heilsa, janúar 2015

20
Heilsa Kynningarblað Helgin 9.-11. janúar 2015 BLS. 10 Smoothie máltíð í glasi Heilsa Þegar nýtt ár gengur í garð er gott að minna sig á mikilvægi hreyfingar. Sumir taka mataræðið í gegn á meðan aðrir fjárfesta í líkamsræktar- korti. Þeir allra hörðustu slá tvær flugur í einu höggi. Svo eru það þeir sem þurfa kannski engu að breyta. Í heilsublaði Fréttatímans er að finna ýmislegt tengt heilbrigðum lífsstíl, svo sem mat- aræði og hreyfingu, að ógleymdri ræktartískunni. LÍFSTÍLL STYRKUR BRENNSLA/MÓTUN HARDCORE GERUM BETUR Í VETUR ... Tökumst hraust á við nýtt ár BLS. 11 Sítrónuvatn er allra meina bót Heilsa BLS. 2 Gleðilegt nýtt sykur- laust ár Heilsa BLS. 14 Hefjum nýtt ár í ræktinni Tíska

Upload: frettatiminn

Post on 07-Apr-2016

278 views

Category:

Documents


11 download

DESCRIPTION

Heilsa, iceland, Fréttatíminn

TRANSCRIPT

Page 1: Heilsa, janúar 2015

HeilsaKynningarblað Helgin 9.-11. janúar 2015 bls. 10

Smoothie máltíð í glasiHeilsa

Þegar nýtt ár gengur í garð er gott að minna sig á mikilvægi hreyfingar. Sumir taka mataræðið í gegn á meðan aðrir fjárfesta í líkamsræktar-korti. Þeir allra hörðustu slá tvær flugur í einu höggi. Svo eru það þeir sem þurfa kannski engu að breyta. Í heilsublaði Fréttatímans er að finna ýmislegt tengt heilbrigðum lífsstíl, svo sem mat-aræði og hreyfingu, að ógleymdri ræktartískunni.

LÍFSTÍLLLÍFSTÍLL

STYRKUR

BRENNSLA/MÓTUN

STYRKUR

HARDCORE

GERUM BETUR Í VETUR ...

Tökumst hraust á

við nýtt ár

bls. 11

Sítrónuvatn er allra meina bót Heilsa

bls. 2

Gleðilegt nýtt sykur-laust ár Heilsa

bls. 14

Hefjum nýtt ár í ræktinni Tíska

Page 2: Heilsa, janúar 2015

heilsa Helgin 9.-11. janúar 20152

Berocca® Performance inniheldur öll B vítamínin í ríkulegu magni en einnig C vítamín, magnesíum og zínk.

Bættu frammistöðu þína með Berocca - rannsóknir hafa sýnt að það ber árangur.

uPP á þitt Besta!ÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPP á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt á þitt á þitt á þitt

SykurlauSt

5 hollráð Júlíu sem bæta heilsuna:1. Auktu vatnsinntöku.Ég veit þetta hollráð gæti hljómað eins og biluð plata því þú hefur líklega heyrt það svo oft, en sannleikurinn er sá að vatn er eitt það nauðsynlegasta sem við getum gefið líkama okkar þar sem það flytur næringu milli líffæra og styður við losun eiturefna. Byrjaðu á að drekka 1-2 stór vatnsglös strax á morgnana og alveg upp í 2 lítra af vatni yfir daginn.

2. Bættu við meira af ávöxtum og grænmeti.Epli, jarðarber, bananar, sætar kartöflur eða rófur eru góð dæmi um fæðu sem getur hjálpað við að minnka sykur-þörf eftir hátíðirnar þar sem þessar

fæðutegundir hafa náttúrulega sætu og trefjar. Að fá þér ávexti og grænmeti sem millimál yfir daginn er góð byrjun á heilsusamlegra mataræði.

3. Taktu inn magnesíum.Magnesíumskortur getur leitt til sykurlöngunar. Svo er magnesíum mjög hreinsandi fyrir líkamann og nauðsynlegt fyrir taugastarfsemi og vellíðan. Hægt er að taka inn magnesíum t.d. í duftformi til að blanda við vatn. Gott að drekka að kvöldi til.

4. Bættu við hollri fitu. Holl fita er nauðsynleg fyrir þyngdartap og eðlilega starfsemi hormóna og orku.

Holl fita rík af omega fitusýrum hjálpar til við að halda blóðsykursjafnvægi í líkam-anum og eykur seddu. Gott getur verið að auka holla fitu í mataræði t.d. með því að bæta við avókadó eða kókosolíu út í boozt drykkinn(uppskriftin hér að neðan inniheldur einmitt avókadó).

5. Hreinsaðu sykur algerlega úr líkamanum. Sykur er ávanabindandi og tekur að meðaltali 2-3 vikur að hreinsast úr líkam-anum! Hvort sem þú vilt taka sykur alveg út eða treystir þér aðeins að taka hann út að hluta geturðu byrjað á að bæta við einni sykurlausri uppskrift á dag sem hjálpar þér að slá á sykurlöngun.

Heilsa sykur er ávanabindandi og skaðlegur Heilsunni

Sykurlaus nýársáskorunJúlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi segir Íslendinga neyta gríðarlegs magns af sykri og stendur hún fyrir sykurlausri áskorun sem hefst 19. janúar. Rannsóknir sýna að sykur er enn skaðlegri en áður var talið og sumir sem jafnvel upplifa hann jafn ávanabindandi og fíkniefni.

e f stefna þín fyrir 2015 er að léttast, auka orkuna eða bæta þol og kraft, þá er stórt skref

í rétta átt að minnka sykur“, segir Júlía Magnúsdóttir, heilsumark-þjálfi og næringar-og lífsstílsráð-gjafi Lifðu til fulls. „Íslendingar eru einna mestu neytendur sykurs meðal Norðurlandabúa og koma rétt á eftir Bandaríkjamönnum þegar kemur að sykurneyslu. Það þarf vart að minn-ast á skaðsemi sykurs en viðbættur sykur orsakar til dæmis fitumyndum

og hefur skaðleg áhrif á skammtíma og langtíma heilsu okkar,“ segir hún.

Júlía heldur nú 21 dags sykurleysis áskorun þar sem hún gefur fríar upp-skriftir, innkaupalista og hollráð fyr-ir sykurlausan lífsstíl. Áskorunin er ókeypis, hefst 19. janúar og eru yfir 9000 Íslendingar búsettir hérlendis og erlendis þegar skráðir. Skráning í áskorunina fer fram á www.lifdutil-fulls.is en hér deilir hún nokkrum hollráðum og uppskrift af sykurlaus-um boozt.

Júlía Magnúsdóttir, stofnandi Lifðu til fulls, segir að margar konur sem hún vinnur með sem heilsumarkþjálfi tali um að þeim finnist erfitt að halda sig frá sykri.

Dásamlegur og sykurlaus – booztUppskrift fyrir 2

1/2 avókadó 1/2 banani 2 tsk acai duft 4 handfylli af spínati* Handfylli kakónibbur eða hrátt lífrænt kakó3 msk hreinar kasjúhnetur4 dropar stevia1 bolli bláber1 1/2 bolli kalt vatn og nokkrir klakar

*Fyrir þá sem eru með vanvirkan skjald-kirtil; notið lambhagasalat í stað spínats.Blandið öllu saman þangað til booztinn verður mjúkur og kekkjalaus og njótið strax.

Önnur skemmtileg leið að njóta booztsins er í skál með skeið og þá toppaður með ferskum berjum og/eða uppáhalds múslíinu þínu (gott er þá að hafa hann í þykkari kantinum).

Boozt með avókadó, bláberjum og spínati.

Page 3: Heilsa, janúar 2015

LágmúlaLaugavegiNýbýlavegi

SmáralindSmáratorgiBorgarnesi

GrundarfirðiStykkishólmiBúðardal

PatreksfirðiÍsafirðiBlönduósi

HvammstangaSkagaströndSauðárkróki

HúsavíkÞórshöfnEgilsstöðum

SeyðisfirðiNeskaupstaðEskifirði

ReyðarfirðiHöfnLaugarási

SelfossiGrindavíkKeflavík

ÍSLE

NSK

A S

IA.I

S LY

F 72

302

01/1

5

www.lyfja.is

Við hjálpum þér að ná settu markmiðiÍ Lyfju finnur þú allt sem þarf til að hlúa að líkamanum og viðhalda forminu í ferðalaginu að nýjum markmiðum.Afsláttur gildir til 31. janúar.

3-in-13 frábær fitubrennsluefni í einu hylki. Garcinia Cambogia, Green Tea og Green Coffee. Slær á sykurlöngun.

20%afsláttur

OptiBac Eru sérhæfðir meltingargerlar lausnin fyrir þig? Þú færð virkar lausnir frá OptiBac.

20%afsláttur

BiomegaVítamín fyrir alla fjölskylduna. Íslensk framleiðsla. 20%

afsláttur

Berocca Vertu upp á þitt besta. Bættu frammistöðuna með Berocca.Sykurlausar freyðitöflur.

20%afsláttur

Melissa DreamÞjáist þú af svefnleysi? Melissa Dream stuðlar að dýpri slökun og betri svefni.

20%afsláttur

Cura-Heat

20%afsláttur

Ný náttúruleg leið til að losa um sársauka í hálsi, öxlum, baki og hnjám. Virkar í allt að 12 klst. Án ilmefna.

