frÉttir vikunnar - visir.is · frÉttir vikunnar 6 8 2 björgvin guðmundsson skrifar fundur...

20
Góð og örugg ávöxtun á lausafé fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og aðra fjárfesta. Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum Landsbankans. * Nafnávöxtun frá 01.06.2005–30.06.2005 á ársgrundvelli. Peningabréf eru fjárfestingarsjóður í skilningi laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Athygli fjárfesta er vakin á því að fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir skv. lögunum heldur en verðbréfasjóðir. Um frekari upplýsingar um sjóðinn, m.a. hvað varðar muninn á verðbréfasjóðum og fjárfestingarsjóðum og fjárfestingarheimildir sjóðsins, vísast til útboðslýsingar og útdráttar úr útboðslýsingu sem nálgast má í afgreiðslum Landsbanka Íslands hf. auk upplýsinga á heimasíðu bankans www.li.is 410 4000 | landsbanki.is 8,0 % * Peningabréf Landsbankans ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 28874 07/2005 Dreamworks í vanda Skrekkur í Shrek Eyrir Gott verður betra Hangsað í vinnunni Afsakanir latra starfsmanna Sögurnar... tölurnar... fólkið... Miðvikudagur 13. júlí 2005 – 15.. tölublað – 1. árgangur Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 Baugur úr Somerfield | Baugur hefur dregið sig úr samstarfi um mögulega yfirtöku á bresku versl- anakeðjunni Somerfield. Í til- kynningu frá félaginu segir að ákvörðunin hafi verið tekin í þágu fyrirtækjahópsins, aðila hans og hluthafa í Somerfield. Björgólfur stærstur | Stefnt er að samruna finnsku símafyrir- tækjanna Saunalahti og Elisa. Novator Finland, fjárfestingafé- lag Björgólfs Thors Björgólfsson- ar, hafði áður gert yfirtökutilboð í Saunalahti. Gangverk kapítalismans | Hryðjuverkin í Lundúnum höfðu minni áhrif á markaði en óttast var. Verðbréf tóku dýfu er fregn- irnar bárust en réttu úr kútnum eftir því sem leið á daginn. Lítilleg hækkun | Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,12 pró- sent í júlí, sem er minna en spár gerðu ráð fyrir. Skýrist spá- skekkjan af miklum verðlækkun- um á útsölum, minni hækkun hús- næðisverðs en búist var við og lít- illi hækkun matvöruverðs. FME sátt við Sjóvá | Fjármála- eftirlitið samþykkti kaup Karls Wernersonar og fjölskyldu á 66,6 prósent hlut í Sjóvá. Burðarás veðjar | Burðarás hef- ur fest kaup á 25 prósent hlut í sænska getrauna- og leikjafyrir- tækinu Cherryföretagen. Mark- aðsvirði hlutarins er um 2,3 millj- arðar króna. G8 fundinum lokið | Á fundi hel- stu iðnríkja heims var ákveðið að auka þróunaraðstoð við Afríku um 1625 milljarða og að afskrifa skuldir átján ríkja í álfunni. Fund- urinn féll þó í skuggann af voða- verkunum í Lundúnum. EI bank vekur áhuga. Banki í Búlgaríu Björgólfur Thor Björgólfsson hefur hug á að fjárfesta í búl- garska bankan- um EI Bank og standa viðræð- ur um kaup á 35 prósenta hlut yfir. Niðurstöðu er að vænta inn- an skamms. Áætlað markaðsvirði bankans er undir 10 milljörðum króna en eigið fé bankans er um 2,6 millj- arðar króna. Heildareignir bank- ans nema 30 milljörðum króna og hagnaður hans á síðasta ári var um 400 milljónir króna. Fjöldi banka er í Búlgaríu og sameiningar og kaup eiga líklega eftir að einkenna bankaumhverf- ið þar um hríð þannig að eftir miklu er að falast. Björgólfur, sem er einn af stærstu eigendum Landsbank- ans, hefur fjárfest í fjármálafyr- irtækjum í Svíþjóð og víðar und- anfarið í gegnum Burðarás. -dh Dögg Hjaltalín skrifar Tuttugu stærstu kaup íslenskra fyrirtækja erlendis á síðustu 18 mánuðum nema 450 milljörðum króna. Meðal fyrirtækja sem keypt hafa verið eru bankar, verðbréfafyrirtæki, skipafélög, flugfélög, matvöru- verslanir, tískuverslanir og lyfjafyrirtæki. Flest þessi kaup eru á sviðum þar sem Íslendingar hafa mikla þekkingu, til að mynda á lyfjamarkaði. Verðmætustu kaupin voru kaup KB banka á danska bankanum FIH og þar á eftir koma kaup Bakkavarar á matvælaframleiðslufyrirtækinu Geest fyrir 70 milljarða króna. Kaupin hafa verið stór og tekist vel en nú kem- ur til með að reyna á hæfileikana til að reka fyrir- tækin. Fyrirtækin hafa þó flest verið rekin ágæt- lega hingað til og því þarf ekki að lyfta neinu grettistaki til að reksturinn haldi áfram að skila hagnaði. Skráð félög hafa verið áberandi í fjárfestingum erlendis og félögin hafa fjármagnað kaupin að hluta til með hlutafjárútboðum sem hafa tekist vel. Einnig hafa íslenskir bankar staðið við hlið ís- lensku fyrirtækjanna í útrásinni og leitt hana að vissu marki. Félögin sem keypt hafa verið skipta tugum og má því reikna með að kaupverð þeirra nemi sam- tals meira en 500 milljörðum króna. Þegar talað er um kaupverð er einungis átt við markaðsvirði fyr- irtækjanna og eru þá yfirteknar skuldir og fé til rekstrarins ótalið. Sjá síðu 10 – 11 FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi. Fimm stofnfjáreigendur fóru fram á það við stjórn sparisjóðs- ins að fundurinn yrði haldinn og þar yrði fimm spurningum svar- að. Stjórninni ber samkvæmt samþykktum sparisjóðsins að verða við beiðninni og eru aðeins þessar fimm spurningar á dag- skrá fundarins. Fimmmenningarnir vilja að stjórnin upplýsi stofnfjáreigend- ur um hvort einhver áform séu uppi um breytingar á eignarhaldi Sparisjóðs Hafnarfjarðar, en mikill órói hefur verið í kringum núverandi stjórn. Sagðar hafa verið fréttir af því að meirihluti stjórnar hafi boðið stofnfjáreig- endum að kaupa hluti þeirra fyr- ir tugi milljóna króna og ætli sér að taka sparisjóðinn yfir. Einnig vilja fimmmenningarn- ir fá upplýsingar um gerða starfslokasamninga og uppsagnir á sparisjóðsstjóranum, aðstoðar- sparisjóðsstjóranum og forstöðu- manni innra eftirlits. Einnig er spurt um áform um að efla Spari- sjóð Hafnarfjarðar, sérstaklega hvað varðar fyrirtækjasvið, og hugsanlegar skipulagsbreytingar sem framundan séu. Stjórn sparisjóðsins mun sitja fyrir svörum og upplýsa stofn- fjáreigendur um þessi mál. Útrásarvísitalan lækkar: Hlutabréfa- verð hækkar Útrásarvísitalan lækkar um eitt prósent milli vikna og stendur nú í tæpum 110 stigum. Gengi krón- unnar styrkist milli vikna og ef gengið hefði verið óbreytt hefði Útrásarvísitalan hækkað lítilega milli vikna. Hryðjuverkin í London virðast því ekki hafa haft mikil áhrif á hlutabréfaverð í London. deCODE hækkar mest milli vikna eða um rúm átta prósent. Bresku félögin í Útrásarvísitöl- unni lækka flest og NWF mest eða um tæp fimm prósent. Mesta flugið hefur verið á gengi deCODE að undanförnu og hefur gengi félagsins hækkað um 82 prósent frá upphafi Úrvals- vísitölunnar. Sjá síðu 6. Fyrirtækjakaup fyrir 450 milljarða Félög í eigu Íslendinga og tengdra aðila hafa vakið athygli á erlendri grundu fyrir gríðarlegan kaupmátt sinn. Fimmmenningar krefja sparisjóðsstjórn svara Fundur stofnfjáreigenda boðaður í Sparisjóði Hafnarfjarðar 21. júlí. ÞEKKIR VEL TIL Í BÚLGARÍU Björg- ólfur Thor Björgólfs- son fjárfestir víða. KREFJAST UPPLÝSINGA Fimm stofnfjár- eigendur hafa krafið stjórn Sparisjóðs Hafn- arfjarðar svara við fimm spurningum.

Upload: others

Post on 22-Aug-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

Góð og örugg ávöxtun á lausafé fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og aðra fjárfesta. Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum Landsbankans.

* Nafnávöxtun frá 01.06.2005–30.06.2005 á ársgrundvelli.

Peningabréf eru fjárfestingarsjóður í skilningi laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Athygli fjárfesta er vakin á því að fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir skv. lögunum heldur en verðbréfasjóðir. Um frekari upplýsingar um sjóðinn, m.a. hvað varðar muninn á verðbréfasjóðum og fjárfestingarsjóðum og fjárfestingarheimildir sjóðsins, vísast til útboðslýsingar og útdráttar úr útboðslýsingu sem nálgast má í afgreiðslum Landsbanka Íslands hf. auk upplýsinga á heimasíðu bankans www.li.is

410 4000 | landsbanki.is

8,0%*Peningabréf Landsbankans

ÍSLE

NSK

A A

UG

LÝSI

NG

AST

OFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

8874

07

/200

5

Dreamworks í vanda

Skrekkurí Shrek

Eyrir

Gott verður betra

Hangsað í vinnunni

Afsakanirlatra starfsmanna

Sögurnar... tölurnar... fólkið...Miðvikudagur 13. júlí 2005 – 15.. tölublað – 1. árgangur Veffang: visir.is – Sími: 550 5000

Baugur úr Somerfield | Baugurhefur dregið sig úr samstarfi ummögulega yfirtöku á bresku versl-anakeðjunni Somerfield. Í til-kynningu frá félaginu segir aðákvörðunin hafi verið tekin í þágufyrirtækjahópsins, aðila hans oghluthafa í Somerfield.

Björgólfur stærstur | Stefnt erað samruna finnsku símafyrir-tækjanna Saunalahti og Elisa.Novator Finland, fjárfestingafé-lag Björgólfs Thors Björgólfsson-ar, hafði áður gert yfirtökutilboð íSaunalahti.Gangverk kapítalismans |Hryðjuverkin í Lundúnum höfðuminni áhrif á markaði en óttastvar. Verðbréf tóku dýfu er fregn-irnar bárust en réttu úr kútnumeftir því sem leið á daginn.

Lítilleg hækkun | Vísitalaneysluverðs hækkaði um 0,12 pró-sent í júlí, sem er minna en spárgerðu ráð fyrir. Skýrist spá-skekkjan af miklum verðlækkun-um á útsölum, minni hækkun hús-næðisverðs en búist var við og lít-illi hækkun matvöruverðs.

FME sátt við Sjóvá | Fjármála-eftirlitið samþykkti kaup KarlsWernersonar og fjölskyldu á 66,6prósent hlut í Sjóvá.

Burðarás veðjar | Burðarás hef-ur fest kaup á 25 prósent hlut ísænska getrauna- og leikjafyrir-tækinu Cherryföretagen. Mark-aðsvirði hlutarins er um 2,3 millj-arðar króna.

G8 fundinum lokið | Á fundi hel-stu iðnríkja heims var ákveðið aðauka þróunaraðstoð við Afríku um1625 milljarða og að afskrifaskuldir átján ríkja í álfunni. Fund-urinn féll þó í skuggann af voða-verkunum í Lundúnum.

EI bank vekur áhuga.

Banki íBúlgaríu

Björgólfur ThorB j ö r g ó l f s s o nhefur hug á aðfjárfesta í búl-garska bankan-um EI Bank ogstanda viðræð-ur um kaup á 35prósenta hlutyfir. Niðurstöðuer að vænta inn-an skamms.

Áætlað markaðsvirði bankanser undir 10 milljörðum króna eneigið fé bankans er um 2,6 millj-arðar króna. Heildareignir bank-ans nema 30 milljörðum króna oghagnaður hans á síðasta ári varum 400 milljónir króna.

Fjöldi banka er í Búlgaríu ogsameiningar og kaup eiga líklegaeftir að einkenna bankaumhverf-ið þar um hríð þannig að eftirmiklu er að falast.

Björgólfur, sem er einn afstærstu eigendum Landsbank-ans, hefur fjárfest í fjármálafyr-irtækjum í Svíþjóð og víðar und-anfarið í gegnum Burðarás. -dh

Dögg Hjaltalín skrifar

Tuttugu stærstu kaup íslenskra fyrirtækja erlendisá síðustu 18 mánuðum nema 450 milljörðum króna.Meðal fyrirtækja sem keypt hafa verið eru bankar,verðbréfafyrirtæki, skipafélög, flugfélög, matvöru-verslanir, tískuverslanir og lyfjafyrirtæki. Flestþessi kaup eru á sviðum þar sem Íslendingar hafamikla þekkingu, til að mynda á lyfjamarkaði.

Verðmætustu kaupin voru kaup KB banka ádanska bankanum FIH og þar á eftir koma kaupBakkavarar á matvælaframleiðslufyrirtækinuGeest fyrir 70 milljarða króna.

Kaupin hafa verið stór og tekist vel en nú kem-ur til með að reyna á hæfileikana til að reka fyrir-

tækin. Fyrirtækin hafa þó flest verið rekin ágæt-lega hingað til og því þarf ekki að lyfta neinugrettistaki til að reksturinn haldi áfram að skilahagnaði.

Skráð félög hafa verið áberandi í fjárfestingumerlendis og félögin hafa fjármagnað kaupin aðhluta til með hlutafjárútboðum sem hafa tekistvel. Einnig hafa íslenskir bankar staðið við hlið ís-lensku fyrirtækjanna í útrásinni og leitt hana aðvissu marki.

Félögin sem keypt hafa verið skipta tugum ogmá því reikna með að kaupverð þeirra nemi sam-tals meira en 500 milljörðum króna. Þegar talað erum kaupverð er einungis átt við markaðsvirði fyr-irtækjanna og eru þá yfirteknar skuldir og fé tilrekstrarins ótalið. Sjá síðu 10 – 11

F R É T T I R V I K U N N A R

6 8 2

Björgvin Guðmundsson skrifar

Fundur stofnfjáreigenda íSparisjóði Hafnarfjarðar verðurhaldinn 21. júlí næstkomandi.Fimm stofnfjáreigendur fórufram á það við stjórn sparisjóðs-ins að fundurinn yrði haldinn ogþar yrði fimm spurningum svar-að. Stjórninni ber samkvæmtsamþykktum sparisjóðsins aðverða við beiðninni og eru aðeinsþessar fimm spurningar á dag-skrá fundarins.

Fimmmenningarnir vilja aðstjórnin upplýsi stofnfjáreigend-ur um hvort einhver áform séuuppi um breytingar á eignarhaldi

Sparisjóðs Hafnarfjarðar, enmikill órói hefur verið í kringumnúverandi stjórn. Sagðar hafa

verið fréttir af því að meirihlutistjórnar hafi boðið stofnfjáreig-endum að kaupa hluti þeirra fyr-ir tugi milljóna króna og ætli sérað taka sparisjóðinn yfir.

Einnig vilja fimmmenningarn-ir fá upplýsingar um gerðastarfslokasamninga og uppsagnirá sparisjóðsstjóranum, aðstoðar-sparisjóðsstjóranum og forstöðu-manni innra eftirlits. Einnig erspurt um áform um að efla Spari-sjóð Hafnarfjarðar, sérstaklegahvað varðar fyrirtækjasvið, oghugsanlegar skipulagsbreytingarsem framundan séu.

Stjórn sparisjóðsins mun sitjafyrir svörum og upplýsa stofn-fjáreigendur um þessi mál.

Útrásarvísitalan lækkar:

Hlutabréfa-verð hækkar

Útrásarvísitalan lækkar um eittprósent milli vikna og stendur núí tæpum 110 stigum. Gengi krón-unnar styrkist milli vikna og efgengið hefði verið óbreytt hefðiÚtrásarvísitalan hækkað lítilegamilli vikna. Hryðjuverkin íLondon virðast því ekki hafa haftmikil áhrif á hlutabréfaverð íLondon.

deCODE hækkar mest millivikna eða um rúm átta prósent.Bresku félögin í Útrásarvísitöl-unni lækka flest og NWF mesteða um tæp fimm prósent.

Mesta flugið hefur verið ágengi deCODE að undanförnu oghefur gengi félagsins hækkað um82 prósent frá upphafi Úrvals-vísitölunnar. Sjá síðu 6.

Fyrirtækjakaupfyrir 450 milljarðaFélög í eigu Íslendinga og tengdra aðila hafa vakið athygliá erlendri grundu fyrir gríðarlegan kaupmátt sinn.

Fimmmenningar krefjasparisjóðsstjórn svaraFundur stofnfjáreigenda boðaður í Sparisjóði Hafnarfjarðar 21. júlí.

ÞEKKIR VEL TIL ÍBÚLGARÍU Björg-ólfur Thor Björgólfs-son fjárfestir víða.

KREFJAST UPPLÝSINGA Fimm stofnfjár-eigendur hafa krafið stjórn Sparisjóðs Hafn-arfjarðar svara við fimm spurningum.

Page 2: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

Björgvin Guðmundsson skrifar

Þegar stjórn SÍF ákvað að seljaIceland Seafood Corporation íBandaríkjunum til Sjóvíkur íoktóber á síðasta ári voru stjórn-armenn ekki upplýstir af stjórn-arformanninum, Ólafi Ólafssyni,um að hann væri stór hluthafi íSjóvík. Stjórnarmaður segir þaðekki hafa skipt höfuðmáli því sal-an hafi verið hagstæð fyrir SÍF.

Samkvæmt fundargerð SÍF frá19. október bað Ólafur þá JónKristjánsson og Guðmund Hjalta-son, sem þá voru stjórnarmenn íSjóvík, að yfirgefa fundinn við af-greiðslu málsins. Sjálfur kynntihann hugmyndina um sölu áIceland Seafood til Sjóvíkur. Þaðvar samþykkt en í framhaldinuóskaði Ólafur eftir því að takaekki þátt í lokafrágangi samnings-ins þar sem hann tengdist Sundfjárhagslega. FjárfestingafélagiðSund, sem var stærsti eigandinn íSjóvík, var þá meðal annars stórhluthafi í Keri ásamt Ólafi. Ekk-ert var minnst á tengsl hans viðSjóvík í fundargerð og stjórnar-menn hafa staðfest að hafa ekki

vitað af þessum tengslum Ólafs.Ólafur átti hlut í Sjóvík í gegn-

um félagið Serafin Shipping.Hann hefur ekki viljað svaraspurningum um þessi eignatengslsín. Samstarfsmaður Ólafs, semþekkir vel til málsins, hefur ítrek-að við blaðamann að SerafinShipping hefði ekki verið í eiguÓlafs. Markaðurinn hefur hinsvegar undir höndum gögn semsýna að Ólafur var „beneficialowner“ eða undirliggjandi eigandi

Serafin Shipping og félagið skráðá bresku Jómfrúreyjunum.

