hagar hf. · hagar lyfja olís samstæða 6.024 749 1.908 8.681 hagar lyfja olís samstæða....

39
Hagar hf. FINNUR ÁRNASON – 16. MAÍ 2017

Upload: others

Post on 13-Mar-2020

8 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Hagar hf.FINNUR ÁRNASON – 16. MAÍ 2017

Page 2: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Kynning fyrir hluthafa og markaðsaðila

Page 3: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Helstu upplýsingar

• Hagnaður rekstrarársins nam 4.036 millj. kr. eða 5,0% af veltu.

• Hagnaður á hlut var 3,46 kr.

• Vörusala rekstrarársins nam 80.521 millj. kr.

• Framlegð rekstrarársins var 24,8%.

• Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) nam 6.024 millj. kr.

• Heildareignir samstæðunnar námu 30.109 millj. kr. í lok rekstrarársins.

• Handbært fé félagsins nam 2.474 millj. kr. í lok rekstrarársins.

• Eigið fé félagsins nam 17.412 millj. kr. í lok rekstrarársins.

• Eiginfjárhlutfall var 57,8% í lok rekstrarársins.

Page 4: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Rekstur og efnahagur

Page 5: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

RekstrarreikningurQ4 2016/17 Q4 2015/16 2016/17 2015/16

01.12-28.02 01.12-29.02 01.03-28.02 01.03-29.02

Vörusala 20.858 21.189 80.521 78.366

Kostnaðarverð seldra vara (15.733) (16.065) (60.529) (59.257)

Framlegð 5.125 5.124 19.993 19.109

Aðrar rekstrartekjur 100 74 256 206

Laun og launatengd gjöld (2.146) (2.010) (7.848) (7.162)

Annar rekstrarkostnaður (1.633) (1.670) (6.377) (6.494)

Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) 1.446 1.518 6.024 5.659

Skaðabætur 265 (413) 265 (413)

Afskriftir (467) (191) (1.225) (699)

Rekstrarhagnaður (EBIT) 1.244 914 5.064 4.547

Hrein fjármagnsgjöld 3 45 (23) (49)

Hagnaður fyrir tekjuskatt 1.247 959 5.041 4.498

Tekjuskattur (246) (194) (1.005) (902)

Heildarhagnaður 1.001 765 4.036 3.596

Page 6: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Áhrifaþættir á síðasta rekstraráriM E Ð A LTA L S B RE Y T I N G V E R Ð L AG S O G G E N G I S

Veltuaukning

Vísitala neysluverðs

Vísitala neysluverðs án húsnæðis

Vísitala innkaupa í erlendum gjaldmiðlum

– (Styrking ísl. krónunnar)

+ 2,7%

- 0,4%

+ 1,66%

- 9,5%

Page 7: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Breytingar í rekstri á árinu

• Debenhams. Lokunarferli frá miðju sumri. Verslun lokaði í byrjun janúar 2017.

• Hagkaup Smáralind minnkuð um 4.840 fm. Verslun lokuð í 12 vikur síðastliðið haust.

• Hagkaup – Matvöruhluti Holtagarða lokaði í júlí 2016.

• Outlet á Korputorgi, 2.800 fermetrar lokaði í júní 2016.

• Útilíf Glæsibæ lokaði í nóvember 2016.

• Tvær tískuverslanir lokuðu á rekstrarárinu.

• Hagkaup Kringlunni. Lokunarferli á annarri hæð hófst í byrjun janúar. Verslunin á annarri hæð lokaði í lok febrúar 2017.

Page 8: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Fækkun fermetra

Lokað á árinu Fyrirséð minnkun Samtals minnkun Aukning

1.mars´16-28.feb.´17

Debenhams 4.538 4.538

Útilíf Glæsibæ 1.600 1.600

Útilíf Smáralind 183 183

Korputorg Outlet 2.800 2.800

Austurströnd 696 696

Hagkaup Kringlan 2.hæð 3.490 3.490

Hagkaup Smáralind 4.840 4.840

Tískuverslanir 285 940 1.225

Bónus Kauptún 522

Bónus Smáratorg 689

Samtals 18.432 940 19.372 1.211

Page 9: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Efnahagsreikningur28.02.2017 29.02.2016