SolarayGreen Coffee Bean og Body Lean. Ýtir undir þyngdartap og byggir upp vöðvastyrk.

25%afslátturaf öllum Solaray vörum.

SolarayHyaluronic Acid og Astaxanthin og Beet Root. Nauðsynlegt í ræktina til að minnka harðsperrur og auka úthald.

25%afslátturaf öllum Solaray vörum.

CurcuminJákvæð verkun gegn slæmum liðum, gigt, bólgum og magavandamálum. Styrkir hjarta- og æðakerfið, bætir heilastarfsemi og andlega líðan.

20%afsláttur

Page 4: Heilsa, janúar 2015

REEBOKFITNESS.IS · HOLTAGARÐAR · URÐARHVARF

ATHUGIÐ AÐ DAGSKRÁIN FER FRAM Í URÐARHVARFI 2

TILBOÐ DAGSINS!

ALLIR SEM KAUPA ÁRSÁSKRIFT FÁ

10.000KR GJAFABRÉF FRÁ GÁPGÁP SELUR REEBOK FATNAÐ OG SKÓ FYRIR LÍKAMSRÆKTINA.

FRÍTT Í EINKAÞJÁLFUN ÚT JANÚARSKRÁNING FER EINGÖNGU FRAM Á OPNUNARDEGINUMÍ URÐARHVARFI. VIÐ OPNUM KL. 10 OG AÐEINS 300 PLÁSS Í BOÐI.

DAGSKRÁKL10 Opnum stöðina. Skráning í einkaþjálfun. Aðeins 300 pláss í boði.

KL10-15 Þjálfarar Reebok bjóða upp á fitumælingu, ráðgjöf og kennslu á tæki.

KL11 Íþróttaálfurinn mætir og kennir í krakkatíma.

KL11-13 Anna Lísa úr Biggest Loser býður sykur- og blóðþrýstingsmælingar.

KL13 og 15 Biggest Loser þátturinn forsýndur. Gurrý og Anna Lísa með kynningu.

TÍMAR Í BOÐIKL10-11 Hjól með Palla og Karen Önnu.

KL11 KrakkaTími með Íþróttaálfinum.

KL12 ZumbaPartý með Guðný.

OPNUM GLÆSILEGA STÖÐ Í URÐARHVARFI 2 Á MORGUN Á SLAGINU KL10!

FRÁBÆR DAGSKRÁ Í TILEFNI DAGSINS!

GLÆSILEG OPNUNARTILBOÐ · ÍÞRÓTTAÁLFURINN · ZUMBA PARTÝ

BIGGEST LOSER FORSÝNING · RÁÐGJÖF OG FLEIRA!

KOMDU Í HEIMSÓKN TIL OKKAR Á MORGUN OG VERTU MEÐ 2 STÖÐVAR - EITT VERÐ

ENGIN BINDING!

ÍÞRÓTTAÁLFURINN KENNIR

KRAKKATÍMA KL11

NÝJA STÖÐIN OKKAR ER HÉR!

URÐARHVARF 2 Í KÓPAVOGI.

FRÍTT ÍEINKAÞJÁLFUN!

FYRSTIR KOMAFYRSTIR FÁ!

VATNSENDAHVA

RF

VÍKURHVARF

BREIÐHOLTSBRAUT

URÐARHVARF

VATN

SEND

AHVA

RF

ÖGURHVARF

Page 5: Heilsa, janúar 2015

REEBOKFITNESS.IS · HOLTAGARÐAR · URÐARHVARF

ATHUGIÐ AÐ DAGSKRÁIN FER FRAM Í URÐARHVARFI 2

TILBOÐ DAGSINS!

ALLIR SEM KAUPA ÁRSÁSKRIFT FÁ

10.000KR GJAFABRÉF FRÁ GÁPGÁP SELUR REEBOK FATNAÐ OG SKÓ FYRIR LÍKAMSRÆKTINA.

FRÍTT Í EINKAÞJÁLFUN ÚT JANÚARSKRÁNING FER EINGÖNGU FRAM Á OPNUNARDEGINUMÍ URÐARHVARFI. VIÐ OPNUM KL. 10 OG AÐEINS 300 PLÁSS Í BOÐI.

DAGSKRÁKL10 Opnum stöðina. Skráning í einkaþjálfun. Aðeins 300 pláss í boði.

KL10-15 Þjálfarar Reebok bjóða upp á fitumælingu, ráðgjöf og kennslu á tæki.

KL11 Íþróttaálfurinn mætir og kennir í krakkatíma.

KL11-13 Anna Lísa úr Biggest Loser býður sykur- og blóðþrýstingsmælingar.

KL13 og 15 Biggest Loser þátturinn forsýndur. Gurrý og Anna Lísa með kynningu.

TÍMAR Í BOÐIKL10-11 Hjól með Palla og Karen Önnu.

KL11 KrakkaTími með Íþróttaálfinum.

KL12 ZumbaPartý með Guðný.

OPNUM GLÆSILEGA STÖÐ Í URÐARHVARFI 2 Á MORGUN Á SLAGINU KL10!

FRÁBÆR DAGSKRÁ Í TILEFNI DAGSINS!

GLÆSILEG OPNUNARTILBOÐ · ÍÞRÓTTAÁLFURINN · ZUMBA PARTÝ

BIGGEST LOSER FORSÝNING · RÁÐGJÖF OG FLEIRA!

KOMDU Í HEIMSÓKN TIL OKKAR Á MORGUN OG VERTU MEÐ 2 STÖÐVAR - EITT VERÐ

ENGIN BINDING!

ÍÞRÓTTAÁLFURINN KENNIR

KRAKKATÍMA KL11

NÝJA STÖÐIN OKKAR ER HÉR!

URÐARHVARF 2 Í KÓPAVOGI.

FRÍTT ÍEINKAÞJÁLFUN!

FYRSTIR KOMAFYRSTIR FÁ!

VATNSENDAHVA

RF

VÍKURHVARF

BREIÐHOLTSBRAUT

URÐARHVARF

VATN

SEND

AHVA

RF

ÖGURHVARF

TILBOÐ DAGSINS!

EINKAÞJÁLFUN!FYRSTIR KOMA

FYRSTIR FÁ!

Page 6: Heilsa, janúar 2015

heilsa Helgin 9.-11. janúar 20156

Óskar Jón Helgason, forstöðumaður heilbrigðisþjónustu og hjúkrunarfræðingarnir Maríanna Csillag og Hildur Ýr Guðmunds-dóttir, starfsmenn Heilsuskóla Heilsuborgar. Mynd/Hari

Að læra á sjálfan sigH eilsuskólinn í Heilsuborg

er að fara af stað um þessar mundir og þar ríkir mikil

eftirvænting að byrja nýja önn. „Það eru talsverðar breytingar að eiga sér stað hjá okkur og við erum mjög spennt að sjá hvernig þær koma út,“ segir Óskar Jón Helgason, skóla-stjóri Heilsuskólans. „Það má segja að við séum að breyta úr bekkja-kerfi í áfangakerfi. Nú er hægt að velja um að vera í fullu námi eða velja stök námskeið.“ Hægt er taka bara á hreyfingunni en þá býðst að vera í æfingahópi sem æfir á föstum tíma þrisvar í viku. Einnig er hægt að velja einungis fræðsluhlutann og læra þar svolítið á sjálfan sig. Hvert fræðslunámskeið tekur átta vikur. Á þeim er meðal annars farið mark-visst í gegnum hvaða breytingar er æskilegt að gera á mataræði og neyslumynstri og þátttakendur eru síðan leiddir í gegnum innleiðingu

á þessum breytingum. Auk þess býður Heilsuborg upp á námskeið um eldamennsku, svefn, núvitund, streitu og sjálfstyrkingu.

Fullt nám„Þeir sem eru í „fullu námi“, fara á námskeið sem kallast Heilsu-lausnir. Það er ársprógram og í því felst meðal annars hreyfing þrisvar í viku auk fimm heilsunámskeiða sem eru átta vikur hver. Tvö þessara námskeiða, Borðum betur og Nær-umst betur, eru svokölluð skyldu-fög sem allir fara á en á seinni hluta námskeiðsins getur svo hver á einn valið sjálfur á hvaða námskeið hann vill fara á, allt eftir því hvaða heilsufarsþætti menn velja að leggja áherslu á,“ segir Óskar. Hjúkrunar-fræðingar hitta auk þess meðlimi skólans reglulega og hjálpa þeim að innleiða þær breytingar sem nauð-synlegar eru. Óskar segir að um sé

að ræða námskeið fyrir venjulegt fólk en venjulegt fólk er því miður oft að borða vitlaust, hreyfa sig lítið eða sofa illa. Á námskeiðinu gefst tækifæri til að laga þetta og hafa svolítið gaman af því í leiðinni.

Fjölbreytt námskeið fyrir alla Auk Heilsulausnanámskeiðsins býður heilsuskóli Heilsuborgar meðal annars upp á námskeiðin Offitulausnir fyrir fólk í mikilli of-þyngd, Orkulausnir fyrir fólk sem þarf að fara rólega af stað, Stoð-kerfislausnir fyrir fólk með stoð-kerfisvandamál og Hugarlausnir fyrir fólk sem glímir við þunglyndi, kvíða og/eða streitu. Nánari upp-lýsingar um starfsemi Heilsuborg-ar má finna á heimasíðunni www.heilsuborg.is

Unnið í samstarfi við

Heilsuborg

Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is

Okkar þekking nýtist þér

• Mylur alla ávexti, grænmeti klaka og nánast hvað sem er

• Hnoðar deig

• Býr til heita súpu og ís

• Uppskriftarbók og DVD diskur fylgja með

Lífstíðareign!