Við sameiningu SH og Sjóvíkurá þessu ári eignaðist SerafinShipping yfir sex prósent í sam-einuðu félagi. Þrátt fyrir að rjúfafimm prósent eignarmúrinn bár-ust Kauphöllinni ekki lögbundnarupplýsingar. Í staðinn var hlutn-um skipt strax á milli tveggja fé-laga, Fordace Limited og DeeksAssociates. Fjármálaeftirlitið ernú með það mál til skoðunar.

Vika Frá áramótum

Actavis Group 3% 7%Bakkavör Group -1% 60%Burðarás 2% 33%Flaga Group 6% -22%FL Group -1% 52%Grandi -2% 4%Íslandsbanki 1% 22%Jarðboranir -2% 7%Kaupþing Bank 3% 24%Kögun -1% 26%Landsbanki Íslands 2% 43%Marel -1% 19%SÍF -1% 0%Straumur Fjárf.b. 0% 28%Össur -1% 3%*Miðað við gengi í Kauphöll á mánudaginn

MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 MARKAÐURINN2F R É T T I R

G E N G I S Þ R Ó U N

Leyndi eignatengslum fyrir stjórnarmönnumÓlafur Ólafsson greindi stjórn SÍF ekki frá því að hann væristór hluthafi í Sjóvík áður en ákvörðun var tekin um að seljadótturfélag SÍF í Bandaríkjunum til Sjóvíkur.

410 4000 | www.landsbanki.is

Við færum þér fjármálaheiminn

Nú býðst þér að eiga milliliðalaus verðbréfaviðskipti með E*TRADE í gegnum netið á stærsta verðbréfamarkaði heims, Wall Street í Bandaríkjunum, og á mörkuðum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Kynntu þér málið á www.landsbanki.is

Baugur Group fær í sinn vasafimm milljarða króna í söluhagn-að af sölu bréfa í Somerfield ogLXB Properties.

Eins og kom fram fyrir helgidró Baugur sig út úr fjárfesta-hópi sem hefur hug á því að yfir-taka Somerfield. Ætlar aðili íhópnum að kaupa 5,5 prósentahlut Baugs. Somerfield er einelsta fjárfesting Baugs því félag-ið hóf að kaupa í breska fyrirtæk-inu í desember 2002. Talið er aðávinningurinn af viðskiptunum

sé um þrír milljarðar króna.Á dögunum seldi Baugur Group

tíu prósenta hlut sinn í fasteigna-þróunarfélaginu LXB. Samkvæmtheimildum var söluhagnaður umtveir milljarðar. – eþa

Skrifstofufólk eyðir að meðaltalitveimur klukkustundum á dag íhangs, kemur fram í könnunbandarísku internetfyrirtækj-anna America Online og Sal-ary.com. Það þýðir að bandarískiratvinnurekendur borga starfs-mönnum sínum um 49 þúsundmilljarða á ári fyrir að gera ekkineitt.

Vinsælustu afsakanir latrastarfsmanna eru að lítið sé aðgera og að þeir telji sig ekki fá

nægilega mikið borgað til að veraað allan daginn. Mestu tíma-þjófarnir eru ráp á internetinuog spjall við vinnufélaga.

,,Þetta þýðir að starfs-menn eyða helmingimeiri tíma í vitleysu enyfirmenn þeirra geraráð fyrir. Það ferrosalega mikilltími í að geraekki neitt,“sagði Bill

Coleman varaforseti Salary.com.Tíu þúsund manns tóku

þátt í könnuninni sem framfór á netinu. -jsk

49 þúsund milljarðar til einskisAtvinnurekendur í Bandaríkjunum greiða starfsmönnum sínum stjarnfræði-legar upphæðir fyrir að gera ekki neitt samkvæmt nýrri könnun.

Hagnast í óförumFimm milljarða söluhagnaður Baugs í Bretlandi.

Upp um 80 prósent átveimur mánuðumdeCODE hækkar þrefalt meira en það félag semskilaði bestu ávöxtuninni á öðrum ársfjórðungi.deCODE geneticshefur hækkað um 70prósent að undan-förnu. Í byrjun aprílvar gengið í 5,5 döl-um á hlut en var í10,10 um miðjan dag ígær. Hækkunin er ölltilkomin í maí og júní. Frá ára-mótum er hækkunin um 37 pró-sent en þá stóð gengið í 7,4 döl-um á hlut.

Jákvæðar fréttir hafa birstfrá fyrirtækinu af rannsóknar-áföngum og lyfjaþróun en vænt-ingar fjárfesta, um að stórfrétt-ir séu á næsta leiti, er talinhelsta ástæða hækkunar.

Á öðrum ársfjórðungi hækk-

aði Úrvalsvísitalan um5,5 prósent og Bakka-vör Group var það fé-lag í Kauphöllinni semhækkaði mest eða um23 prósent. ÁvöxtundeCODE er því þrefaltbetri en Bakkavarar á

sama tímabili. Hafa ber í hugaað kaup á hlutabréfum ídeCODE eru talin áhættusömviðskipti, enda sveiflast gengifélagsins mikið. Félagið tapaði3,5 milljörðum króna á síðastaári.

Markaðsverðmæti félagsinsfór á dögunum yfir 500 milljónirBandaríkjadala sem eru rúm-lega 32 milljarðar króna. - eþa

K a r o k í l e i k u r i n nSingStar hefur selst íyfir tveimur milljón-um eintaka um allanheim og eru vinsældirhans ekkert að dala.

SingStar hefur ver-ið vel tekið af tónlist-arunnendum sem ogsöngvurum og gaulur-um.

SingStar kom fyrstá markað í maí 2004 og þakkaforráðamenn Sony flytjendum

árangurinn vegnaþess að þeir leyfanotkun laga sinna íSingStar.

SingStar er meðtveimur míkrófónumsem tengdir eru sjón-varpi og PlayStation-tölvu og fá svo flytj-endur stig í takt viðárangur sinn í söngn-um. Nýjasta útgáfan

gefur keppendum kleift aðhorfa á sjálfa sig syngja. -dh

SingStar slær í gegnYfir tvær milljónir eintaka hafa selst af leiknum.

Áætlað er að einkavæðingar-nefnd opni bindandi tilboð í Sím-ann fimmtudaginn 28. júlí næstkomandi. Verða tilboðin opnuð íviðurvist fjölmiðlamanna ogbjóðenda. Strax verður gengið tilsamninga við hæstbjóðanda,nema ef munur á milli hæstu til-boða er minni en fimm prósent.Verður þeim bjóðendum gert aðskila inn nýju tilboði samdæg-urs.

Fjárfestahóparnir sem gert erráð fyrir að skili inn tilboðum íSímann verða að gera einkavæð-ingarnefnd grein fyrir samsetn-ingu hóps síns í dag. Innan hóps-ins má enginn einn einstakur að-

ili eiga meira en 45 prósent íSímanum né fara með eignarað-ild í fyrirtækjum sem eru í sam-keppni við Símann hér á landi.Verða því hið minnsta þrír aðilarað standa að hverju tilboði.

Drög að kaupsamningi liggjafyrir og hafa fjárfestar fengið aðkynna sér hann. Næstu tvær vik-urnar mun einkavæðingarnefndskoða tengsl aðila innan hópan-na. Alls bárust fjórtán óbindanditilboð í öll hlutabréf Símans 17.maí síðastliðinn og voru það 37fjárfestar, innlendir og erlendir,sem stóðu að þeim. Tólf var boð-ið að kynna sér starfsemi Símansnánar. – bg

Opna tilboðin 28. júlíSímafjárfestar gera grein fyrir samstarfsaðilum í dag.

EINKAVÆÐINGARNEFND Næstu tvær vikurnar mun nefndin skoða eignatengsl innanfjárfestahópanna.

Frét

tabl

aðið

/Har

i

AF SKRIFSTOFUNNI DavidBrent er eiturhress, en skildi

hann vita að meðal skrif-stofumaður í Bandaríkjun-

um eyðir tveimurklukkustundum á

dag í hangs?

Frét

tabl

aðið

/Ste

fán

STJÓRNARFORMAÐUR Á AÐALFUNDI SÍF SÍF er skráð í Kauphöll Íslands og er al-menningshlutafélag. Ólafur Ólafsson ræður yfir stórum eignarhluta í félaginu.

Page 3: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

Útsala í Sony Center

*Miðað við 12 vaxtalausar jafnar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann.

KLV-20SR3S20” LCD sjónvarp• 3D kamfilter fyrir PAL og NTSC• 2x scarttengi

7.900 krónur ámánuði vaxtalaust*94.800 krónur staðgreitt.Verð áður 107.988 krónur

DAV-SR2Heimabíó• 600W magnari RMS S-Master digital • Útvarp FM/AM RDS• Spilar SVCD/DVD-R-DVD-RW/JEPG og MP-3, Dolby Digital, DTS og PLII

59.950 krónurVerð áður 79.950 krónur

DCR-PC55Stafræn myndavél• 3" snertiskjár• 12x optical Carl Zeiss linsa• Tengistöð einfaldar allar tengingar• Alvöru klippihugbúnaður fylgir

6.499 krónur ámánuði vaxtalaust*77.988 krónur staðgreitt.Verð áður 89.940 krónur

Alvöru klippihugbúnaður fylgir!

Alvöru klippihugbúnaður fylgir!

DSR-HC22Stafræn myndavél• 2,5 snertiskjár• 20x optical Carl Zeiss linsa• Tengistöð einfaldar allar tengingar• Alvöru klippihugbúnaður fylgir

4.549 krónur ámánuði vaxtalaust*54.588 krónur staðgreitt.Verð áður 59.940 krónur

DSC-S90 & 512 MB minniskortStafræn myndavél• 4,1 milljón pixlar

2.999 krónur ámánuði vaxtalaust*35.988 krónur staðgreittVerð áður 41.940 krónur

512 MB minniskort að verðmæti 10.995,-fylgir með!

DAV-SB500

Heimabíó.· Þráðlausir bakhátalarar· 650W magnari

59.950 krónurVerð áður 89.950 krónur

Page 4: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

Golfkort KB banka er fullgilt kreditkort sem

veitir kylfingum fjölmörg frí›indi sem

tengjast golfi og getur flannig spara› fleim

umtalsver›ar fjárhæ›ir. Allir geta sótt um

Golfkort, hvort sem fleir eru í vi›skiptum

vi› KB banka e›a ekki, á golfkort.is, í síma

444 7000 e›a næsta útibúi KB banka.

HAGKVÆMURKOSTUR FYRIRGOLFARA

GOLFKORT KB BANKA

Björgvin Guðmundsson skrifar

Landsframleiðslan á Íslandi óxmun minna á fyrsta ársfjórðungiþessa árs en flestir bjuggust viðað mati greiningardeildar KBbanka. Þannig mældist hagvöxt-urinn aðeins 2,9 prósent en var4,2 prósent á fyrsta ársfjórðungií fyrra og 7 prósent árið 2003.Þetta gerist á sama tíma ogeinkaneysla, ríkisútgjöld og fjár-festingar uxu alls um 11 prósent.

Starfsfólk greiningardeildarKB banka segir hægt að túlkaþennan lága vöxt á tvennan hátt.Annars vegar að þetta sé merkium vaxandi ójafnvægi í þjóðar-búskapnum og misvægi fram-boðs og eftirspurnar í efnahags-lífinu. Það geti ekki staðist tillengdar. Hins vegar sé hægt aðtúlka þetta sem árangur af auknuaðhaldi í peningamálum af hendiSeðlabanka Íslands. Vaxtahækk-anir hafi hækkað gengi krónunn-ar og þannig beint eftirspurninniúr landi. Það megi glögglega sjáaf gífurlegum viðskiptahalla.

Í efnahagsfregnum greiningar-deildarinnar kemur samt fram aðflest bendi til þess að hagvöxturverði töluverður á þessu ári. Þaðmuni eiga sérstaklega við þegarframkvæmdir við byggingu nýsálvers á Reyðarfirði hefjist ogstækkun álversins á Grundar-tanga fari á fullt. Einnig séu gífur-

leg umsvif í byggingariðnaði áhöfuðborgarsvæðinu. Þetta muniskila fimm til sex prósent hag-vexti þegar árið verði gert upp.

Hagvöxtur ársins 2004 var um-talsverður eða 5,2 prósent sam-

kvæmt efnahagsfregnunum.Einkaneysla lagði langmest tilhagvaxtarins eða um 4,5 prósent.Þá segir greiningardeildin ljóst aðmikil einkaneysla sem nú þekkistsé aðeins haldið uppi með aukinniskuldsetningu, sem geti aðeinshaldið áfram í takmarkaðan tíma.Gengi krónunnar og fasteigna-verð muni einkum skipta málifyrir lendingu íslenska hagkerfis-ins eftir þá uppsveiflu sem nú er íhámarki. Verði aðlögun þessaralykilstærða að breyttum forsend-um mjúk muni lending hagkerfis-ins einnig verða mjúk.

Stjórnendur Feygingar leita nú að meira fjármagni til að geta haf-ið framleiðslu á líni. Búið er að gera einkasamning við belgíska fyr-

irtækið Rébell um að það kaupi afurðir af félaginu fyrstumánuðina þegar framleiðslan hefst. Þorleifur Finnsson

stjórnarformaður segir unnið að því að framlengjaþennan samning. Rébell muni þá kaupa lín af Feyg-ingu og markaðssetja í Evrópu. Þessi endi framleiðsl-unnar sé klár en nú þurfi bara að klára uppbygginguframleiðslulínunnar. Verksmiðjuhúsið standi klárten inn í vanti smáeiningar.

Stærstu hluthafar í Feyg-ingu eru Orkuveita Reykjavík-ur, Burðarás, EignarhaldsfélagSuðurlands og SveitarfélagiðÖlfus. – bg

MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 MARKAÐURINN4F R É T T I R

Stofnfé verðmætara en eigið féVerða að nýta forkaupsrétt annars græða aðrir.

Hagvöxturinn stóðá sér í byrjun ársÞrátt fyrir meiri einkaneyslu, hærri ríkisútgjöld og auknarfjárfestingar var hagvöxtur í byrjun árs minni en vænst var.

Pétri H. Blöndal, alþing-ismanni og fyrrverandistjórnarmanni í SPRON,finnst ekkert skrýtið aðstofnfé sé orðið meiravirði en eigið fé í spari-sjóðnum. Fjárfestarhafa hingað til metiðstofnfé í nokkrum spari-sjóðum á um 70 prósenteigin fjár eftir því semFréttablaðið kemstnæst. Markaðsvirði stofnfjár íSPRON er orðið um tveimurmilljörðum hærra en eigið fé

sjóðsins var um ára-mót að viðbættu nýjustofnfé.

„Þetta segir okkurað fjárfestar metafyrirtækið meiravirði en eigið fé þesser. Útgáfa og sala nýsstofnfjár eykur ennfremur virðiSPRON,“ segir Pétursem var einn helsti

baráttumaðurinn fyrir því aðgera stofnfé að markaðsvöru.

Stofnféð í sparisjóðnum hefur

hækkað um meira en 100 prósentsíðan markaður með stofnfé hófgöngu sína í október í fyrra.

Pétur sér ekkert athugavertvið að löggjafinn skyldi spari-sjóði til þess að gefa út og seljanýtt stofnfé á genginu einumþegar markaðsvirði er á samatíma hærra. Það sé þó ákveðinkvöð fyrir stofnfjáreigendur aðnýta sér forkaupsrétt sinn þvíannars kaupi aðrir forkaupsrétt-arhafar bréfin og græði mis-muninn á markaðsverði og nafn-verði. - eþa

Leita að fjármagniFramleiðsla á líni hefjist innan fárra mánaða.

Athugun á því hvar hagkvæmt séfyrir Alcoa að reisa álver á Norð-urlandi gengur vel að sögn IngaG. Ingasonar framkvæmdastjóraFjárfestingarstofu. Ráðgert sé aðniðurstaða liggi fyrir um áramót-in. Byggist staðarvalið meðal

annars á pólitískum vilja til að fáálver í héraðið, stærð atvinnu-svæða, möguleika á orkuöflun ogflutningi á orku. Er verið aðskoða svæði í austanverðumSkagafirði, við Dysnes í Eyjafirðiog Húsavík. – bg

BÍLAÁKLÆÐILín er meðalannars notað tilað framleiða slit-

sterkt hör semnotað er í bílaáklæði.

SÝNILEGUR HAGVÖXTUR Miklar byggingaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu munuleggja sitt af mörkum til hagvaxtarins á þessu ári.

Hagvöxtur er vöxtur landsframleiðslufrá ári til árs. Landsframleiðsla erheildarverðmæti allra vara og þjónustusem framleidd eru á Íslandi á tilteknutímabili. Oftast er miðað við eitt ár.

H V A Ð E R H A G V Ö X T U R ?

Frét

tabl

aðið

/Pje

tur

Sagði uppstörfumVilhjálmur Baldursson hefursagt starfi sínu hjá SparisjóðiHólahrepps lausu eftir nokk-urra mánaða starf. Að eiginsögn var honum boðið gottstarf í Reykjavík sem hannþáði. Hann vill ekki tilgreinahvaða starf það er. Verið sé aðganga frá ráðningasamningi.Vegna ósamkomulags innansparisjóðsins hafa áætlanir umuppbyggingu hans ekki gengiðeftir segir hann. Það hafi haftáhrif á þá ákvörðun að snúasér annað. – bg

PÉTUR H. BLÖNDAL Fjár-festar meta virði SPRONhærra en eigið fé. .

SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »

STOPP Í SKAGAFIRÐI Vinstri grænir í Skagafirði eru ekki hrifnir af því að fá álver í hérað-ið með spjöllum á náttúrunni sem slíkri framkvæmd fylgir.