Eignir

Fastafjármunir 18.877 16.684

Veltufjármunir 11.232 13.021

Eignir samtals 30.109 29.705

Eigið fé og skuldir

Hlutafé 1.153 1.172

Annað eigið fé 16.259 15.196

Eigið fé samtals 17.412 16.368

Langtímaskuldir 3.587 4.257

Vaxtaberandi skammtímaskuldir 767 763

Aðrar skammtímaskuldir 8.343 8.317

Skuldir samtals 12.697 13.337

Eigið fé og skuldir samtals 30.109 29.705

Page 10: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Sjóðstreymi og eigið fé

Page 11: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

SjóðstreymiQ4 2016/17 Q4 2015/16 2016/17 2015/16

01.12-28.02 01.12-29.02 01.03-28.02 01.03-29.02

Handbært fé frá rekstri 1.823 1.883 5.823 5.754

Fjárfestingarhreyfingar (2.188) (610) (3.410) (2.548)

Fjármögnunarhreyfingar (189) (190) (3.749) (2.744)

Hækkun (lækkun) á handbæru fé (554) 1.083 (1.336) 462

Handbært fé í byrjun tímabils 3.028 2.727 3.810 3.348

Handbært fé í lok tímabils 2.474 3.810 2.474 3.810

Page 12: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

3.810

5.823-3.410

-3.749

2.474

Handbært fé 1. mars 2016 Handbært fé frá rekstri Fjárfestingarhreyfingar Fjármögnunarhreyfingar Handbært fé 28. febrúar 2017

Sjóðstreymisyfirlit 2016/17- í millj. kr. -

Félagið greiddi 1.992 milljónir króna í arð til hluthafa á rekstrarárinu.Auk þess keypti félagið eigin bréf fyrir 1.000 millj. króna

Page 13: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Breytingar á eigin féBundinn

HlutaféYfirverðs-

reikningurhlutdeildar-

reikningurÓráðstafað eigið

fé Samtals

Eigið fé 1. mars 2016 1.172 1.272 -- 13.924 16.368

Heildarhagnaður ársins 4.036 4.036

Greiddur arður, 1,7 kr. á hlut (1.992) (1.992)

Endurkaup á eigin bréfum (19) (981) (1.000)