Tilboðsverð kr. 105.622Með fylgir Vitamix sleif drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 124.262

Meira en bara blandari!

Hreyfing hægir á öldrunRegluleg hreyfing getur verið lykillinn að eilífri æsku bæði fyrir mýs og menn.

Vísindamenn við McMaster há-skólann í Kanada komust að því að æfingar sem styrkja þolið hægðu á öldrun hjá hópi músa sem höfðu verið erfðabreyttar til að eldast hraðar. Mýsnar voru látnar hlaupa á hlaupabretti í nokkrar mánuði sem virtist koma í veg fyrir öldrun í líf-færum músanna. Vísindamennirnir sögðu að líkamsræktarprógramið veitti næstum hundrað prósent vörn gegn gránandi feldi, hárlosi, heila- og vöðvarýrnum og fleira. Góðu fréttirnar eru þær, að mati þeirra sem fram-kvæmdu rannsóknina, að það aldrei of seint að byrja að hreyfa sig og þeir sem hafa stund-að kyrrsetu alla æfi geta notið góðs af hreyfingu, ver-ið orkumeiri, bætt liðleika og styrkt innri líffæri.

Page 7: Heilsa, janúar 2015

Við

erum

sérf

ræði

ngar

í fót

umGö

ngu-

og

hlau

pagr

eini

ngar

Sérs

míð

uð, h

álfs

töðl

uð o

g st

öðlu

ð in

nleg

gFó

tavö

rur í

úrv

ali

Allt

fyrir

hla

upar

ann

Eins

og

Fætu

r Tog

a - B

æja

rlind

4 -

201 K

ópav

ogi -

Sím

i 55

77 10

0 - w

ww.

gong

ugre

inin

g.is

Page 8: Heilsa, janúar 2015

Helgin 9.-11. janúar 20158

S ú staðreynd að hreyfing bæti lífið eru engar nýjar fréttir árið 2015. Fyrsti mánuður

ársins 2015 er genginn í garð og hafa eflaust margir sett sé ný mark-mið fyrir árið. Ég gerði það en aðal-markmiðið er að allt sem ég geri á að vera gaman og ég ætla að njóta þess.

Allir vita að hreyfing er góð og að stóllinn drepur. Líkamsræktar-stöðvarnar eru um það bil að fyll-ast og ákafinn skín úr hverju and-liti. Það strengdu örugglega margir nýársheit um ára-mót og ætla sér að taka ábyrgð á eig-in heilsu og gera eitthvað gott fyrir líkama og sál. En það eru ekki allir sem geta stígið út fyrir þæginda-hringinn og bætt hreyfingu inn í líf sitt. Fyrir því eru margar ástæður; ekki tími, lítil börn á heimili, mikil vinna og hreinlega of stuttur sólar-hringur. Ég þekki sjálf dæmi um fyrirmyndar fólk sem hefur keyrt heilsu sína á bólakaf vegna „tíma-skorts“ eða rangrar forgangs-röðunnar. En þetta þarf ekki að vera flókið eða gerast í átaki eða

einhverskonar áhlaupi. Hreyfing á að vera skemmtileg og jafnvel notaleg. Fyrir margar mömmur er hreyfistundin hvíld þar sem batt-eríin eru endurhlaðin. Hver vill ekki eiga mömmu sem er stútfull af orku og gleði eftir gönguferð eða jógatíma?

Sú staðreynd að meðalaldur sjúklinga sem eru í endurhæfingu á Reykjalundi er 48 ár segir okkur

að það tekur ekki langan tíma að rústa einum líkama en endurhæf-ingin getur tekið óralangan tíma. Þetta er fólk á besta aldri sem hefur lent í slysi eða áfalli eða bara gleymt sér og þá fer sem fer. Þess vegna er talað um hreyfingu sem forvarnir og forvarnir eru fyrirhyggjusemi. Við erum að verja okkur fyrir veik-indum, bæði andlegum og líkam-legum.

Líkamann á hreyfingu árið 2015

Kolbrún G. Þorsteinsdóttir lýðheilsufræð-

ingur

Fyrir þá sem eiga erfitt með að koma sé af stað þá eru hér nokkrar staðreyndir um hvað 30 mínútna gönguferð daglega gerir líkamanum gott:

Heilinn: Minnkar hættuna á að fá heila-blóðfall.

Minnið: Bætir minni og styrkir heilann.

Skapið: Hálftíma gönguferð á dag getur komið í veg fyrir þunglyndi og kvíða.

Heilsan: 30 mínútna gönguferð á dag getur komið í veg fyrir sykursýki.

Langlífi: Bætir a.m.k tveimur góðum árum við lífið.

Þyngdin: Kemur í veg fyrir ofþyngd og offitu.

Hjartað: Minnkar hættuna á hjartasjúk-dómum.

Beinin: 30 mínútna gönguferð á dag kemur í veg fyrir beinþynningu og mja-ðamavandamál.

Þetta er ekki spurning, farðu í góða skó og farðu út að ganga með hundinn jafn-vel þótt þú eigir engan.

O rðið yoga á rætur sínar að rekja til orðsins yuj úr sans-krít, en það þýðir meðal

annars að sameina. Til eru margar gerðir af yoga og er engin þeirra réttari en önnur, þú einfaldlega finnur þá tegund sem hentar þér. Yogastöðin Yoga Shala er staðsett við Engjateig í Reykjavík. Stöðin var stofnuð af Ingibjörgu Stefáns-dóttur, yogakennara og leikara, árið 2005 og fagnar því 10 ára afmæli á þessu ári. „Við erum stolt af þess-um tímamótum. Við höfum stækkað og þroskast jafnt og þétt í takt við stöðina og fram undan eru nýir og spennandi tímar,“ segir Ingibjörg.

Yoga í notalegu umhverfi Yoga Shala býður upp á hefðbundið Ashtanga vinyasa yoga frá Ashtanga Yoga Institute í Mysore á Indlandi, en Ingibjörg lærði einmitt þar hjá hinum þekkta Ashtanga yoga Gúrú Sri. K. Pattabhi Jois og er hún eini Íslendingurinn sem hefur lært hjá honum. Í Yoga Shala er einn-ig að finna fjölbreytilega tíma líkt og Yogaflæði, Yogastyrk og mjúkt flæði. Áhersla er lögð á að bjóða upp á notalegt og gefandi andrúmsloft í fallegu, hlýju umhverfi.

Námskeið og opnir tímar Í Yoga Shala eru haldin ótal mörg námskeið. „Við erum ávallt með okk-ar vinsælu byrjendanámskeið í yoga. Þar er farið í helstu undirstöður As-htanga vinyasa yoga,“ segir Ingibjörg. Þetta námskeið er góður grunnur fyr-ir alla tíma hjá okkur. Kennt er tvisvar í viku, fjórar vikur í senn. Næstu nám-skeið hefjast 12. janúar og 20. janúar . Námskeiðin eru haldin í hverjum mánuði og meðan á þeim stendur er

nemendum frjálst að mæta í alla opna tíma í Yoga Shala. Kennarar í Yoga Shala hafa sjálfir góða reynslu sem yogaiðkenndur. „Kennarahópurinn er alveg dásamlegur. Þau eru bæði búin að læra hjá mér hérna heima og úti. Ég hvet þau sérstaklega til að fara eitthvert út því það er svo margt hægt að læra í þessum fræðum. Síðan erum við svo lánsöm að fá til okkar er-lenda gestakennara í heimsókn reglu-lega,“ segir Ingibjörg.

Yogaiðkun kvölds og morgna Aðspurð hvernig til standi að halda upp á 10 ára afmæli stöðvarinnar segir Ingibjörg að auka eigi fjöl-breytnina innan stöðvarinnar. „Við höfum til dæmis verið að bæta við tímum eins og fyrir 60 ára og eldri. Við bjóðum einnig upp á svokallaða mjúka tíma, en þeir henta vel þeim sem hafa glímt við veikindi eða lent í meiðslum.“ Um miðjan febrúar verð-ur svo boðið upp á framhaldsnám-skeið. „Það er tilvalið fyrir þá sem

hafa lokið byrjendanámskeiði en vilja halda áfram í námskeiðsform-inu,“ segir Ingibjörg. Hún vill einnig vekja athygli á morguntímum sem eru í boði. „Við vitum að fólk flykkist í ræktina á morgnana og við viljum innleiða þetta hjá okkur. Fólk heldur að þetta séu svo rólegir tímar en það er ekki raunin. Þeir sem komast upp á lagið með að mæta á morgn-ana elska það. Yoga styrkur eru til dæmis tímar sem við bjóðum upp á að morgni dags og þar ætti fólk að svitna vel,“ segir Ingibjörg.

Yoga Shala hyggst flytja sig um set á komandi misserum. „Það er nokkuð ljóst að núverandi húsnæði hentar ekki lengur undir starfsemi okkar,“ segir Ingibjörg. Nánari upp-lýsingar um starfsemi Yoga Shala og námskeiðin má finna á heimasíðu stöðvarinnar: www.yogashala.is og í síma 553 0203.