Álver áfram undirbúið

Page 5: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi
Page 6: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 MARKAÐURINN6Ú T L Ö N D

����������������� �������� ���������� ���������������������������� �������������������������������������������������������������������������������

���������������� ������������������������� ��������� � ��� ��������!�� ""����""�������!�������������#$�%��&����!�����������!�������'������������������������ ���������������������(��)�*���� �����)�+�������(����)��������� �����'� �)�,���� �������������������-������ �����(�� �������� ���������� ������ �)�%��&������(�������������� ����������������������'��������������!���������������)�.��������-������ �)*!��������� �)�/�������������)�,��������%��&��)�%�0 �������������������������������������-������������������1������������)��� ��������������)

����� ���������������%��&�����-� ���������������������-�����������-� �������(������ ��������)�2���������

�-� ���������� ����" ������������������������ ������� ������������ ����������)�3������������������������ ������!��������(�����(�����������������-� ������(� ����������)������������������������04���������-������)�#���������������-��������������������������������������� �)�,���� ���'�����"����������(�������������������������������������� �)�5���� )

%��&�����6�(��������7���������0����� ������� �(���������������������� )��-�� ���%��&��������6� �� ����������������������������(�����������������(��������������(��� �������� ������(�����������������)�,��������%��&��)�8'���������������������0 �����������������������������- (�����9��������)�1����� ���)�#�� ��������������)

3��� ���1��������������������-� �� �������������������� �� ��!��'�����%��&��� �� 9�����)� 1�������)� :��������4� +� �����4� :���������')

�����

�������

������

��������

��

�����

����

�����

������

�����

%��&���+�������% 0 ���+;<�=)>�#$�?@A�(-)��������B����"��������"����)�#����B)C>B)@@@���)7%��&���2���������% 0 ���=0=�B)=�#$�?@@�(-)��������>����"��������"����)�#����>)C$B)@@@���)7%��&���2���������D�������=0=�B)=�#$�?@@�(-)��������>����"��������"����)�#����E)?$B)@@@���)7FFF)��&��)��

%��&���+������ %��&���2�������� %��&���8����%�#'������ �

Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breytingmiðill gjaldmiðils)

BTC Búlgaría 405,25 Lev 40,24 -1,82%Carnegie Svíþjóð 91,50 SEK 8,13 -2,23%deCode Bandaríkin 10,10 USD 65,32 9,02%EasyJet Bretland 2,60 Pund 114,41 -1,11%Finnair Finnland 7,30 EUR 78,69 1,83%French Connection Bretland 2,38 Pund 114,41 -3,04%Intrum Justitia Svíþjóð 54,75 SEK 8,13 -0,33%Low & Bonar Bretland 1,06 Pund 114,41 0,83%NWF Bretland 4,68 Pund 114,41 -4,76%Scribona Svíþjóð 14,50 SEK 8,13 -1,69%Singer & Friedlander Bretland 3,15 Pund 114,41 -1,38%Skandia Svíþjóð 43,60 SEK 8,13 -2,36%Somerfield Bretland 1,97 Pund 114,41 1,53%Miðað við gengi bréfa og gjaldmiða 11. júlí 2005

Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 0 9 , 6 9 - 0 , 9 8 %

Breska blaðið Financial Times er besta dag-blað í heimi samkvæmt könnun svissneskaráðgjafafyrirtækisins Internationale Medi-enhilfe. Kemur þetta fram á fréttavefReuters.

Könnunin var tekin meðal þúsund yfir-manna fyrirtækja, stjórnmálamanna, há-skólakennara, blaðamanna og auglýsendafrá fimmtíu löndum.

Financial Times fékk tæplega tuttuguprósent atkvæða, Wall Street Journal varskammt á eftir í öðru sæti og FrankfurterAlgemeine Zeitung í þriðja.

New York Times sem varð í fyrsta sæti í fyrra var ísjötta sæti í ár: ,,Sunday Times líður fyrir hneykslismálsem dunið hafa á blaðinu“, sagði í yfirlýsingu fráInternationale Medienhilfe. -jsk

Financial Times bestir

F I N A N C I A LTIMES Bestadagblað í heimisamkvæmt þús-und málsmet-andi mönnum.

- samkvæmt könnun Internationale Medienhilfe1 Financial Times (Bretland) 19.4 %2 Wall Street Journal (BNA) 17.0 %3 Frankfurter Allgemeine (Þýskaland) 16.2 %4 Le Monde (Frakkland) 12.5 %5 Neue Zuercher Zeitung (Sviss) 12.1%6 New York Times (BNA) 8.1 %7 Intl Herald Tribune (Frakkland) 5.2%8 Asahi Shimbun (Japan) 2.6%9 El Pais (Spánn) 1.9%10 Corriere della Sera (Ítalía) 1.3%Aðrir 3.7%

T Í U B E S T U D A G B L Ö Ð Í H E I M I

Hækkuðu verð eftir harmleikDæmi eru um að hótelherbergi í Lundúnum hafiþrefaldast í verði í kjölfar hryðjuverkaárásanna.Hótel í miðborg Lundúna eru sökuð um að hafareynt að græða á eymd annarra eftir að uppkomst að mörg hótelanna hækkuðu verð í kjölfarhryðjuverkaárásanna á borgina.

Þúsundir strandaglópa voru í miðborginni eft-ir árásirnar enda lágu allar samgöngur niðri.Margir þurftu því að eyða nóttinni á hóteli eðaganga að öðrum kosti til síns heima. Dæmi eruum að herbergi sem undir venjulegum kringum-stæðum kosta 80 pund hafi kostað 250.

Grant Hearn, stjórnarformaður hótelkeðjunn-ar Travelodge, sagði svarta sauði vera í hótel-bransanum rétt eins og annars staðar: ,,Ég erhneykslaður. Þarna hafa nokkrir einstaklingarfært sér í nyt eymd og sársauka annarra. Almenningur á rétt á að vitahverjir eiga í hlut.“

Thistle Group-hótelkeðjan var ein þeirra sem sökuð var um verð-hækkanir: ,,Við könnumst ekki við að hafa hækkað verð á gistingu íkjölfar harmleiksins,“ sagði talsmaður fyrirtækisins. - jsk

Velta stærsta áfengisframleið-anda veraldar, Diageo, munaukast um sex prósentá árinu ef eitthvað erað marka spár. Fyrir-tækið útilokar þó ekkiað hægist á vexti í ná-inni framtíð, endadrekki Evrópumennminna og hægar enáður.

Um fjögur prósentsöluaukning varð á lykil-afurðum fyrirtækisins enDiageo framleiðir margafræga drykki á borð við

Guinness-bjór, Smirnoff vodka,Captain Morgan romm og Bailys

líkjör.Mikil samkeppni er á

áfengismarkaði og sæk-ir franski framleiðand-inn Pernod Ricard, semmeðal annars bruggarJameson viskí, hart aðDiageo. -jsk

HRYÐJUVERK Þúsund-ir strandaglópa áttu ein-skis annarra úrkosta enað eyða nóttinni á hót-elum í kjölfar hryðju-verkanna í Lundúnum.

ÍSKALDUR GUINNESSÁfengisframleiðandinn Daigeovarar við því að rekstrarskilyrðikunni að versna í áfengisiðn-aði og segir Evrópumenn drek-ka minna og hægar en áður.

Evrópumenn drekka minna

Hlutabréf í bandaríska teikni-myndaframleiðandanum Dream-works féllu í verði um tæp fimmt-án prósent á mánudag. Útlitið erþví dökkt hjá þessum teiknimynd-arisa sem frægur er fyrir myndirá borð við Shrek og Madagaskar;afkomuspá fyrir annan ársfjórð-ung var nýverið endurskoðuð ogBandaríska fjármálaeftirlitið hef-ur hafið rannsókn á viðskiptummeð bréf í félaginu.

Talsmaður Dreamworks segirfyrirtækið sýna Fjármálaeftirlit-inu mikinn samstarfsvilja og aðþrátt fyrir að rannsókn standiyfir hafi Dreamworks ekkertóhreint í pokahorninu.

Félagið sendi í kjölfar rann-sóknarinnar út afkomuviðvöruntil hluthafa og sagði þá mega bú-ast við minni arði af bréfum sín-um en áður hafði verið ætlað.

Nýjustu myndir Dreamworkshafa ekki gengið sem skyldi.Kenna sérfræðingar um offram-boði á markaði, auk þess sem salaá mynddiskum hefur minnkaðhratt undanfarin misseri. Var tilað mynda milljón eintökum afShrek 2 skilað aftur til framleið-anda.

Þróunin hefur verið svipuðhjá öðrum teiknimyndaframleið-endum. Aðalkeppinautur Dream-works, Pixar, endurskoðaði ný-

verið afkomuspá sína fyrir áriðeftir að nýjasta mynd fyrirtækis-ins, The Incredibles, seldist ífærri eintökum en vonast hafðiverið eftir.

Dreamworks, sem var stofnaðaf Steven Spielberg, DavidGeffen og Jeffrey Katzenberg,fór á hlutabréfamarkað í NewYork í október á síðasta ári. Alltgekk eins og í sögu til að byrjameð, bréfin hækkuðu um rúmfimmtíu prósent á skömmum

tíma, en fljótlega fór að síga áskuggahliðina.

Stjórnarformaður Dream-works, Jeffrey Katzenberg, segirþó enga ástæðu til að örvænta áþessu stigi málsins: ,,Það er ofsnemmt að draga ályktanir.Vissulega er mikil samkeppni ámarkaðnum, kannski eru fleirititlar í hillunum en skynsamlegter. Hins vegar vitum við ekkertum hvort ástandið er tímabundiðeða varanlegt.“

Dreamworks í vandaEinn stærsti teiknimyndaframleiðandi veraldar hefur nú gefið út afkomu-viðvörun og sætir rannsókn bandaríska fjármálaeftirlitsins.

Jón Skaftasonskrifar

SHREK Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Það blæs ekki byrlega fyrir framleiðanda Shrek,Dreamworks, fyrirtækið sætir nú rannsókn Fjármálaeftirlitsins og hlutabréf í félaginu hríðfalla.

Frét

tabl

aðið

/AFP

Page 7: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

������������������������ � ��������� ���� �� ���������

Bandaríski kapítalistinn ogstofnandi Standard olíurisans,John D. Rockefeller, fæddistþann 8. júlí árið 1839.

Rockefeller ólst upp í NewYork fylki og var næstelstur sexsystkina. Hann fékk snemmamikinn áhuga á viðskiptum ogtók viðskiptafræðigráðu í fram-haldsskóla.

Þegar námi lauk starfaðiRockefeller til skamms tímasem bókhaldari hjá skipafyrir-tækinu Hewitt and Turtle. Hannundi hins vegar ekki lengi þar ogfór fljótlega út í sjálfstæðanrekstur.

Árið 1858 stofnaði hann fjár-festingafélagið Clark andRockefeller og keypti árið 1862stóran hlut í olíuhreinsunarstöð.Rockefeller varð fljótlega um-svifamikill í bransanum ogkeypti og seldi grimmt.

Árið 1870 sameinaðist fyrir-tæki Rockefellers öðrum olíu-fyrirtækjum og var Rockefellergerður að forseta hins nýja olíu-risa. Fyrirtækið var nefnt Stand-ard Oil.

Rockefeller og félagar sátuekki auðum höndum og hófu að

leggja undir sig öll þau olíufyr-irtæki sem á vegi þeirra urðu.Andstæðingum sínum ruddihann ýmist úr vegi eða fékk tilliðs við sig og varð Standard Oilfljótlega einrátt á markaði.Rockefeller og félagar auðguð-ust gríðarlega en lágu ávalltundir ámæli fyrir vafasama við-skiptahætti.

Svo fór að lokum árið 1911 aðHæstiréttur Bandaríkjanna úr-skurðaði Standard Oil, sem þáhafði 64 prósent markaðshlut-deild, einokunarfyrirtæki ogfyrirskipaði að því skyldi skiptupp. Úr urðu 37 fyrirtæki.

Rockefeller skipti sér lítið afStandard Oil eftir 1895 en var þóað nafninu til forseti þess til1911.

Rockefeller var á sínum tímalangríkasti maður veraldar ogvoru auðæfi hans metin á 900milljónir Bandaríkjadala. Jafn-gildir það 200 milljörðum dalaað núvirði og ljóst að enginnnúlifandi auðkýfingur kemstmeð tærnar þar sem hann hafðihælana.

Eftir að hann lagðist í helganstein einbeitti Rockefeller sér aðgóðgerðastörfum og gaf stærst-an hluta auðæfa sinna til hinnaýmsu málefna. Rockefeller lést íFlórída árið 1937. -jsk

S Ö G U H O R N I Ð

John D. Rockefeller– 166 ára

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 7Ú T L Ö N D

Bankayfirvöld í Bretlandi þakkaleynilegri spjallrás á netinu aðhægt var að halda mörkuðumopnum eftir hryðjuverkaárásirn-ar á Lundúnir.

Spjallrásin var opnuð í kjölfarhryðjuverkaárásanna í New York11. september 2001 og hafa öllstærstu fjármálafyrirtæki Bret-lands aðgang. Spjallrásin er ætl-uð til samráðs komi upp neyðará-stand og er þetta í fyrsta skiptisem hún er notuð.

Viðskipti á mörkuðum í Lund-únum héldu áfram eftir árásirn-

ar líkt og ekkert hefði í skorist.David Key, framkvæmdastjóriControl Risk Group sem ráð-leggur fjármálafyrirtækjumhvernig bregðast skuli við neyð-arástandi, lofaði viðbrögðin:,,Þetta sýnir að þær ráðstafanirsem gerðar voru í kjölfar 11.september virka. Yfirvöld eigahrós skilið.“ - jsk

Bankar á leynilegri spjallrás

AF MARKAÐI Markaðir í Bretlandigengu eins og smurð vél eftir hryðju-

verkaárásirnar í Lundúnum. Yfirvöldþakka það leynilegri spjallrás á netinu.

JOHN D. ROCKEFELLER Er líklega ríkasti maður sögunnar ef allar breytur eru teknarmeð í reikninginn. Gaf mestan hluta auðæfa sinna til góðgerðarmála.

Frét

tabl

aðið

/Get

tyIm

ages

Kínverjar uppfylla ekki skilyrði til að teljast mark-aðshagkerfi, segir Peter Mandelson framkvæmda-stjóri viðskiptamála hjá Evrópusambandinu.

Til markaðshagkerfa teljast ríki þar sem fram-leiðsla er að stærstum hluta í höndum einkaaðila oginngrip ríkisins í lágmarki. Alþjóðaviðskiptastofn-unin leyfir ekki að háir tollar séu lagðir á vörur semfrá slíkum hagkerfum koma.

Ríkisstjórn Bretlands hefur lagt til að Kínverj-ar fái stimpilinn en Mandelson sagði tillögurnaraf pólitískum toga, ekki viðskiptalegum: „Í Kínaer ekki markaðshagkerfi. Ég held að hugmyndinmeð tillögunum sé að styrkja tengsl Evrópu og

Kínverja“.Nýlega hóf Evrópusambandið rannsókn á meint-

um brotum Kínverja, sem sakaðir eru um að seljaskó og frosin jarðaber undir kostnaðarverði á Evr-ópumarkaði en slíkt réttlætir viðskiptahindranirsamkvæmt reglugerð Alþjóðaviðskiptastofnunar-innar.

Mandelson segir Kínverja vissulega stefna í átttil markaðsbúskapar en telur þá ekki komna á leið-arenda: „Ríkið truflar enn þá eðlilegan gang hag-kerfisins. Það er nauðsynlegt að beita viðskipta-hindrunum þegar verið er að selja vöru undirkostnaðarverði“. -jsk

Kína ekki markaðshagkerfiPeter Mandelson segir að ekki sé markaðshagkerfi í Kína. Fengju Kínverj-ar þann stimpil yrði ríkjum gert erfiðara um vik að leggja hömlur á út-flutning frá Kína.

PETER MANDELSON SKÁLAR VIÐ VIÐSKIPTARÁÐHERRA KÍNA Mandelson er framkvæmdastjóri viðskiptamála hjá Evrópusamband-inu og réttlætir háa tolla á kínverskar útflutningsvörur með því að ekki enn sé markaðhagkerfi í landinu.

Page 8: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

Hlutfallsleg skipt-ing eigna Eyris

MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 MARKAÐURINN8F R É T T A S K Ý R I N G

Fjárfestingarfélagið Eyrir er verk feðgannaÞórðar Magnússonar og Árna Odds Þórðarson-ar og heldur upp á fimm ára afmæli sitt. Þórð-ur hafði starfað árum saman sem fjármála-stjóri hjá Eimskipafélaginu, lykilfyrirtækiþjóðarinnar þangað sem lágu þræðir við-skiptalífsins. Árni Oddur var einn af ungumönnunum á verðbréfamarkaðnum og var yf-irmaður á verðbréfasviði Búnaðarbankans.Báðir eru þeir með MBA gráðu. Þórður fráMinnesota, löngu áður en menn þekktu tilgráðunnar að neinu marki hér á landi og ÁrniOddur frá IMD í Sviss. Árni tilheyrir kynslóðsem fylgdi úr hlaði kornungum hlutabréfa-markaði þegar feðgarnir ákváðu að stofnaEyri utan um fjárfestingu sína í Gildingu. Áriðvar 2000 og mikil bjartsýni einkenndi efna-hagslífið.

MÓTBYR Í BYRJUNÞað væri synd að segja að Eyrir hafi fengiðóskabyrjun. Krónan veiktist snögglega oghlutabréf lækkuðu í verði. Gilding sameinaðistBúnaðarbankanum um það leyti sem hluta-bréfaverð náði lágmarki. Síðan þá hefur leiðEyris legið upp á við. Félagið er í dag með mik-inn fjárhagslegan styrk og eignarhluti í leið-andi framleiðslufyrirtækjum og íslenskumbönkum. „Við sáum fyrir okkur á þessum tímaað breytingar myndu verða á bankamarkaðn-um og við ætluðum okkur að taka þátt í þeim,“segir Þórður. „Við sáum tækifæri í því og þóttþað hafi gerst með öðrum hætti en við bjugg-umst við þá hefur þróunin í stórum dráttumverið í samræmi við það sem við sáum fyrirokkur.“

Þeir neita því ekki að það hafi farið um þáþegar markaðir lækkuðu hratt skömmu eftirstofnun félagsins. „Við vorum ekki í því aðspegla markaðinn. Við horfðum mikið á banka-markaðinn, en fjárfestum jafnframt í öðrumfélögum. Við töldum okkur alltaf vera meðmjög góðar og sterkar eignir í eignasafninu,enda þótt þær reiknuðust verulega niður,“ seg-ir Árni Oddur. Meðal eigna Gildingar voruPharmaco sem nú heitir Actavis sem var þástærsta eignin. „Önnur eign var í Baugi semhafði allar forsendur til þess að vaxa. Við vor-um einnig í Kaupþingi sem reynst hefur mikiðævintýri og í Össuri og Marel.“ Árni Oddursegir verulegar þrengingar hafa verið á mark-aði. „Peningamagn í umferð dróst verulegasaman. Sambærileg staða hafði einungis kom-ið tvisvar upp áður, á áttunda áratugnum og íkreppunni miklu á þriðja og fjórða áratugnum.Margir fjárfestar lentu í vandræðum og þaðfór um okkur.“ Sameiningin við Búnaðarbank-ann reyndist happadrjúg. Bankinn fékk eigna-safn fyrirtækja sem spjöruðu sig vel þegarmarkaðurinn rétti úr kútnum og Eyrir nautávaxtanna af hækkandi gengi bankans, sam-einingar við Kaupþing og farsællar útrásarbankans undanfarin misseri.

GOTT SAMSTARF VIÐ S-HÓPINNÞeir feðgar juku hlut sinn í Búnaðarbank-

anum og var hluti hópsins sem starfað hafðisaman í Gildingu kominn með um fjórðungshlut þegar hlutur ríkisins var seldur til S hóps-ins. „Raunin varð að S hópurinn fékk að kaupa

hlut ríkisins í bankanum. Við áttum síðan afarfarsælt samstarf við S-hópinn og við vorumfljótt á sömu línu um hvað væri best að gera,það er að hefja viðræður við Kaupþing um efl-ingu á bankanum,“ segir Árni Oddur. „Eig-endahópur bankans er mjög sterkur og sam-stíga,“ bætir Þórður við.

