sífellt með það fyrir framan þig ættir þú að vera í góðum málum.

Markmið þurfa að vera raunhæfAllt of margir fara geyst af stað í janúar og ætla sér um of; samhliða átaki í ræktinni er mataræðið tekið í gegn. Í fyrstu gengur allt vel en síðan þegar hægja fer á árangrinum gefst fólk gjarnan upp og leitar aftur í fyrri lifnaðarhætti. Við viljum sjá hraðar breytingar en það er mikilvægt að átta sig á því að þegar gerðar eru lífsstíls-breytingar þá taka hlutirnir tíma. Þess vegna þurfa markmiðin að vera raunhæf og það þarf að vera hægt að ná þeim innan þess tímaramma sem þú setur þér. Markmiðin mega ekki vera of háleit svo ekki sé hægt að ná þeim en samt ekki það auðveld að það sé lítið mál að ná þeim. Það þarf að finna fína línu þarna á milli og svo kemur þetta með æfingunni. Við markmiða-setninguna getur verið gott að leita ráða hjá fagaðila, vinum eða fjölskyldu.

Láttu vitaLáttu fjölskyldu, vini og samstarfsmenn vita af mark-miðinu þínu, því ef allir vita hvert þú stefnir er meiri pressa á þér og þú leggur harðar að þér en ella.

Nokkur dæmi:

Page 21: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 21

DANSFJÖR

NÝTT! 6 vikur - fyrir konur

Dillaðu þér í flott form. Skemmtilegt og fjörugt námskeið fyrir byrjendur 2x í viku.

Hefur þig langað að skella þér í danstíma en ekki þorað? Ef þú hefur gaman af því að tjútta á dansgólfinu þá er þetta námskeiðið fyrir þig. Einföld spor sem auðvelt er að fylgja, frábær tónlist og endalaus gleði.

Auður Harpa er þekkt fyrir sína ótakmörkuðu orku, gleði og hvatningu svo þátttakendur hrífast með og brosa hringinn eftir hvern tíma. Tryggðu þér pláss á þessu námskeiði, lærðu sporin frá grunni og hafðu gaman af.

Innifalið: • Lokaðir tímar 2x í viku• Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum• Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti og gufuböðum.

„Kom í tvo prufutíma í dansinn til Auðar fyrir tilstilli vinkonu. Týndi mér strax í hömlulausri gleðinni og rífandi stemningunni. Síðan eru liðin þrjú ár, vinkonan flutt til útlanda en ég mæti ennþá þrisvar í viku í Hreyfingu og dansa til að gleyma.“

Bergþóra Jónsdóttir

Hefst 13. janúar – nánari upplýsingar og skráning á www.hreyfing.is

Page 22: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

22 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

Pizza Pizzabotn – heimatilbúinn eða keyptur Extra Virgin ólífuolía Maldon salt 2 kjúklingabringur 1 tsk. sýrður rjómi (10%) (og meira til að bera fram með pizzunni) 1-2 tsk. karrý Herbamare kryddjurtasalt Mozzarella ostur Spínat Niðurskorið grænmeti Nachos flögur Salsasósa

Penslið botninn með Extra Virgin ólífuolíu og stráið smá Maldon salti yfir. Skerið kjúklingabringur í litla bita og steikið á pönnu. Setjið sýrða rjómann út á pönnuna þegar kjúklingurinn er tilbúinn. Kryddið með karrý og vel af Herbamare kryddjurtasalti. Raðið því næst kjúklingabitunum ofan á pizza-botninn og stráið rifnum Mozzarealla osti yfir. Bakið í pizzaofni eða venjulegum ofni við háan hita.Setjið spínat og fullt af niðurskornu grænmeti á pizzuna þegar hún er komin út úr ofninum og myljið nokkrar nachos flögur yfir.

Berið fram með sýrðum rjóma, salsasósu og heimatilbúnu guacamole.

Guacamole 2 stór avocado Salt og pipar ½ lime

Stappið saman avacado og kreistið safa úr lime yfir. Kryddið með salti og pipar.