Unnið í samstarfi við

Yoga Shala

Uppbyggjandi og jákvæð efling fyrir líkama og sál

Yogastöðin Yoga Shala fagnar 10 ára afmæli

„Shala er úr sanskrít og merkir staður og Yoga Shala merkir í raun staðinn þar sem þú iðkar þitt yoga,“ segir Ingibjörg Stefánsdóttir, eigandi og stofnandi Yoga Shala. Mynd Hari

UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA897-2896 OG Á WWW.BAKLEIKFIMI.IS

Auktu þol og styrk

Fjörugir tímar undir leiðsögn sjúkraþjálfara.Mánudaga kl. 17.45 og miðvikudaga kl. 18.00 í Grensáslaug

AQUA FITNESS

Ultra CranberryTrönuberjahylki – sterk blandaFyrirbyggjandi gegn þvagfærasýkinguInniheldur ekki C-vítamín1 - 2 töflur á dagFæst í apótekum

TENNISer skemmtileg hreyfing

Nú er rétti tíminn til að panta fastan tíma í tennis.

Eigum nokkra tíma lausa.

Skemmtilegu byrjendanámskeiðin fyrir fullorðna eru að hefjast.

Skráning og upplýsingar í síma 564 4030 eða á tennishollin.is

Page 9: Heilsa, janúar 2015

www.fi.is

Árgjald FÍ og gjafakort FÍÁrgjald FÍ er tilvalin gjöf sem gefur aðgang að skemmtilegum félagsskap, heilbrigðri útiveru og góðri hreyfingu.

Félagsaðild í Ferðafélagi Íslands veitir aðgang að ferðum ogskálum á góðum kjörum og afslætti í fjölda útivistarverslana.

Við bjóðum einnig gjafakort FÍ fyrir dagsferðir, lengri ferðirog skíðaferðir.

Upplifðu náttúru Íslands.

rgjald FÍ er tilvalin gjöf sem gefur aðgang að skemmtilegum

skálum á góðum kjörum og afslætti í fjölda útivistarverslana.

FERÐAFÉLAG ÍSLANDS | Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | [email protected] | www.fi.is Skráðu þig inn – drífðu þig út

Upplifðu náttúru Íslands

Ferðaáætlun FÍ 2015

Upplifðu náttúru ÍslandsUpplifðu náttúru Íslands

Ferðaáætlun FÍ 2015

er komin út

Page 10: Heilsa, janúar 2015

heilsa Helgin 9.-11. janúar 201510

S moothie, eða þeytingur, er f ljótleg, holl og bragðgóð lausn þegar þig langar í eitt-

hvað fljótlegt og gott í gogginn. Jafnvel þó að drykkurinn sé grænn þarf hann alls ekki að vera bragð-vondur. Ef hann er búinn til á réttan hátt getur hann verið uppfullur af vítamínum, steinefnum, andoxun-arefni, próteini, hollri fitu og svo miklu meira. Hér má finna hollan og góðan leiðarvísi að því hvernig er hægt að búa til smoothie og fá sem mest út úr honum.

Smoothie– Máltíð í glasi

Skref 1: Ávextir. Veldu að minnsta kosti tvær tegundir af ávöxtum, ferska eða frosna. Þó það geti verið ógnvekjandi að henda einhverju grænu út í hann, þá eykur það hollustuna. Grænkál, spínat og klettasalat eru góðir kostir.

Skref 2: Grunnur. Gott er að miða við um það bil tvo bolla af vökva. Því meiri vökva sem ávextirnir sem þú velur innihalda, því minni vökvi er nauðsynlegur. Góðir valkostir: Mjólk (soja-, möndlu- eða hrís-mjólk), ferskur ávaxtasafi, ískaffi, kælt grænt te, kókosvatn eða kókosmjólk að ógleymdu íslenska vatninu.

Skref 3: Áferð. Til að ná þeirri áferð sem þér þykir best er tilvalið að nota eftir-farandi fæðutegundir:

HnetusmjörHreina jógúrtÍs (svona spari)KlakaFerska kókoshnetu eða kókösflögurChia fræHaframjöl

Skref 4: Bragð. Alls kyns náttúruleg sætuefni, krydd, ávextir og jurtir eru tilvalin til bragðbætingar. Stevia, hunang, kanill, hlynsýróp, múskat, fíkjur, mynta, basil og döðlur eru dæmi um fæðu-tegundir sem gefa gott bragð.

Skref 5: Orkuskot. Gefðu þér smá orku-búst með því að bæta við próteini, omega-sýrum, goji berjum, spirulina, vítamínum eða öðrum orkugjöfum í þinn smoothie.

É g hef æft í Reebok Fitness frá því að stöðin var opn-uð, bæði líkamsrækt og í

CrossFit. Einnig hef ég starfað sem einkaþjálfari í Reebok Fit-ness Holtagörðum en ég er mennt-aður þjálfari frá Íþróttaakademíu Keilis.“ Stöðin er 1.500 fermetrar að stærð og hefur öll þau tæki og tól sem og aðstöðu sem fullbúin líkamsræktarstöð þarfnast. Boð-ið verður upp á alla vinsælustu tímana til dæmis Zumba, Hot Yoga, BikeFit, hjólatíma, leikfimi, mömmutíma og fleira. Allir ættu því að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.

Líkamsrækt í þægilegu and-rúmslofti„Við höfum fundið mikinn meðbyr með stöðinni okkar í Holtagörðum,

við erum fersk og andrúmsloftið er þægilegt, aðsókn hefur aukist og nú finnst okkur kjörið tækifæri til þess að stækka, opna nýja stöð og bjóða fleirum að njóta þess að æfa með okkur í Reebok Fitness,“ segir Erlendur.

Opnunarhátíð á morgun, laugardagNýja stöðin verður opnuð með pompi og pragt klukkan 10 þann 10. janúar. „Við munum bjóða öllum sem vilja upp á fríar mælingar og æfingakerfi með þjálfara. Við ætlum einnig að gefa 300 pláss í einkaþjálf-un út janúar og þá virkar einfaldlega fyrstur kemur fyrstur fær. Þetta er frábært tækifæri fyrir alla byrjend-ur sem vilja fá hjálp og góðar leið-beiningar til að koma sér í gang,“ segir Erlendur. Um opnunarhelg-ina mun 10.000 kr. gjafabréf í GÁP fylgja með öllum ársáskriftum. Það verður klárlega eitthvað á boðstól-um fyrir alla, íþróttaálfurinn mun til dæmis kíkja í heimsókn, auk þess sem fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð af Biggest Loser Ísland verður for-sýndur.

En við hverju mega nýir og nú-verandi meðlimir búast í Urðar-hvarfi? „Stemningin verður svipuð og í Holtagörðum. Viðmótið verður vingjarnlegt og mikið lagt upp úr

því að öllum líði vel í stöðinni. Urð-arhvarfið er þó minna húsnæði svo andrúmsloftið verður heimilislegt en stöðin auðvitað opin og björt. Við munum samt bjóða upp á nýja og spennandi tíma svo ég legg til að allir fylgist vel með,“ segir Er-lendur.

Engin binding„Viðskiptavinir okkar kunna að meta að skrá sig í áskrift og greiða mánaðarlega og ef þeir sjá fram á að geta ekki notað einhverja mánuði þá er nóg að segja upp tveimur dögum fyr-ir mánaðamót. Eins geta þeir sem vilja gera betri kaup keypt lengr i áskriftir eins og 12 mán-uði og þá er verðið hag-stæðara,“ segir Er-lendur, sem hvet-ur

alla til að kíkja í Urð-arhvarfið á morgun og skoða glænýja, bjarta og flotta stöð og taka þátt í fjörinu.

Unnið í samstarfi við

Reebok Fitness

Líkamsræktarstöðin Ree-bok Fitness opnar nýja stöð við Urðarhvarf í Kópavogi á morgun, 10. janúar. Erlendur Jóhann Guðmundsson mun gegna starfi stöðvarstjóra á nýju stöðinni og er hann mjög spenntur fyrir komandi verk-efni.

Reebok Fitness opnar nýja stöð við Urðarhvarf

Inner Cleanse15 daga hreinsun

Inner Cleanse hefur góð áhrif á heilsuna og hjálpar líkamanum að losa sig við aukaefni á náttúrulegan og áhrifaríkan hátt.

Vatnslosandi, bætir meltingu, stútfullt af vítamínum. Kemur í staðinn fyrir fjölvítamín.

Fæst í apótekumNánar á vitamin.is facebook.com/vitamin.is

Page 11: Heilsa, janúar 2015

heilsaHelgin 9.-11. janúar 2015 11

Ég er stöðugt að reyna að forðast öll aukaefni

í því sem ég læt ofan í mig. Terranova uppfyllir

þau skilyrði og gott betur. Þau eru ekki einungis

laus við öll bindi- og fylliefni heldur innihalda

þau líka lífrænar frostþurrkaðar plöntur og

lækningajurtir sem auka virknina og tryggja góða

upptöku.

Ég nota sjálf og mæli eindregið

með Terranova.

Hrönn H.

Probiotic Complex Ég tek alltaf inn góða gerla en góð melting og heilbrigður ristill er undirstaða þess að okkur líði vel á líkama og sál og að við séum heilsuhraust.

Terranova stendur fyrir gæði, hreinleika og hámarks virkni. Inniheldur engin

fylliefni, bindiefni eða önnur aukaefni.Terranova bætiefnin sem virka.