Árni Oddur segir að allir hluthafarnir hafikeypt sig inn á sömu sýn um bankann. „Stjórn-endum bankans hefur tekist mjög farsællegavið framrás bankans.“

Fylgifiskur núverandi efnahagsuppsveifluer sterk króna. Fjárfestingar Eyris eru í fyrir-tækjum sem hafa tekjur í erlendri mynt. Félögeins og Össur og Marel sem hafa kostnað í ís-lenskum krónum. „Að mörgu leyti eru ytri að-stæður þessum félögum ekki hagstæðar. Enhins vegar hafa þessi félög ákveðna framtíðar-sýn og hafa skilgreint sinn markað mjög vel.Þau hafa gert sér grein fyrir því að til þess aðná árangri þarf að skara fram úr á þeim skil-greinda markaði sem þau eru að vinna á,“ seg-ir Þórður „Þessi félög hafa verið að ná veru-legum árangri á sínum markaði og jafnframtnáð að hagræða í rekstrinum sem gerir þeimbetur kleift að ráða við þessar ytri aðstæður.Össur og Marel hafa verið að ná árangri ítekjuhliðinni með magninu enda þótt afrakst-urinn skili sér ekki að fullu í íslenskum krón-um.“

UNGIR OG REYNDIR STJÓRNENDURÁrni Oddur bendir á að innri vöxtur félagannahafi verið verulegur undanfarin misseri, aukytri vaxtar með kaupum á fyrirtækjum. „Þaueru vel í stakk búinn fyrir frekari vöxt og þaðhefur komið fram í máli stjórnenda þessarafélaga að sá vöxtur verður erlendis, það ermeð uppbyggingu framleiðslueininga í útlönd-um til að skapa erlendar tekjur.“ Hann segir aðsú uppbygging muni síðan styrkja jafnvægið ífyrirtækjunum og starfsemina hér á landi.

Ýmsum hefur gengið erfiðlega að átta sig áþví hvernig á því standi að íslensk fyrirtækisæki svo hratt fram. Þórður bendir á lífeyris-sjóðina og ýmsa aðra þætti. „Ég held að stjórn-endateymið í íslenskum fyrirtækjum sé ungt,en um leið komið með mikla reynslu. Í KBbanka sem dæmi er sama stjórnendateymibúið að starfa saman í tíu ár, en meðalaldurinní hópnum er ekki nema um 40 ár. Ég held aðuppbygging menntunar hafi mikið að segja.Það er tiltölulega stór hópur sem hefur sótt sérframhaldsmenntun erlendis,“ segir Þórður.Árni Oddur bætir því við að þarna komi smæðþjóðarinnar fram sem kostur og einnig í því aðtil þess að vaxa verði menn að leita út fyrirlandsteinana. Þetta endurspeglast í eignasafniEyris. „Marel er með 97 prósent af sínum tekj-um erlendis, Össur með 99 prósent, Bakkavörmeð 100 prósent og KB banki stefnir í 80 pró-sent af tekjum erlendis frá.“

SAMFÉLAGSÞJÓNUSTA Í NÝSKÖPUNFyrirtækin í safni Eyris eru komin til nokkursþroska og út úr eignunum má lesa stefnu umað fjárfesta í leiðandi fyrirtækjum í sinnigrein. Þórður hefur einnig sinnt sprotafyrir-tækjum. „Ég hef ekki síst litið á það sem sam-félagslegt hlutverk að fylgja eftir góðum hug-

myndum og rækta þær. Það tekur langan tímaað þroska hugmynd þangað til hún verður aðraunverlulegum árangri í rekstri.“ Helstuverkefni á því sviði eru Marorka sem fram-leiðir hugbúnað og tækni fyrir orkustjórnunskipa. Sá búnaður er þegar komin í innlend ogerlend skip. Hitt fyrirtækið er Handtölvursem skapa mikið hagræði í birgðahaldi meðhugbúnaði fyrir þráðlausar handtölvur semhalda utan um pantanir og senda jafnharðanupplýsingar í lagerbókhald fyrirtækja. „Þessifyrirtæki hafa alla burði til að skila verulegumárangri ef maður horfir til lengri tíma.“

Fjárfestar gegna mikilvægu hlutverki viðuppbyggingu atvinnulífsins. Þeir feðgar hafaviljað koma að stjórn fyrirtækja sem þeir fjár-festa í. Viljað miðla af reynslu og þekkingu oglæra nýja hluti. Eyrir hefur fylgt útrásinni.„Um fimmtungur af eignum okkar er nú í fyr-irtækjum sem skráð eru erlendis. Við eru einsog aðrir að þreifa fyrir okkur,“ segir Árni Odd-ur. Þórður segir að þar sé sömu stefnu fylgt oghér heima, að þekkja vel til starfsgreinarinnarog velja fyrirtæki sem eru leiðtogar á sínummarkaði. „Við beitum fókus fjárfestingar-tækni þar sem við fylgjumst með 30 til 40 fyr-irtækjum af þeim tæplega þúsund sem eruskráð á markað á Norðurlöndum, þar með taliðÍslandi. Af þeim fjárfestum við kannski í tíu tilfimmtán með megin hluta eignanna í þremurtil sjö fyrirtækjum,“ segir Árni Oddur.

ÚR GÓÐUM FYRIRTÆKJUM Í FRÁBÆRÞeir feðgar leggja mikið upp úr góðu sam-starfi við aðra hluthafa og stjórnendur. Þeirseldu hlut sinn í Flugleiðum fyrir skemmstuog vilja lítið tjá sig um það að öðru leyti en þvíað ýmsar ástæður getir legið að baki sölu.Stundum náist markmið fyrr en ella og stund-um séu menn einfaldlega ekki samstíga. „Þaðer hægt að greiða atkvæði bæði með höndun-um og fótunum,“ segir Árni Oddur.

Nýverið flutti Eyrir í eigið húsnæði á Skóla-vörðustíg og í hópinn hafa bæst Margrét Jóns-dóttir fjármálastjóri sem var áður fjármála-stjóri Veðurstofunnar og yfirmaður reiknings-halds hjá FBA og Aldís Arna Tryggvadóttir ný-útskrifuð úr HR er kominn til greiningarstarfahjá Eyri. Starfsmenn eru nú fjórir. Eftir önnurfimm ár sjá þeir feðgar ekki fyrir sér mjögbreytt félag. Stefnan verði sú sama, en erlend-ar eignir stærri hluti af safninu. Starfsfólkihefur fjölgað enn frekar og markmiðið er að 2-3 falda stærð og styrk félagsins á næstu fimmárum. Félagið hefur ríflega tífaldast á síðustufimm árum og er nú með um fimm milljarða íeigin fé og eignir á bilinu tíu til tólf milljarða.„Fyrst og fremst væri gaman að sjá vinnast úrþeim félögum sem við eigum í,“ segja þeir.Ánægjan við starfið felst í sköpuninni semfylgir því að byggja upp fyrirtæki og fylgjastmeð vexti þeirra. Þeir leggja áherslu á að hlut-hafar og stjórnendur hafi sömu sýn á rekstur-inn. „Við viljum koma að stefnu fyrirtækja ogfjármagnsskipan. Það eru mjög skemmtilegverkefni sem við komum að. Við viljum fyrir-tæki sem eru góð og þurfa stuðning hluthafatil að leysa úr læðingi kraftinn sem býr í þeimog breyta þeim í frábær fyrirtæki,“ segjafeðgarnir í Eyri.

Góðum fyrirtækjum breytt í frábærEyrir spilaði vel úr mótlætinu og feðgarnir Þórður Magnússon og Árni Oddur Þórðarson stýra nústerku fjárfestingarfélagi. Hafliði Helgason ræddi við feðgana um upphafið og framtíðarsýnina.

EYRISMENN Feðgarnir Þórður Magnússonog Árni Oddur Þórðarson hafa náð aðbyggja upp öflugt fjárfestingafélag síðustufimm ár. Þeir leggja áherslu á gott samstarfvið aðra hluthafa og stjórnendur.

Innanlands:Össur . . . . . . . . . . 20%Bakkavör . . . . . . . . 19%KB banki . . . . . . . . 17%Marel . . . . . . . . . . 17%Landsbankinn . . . . . . 9%

Á Norrænummörkuðum:

Svíþjóð . . . . . . . . . . 7%Finnland . . . . . . . . . 7%Danmörk . . . . . . . . . 4%

„Peningamagn í um-ferð dróst verulegasaman. Sambærilegstaða hafði einungiskomið tvisvar uppáður; á áttunda ára-tugnum og í kreppunnimiklu á þriðja ogfjórða áratugnum.Margir fjárfestar lentuí vandræðum og þaðfór um okkur.

Page 9: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

Hjólaðu með 15. júlí!Allar upplýsingar á

www.hjartaheill.is

Hjartaheill þakkar eftirtöldum fyrirtækjum stuðninginn, án þeirra væri þetta ekki veruleiki:

VIÐHVETJUM ALLA TIL AÐLEGGJA OKKUR LIÐ...

ÞAÐ SKIPTIR OKKURÖLL MÁLI

Söfnunarsímar:907-2001og skuldfærast þá 1000 kr. af símareikningi

907-2003og skuldfærast þá 3000 kr. af símareikningi

Bankareikningur söfnunarinnar er

513-14-606030 kt. 511083-0369.

Page 10: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

Margir ypta öxlum yfirkaupæði Íslendinga erlendisog í þetta sinn er ekki um fötog munaðarvörur að ræðaheldur heilu fyrirtækin. Leið-in hefur aðallega legið tilBretlands í verslunarferðir,ekki þó Glasgow eins og helg-arferðirnar forðum heldur tilLondon.

Ástæður þess að Íslending-ar hafa flykkst í verslunar-ferðir til nágrannalandannahafa verið hátt verðlag hér álandi sem og lítið úrval. Sömuástæður má nefna fyrir fyrir-tækjakaupunum. Takmarkaðúrval er hér á landi á fyrir-tækjum á hagstæðu verði ogáhugi hvers fyrirtækis fyrirsig liggur oftast í fyrirtækj-um á svipuðu róli og starf-semi þess er á.

Tækifærin liggja erlendis,segja stjórnendur fyrirtækjaoft að loknum erlendum fyrir-tækjakaupum og felst mikill sannleikur íþeim orðum. Þess vegna er það bara rök-rétt þróun af ástandinu hér á landi að fyr-

irtæki og fjárfestar leiti erlendis að fyr-irtækjum til að kaupa og reka. Bæði er

verið að dreifa áhættu og nýta þá kunnáttusem hefur skapast með rekstri og fyrir-tækjakaupum hér á landi. Bankarnir hafastaðið þétt við hlið íslensku fyrirtækjannaí kaupum þeirra og nú þegar íslensku fyr-irtækin eru orðin nægjanlega stór til aðleita á önnur mið halda þau tryggð viðbanka sína. Skylduræknin ein getur ekkiráðið þar um heldur þekking, kaup og kjörsem viðskiptavinirnir sætta sig við.

AUKIN LÁNSGETAEins og alþjóð veit hefur landinn veriðóhræddur að nota kreditkort til innkaupaog hækka yfirdráttarheimildina. Smá-skuldir skaða engan. Það sama gildir umfyrirtækin, þau eru óhrædd við að taka lánog einnig er auðvelt að komast yfir lán.Góðærið síðustu ár hefur einnig aukiðlánsgetu fyrirtækjanna, því að uppsafnað-an hagnað er hægt að nýta sem eigið fé ífrekari kaup.

Oft er sagt að Íslendingar séuáhættusæknir en einnig má út-skýra þetta með því að það þyk-ir ekkert tiltökumál að skulda,svo lengi sem ástæðan fyrirskuldunum er góð og hægtverði að greiða upp lánið áviðráðanlegan máta. Meðsvolitla bjartsýni í fartesk-inu er flesthægt oghingað tilhefur þettagengið.

Auðvit-að eru tiln o k k u rdæmi umf j á r f e s t -ingar er-lendis semhafa ekkistaðið undirvæntingum.Í fljótubragði virð-ist þó semþær eignirhafi veriðseldar þvílangvaranditap er ekkiliðið.

En það er ekki nóg að gera góð kaup,kaupin þurfa líka að borga sig. Reksturfyrirtækjanna sem Íslendingar hafa keypterlendis hefur verið misjafnlega góður,allt frá langvarandi taprekstri til fyrir-tækja sem skila miklum hagnaði og borgajafnvel góðan arð.

500 MILLJARÐA FJÁRFESTINGARFjárfestingar Íslendinga erlendis á síð-ustu 18 mánuðum nema hundruðum millj-arða króna. Kaupverð stærri kaupa semog skráðra fyrirtækja er gefið upp ognemur samtals 450 milljörðum króna.Gera má ráð fyrir að kaupin nemi munhærri upphæð ef allt er talið með.

Mikið framboð hefur verið af pening-um og í stað þess að geyma þá undir koddaog inni á bankabókum fyrirtækjanna þarfað ávaxta þá. Í kjölfar gífurlegra hækkanaá innlendum hlutabréfamarkaði hafa fyr-irtæki og einstaklingar verið að innleysahagnað og hafa getað fjárfest enn frekar íöðrum verkefnum. Einnig er hægt að fáaukin lán út á meiri eign sem felst í hluta-bréfum.

Ein af ástæðum þess að fjallað hefurverið um útrásina sem eittthvert fyrir-

bæri er líklega sú mikla athyglisem fyrirtækjakaup Íslendingahafa vakið erlendis. Um leið ogerlendir fjölmiðlar sýna litla Ís-landi áhuga er eins og eitthvaðmikilvægara sé á seyði. Enkannski er ekkert merkilegt áseyði, einungis eðlilegt fram-

hald á þeirri þróun sem varð íkjölfar opnari fjármálamarkaða

og einkavæðingar bankanna. Hlutur bankanna í útrásinni er

mikill því að bankarnir hafa staðið viðhlið íslenskra fyrirtækja, bæði með

lánum, ráðgjöf og þátttöku í kaupumá erlendri grund.

STERKT GENGIÍslenska krónan hefurverið mjög sterk aðundanförnu sem þýðirað erlendir gjald-

miðlar verðaódýrari en

ella. Að sama skapi verða erlendar vörur,sem og fyrirtæki, mun ódýrari í íslenskumkrónum. Þetta hefur ýtt undir enn frekarifyrirtækjakaup vegna þess að virði fyrir-tækjanna verður meira, í íslenskum krón-um, þegar krónan veikist. Sérfræðingareru sammála um að krónan sé of sterk umþessar mundir og að leiðrétting eigi eftirað verða.

Mörg fyrirtæki koma til með að verðaverðmeiri þegar gengið fellur en það eruþau félög sem eru skráð hér á landi enstarfsemi þeirra að mestu leyti erlendis.Sem dæmi má nefna Bakkavör, Össur ogMarel. Á móti kemur að útflutningsfyrir-tæki hafa þurft að líða fyrir hátt gengikrónunnar því lægra verð fæst fyrir vörurfyrirtækjanna.

Með útrás er stundum verið að stækkafyrirtækin, til dæmis með kaupum á fyrir-tækjum í svipuðum geira. Því er til dæmisþannig varið með kaup Össurar á stoð-tækjaframleiðendum í Bandaríkjunum.

Önnur kaup eru til að hasla sér völl ánýjum mörkuðum eða í nýjum löndum.Kaup Actavis eru skýrt dæmi um það. Act-avis hefur bæði verið að kaupa lyfjaverk-smiðjur og dreifingaraðila. Actavis hefurkeypt mörg fyrirtæki í Evrópu, eitt á Ind-landi og nú síðast í Bandaríkjunum, til að

hafa aðgang að markaði

MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 MARKAÐURINN10Ú T T E K T

Félag sem hefur verið keypt Áætluð velta á ári Áætlað kaupverð KaupandiGeest-matvælaframleiðsla 113 70 BakkavörBig Food Group 610 40 Baugur og tengdir aðilarAmide 70 33 ActavisMosaic* 43 30 Baugur og tengdir aðilarLabeyrie 27 29 SÍFGoldsmiths** 21 14 Baugur og tengdir aðilarExcel Airways 32 13 AvionMagasin 30 6 Baugur og tengdir aðilarSterling 20 5 Félög tengd Iceland Express og Pálma HaraldssonPer Scent 5 5 Milestone, meðal annars í eigu Karls WernerssonarSeachill 12 5 Icelandic (SH)Geest-skipafélag 18 3,5 SamskipSleepTech 9 2 FlagaLotus Laboratories 1,6 ActavisCavaghan & Gray Seafood 5 1,6 Icelandic (SH)Samtals: 259 * áætlað markaðsverð ** kaupverð með skuldum

S T Æ R S T U F Y R I R T Æ K J A K A U P I N – Í M I L L J Ö R Ð U M K R Ó N A

FYRIRTÆKJAKAUP ÍSLENDINGA NÁ ALLALEIÐ TIL INDLANDS Róbert Wessman, forstjóriActavis ásamt forsetum Íslands og Indlands á Ind-landi.

TVÖ ÍSLENSK SKIPAFÉLÖG HÖFÐU ÁHUGA ÁGEEST Samskip tvöfaldaði veltu sína með kaupumá hollenska skipafélaginu Geest.

EIGENDUR ICELAND EXPRESS HAFA KEYPTTVÖ DÖNSK FLUGFÉLÖG Danska flugfélagiðSterling og Maersk velta um 60 milljörðum króna ogflytja fimm milljónir farþega á ári.

KYNNTU SÉR STARFSEMI BRESKA VERÐ-BRÉFAFYRIRTÆKISINS TEATHER &GREENWOOD Stjórnendur Landsbankans skoðahvað þeir fengu fyrir sinn snúð.

MATVÆLAFRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKIÐ BAKKA-VÖR ER ÞAÐ STÆRSTA Í BRETLANDI Lýður Guð-mundsson, forstjóri Bakkavarar kynnir fjárfestumkaupin á Geest sem kostaði um 70 milljarða króna.

GOTT SAMKOMU-LAG Tony Shearer, for-stjóri Singer & Fried-lander með SigurdiEinarssyni, stjórnarfor-manni KaupthingBank.

Fyrirtækjakaupfyrir 500 milljarða20 stærstu fyrirtækin sem íslensk fyrirtæki hafa keypt á síðustu 18 mánuðum kosta samtals 450milljarða króna. Íslensk fyrirtæki hafa eignast tugi erlendra fyrirtækja að undanförnu og ekkertlát virðist á. Fjármálafyrirtæki sem íslensku bankarnir þrír hafa keypt kosta í kringum 200milljarða og hefur markaðsvirði þeirra aukist mjög mikið að sama skapi.

Page 11: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

þar meðal annars. Eitt sem einnig verður að hafa í huga er

að lítill vöxtur er í Evrópu og samdráttur áhelstu mörkuðum. Mikil svartsýni ríkir áhagvöxt komandi ára og halda flestir aðsér höndunum vegna varkárni og svart-sýni.