Mexikósk kjúklingapizzameð grænmeti og heimatilbúnu guacamole

Pestó ogdöðlumauk

Mundu að borða daglega fimm skammta af ávöxtum og grænmeti.

Anna Marta

Uppskriftir þjálfaraAnna Eiríks

Page 23: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 23

Nautalund 4 x 200 gr nautalundir Marakósk kryddblanda (frá Nomu)

Hitið pönnu og setjið smá olíu út á hana. Setjið nautasteikurnar á heita pönnuna (stilling 6) og snúið þeim við 4 sinnum með 2 mínútna millibili. Kryddið nautið með kryddblöndunni og takið af pönnunni, látið standa í 6 mínútur svo að steikin haldist safarík.

Steinseljurótarmauk 3 stk. steinseljurót ½ dós kókosmjólk Söxuð steinselja Salt og pipar

Skrælið steinseljurótina og skerið í bita. Setjið kókosmjólk og steinseljurót saman í pott og sjóðið þangað til steinseljurótin er orðin mjúk í gegn. Sigtið mjólkina frá og maukið rótina með töfrasprota. Bætið saxaðri steinselju út í og kryddið með salti og pipar.

Sæt paprika 2 paprikur (rauðar) 1 msk. smjör 1,5 msk. sykur

Skerið papriku í strimla. Hitið smjör á pönnu og setjið papriku út á. Steikið þar til paprikan er orðin mjúk og bætið þá sykri við. Þetta er tilbúð þegar sykurinn er byrjaður að karmelast.

Sveppateningar 1 box af sveppum

Skerið sveppi í teninga. Hitið smá smjör á pönnu og setjið sveppi út á. Kryddið með smá salti og pipar. Þetta er tilbúið þegar sveppirnir eru orðnir örlítið stökkir.

Maltsósa 1 maltdós 2 msk. smjör

Sjóðið malt niður um 60% eða þangað til það er byrjað að mynda sýróp. Takið það þá af hitanum og pískið smjörið út í.

Pestó ogdöðlumauk

Léttsteikt nautalund með steinseljurótarmauki, sætri papriku, léttsteiktum sveppa-teningum og maltsósu

Pestó Ferskt basil, 3-4 lúkur Spínat, 3-4 lúkur 2-3 hvítlauksgeirar Um það bil 3 dl ólífuolía Salt og piri piri krydd eftir smekk Setjið allt saman í matvinnsluvél og maukið. Gott að geyma í krukku. Geymist í 7-10 daga,

Döðlumauk Döðlur, 20 stk. Sólþurrkaðir tómatar í olíu, 1 krukka Tandoori Paste, 1-2 msk. Leggið döðlur í bleyti í 5 mín., sigtið tómatana frá olíunni, setjið allt saman í matvinnsluvél og maukið. Gott að geyma í krukku. Geymist í 7-10 daga.Pestóið og döðlumaukið er sett á zucchini, sem skorið er með ostaskera eða öðru áhaldi. Svo má nota annað grænmeti með eins og gulrætur, avacado, gúrku, papriku og tómata, allt skorið í strimla. Til tilbreytingar er vel hægt að hafa peru eða epli með.

Kristinn Freyr

Page 24: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

24 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

Hvað hefur Blue Lagoon spa fram að færa umfram aðra spa-staði í Reykjavík?

Í Blue Lagoon spa er eingöngu unnið með hinar einstöku Blue Lagoon vörur, bæði á snyrtistofunni sem og í heilsulindinni. Við bjóðum upp á sér-hannaðar Blue Lagoon meðferðir eins og Styrkjandi kísilmeðferð og Nærandi þörungameðferð sem ég fullyrði að eru á heimsmælikvarða.

Blue Lagoon spa býður upp á Fljótandi djúpslökun einnar sinnar tegundar á Íslandi. Í vatnið er sett einstök saltlausn sem gerir það að verkum að maður flýtur. Þessi meðferð dregur úr streitu og þreytu og er svo slakandi að hún er talin jafnast á við allt að 8 tíma svefn.

