fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

19
Fiskeldi á Íslandi 2014 Guðbergur Rúnarsson framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva

Upload: fifisland

Post on 13-Jan-2017

351 views

Category:

Business


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Fiskeldi á Íslandi 2014 Guðbergur Rúnarsson framkvæmdastjóri

Landssambands fiskeldisstöðva

Page 2: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

1266 1397

1493 1468 1447

1620

1984 2014 2124

2233

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 e. 2014 e. 2015 e.

Framleiðsla á Atlantshafslaxi í þús. tonna

Hvað er að gerast í laxeldi á heimsvísu?

Page 3: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

á Íslandi

Page 4: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr
Page 5: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Framleiðsluferill laxafurða

Flutningur seiða í sjókví Hrygningarfiskur, seiðaeldi Hrognaframleiðsla

Eldi í sjókvíum 14-24 mán.

Forvinnsla - slæging, hausun, ísun og pökkun

Fullvinnsla -flök og bitar

Heimild: Marine Harvest

10-16 mán.

Page 6: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr
Page 7: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Hvar má ala laxfiska ?

Hönnun myndar: Sumarliði Óskarsson

Page 8: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Silfurstjarnan

Small farm

Big farm

Islandsbleikja

Islandsbleikja

Fiskeldid HaukamýragiliHolalax

Glædir

Tungusilungur

Rifos

Stofnfiskur

Holar University College

Selective breeding

Islandsbleikja

Landeldi - Bleikja

Page 9: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Hvar eru leyfin?

Rifós

Laxar

Þorskeldi

Fiskeldi Austfjarða

Þorskur

Laxfiskar

Eldi í sjókvíum

Dýrfiskur

Fjarðalax

Arnarlax

Hraðfrystihúsið Gunnvör

Fiskeldisstöð GJK

Sjávareldi Glaður

Rifós

Þorskeldi

Fiskeldi Austfjarða

Hvar eru leyfin í sjókvíaeldi?

Samherji

Laxar

Page 10: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

• Aðstæður breytast í N-Atlantshafi

• Eldi kaldsjávartegunda færist norðar

• Af hverju Ísland?

• Ísland sem jaðarsvæði er að verða áhugaverðari valkostur vegna hækkandi sjávarhita (0,5°C á áratug).

• Erfitt að fá leyfi fyrir sjókvíaeldi í nágrannalöndum og einnig þarf oft að greiða háar fjárhæðir fyrir aðgang að svæðum

24,1 24,16

21,6

23,18

Framleiðslu-kostnaður í laxeldi í nokkrum fylkjum í Noregi árið 2011 í NOK/kg

Ný sókn – Af hverju núna?

Page 11: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Hver er staða rekstraleyfa í fiskeldi?

Útgefnin rekstrarleyfi eru 42 þús. tonn

Rekstrarleyfi til sjókvíaeldis eru 16 þús á Vestfjörðum og 18 þús. tonn á Austfjörðum

Staða í nóvember 2013

Page 12: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Rekstrarleyfi eru í fiskeldi fyrir 42 þús tonna framleiðslu

Aðeins hluti rekstrarleyfa er nýtt til eldis á fiski. Framleiðslan var um 8 þús tonn 2013

Áform - Tilkynningar til Skipulagsstofnunar fyrir 45 þús. tonn

Í heild má vænta innan tiltölulega skamms tíma gæti eldið numið 80 – 90 þús tonnum ef þessi áform verða að veruleika

Verðmæti þeirrar framleiðsu gæti numið 75 til 80 milljörðum króna á verðlagi í dag.

Hvað er í pípunum?

Page 13: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Fóðurstuðlar fyrir mismunandi afurðir

Við framleiðslu á 1 kílógrammi af afurð þarf mismunandi mikið fóður: 1,2 kg. fyrir lax 2 kg. fyrir kjúkling 3 kg. fyrir svín 8 kg. fyrir naut Villtur lax étur um 10 kg af lifandi fiski fyrir hvert kg í þyngdaraukningu en eldislaxinn aðeins 2-2,5 kg. af fiskmeti en jafnmikið af hráefnum úr jurtaríkinu.