Mikið af fjármagni er þó í umferð semleitar fjárfestingatækifæra en erlendirfjárfestar hafa ekki sýnt íslenska mark-aðnum mikinn áhuga. Ef hækkanir síðustuára eru skoðaðar áætla líklega flestir er-lendir fjárfestar að um óstöðug-an markað sé að ræða sem komiekki til með að vaxa jafnmikiðáfram.

Erlendir fjárfestar hafa ekkifjárfest að neinu ráði í íslenskumskráðum fyrirtækjum nema Öss-uri en í ljósi þess hversu miklaathygli íslenskir fjárfestar hafavakið erlendis ætti Ísland að laðameira að.

NÆSTA SKREFMikilvægasta atriðið er þó rekstrarárang-urinn í útrásarverkefnum. Í afkomuspáGreiningar Íslandsbanka segir að nú reyniá að ná utan um þann rekstur og auka þarverðmæti. Mest reynir á KB banka í FIHog Singer & Friedlander, Bakkavör íGeest, Íslandsbanka í BN banka ogKredittBanken, Actavis í Amide, og rekst-urinn hjá Mosaic. Í tengslum við útrás fyr-irtækjanna er einnig fjallað um annan

áhrifaþátt í afkomuspánni sem er hugsan-leg mettun fjárfesta. Er þar átt við að tak-mörk séu fyrir bæði vilja og getu fjárfestatil að skuldsetja sig til að taka þátt í stór-um hlutafjárútboðum. Í afkomuspánnisegir: „Nú þegar öll stærstu félögin íKauphöllinni hafa nýverið sótt aukið fé tilhluthafa sinna er vert að spyrja sig hvarþau takmörk liggja. Í öllu falli er erfiðarafyrir félag sem nýlokið hefur stóru hluta-fjárútboði að koma fljótt aftur og sækjameira fé. Þá stendur félagið frammi fyrir

skertum möguleikum til ytri vaxtar nemaþví takist að breikka hluthafahópinn. Þvíer mikilvægt fyrir viðgang íslenska hluta-bréfamarkaðarins að erlendir fjárfestarverði virkari á honum.“

Þrátt fyrir að í þessari grein sé ein-göngu beint sjónum að kaupum á fyrir-tækjum í heild má ekki gleyma því aðnefna kaup Íslendinga á stórum hlutum íerlendum fyrirtækjum fyrir tugi millj-

arða. Oft er um að ræða verulega eignar-hluti, og af reynslunni að dæma liggurmeiri áhugi að baki en eingöngu ìgóð fjár-festingî. Hingað til hafa kaup íslenskrafyrirtækja í umtalsverðum hlutum í er-lendum fyrirtækjum þýtt yfirtöku eins ogsást best á fjárfestingum Bakkavarar íGeest, KB banka í Singer & Friedlander ogBaugs í Big Food Group.

Ekki má heldur gleyma fjárfestingumsem fá minni athygli á borð við fjárfest-ingar lífeyrissjóðanna, sem líta sífellt hýr-

ari augum til erlendra markaða. Svartsýnismenn benda á nokkr-

ar misheppnaðar tilraunir til fyrir-tækjakaupa á árum áður en líklegahafa Íslendingar lært eitthvað áreynslunni. Oft var verið að fjár-festa í fyrirtækjum í taprekstrieða mjög erfiðum rekstri. Slæmurrekstur einkennir alls ekki þaufyrirtæki sem keypt hafa verið aðundanförnu og því líklegra að fyr-irtækin skili ágætum hagnaðiáfram. Auðvitað eru undantekn-

ingar þarna á og sumir hafa fjárfest í erf-iðu rekstrarumhverfi til að mynda í Bret-landi þar sem smásalan hefur ekki gengiðsem skyldi.

Á næstunni á eftir að koma í ljós hvortrekstrarkunnátta fylgi reynslu og getu tilkaupa og sameiningar fyrirtækja. Krónanmun að öllum líkindum veikjast þannig aðvirði erlendu félaganna á, að öðru óbreyt-tu, eftir að aukast.

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 11Ú T T E K T

Keypt félag Áætlað kaupverð* KaupandiFIH 84 KB bankiSinger & Friedlander 65 KB bankiBNbank 33 ÍslandsbankiTeather & Greenwood 5 LandsbankinnKredittbanken 4 ÍslandsbankiSamtals: 191

K A U P B A N K A N N A – Í M I L L J Ö R Ð U M K R Ó N A

ÍSLANDSBANKI HEFUR BYGGT UPP STARF-SEMI Í NOREGI MEÐ YFIRTÖKUM Á ÖÐRUMSMÆRRI BÖNKUM Stjórnendur BNbank, Kreditt-banken og Íslandsbanka.

FORSETI ÍSLANDS VÍGÐI NÝJAR HÖFUÐ-STÖÐVAR EXCEL AIRWAYS Í LONDON Nýlegabætti félagið svo þremur breskum ferðaskrifstofum ísafnið.

DANSKI BANKINN FIH KOSTAÐI 84 MILLJ-ARÐA Stjórnendur KB banka og FIH kynna kaupin.

RÚSSNESKAR PÖNNUKÖKUR Franska matvæla-fyrirtækið Labeyrie, sem er í eigu SÍF, framleiðir með-al annars rússnesku pönnukökurnar Blini.

GOLDSMITHS VERSLUN Skartgripakeðjan er íeigu Baugs og fleiri íslenskra aðila.

Page 12: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 MARKAÐURINN12H É Ð A N O G Þ A Ð A N

Margir voru eflaust að velta vöngum yfir þvíhvar Þórólf Árnason bæri niður eftir að hannsté úr stól borgarstjórans í Reykjavík.

Þórólfur hefur reynst farsæll stjórnandi ogvið því var búist, eins og kom á daginn, að tilhans yrði leitað um að stýra dýrum knerri í við-skiptalífinu. Hann er nú sestur í stól forstjóraIcelandic Group sem er sameinað fyrirtæki SHog Sjóvíkur. Fyrirtækið er meðal öflugustusölu- og framleiðslufyrirtækja sjávarafurða íheiminum. Fyrirtækið stendur á tímamótumeftir sameiningu og verkefnið er að nýta afl ogtækifæri sem þessar breytingar skapa.

Við pöntum okkur plokkfiskinn hans Úlfarsá Þremur frökkum og hann er kátur með hvaðviðmælendur Markaðarins hafa oft valið stað-inn til hádegisverðar. Verðlaunin eru sushi meðhráum hval og rækjum sem við gæðum okkurá fyrir plokkfiskinn. Smakkast frábærlega.Þórólfur vildi plokkfisk og hann er ekki afverri endanum hjá Úlfari. Þórólfur var einnlykilmanna Marel á upphafsárunum, markaðs-stjóri Essó og síðan forstjóri Tals sem náðisterkri stöðu á farsímamarkaði á skömmumtíma.

VERKEFNIN SKEMMTILEGÉg spyr hvort embætti borgarstjórans hafi áttsíður við hann en stjórnunarstörf í einkageir-anum. „Það vil ég ekki segja. Það er yfileittskemmtilegt að taka þátt í verkefnunum með-an þau standa yfir. Það verður að vera gamaní vinnunni og ég hef verið svo heppinn að þeirsem hafa treyst mér fyrir peningunum sínumhafa ekki tapað á mér. Þar hef ég verið hepp-inn, það er oft svo stutt á milli,“ segir Þórólfur.Menn ráða ekki alltaf sínum nætur-stað í viðskiptalífinu og Þórólf-ur segir að tilviljanir hafiráðið miklu um þróun fer-ilsins. „Ef ég horfi til þessstarfs sem ég er í í dag, þáer ég ekki viss um að éghefði getað undirbúið mig neittbetur fyrir það en einmitt með þeimstörfum sem tilviljanirnar hafa fært mér.“

Þórólfur játar að hann hafi fengið fyrir-spurnir um nýtt starf strax eftir að hann hættisem borgarstjóri. Hann ákvað að láta tímannlíða og tók að sér spennandi ráðgjafarverkefnií millitíðinni. „Við hjónin viljum búa á Íslandiog það takmarkaði möguleikana. Ég var svoheppinn að fá tækifæri ti að vinna að spenn-andi verkefnum á meðan. Bæði fyrir SamtökIðnaðarins og fyrir Magnús Scheving í Lata-bæ. Það er víða verið að skapa verðmæti meðhugverkum. Það er varla hægt að hugsa sérfyrirtæki sem byggir meira á hugverki eneinmitt Latabæ.“

SAMLEGÐIN KOSTARHugmyndir, hugsun og fólk eru Þórólfi of-

arlega í huga. „Ég hef alltaf haft gaman af aðvera með fólki. Hjá Icelandic Group starfarmikið af hæfileikaríku fólki sem er nú tilbúiðað fara í annan fasa þess sölu- og markaðsfyr-irtækis sem félagið er.“ Fyrsti fasinn var aðskilgreina félagið sem sölu- og markaðsfyrir-tæki með miklu frelsi einstakra félaga innan

samstæðunnar. „Nú er mikill viljitil að samnýta fjármuni, verk-

kunnáttu, gæðamál, flutn-ingatækni og styrk gagn-vart ýmsum viðskiptaað-ilum.“

Verkefnið er mikilvægtog spennandi. „Ég hef verið að

útskýra fyrir fólki, að það er ekki íbönkunum sem tölurnar myndast, heldur ágólfinu. Það er mikil vinna aðná saman samlegð. Við send-um út tilkynningu í síðustuviku með afkomuviðvörun nú íbyrjum júlí. Það eru miklarvæntingar um aukið hagræðiog við viljum minna á að þaðþarf að gjaldfæra töluverðankostnað við samrunann.“

GOTT FYRIRTÆKJAUMHVERFIÞórólfur segist sjá mikil tæki-færi í félaginu. Menn eigi eftirað uppskera vegna kaupa áfyrirtækjum í Bretlandi og afauknu afli í Bandaríkjunumsem eru stærstu markaðirnir.Sóknarfærin eru svo víða umheim. „Ég hef ekki séð önnuralþjóðleg fyrirtæki í fiskiðnaðisem hafa jafn breiða undir-stöðu í stærstu neytendamörk-uðunum og í framleiðendum áheimamarkaði og svo meðmarkaðsþekkingu út um allanheim.“

Þórólfur og kona hans vildubúa á Íslandi, eru með börn áunglingsaldri og foreldrarnir eru hér. For-stjórastarfi hjá Icelandic Group fylgja tölu-verð ferðalög. „Þetta eru stuttar ferðir og ereins og að skreppa upp á Skaga miðað við þaðþegar ég var hjá Marel. Þá var ég oft þrjár tilfjórar vikur í burtu. Þetta var fyrir tölvuvæð-ingu og fyrir fax í Rússlandi og maður var meðseðlabúnt í vösunum því krítarkort voru ekkitekin. Það var sjómennska miðað við það sem

bíður mín nú,“ segir Þórólfur og bætir því viðað við búum vel með að eiga flugfélög með svomikilli ferðatíðni. Hann segir vafasamt aðhægt væri að hafa höfuðstöðvar alþjóðlegrafyrirtækja hér á Íslandi án þessa. „Ég veit ekkihvaða staður í heiminum væri betri fyrir al-þjóðlegt móðurfélag eins og okkar.“ Staðsetn-ing milli stórra markaða, hagstætt fyrir-tækjaumhverfi og vel menntað og stöðugtvinnuafl er meðal þess sem Þórólfur nefnir.

VILL FREKAR SYNDA Í HYLJUNUMLífið er ekki bara saltfiskur, eða plokkfiskureins og í tilviki okkar þar sem við sitjum áÞremur frökkum. Þórólfur reynir að gefa sértíma til að komast frá erli hversdagsins. „Égvil helst vera utandyra, ég svitna ef ég er all-an daginn innandyra,“ segir hann og glottir.Bernskan er í sveitinni á Snæfellsnesi, þar

sem faðir hans var prestur.„Maður svaf nánast úti yfirsauðburðinn. Ég reyni aðfara upp í bústað og ég reyniað ganga mikið.“ Hefðbund-ið forstjórasport eins og lax-veiði og golf á ekki alveg viðhann. „Ég hef ekki þolin-mæði í það. Ég vil frekarsynda í hyljunum. Ég fékkSMS frá félögunum þegarég var borgarstjóri þar semþeir bönnuðu mér að stingamér til sunds þegar ég opn-aði Elliðaárnar.“ Þórólfursegist hafa gaman af lunda-veiði og eggjatínslu, aukþess að ganga til rjúpna þeg-ar það mátti. „Ég vil helst aðhlutirnir gerist hratt.“

Frítíminn er væntanlegalítill. „Maður verður að takasér tíma til að fara upp í bú-stað. Ég gerði það þegar égvar borgarstjóri til þess aðhugsa. Maður verður aðhugsa. Það er hættulegt ef

maður gerir ekkert annað enað hlaupa á milli funda. Hugverkin verða til íhausnum á manni og eins og einn auglýsinga-maður sagði við mig, þá hafði Karl Marx réttfyrir sér með að framleiðslutækin ættu aðvera hjá fólkinu. Þar eru þau nú, því hausinnframleiðir öll verðmæti í dag. Það geta allirkeypt vélar og leigt húsnæði, en það sem skipt-ir mál er að gera réttu hlutina. Það gerireinmitt hugvitið.“

A U R A S Á L I N Hausinn framleiðir verðmætinÞórólfur Árnason stýrir alþjóðafyrirtækinu Icelandic Group sem selur og framleiðir sjávarfang út umallan heim. Framundan er sókn í hópi þeirra fremstu í sölu sjávarafurða. Hafliði Helgason ræddi viðÞórólf yfir hollum og bragðgóum mat úr sjó.

Ný sókn hjá FL GroupAurasálin hefur fylgst grannt meðhræringum innan FL Group undan-farið og hefur þar komið auga áýmislegt sem betur mætti fara.Vissulega fagnaði Aurasálin því aðnokkrir stjórnarmenn segðu sig úrstjórninni enda hefur ávöxtunin ábréfunum verið mjög há á síðustumisserum. Aurasálin telur að þessiháa ávöxtun bendi til þess að fariðsé of geyst.

Það er til marks um hraðann á FLGroup að nú líður varla sá mánuð-ur að ekki sé gerð stórpöntun ánýjum flugvélum sem fljúga bæðihraðar og lengra en þær gömlu. Erekki komið nóg? Er hraðinn í sam-félaginu ekki nægur fyrir?

Aurasálinni lýst ekkert á nýjastjórn FL Group og óttast að húnfari enn hraðar en sú gamla og aðávöxtunin á bréfunum verði jafn-vel ennþá hærri. Þetta er mikillókostur, sérstaklega fyrir þá semekki eiga hlutabréf í FL Group.Aurasálin er þar á meðal og ein-kennast samskipti hennar við FLGroup fyrst og fremst af greiðsluhárra fargjalda. Er ekki kominntími til að farþegar njóti afrakst-ursins af hækkun hlutabréfaverðs íFL Group? Aurasálinni þykir væntum Loftleiðir og Flugfélagið ogþess vegna hefur hún lagt höfuðið íbleyti til að fá hugmyndir að þvíhvernig fyrirtækið geti bætt ímyndsína.

Það er reyndar alls ekki víst aðstjórn FL Group taki undir nauðsynþess að lækka flugfargjöld. Tildæmis ferðast Jón Ásgeir alltafmeð einkaþotu en aldrei með Flug-leiðum. Hann græðir því ekkert álækkun flugfargjalda. Hér er umhagsmunaárekstur að ræða og þaðmá spyrja sig hvort ekki sé eðli-legra að notendur þjónustunnar takiákvarðanir fyrir hönd fyrirtækisinsheldur en að einkaþotumenn á borðvið Jón Ásgeir geri það.

Aurasálin telur liggja beinast viðað Þórður Friðjónsson, forstjóriKauphallarinnar, lækki gengið ábréfum í FL Group og noti svig-rúmið til þess að láta HannesSmárason lækka verðið á flugi tilútlanda. Þetta er mjög einföld að-gerð og hefði örugglega mjög já-kvæð áhrif á almenningsálitið.

Þá telur Aurasálin mjög líklegt tilvinsælda að bæta veitingarnar íflugvélum. Aurasálin varð einusinni fyrir því láni að vera færðuryfir í Saga Class. Þetta var einnbesti dagur í lífi Aurasálarinnarþví aldrei áður hefur henni fundistsem hún sé ein af þeim stóru í ís-lensku viðskiptalífi. Þarna varAurasálin með forstjórum og fram-kvæmdastjórum og stöðugt varborið í hana brennivín og bjór.Þetta var sannkallaður partívagn.

Nú gæti FL Group skorað stig meðþví að bjóða upp á ókeypis áfengi íflugvélunum sínum. Þetta er hug-mynd sem Aurasálin er sannfærðum að geti hitt beint í mark hjástjórnendum FL Group – og viðóbreyttar sálir munum verða flug-félaginu eilíflega þakklát. Aurasál-in minnir þó á að óhófleg neysla áókeypis áfengi er litlu skárri en of-drykkja á keyptu áfengi.

GAMAN Í VINNUNNI Þórólfi Árnasyni, forstjóra Icelandic Group, finnst verkefni skemmtileg og leggur áherslu á að þaðsé gaman í vinnunni. Alþjóðlegt sölu- og markaðsfyrirtæki byggir á hugviti og fólki og Þórólfur segir að hjá Icelandic Groupstarfi hæfileikaríkt fólk sem sé tilbúið að fara með fyrirtækið í næsta fasa.

Þórólfur ÁrnasonStarf: Forstjóri Icelandic GroupFæðingardagur 24. mars 1957Maki Margrét Baldursdóttir

Börn Baldur f. 1985, Rósa Björk f. 1988

Hádegisverður fyrir tvo á Þremur

Frökkum hjá ÚlfariGrænmetissúpa

Hrátt hvalkjöt og úthafsrækjameð soja engifer og washabi

(í boði hússins)Gratineraður plokkfiskur

DrykkirVatn. Mjólk, Kaffi

Alls 3.900 krónur▲

H Á D E G I S V E R Ð U R I N N

Með ÞórólfiÁrnasyni

forstjóra Icelandic Group

Frét

tabl

aðið

/E.Ó

l

Page 13: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

Bill Gates, stjórnarformaður Microsofttölvurisans, segir koma til greina að seljastýribúnaðinn sem notaður verður í nýj-ustu afurð fyrirtækisins, 360 leikjatölv-una, til annarra fyrirtækja.

Microsoft hefur árum saman selt tölvu-framleiðendum Windows-stýriforritið tilafnota og er líklegt að sami háttur verðihafður á með stýrikerfi 360 tölvunnar.

Talsmaður Microsoft í Japan gerði hinsvegar lítið úr orðum Gates og sagði engaákvörðun hafa verið tekna í málinu. - jsk

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 13NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI

Hafðu samband við fyrirtækjaráðgjöf Og Vodafone í síma 599 9500 eða sendu tölvupóst á [email protected]

ÍSLE

NSK

A A

UG

LÝSI

NG

AST

OFA

N/S

IA.I

S O

GV

289

38

07/2

005

Er einhver í þínu fyrirtækisem heldur að skást sé best?

