fundur kjarasamningar 2014

20
14.10.2014 1 Fundur Trúnaðarmanna 15. október 2014 Oddur S. Jakobsson Hagfræðingur KÍ Kjarasamningar 2014 SALEK og norræna samningslíkanið Samningar á almennum markaði ASÍ og SA: „Aðfarasamningur“ Samningar á opinberum markaði SNR / SNS og BHM / BSRB / ASÍ: Breytingar á launatöflum Kennarafélögin (KÍ) FF/FS, FG, SÍ, FL, FSL, FT Kjarasamningar 2015 ?

Upload: truongdung

Post on 03-Feb-2017

235 views

Category:

Documents


5 download

TRANSCRIPT

14.10.2014

1

Fundur

Trúnaðarmanna KÍ15. október 2014

Oddur S. Jakobsson

Hagfræðingur KÍ

Kjarasamningar 2014

• SALEK og norræna samningslíkanið

• Samningar á almennum markaði– ASÍ og SA: „Aðfarasamningur“

• Samningar á opinberum markaði– SNR / SNS og BHM / BSRB / ASÍ: Breytingar á

launatöflum

• Kennarafélögin (KÍ)– FF/FS, FG, SÍ, FL, FSL, FT

• Kjarasamningar 2015 ?

14.10.2014

2

Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga

Markmið með starfi nefndarinnar er að bæta þekkingu og vinnubrögð við undirbúning kjarasamninga og auka skilvirkni við gerð þeirra.

Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga

Vinnuhópar sáttasemjara í aðdraganda

kjarasamninga 2011

Ráðstefna um samningagerð

5. og 12. nóv. 2012

Norðurlandaferð í febrúar

Skýrsla í maí 2013

Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur

kjarasamninga

(júní 2013)

14.10.2014

3

Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga

Vinnuhópur (1) um laun

Vinnuhópur (2) um

efnahags-forsendur

Opinberar niðurstöður (okt. 2013)

Kjarasamningur ASÍ og SA, m.a.

• Nýtt íslenskt kjarasamningslíkan

að norrænni fyrirmynd:– Atvinnugreinasamningum komið á þar sem það hentar

• Samtök atvinnurekenda og samflot stéttarfélaga (kartela) sem taka til allra starfsmanna fyrirtækja í viðkomandi grein

– Svigrúm fyrir launabreytingar ræðst af samkeppnishæfni greina í alþjóðlegri samkeppni

– Fastmótað samspil launaákvarðana á almennum og opinberum vinnumarkaði

– Miðlægir samningar um kostnaðarramma sem útfærðir eru í nærsamningum

14.10.2014

4

• Nýtt íslenskt kjarasamningslíkan

að norrænni fyrirmynd:

Er þetta eitthvað fyrir kennara?

Já, ... EN ...

Kjarasamningar 2014

• SALEK og norræna samningslíkanið

• Samningar á almennum markaði– ASÍ og SA: „Aðfarasamningur“

• Samningar á opinberum markaði– SNR / SNS og BHM / BSRB / ASÍ: Breytingar á

launatöflum

• Kennarafélögin (KÍ)– FF/FS, FG, SÍ, FL, FSL, FT

• Kjarasamningar 2015 ?

14.10.2014

5

Kjarasamningur ASÍ og SA, m.a.

Mánaðarlaun

214.000 kr.

215.000 - 230.000 kr. 9.750 kr. 4,2 - 4,5%

235.000 - 285.000 kr. 8.000 kr. 2,8 - 3,4%

Frá 286.000 kr. 2,80%

Launabreyting

= Lágmarkslaun

Samningstími: 1. jan. 2014 til 31. des. 2014

Launabreytingar frá 1. jan. 2014:

Fræðslusjóðir: + 0,1%

Kjarasamningar 2014

• SALEK og norræna samningslíkanið

• Samningar á almennum markaði– ASÍ og SA: „Aðfarasamningur“

• Samningar á opinberum markaði– SNR / SNS og BHM / BSRB / ASÍ: Breytingar á

launatöflum

• Kennarafélögin (KÍ)– FF/FS, FG, SÍ, FL, FSL, FT

• Kjarasamningar 2015 ?

14.10.2014

6

Samningar á opinberum markaði

Samnings-aðilar

SNS – sveitarfélög SNR – ríki

BHM 1. 3. 2014 til 31. 8. 2015 1. 2. 2014 til 28. 2. 2015

BSRB 1. 5. 2014 til 30. 4. 2015 1. 3. 2014 til 30. 4. 2015

ASÍ 1. 5. 2014 til 30. 4. 2015 1. 3. 2014 til 30. 4. 2015

BHM – SNS

12 félög

SALEK

14.10.2014

7

Í eldri launatöflu var 1,4% á milli launaflokka. Ný launatafla var gerð með því að hækka grunntöluna (lægstu launatöluna) um 7,25% og festa 1,5% á milli launaflokka. Launatölur í nýrri töflu eru frá 7,25%

til 12,67% hærri en samsvarandi launatölur í eldri töflu.