Síðan má nefna okkar sérhönnuðu Kísilleirmeðferð þar sem gestir bera á sig hvítan kísil og slaka á í 20 mínútur í sérgerðum leirgufuklefa. Kísillinn veitir húðinni heilbrigðan ljóma og fallegt yfirbragð. Snemma á næsta ári mun Blue Lagoon kynna nýjan saltskrúbb sem á eftir að vekja mikla lukku og við sjáum tækifæri í því að bjóða hann í kísilleirgufuna.

Að lokum má geta þess að við erum með í notkun LPG lipomassage tæki en það vinnur vel á appel-sínuhúð. Meðferðin felst í því að auka súrefnisflæði í húðinni og koma blóðflæðinu af stað. Þetta gagnast vel á vöðvabólgur og marga aðra kvilla.

Hverjar eru vinsælustu spa meðferðirnar?

Okkar langvinsælustu meðferðir eru Nærandi þörunga-meðferð, Styrkjandi kísilmeðferð og Lava De Luxe slökunarmeðferð. Þessar meðferðir kaupir fólk

gjarnan til gjafa. Einnig eru hin klassísku Heilsu- og slökunarnudd alltaf vinsæl og á snyrtistofunni njóta Blue Lagoon andlitsböðin mikilla vinsælda auk almennra meðferða eins og vax, augnhár og augabrúnir. Við bjóðum líka upp á hand- og fótsnyrtingu, bæði klassíska og Deluxe útgáfu.

Hvað er í boði fyrir hópa og fólk sem vill koma saman?

Það nýjasta hjá okkur er það sem við köllum Dekurferðalag en þar geta 6-8 gestir notið þess að nýta bæði inniaðstöðuna okkar og útiaðstöðuna, en sú síðarnefnda býður upp á tvo heita potta, annan með jarðsjó og nuddi og tvær útigufur. Inniaðstaðan býður síðan upp á frábært slökunarrými. Gestir fá sloppa, handklæði og tösku, sneisafulla af vörum frá Blue Lagoon til að nota í ferðalaginu. Einn fararstjóri er kosinn úr hópnum og fær hann ferðalýsingu hjá okkur. Hann leiðir hópinn á milli áfangastaða, ýmist í inni- eða útiaðstöðu. Þetta hefur fengið frábærar viðtökur.

Að sjálfsögðu geta gestir keypt aðgang að spainu en kísilleirgufan og jarðsjávarpotturinn á útisvæðinu hafa mikið aðdráttarafl. Þeir sem vilja nýta sér úti-aðstöðuna eingöngu fá aðgang að sturtum og búningsaðstöðunni inni.

Síðast en ekki síst má geta þess að þegar keypt er meðferð hjá Blue Lagoon spa fá viðskiptavinir 20% afslátt af öllum Blue Lagoon vörum. Þeir fá síðan aðgang að inni- og útiaðstöðunni og hand-klæði og slopp til notkunar. Gestum gefst jafnframt kostur á að nýta sér æfingaaðstöðuna í Hreyfingu fyrir eða eftir meðferð.

BLUELAGOONSPAÞórný Jónsdóttir, rekstrarstjóri Blue Lagoon spa, tekin tali.

Page 25: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 25

Það er mjög mikilvægt fyrirlíkamann að fá að slaka vel á.

Meðlimir Hreyfingar njóta sérstakra afsláttarkjara í Blue Lagoon spa.

Þórný Jónsdóttir,rekstrarstjóri Blue Lagoon spa

Page 26: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

26 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

5 góð ráð til að komast í form

Jólafríið á enda og kominn tími til að drífa sig aftur reglulega í ræktina. Jólaboð, gotterí og letilíf geta haft ergileg áhrif á mittismálið. Það var gott á meðan á því stóð en nú er kominn tími til að koma sér aftur í fína formið.