Maðurinn kom til Ameríku 30þúsund árum fyrr en áður hafðiverið haldið fram, samkvæmtrannsókn sem gerð var á fótspor-um sem fundust í eldafjallaösku íMexíkó.

Vísindamennirnir sem rann-sökuðu sporin segja manninnhafi komið sjóleiðina til Amer-íku. Áður hafði verið talið aðmaðurinn hafi komið landleiðinatil Ameríku undir lok ísaldar, fyr-ir um 11 þúsund árum, yfir land-brú sem liggur á milli Síberíu ogAlaska.

Dr. Silvia Gonzales,sem leiddi rannsókn-ina, segir niðurstöðurn-ar vissulega umdeildaren segist viss í sinnisök: „Þetta er fornleifa-fræðileg sprengja, envið teljum okkur vitahvað við erum að gera“.

Flestir fornleifa-fræðingar aðhyllast enngömlu kenninguna ekki síst íljósi þess að erfðafræðilegarrannsóknir á innfæddum íbúumálfunnar styðji þá kenningu að

maðurinn hafi komið tilAmeríku frá Asíu við lokísaldar.

Gonzalez segir rann-sóknir á innfæddum ekk-

ert sanna: „Fyrstu íbúar álfunnarvoru flakkarar sem bjuggu í litl-um hópum. Ég tel að þeir hafidáið út og því sé engin erfða-fræðileg ummerki að finna“. -jsk

Internetið lá á dögunum að mestuniðri í Pakistan eftir að bilun komupp sæstreng sem nánast öll net-umferð landsins fer um. Ekkertnetsamband var því í landinu ítæpar tvær vikur.

Verkfræðingar voru straxfengnir frá Sameinuðu arabískufurstadæmunum til að kippastrengnum í liðinn en viðgerðirgengu seint og illa vegna vonsku-veðurs.

Fyrirtæki í Pakistan liðu fyrirsambandsleysið og sögðu hluta-bréfabraskarar að eftirspurn ogvelta á mörkuðum hefðu minnk-að um allt að 60 prósent.

Bankar í landinu hafa þó flest-

ir varatengingar sem fást í gegn-um gervihnött og sluppu því aðmestu með skrekkinn. Tíu millj-ónir netnotenda eru í Pakistan. -jsk

Komum fyrr til AmeríkuVísindamenn hafa fundið 40 þúsund ára gömul mannsspor í Mexíkó. Deilter um réttmæti rannsóknar á fótsporunum.

Suður-afrískir og ástralskir vís-indamenn vinna nú að hönnunrafskjaldar sem ætlað er aðvernda sjósundmenn fyrir árás-um hákarla.

Komið yrði fyrir rafsendumsem næðu allt að 400 metra fráströndu og sendu frá sér raf-magnsbylgjur sem ætlað væri aðfæla hákarla frá.

Gerðar voru tilraunir meðsendinn á Ólympíuleikunum íSydney árið 2000. Þótti tilraunintakast svo vel að ástralski herinnog lögreglan tóku að nota sendanamönnum sínum til varnar.

Ebrahim Dhai sem á sæti íÁstralska hákarlavarnarráðinusegir sendana skaðlausa mönn-um, hákörlum og öðrum sjávar-dýrum: „Það hlýst enginn skaðiaf rafmagnsbylgjunum. Fólk tek-ur ekki eftir þeim en hákarlar ámannaveiðum verða hins vegarvarir við ónotatilfinningu semveldur því að þeir þurfa frá aðhverfa. Áhrifin eru á engan háttvaranleg“.

Náttúruverndarsinnar eruekki á sama máli og segja hákarl-ana eiga sama tilkall til sjávarinsog mannfólkið. -jsk

Rafbylgjur gegn hákörlumSundmenn og brimbrettakappar geta nú andað léttar en fundinn hefur ver-ið upp rafskjöldur sem verndar mannfólkið fyrir ágengni hákarla.

Ekkert net í Pakistan

360 LEIKJATÖLVAN Bill Gates segirkoma til greina að selja stýribúnað-inn sem notaður verður í 360 tölv-una öðrum fyrirtækjum til afnota.

FÓTPOR Í SANDINUM Sporsem hafa fundist í Mexíkó koll-varpa þeirri kenningu að maður-inn hafi komið til Ameríku við lokísaldar.

Selja stýribúnað

RINGULREIÐ Þetta pakistanska símasölufólkvar hálf ringlað enda lítið hægt að aðhafast þegarekki er hægt að komast á netið.

Í LÍFSINS ÓLGUSJÓ Brimbrettakappar íÁstralíu og Suður-Afríku geta nú andað létt-ar en yfirvöld þar hyggjast reisa rafskildi tilað verjast hákarlaárásum.

FF8866006600770055PPaakk ii ss ttaann

Frét

tabl

aðið

/AP

Frét

tabl

aðið

/AFP

Page 14: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

Umsvif íslenskra fyrirtækja íNorður Evrópu hafa vakið stig-vaxandi athygli erlendra fjöl-miðla. Á þessu ári eru fáir dag-ar, ef einhverjir, sem ekki hefurverið fjallað um umsvif Íslend-inga í bresku viðskiptapress-unni.

HVAÐAN KOMA PENINGARINIR?Umfjöllunin hefur að mestu ver-ið á jákvæðum, jafnvel góðlátleg-um nótum. Aukin umsvif ein-stakra íslenskra fyrirtækja í al-þjóðlegum viðskiptum og um-fjöllun erlendra fjölmiðla um þauhafa haft í för með sér að íslensk-ir viðskiptamenn og íslensk fyr-irtæki hafa aflað sér orðstírs semekki verður metinn til fjár.

Það orð fer af íslenskum við-skiptamönnum að þeir séu dug-legir, skjótir til ákvarðana, búivið flatt stjórnskipulag og aðþeir séu óbundnir af hefðum ogvenjum, svo að skortur á evr-ópskum mannasiðum sé færðurí huggulegan búning. Sagt er aðÍsland sé nýtt efnahagsundur.

Hins vegar hefur sú vofa

fylgt íslensku útrásinni að er-lendir fjölmiðlar eiga erfitt meðað skilja hvaðan Íslendingar fáifé til að kaupa öll þessi fyrir-tæki og hafa ýmsar krassandigróusögur jafnvel verið prent-aðar á síður virðulegri blaða tildæmis í Bretlandi og í Dan-mörku. Ber þar hæst fjarstæðu-kenndan en þrálátan orðróm umað ísland sé peningaþvottastöðfyrir rússneska mafíupeninga,sem breska blaðið Guardianhefur mjög haldið á lofti, sem ogEvening Standard.

VARNARSIGRARBaugur hefur fjárfest fyrirhundruð milljarða króna í Bret-landi og Danmörku. Jón Ásgeir

hefur verið útnefndur fjórðiáhrifamesti maðurinn í smásöluá Bretlandseyjum og er lang-þekktasti einstaklingurinn úr ís-lensku viðskiptalífi á Bret-landseyjum, eina íslenska við-skiptapoppstjarnan. Þetta hefurhaft í för með sér mjög jákvæðáhrif á önnur íslensk fyrirtæki.Orðspor Jóns og fyrirtækis hanshefur bæði verið öðrum hvatn-ing og opnað ótal dyr fyrir öðr-um íslenskum fyrirtækjum.

Baugur hefur varið hendursínar af kappi frá því ákærur áhendur fyrirtækinu komu fram,1. júlí. Margt bendir til þess aðalmenningsálitið hér á landi séhliðhollt fyrirtækinu. Ónafn-greindir Íslendingar sögðu í við-tali við Guardian í vikunni:„Auðvitað höldum við með hon-um...hann er Hrói hötturinnokkar“.

Stærsti varnarsigur þeirrafelst þó í því að hafa komið þeimskilaboðum áleiðis í gegnumbreska fjölmiðla að fyrirtækiðsæti ofsóknum íslenskra stjórn-valda, en umfjöllunin síðustudaga hefur verið á þeim nótum.

En hversu jákvætt er þaðfyrir íslenskt viðskiptalíf íheildina? Á þessu stigi málsinsveitir þetta Baugi viss þægindien fyrir íslensk fyrirtæki gætuefasemdaraddir um heilindistjórnvalda reynst óþægilegartil lengdar

FARSÆL ENDALOKHvernig sem fer mun orðstír Ís-lendinga bera skaða af þessumáli. Bresk blöð höfðu um há-degi í gær birt 101 grein umkærur á hendur Baugi frá 1. júlíog inn í margar þeirra fléttastgrunsemdir um rússneskamafíupeninga. Efasemdir um ís-lenskt stjórnmála- og viðskipta-líf eru allsráðandi í þessari um-fjöllun. Hvort tveggja munreynast íslensku viðskiptalífiþungbært.

Íslensk fyrirtæki munu eftirsem áður reka umsvifamiklastarfsemi víða um heim, en bú-ast má við að þrálátur orðrómurum óheilindi og mafíustarfsemiverði til þess að þeim munireynast erfiðara að finna sérsamstarfsmenn meðal erlendrabankamanna og viðskiptajöfra.

Miklu máli skiptir að vafileiki ekki á réttlátri málsmeð-ferð í málum á hendur fyrir-tækjum hér á landi. Einnig erfeikilega mikilvægt að íslenskfyrirtæki og stjórnvöld leggist áárarnar ytra við að kveða niðurorðróm og gróusögur um ís-lenskt viðskiptalíf og stjórn-kerfi. Orðstír og hagsæld Ís-lendinga liggur undir.

MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 MARKAÐURINN14S K O Ð U N

Vísbendingar eru um að úr fasteignahækkunum dragi:

Mikilvægt að lækkaskuldahlutfalliðHafliði Helgason

Viðvaranir hafa verið settar fram um að raunverð fasteigna muniekki haldast eins hátt og það er nú til næstu ára. Meðal þeirra semhafa varað við hættunni af lækkun á fasteignamarkaði er SnjólfurÓlafsson, prófessor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.

Ábendingar Snjólfs eru þarfar og settar fram til þess að fólkgangi ekki að því gruflandi hvaða áhættu það tekur með því aðskuldsetja íbúðir sínar 100 prósent, eins og nú er möguleiki á. Einsog með aðra skuldsetningu á móti eignum ræðst árangurinn af þvíað eignirnar hækki meira en skuldirnar. Það er því full ástæða fyr-ir fólk að fara varlega þegar vísbendingar eru uppi um að raun-verðið standi í stað. Eigin íbúð er stærsta fjárfestingarákvörðunsem venjulegt fólk tekur á lífsleiðinni. Menn þurfa að sýna ábyrgðog vanda sig við slíka ákvörðun. Hætt-an er sú, eins og Snjólfur hefur bent á,að skuldirnar hækki meira en eignin ogef áföll verða og fólk getur af ýmsumástæðum ekki staðið undir greiðslu-byrðinni snúast hjólin hratt viðkom-andi í óhag.

Sú staða að eiga ekki fyrir afborgun-um og sitja uppi með eign sem er verð-minni en lánin sem á henni hvíla þýðirbara eitt. Gjaldþrot.

Gjaldþrot í fyrirtækjalífi eru eðli-legur þáttur í endurnýjun atvinnulífs-ins. Gjaldþrotin sigta burt fyrirtæki ogjafnvel starfsgreinar sem ekki eiganeina framtíð. Eftir standa best reknufyrirtækin sem stuðla að betri fram-leiðni og aukinni verðmætasköpun ísamfélaginu. Enda þótt aldrei sé gamanað lenda í gjaldþroti, þá hafa þau til-gang í efnhagslífinu og stuðla á sinnsérkennilega hátt að framþróun þess efþau eru í eðlilegum mæli í hagkerfinu.

Öðru máli gegnir um gjaldþrot ein-staklinga. Þau eru persónulegur harm-leikur og valda verulegu tjóni á lífi ogheilsu þeirra sem í þeim lenda.

Með auknu frelsi í efnahagslífinu hefur ábyrgð einstaklinga áeigin velferð aukist til muna um leið og tækifærum til að stýra eig-in lífi hefur fjölgað. Það er afar mikilvægt að fólk hafi aðgang aðgóðri ráðgjöf, en einstaklingar sem fara fram úr sér geta heldurekki varpað frá sér allri ábyrgð. Sem betur fer virðast bankarnirhalda 100 prósent lánum frá fólki.

Innleggið í umræðuna nú er þarft. Hvort sem spár Snjólfs Ólafs-sonar um 20 til 30 prósenta lækkun eru réttar eða að fasteignaverðtaki upp á því að standa nokkurn veginn í stað á næstu árum, þá erfull ástæða fyrir þá sem skulda 100 prósent í eignum sínum að nýtatímann nú til að lækka það hlutfall eins hratt og auðið er.

Stimpilgjöld og uppgreiðslugjöld fjármálafyrirtækja eru visshindrun í því að einstaklingar geti stýrt skuldsetningu eftir eiginvilja. Fyrir marga er það áreiðanlega þess virði að reyna að greiðaupp hluta lána sinna og lækka skuldahlutfallið í eignum sínum. Aðr-ar skuldir eru einnig ógn við velferð fólks og það eru ekki góðarfréttir að yfirdráttur heimila í landinu sé nú á svipuðum slóðum ogþær voru áður en hrina endurfjármögnunar á íbúðamarkaði hófstfyrir réttu ári.

ÚTGÁFUFÉLAG: 365 – prentmiðlar RITSTJÓRI: Hafliði Helgason RITSTJÓRN: Björgvin Guðmundsson, Dögg Hjaltalín, Eggert Þór Aðalsteinsson, Jón Skaftason, AUGLÝSINGASTJÓRI: JónínaPálsdóttir RITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR: Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík AÐALSÍMI: 550 5000 SÍMBRÉF: 550 5006 NETFÖNG: [email protected] og [email protected] VEF-FANG: visir.is UMBROT: 365 – prentmiðlar PRENTVINNSLA: Ísafoldarprentsmiðja ehf. DREIFING: Pósthúsið ehf. [email protected] Markaðinum er dreift ókeypis með Fréttablaðinu á heim-ili á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslunum á landsbyggðinni. Markaðurinn áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formiog í gagnabönkum án endurgjalds.

Farsímar lykillinn að þróun?The Economist | segir útbreiðslu gsm-síma mikilvægaþróunarríkjum. Yrðu gemsar almenningseign

myndi það greiða fyrir við-skiptum og ýta undir frum-kvöðlastarfsemi. Þeir segjaeftirspurn eftir símumhafa aukist gríðarlega í

Afríku og að hvergi séu fleiri nýir eigendur á ári.Economist bendir hins vegar á að enn séu nokkrarhindranir í vegi þess að gemsar verði almennings-eign. Í fyrsta lagi séu símtækin of dýr; á Vestur-löndum kosti þokkalegur sími í kringum þrettánþúsund krónur, það er um eitt prósent af meðalárs-tekjum. Í Afríku kostar nýr sími 3500 krónur, þaðsé fjórtán prósent af árstekjum manns sem þénar70 krónur á dag. Í öðru lagi setji ríkisstjórnir háatolla á símtæki auk þess sem hin ýmsu gjöld fylginotkun slíkra tækja. Í Tyrklandi og Bangladeshþurfi fólk til að mynda að greiða 1100 króna skattfyrir að fá að tengjast símkerfinu; það sé fullmikiðfyrir mann sem þénar 70 krónur á dag.

Seðlabankar í broddi fylkingarThe Sunday Times | Anatole Kaletsky greinahöfundurThe Sunday Times segir efnahagsstefnu mikilvæga í

stríðinu gegn hryðjuverkum.Nefnir hann fyrir því fjórar

meginástæður: Í fyrsta lagi séu öryggismál ekki þaðeina sem ríkisstjórnir þurfi að hugsa um, því þurfi aðberjast fyrir auknum framlögum til öryggismála. Íöðru lagi muni stuðningur almennings við aðgerðirstjórnvalda minnka, sé hagkerfið ekki í lagi. í þriðjalagi ýti mikið atvinnuleysi og fátækt undir kynþátta-hatur og misklíð í samfélögum. Síðast en ekki sístbreiði hnattvæðingin út fagnaðarerindi frjálsra við-skipta, velmegunar og lýðræðis um víða veröld og þvímikilvægt að Vesturlönd haldi forystuhlutverki sínu.Kaletsky segir stefnumótendur víðast hvar hafa gertsér grein fyrir þessu eftir 11. september 2001. Seðla-bankar um allan heim hafi lækkað vexti og freistaðþess að ýta undir neyslu og fjárfestingar almennings.Þó hafi Seðlabanki Evrópu haldið að sér höndum: ,,Þaðþarf að bregðast skjótt við. Seðlabanki Evrópu er alltof þungur í svifum, það er engin tilviljun að ástandið ígömlu Evrópu er eins og það er,“ segir Kaletsky.

U M V Í Ð A V E R Ö L D

Með auknu frelsi íefnahagslífinu hef-ur ábyrgð einstak-

linga á eigin vel-ferð aukist til munaum leið og tækifær-um til að stýra eigin

lífi hefur fjölgað.Það er afar mikil-vægt að fólk hafiaðgang að góðri

ráðgjöf, en einstak-lingar sem fara

fram úr sér getaheldur ekki varpaðfrá sér allri ábyrgð.

[email protected] l [email protected] l [email protected]@markadurinn.is l jsk@markaðurinn.is

Karl PéturJónsson,

framkvæmdastjórialmannatengsla-

fyrirtækisins Inntaks.

O R Ð Í B E L GSögurnar... tölurnar... fólkið...

Orðstír að veði

Það orð fer af íslenskum viðskiptamönnum að þeirséu duglegir, skjótir til ákvarðana, búi við flattstjórnskipulag og að þeir séu óbundnir af hefðumog venjum, svo að skortur á evrópskum mannasið-um sé færður í huggulegan búning.

Page 15: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 15S K O Ð U N

Verbólgan var minni milli júní ogjúlí en greiningardeildir bank-anna spáðu. Greining Íslands-banka fjallaði um verðbólguna ogþróun íbúðaverðs í Morgunkornisínu í gær. Svo virðist sem að úrhita á fasteignamarkaði hafidregið. Greining íslandsbankavarar við oftúlkun á vísbending-um um kólnun á fasteignamark-aði, en telur líklegt að raunverðíbúða muni lækka þegar horft ertil næstu ára:

„Vísitala neysluverðs hækkaðium 0,12% á milli júní og júlí enspár greiningardeilda gáfu tilkynna hækkun á bilinu 0,3% til

0,5% (við spáðum 0,5%). Spá-skekkjan skýrist einkum af dýpriútsölum en reiknað var með ogtalsvert minni hækkun húsnæð-isverðs en spáð var. Matvöruverðhækkaði einnig minna en gertvar ráð fyrir en áhrif verðstríðs-ins hafa gengið til baka að hlutaað undanförnu. Eldsneytisverðhækkaði verulega í kjölfar hækk-andi heimsmarkaðsverðs ogaflagning þungaskatts hafði mik-il áhrif til hækkunar vísitölunnarlíkt og gengið var út frá.