Heilsumarkþjálfi

Avena Sativa & Tart Cherry Það er ekkert sem kemur í staðin fyrir góðan svefn og þar sem ég á það til að sofa mjög laust er magnað að geta notað svona náttúruafurð til að ná betri svefni. Hér eru á ferðinni græn hafrafræ og kirsuberjavínsteinn sem hefur góð áhrif á taugakerfið og inniheldur náttúrulegt melatónín.

Full Spectrum Multivitamin Það er mælt með því að við tökum eina fjölvítamín daglega og því tek ég Multivitamin full spectrum. Þar má finna öll þau vítamín og steinefni sem við þurfum á að halda ásamt ýmsum kraftmiklum jurtum.

Calsium Magnesium Complex Magnesíum hef ég tekið inn í áraraðir og blandan frá Terranova er algjör snilld. Calsium Magnesium Complex er einstaklega vel samsett blanda sem hentar fullkomlega. Í henni er m.a. nettlulauf sem inniheldur öll réttu efnin til að auka upptökuna og þar á meðal er t.d. boron, zink, K og D vítamín. Þetta bætiefni inniheldur einnig klóelftingu sem eykur virknina enn frekar og svo engifer og alfaalfa til að auka upptökuna enn meir.

TERRANOVA VÍTAMÍNHREINLEIKI-GÆÐI-VIRKNI

Heilsuhúsið | Lifandi Markaður | Gló Fákafeni | Blómaval, Lyfja Smáralind | Lyfja Smáratorg | Lyfja Laugavegi | Lyfja Lágmúla | Lyfja Keflavík

Nánar á facebook - Terranova Heilsa

V olgt sítrónuvatn á fastandi maga virðist allra meina bót. Kolbrún Björnsdóttir

grasalænir hefur drukkið sítrónu-vatn á morgnana í áratug og telur það ástæðuna fyrir því að hún fær aldrei kvef. Sítrónuvatnið hreinsar meltingarveginn, það hefur vírus-drepandi og bólgueyðandi áhrif. Kolbrún segist ráðleggja öllum sem til hennar leita að drekka sítrónu-vatn á morgnana til heilsubótar.

„Það fyrsta sem ég fæ mér á morgnana er sítrónuvatn. Ég hef gert það í mörg ár,“ segir Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir og eig-andi Jurtaapóteksins. „Sítrónur innihalda mikið af virkum efnum og hafa marga heilnæma eigin-leika. Þær eru bakteríudrepandi, vírusdrepandi og bólgueyðandi. Ég ráðlegg öllum sem leita til mín að drekka sítrónuvatn á morgnana. Þetta gerir öllum gott,“ segir hún.

Á hverjum morgni setur Kolbrún kalt vatn í bolla og blandar sam-an við það soðnu vatni þannig að vatnið sé volgt. Út í það bætir hún nýkreistum safa úr hálfri lífrænni sítrónu og drekkur. Þetta er það al-fyrsta sem hún gerir alla morgna og hefur gert reglulega í um áratug. „Þetta hreinsar algjörlega melting-arveginn eftir nóttina. Ég tel mér líka trú um að þetta sé ástæðan fyrir því að ég fæ aldrei kvef,“ segir hún. Kolbrún gerir síðan jógaæfing-ar, fer í bað og borðar um hálftíma eftir að drekka sítrónuvatnið en al-mennt er ráðlagt að bíða í minnst korter þar til matar er neytt. Mikil-vægt er að bursta tennurnar þar á eftir þar sem sítrónusafinn getur skemmt glerung tannanna. „Ég er komin upp í vana með að drekka þetta þannig að það snertir tenn-urnar lítið. Sumum finnst líka gott að drekka sítrónuvatnið með röri,“ segir Kolbrún. Hún leggur áherslu á að safi úr nýkreistum sítrónum sé það albesta. Sumum vex þó í augum að kreista sítrónusafa nývaknaðir á hverjum morgni. „Sumir vilja ekki það besta og þá er hægt að notast við það næstbesta. Yfirleitt er búið að bæta óæskilegum aukaefnum út í tilbúinn sítrónusafa en það er hægt að fá góðan sítrónusafa, til dæmis frá Sollu hjá Himneskt, sem hægt er að blanda út í vatn á morgnana. Ég mæli frekar með því að fólk noti góðan sítrónusafa úr flösku en að drekka þetta alls ekki,“ segir hún.

Þar sem bragðið af sítrónu er súrt halda margir að neysla þeirra hafi súr áhrif á líkamann en í raun hef-ur sítróna basísk áhrif á blóðið. „Sí-trónuvatn minnkar þannig brjóst-

Sítrónuvatn minnkar brjóstsviða.

Sítrónuvatn alla morgna

sviða og það hjálpar lifrinni að framleiða gall sem meltingin þarf á að halda,“ segir Kolbrún. Annað sem tengt er við reglulega neyslu á sítrónuvatni er sterkt ónæmis-kerfi, geislandi húð og góða skapið. „Lyktin af sítrónu er svo frískandi að maður verður eiginlega bara

svolítið kátur að finna hana,“ segir hún. Kolbrún bendir á að í alfræði-orðabókum um lækningajurtir sé sérstaklega fjallað um sítrónur. „Þær hafa marga heilnæma eigin-leika. Appelsínum er ekki hampað á þennan hátt heldur eru sítrónur alveg sérstakar.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Kolbrún Björnsdóttir, eigandi Jurta-apóteksins, hefur drukkið sítrónuvatn á fastandi maga í áratug og finnst það mikilvægur hluti af daglegu lífi til heilsubótar. Mynd/Hari

Best er að nota nýkreistan safa úr líf-rænni sítrónu.

Page 12: Heilsa, janúar 2015

heilsa Helgin 9.-11. janúar 201512

V ið gáfum út tvær metsölu-bækur, Heilsurétti f jöl-skyldunnar, sem við skrif-

uðum í kjölfar þess að fjölskyldan breytti um mataræði vegna sjúk-dóms sonar okkar,“ segir Berglind. Meðlimir fjölskyldunnar eru sex talsins og því fannst henni mikil-vægt að bókin myndi henta fjöl-skyldufólki. Í bókunum tveimur er því að finna uppskriftir að hollum og góðum mat sem börnin vilja líka borða. Í seinni bókinni eru auk þess reynslusögur um hvernig breytt matarræði hefur haft jákvæð áhrif á börn með ýmsa kvilla.

Þrenns konar heilsuréttir án allra aukaefnaHeilsuréttir f jölskyldunnar eru bragðgóðir og næringarríkir réttir sem eru tilvaldir fyrir þá sem eru stöðugt að en réttunum þarf aðeins að stinga inn í ofn og hita og þá eru þeir tilbúnir. „Eftir að bækurnar okkar: Heilsuréttir fjölskyldunnar og Nýir heilsuréttir komu út kom í ljós að fólk hefur því miður ekki alltaf tíma til þess að elda næring-arríkan mat frá grunni eins og það vildi gera, meðal annars til þess að forðast aukaefni og mikinn sykur,“ segir Berglind. Þau hjónin tóku því að sér að búa til heilsurétti án auka-efna og viðbætts sykurs. Sigurður var meðlimur í íslenska kokkalands-liðinu og því er um að ræða heilsu-rétti í hæsta gæðaflokki. „Við höfum útbúið þrjá nýja heilsurétti, Græn-metislasagna, Gulrótarbuff og Ind-verskar grænmetisbollur. Heilsu-réttir fjölskyldunnar eru hreinar og næringaríkar vörur. Það er í raun eins og ég og maðurinn minn hafi komið í eldhúsið þitt og eldað ofan í alla fjölskylduna,“ segir Berglind.

Fleiri heilsuréttir væntanlegir Heilsuréttirnir voru lengi í þróun. „Það er ekki mjög auðvelt að fjölda-

Hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason eru frá-bærar fyrirmyndir þegar kemur að heilsu og hollu matarræði. Þau hafa gefið út tvær mat-reiðslubækur og hafa nú sent frá sér þrjá girnilega rétti undir merkinu Heilsuréttir fjölskyld-unnar. Þar að auki reka þau hollustuveitingastaðinn Gott í Vestmannaeyjum.

framleiða mat sem er laus við öll rotvarnarefni, litarefni og allt þetta rusl sem maður vill ekkert hafa í matnum sínum. Þetta tók svo-lítið langan tíma en það er algjör-lega þess virði,“ segir Berglind, en þau hjónin vildu uppfylla þarfir viðskiptavina sinna að fullu. „Við viljum að fólk hafi ákveðið val og því látum við til dæmis jógúrtsósu fylgja með grænmetisbollunum í sérpökkuðum umbúðum og slepp-um að hafa ost með grænmetisla-

sagnanu svo að einstaklingar með mjólkuróþol geti samt sem áður neytt varanna.“ Berglind og Sig-urður stefna á að auka úrvalið og koma fleiri heilsuréttum á markað á næstu misserum.

Heilsuréttir fjölskyldunnar fást í flestum matvöruverslunum á höf-uðborgarsvæðinu og á landsbyggð-inni.

Unnið í samstarfi við

Heilsurétti fjölskyldunnar

Hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason eru búsett í Vestmannaeyjum þar sem þau reka veitingastaðinn Gott. Þau hafa einnig sett á markað þrenns konar ljúffenga heilsurétti sem eru fáanlegir í öllum helstu matvöruverslunum.