Það er aldrei of oft sagt! Settu þér raunhæf markmið. Þú ert margfalt líklegri til að ná árangri ef þú ert með markmið til að keppa að. Settu þér lítil markmið sem þú veist að þú getur náð innan 2-4 vikna. Verðlaunaðu þig þegar markinu er náð (ekki matarkyns verðlaun!) og settu þér strax ný markmið.

1

32Taktu frá 3-5 klukkustundir á viku sem eru fráteknar eins og mikilvægir fundir og láttu ekkert trufla þá tíma. Skráðu þá í dagbókina þína og láttu þá vera í forgangi. Þetta er ÞINN tími til að bæta heilsu þína og líðan.

Vertu fullkomlega hreinskilin/n við sjálfa/n þig um þitt eigið líkams-ástand. Veldu þér tegund þjálfunar sem hentar þér og gættu þess að fara ekki af stað með of miklum látum. Margir eru aðeins of metnaðargjarnir þegar þeir hefja æfingar eftir langt kyrrsetutímabil og hreinlega ofbjóða skrokknum, geta hvorki sest né gengið í marga daga eftir fyrstu æfinguna og gefast þá fljótt upp og hætta. Einbeittu þér að því að taka þjálfunina skref fyrir skref og taktu stöðuna reglulega og vertu ánægð/ur með þann árangur sem þú nærð hverju sinni.

Hér eru 5 góð ráð, margprófuð og margreynd sem snar virka.

Page 27: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 27

Gullnu ráðin fimm eru ósköp einföld og virka vel. Það eina sem þarf með þeim er ÞÍN ákvörðun um að taka skrefið í átt að heilbrigðari lífsstíl.

5

4Myndaðu þitt eigið stuðningsnet. Fólk sem æfir með félaga eða í hóp er mun líklegra til að hafa gaman af því að æfa og gera þjálfun að reglulegum þætti í lífi sínu. Fáðu jákvæðu og hvetjandi týpuna í vinahópnum með þér sem smitar með sér jákvæða „við förum létt með þetta“ andanum.

Taktu mataræðið föstum tökum. Það er ekki nóg að hamast í ræktinni ef sjoppufæðið er reglulega á matseðlinum þínum. Ferskir ávextir, grænmeti, magurt kjöt og fiskur og holl fita ætti að vera uppistaðan í fæðunni þinni ásamt því að drekka vel af vatni daglega.

Page 28: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

28 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

Spjallað við fastagesti

Kristinn Arnarson

Jóna Lárusdóttir

Það sem mér líkar best við Hreyfingu:Stöðin er flott og hreinleg, góðir tímar, kennararnir frábærir og andinn góður.

Mitt besta ráð fyrir heilsuna, fyrir utan ræktina:Að drekka vatn og hvílast vel og auðvitað skiptir mataræðið miklu máli, en ekki má gleyma að hláturinn lengir lífið.

Uppáhalds hóptíminn: Það eru svo margir góðir tímar i Hreyfingu og erfitt að gera upp á milli. Anna Eiríks, Helga Lind, Asrún og Auður ... vá það er bara gaman hjá þeim öllum ... kannski mesta stuðið i Zumbanu.

Það sem mér líkar best við Hreyfingu:Hjá Hreyfingu er frábær aðstaða í alla staði, góð og fjölbreytt tæki og vítt til veggja. Ég legg líka mikið upp úr hreinlæti og hér er það til fyrirmyndar. Maður hefur æft á stöðvum sem gera sig út fyrir að vera lúxusstöðvar en þær klikka svo á þessu grunnatriði. Hér er alltaf vina-legt starfsfólk að brjóta saman handklæði eða að þurrka af tækjum. Það gefur manni notalega tilfinningu.

Mitt besta ráð fyrir heilsuna, fyrir utan ræktina:Huga vel að mataræðinu. Maður er alltaf að reyna að vera skynsamur þótt það geti gengið misjafnlega. Ég hef trú á að fjölbreytt mataræði án öfga sé lykill að góðri heilsu ásamt líkamsræktinni að sjálfsögðu. En svo má alls ekki gleyma að næra andann. Það er nauðsynlegt að vera alltaf með góða bók á náttborðinu.

