arney einarsdóttir viðskiptadeild

6
FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011 Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild MANNAFLATENGDAR SAMDRÁTTARAÐGERÐIR Í KJÖLFAR FJÁRMÁLAHRUNSINS Á ÍSLANDI

Upload: slade-farrell

Post on 01-Jan-2016

42 views

Category:

Documents


9 download

DESCRIPTION

MANNAFLATENGDAR SAMDRÁTTARAÐGERÐIR Í KJÖLFAR FJÁRMÁLAHRUNSINS Á ÍSLANDI. Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild. Spurningarnar eru. Eru íslensk fyrirtæki og stofnanir sveigjanleg? - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild

FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011

Arney Einarsdóttir

Viðskiptadeild

MANNAFLATENGDAR SAMDRÁTTARAÐGERÐIR Í KJÖLFAR FJÁRMÁLAHRUNSINS Á ÍSLANDI

Page 2: Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild

www.hr.is

Spurningarnar eru

• Eru íslensk fyrirtæki og stofnanir sveigjanleg?

• Hversu harkalegum/hörðum samdráttaraðgerðum, í ljósi áhrifa á starfsfólk og kostnað, var beitt fyrstu átta mánuðina eftir hrun?

• Urðu samdráttaraðgerðir stofnana og fyrirtækja harðari eða mýkri eftir því sem lengra leið frá hruni?

Page 3: Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild

www.hr.is

Lykilhugtök

• Sveigjanleiki (flexibility): Endurspeglar m.a. svigrúm stjórnenda til breytinga:

– Ráðninga– Uppsagna – Launabreytinga og tilfærslna

• Samdráttaraðgerðir (Downsizing):Allar kostnaðarlækkandi aðgerðir er hafa áhrif á og draga úr; auðlindum fyrirtækis eða stofnunar: – Mannauði – Fjármagni. Hafa að meginmarkmiði að leiðrétta, snúa við eða bæta rekstrarlega frammistöðu.

Page 4: Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild

www.hr.is

Mjúkar Harðar

1 2 3

Frysting í ráðningumTilfærslur í starfiSnemmbær starfslokLaunalaus námsleyfiLaunalaus fríSkammtíma ráðningar-samningar ekki endurnýjaðir Launalækkun stjórnenda

Minnkað starfshlutfallÚthýsing starfa/verkefnaStarfsdeilingMinnkuð hlunnindiYfirvinnubannEinstaklingsb. uppsagnir (1-4%)

Hópuppsagnir (≥10%)Markvissar upps (5-9%)Launalækkanir starfsfólks

Hugmyndafræðilegur rammiÁhrif samdráttaraðgerða á starfsfólk og kostnað

Mildar Hófsamar Harkalegar

Page 5: Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild

www.hr.is

Mildar Hófsamar Harðar0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%68%

65%

44%

9-20 mán. tímabil frá hruni

Mildar Hófsamar Harðar0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

27%

56%

25%

68%

32%35%

8 mán. tímabil frá hruni

9-20 mán. tímabil frá hruni

Án einstaklingsbundinna uppsagna - bæði tímabil

Með einstaklingsbundnum uppsögnum síðara tímabil

• 80% beittu e-h aðgerð – fyrra tímabilið• 79% beittu e-h aðgerð - seinna tímabilið• Að meðaltali um 3 aðgerðir (bæði tímabil).

Page 6: Arney Einarsdóttir Viðskiptadeild

www.hr.is

Og fleiri spurningar vakna...

Höfðust fyrirtæki og stofnanir ólíkt að?

Hvaða áhrif höfðu aðgerðirnar á upplifun og hegðun starfsfólks???

TAKK FYRIR ÁHEYRNINA