Naut Svín Kjúklingur Lax Villtur lax

Page 14: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Eldisfiskur hefur mikið rými. Í sjókví er magn fisks einungis um 2-3% af rúmmáli kvíarinnar en rými sjávar er yfir 97%

Hráefni úr plönturíkinu til fiskafóðurs er um 50% sem eykst sífellt og minnkar þörfina á hráefnum úr sjávarfiskum

Til að framleiða lax þarf mun minna fóður fyrir hvert kílógram af mat en við framleiðslu á kjöti

Við framleiðslu á fiski berst þrisvar sinnum minna af úrgangsefnum út í umhverfið en við kjötframleiðslu

Í ræktun matafurðum er aðeins grænmetisræktun umhverfisvænni er fiskeldi.

Fiskeldi

Page 15: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Um 50% hluti fiskafóðurs er fiskimjöl og lýsi

Útflutningur fiskimjöli og lýsi frá Íslandi var um 180 þús. tonn 2012

Til fiskeldis á Íslandi fara um 4.800 tonn til fóðurgerðar af fiskimjöli og lýsi

Á næstu árum má gera ráð fyrir að eftirspurn eftir mjöli og lýsi muni aukast í fiskeldi á heimsvísi en einnig hér á landi í takt við aukningu í fiskeldi

Innan fárra ára gæti þörfin fyrir mjöl- og lýsi til fiskafóðurs numið 30-40 þús. tonn.

Fiskeldi og fóður

Page 16: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Burðaþolsmat: Með umsókn fyrir rekstrarleyfi skal fylgja burðarþolsmat fyrir viðkomandi sjókvíaeldissvæði

Umhverfissjóður sjókvíaeldis. Rekstrarleyfishafar greiði 6 SDR fyrir hvert tonn samkvæmt rekstrarleyfi. Ráðherra setur reglugerð fyrir sjóðinn og LF á einn mann af þremur í stjórn

Eldisbúnaður: Eldisbúnaður þarf að standast ströngustu staðla sem gerðir eru til fiskeldismannvirkja í sjó; norski staðalinn NS 9415 er fyrirmynd

Fjármögnun: Með umsókn skal fylgja staðfesting um a.m.k. 30 % eigin fjármögnun

Rekstraráætlun: Með umsókn skal fylgja rekstraráætlun sem sýnir m.a. uppbyggingarferil eldisins, öflun hrogna og seiða

Gæðakerfi: Með umsókn um rekstrarleyfi komi fram upplýsingar um að gæðakerfi og innra eftirlit sem stenst kröfur sem nánar er kveðið á um í reglugerð um fiskeldi

Tryggingar: Ábyrgðatrygging fyrir því tjóni sem af starfsseminni getur hlotist, m.a. að fjarlægja búnað og hreinsa eldissvæði. Gildir í tvö ár eftir að gildistími rekstrarleyfis rennur út.

Breyting á lögum um fiskeldi – Nýar auknar kröfur

Page 17: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Ef áform þeirra sem þegar hyggja á fiskeldi í sjó ganga eftir gæti magn úr eldi orðið 40-50 þús. tonn á næstu 15 - 16 árum

Hluti þessara áforma er þegar kominn af stað

Framleiðsluverðmætið 2030 gæti orðið um

30 milljarðar króna

En til þess þurfa fjölmargir þættir að ganga eftir.

Hvað verður mikið eldi í sjó 2030?

Page 18: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Takk fyrir

Page 19: Fiskeldi á íslandi 2014 fif gr

Ráðstefna Landssambands fiskeldisstöðva

á Hilton Reykjavík Nordica 29. apríl n.k. kl. 12:30

Erindi á ráðstefnunni munu leitast við að svara spurningum um eldi í sjókvíum sem hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum um hríð

Þátttakendum á ráðstefnunni gefst kostur á að hlusta á erindi innlendra og erlendra sérfræðinga og ræða eldis- og umhverfismál í fiskeldi

Gert er ráð fyrir aðstöðu fyrir þjónustufyrirtæki fiskeldisins og tækifæri fyrir þau til að kynna sína þjónustu við fiskeldið.

Aðafundur og ráðstefna