Uppáhalds hóptíminn:Hef aldrei náð miklu sambandi við hóptímana, þótt þeir séu örugg-lega fínir. Á erfitt með að festa mig við að mæta á föstum tíma og finnst betra að detta bara inn í ræktina þegar mér hentar. Ég er aðal-lega í tækjasalnum en uppáhaldið mitt er samt þegar ég næ að taka brennsluæfingu á stigvél eða hjóli og fylgjast um leið með góðum fótboltaleik í beinni.

Uppáhaldsstaðurinn minn í Hreyfingu: Ég reyni alltaf að fara í gufuna og slaka svolítið á og stundum fer ég í heita pottinn úti ef tími gefst til. Svo hittumst við skvísurnar uppi og fáum okkur kaffi og grænu bombuna og spjöllum svolítið.

Það sem hvetur mig mest til að stunda heilsurækt:Andleg og líkamleg vellíðan, þér líður bara miklu betur.

Lagið sem kemur mér í gírinn í ræktinni:Jennifer Lopes – On the floor.

Page 29: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 29

Halldór Ragnar Emilsson

ÁgústaKrisjánsdóttir

Það sem mér líkar best við Hreyfingu:Öll aðstaða er algjörlega til fyrirmyndar, á það bæði við um líkams-ræktartækin sjálf (hlaupabretti, lóð og fleira) sem og búningsklefa, veitingasölu og þess háttar. Mér finnst hóptímarnir einnig vera frábærir. Stundatafla Hreyfingar býður upp á fjölbreytt úrval af skemmtilegum tímum og virkilega góða kennara sem leiðbeina vel og eru hvetjandi.

Mitt besta ráð fyrir heilsuna, fyrir utan ræktina:Reyna að hugsa vel um sig með því að borða hollan mat og passa vel upp á hvíld og svefn. Mér finnst skipta miklu máli að mæta alltaf vel stemmdur og rétt nærður í ræktina til þess að fá sem mest út úr æfingunni.

Það sem mér líkar best við Hreyfingu:Hér er fagmennskan í fyrirrúmi.

Mitt besta ráð fyrir heilsuna, fyrir utan ræktina:Nægur svefn og hollt mataræði.

Uppáhalds hóptíminn:Uppháldstímarnir mínir eru spinning og Club Fit. Þetta eru hörku timar með góðri tónlist, kennararnir faglegir og það kann ég vel að meta. Þegar ég þarf svo að teygja og slaka á fer ég í Hot Fitness tíma.

Uppáhaldsstaðurinn minn í Hreyfingu:Uppáhaldsstaðirnir eru eiginlega á öllum hæðum, sturturnar, gufan, pottarnir, salirnir, og svo er gott að fá sér boost í afgreiðslunni.

Það sem hvetur mig mest til að stunda heilsurækt:Líkamleg vellíðan.

Lagið sem kemur mér í gírinn í ræktinniÞau eru nokkur, t.d. Safri Duo trommulag sem er mjög hvetjandi og Knock on Wood, Whitney Houston - Wanna Dance With Somebody og Scream and Shout með Britney Spears.

Uppáhalds hóptíminn:Ég fer aðallega í Cycle Fit, Þrek+ og Hot Yoga. Þessir tímar eru frábærir en ólíkir og þeir henta mér allir vel. Það er erfitt að gera upp á milli þeirra og má segja að þeir séu allir í uppáhaldi hjá mér.

Uppáhaldsstaðurinn minn í HreyfinguHeitu pottarnir eru klárlega uppáhaldsstaðirnir mínir í Hreyfingu. Það er ekkert sem jafnast á við að slaka á í heitu pottunum eftir að hafa tekið vel á því í ræktinni.

Page 30: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

30 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

EinkaþjálfunEinkaþjálfun hjá Hreyfingu er frábær valkostur. Þar starfa eingöngu fagmenn sem vita nákvæmlega hvað þarf til að ná settum markmiðum.