Flutt á bundinn hlutdeildarreikning 3.893 (3.893) --

Eigið fé 28. febrúar 2017 1.153 291 3.893 12.075 17.412

Page 14: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

8.731

12.098

14.764

16.368

17.412

34,0%

45,5%

53,5%

55,1%

57,8%

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

70,0%

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

16.000

18.000

20.000

2012/13 2013/14 2014/15 2015/16 2016/17

Eigið fé- í millj. kr. -

Eigið fé Eiginfjár-hlutfall

Page 15: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

35,7%

47,7%

39,6%38,0%

28,6%

23,1% 23,9%

0,0%

10,0%

20,0%

30,0%

40,0%

50,0%

60,0%

2010/11 2011/12 2012/13 2013/14 2014/15 2015/16 2016/17

Arðsemi eigin fjár

Page 16: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Þróun lykiltalna

Page 17: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

71.77176.158

77.143 78.366 80.521

4.963 5.862 5.616 5.659 6.024

6,9%

7,7%

7,3%7,2%

7,5%

4,0%

4,5%

5,0%

5,5%

6,0%

6,5%

7,0%

7,5%

8,0%

0

10.000

20.000

30.000

40.000

50.000

60.000

70.000

80.000

90.000

2012/13 2013/14 2014/15 2015/16 2016/17

Sala og EBITDA- í millj. kr. -

Sala EBITDA EBITDA%

Page 18: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

5.995

2.680

1.640

701

1.279

1,2

0,5

0,3

0,1

0,2

0,0

0,2

0,4

0,6

0,8

1,0

1,2

1,4

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

7.000

2012/13 2013/14 2014/15 2015/16 2016/17

Skuldsetning- í millj. kr. -

Nettó vaxtaberandi skuldir x EBITDA

Page 19: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

0,0

5,0

10,0

15,0

20,0

25,0

30,0

35,0

2012/13 2013/14 2014/15 2015/16 2016/17

Nýting rekstrarfjármuna- í dögum -

Biðtími birgða

Biðtími krafna

Biðtími skulda

Veltuhraði fjármuna

Page 20: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

24,6% 24,8% 24,8%23,5%

24,1% 24,3% 24,0% 24,4% 24,8%

0,0%

5,0%

10,0%

15,0%

20,0%

25,0%

30,0%

2008/09 2009/10 2010/11 2011/12 2012/13 2013/14 2014/15 2015/16 2016/17

Þróun framlegðar

Page 21: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

10,3%

9,6%

9,0%9,3%

8,7%8,5% 8,7%

9,1%

9,7%9,2% 9,4% 9,3%

8,4%8,7%

8,2% 8,2% 8,3%7,9%

0,0%

2,0%

4,0%

6,0%

8,0%

10,0%

12,0%

2008/09 2009/10 2010/11 2011/12 2012/13 2013/14 2014/15 2015/16 2016/17

KostnaðarhlutföllLaun og annar kostnaður

Hlutfall launa Hlutfall annars kostnaðar

Page 22: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

88 86

63 6259

56 56 5752

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

2008/09 2009/10 2010/11 2011/12 2012/13 2013/14 2014/15 2015/16 2016/17

Fjöldi verslanaí lok rekstrarárs

Page 23: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Fjárfestingar

Page 24: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Fasteignir í eigu félagsins

FermetrarLarsenstræti 5 - Selfossi 2.236 Skútuvogur 5 - Reykjavík 4.450 Kjarnagata 2 - Akureyri 1.450 Stekkjarbakki 4-6 – Reykjavík 5.235 Skipholt 11-13 – Reykjavík 1.019 Korngarðar 1 – Reykjavík 5.474 Túngata 1 – Reykjanesbæ 1.001 Skeifan 11 – Reykjavík 4.706 Faxafen 14 – Reykjavík 758 Smiðjuvellir 32 –Akranes 2.027

Kelduskógar 1-3 - Egilsstaðir 108

Samtals fermetrar 28.423

Page 25: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Hagkaup í Smáralind

Page 26: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Hagkaup í Smáralind

Page 27: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Hagkaup í Smáralind

Page 28: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir
Page 29: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Bónus

• Bónus í Kauptúni stækkar um u.þ.b. 500 fermetra.

• Bónus í Smáratorgi verður endurnýjuð og mun stækka um tæplega 700 fermetra. Opnar ný og endurbætt á haustmánuðum.

Page 30: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Olís og Lyfja Helstu lykiltölur viðskiptanna

• Lyfjao Heildarvirði 6.700 millj. kr.

o Vænt kaupverð hlutafjár um 5.000 millj. kr.

o Kaupverð greitt með handbæru fé og lánsfé

• Olíso Heildarvirði 15.100 – 16.100 millj. kr.

o Vænt kaupverð hlutafjár 9.200 – 10.200 millj. kr.

o Kaupverð greitt með afhendingu á 111 millj. hlutum í Högum, handbæru fé og lánsfé

• Samhliða kaupum á Olís festu Hagar kaup á fasteignafélagi DGV ehf. og er vænt kaupverð hlutafjár 400 millj. kr.

Page 31: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Rekstur samstæðu Haga eftir viðskiptim.v. nýjustu ársreikninga félaganna

Rekstrarreikningur

Hagar Lyfja Olís Samstæða

Vörusala 80.521 9.654 30.973 121.148

Kostnaðarverð seldra vara (60.529) (6.425) (23.192) (90.146)

Framlegð 19.992 3.229 7.781 31.002

Aðrar rekstrartekjur 256 111 72 439

Laun og launatengd gjöld (7.847) (1.756) (3.024) (12.627)

Annar rekstrarkostnaður (6.377) (835) (2.921) (10.133)

Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) 6.024 749 1.908 8.681

Skaðabætur 265 0 0 265

Afskriftir (1.225) (122) (702) (2.049)

Rekstrarhagnaður (EBIT) 5.064 627 1.206 6.897

Hrein fjármagnsgjöld (23) (163) (459) (645)

Áhrif dóttur- og hlutdeildarfélaga 0 0 166 166

Hagnaður fyrir tekjuskatt 5.041 464 913 6.418

Tekjuskattur (1.005) (114) (150) (1.269)

Heildarhagnaður 4.036 349 763 5.148

Page 32: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Rekstur samstæðu Haga eftir viðskipti

• Miðað við ársreikninga Lyfju og Olís 2016 og ársreikning Haga fyrir rekstrarárið mars 2016 – febrúar 2017 verður velta samstæðunnar eftir viðskiptin 121 ma. kr. eða tæplega 50% hærri en fyrir viðskiptin.

