aukaverkanir lyfja – lyfjagát lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

23
Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn Magnús Jóhannsson

Upload: september-major

Post on 13-Mar-2016

59 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn. Magnús Jóhannsson. Hvað er aukaverkun?. adverse drug reaction side effect sérhver verkun lyfs, önnur en sú sem sóst er eftir, þegar lyfið er gefið í venjulegum skömmtum. Hvað veldur aukaverkun?. Lyfjaefnið sem gefið er Umbrotsefni - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Aukaverkanir lyfja – LyfjagátLyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Magnús Jóhannsson

Page 2: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Hvað er aukaverkun?

• adverse drug reaction• side effect

sérhver verkun lyfs, önnur en sú sem sóst er eftir, þegar lyfið er gefið í venjulegum skömmtum

Page 3: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Hvað veldur aukaverkun?

• Lyfjaefnið sem gefið er• Umbrotsefni• Hjálparefni:

– litarefni (t.d. azólitarefni)– rotvarnarefni (t.d. benzalkon)– andoxunarefni (t.d. súlfít)– annað (t.d. laktósi)

Page 4: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Flokkun aukaverkana

• háð skammti - algengt, ótal dæmi• óháð skammti - ofnæmi, óþol• háð skammti og tíma - nýrnahettubæling v. stera• háð tíma - krabbamein, síðkomin

hreyfitruflun• fráhvarf - ópíöt, beta-blokkar, paroxetín• engin verkun - algengt, milliverkun o.fl.

Page 5: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Lyfjagát (pharmacovigilance)(1)

• Klíniskar lyfjarannsóknir (Clin. Trials)– góðar upplýsingar um algengar

aukaverkanir

• Aukaverkanaskráning (WHO og EMA)– getur fundið sjaldgæfar aukaverkanir– gæði upplýsinganna eru misjöfn(EMA=Evrópska lyfjastofnunin)

Page 6: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Lyfjagát (pharmacovigilance)(2)

• Faraldsfræðilegar lyfjarannsóknir– gott fyrir sjaldgæfar aukaverkanir

(1:5-10 þús.)

• Heilsufarsskýrslur– skrár yfir krabbamein og fæðingargalla

Page 7: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

95% líkindi að finna aukaverkun

Algengiaukaverkunar 1 aukaverkun 2 aukaverkanir 3 aukaverkanir1 af 100 300 480 6501 af 200 600 960 13001 af 1000 3000 4800 65001 af 2000 6000 9600 130001 af 10000 30000 48000 65000

Nauðsynlegur fjöldi sjúklinga til að finna:

Page 8: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Gera aukaverkanatilkynningar gagn?

• öflugasta og oft eina aðferðin til að finna sjaldgæfar aukaverkanir– mörg dæmi sanna þetta

• gera heilbrigðisstarfsfólk meðvitaðra um aukaverkanir lyfja en það leiðir til aukins öryggis í lyfjanotkun

• með því móti leggjum við okkar að mörkum til alþjóðasamfélagsins

Page 9: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Eru aukaverkanir lyfja vandamál?

• 2-3% heimsókna í heilsugæslu• 1-3% heimsókna á bráðamóttöku

sjúkrahúsa• 0,3% innlagna á sjúkrahús• allt að 0,3% dauðsfalla á sjúkrahúsum

Page 10: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Eru aukaverkanir lyfja vaxandi eða dvínandi vandamál?

• Lyf eru sífellt að verða sérhæfari – ætti að draga úr hættu á aukaverkunum

• Lyf eru jafnframt að verða öflugri– getur í sumum tilfellum aukið hættu á

aukaverkunum

Page 11: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Hvað á að tilkynna ?

Tilkynna skal um aukaverkanir þó aðeins leiki grunur á að hún tengist lyfinu.

Mikilvægt að fram komi á tilkynningunni ef sjúklingur tekur önnur lyf.

Tilkynna skal um aukaverkanir náttúrulyfja, náttúruefna og fæðubótarefna.

Ef í vafa – hafa samband við Lyfjastofnun

Page 12: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Hvernig er tilkynnt ? (1)

• Eyðublaðið er að finna á heimasíðu Lyfjastofnunar (www.lyfjastofnun.is)

1. Velja aukaverkanatilkynningar efst eða til hægri á stikunni.

2. Tilkynna aukaverkun á vefnum (vefeyðublað).

Page 13: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Hvað gerist eftir tilkynningu ?

• Ef um alvarlega aukaverkun er að ræða þá er afrit tilkynningar sent til markaðsleyfishafa /umboðsmanns

• Tilkynningar sendar til WHO og EMA• Möguleiki að leita að svipuðum tilfellum

(gagnagrunnar, netið o.fl.)