Heilsuréttir fjölskyldunnar

Hollur og fljótlegur valkostur

Fróðleiksmolar úr bókinnin Bananar eru góðir við brjóstsviða, þeir eru í raun berjategund, eru lítillega geislavirkir, þroskast hraðar ef þeir eru settir í pappírspoka ásamt tómat eða epli og þeir innihalda vöðvap-rótín sem hjálpa gegn risvandamálum.

n 50% af genamengi mannsins er sameiginlegt með banönum.

n Epli virka betur gegn þreytu á morgnana en koffín. Epli, ferskjur og hindber eru rósa-tegundir og það eru 7.000 tegundir af eplum ræktaðar í heiminum.

n Engifer er allra meina bót, afbragðsgott við kvefi, ógleði og öðrum meltingarkvillum.

Ferskir djúsar sem hressa fólk við

Djúsbók Lemon kom út á dögunum en í henni er að finna fjörutíu uppskriftir forvitnilegra djúsa sem smellpassa inn í fyrirheit fólks um breyttan lífsstíl á nýju ári. Félagarnir Jón Arnar Guðbrandsson og Jón Gunnar Geirdal reka tvo Lemon-staði og eiga heiðurinn af uppskriftunum í bókinni. Við fengum þá til að deila með okkur þremur skemmtilegum djúsum. Rétt er að taka fram að þeir nota alltaf

bleik epli, til að mynda Pink Lady eða Honey Crisp. Jón Gunnar Geirdal og Jón Arnar Guðbrandsson hafa gefið út bók með 40 djúsupp-skriftum af veitingastaðnum Lemon. Ljósmynd/Hari

Grænmetislasagnað inniheldur fullt af hollu grænmeti, m.a. sætum kartöflum, gulrótum, lauk og hvítlauk. Enginn bindiefni eru í honum og lasagnablöðin eru unnin úr heilhveiti.

Page 13: Heilsa, janúar 2015

heilsaHelgin 9.-11. janúar 2015 13

Chuck Berry2 epli1 rautt greipaldinengiferbiti á stærð við ½ þumalfingur3 klakar

Eplin, greipið og engiferið eru pressuð og safinn síðan settur í blandara ásamt klökum. Blandað á fullum hraða í um 20 sekúndur. Fyrir sælkeraEf bætt er við sítrónu er þessi drykkur afar vatnslosandi.

Babe2 til 3 epli þumalfingurstór biti af engifer1 bolli frosið mangó1/2 ástaraldin

Eplin og engiferið er press-að í safapressu (djúsvél) og safinn settur í blandara ásamt mangóinu og inn-matnum úr ástaraldininum. Blandað í 20 sekúndur.

Jules2 epli1 rautt greipaldinengiferbiti á stærð við 1/2 þumalfingur3 klakar

Eplin, greipið og engiferið er pressað í djúsvélinni og safinn síðan settur í blandara ásamt klökunum og blandað í 20 sek-úndur.

Gulrótarbuffin innihalda einungis ferskt hráefni, rauðar linusbaunir, gulrætur, lauk, appelsínusafa og timjan.

Indversku grænmetisbollurnar eru glútein-, mjólkur- og gerlausar og með þeim fylgir jógúrtsósa og döðlumauk.

Eftir að bækurnar okkar Heilsuréttir fjölskyldunnar og Nýir heilsuréttir komu út kom í ljós að fólk hefur

því miður ekki alltaf tíma til þess að elda næring-arríkan mat frá grunni eins og það vildi gera, m.a. til þess að forðast aukaefni og of mikinn sykur. Þannig að fljótlega varð okkar næsta verkefni að búa til heilsurétti án aukaefna, viðbætts sykurs, eins og maturinn væri í raun matreiddur í eldhúsinu heima, en samt hægt að kaupa tilbúna úti í búð. Við höfum útbúið þrjá nýja heilsurétti, Grænmetislagsagna,

Gulrótarbuff og Indverskar grænmetisbollur. Bragðgóðir réttir, fullir af þarflegum næring-

arefnum.

Bestu kveðjur, Berglind og Siggi.

Page 14: Heilsa, janúar 2015

heilsa Helgin 9.-11. janúar 201514

Hlíðasmára 10, 201 Kóp, S. 568 3868www.matarfikn.is Esther Helga Guðmundsdóttir M.Sc.

Gæti vandi þinn með át- og þyngdarvanda verið matarfíkn?

NÝTT LÍF Á NÝJU ÁRIwww.matarfikn.is

Áhugasamir ha� samband í síma 568 3868 eða sendið póst á matar�kn@matar�kn.is

Vissir þú að þegar við hættum inntöku á ávanabindandi efnum getum við öðlast frelsi frá þeim? Sykur og sterkja geta verið slík efni fyrir marga.

Þar sem þú ert að lesa þessi orð þá er þér alvara með að ná árangri, sem er frábært! Flestir taka sér ekki tíma til að fræðast eins og þú. Þú ert greinilega tilbúin/n til að skuldbinda þig og hefur staðfestu til að gera þetta núna! Það er þess vegna sem þú er hinn fullkomni þátttakandi á þetta námskeið. Það er sniðið að fólki eins og þér. Þeim sem vita hvað þeir vilja ná árangri með og eru tilbúnir til að framkvæma það.

10 vikna byrjendanámskeið hefjast: 14.01.15.

12 vikna framhaldsnámskeið hefjast: 13.01.15. og 26.01.15.

Fyrir þá sem eru að glíma við át og þyngdarvanda gæti meðferð við matarfíkn verið lausnin. En áður en þú kemur í meðferð leyfðu mér að fræða þig um hvað gerist svo þú áttir þig á hvort það er rétt fyrir þig að stíga þetta skref.

Þú losnar við stöðuga löngun í mat/sætindi og hugsanir varðandi át og þyngd.Þú lærir nýjar leiðir til að bregðast við líðan þinni.

Þú öðlast meira sjálfstraust og styrk.Þú nærð jafnvægi með þyngd, heilsu og almenna líðan.

Tískan í ræktinniNýtt ár þýðir nýtt upphaf og fögur fyrirheit sem mörg hver felast í því að hefja nýtt líf í ræktinni. Þá er mikilvægt að vera með réttan útbúnað sem lætur

okkur líða vel á meðan við svitnum inn í nýja árið. Fötin í dag eru úr hágæða efnum sem anda og teygjast eftir þörfum og veita stuðning á réttum stöðum. Langvinsælasta dressið í ræktinni þetta misserið er leggings, stuðningstoppur og víður hlýrabolur. Íþróttaleggings eru svo heitar þessa dagana að konur

eru farnar að nota þær í vinnuna ekki síður en ræktina, enda þægileg flík sem hægt er að finna í öllum regnbogans litum og mynstrum.

Gott er að eiga eitt stykki hettu-peysu til að smeygja sér í fyrir og eftir æfingu. Adidas hettupeysa, 19.990 kr.

Nú er mjög vinsælt að nota víðan hlýrabol yfir þröngan stuðningstopp. Adidas blár hlýrabolur, 6.990 kr.

Í dag eru topparnir úthugsaðir fyrir stuðning á réttum stöðum og margir hverjir með brjóstapúðum. Adidas appelsínugulur stuðningstoppur með brjóstapúðum, 9.990 kr.

Leggings eru orðnar svo vinsælar að hægt er að fá þær í öllum regnbogans litum og gerðum. Nike bláar leggings, 13.989 kr. Nike snáka-skinns leggings, 19.695 kr.

Hægt er að finna toppa við allra hæfi í dag, úr bómull eða gerviefnum, með eða án púða. Nike bleikur stuðnings-toppur, 7.873 kr.

Flott taska til að geyma nýja dressið í. Under Armour bleik taska. 6.990 kr.

Flottar leggings og toppur. Under Armour leggings 13.990 kr., toppur 8.990 kr.

Gott að eiga eina langerma treyju. Þessi virkar líka vel utan ræktarinnar. Under Armour svört langerma æfingatreyja. 8.490 kr.

Page 15: Heilsa, janúar 2015

heilsaHelgin 9.-11. janúar 2015 15

Flottar leggings úr nýju sumarlínunni frá Adidas. Adidas marglitar leggings, 8.990 kr.

Svo eru líka til fínar æfingabuxur fyrir þær sem ekki vilja þröngar leggings. Nike grár bómullarbuxur, 9.842 kr.

KAUPTU FJÓRAR OG FÁÐU SEX

FERNURHLEðSLA Í FERNU MEð SÚKKULAðIBRAGðI

ER KJÖRIN EFTIR GÓðA ÆFINGU EðA BARA Í DAGSINS ÖNN.

HÚN ER GÓðUR KOSTUR MILLI MÁLA OG ER RÍK AF PRÓTEINUM.

HENTAR FLESTUM ÞEIM SEM HAFA MJÓLKURSYKURSÓÞOL.

Hver kannast ekki við það að vera í vandræðum með snúrurn-ar í eyrunum og láta það trufla sig auðveldlega. Jabra Sport heyrnartólin eru ný byltingar-kennd tegund heyrnartóla. Þau eru þráðlaus, mæla púlsinn og eru tengd smáforriti í símanum sem skráir allt það sem þú gerir í ræktinni. Svo eru þau líka töff.

Skilningur á hjartsláttartíðni

við æfingar er orðinn jafn sjálfsagður og að setja á sig heyrnartól. Jabra Sport Pulse heyrnartólin mæla hjartsláttar-tíðnina við æfingarnar í gegnum innra eyrað og sýna niðurstöð-urnar á litlum skjá. Það tryggir að þú æfir alltaf með þeim afköstum að þú bætir frammi-stöðu þína í hvert sinn. Hljóm-gæðin eru frábær og með einu

klikki geturðu svarað símanum þar sem þau eru tengd honum með Blue-tooth tengingu.