Meðalhækkun fer eftir dreifingu í launatöflunni. Ágiskun: 8 til 9%

Ákvæði um að 2% persónuálag á laun eftir 13 ára fagreynslu

í starfsgrein sinni og árlegrar þátttöku í símenntunaráætlun fellur niður.

Þeir sem hafa fengið þetta álag halda því meðan þeir eru í samfelldu starfi hjá sama vinnuveitanda.

BHM – ríki

16 félög

14.10.2014

8

SALEK

Nú 4,8% Nú 2,4%

Meðalhækkun u.þ.b.

3,5%

14.10.2014

9

Kjarasamningar 2014

• SALEK og norræna samningslíkanið

• Samningar á almennum markaði– ASÍ og SA: „Aðfarasamningur“

• Samningar á opinberum markaði– SNR / SNS og BHM / BSRB / ASÍ: Breytingar á

launatöflum

• Kennarafélögin (KÍ)– FF/FS, FG, SÍ, FL, FSL, FT

• Kjarasamningar 2015 ?

Samningsstaða aðildarfélaga KÍ 15. október 2014

FF+FS: 4. apr. ´141. mar. ´14 til 31. okt. ´16

FG: 20. maí ´141. maí ´14 til 31. des. ´16

SÍ: 10. jún. ´141. maí ´14 til 31. maí ´15

FL: 16. jún. ´141. jún. ´14 til 31. maí ´15

FSL: 2. sept. ´141. maí ´14 til 31. maí ´15

FT: Verkfall boðað22. okt. ´14

14.10.2014

10

Samningsstaða aðildarfélaga KÍ 15. október 2014

FF+FS: 4. apr. ´141. mar. ´14 til 31. okt. ´16

FF + FS• Vandamál við samningsgerðina m.a.:

– 1. Kjarasamningar á almennum markaði

– 2. Launasamanburður við BHM-ríki og sérfræðinga á almennum markaði

14.10.2014

11

Kjarasamningur ASÍ og SA, m.a.

Mánaðarlaun

214.000 kr.

215.000 - 230.000 kr. 9.750 kr. 4,2 - 4,5%

235.000 - 285.000 kr. 8.000 kr. 2,8 - 3,4%

Frá 286.000 kr. 2,80%

Launabreyting

= Lágmarkslaun

Samningstími: 1. jan. 2014 til 31. des. 2014

Launabreytingar frá 1. jan. 2014:

Fræðslusjóðir: + 0,1%

Sérfr. á alm. mark.

BHM-ríki

KÍ-ríki

300

350

400

450

500

550

600

650

700

750

800

300 350 400 450 500 550 600 650 700 750 800

He

ild

arla

un

í þ

ús.

kr.

Regluleg laun / Dagvinnulaun í þús.kr.

Meðallaun 2012.Heimildir: Hagstofa Íslands og efnahags- og fjármálaráðuneytið

16%

8%

49%

39%

Sami vinnuveitandi

Lágmarks menntunarkrafa:

5 ára háskólanám

14.10.2014

12

Samningsstaða aðildarfélaga KÍ 15. október 2014

FF+FS: 4. apr. ´141. mar. ´14 til 31. okt. ´16

FG: 20. maí ´141. maí ´14 til 31. des. ´16

FG• Vandamál við samningsgerðina m.a.:

– 1. Ágæt launaþróun frá 2008 !

– 2. Launasamanburður við FF

14.10.2014

13

263.779 kr.

379.526 kr.

439.446 kr.

237.316 kr.

382.893 kr.

430.830 kr.

251.724 kr.

352.264 kr.

170.000 kr.

190.000 kr.

210.000 kr.

230.000 kr.

250.000 kr.

270.000 kr.

290.000 kr.

310.000 kr.

330.000 kr.

350.000 kr.

370.000 kr.

390.000 kr.

410.000 kr.

430.000 kr.

450.000 kr.

1.1.2006 1.1.2007 1.1.2008 1.1.2009 1.1.2010 1.1.2011 1.1.2012 1.1.2013 1.1.2014 1.1.2015

Samningsbundin laun 45 ára með réttindi

Umsjónarkennari II + viðbótarl. Deildarstjóri í leikskóla Tónlistarskólakennari IV + 6 lfl.

Samningsstaða aðildarfélaga KÍ 15. október 2014

FF+FS: 4. apr. ´141. mar. ´14 til 31. okt. ´16

FG: 20. maí ´141. maí ´14 til 31. des. ´16

SÍ: 10. jún. ´141. maí ´14 til 31. maí ´15

14.10.2014

14

SÍ• Vandamál við samningsgerðina m.a.:

– 1. „Við viljum gera stuttan samning“

– 2. Launasamanburður við FG

14.10.2014

15

Samningsstaða aðildarfélaga KÍ 15. október 2014

FF+FS: 4. apr. ´141. mar. ´14 til 31. okt. ´16

FG: 20. maí ´141. maí ´14 til 31. des. ´16

SÍ: 10. jún. ´141. maí ´14 til 31. maí ´15

FL: 16. jún. ´141. jún. ´14 til 31. maí ´15

FL• Vandamál við samningsgerðina m.a.:

– 1. Fáir möguleikar á að breyta vinnumati

– 2. Launasamanburður við FG

14.10.2014

16

263.779 kr.