• EBITDA sameinaðs félags hækkar um 2,7 ma. kr. eða um 44% eftir viðskiptin, sé miðað við sömu viðmið og að ofan.

• EBITDA-hlutfall fer úr 7,5% í 7,2% eftir viðskiptin, en skiptir þar mestu að EBITDA-hlutfall Olís er 6,2% á meðan hlutfallið er 7,8% hjá Lyfju.

EBITDA samstæðu eftir viðskipti (millj. kr.)

Velta samstæðu eftir viðskipti (ma. kr.)

81

10

31

121

Hagar Lyfja Olís Samstæða

6.024

749

1.908

8.681

Hagar Lyfja Olís Samstæða

Page 33: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Efnahagur Lyfju og Olís

Efnahagsreikningur 31.12.2016

Lyfja Olís

Eignir

Fastafjármunir 4.758 10.486

Veltufjármunir 1.384 4.438

Eignir samtals 6.142 14.924

Eigið fé og skuldir

Hlutafé 250 670

Annað eigið fé 2.921 4.230

Eigið fé samtals 3.171 4.900

Langtímaskuldir 480 6.713

Vaxtaberandi skammtímaskuldir 1.454 266

Aðrar skammtímaskuldir 1.037 3.045

Skuldir samtals 2.971 10.024

Eigið fé og skuldir samtals 6.142 14.924

Page 34: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Áhrif viðskipta á efnahag samstæðu Haga

• Eignir samstæðu um 57 ma. kr. eftir viðskiptin

• Eigið fé samstæðu um 23 ma. kr. eftir viðskiptino Hlutafé aukið og verður 1.264 millj. kr. að nafnvirði

o Eiginfjárhlutfall um 40%

• Kaupverð verður greitt með útgáfu hlutafjár í Högum, handbæru fé og lánsféo Fallið frá arðgreiðslustefnu að sinni og lagt til við aðalfund að ekki verði

greiddur arður árið 2017. Þess í stað verða um 2.000 millj. kr. greiddar með handbæru fé vegna viðskiptanna.

o Gert er ráð fyrir 7.300-8.300 millj. kr. í lántöku en endanlegt kaupverð Olís getur tekið hækkun um allt að 1.000 millj. þegar ársreikningur 2017 liggur fyrir.

Page 35: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Áhrif viðskipta á efnahag samstæðu Haga

• Heilbrigð skuldahlutföll eftir fjármögnun kaupverðso Áætlaðar nettó vaxtaberandi skuldir / EBITDA um 2,1-2,2 eftir viðskiptin

o Vaxtaberandi skuldir samstæðu um 20 ma. kr. eftir viðskiptin

o Gert er ráð fyrir 3 ma. kr. lántöku vegna Lyfju í ágúst/september og 4,3-5,3 ma. kr. vegna Olís um áramót 2017/18.

• Stjórn Haga hefur tilkynnt að tekið verður til skoðunar að selja Heilsu ehf., dótturfélag Lyfju, gangi kaupin eftiro Ekki hefur verið tekið tillit til þess í gögnunum

Page 36: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Arðgreiðslustefna - áherslubreyting

Page 37: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir
Page 38: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Dregið úr notkun plastpoka

Hagkaup og Bónus hafa verið leiðandi í sölu á fjölnota innkaupapokumYfir 300.000 fjölnota pokar seldir

Pokasjóður –Umhverfissjóður verslunarinnar stendur fyrir viðamiklu átaki

Page 39: Hagar hf. · Hagar Lyfja Olís Samstæða 6.024 749 1.908 8.681 Hagar Lyfja Olís Samstæða. Efnahagur Lyfju og Olís Efnahagsreikningur 31.12.2016 Lyfja Olís Eignir Fastafjármunir

Takk fyrir