Heyrnartólin virka einnig með öðrum forritum eins og Endomondo og RunKeeper sem eru mjög vinsæl meðal allra þeirra sem stunda líkamsrækt.

Allar upplýsingar um tólin eru að finna á síðunni www.jabra.com

Hreyfing réttu græjurnar

Hin fullkomnu heyrnartólÍ janúar er hreyfing ofarlega í hugum landsmanna. Eftir allt saltið og sykurinn eru flestir á þeim bux-unum að hreyfa sig. Það er mikilvægt að vera með réttu heyrnartólin í ræktinni og á hlaupunum.

klikki geturðu svarað símanum þar sem þau eru tengd honum

Endomondo og RunKeeper sem

þeirra sem stunda líkamsrækt.

Í janúar er hreyfing ofarlega í hugum landsmanna. Eftir allt saltið og sykurinn eru flestir á þeim bux-unum að hreyfa sig. Það er mikilvægt að vera með réttu heyrnartólin í ræktinni og á hlaupunum.

heilsa

Page 16: Heilsa, janúar 2015

heilsa Helgin 9.-11. janúar 201516

Núvitund

KarlapúlOrkulausnir

Hreyfilausnir

Eins

takl

ings

þjál

fun

60+

SlökunHugarlausnir

Stoðkerfislausnir

Heilsulau

snir

Sjúk

raþjálfun

Heilsumat

Sálfr

æði

ngar

Eldum betur

Borð

um b

etur

Aðh

ald

hjúk

runa

rfræ

ðing

s

Sofum betur

Sjúk

raþjálfun

Heilsumat

Borð

um b

etur

KarlapúlOrkulausnirEi

nsta

klin

gsþj

álfu

n

60+

Sjúk

raþjálfun

Eldum betur

Aðh

ald

hjúk

runa

rfræ

ðing

s

Sjúk

raþjálfun

Borð

um b

etur

- Þín brú til betri heilsu

Lausnina finnur þú í Heilsuborg

www.heilsuborg.is Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík • Sími 560 1010

Kynningarfundur á námskeiðum Heilsuborgarskólans fimmtudaginn 8. janúar kl 18:00

Hvað hentar þér? Hafðu samband og fáðu fría ráðgjöf

– Ertu ekki að hreyfa þig reglulega?– Eru kílóin að hlaðast á?– Er svefninn í ólagi?– Ertu með verki?– Líður þér illa andlega?

– ....eða er hreinlega allt í rugli?

Taktu í taumana og finndu þitt jafnvægi

Svef

nmæ

linga

rO

ffitu

ráðg

jöf

N ú dynja á okkur allskyns ráðleggingar um mataræði enda ætlar nú þorri þjóðar-

innar að koma lagi á mat-aræðið eftir hátíðarnar.

Það er oft að vefjast fyr-ir okkur hvað á að borða og við fáum misvísandi skilaboð þar um. En við getum líka gert þetta ein-falt. Borðum reglulega. Borðum morgunmat innan við klukkustund eftir að við vöknum, borðum veglegan hádeg-ismat, borðum kvöldmat og millibita þannig að við verðum aldrei allt of svöng og höldum blóð-sykri jöfnum. Borðum fjölbreyttan mat, mikið grænmeti, f isk, kjöt, ávexti, gróft korn og drekkum vatn. Borðum eins lítið unninn mat og við getum og höfum hátt hlutfall úr plönturíkinu. Mikilvægt er að borða matinn en ekki drekka hann og muna að tyggja. Ef þetta er grunn-urinn í okkar mataræði þá er alveg pláss fyrir smá óhollustu inn á milli til að halda lífsgæðunum og gleðinni.

En hefur þú hugleitt hvernig þú borðar? Fyrir þá sem vilja ná tök-um á þyngdinni þarf ekki síður að hugsa um þessi atriði. Ertu að borða

á hlaupum, hámar þú í þig matinn, ertu að horfa á sjónvarpið eða gera eitthvað allt annað en að borða þeg-

ar þú borðar? Rann-sóknir hafa sýnt að ef við erum með hugann annarstaðar þegar við borðum þá borðum við mun meira en við ætl-uðum okkur. Tilfinn-ingin um að við séum orðin södd kemur ekki fram fyrr en of seint. Við erum ekki einu sinni að njóta þess sem við erum að borða þannig að það er lítil gleði sem fylgir máltíðinni. Við sitjum hinsvegar uppi með hitaeiningar sem bara safnast utan á okkur. Ýmsar utanaðkomandi aðstæður trufla en al-gengast er að við séum að horfa á sjónvarp, í tölvunni eða að lesa blöðin á meðan við

borðum. Útvarpshlustun truflar reyndar líka. Stress truflar, hugur-inn er upptekinn við að hugsa um allt annað en að borða. Það eru ýms-ar aðrar gildrur á veginum en vert að huga að þessum hið snarasta.

Unnið í samstarfi við

Heilsuborg

Hvernig borðar þú?Forðumst óþarfa truflanir við matarborðið. Mynd/Getty

Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir hjá Heilsuborg.

SkilaboðiN eru því

Verum viðstödd þegar við borðum.

S olaray Detox Blend er ein-staklega vel samansett jurta-blanda sem hreinsar líkam-

ann, dregur í sig eiturefni og eyðir þeim úr líkamanum. Detox Blend eflir einnig varnir gegn utanaðkom-andi eitrunaráhrifum og hjálpar til við að byggja upp laskaða vefi vegna eitrunar. Jurtablandan getur slegið á svengdartilfinningu um leið og hún hreinsar og hressir líkamann. Detox Blend getur virkað vel til að hreinsa út þungmálma, flúor og önnur skaðleg efni sem safnast fyr-ir í líkamanum og geta valdið skaða. Þessa einstöku blöndu má bæði taka að staðaldri og þegar farið er í í einhvers konar hreinsunarátak.

Unnið í samstarfi við

Heilsa ehf.

Getur verið að það sé kominn tími á hreinsun?Líður þér illa í líkamanum? Er húðin að pirra þig? Eða meltingarvandamál? Gengur illa að losna við aukakílóin?

Detox blend:n Hjálpar til við hreinsun og uppbygg-ingu líkamans. n Veitir vörn gegn eitrunaráhrifum og mengun.n Vinnur gegn meltingartruflunum.n Stuðlar að betri þyngdarstjórnun.n Getur hjálpað gegn húðvanda-málum.

Piparmynta er notuð mikið til að bragðbæta súkkulaði eða í tyggjó, en hér áður fyrr var hún notuð sem jurtameðal gegn ýmsum maga-kveisum. Olían sem unnin er úr piparmyntunni inniheldur ýmis virk efni og þá eina helst mentól. Rann-sóknir hafa sýnt að piparmyntuolía getur virkað mjög vel við iðraólgu (ristilkrampa), sem einkennist af magaverk, krampa, uppþembdum kvið og harðlífi eða niðurgangi. Ein

ástæðan er talin vera sú að olían, og þá sérstaklega mentólið, hafi vöðvaslakandi áhrif á innri kvið-vegginn. Vísindmenn við McMas-ter háskóla í Kanada sem hafa rannsakað áhrif piparmyntu leggja til að piparmyntuolía sé gefin við iðraólgu í stað hefðbundinna lyfja. Piparmynta getur jafnframt dreg-ið tímabundið úr kláða af völdum skordýrabits eða exems. Gefa má ungbörnum með sveppasýkingu í munni piparmyntute og það dregur einnig úr ógleði hjá barnshafandi konum.

HeilSa PiParmyNta

Piparmynta gegn magakverkjumRannsóknir sýna að piparmynta getur unnið gegn iðraólgu.

Page 17: Heilsa, janúar 2015

Vellíðan, betra formog góð heilsa!Ný grunnnámskeið hefjast mánudaginn 12. janúar

Skráðu þig núna á [email protected]

Þriggja vikna grunnnámskeið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, kl. 6.00, 10.00 og 18.10.Einn mánuður í CrossFit eftir gunnnámskeið fylgir FRÍTT með.Verð aðeins 18.900 kr.

CrossFit er fyrir alla! Kyn, aldur eða líkamleg geta skiptir ekki máli. CrossFit æfingakerfið má aðlaga að getu hvers og eins.CrossFit er krefjandi, fjölbreytt en umfram allt skemmtileg líkamsræktsem er ávísun á vellíðan, betra form og góða heilsu. Byrjaðu núna!

CrossFit Hafnarfjörður · Hvaleyrarbraut 41 · 571 6905 · www.cfh.is

Page 18: Heilsa, janúar 2015

heilsa Helgin 9.-11. janúar 201518

H já okkur er áhersla lögð á persónulega og góða þjón-ustu sem fullnægir þörfum

þeirra sem gera kröfur um það besta þegar kemur að líkamsrækt og vel-líðan,“ segir Agnes Þóra Árnadóttir næringarfræðingur en hún starfar einnig sem þjálfari í sal hjá stöðinni.

Persónuleg þjónustaÁ Hilton Reykjavík Spa fá allir við-skiptavinir handklæði við komu, aðstoð frá þjálfara í sal sex daga vikunnar og herðanudd í heitum pottum eftir æfingu. Eftir æfingu setjast viðskiptavinir okkar oft nið-ur og spjalla saman og fá sér kaffi sem er innifalið fyrir meðlimi.

