cushing’s heilkennið hjá börnum

14
Cushing’s heilkennið hjá börnum Helga Tryggvadóttir læknanemi 26. nóvember 2008

Upload: rod

Post on 18-Jan-2016

71 views

Category:

Documents


10 download

DESCRIPTION

Cushing’s heilkennið hjá börnum. Helga Tryggvadóttir læknanemi 26. nóvember 2008. Bakgrunnur. Ofgnótt af sykursterum (glucocorticoids) Hækkun á kortisóli í blóði Orsakir Steranotkun Æxli sem framleiða kortisól eða ACTH Sjaldgæft á barnsaldri en getur verið erfitt að greina og meðhöndla. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Cushing’s heilkennið  hjá börnum

Cushing’s heilkennið hjá börnum

Helga Tryggvadóttir læknanemi

26. nóvember 2008

Page 2: Cushing’s heilkennið  hjá börnum

Bakgrunnur

Ofgnótt af sykursterum (glucocorticoids) Hækkun á kortisóli í blóði

Orsakir Steranotkun Æxli sem framleiða

kortisól eða ACTH Sjaldgæft á barnsaldri

en getur verið erfitt að greina og meðhöndla

Page 3: Cushing’s heilkennið  hjá börnum

http://www.uptodate.com

Page 4: Cushing’s heilkennið  hjá börnum

Meinalífeðlisfræði

Page 5: Cushing’s heilkennið  hjá börnum

Orsakir Cushing’s í börnum

ACTH-óháðar Steranotkun Æxli í nýrnahettum

Adenoma eða carcinoma Primary hyperplasia í

nýrnahettum Primary pigmented

adrenocortical disease Macronodular adrenal

hyperplasia McCune-Albright

heilkennið

ACTH-háðar Cushing’s disease

ACTH-seytandi æxli í heiladingli

Ectopic ACTH syndrome

Page 6: Cushing’s heilkennið  hjá börnum

Faraldursfræði

ACTH-háðar orsakir 50% yngri en fimm ára 80-90% eldri en fimm ára

ACTH-óháðar orsakir 50% yngri en fimm ára 10-20% eldri en fimm ára

Page 7: Cushing’s heilkennið  hjá börnum

Aldursdreifing

Savage et al, 2008.

Page 8: Cushing’s heilkennið  hjá börnum

Helstu einkenni

Þyngdaraukning (90%) Vaxtarseinkun (83%) Blæðingaóregla (81%) Hirsutism (81%) Offita (73%) Striae í húð (63%) Acne (52%) Hypertension (51%)

Magiakou et al, 1994

Page 9: Cushing’s heilkennið  hjá börnum
Page 10: Cushing’s heilkennið  hjá börnum

Rannsóknir

Cushing’s heilkenni staðfest eða útilokað Kortisól útskilnaður í þvagi (24 klst þvagsöfnun) Dagsveiflur kortisóls í sermi (kl. 09:00, 18:00 og á

miðnætti)

Lágskammta dexamethasone bælingarpróf

Page 11: Cushing’s heilkennið  hjá börnum

Frekari uppvinnsla

Greint milli mismunandi orsaka ACTH í plasma CRH próf Myndgreining af heiladingli og nýrnahettum Bilateral inferior petrosal sinus sampling (BIPSS)

Page 12: Cushing’s heilkennið  hjá börnum

Meðferð

Sjúkdómur í nýrnahettum Skurðaðgerð Sterauppbót

Cushing’s disease Trans-sphenoidal aðgerð Geislun

Page 13: Cushing’s heilkennið  hjá börnum

Horfur eftir meðferð

Minni hæð á fullorðinsárum Aukin hætta á offitu Fylgikvillar aðgerða

Skortur á heiladingulshormónum Þörf á sterameðferð ef nýrnahettur fjarlægðar

Breytingar á vitrænni getu Einbeitingarskortur Minnisörðugleikar

Page 14: Cushing’s heilkennið  hjá börnum

Takk fyrir!