Page 14: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Lyfjafaraldsfræði: meðferðarprófanir vs. rannsóknir án

inngrips

  meðferðarprófanir lyfjafaraldsfræði

stærð úrtaks lítið stórt

valið úrtak já nei

eftirfylgni stutt löng

endapunktar oft mjúkir harðir

ályktanir út frá niðurstöðum takmarkaðar oft víðtækar

 

Page 15: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Hvers vegna lyfjafaraldsfræði?

• Meðferðarprófanir (CT): gullstaðallinn en oft sérvaldir hópar

• Markaðssetning nýrra lyfja- of snemma?• Mörg dæmi eru um afturköllun markaðsleyfis lyfja

skömmu eftir markaðssetningu (mánuðum/árum)• Í mörgum, þó ekki nærri öllum, tilfellum geta

rannsóknir með aðferðum lyfjafaraldsfræði leyst málið

Page 16: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Gagnasöfn LL: landlæknirSVL: sóttvarnalæknirEMA: European Medicines Agency (Lyfjastofnun Evrópu)

nafn safns ábygðaraðili vinnsluaðili rafrænt frá skráð m.a.Lyfjagagnagrunnur LL LL 2002 lyfjaávísanirKrabbameinsskrá Íslands LL Krabbameinsfélagið 1955 krabbameinSmitsjúkdómaskrá SVL SVL 1997 smitsjúkdómarSlysaskrá Íslands LL LL 2002 slysVistunarskrá heilbrigðisstofnana

LL LL

1999

sjúkdómsgreiningar

Samskiptaskrá heilsugæslustöðva

LL LL

2004

sjúkdómsgreiningar

Bólusetningaskrá SVL SVL 2002 bólusetningarFæðingaskrá LL Landspítali 1982 meðganga, fæðing, meðfæddir

gallar

Dánarmeinaskrá LL LL 1996 (1981) dánarmeinGögn Hjartaverndar Hjartavernd Hjartavernd 1967 ýmislegt

Lyfjastofnun WHOEMA

1966 2003

aukaverkanir í um 100 löndumaukaverkanir í Evrópu

Page 17: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Gagnasöfn

• Öll gagnasöfnin hafa kennitölur sjúklinga (nema aukaverkanaskrárnar)

• Öll þessi gagnasöfn er hægt að samkeyra

Page 18: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Lyfjagagnagrunnur 1/2

• Inniheldur– Allar lyfjaávísanir úr apótekum og meðferðarheimilum

• Tímabil– Rafrænt síðan 2002 (varðveitt í 30 ár)

• Upplýsingar– Auðkenni sjúklings og læknis, dagsetningar, lyfjabúð,

lyf, magn, ATC, DDD• Vantar

– Lyfjanotkun á sjúkrahúsum

Page 19: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Lyfjagagnagrunnur 2/2

• Tilgangur – Eftirlit með lyfanotkun og lyfjaávísunum– Vísindarannsóknir á verkunum og aukaverkunum

lyfja

Page 20: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

Nauðsynleg tæki

• ATC – Anatomical, Therapeutical and Chemical classification = Flokkunarkerfi lyfja

• DDD – Defined Daily Dose = Skilgreindur dagskammtur

• ATC og DDD eru tæki sem eru nauðsynleg við flestar rannsóknir í lyfjafaraldsfræði

Page 21: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

ATC Code Contents

A Alimentary tract and metabolism

B Blood and blood forming organs

C Cardiovascular system

D Dermatologicals

G Genito-urinary system and sex hormones

H Systemic hormonal preparations, excluding sex hormones and insulins

J Antiinfectives for systemic use

L Antineoplastic and immunomodulating agents

M Musculo-skeletal system

N Nervous system

P Antiparasitic products, insecticides and repellents

R Respiratory system

S Sensory organs

V Various

Page 22: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

ATC kerfið – er í 5 stigum Level Code Content

1 A Alimentary tract and metabolism

Anatomical main group

2 A10 Drugs used in diabetes Therapeutic subgroup

3 A10B Oral blood glucose lowering drugs

Pharmacological subgroup

4 A10BA Biguanides Chemical subgroup

5 A10BA02 Metformin Chemical substance

Page 23: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Lyfjafaraldsfræði - gagnasöfn

DDD – skilgreindur dagskammtur

• The defined daily dose (DDD) is a statistical measure of drug consumption, defined by the World Health Organization (WHO). It is used to standardize the comparison of drug usage between different drugs or between different health care environments. The DDD is not to be confused with the therapeutic dose or with the dose actually prescribed by a physician for an individual patient.