Hilton Reykjavík Spa býður upp á fjölbreytta stundaskrá sem inni-heldur tíma líkt og yoga, hot yoga, box, foam flex, þrek, body pump, styrkur & afl og margt fleira. „Tím-arnir okkar henta bæði konum og körlum og oft myndast skemmti-legur og hvetjandi hópandi meðal þeirra sem mæta alltaf í sömu tím-ana,“ segir Agnes Þóra.

Fjölbreytt námskeið fyrir alla aldurshópaNæstkomandi mánudag, 12. janúar, hefjast ný lokuð námskeið. „Hægt er að taka þátt í hvort sem maður er meðlimur eða ekki,“ segir Ag-nes Þóra. Í boði eru tvenns konar námskeið.

Á svökölluðu átaksnámskeiði fara fram fjölbreyttir og fjörugir tímar sem henta öllum aldurshóp-um. Einnig er boðið upp á fyrir-lestur um næringarfræði, fróðleik á tölvupósti, uppskriftir, mæling-ar og lokahóf. „Á þessu námskeiði viljum við hjálpa fólki að öðlast nýj-an og betri lífsstíl með reglulegri hreyfingu og hollu mataræði. Á námskeiðinu er einnig boðið upp á matarpakka sem geta hjálpað fólki að læra á skammtastærðir og að hollur matur getur líka verið góð-ur,“ segir Agnes Þóra.

Hitt námskeiðið sem boðið er upp á nefnist Hot jógateygjur og öndunaræfingar. Á námskeiðinu eru jógateygjur í bland við öndun-aræfingar gerðar í 38-40° hita til að öðlast sveigjanleika og til þess að komast dýpra inn í stöðurnar. „Þessar æfingar eru sérstaklega góðar til þess að takast á við kvíða, astma og þyngdartapi meðal ann-ars,“ segir Agnes Þóra.

Viku seinna, mánudaginn 19. janúar, hefst síðan námskeiðið 60 plús sem er fyrir einstaklinga 60 ára og eldri. Áhersla er lögð á styrk, þol, samhæfingu og jafn-vægi sem stuðla að auknum lífs-gæðum.

Fyrsta flokks heilsulind „Á Hilton Reykjavík Spa erum við einnig með nudd- og snyrti-

stofu sem býður upp á fjölmargar meðferðir fyrir konur og karla. Í heilsulindinni eru tveir nuddpott-ar þar sem boðið er upp á herða-nudd, tvær ilmgufur og slökunar-laug. Úti á veröndinni er einnig heitur pottur og sauna ásamt sól-baðsaðstöðu,“ segir Agnes Þóra. Meðlimir fá 10% afslátt af þessari þjónustu.

NæringarráðgjöfHilton Reykjavík Spa býður einnig upp á næringarráðgjöf hjá Agnesi Þóru fyrir meðlimi sem og utanað-komandi gesti. Næringarráðgjöfin er fyrir fólk sem vill ná betri tök-um á mataræði hvort sem það vill léttast, þyngjast, bæta á sig vöðva-massa eða einfaldlega vera viss um að allar næringarþarfir séu upp-fylltar.

MatarpakkarFrá og með 12. janúar verður boð-ið upp á matarpakka sem hægt er að nálgast á Hilton Reykjavík Spa. Agnes vinnur matarpakkana í samstarfi við yfirkokk Hilton hót-elsins og eldhús Vox. Í matarpakk-anum er matur fyrir allan daginn og hægt er að velja milli 1500 kcal, 1800 kcal, 600 kcal (5:2 föstu fyrir konur) og 800 kcal (5:2 föstu fyrir karla).

Allar nánari upplýsingar um starfsemi Hilton Reykjavík Spa má finna á heimasíðunni www.hilton-reykjavikspa.is

Unnið í samstarfi við

Hilton Reykjavík Spa

Hilton Reykjavík Spa er persónuleg heilsulind og líkamsrækt sem staðsett er á Hilton Reykjavík Nordica. Megináhersla er lögð á fyrsta flokks þjónustu í rólegu og þægilegu andrúmslofti.

Heilsulind og líkamsrækt í rólegu og þægilegu umhverfi

Agnes Þóra Árnadóttir og Guðbjartur Ólafsson, þjálfarar í sal hjá Hilton Reykjavík Spa

Göngugreining

Pantaðu tíma

í síma 5173900

Orkhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 517 3900

Vandamál sem göngugreining Flexor getur

hjálpað til við að leysa eru til dæmis:

• þreytuverkir og pirringur í fótum

• verkir í hnjám

• sársauki eða eymsli í hælum

(hælspori, „plantar fasciitis“ o.fl.)

• beinhimnubólga

• óþægindi eða verkir í baki

og/eða mjöðmum

• verkir í tábergi og/eða iljum

• hásinavandamál

• óþægindi í ökklum

• þreytu- og álagsverkir

hjá börnum og unglingum

Margnota augnhitapoki

Augnhvílan er auðveld í notkun og vermir í 10 mínútur í hvert sinn. Hún er einfaldlega hituð í 30 sekúndur í örbylgjuofni og lögð yfir augun.

Fæst í apótekum Lyfju og Eyesland Gleraugnaverslun, Glæsibæ

Ef augnhvílan er notuð tvisvar á dag með reglulegu millibili hefur hún jafnan jákvæð áhrif á eftirfarandi:

• Hvarmabólgu (Blepharitis) • Vanstarfsemi í fitukirtlum• Augnþurrk • Vogris• Augnhvarmablöðrur • Rósroða í hvörmum/augnlokum

Önnur einkenni sem augnhvílan getur dregið úr og eru tengd augnþurrki:

• Útferð í augum• Þreyta í augum• Rauð augu • Óskýr sjón• Brunatilfinning í augum• Aðskotahlutstilfinning• Erting í augum

Augnhvilan

Page 19: Heilsa, janúar 2015

Stillanleg heilsurúm í sérflokki!20%-35% afsláttur

einbreið – útsöluverð frá

kr. 18.990

Vandaðar dúnsængur

20-30% afsláttur

30% afsláttur

www.betrabak.is Leggur grunn að góðum degi

D Ý N U R O G K O D D A R

Tempur® Classic heilsukoddi!50% afsláttur

Sængurver í sérflokki!20–50% afsláttur

[email protected] • www.betrabak.isFaxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477Dalsbraut 1, Akureyri • Sími: 558 1100

Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16

Svefnsófar margar gerðir

25%-35% afsláttur

Verðdæmi

Reynir heilsurúm með Classic botni

STÆRÐ FULLT VERÐ ÚTSÖLUVERÐ

120x200 119.900 kr. 83.930 kr.

140x200 139.900 kr. 97.930 kr.

160x200 169.900 kr. 118.930 kr.

180x200 190.900 kr. 133.630 kr.

LINGEN svefnsófi

Afsláttarverð kr. 89.925Fullt verð kr. 119.900

Verðdæmi

ÚÚÚÚÚÚÚTTTTTTTSSSSSSSAAAAAALLLLLLLAAAANÍ FULLU FJÖRI – ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR!

REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR | REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR

S T I L L A N L E G R Ú M • H E I L S U R Ú M O G - D Ý N U R • G A F L A R • S Æ N G U R • KO D D A R • S V E F N S Ó FA R • H Æ G I N D A S T Ó L A R O . F L .

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur o

g m

ynd-

bren

gl o

g gi

lda

á m

eðan

á ú

tsöl

u st

endu

r og

birg

ðir e

ndas

t.

Frábært verð!

Stillanleg heilsurúm í sérflokki!

Þráðlaus fjarstýringFæst í mörgum stærðum.

[email protected] • www.betrabak.is

Frábært verð!

AFMÆLISDÝNANREYNIR heilsurúm

579.900ÚTSÖLUVERÐ

FULLT VERÐ KR.803.800

2X90X200 CMC&J PLATINIUM STILLANL.

MEÐ TEMPUR® HEILSUDÝNU

ÞÚ SPARAR KR.

223.900

2X90X200 CMC&J PLATINIUM STILLANL.

MEÐ TEMPUR® HEILSUDÝNU

MEÐ 28% AFSLÆTTI Á ÚTSÖLUNNI

ÚT

SA

LA •

ÚTSALA •ÚTSALA • Ú

TS

ALA

Tak-markaðmagnÚtsöluverð

kr. 8.950Verð kr. 17.900

Allir aðrir Tempur®

heilsukoddar 20% afsláttur

118.930ÚTSÖLUVERÐ

FULLT VERÐ KR.169.900

160X200 CMREYNIR HEILSURÚM

Page 20: Heilsa, janúar 2015

SÚPERFORM

FITNESS FORM FITNESSBOX KETILBJÖLLUR

FIT PILATES

STOTT PILATES

BOOTY BALLETNÝR LÍFSTÍLL

BETRA BAK

LÍFSTÍLLSTYRKUR

Nánari upplýsingar og skráning á worldclass.is

HARDCORE

HERÞJÁLFUN

MÖMMUTÍMAR MEÐGÖNGULEIKFIMI

UNGLINGAHREYSTI

KICK FUSION

HÖRKUFORM FREESTYLE FITNESS

KARLAFORM ÓLYMPÍSKAR LYFTINGAR

NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST

BRENNSLA / MÓTUN

BELLY FITNESS