Markaðsverð á íbúðum hækk-aði minna en við spáðum og svovirðist sem nú dragi talsvert úrhitanum á íbúðamarkaði. Verð-mæling íbúða í vísitölu neyslu-verðs byggir á hlaupandi meðal-tali þriggja mánaða og hækkunin

sem slík gefur því ekki endilegarétta mynd af nýjustu verðþróuná markaðinum. Spáskekkjan erþvert á móti vísbending um aðverðið í íbúðaviðskiptum á síð-ustu dögum og vikum standi ístað eða hafi jafnvel lækkað lítil-

lega. Gögn sem nálgast má á veffasteignamats ríkisins, nánar til-tekið í verðsjá fasteigna, bendaeinnig til þess. Þannig virðist tildæmis sem verð í fjölbýli hafihækkað aðeins smávægilega ásíðustu vikum en verð á sérbýlihafi lækkað um nokkur prósent ásama tíma. Fá viðskipti liggja aðbaki þessum gögnum og ber þvíað varast oftúlkun þótt vísbend-ingin sé skýr. Íbúðaverð sveiflasteins og annað verð og telja verð-ur afar líklegt að raunverð íbúðamuni lækka þegar horft er tilnæstu ára,“ segir Greining Ís-landsbanka.

Vísbendingar um meiri ró á fasteignamarkaði

Flughræðslaá markaðiÉg seldi bréfin mín í FL Group ámánudaginn. Ég ætlaði að eigaþau lengur, en ég var ekki nóguánægður með hluthafafundinn álaugardaginn. Inga Jóna vargagrýnin á stjórnarformanninnsem er í sjálfu sér ekkert mál.Mér fannst hins vegar að Hanneshefði átt að svara efnislega ogskýra nánar stefnu sína með fé-lagið.

Hannes er náttúrlega svell-kaldur og ég hef mikla trú á aðhann geti gert góða hluti. Flugfé-lög eru hins vegar hættulegurrekstur og geta þurft að takamiklum áföllum. Sprengingarnarí London sýna manni að ekki þarfmikið að gerast til að órói skapistum reksturinn. Þess vegna hafaflugfélög það að leiðarljósi að eigalaust fé til að mæta áföllum.Hlutabréf, jafnvel þótt þau hafiskilað góðum árangri, eru ekkilaust fé og geta lækkað á samatíma og áföllin dynja yfir. Með þvíað binda mikla fjármuni flugfé-lags í hlutabréfum eru menn aðauka áhættuna verulega. Ég bíðþví með að setja pening í Flugleið-ir þangað til ég sé skýrari línur.

Ég hef alltaf farið varlegaþegar flugfélög eru annars veg-ar, enda þótt ég verði seint sakað-ur um kjarkleysi. Ég hef líka haftfínan hagnað af stöðunni í Flug-leiðum. Ég var að hugsa um aðkaupa þegar Pálmi Haraldssonkeypti í félaginu. Ég þekkti baraekki nógu mikið til hans. ÞegarJón Ásgeir fylgdi á eftir var égekki vafa. Það reyndist fín fjár-festing. Í bili ætla ég að hvíla migá flugfélögum. Ég efast um að égkaupi í Avion Group þegar þaðfélag fer á markað. Verð líka aðsjá fyrst að kaupin á Eimskiphafi verið á skynsamlegu verði.

Annars er af nógu að taka. Éger líka að selja síðustu íbúðinasem ég keypti af verktakanum íhaust. Fínn hagnaður þar, en églæt fasteignabrask bíða í bili.Þessi markaður á ekkert eftir aðhækka að gagni á næstunni.Spurning hvort maður fer ekkibara að geyma pening í lausu fé ápeningamarkaði. Seðlabankinner með fína vexti um þessarmundir og á eftir að hækka þá.Það er allt í lagi að leyfa pening-unum að hvíla sig smá stund millivinnutarna, sérstaklega þegarvextir eru háir.

Spákaupmaðurinn á horninu

S P Á K A U P M A Ð U R I N N

Þ J Ó Ð A R B Ú S K A P U R I N N

Þannig virðist til dæmis sem verð í fjölbýli hafihækkað aðeins smávægilega á síðustu vikum enverð á sérbýli hafi lækkað um nokkur prósent ásama tíma. Fá viðskipti liggja að baki þessumgögnum og ber því að varast oftúlkun þótt vísbend-ingin sé skýr.

550 5000AUGLÝSINGASÍMI

Page 16: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 MARKAÐURINN16F Y R I R T Æ K I

F Ó L K Á F E R L I

Birgir Jónsson framkvæmda-stjóri Iceland Express segistekki oft fá ráðleggingar, þó hafigamli yfirmaðurinn hans í Ís-landsbanka, Haukur Oddsson,eitt sinn laumað að honum fornukínversku spakmæli.

Þeir félagar hafi staðið ímiklu stappi og stressið veriðmikið þegar Haukur hafi staðiðupp, gengið að glugganum, horft

spekingslega út og mælt: ,,Viðeigum að vera eins og strá ívindi; bogna en ekki brotna“.Birgir segist hafa tekið mikiðmark á þessu: ,,Maður leggur viðhlustir þegar Haukur talar“.

Birgir segir forvera sinn hjáIceland Express, Almar ÖrnHilmarsson, einnig hafa ráðlagtsér þegar hann tók við starfinu:,,Almar sagði mér að segja alltaf

nei þegar einhver kemur og bið-ur mann um eitthvað.” Hannbætir svo við að ekki borgi sig aðhlusta á Almar: ,,Flest allt semfrá honum kemur er bölvaðbull“.

,,En að öllu gamni slepptu þáfær maður ekki svo oft ráðlegg-ingar. Maður þarf að pikka þettaupp sjálfur“, segir Birgir oghlær. -jsk

B E S T A R Á Ð I Ð

Icexpress er stofnað haustið 1999 og varhugsað sem þjónustuaðili við innflutning meðflugi. Viðskiptavinirnir voru mikið tilheildsalar og smásalar á Íslandi sem þurftuað flytja inn varning.

Til að byrja með var einn fastur starfs-maður hjá fyrirtækinu og segir Lárus velhafa gengið: „Þetta fór allt saman ágætlegaaf stað. Við sáum um að flytja vörur fyrir fyr-irtæki á borð við Eimskip og Samskip. Þaðmunaði svo náttúrulega mikið um það fyrirokkur þegar Icelandair hófu daglegt áætlun-arflug milli Íslands og Bandaríkjanna“.

Árásirnar á Tvíburaturnana í New York2001 settu strik í reikning Icexpress og segirLárus rekstrarumhverfi hafa breyst í einnisvipan: „Næstu tvö árin voru gríðarlega erf-ið. Dalurinn var svo sterkur að útflutningurfrá Bandaríkjunum lagðist nánast af. Á þess-um árum var það innflutningur frá Íslandi tilBandaríkjanna sem hélt rekstrinum gang-andi“.

Lárus segir gengi dalsins hafa gríðarlegáhrif á reksturinn hverju sinni: „Eftir að dal-urinn hóf að lækka að nýju eftir árásirnarsnerust öll viðskipti í flutningi við. Nú er alltá útleið frá Bandaríkjunum“.

GAMAN AÐ VINNA MEÐ ÖFLUGUM FYRIR-TÆKJUMLárus segir starfsemi fyrirtækisins skiptast ínokkur svið; í fyrsta lagi flutningaþjónustuvið íslensk fyrirtæki. Icexpress sér til aðmynda um alla flutninga fyrir Eimskip Log-istics í Bandaríkjunum auk þess sem þeir sjáum flutninga á tækjum frá Marel. Tækin eruflutt til Bandaríkjanna frá Íslandi og Evrópuog er í verkahring Icexpress að sjá um dreif-ingu þeirra í Bandaríkjunum.

Lárus segir samstarfið við íslensku fyrir-tækin gott: „Það er gaman að vinna með svosterkum og öflugum fyrirtækjum. Þetta erlíka uppistaðan í rekstrinum hjá okkur, égmyndi segja að þjónusta við íslensk fyrirtækiog heildsölur væru um 80 prósent starfsemiokkar“.

Annað rekstrarsviðið er svo þjónusta viðeinstaklinga vegna kaupa og flutninga fráBandaríkjunum. Sérstaklega hefur veriðmikið um það undanfarin misseri að fluttirséu inn bílar og önnur farartæki frá Banda-ríkjunum: „Innflutningur á bílum og vélhjól-um hefur hreinlega tröllriðið öllu síðastaárið“.

STÆKKA JAFNT OG ÞÉTTHöfuðstöðvar Icexpress eru í Inwood réttfyrir utan JFK-flugvöll New York borgar. Hjáfyrirtækinu vinna alls sjö manns; fimm áskrifstofu og tveir við lager- og útkeyrslu-störf.

Lárus segir á stefnuskránni að stækka ennfrekar við sig: „Við fluttum inn á skrifstofurokkar fyrir tveimur árum. Síðan hefur starfs-mönnum fjölgað og velta fyrirtækisins fjór-faldast. Það er því ljóst að við þurfum að faraað líta í kringum okkur eftir nýjuhúsnæði.“

Jafnframt hyggstfyrirtækið stækkalagerpláss til að getaþjónustað þau ís-lensku fyrirtæki semnota Icexpress semdreifingaraðila og einsfyrir þá sem safna vörumfrá fleiri birgjum á lager fyrirtæk-isins: „Við bjóðum fólki upp á að senda vörurtil okkar og við sjáum svo um að merkja þær

að nýju, enda þarf aðrar merkingar í Evrópuen í Bandaríkjunum.“

FLYTJA TÚRBÍNUR TIL KÍNAVelta Icexpress var á síðasta ári 1,8 milljón-

ir Bandaríkjadala. Áætluð velta áyfirstandandi rekstrarári

er þrjár milljónir dala.Lárus vill ekki gefaupp hver hagnaðurfyrirtæksins er ensegir sig ekki líða

skort: „Við skilum al-veg hreint ágætum hagn-

aði“.Lárus segir mikil vaxtarskilyrði

fyrir hendi: „Við höfum nýverið opnað skrif-stofu á Indlandi og hyggjum á frekari sókn

til austurs, til Indlands og Kína. Þar er mik-ið að gerast, tækifærin eru mörg og spenn-andi.“

Lárus hefur undanfarið unnið að samn-ingum við fyrirtæki sem fljúga og flytjavörur til Kína. Til dæmis hefur fyrirtækiðflutt túrbínur og aðra íhluti fyrir virkjanirfrá Bandaríkjunum til Kína þar sem gríðar-legar virkjanaframkvæmdir eiga sér stað núum stundir: „Varan er flutt frá verksmiðjun-um í Bandaríkjunum og síðan flogið meðþær í almennu cargo-flugi til Kína þar semumboðsaðilar okkar taka á móti þeim og sjáum að koma á leiðarenda.“

Lárus kvíðir engu um framtíð Icexpress:„Við ætlum að verða enn stærri og haldaáfram að reka heilbrigt og skemmtilegt fyr-irtæki“.

IcexpressEigendur: Lárus og Kristín ÍsfeldFramkvæmdastjóri: Lárus Ísfeld

Höfuðstöðvar: Inwood, New YorkStarfsmenn: Sjö

Velta: Áætluð þrjár milljónir dala á yfirstandandi rekstrarári

Gengi dalsins mikilvægtLárus Ísfeld er eigandi flutningafyrirtækisins Icexpress í félagi við eiginkonusína, Kristínu. Lárus ræddi við Jón Skaftason og fræddi hann um reksturinn.

Bogna en ekki brotna

LÁRUS ÍSFELD FRAMKVÆMDASTJÓRI ICEXPRESSIcexpress hyggur á útrás til austurs. Nýverið var opnuð skrifstofa fyrirtækisins í Indlandi og þá hafa verið gerðir samningarvið aðila í Kína. Lárus segir gríðarlega mörg og spennandi tækifæri eystra.

Frét

tabl

aðið

/Val

garð

BIRGIR JÓNSSON FRAMKVÆMDA-STJÓRI ICELAND EXPRESS Segir HaukOddsson, gamla yfirmann sinn hjá Ís-landsbanka, hafa gefið sér besta ráðið;að vera eins og strá í vindi, bogna enekki brotna.

Sjálfvinduúrverk, safírgler.

Birgir Már Ragnarsson hefur verið ráð-inn framkvæmdastjóri Samson eignar-

haldsfélags ehf. enfélagið fer með um45% eignarhlut íLandsbanka Íslandshf. Birgir Már erfæddur árið 1974 oglauk embættisprófifrá Lagadeild Há-skóla Íslands í febr-

úar 1999 og hlaut málflutningsréttindifyrir héraðsdómi árið 2000. Hann útskrif-aðist með meistaragráðu í lögum, LL.M,á sviði alþjóðlegs fjármagnsréttar fráHarvard Law School árið 2003. BirgirMár var meðeigandi Lex-Nestor lög-mannsstofu og starfaði þar sem lög-maður, en áður hafði hann meðal ann-ars starfað hjá iðnaðar- og viðskipta-ráðuneytinu og Fjármálaeftirlitinu. BirgirMár er aðjúnkt við Lagadeild Háskólansí Reykjavík.

Gunnar Larsen hefur látið af störfumsem sölu- og markaðsstjóri Brims hf. og

tekið við starfi fram-kvæmdastjóra Kæli-verksmiðjunnarFrosts hf. á Akureyri.Hann hefur veriðstarfsmaður Útgerð-arfélags Akureyr-inga og síðar Brims

frá árinu 1990, þar af framkvæmdastjórifyrirtækisins frá 2003-4.

LögsækirMcDonaldsÁstralski lögfræðingurinn Mal-colm McBratney hyggst lög-sækja McDonalds. McBratneyhefur árum saman lagt fé til rug-by-liðsins Brisbane Irish undirgælunafni sínu, McBrat.

McBratney reyndi á dögunumað skrásetja McBrat nafnið semvörumerki en McDonalds kom íveg fyrir það og sagði nafnið oflíkt einu af sínum skrásettu vöru-merkjum, McKids.

McBratney segir McDonaldsfara offari: ,,Þeir reyna að eignasér allt sem byrjar á Mc. Ég erekki viss um að það fari vel í fólkaf írskum og skoskum ættum“. -jsk

Page 17: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 17H É Ð A N O G Þ A Ð A N

27 manna hópur tók þátt í fyrstu árlegu MBA-göngu Háskólans íReykjavík. Haldið var í Landmannalaugar þar sem var tjaldað. Eftirkvöldmat skellti hópurinn sér í laugina. Daginn eftir var haldið niðurí Álftavatn þar sem gist var í skála. Ekki viðraði vel á hópinn því rokog rigning var næstum allan tímann en gleði og góð stemning ríkti íhópnum. Daginn eftir var haldið í Emstur þar sem var tjaldað. Þriðjadaginn var ljómandi veður með smá skúrum og lá leiðin inn í Bása íÞórsmörk. Háskólinn í Reykjavík bauð svo svöngum ferðalöngum ígrillveislu um kvöldið og haldið var á brennu.

Bæði núverandi og fyrrverandi MBA-nemendur gengu ásamt fjöl-skyldum og vinum. Þarna voru aðilar úr öllum MBA-árgöngum semhafa útskrifast úr HR nema þeim fyrsta. HR heldur atburði á viðþennan til að víkka út tenglsanet núverandi og fyrrverandi MBA-nem-enda. -dh

Til sölu er lítil efnalaug, húsnæði fylgir íkaupunum, hægt að hefja rekstur með aðstoð

eiganda strax eftir samning.

SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali

Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur

ÍS – GRILL – VIDEO Þess virði að yfirgefa höfuðborgina.

Veitingar og videosjoppa á góðum stað á suðurlandi, veltækjum búin og vel sundurliðað bókhald.

Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur

[email protected]

Til sölu er lítil efnalaug, húsnæði fylgir íkaupunum, hægt að hefja rekstur með aðstoð

eiganda strax eftir samning.

SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali

Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur

ÍSBÚÐ Í MIÐBORGINNIÍ búðinni eru seldur ís og einnig pylsur og gos. Veltan er

stöðug og vaxandi, góðir samningar við birgja og leigjanda.

[email protected]

Til sölu er lítil efnalaug, húsnæði fylgir íkaupunum, hægt að hefja rekstur með aðstoð

eiganda strax eftir samning.

SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali

Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur

LÍTIL HEILDSALAGóð til sameiningar við aðra heildsölu, heimasíða með

öllum vörunum, gjafavara.

[email protected]

Til sölu er lítil efnalaug, húsnæði fylgir íkaupunum, hægt að hefja rekstur með aðstoð

eiganda strax eftir samning.

SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali

Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur

MATVÆLAFYRIRTÆKI MEÐ ALLT AÐ 100 MILLJÓNA VELTU

Leita að fyrirtæki með allt að 100 milljóna króna veltu ímatvælavinnslu, kaupandinn hefur góða fjárhagsstöðu.

Sölufulltrúi óskast til starfaÓskum að ráða kraftmikinn sölumann með frumkvæði og metnaðtil að ná árangri í starfi.

Starfssvið• Kynningar og ráðgjöf• Tilboðsgerð og sala• Samskipti við erlenda birgja• Þátttaka í áætlanagerð

Eiginleikar• Frumkvæði og metnaður• Lipurð í samskiptum• Skipulögð vinnubrögð• Ágætt vald á ensku og íslensku• Góð reynsla af sölumennsku er mjög æskileg

Nánari upplýsingar eru veittar á vefsetri Eirbergs, www.eirberg.is,þaðan sem senda má umsókn.

Umsóknarfrestur er til 19. júlí.

Eirberg ehf. er vaxandi innflutnings- og þjónustufyrirtæki. Fyrirtækið hefur á að skipafagmenntuðu starfsfólki sem leggur metnað sinn í að veita sjúkrahúsum, heilbrigðis-stofnunum og fagfólki ráðgjöf, þjónustu og kynna nýjungar sem nýtist þeim og skjól-stæðingum þeirra.

Í verslun Eirbergs, að Stórhöfða 25, eru seldar vandaðar heilbrigðisvörur, hjúkrunar- ogdagrekstrarvörur, hjúkrunar- og heilsurúm, vinnuhollustuvörur, hjálpartæki og vörursem auðvelda fólki daglegt líf. Í versluninni eru hjólastólar og göngugrindur leigðir út ogeinstaklingum veitt ráðgjöf.

Eirberg leggur áherslu á að hver starfsmaður fái að njóta sín í starfi og hafi svigrúm tilað ná settum markmiðum í góðum hópi. Stefna fyrirtækisins er að hafa traust starfsfólksem njóti möguleika til símenntunar, nái framúrskarandi árangri og sýni viðskiptavinumvirðingu og trúnað.

Viltuleggjaokkur

lið?

Eirberg

Eirberg ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • Sími 569 3100 • Fax 569 3101 • [email protected] • www.eirberg.is

10-11 er framsækið fyrirtæki í örum vexti. 10-11 er fremsta þægindaverslun landsins með 36 verslanir, þar af 32 á höfuðborgarsvæðinu. Velgengni sína þakkar fyrirtækið fyrst og fremst starfs- fólki sínu. Því er ætíð lögð áhersla á að gott fólk veljist til starfa.