379.526 kr.

439.446 kr.

237.316 kr.

382.893 kr.

430.830 kr.

251.724 kr.

352.264 kr.

170.000 kr.

190.000 kr.

210.000 kr.

230.000 kr.

250.000 kr.

270.000 kr.

290.000 kr.

310.000 kr.

330.000 kr.

350.000 kr.

370.000 kr.

390.000 kr.

410.000 kr.

430.000 kr.

450.000 kr.

1.1.2006 1.1.2007 1.1.2008 1.1.2009 1.1.2010 1.1.2011 1.1.2012 1.1.2013 1.1.2014 1.1.2015

Samningsbundin laun 45 ára með réttindi

Umsjónarkennari II + viðbótarl. Deildarstjóri í leikskóla Tónlistarskólakennari IV + 6 lfl.

Samningsstaða aðildarfélaga KÍ 15. október 2014

FF+FS: 4. apr. ´141. mar. ´14 til 31. okt. ´16

FG: 20. maí ´141. maí ´14 til 31. des. ´16

SÍ: 10. jún. ´141. maí ´14 til 31. maí ´15

FL: 16. jún. ´141. jún. ´14 til 31. maí ´15

FSL: 2. sept. ´141. maí ´14 til 31. maí ´15

14.10.2014

17

FSL• Vandamál við samningsgerðina m.a.:

– 1. samanburður við SÍ

– 2. samanburður við FL

Vandamál 2. samanburður við FL

• Laun undir- og yfirmanna ?!–Laun deildarstjóra/staðgengill voru

rúmlega 18% hærri en laun aðstoðarleikskólastjóra 2.

14.10.2014

18

Samningsstaða aðildarfélaga KÍ 15. október 2014

FF+FS: 4. apr. ´141. mar. ´14 til 31. okt. ´16

FG: 20. maí ´141. maí ´14 til 31. des. ´16

SÍ: 10. jún. ´141. maí ´14 til 31. maí ´15

FL: 16. jún. ´141. jún. ´14 til 31. maí ´15

FSL: 2. sept. ´141. maí ´14 til 31. maí ´15

FT: Verkfall boðað22. okt. ´14

FT• Vandamál við samningsgerðina m.a.:

– 1. meiri kostnaður sumra sveitarfélaga vegna síðasta kjarasamnings en þau áttu von á

– 2. samanburður við FG og FL

14.10.2014

19

263.779 kr.

379.526 kr.

439.446 kr.

237.316 kr.

382.893 kr.

430.830 kr.

251.724 kr.

352.264 kr.

170.000 kr.

190.000 kr.

210.000 kr.

230.000 kr.

250.000 kr.

270.000 kr.

290.000 kr.

310.000 kr.

330.000 kr.

350.000 kr.

370.000 kr.

390.000 kr.

410.000 kr.

430.000 kr.

450.000 kr.

1.1.2006 1.1.2007 1.1.2008 1.1.2009 1.1.2010 1.1.2011 1.1.2012 1.1.2013 1.1.2014 1.1.2015

Samningsbundin laun 45 ára með réttindi

Umsjónarkennari II + viðbótarl. Deildarstjóri í leikskóla Tónlistarskólakennari IV + 6 lfl.

263.779 kr.

379.526 kr.

439.446 kr.

237.316 kr.

382.893 kr.

430.830 kr.

251.724 kr.

352.264 kr. 362.127 kr.

170.000 kr.

190.000 kr.

210.000 kr.

230.000 kr.

250.000 kr.

270.000 kr.

290.000 kr.

310.000 kr.

330.000 kr.

350.000 kr.

370.000 kr.

390.000 kr.

410.000 kr.

430.000 kr.

450.000 kr.

1.1.2006 1.1.2007 1.1.2008 1.1.2009 1.1.2010 1.1.2011 1.1.2012 1.1.2013 1.1.2014 1.1.2015

Samningsbundin laun 45 ára með réttindi

Umsjónarkennari II + viðbótarl. Deildarstjóri í leikskóla Tónlistarskólakennari IV + 6 lfl.

Ef 2,8% hækkun

14.10.2014

20

Kjarasamningar 2014

• SALEK og norræna samningslíkanið

• Samningar á almennum markaði– ASÍ og SA: „Aðfarasamningur“

• Samningar á opinberum markaði– SNR / SNS og BHM / BSRB / ASÍ: Breytingar á

launatöflum

• Kennarafélögin (KÍ)– FF/FS, FG, SÍ, FL, FSL, FT

• Kjarasamningar 2015 ?

Kjarasamningar 2015 ?

• Sömdu kennarar (og e.t.v. aðrir hópar) um hækkanir langt umfram aðra ?

• Launaleiðrétting ASÍ félaga ?

• SALEK og norræna samningslíkanið ?