Af hverju einkaþjálfun?Líkamsrækt undir leiðsögn einkaþjálfara er örugg leið til árangurs. Einkaþjálfun hentar öllum, bæði þeim sem eru að hefja átak og hinum sem eru lengra komnir. Fyrir þá sem eru að byrja er einkaþjálfun góð leið til að tryggja að æfingar séu gerðar rétt og settar saman á þann hátt að þjálfunin skili sem bestum árangri. Fyrir hina, sem hafa reynslu af líkamsrækt, er einkaþjálfun leið til að breyta til og kynnast nýjum æfingum sem er nauðsynlegt til að koma í veg fyrir stöðnun, ná framförum og viðhalda áhuga. Þá er einkaþjálfun ótvírætt besti kosturinn fyrir fólk sem glímir við meiðsli eða þjáist af sjúkdómum því komið er í veg fyrir of mikið álag eða val á óheppilegum æfingum.

Einkaþjálfarar Hreyfingar sjá til þess að þú náir þínum markmiðum. Við tökum á móti þér, aðstoðum þig, fylgjumst með framgangi og leiðbeinum.

Sjá nánar um einkaþjálfun á www.hreyfing.is

BarnagæslaÍ Hreyfingu er starfrækt barnagæsla, Leikland, í því skyni að auðvelda foreldrum að stunda reglubundna þjálfun. Í Leiklandi er ávallt ábyrgt og hæft starfsfólk, sem sér til þess að börnunum líði vel og hafi ánægju af dvölinni. Leitast er við að ráða starfsmenn til barnagæslunnar sem hafa ánægju af umönnun barna og búa yfir góðri reynslu.

Það er ekki að ástæðulausu að Leikland mælist vel fyrir, jafnt meðal foreldra og barna. Frábært starfsfólk tekur börnunum opnum örmum. Í Leiklandi er nóg af skemmti-legum, þroskandi leikföngum, auk vandaðs barnaefnis sem er tilvalið til að brjóta upp daginn.

Fagmennska nr. 1, 2 og 3.

Ef þú er með stoðkerfisverki, íþróttameiðsl eða álagsmeiðls gæti sjúkraþjálfun verið hjálp fyrir þig. Einnig ef þú átt í erfiðleikum með ákveðnar æfingar eða telur þig ekki hafa rétta líkamsbeitingu

Sandra Dögg Árnadóttir er sjúkraþjálfari frá Læknadeild Háskóla Íslands og hefur starfað sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari frá 2004, m.a. í Hreyfingu. Hún hefur verið í mastersnámi í Hreyfivísindum við HÍ og er að vinna að rannsókn á kviðvöðvum. Sandra er með réttindi ínálastungum frá embætti landlæknis og hefur starfað með margs konar stoðkerfisvandamál, íþróttameiðsl, bak- og mjaðmagrindarvandamál.

Sjúkraþjálfun í Hreyfingu

Page 31: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

www.hreyfing.is · Hreyfing 2014 31

SMASSSALATSPARINAANWICHSESARSALATTANDOORI KJÚKLINGUR

Glæsibæ • Dalvegi • N1 Ártúnsbrekku • Bæjarhrauni • Skoðaðu matseðilinn á sa�ran.is

Page 32: Heilsuárið þitt 2014 - Hreyfing

32 Hreyfing 2014 · www.hreyfing.is

UPPLIFÐU Blue Lagoon spa í HreyfinguUpplifðu einstakar Blue Lagoon snyrti-,nudd- og spameðferðir Nærandi þörungameðferð, Kísil leirmeðferð í sérstökum kísilleirgufuklefa og Lava Deluxe slökunarmeðferð, ilmandi og freyðandi spameðferð. Upplifun sem er engu lík.

Kynntu þér spennandi snyrti-, nudd- og spameðferðir á www.bluelagoonspa.isog í síma 414 4004.

Blue Lagoon spa l Álfheimum 74 l 104 Reykjavík l 414 4004