Í starfinu felst umsjón með afstemmingum ásamt öðrum bókhaldsstörfum.

Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu af bókhaldsstörfum og afstemmingum ásamt kunnáttu í Excel. Einnig þarf umsækjandi að búa yfir samviskusemi, dugnaði og nákvæmni í starfi. Stúdentspróf er skilyrði fyrir ráðningu og háskólamenntun á sviði viðskipta er kostur en ekki skilyrði.

Vinnutími er kl. 8/9–16/17 virka daga.

Gengið verður frá ráðningu sem fyrst en umsóknarfrestur er til og með 15. júlí.

Umsækjendur sendi ítarlega ferilskrá til Magnúsar Árnasonar, starfs- mannastjóra 10-11 á skrifstofu, eða rafrænt á [email protected]. Upplýsingar um starfið veitir Ína Edda Þórsdóttir fjármálastjóri, í síma 530 7900.

10-11b.t. Magnúsar Árnasonar starfsmannastjóra

Lyngási 17210 Garðabæ

10-11 óskar eftir starfsmanni í afstemmingar og bókhald sem fyrst

ALLIR KLÁRIR Í GÖNGU Hópurinn að leggja af stað frá Álftavatni.

Í SAMKOMUTJALDINU Í EMSTRUM Einar Bergsson, Hildur Ragnars,Arna Hansen og Hallgrímur Kristinsson.

FRÆKNIR GÖNGUGARPAR Geirlaug Jóhannsdóttir og Sigfús Bergmann Guðmundsson.

Laugavegsganga HR

MBA-nemar löbbuðu frá Land-mannalaugum til Þórsmerkur

Page 18: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 2005 MARKAÐURINN18F Y R S T O G S Í Ð A S T

Í lögfræðiáliti Árna Páls Árnasonarkemur fram að endurlán Íbúðalána-sjóðs feli ekki í sér ríkisábyrgð þarsem verið sé að lána fé sem komivegna uppgreiðslna íbúðalána.Íbúðalánasjóður hafi ekki aflað pen-inganna með skuldabréfaútboði.Björgvin Guðmundsson kynnti sérmálsvörn Íbúðalánasjóðs vegnagagnrýni sem komið hefur fram ástarfsemi hans.Ef Íbúðalánasjóður myndi afla fjár á fjármála-mörkuðum með ríkisábyrgð og endurlána það bönk-um eða fyrirtækjum myndi sjóðurinn brjótaákvæði EES-samningsins. Slíkt myndi fela í sérólögmætan ríkisstyrk við viðkomandi banka eðafyrirtæki. Á hinn bóginn er það ljóst að Íbúðalána-sjóður verður að ástunda virka áhættustýringu meðsama hætti og önnur fjármálafyrirtæki. Þar eigaekki að gilda önnur viðmið um sjóðinn en aðrarfjármálastofnanir.

Þetta segir Árni Páll Árnason í lögfræðiáliti sínutil Íbúðalánasjóðs. Óskaði sjóðurinn eftir því aðhann svaraði spurningunni hvort lán Íbúðalána-sjóðs til sparisjóða og banka kunni að brjóta gegnríkisstyrkjareglu EES-samningsins.

FRÁLEITT AÐ UM RÍKISÁBYRGÐ SÉ AÐ RÆÐAÁrni segir fráleitt að halda því fram að lán Íbúað-lánasjóðs til sparisjóða og banka í gegnum svokall-aða lánasamninga feli í sér lán með ríkisábyrgð. EfÍbúðalánasjóður hefði aflað sér peninganna meðskuldabréfaútboði og lánað sparisjóðunum væri umlán með ríkisábyrgð að ræða. Ef Íbúðalánasjóðurlánar öðrum fjármálastofnunum hins vegar pen-inga vegna uppgreiðslna íbúðaeig-enda á eldri lánum er ekki verið aðlána fé með ríkisábyrgð.

Árni Páll útskýrir þessa afstöðusína þannig: Þegar um uppgreiðslur erað ræða hefur lántaki, sem fékk lánsem var fjármagnað með ríkisábyrgð,kosið að greiða lánið upp hraðar en upphaflega varáætlað. Sjóðurinn þarf að ávaxta það fé þar til kem-ur að gjalddaga þeirra skuldabréfa sem að baki lán-inu standa. Það er því ótvírætt, að mati Árna, aðávöxtun uppgreiðslufjár í áhættustýr-ingarskyni, eins og lán til bankanna,felur ekki í sér lán með ríkisábyrgð tilviðkomandi banka.

STJÓRNENDUR FARA AÐ LÖGUMÁrni segir að samkvæmt lögum hvíli áÍbúðalánasjóði skýr lagaskylda til aðvarðveita og ávaxta það fé sem hannhefur umsjón með og halda jafnvægimilli inn- og útgreiðslna sjóðsins.Æskilegt sé að nýta uppgreiðslu íbúða-lána til að endurgreiða lán sem Íbúða-lánasjóður hafi tekið og til nýrra út-lána, ef kostur sé. Hins vegar ef upp-greiðslur séu meiri en svo að sjóður-inn geti ráðstafað þeim í þessa veru þáhljóti sjóðurinn í samræmi við laga-skyldur sínar að þurfa að leita eins góðrar ávöxtun-ar og kostur er fyrir það fé og forðast misvægi millilíftíma eigna og skulda. Að öðrum kosti séu stjórn-

endur sjóðsins ekki að sinna þeirri lagaskyldu semá þeim hvíli.

Lögfræðiálit Árna kemur í kjölfarið á því aðSamtök atvinnulífsins settu fram gagnrýni á sjóð-

inn. Haldið var fram í fréttabréfi sam-takanna að áætla mætti að Íbúðalána-sjóður hefði tapað fimmtán milljörð-um króna vegna uppgreiðslna eldrilána. Í stuttu máli má segja að Samtökatvinnulífsins hafi sett fram þá skoðunað Íbúðalánasjóður geti tæpast lánað

peninga með ásættanlegum vöxtum fyrir sjóðinnmiðað við hvað hann þarf að borga til að fá sömupeninga lánaða. Lítill hluti greinarinnar var umhvort Íbúðalánasjóði væri heimilt að lána áttatíu

milljarða til sparisjóða. Var sagt aðþað samræmdist tæpast starfsheim-ildum sjóðsins, að lána háar fjárhæðirmeð ríkisábyrgð.

FORSENDUR SA RANGARÍ svari Íbúðalánasjóðs segir að Sam-tök atvinnulífsins noti rangar for-sendur við þessa útreikninga. Starfs-menn samtakanna hafi ekki kynnt sérgöng um sjóðinn til hlýtar. Sem dæminoti SA rangar vaxtaforsendur bæðihvað varðar meðalútlánavexti Íbúða-lánasjóðs en einnig hvað varði þávexti sem sjóðurinn fái þegar hannendurfjárfestir fyrir peningana semkoma inn vegna uppgreiðslna lána. Þásegir einnig að Samtök atvinnulífsins

taki ekki tillit til þess að hægt sé að mæta hlutauppgreiðslna með því að greiða upp óhagstæðarskuldir.

M Á L I Ð E R

hlutverk og staðaÍbúðalánasjóðs

Er Íbúðalánasjóður nauðsynlegurá íbúðalánamarkaði?

Nei. Íslensk fjármálafyrirtækihafa stækkað og eflst mikið síð-ustu ár. Þau eru nú fullfær umað sjá um að veita fólkinu ílandinu almenn lán til íbúða-kaupa, rétt eins og sambærilegfyrirtæki í nágrannalöndunum,eins og þróun síðustu misserahefur sýnt. Það er hins vegarundarleg staðasem er uppi núþegar sjálft ríkiðer í grimmrisamkeppni umhylli almenningsvið fjármálafyr-irtæki á frjálsummarkaði.

Hvert ætti hlut-verk hans að veraef eitthvert?

Það er bæði sjálf-sagt og eðlilegtað ríkið gegni til-teknu hlutverkihvað varðar að-stoð til þeirrasem búa viðþröngan fjárkostvið að koma sérþaki yfir höfuðið.Flest ef ekki öllvestræn ríki geraþað með einumeða öðrum hætti. Sama á viðvíðast hvar hvað varðar mark-vissan byggðastuðning, það erþegar tiltekin landssvæði eruopinberlega skilgreind semsvæði sem viðkomandi ríki telurástæðu til að styðja við bakið á.SBV hafa í skýrslum á liðnumárum bent á ólíkar leiðir semfarnar eru til að veita slíkan fé-lagslegan stuðning. Samtökinhafa ítrekað þá skoðun sína und-anfarin ár að ef ætlunin er aðhalda í Íbúðalánasjóð sem lán-veitenda til íbúðakaupendahljóti að verða að ráðast í þábreytingu að afmarka hlutverkhans við félagslega þáttinn, enláta fjármálafyrirtækjum áfrjálsum markaði eftir sam-keppnina um lánveitingar til al-mennings vegna húsnæðis-kaupa.

Hvaða þýðingu hefur það aðskuldbindingar sjóðsins séu meðríkisábyrgð?

Með henni ábyrgist íslenska rík-ið, það er fólkið í landinu, aðgreiða allar skuldir sem á sjóð-inn kunna að falla, ef hann safn-ar meiri skuldum en hann erborgunaraðili fyrir. Í ljósi mik-illa uppgreiðslna hjá sjóðnumsíðustu misseri virðist einmitthafa skapast aukin hætta á aðsjóðurinn verði fyrir verulegutapi í framtíðinni, sérstaklega efvextir á alþjóða fjármálamark-aði lækka enn frekar en orðið

er. Almenningur þyrfti þá aðhlaupa undir bagga, væntanlegameð auknum skattgreiðslum tilríkisins sem hefði umsýslu meðað borga lánadrottnum sjóðsins.Þetta getur gerst innan tíu áraen það má líka vera að höggiðkomi ekki fyrr en þau börn semnú eru að líta heiminn eru aðljúka námi og standa fyrir vali ámilli þess í hvaða landi er best

að búa. Alvarlegtáfall af þessu tagigæti þannig skað-að samkeppnis-stöðu Íslands umeinhvern tíma ogþannig ýtt undirtímabundna bú-ferlaflutninga.

Hvað á Íbúðalána-sjóður að gera viðalla peninganasem koma innvegna upp-greiðslna eldrilána?Fólk hlýtur aðgera kröfu um aðsjóðurinn ávaxtiþað fé með sembestum en jafn-framt tryggileg-ustum hætti. Afsíðustu fregnumað dæma virðist

hins vegar sem sjóðurinn hafiákveðið að nota þær eignir sín-ar til að víkka enn frekar útstarfssvið sjóðsins, það er meðþví að sinna endurlánum tilannarra aðila á fjármálamark-aði auk þess að veita lán til ein-staklinga. Sú staða sýnirkannski betur en flest annaðþann kerfisvanda sem búið erað byggja upp og nauðsynlegter að fara að vinda ofan af semfyrst.

Telur þú hægt að reka Íbúðalána-sjóð með óbreyttu sniði umókomin ár?

Nei. EFTA-dómstólinn er númeð til umfjöllunar spurning-una um hvort rekstur sjóðsinsfalli ekki undir ákvæði EES-samningsins um óheimilan rík-isstuðning. Vænta má dómsnið-urstöðu í upphafi næsta árs. Égtel út frá því sem ég hef séð afþví máli, sem og úrskurðaframkvæmdastjórnar Evrópuundanfarið um óheimilan ríkis-stuðning, að niðurstaðan verðiskýr um að gera þurfi breyting-ar á starfseminni. Almenningurhlýtur hins vegar að gera kröfuum, meðan vandi sjóðsins virð-ist fara sívaxandi, að ekki verðibeðið í þessum efnum heldurtekið af skarið sem fyrst. Póli-tísk samstaða hefur líka alltafsnúið að félagslegu hlið máls-ins. Málið er að ríkið komi þeimþætti í gott horf til framtíðar.

Íbúðalánasjóðurónauðsynlegur

T Ö L V U P Ó S T U R I N N

Til GuðjónsRúnarssonar

framkvæmdastjóra Samtakabanka og verðbréfafyrirtækja

Endurlán Íbúðalánasjóðsekki með ríkisábyrgð

Samkvæmt upplýsingum fráÍbúðalánasjóði er búið að

greiða óhagstæð lán upp fyrirrúma 57 milljarða króna frá því

að uppgreiðsluhrinan hófstsíðasta haust. Sú upphæð nemi

um 38 prósent af heildarupp-greiðslum á tímabilinu. Útlána-

tap Íbúðalánasjóðs frá 1999-2003 nemur að meðaltali um

0,05 prósent af heildarútlánum.Sjóðurinn hefur lagt um 3,4

milljarða á afskriftarreikning tilað mæta hugsanlegum

útlánatöpum í framtíðinni.

U P P G R E I Ð S L A L Á N A

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR MEÐ VEÐ Í ÍBÚÐABRÉFUM Um áttatíu milljörðum hefur verið varið í lánasamninga við banka og sparisjóði meðveð í íbúðabréfum. Það eru því ekki lengur bara væntanlegir íbúðakaupendur sem bíða eftir fjármagni frá Íbúðalánasjóði heldur einnig fjár-málastofnanir. Samkvæmt heimildum Markaðarins eru stærstu sparisjóðirnir helstu lántakendurnir og nota þeir peningana til að fjármagnaíbúðalán sinna viðskiptavina.

ÁRNI PÁLL ÁRNASON „Lög um sjóðinn og ákvæði EES-samn-ingsins standa því ekki í vegi fyrir að sjóðurinn ávaxti uppgreiðslu-fé með þeim hætti sem heppilegast er fyrir sjóðinn.“

Þegar um uppgreiðslur er að ræða hefur lántaki, sem fékk lán sem var fjármagn-að með ríkisábyrgð, kosið að greiða lánið upp hraðar en upphaflega var áætlað.

FJARÐARSÓLStofa í góðum rekstri til margra ára. Lækkað verð,

skipti skoðuð sem hluti af greiðslu.

SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali

Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur

[email protected]

Page 19: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi
Page 20: FRÉTTIR VIKUNNAR - visir.is · FRÉTTIR VIKUNNAR 6 8 2 Björgvin Guðmundsson skrifar Fundur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Hafnarfjarðar verður haldinn 21. júlí næstkomandi

OR hrellir fjárfestaAlfreð Þorsteinsson hrellirekki einungis samstarfsmennsína í R-listanum þessa daganaheldur líka þá sem ætla aðbjóða í Símann. Síðustu fréttiraf samstarfi Reykjavíkurborg-ar og Orkuveitu Reykjavíkur,þar sem Alfreð er stjórnarfor-maður, um lagningu ljósleiðarainn á öll heimili í Reykjavíkleggst ekki vel í fjárfestana.Hafa verðhugmyndir því fariðnokkuð lækkandi þegar horfter fram á samkeppni í gagna-flutningum við opinbert fyrir-tæki sem kann sér lítil takmörkog gerir ekki mikla arðsemis-kröfu. Menn munu því bíða meðöndina í hálsinum þegar tilboð-in verða opnuð í kringum 28.júlí næstkomandi.

77 milljarðarVerðmæti fyrirtækja semskráð eru í Kauphöll Íslandsjókst um 77 milljarða í júní.Markaðsvirði tveggja nýrra fé-laga, sem skráð voru í mánuðin-um, Mosaic Fashion og AtlanticPetrolium, er um 44 milljarðarkróna. Greiningardeild KBbanka segir verðmæti fyrir-tækja sem fyrir voru hafi ein-ungis hækkað um 33 milljarðakróna. Verðmæti IcelandicGroup hækkað mest eða um 7,3milljarða, Bakkavör um 6,1milljarð og KB banki um 6milljarða. Markaðsvirði Actav-is lækkaði hins vegar um 1,5milljarða króna.

Stærðarafstæði íbankakaupumFréttir hafa borist af því aðBjörgólfur Thor hafi áhuga áað kaupa helmings hlut í átt-unda stærsta banka í Búlgar-íu. Mogginn slær fréttinni uppog gerir því skil að bankinn séeinn af tíu stærstu bönkumBúlgaríu. Víðast hvar í Evrópuhefur þróun verið í átt tilfærri og stærri banka og þvíekki ólílegt að BjörgólfurThor vilji taka þátt í slíkri þró-un í Búlgaríu.

Á vef Morgublaðsins er þvíslegið upp að hann vilji kaupaeinn af stærstu bönkumBúlgaríu. Stærð er auðvitaðafstætt hugtak, en þegar litiðer til eigna búlgarska bankanskemur í ljós að þær eru svip-aðar og hjá Sparisjóði vél-stjóra. Sparisjóðurinn er hinsvegar með helmingi meirihagnað. Í stærðarflokkunhefði því allt eins mátt sækjasamlíkinguna heim og slá uppað Björgólfur Thor hyggðistkaupa banka á stærð við ís-lenskan sparisjóð.

Vi›skiptafer›ir fyrir fólk me› vi›skiptavit.

Fer›afljónusta Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600

Frumkvö›lar og stórhugar klippi› hér

www.icelandexpress.is

Haf›u samband og vi› hjálpum flér a› finna ód‡rustu fargjöldin.

Beinn sími: 5 500 600

[email protected]

London Stansted

Reykjavík

Kaupmannahöfn

Frankfurt Hahn

fiarftu a› gera yfirtökutilbo› í alfljó›legan banka? Ertu a› hugsa um a› kaupa flér matvöruke›ju, fyrirtækjasamstæ›u e›a bara a›

fara me› starfsfólki› út a› bor›a? Hver sem tilgangur fer›arinnar er, b‡›ur Iceland Express alltaf ód‡rustu og flægilegustu lausnirnar

á vi›skiptafer›um. Ger›u fjármálastjórann gla›an og fljúg›u me› Iceland Express.

FLUG OG DÍLLFRÁ 7.995 KR.*

Alltaf lág fargjöld

Daglegt flug

Engin sunnudagaregla

Engin hámarksdvöl

Au›velt a› breyta bókunum

A›sto› vi› hótelbókanir og framhaldsflug

Ver› frá:7.995 kr. *A›ra lei› me› sköttum.

Hva› græ›ir›u á flví a› fer›ast me› Iceland Express?

to

n/

A

0,06% 4,15% 165Breyting stjórnvalda á verði gasolíu ábíla hækkaði vísitölu neysluverðs um0,06 prósent frá fyrra mánuði.

Vextir Íbúðalánasjóðs verða áfram 4,15prósent en það var ákveðið í kjölfar út-boðs á íbúðabréfum í vikunni.

Velta símafyrirtækisins Elisa þar semBjörgólfur Thor Björgólfsson verðurstærsti einstaki hluthafinn.

SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, [email protected] DREIFING: [email protected] Auglýsingadeild: [email protected] Veffang: visir.is

410 4000 | www.landsbanki.is

B2B | Banki til bókhalds

Betri þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina og lánardrottna

Fyrirtækjabanki

B A N K A H Ó L F I Ð